14
Starfsáætlun 2020

S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Starfsáætlun 2020

Page 2: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Verkefni stjórnar

Í samþykktum SSNV kemur fram að stjórn hafiyfirumsjón með rekstri, sé málsvari samtakannaásamt framkvæmdastjóra milli ársþinga og engumeiriháttar máli má ráða til lykta án atbeinahennar. Stjórn fundar þegar að jafnaði einu sinni ímánuði. Formaður og framkvæmdastjóriundirbúa fundi. Framkvæmdastjóri sendir fundargögn til stjórnarog varastjórnar, kjörinna fulltrúa í sveitar-stjórnum landshlutans auk stjórnenda sveitar-félaga. Fundargerðir eru sendar til allra framan-greindra, annarra landshlutasamtaka og alþingis-manna kjördæmisins. Stjórn SSNV var skipuð á haustþingi 19.október 2018 til tveggja ára. Stjórnina skipa:Þorleifur Karl Eggertsson, formaður, Húnaþingivestra.Álfhildur Leifsdóttir, varaformaður, Sveitar-félaginu Skagafirði.Ragnhildur Haraldsdóttir, Húnavatnshreppi.Valdimar O. Hermannsson, Blönduósbæ.Stefán Vagn Stefánsson, SveitarfélaginuSkagafirði.

Ársskýrla - ársreikningur - endurskoðunVinna við ársskýrslu hefst í desember 2019 oglýkur eigi síðar en 10. mars 2020.Endurskoðunarnefnd kemur saman í upphafi ársog leggur drög að skýrslu vegna vinnu endur-skoðanda. Skýrslu endurskoðunarnefndar verðurskilað fyrir febrúarlok. Vinna við gerð ársreiknings hefst í árslok 2019og á endurskoðaður ársreikningur 2019 að liggjafyrir þann 1. mars 2020.

Þing SSNVÁrsþing verður haldið 17.-18. apríl 2020 íHúnaþingi vestra. Vakin er athygli á að nú erendurvakin sú hefð að ársþing standi yfir í 2daga.

Haustþing verður haldið föstudaginn 23.október í Húnaþingi vestra.

Page 3: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Fundir með þátttöku SSNV

Sameiginlegir fundir landshlutasamtakaVorfundur, daginn fyrir landsþing Sambandsíslenskra sveitarfélaga. Sumarfundur landshlutasamtakanna, tveggjadaga fundur í júní. Haustfundur, í tengslum við fjármála-ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Formaður og framkvæmdastjóri sitja ofan-greinda fundi. Sameiginlegir fundir atvinnuþróunar-félaga

Vorfundur er haldinn af Byggðastofnun ítengslum við ársfund Byggðastofnunar.Haustfundur er haldinn til skiptis áatvinnuþróunarsvæðum. Árið 2020 verðurfundurinn haldinn á Vesturlandi.

Gert er ráð fyrir að framkvæmdastjóri ogstarfsmenn atvinnuþróunar mæti eins og viðverður komið á ofangreinda fundi. Aðrir fundirGert ráð fyrir að formaður og/eða framkvæmda-stjóri mæti á eftirtalda fundi:• Ársfundur Byggðastofnunar.

• Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga. • Fjármálaráðstefna sveitarfélaga.• Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Aðrir viðburðir• Fyrirhuguð er kynnisferð erlendis fyriratvinnuþróunarfélög á vegum Byggðastofnunar.Farið er í slíka ferð annað hvert ár með styrk frástofnuninni. Gert er ráð fyrir að framkvæmda-stjóri ásamt einum starfsmanni atvinnuþróunarfari í ferðina. Sveitarstjónarvettvangur EFTASveitarstjórnarvettvangur EFTA tók til starfa árið2010 til að gæta hagsmuna sveitarstjórnar-stigsins í EES EFTA samstarfinu. Í honum eigasæti sex kjörnir fulltrúar á sveitarstjórnarstigi fráÍslandi og Noregi og tveir áheyrnarfulltrúar fráSviss. Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkog landshlutasamtök sveitarfélaga tilnefnafulltrúa af hálfu Íslands. Landshlutasamtökin eigafulltrúa í vettvangnum skv. skiptireglu og á SSNVfulltrúa árin 2018-2020. Þorleifur KarlEggertsson formaður stjórnar er fulltrúi SSNV ívettvangnum.

Page 4: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Verkefni SSNV

Verkefnum SSNV er skipt í þrjá meginhluta. Verkefni atvinnuþróunar, verkefni Sóknaráætlunar og Uppbyggingar-sjóðs,önnur verkefni SSNV.

Verkefni atvinnuþróunarSSNV tók yfir verkefni atvinnuráðgjafar á árinu2005. Sveitarfélögin hafa lagt 20 milljónir árlega tilverkefnisins og Byggðastofnun leggur til um 23milljónir. Í samningi SSNV og Byggðastofnunar,dags. 23. janúar 2018, kemur fram að SSNV skalvinna að eftirtöldum verkefnum:• Atvinnu- og byggðaþróun• Atvinnuráðgjöf• Nýsköpun• Búsetuþáttum• Upplýsingaöflun• Endurmenntun og samstarfi Mestum hluta þeirra fjármuna, sem þessimálaflokkur hefur til ráðstöfunar, er varið tilráðgjafar- og nýsköpunarverkefna.

Starfsmenn atvinnuþróunar veita alla almennaráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja í rekstri ástarfssvæðinu, aðstoða við gerð rekstrar- ogmarkaðsáætlana og markaðssetningu, við vinnuvið stefnumótun, o.s.frv.Einnig standa samtökin fyrir ýmiskonar fræðslufyrir þá sem hyggjast hefja rekstur eða eru írekstri.Framkvæmdastjóri stýrir starfsemi atvinnu-þróunar en starfsmenn verkefnisins eru:• Davíð Jóhannsson• Sólveig Olga Sigurðardóttir• Sveinbjörg Rut Pétursdóttir

KannanirFrá árinu 2018 hefur SSNV tekið þátt í könnun áumhverfi og þörfum fyrirtækja á landsbyggðinnisem unnin er af Samtökum sveitarfélaga áVesturlandi undir forystu Vífils Karlssonar.Könnunin er gerð árlega á haustmánuðum. Einnig verður á árinu 2020 framkvæmdíbúakönnun og er það í annað skiptið sem SSNVtekur þátt í henni. Sú könnun er einnig fram-kvæmd af SSV undir forystu Vífils Karlssonar.

Page 5: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Verkefni SSNV, framhald

NPA verkefniSSNV er aðili að alþjóðlegu samstarfsverkefnisem styrkt er af Norðurslóðaáætlun. Áætluninstuðlar að samstarfsverkefnum sem miða að þvíað finna lausnir að sameiginlegum viðfangs-efnum samstarfslandanna. Þátttakendur í verkefninu auk Íslands eru fráNorður-Írlandi, Írlandi og Finnlandi. Verkefniðhófst 2018 og er áætlað að standi yfir í tæplegaþrjú ár. Verkefninu er ætlað að taka á þeimáskorunum sem fyrirtæki á jaðarsvæðum glímajafnan við, svo sem einangrun, smæð markaðar,samskiptaörðugleikum og skorti á efnahagslegrifjölbreytni. Lagt er upp með að nýta upplýsingatækni til aðyfirstíga þröskulda er varða einangrun, fjarlægðfrá markaði og samskipti við markhópa. Haldnarverða vinnustofur til að vekja athygli á nýjummörkuðum og tækni sem tengist auknumveruleika og sýndarveruleika kynnt fyrirþátttakendum. Fimmtíu fyrirtækjum, hérlendis og erlendis, gefst

tækifæri á að nýta sér markaðssetningu meðþessari tækni en þátttakendur í verkefninu fáleiðbeiningar og þjálfun í stafrænni tækni semnýtist til markaðssetningar. Möguleikar á fram-setningu markaðsefnis væri t.d. í gegnumheimasíðu viðkomandi fyrirtækis. Lagt er uppmeð að afurðir verkefnisins verði stafrænverkfærakista með tólum til markaðssetningarog heimasíða þar sem fyrirtækjum gefst tækifæriá að tengjast stafrænt öðrum fyrirtækjum,opinberum stofnunum, fræðslumiðlum og staf-rænum miðstöðvum. Sveinbjörg Rut Pétursdóttir atvinnuráðgjafi erverkefnisstjóri NPA verkefninsins.

Fylgdu okkur á facebook og fáðuupplýsingar úr starfi SSNV ogannað áhugavert efni sem snýr aðlandshlutanum. facebook.com/ssnordurlandvestra

Page 6: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Verkefni SSNV, framhald

Iðnaðaruppbygging á Norðurlandi vestraÍ desember 2016 var undirritaður samningurmilli SSNV og ANR um möguleika á iðnaðar-uppbyggingu á Hafursstöðum. Fjárveiting tilverkefnisins á fjárlögum 2016 var 30 millj. Gertvar ráð fyrir að verkefnið yrði í tveimur hlutum,þ.e. verkfræðileg úttekt á svæðinu, á árinu 2017(15 millj) og að á árinu 2018 yrði gerðviðskiptaleg úttekt á því hvaða möguleikasvæðið hefur í samkeppni við önnur svæði (15millj.). Lokaskýrsla úttektar á svæðinu liggur fyrir enmeð viðauka við upphaflegan samning varverkefnið víkkað út og nær nú yfir alltNorðurland vestra. Verið er að ganga frá samningi við ráðuneytiatvinnuvega og nýsköpunar um áframhaldvinnunnar og ráðstöfun eftirstöðva samningsins.Gert ráð fyrir að ráðinn verði starfsmaður tilverkefnisins í lok árs 2019 eða byrjun árs 2020. Framkvæmdastjóri er ábyrgðaraðili verkefnisinsog tengiliður við ráðuneyti.

FerðamálRáðgjafi á sviði ferðamála starfar með ferða-þjónustufyrirtækjum á starfssvæðinu og meðFagráði ferðaþjónustunnar á Norðurlandi vestra.Í fagráðinu eiga sæti formenn ferðamála-félaganna á Norðurlandi vestra og einn fulltrúiSSNV. Áætlað er að ráðið hittist fjórum sinnum á árinuog haldi símafundi þess utan ef þörf krefur,Ferðamáladagur að hausti (áætlaður 11.nóvember), er orðinn árlegur viðburður meðkynningarerindum og umræðum um mál, semeru ofarlega á baugi í greininni, s.s. nýir markaðirog breytingar í rekstrarumhverfi. Áhersluverkefnum sóknaráætlunar 2018-2109,sem tengjast ferðaþjónustu, verður lokið ástarfsárinu. Þá verður áfram fylgst vel meðstraumum og stefnum í greininni eins og áðurog hvað þær geta þýtt fyrir svæðið. Ráðgjafi á sviði ferðamála er Davíð Jóhannsson.

Page 7: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Verkefni Sóknaráætlunar

Ný Sóknaráætlun Norðurlands vestra gildir fyrirárin 2020-2024. Markmið Sóknaráætlunar eruað:

ráðstöfun þeirra fjármuna sem varið er tilverkefna í einstökum landshlutum á sviðisamfélags- og byggðamála byggi á svæðis-bundnum áherslum og markmiðum sem framkoma í sóknaráætlun landshlutans.treysta stoðir menningar.auka samkeppnishæfni landshlutans oglandsins alls.einfalda samskipti ríkis og sveitarfélaga ogtryggja gagnsæi við úthlutun og umsýsluopinberra fjármuna.

Umtalsverð aukning fjármuna tilSóknaráætlunar á árinu 2020Í fjárhagsáætlun SSNV fyrir árið 2020 er gert ráðfyrir 103,1 millj. kr. tekjum vegna samningsins,95,7 millj. frá ríkinu, hækkun um ríflega 14milljónir frá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. frásveitarfélögunum á starfssvæði samtakanna.

Skipting framlaga til Sóknaráætlunar70 milljónum verður varið til að styrkjamenningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunar-verkefni,23,1 milljón í áhersluverkefni og10 milljónum í rekstur Sóknaráætlunar.

Auk þess verður 7,6 milljónum af eigin fésamtakanna varið til áhersluverkefna. Samtalsverður því 30,7 milljónum varið til áherslu-verkefna á árinu 2020 og heildarframlag sveitar-félaganna til sóknaráætlunar því 15 milljónir.

Skiptaút

mynd

Verkefnum Sóknaráætlunar er skipt í fernt:Gerð Sóknaráætlunar landshlutans.Úthlutun styrkja úr Uppbyggingarsjóði.Val á sérstökum áhersluverkefnum og fram-kvæmd þeirra,Umsjón með sérstökum viðaukasamningumvið sóknaráætlun, einkum í tengslum viðverkefni Byggðaáætlunar.

Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á verkefnumSóknaráætlunar Norðurlands vestra.Verkefnisstjóri er Ingibergur Guðmundsson.

Page 8: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Verkefni Sóknaráætlunar, framhald

SamráðsvettvangurSamkvæmt samningi um sóknaráætlun skipalandshlutasamtökin samráðsvettvang með sembreiðustu aðkomu sveitarstjórna, atvinnulífs,menningarlífs, fræðasamfélags og annarrahaghafa. Gæta skal lýðræðis-, búsetu-, aldurs- ogkynjasjónarmiða.Samráðsvettvangurinn skal hafa beina aðkomuað gerð sóknaráætlunar og vera upplýstur umframgang hennar að minnsta kosti árlega. Við gerð nýrrar sóknaráætlunar var samráðs-vettvangur sóknaráætlunar 2015-2019 boðaðurtil þátttöku á stórfundi sem haldinn var íMiðgarði 3. september 2019. Jafnframt var þeimsem skráðu sig á rafrænan samráðsvettvangboðið á fundinn. Samtals var því um 140 mannsboðið á fundinn auk þess sem hann var auglýsturopinn öllum. Á fundinn mættu um 70 manns. Á samningstímabilinu 2020-2024 mun rafrænisamráðsvettvangurinn leysa eldri samráðs-vettvang af hólmi. Er rafræni vettvangurinnopinn öllum til skráningar á heimasíðusamtakanna. Allir þeir sem mættu á fundi

tengdum gerð sóknaráætlunar eru skráðir ávettvanginn auk sveitarstjórnarmanna á starfs-svæðinu. Er vettvangurinn því, eins og kveðið erá um í samningi um sóknaráætlun, þverskurðursamfélagsins á Norðurlandi vestra.Skv. nýjum samningi um sóknaráætlun skulusamtökin setja sér samskiptaáætlun semendurskoðuð er árlega. Þar skal m.a. koma framhvernig kynna á sóknaráætlunina fyrir helstumarkhópum, fyrirhugaðir fundir og ráðstefnur,áætlun um greinaskrif, auglýsingar og virkni ásamfélagsmiðlum. Samskiptaáætlunin er lögðfram sem fylgiskjal við starfsáætlun ársins 2020. UpplýsingagjöfSamkvæmt samningi skal SSNV skila árlegagreinargerð um framkvæmd samningsins tilstýrihóps Stjórnarráðsins. Á árinu 2020 skal þvískila greinargerð fyrir árið 2019 og skal það verafyrir 1. febrúar 2020. Í þeirri skýrslu fer framlokauppgjör sóknaráætlunar 2019-2020. Einnig skulu samtökin skila greinargerð árlega tilJöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna sérstakraframlaga sjóðsins til framkvæmdar sóknar-áætlunar.

Page 9: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Uppbyggingarsjóður

Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja verkefnisem falla að sóknaráætlun landshlutans.Sjóðurinn skiptist í tvo hluta, menningarmál ogatvinnuþróun og nýsköpun. Menningarhlutinn skiptist í stofn- og rekstrar-styrki annarsvegar og verkefnastyrki hinsvegar. Ífjárhagsáætlun SSNV 2019 er gert ráð fyrir aðúthluta 36 milljónum í menningarhlutaUppbyggingarsjóðs og að 34 milljónum verðivarið til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Umsóknarferlið hófst 15. október 2019 meðumsóknarfresti til 15. nóvember og verðurúthlutun lokið fyrir árslok 2019. Gert er ráð fyrirað úthlutunarhátíð fari fram 9. janúar 2019 íHúnaþingi vestra. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á verkefnumUppbyggingarsjóðs.Starfsmenn Uppbyggingarsjóðs eru IngibergurGuðmundsson, verkefnisstjóri og Sólveig OlgaSigurðardóttir (að hluta).

ÚthlutunarnefndÚthlutunarnefnd ber ábyrgð á úthlutunum úrsjóðnum og leggur fram niðurstöður sínar aðfengnum tillögum fagráðs menningar og fagráðsatvinnuþróunar og nýsköpunar. Úthlutunarnefnd var skipuð til tveggja ára á 2.haustþingi SSNV, 19. október 2018. Úthlutunarnefnd skipa:

Lárus Ægir Guðmundsson, SveitarfélagiðnuSkagaströnd, formaðurSigríður Svavarsdóttir, SveitarfélagiðnuSkagafirðiJóhanna Ey Harðardóttir, SveitarfélaginuSkagafirði, formaður Fagráðs atvinnuþróunarog nýsköpunarÞorsteinn J. Guðmundsson, Húnaþingi vestraAdolf H. Berndsen, SveitarfélaginuSkagaströnd, formaður Fagráðs menningar.

Fáðu fréttir af starfi SSNV á á heimasíðu samtakanna:

www.ssnv.is

Page 10: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Uppbyggingarsjóður, framhald

Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunarFagráðið var skipað til tveggja ára á 2. haustþingiSSNV, 19. október 2018. Fagráðið skipa:

Jóhanna Ey Harðardóttir, SveitarfélaginuSkagafirði, formaður.Erla Gunnarsdóttir, Húnavatnshreppi.Gunnsteinn Björnsson, SveitarfélaginuSkagafirði.Gunnar Tryggvi Halldórsson, Blönduósbæ.Rakel Runólfsdóttir, Húnaþingi vestra.

Starfsmaður fagráðs atvinnu- og nýsköpunar erSólveig Olga Sigurðardóttir.

Fagráð menningarFagráðið var skipað til tveggja ára á 2. haustþingiSSNV, 19. október 2018. Fagráðið skipa:

Adolf H. Berndsen, SveitarfélaginuSkagaströnd, formaður.Björg Baldursdóttir, SveitarfélaginuSkagafirði.Ragnheiður Halldórsdóttir, SveitarfélaginuSkagafirði.Þórunn Helga Þorvaldsdóttir, Húnaþingivestra.Jón Örn Stefánsson, Blönduósbæ.

Starfsmaður fagráðs menningar er IngibergurGuðmundsson. Könnun meðal styrkþega/umsækjendaAð liðnum umsóknarfresti Uppbyggingarsjóðsverður gerð könnun meðal umsækjenda umumsóknarferlið; hvað gengur vel og hvað mábæta. Sambærileg könnun meðal styrkþegaverður gerð í maí 2020 til að fá vísbendingar umeftirfylgni og þjónustu starfsmanna við styrk-þega.

Næsta úthlutun Uppbyggingarsjóðs

Umsóknarfrestur til 15. nóvember 2019.Umsóknum skal skilað á rafrænniumsóknargátt af vefsíðu SSNV.Á vef SSNV er að finna myndband meðleiðbeiningum um umsóknargáttina.Starfsmenn verða með viðtalstíma ogvinnustofur um gerð umsókna vikurnar áðuren umsóknarfrestur rennur út. Nánariupplýsingar á vef SSNV.

Page 11: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Áhersluverkefni

Áhersluverkefni eru verkefni sem hafa beinaskírskotun til sóknaráætlunar landshlutans ogstyðja við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Verkefnin skulu hafa skýr markmið og árangurs-mælikvarða. Áhersluverkefni ársins 2020 verða skilgreind ílok árs 2019. Auglýst verður eftir hugmyndum og valið úrþeim með hjálp rafræns samráðsvettvangs. Stjórn SSNV samþykkir áhersluverkefnin ogsendir þau til staðfestingar stýrihóps Stjórnar-ráðsins um byggðamál.Nánari upplýsingar um áhersluverkefni sóknar-áætlunar 2015-2019 má finna á heimasíðuSSNV.

Hafðu áhrif á framkvæmd

Sóknaráætlunar með því að skrá þig

á rafrænansamráðsvettvang á

www.ssnv.is

Dæmi um áhersluverkefni á samnings-tímabilinu 2015-2019Á tímabilinu 2015-2019 voru unnin 26áhersluverkefni fyrir samtals 96 milljónir. Dæmium verkefni eru:

Samgönguáætlun Norðurlands vestra.Uppbygging smávirkjana.Greining á kolefnisspori Norðurlands vestra.Listaskóli unga fólksins.Framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurlandi.Matvælabraut FNV.Íbúakönnun.Stafræn borg.Framleiðsla myndefnis fyrir ferðaþjónustuna.Kynningarátak gagnvart erlendum ferða-heildsölum.Matarauður Norðurlands vestra.Beint frá býli, samstarf við Farskólann.Greining á Heilbrigðisþjónustu í lands-hlutanum.Svæðisleiðsögn á Norðurlandi vestra.Kortlagning skapandi greina.Aukið samstarf listamanna.Raunvísindaskólinn.

Page 12: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Starfsmenn SSNV

Unnur Valborg HilmarsdóttirFramkvæmdastjóri

[email protected]

Ingibergur GuðmundssonVerkefnisstjóri sóknaráætlunar

[email protected]

Sólveig Olga SigurðardóttirAtvinnuráðgjafi [email protected]

Sveinbjörg Rut PétursdóttirAtvinnuráðgjafi

[email protected]

Katharina RuppelSkrifstofu- og bókhaldsstörf

[email protected]

Davíð JóhannssonAtvinnuráðgjafi á sviði ferðamála

[email protected]

Page 13: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Samskiptaáætlun Í samningi um sóknaráætlun fyrir árin 2020-2024 segir í grein 1.3:

Í því skyni að vekja athygli á sóknaráætlun landshlutans setja landshlutasamtökin sér

samskiptaáætlun, sem endurskoðuð er árlega. Þar kemur meðal annars fram hvernig kynna á

sóknaráætlunina fyrir helstu markhópum, fyrirhugaðir fundir og ráðstefnur, áætlun um

greinaskrif, auglýsingar og virkni á samfélagsmiðlum.

Almennt

Mikilvægt er að auka vitund íbúa um tilurð sóknaráætlunar og þeim tækifærum sem í henni liggja til

eflingar landshlutans. Með því eru líkur á árangri sóknaráætlunar auknar með aukinni þátttöku íbúa og

kjörinna fulltrúa. Til þess eru ýmsar leiðir færar og verða hér á eftir taldar upp nokkrar þeirra sem notast

verður við til kynningar á Sóknaráætlun Norðurlands vestra og þeirri vinnu sem fram fer innan Samtaka

sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) til að ná fram markmiðum áætlunarinnar.

Markhópar

Segja má að markhópar með tilliti til kynningar á sóknaráætlun séu einkum fjórir:

1. Sveitarstjórnarmenn og starfsmenn sveitarfélaga.

2. Íbúar landshlutans.

3. Fyrirtæki og stofnanir í landshlutanum.

4. Menningarstofnanir og samtök í landshlutanum.

Mismunandi leiðir þarf að fara að hverjum og einum markhópi og verður hver samskiptaleið skilgreind

eftir því hvaða hóp(um) hún hentar.

Samskiptaleiðir

Ýmsar leiðir eru færar til að miðla upplýsingum um sóknaráætlun, svo sem:

1. Fundir og ráðstefnur.

2. Auglýsingar.

3. Samfélagsmiðlar (einkum er notast við Facebook hjá SSNV).

4. Heimasíða samtakanna.

5. Póstlistaútsendingar.

6. Greinaskrif og umfjallanir í fjölmiðlum.

Page 14: S ta rf s á æ tl un 2020 · 2019. 10. 24. · milljónir f rá árinu 2019, og 7,4 millj. kr. f rá sveit arf élögunum á st arf ssvæði samt akanna

Samskiptaáætlun SSNV Markhópar

M1 - Sveitarstjórnarmenn og starfsmenn sveitarfélaga

M2 - Íbúar landshlutans.

M3 - Fyrirtæki og stofnanir í landshlutanum.

M4 – Menningarstofnanir og samtök í landshlutanum.

Leið Aðgerð Ársfjórðungur Markhópur

F1 F2 F3 F4 M1 M2 M3 M4

Fun

dir

og

ráð

stef

nu

r

Kynningarfundir fyrir sveitarstjórnarmenn

Kynningarfundir fyrir starfsmenn sveitarfélaga

Kynningarfundir fyrir íbúa

Vinnustofur í tengslum við úthlutun uppbyggingarsj.

Úthlutunarhátíð

Au

glýs

inga

r

Úthlutun – bæklingi dreift í öll hús

Úthlutun – auglýsingar í svæðismiðlum

Úthlutun – samfélagsmiðlar

Kynningarfundir fyrir íbúa – svæðismiðlar

Kynningarfundir fyrir íbúa – samfélagsmiðlar

Úthlutunarhátíð – samfélagsmiðlar

Sam

fél.

mið

lar

Fréttir af framkvæmd sóknaráætlunar – 1x í mánuði

Kynning á verkefnum styrkhafa – 1 x í mánuði

Kallað eftir hugmyndum að áhersluverkefnum

Greinum á svæðismiðlum og prentútgáfum deilt

Fréttum af áhugav. verkefnum annarra landshl. deilt

Hei

mas

íða

Fréttir af framkvæmd sóknaráætlunar – 1x í mánuði

Kynning á verkefnum styrkhafa – 1x í mánuði

Kallað eftir hugmyndum að áhersluverkefnum

Greinar af svæðismiðlum og prentútgáfum

stlis

tar

Útsendingar á rafrænan samráðsvettvang – 4x á ári

Fréttir af sóknaráætlun sent með fundargögnum1

Kallað eftir áhersluverkefnum frá samráðsvettvangi

Auglýsingar um úthlutun á póstlista atvinnuráðgjafa

Gre

inas

krif

/um

fjal

lan

ir

Greinar í svæðis- vefmiðla (feykir.is, huni.is) 4x á ári

Greinar í prentútgáfu Feykir.is 2x á ári

Viðtal/umfjöllun í einum landsmiðli – 1x á ári

1 Allir sveitarstjórnarmenn á starfssvæði SSNV fá fundargögn stjórnarfunda send fyrir hvern fund. Í þeim gögnum hafa verið fréttaskot þar sem fréttum úr starfi samtakanna er miðlað. Sú miðlun hefur gefið mjög góða raun.