33
1 Menntaskólinn á Akureyri Helgi Arnar og Sigurður Ægir Vorönn 2001 SAG 203 Saga 203 1789-1900 Franska byltingin og 19. öldin © Copyright. Sigurður Ægir og Helgi Arnar. Þetta skjal má með engu móti afrita á nokkurn hátt, hvort sem í tölvu eða á blað, nema með samþykki beggja höfunda.

Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

1

Menntaskólinn á Akureyri Helgi Arnar og Sigurður Ægir Vorönn 2001 SAG 203

Saga 203

1789-1900 Franska byltingin og 19. öldin

© Copyright. Sigurður Ægir og Helgi Arnar. Þetta skjal má með engu móti afrita á nokkurn hátt, hvort sem í tölvu eða á blað, nema með samþykki beggja höfunda.

Page 2: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

2

Efnisyfirlit Efnisyfirlit .................................................................................................................. 2 Forsendur frönsku byltingarinnar .............................................................................. 5 Stéttaþingið 1789 ....................................................................................................... 5 Mannréttindayfirlýsing – stjórnarskrá........................................................................ 5 Lýðveldi stofnað ........................................................................................................ 5 Hið nýja samfélag ...................................................................................................... 6 Ógnarstjórn Jakobína ................................................................................................. 6 Valdataka Napóleons ................................................................................................. 6 Napóleon keisari ........................................................................................................ 6 Rómanska Ameríka á 19. öld ..................................................................................... 7 Jörundur hundadagakonungur .................................................................................... 7 Vínarfundur 1814 ....................................................................................................... 7 Íslensk Rómantík ....................................................................................................... 7 Frelsisstríð Grikkja..................................................................................................... 8 Júlíbyltingin 1830 ...................................................................................................... 8 Dönsk stéttaþing – Alþingi ........................................................................................ 8 Febrúarbyltingin 1848 ................................................................................................ 8 Lok einveldis í Danmörku ......................................................................................... 9 Jón Sigurðsson ........................................................................................................... 9 Þjóðfundur 1851......................................................................................................... 9 Iðnbyltingin ................................................................................................................ 9 Fólksfjölgun ............................................................................................................. 10 Samgöngur – fjarskipti ............................................................................................. 10 Bresk kúgun í Kína .................................................................................................. 10 Deilur á Bretlandi ..................................................................................................... 10 Lífshættir í borgum .................................................................................................. 11 Lágstéttir borganna .................................................................................................. 11 Lífstíll Borgaranna ................................................................................................... 11 Unglingsárin ............................................................................................................. 11 Ísland: Fólksfjöldi, árferð......................................................................................... 12 Ísland: sveitin – verslun ........................................................................................... 12 Ísland: fatnaður, húsnæði ......................................................................................... 12 Ísland: Heilsugæsla .................................................................................................. 12 Ísland: Skólamál....................................................................................................... 12 Ísland: Skútuöld ....................................................................................................... 13 Ísland: bæjarlíf, flakkarar ......................................................................................... 13 Krímstríðið og Rússland .......................................................................................... 13 Sameining Ítalíu og Þýskalands ............................................................................... 13 Frakkland til 1900 .................................................................................................... 14 Ísland: Stjórnmál eftir þjóðfund ............................................................................... 14 Ísland: Stjórnarskrá 1874 ......................................................................................... 14 Ísland: endurskoðun og Valtýska ............................................................................. 14 Ameríkuferðir .......................................................................................................... 15 Vesturferðir Íslendinga ............................................................................................ 15 Bandaríkin á 19. öld ................................................................................................. 15 Japan ........................................................................................................................ 15 Nýlendustefnan ........................................................................................................ 16 Nýlendustefna – alþjóðahyggja................................................................................ 16

Page 3: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

3

Trúboð í Afríku ........................................................................................................ 16 Landvinningar í Asíu ............................................................................................... 16 Bandaríkin raka forystu............................................................................................ 17 Íslendingar sigla inn í nýja öld ................................................................................. 17 Uppgangsár og samfélagsbreytingar ........................................................................ 17 Umræða um atvinnuhætti ......................................................................................... 18 Verkalýðsbaráttan .................................................................................................... 18 Kjör og barátta kvenna ............................................................................................. 18 Tækni og vísindi ...................................................................................................... 19 Fyrri heimstyrjöldin 1914-18 ................................................................................... 19 Ný ásýnd Evrópu...................................................................................................... 20 Fullveldi Íslands ....................................................................................................... 20 Sjálfstætt fólk – Ísland milli stríða I ........................................................................ 20 Sjálfstætt fólk – Ísland milli stríða II ....................................................................... 20 Sjálfstætt fólk – Ísland milli stríða III ...................................................................... 21 Nýtt flokkakerfi ........................................................................................................ 21 Millistríðsárin í Evrópu ............................................................................................ 21 Ris og hrun,- millistríðsárin í Bandaríkjunum ......................................................... 22 Kreppan á Íslandi ..................................................................................................... 22 Októberbyltingin og Sovétríkin ............................................................................... 22 Sovét-Ísland, - óskalandið ........................................................................................ 23 Þýskaland Hitlers ..................................................................................................... 23 Stefnt að stríði .......................................................................................................... 24 Seinni heimstyrjöld 1939-1945 ................................................................................ 24 “Bretavinna til betra lífs...” ...................................................................................... 25 Kaninn kemur........................................................................................................... 25 Lýðveldið Ísland ...................................................................................................... 26 Mesti Atburður mannkynsögunnar? ........................................................................ 26 Mannfall í stríðinu.................................................................................................... 26 Kjarnorkuveldi ......................................................................................................... 26 Sameinuðu þjóðirnar ................................................................................................ 27 Kalda stríðið ............................................................................................................. 27 Kúba, Kastró og Kennedy ........................................................................................ 28 Kennedy Bandaríkjaforseti ...................................................................................... 28 Uppþot við Alþingishúsið ........................................................................................ 28 Deilur um her á Íslandi ............................................................................................ 28 Víetnamstríðið.......................................................................................................... 29 Reagan og Gorbatsjov .............................................................................................. 29 1989 – járntjaldið fellur ........................................................................................... 29 Góðæri eftir 1950 ..................................................................................................... 29 “Ég á mér draum...” ................................................................................................. 30 Velferðakerfi ............................................................................................................ 30 Þorskar og þorskastríðið .......................................................................................... 30 Stjórnmál og atvinnulíf ............................................................................................ 30 Fækkun í sveitum ..................................................................................................... 30 Borgarlíf ................................................................................................................... 31 Ungt fólk með skoðanir ........................................................................................... 31 Jafnrétti kynjanna ..................................................................................................... 31 Olía og erfiðleikar .................................................................................................... 31 Fleira fólk ................................................................................................................. 31

Page 4: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

4

Gandhi og sjálfstæði Indlands .................................................................................. 32 Kína .......................................................................................................................... 32 Sleppa bls. 265-270, 278-298, 301-307. .................................................................. 32 Sundrung á Balkanskaga .......................................................................................... 32 Bandaríkin ................................................................................................................ 33

Page 5: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

5

Forsendur frönsku byltingarinnar

• Loðvík XVI. ríkti frá 1774, en var áhugalítill um stjórnun. Drottning hans þótti eyðslusöm.

• Þriðju stétt tilheyrðu um 96% hinna 26 milljónir íbúa Frakklands um 1789. • Upp úr 1780 var ríkið nærri gjaldþrota vegna dýrra styrjalda og afborgana af

lánum. • Verðbólga og uppskerubrestur, einkum 1788, ollu frekari óánægju.

Upplýsingarstefnan, vaxandi lestrarkunnátta og bandaríska frelsisstríðið höfðu áhrif.

Stéttaþingið 1789

• Vegna fjármálavandans vildu 1. og 2. stétt að kosið yrði til stéttaþings. Almenningur sendi inn fjölda kvartanaskráa.

• Fyrir tilstilli konungs fékk þriðja stétt nær 600 þingfulltrúa af 1200. Þingið hófst í maí í Versölum.

• Þriðja stétt vildi að málstofa yrði ein, ekki þrjár, og það varð úr. Þingið skyldi semja stjórnarskrá.

• Ólga vegna brauðskorts í París (íbúar 600 þús.).

Mannréttindayfirlýsing – stjórnarskrá

• Lýðurinn rændi vopnum og gerði áhlaup á Bastillufangelsið 14. júlí, föngunum sjö sleppt. Víða réðust bændur á aðalssetur.

• Þingið afnam lénsréttindi, gegn mótum frá bændum, og samþykkti í ágúst mannréttindayfirlýsingu, líka þeirri bandarísku.

• Konungsfjölskyldan var látin flytja til Parísar. • Stjórnarskrá tók gildi 1791. Ríkisvald skyldi vera þrískipt. Konungur fór með

framkvæmdarvald, en þingið með löggjafar- og fjárveitingarvald skyldi starfa í einni málstofu.

Lýðveldi stofnað

• Kjörið var löggjafarþing, og sátu þar aðeins nýir menn, alls 745. Til vinstri í salnum settust hinir róttæku Jakobínar og Girondínar.

• Konungur reyndi að flýja land 1791, háttsettir vinir hans erlendis studdu hann. • Franska þingið sagði Austurríki stríð á hendur og kom á herskyldu. • Í ágúst 1792 var gert áhlaup á konungshöllina, lýðveldi stofnað og Loðvíki

XVI. Vikið frá. Í janúar 1793 var hann hálshöggvinn.

Page 6: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

6

Hið nýja samfélag

• Flestum fornum siðum skyldi breitt: 1. Skipt var um tímatal, mánaðaheitum breytt, tíu dagar í viku 2. Tekin upp dýrkun skynsemi og “æðstu veru” 3. Konur fengu erfðarétt á við karla, hjónaskilnaðir leyfðir 4. Metrakerfið tekið upp; þéranir aflagðar 5. Þjóðsöngur (La Marseillaise) kom og þríliti fáninn.

• Edmund Burke varaði við byltingunni.

Ógnarstjórn Jakobína

• Velferðanefnd undir forystu Jakobínans Robespierres og þeirra Dantons og Marats hélt uppi ógnarstjórn 1793-94

• Eftir aftökur margra kvenna t.d. Olympe de Gouges, var Danton hálshöggvinn. Robespierre drepinn í ágúst 1794

• Alls voru teknir af lífi um 40 þúsund Óvinir byltingarinnar, þar af um helmingur í Vandée, en konungssinnar þar nutu stuðnings Englendinga.

Valdataka Napóleons

• Fimm “þjóðstjórar” stjórnuðu Frakklandi til 1799. • Englendingar og Austurríkismenn herjuðu á Frakka sem vörðust vel, t.d. á N.-

Ítalíu. • Napóleon Bónaparte (1769-1821), frá Korsíku, herforingi, framdi valdarán

1799 og kallaðist fyrsti konsúll. • Lagabálkur Napóleons varð lífseigur. Samið var við páfa um að prestar fengju

laun frá ríkinu. Framhaldsskólum var komið á fót.

Napóleon keisari

• Að páfa viðstöddum krýndi Napóleon sig keisara 1804. Þrír bræður hans urðu konungar.

• Frakkar unnu nú mörg Evrópulönd – fræg er orrustan við Auserlitz. Napóleon samdi við Rússakeisara um frið sem stóð til 1810.

• Mikið andóf varð gegn Frökkum á Spáni. Árið 1810 réðist Napóleon inn í Rússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum.

• Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St. Helenu.

Page 7: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

7

Rómanska Ameríka á 19. öld

• Haiti náði sjálfstæði frá Frakklandi 1804 eftir uppreisn svartra þræla. • Símon Bólivar, frá Venesúela, var foringi kreóla í baráttu gegn spænsku

nýlendustjórninni frá 1813. • Brasilía varð sjálfstæð 1822. Víða komust herforingjar til valda, enda hvergi

lýðræðishefð. • Monroe Bandaríkjaforseti fordæmdi 1823 alla íhlutun Evrópuríkja í málefni

Ameríku.

Jörundur hundadagakonungur

• Danir voru bandamenn Frakka og því hertóku Bretar skip Íslandsverslunar. • Í London var staddur danskur fjárhættuspilari, Jörgen Jörgensen • Phelps, enskur sápusali, tók hann með sem túlk til Reykjavíkur 1809. Þeir

handtóku Trampe stiftamtmann og lýstu landið sjálfstætt. • Íslendingar héldu að enska stjórnun stæði á bak við valdatökuna. Jörundur

“ríkti” á Íslandi í um 60 daga, Bretar tóku þátt í að setja hann af.

Vínarfundur 1814

• Árið 1814 fengu Svíar Noreg frá Dönum. • Vínarfundur 1814-1815: Holland og Belgía sameinuð, Rússar fengu Pólland

og Finnland, Prússar fengu Rínarlönd • Frakkar misstu landvinninga sína og Bretar fengu yfirráð víða um heim og

réðu höfunum. • Metternich og Rússar urðu nú forsvarsmenn íhaldsafla í Evrópu.

Borgarastéttin viðhélt þó ýmsum breytingum sem urðið höfðu. • Þjóðernisrómantík kom til sögu, m.a. var þjóðsögum og þjóðlögum safna.

Íslensk Rómantík

• Rasmus Kr. Rask ferðaðist um Ísland, óttaðist um íslenskuna og stofnaði hið íslenska bókmenntafélag í Kaupmannahöfn 1816.

• Baldvin Einarsson gaf út Ármann á Alþingi um landsins gagn og nauðsynja frá 1829.

• Í Fjölni, frá 1835, var rætt um nýjungar í landbúnaði, fortíðin dýrkuð, og þar birtust ýmis ljóð eftir Jónas Hallgrímsson.

• Séra Tómas Sæmundsson, mikil eldhugi, kom að útgáfu Fjölnis.

Page 8: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

8

Frelsisstríð Grikkja

• Meðan snillinga var talinn Byron lávarður, gott ljóðskáld. Hann, eins og fleiri, dáði Grikki vegna fornar sögu þeirra.

• Órói varð í ríki Tyrkja á balkanskaga, og var hart barist. • Byron studdi Grikki, en lést þar syðra. Grikkland varð sjálfstætt með tilstyrk

Rússa 1830. • Serbía fékk sjálfstjórn.

Júlíbyltingin 1830

• Loðvík XVIII. ríkti í friði í Frakklandi 1815-24 og hélt samþykkta stjórnarskrá.

• Karl X. tók við af honum, vildi endurreisa gamla einveldið og afnam prentfrelsi 1830.

• Í júlíbyltingu í París 1830 var hinni afturhaldssömu stjórn Bourbona endanlega steypt af stóli. Einnig varð uppreisn í Póllandi gegn Rússum.

• Til valda kom í Frakklandi Loðvík Filippus, konungur borgaranna. Franskt atvinnulíf efldist, m.a. hófst iðnvæðing.

Dönsk stéttaþing – Alþingi

• Þýskumælandi íbúar Slésvíkur og Holtsetalands heimtuðu skilnað frá Dönum. • Friðrik VI. Danakonungur seti 1834 á fót fjögur ráðgefandi stéttaþing, fyrir

Jótland, fyrir eyjarnar og tvö fyrir hertogadæmi. • Íslendingar áttu aðild að þingi Eydana í Hróarskeldu. Stofnað var 1838 nefnd

tíu embættismanna sem hittust í Reykjavík. • Kristján VIII. ákvað að endurreisa Alþingi. Það kom fyrst saman í Reykjavík

1845.

Febrúarbyltingin 1848

• Spilling og matarskorti var mótmælt með febrúarbyltingunni 1848, og stjórn Loðvíks Filippusar féll

• Stofnað var 2. franska lýðveldið, með almennum kosningarétti karla. • Loðvík Napóleon var kosinn fyrsti franski forsetinn(um 73% atkv). Hann varð

keisari 1852. • Uppreisn í mars. 1848 í berlín og í München. • Uppreisn í vínarborg í mars 1848, Netternich flúði til Englands, keisaraskipti.

Page 9: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

9

Lok einveldis í Danmörku

• Friðrik VII. Afsalaði sér einveldi í Danmörku 1848. Stríð hófst í Slésvík gegn Dönum.

• Frjálslynd dönsk stjórnarskrá 1849 tryggð m.a. funda- og prentfrelsi. Þar var Ísland ekki nefnt.

• Jón Sigurðsson sendi 1848 frá sér Hugvekju til Íslendinga. Hann taldi Ísland aðeins eiga að vera í konungssambandi við Dani. Haldinn var Þingvallafundur.

• Upphlaup: Norðurreið Skagfirðinga varð 1849, síðan kom “pereat” skólapilta næsta ár.

Jón Sigurðsson

• Á fyrsta fundi Alþingis 1845 var mest rætt um verslunar- og skólamál. • Jón Sigurðsson (1811-79) frá Rafnseyri hafði verið biskupsritari og nam svo í

Kaupmannahöfn, en lauk ekki prófi. Hann stundaði mjög fræðistörf og gaf út ný félagsrit.

• Jón kvæntist 1845 frænku sinni Ingibjörgu Einarsdóttir. Þau settust að í Kaupmannahöfn. Heimili þeirra varð miðstöð sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.

Þjóðfundur 1851

• Konungur hafði lofað að Íslendingar mættu halda Þjóðfund(stjórnlagaþing). • Kosningarrétt höfð eins og til Alþingis aðeins efnaðir Karlmenn. Fundarmenn

voru 37 þjóðkjörnir og 6 konungskjörnir. • Fundurinn hófst á Lærða skólanum í júlí 1851. • Danskt skip með 25 hermenn innanborðs kom með frumvarp frá konungi um

að Alþingi skyldi verða ráðgefandi en laga setning í höndum Danaþings. • Nefnd Þjóðfundarmenna lagði til að danska frumvarpið yrði fellt, en konungur

fengi löggjafarvald með Alþingi. Þetta naut fylgis. • Trampe greifi, fulltrúi konungs sleit þá fundinn, en Jón Sigurðsson mótmælti

því, flestir aðrir sögðu: “Vér mótmælum allir.” • Aðalviðfangsefni íslenskra stjórnmálamanna næsta áratugi var

stjórnaskrárbarátta við Dani. • Jón Sigurðsson barðist einnig fyrir verslunarfrelsi, sem fékkst 1855.

Iðnbyltingin

• Um 1850 var Bretland ríkara og betur iðnvætt en önnur lönd. • Tollskyldum vörum þar var fækkað úr 1100 í 48, og jókst þá verslun mjög. • Fjöldaframleiðsla leiddi til verðlækkana. Lífskjör verkafólks bötnuðu þó hægt. • Seint á 19. öld jókst þungaiðnaður mjög í Ruhr-héraðinu þýska og NA-hluti

Bandaríkjanna og N.-Frakkland iðnvæddust ört. • Um 1900 bjuggu flestir Bretar í borgum.

Page 10: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

10

Fólksfjölgun

• Um 1850 bjó á jörðinni einn milljarður manna, þar af 23% í Evrópu. Bretum hafði snarfjölgað, voru 21. milljón.

• Árin 1847-51 dó ein milljón Íra úr hungri, meira en 2 millj. fluttu burt (kartöflusýkin)

• Barnadauði í Evrópu fór nú minnkandi vegna betra viðurværis og vaxandi hreinlætis (kartaflan og bólusetningin voru komin áður).

• Borgirnar og Ameríka tóku við fjölguninni. • Í lok 19. aldar fór fæðingum á fækka, þó fyrr í Frakklandi.

Samgöngur – fjarskipti

• Eimreiðar komu fram um 1830 og auðvelduðu mjög flutninga á hráefnum og fullunnum vörum, en þær gátu líka flutt hermenn.

• Eftir 1850 var mjög mikið lagt af járnbrautum um Evrópu og byggðar glæstar lestarstöðvar.

• Gufuaflið knúði einnig gufuskip um höfin. • Kornflutningar komu í veg fyrir staðbundnar hungursneyðar í Evrópu. • Morse fann upp ritsíma 1831, og fyrsti sæsíminn kom 1865.

Bresk kúgun í Kína

• Breska A.-Indíafélagið hóf innflutning ópíums til Kína gegn vilja Kínastjórnar. Stríð urðu.

• Lyktir urðu þær að Kínverjar urðu að opna fimm hafnir fyrir verslun við Vesturlönd og leyfa ópíumsölu. Bretar náðu Hong Kong.

• Með Taiping-uppreisn í Kína 1850 var stefnt að jafnrétti en gegn spillingu. Er uppreisnin var barin niður féllu 20 milljónir manna.

• Um 1900 varð í Kína “boxarauppreisn” innlendra afla gegn ásælni útlendinga, en mistókst.

Deilur á Bretlandi

• Flestir borgarbúar voru verkamenn en kornverð hátt vegna tolls, sem loks var aflétt 1846.

• Nýjar iðnaðarborgir áttu enga þingmenn lengi vel, en úr því var bætt 1832. • Atvinnulaust handverkafólk skemmdi oft vélar. • Chartistahreyfingin vildi almennan kosningarétt karla og leynilegar kosningar. • Karl Marx gaf 1848 út Kommúnistaávarpið ásamt Engels og stofnaði Fyrsta

alþjóðasamband verkalýðsins 1864.

Page 11: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

11

Lífshættir í borgum

• Fólki í London fjölgaði á 19. öld úr einni milljón í sjö milljónir. • Skólplagnir voru opnar og óþrif skelfileg. • Víða bjuggu stórar fjölskyldur í einu herbergi. • Um 1870 var farið að breikka götur og leggja vatns- og skólplagnir. • Heilsufar borgarbúa lagaðist með auknum þrifnaði eftir að bakteríur hafa verið

uppgötvaðar – fólki var sagt að þvo sér. Gerilsneyðing er kennd við Pasteur.

Lágstéttir borganna

• Verkafólk starfaði í verksmiðjum og námum, oft 15 klst. Á dag. Vinna barna yngri en 9 ára í verksmiðjum var bönnuð 1833, og námuvinna barna var síðar stöðvuð.

• Vændi og betl var útbreitt í borgunum. Oft urðu vændiskonur fórnarlömb glæpamanna.

• Mikill hræsni gætti í viðhorfum til siðferðis í tímum Viktoríu drottningar(1837-1901)

• Stofnuð voru góðgerðarfélög, en margir töldu fátækt ráðast af erfðum og vitnuðu til kenningar Darwins og síðar Mendels.

Lífstíll Borgaranna

• Borgarar réðu mest um stjórnmál, en störfum í þjónustu fjölgaði seint á 19.öld • Karlar unnu úti, konur sáu um heimilið. • John Stuart Mil vildi að konur fengu þó kosningarrétt. Kvennaréttindabarátta

hófst. • Félagsleg staða var oft metin eftir fjölda kvöldverðarboða sem fólk hélt. • Vinnukonur voru í húsum borgaranna. Heimilistæki voru að byrja að koma.

Unglingsárin

• Piltar voru sendir í skóla, stúlkur skyldu læra handavinnu og að teikna og spila á píanó.

• Bókmenntir áttu að flytja siðlegan boðskap. • Tómstundarmenning lét á sér kræla, t.d. í mynd hjólreiða, strandferða og

spilamennsku. • Sérstök unglingamenning kom fram með vaxandi skólagöngu. Hugmynda um

rómantískaást sem grundvöll hjónabands fór að gæta.

Page 12: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

12

Ísland: Fólksfjöldi, árferð

• Íslendingar voru tæplega 48.000 árið 1801, og árin fram til 1820 voru mjög erfið.

• Síðan fjölgaði fólki, byggð færðist upp á heiðar, einkum á Austur- og Norðausturlandi. Um 90% lifðu á landbúnaði, fleiri gátu það ekki.

• Landsmenn voru 70.000 árin 1870 og 1890. Eftir 1870 kólnaði, Öskjugos 1875 olli búsifjum. Vesturheimsferðir hófust.

• Seint á öldinni jókst strandbyggð, örla tók á þorpum, t.d. á Vestfjörðum.

Ísland: sveitin – verslun

• Fyrsti búnaðarskólinn kom í Ólafsdal 1880. • Sala lifandi sauða til Bretlands upp úr 1880 gaf góðan arð. • Innflutningur korns jókst. Brauð, sykur, kaffi og fataefni varð algeng vara. • Upp risu innlend verslunarfélög s.s. Gránufélagið nyrðra og eystra undir stjórn

Tryggva Gunnarssonar frá 1869. • Fyrsta kaupfélagið kom í S.-Þingeyjarsýslu 1882.

Ísland: fatnaður, húsnæði

• Fram undir 1900 klæddust konur peysufötum, dökku ullarpilsi, þröngri treyju og svuntu.

• Um 1900 bjó helmingur landsmanna í torfbæjum. Hús úr innfluttu timbri voru einkum farin að rísa í þéttbýli.

• Tóvinna var mest unnin í baðstofunum, en fólk prjónaði þó jafnvel úti við. • Föt voru einatt þvegin upp úr keytu.

Ísland: Heilsugæsla

• Frá 1876 var læknaskóli í Reykjavík – læknum fjölgaði úr 7 í 30. Ljósmæðrum fjölgaði einnig mikið.

• Ungur danskur maður var landlæknir um skeið eftir 1880. • Um 1850 dóu 30% ungbarna, en bætt fræðsla, aukið hreinlæti og brjóstagjöf

leiddi til umskipta í fólksfjölgun um 1890. • Ginklofi var lengi landlægur í Vestmannaeyjum, en sullaveiki, holdsveiki og

berklar voru um allt land. Gegn bólusótt var fólk bólusett.

Ísland: Skólamál

• Þýskaland var fyrirmynd í skólamálum, læsi jókst mjög í Evrópu. • Sérstakur prestaskóli kom í Reykjavík 1847.

Page 13: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

13

• Barnaskólar komu í kaupstöðum einkum eftir 1870, í sveitum var heimakennsla. Sett voru lög um nám barna 1880.

• Gagnfræðaskóli var á Möðruvöllum frá 1880, svo komu Flensborgarskóli og kvennaskólar (frá 1874), t.d. á Ytri-Ey og Laugalandi, auk búnaðar- og sjómannaskóla.

Ísland: Skútuöld

• Í lok 19. aldar fjölgaði fólki mjög í Reykjavík, en Ísafjörður var næststærsti kaupstaðurinn.

• Íslendingar höfðu jafnan notað opna árabáta, en erlendar duggur sáust oft. • Þilskipaútgerð var talsverð á Vestfjörðum frá 1830, og í Reykjavík frá 1860,

en eftir 1850 veiddu Eyfirðingar hákarl á þilskip. Skútuöld stóð um 1870-1910. Mörg skipanna voru bresk.

• Saltfiskur (þorskur) var seldur í æ meiri mæli til Spánar og Ítalíu.

Ísland: bæjarlíf, flakkarar

• Stéttaskipting var mikil í Reykjavík. • Heldri konur stofnuðu góðgerðafélög, t.d. Thorvaldsensfélagið. Þá komu

góðtemplarar til sögu og stóðu m.a. fyrir leiksýningum. • Dansfélög fyrirfundust, svo og krár. • Fæstir ferðuðust mikið, en bændur skiptu þó oft um ábýlisjarðir. • Nokkrir einstaklingar flökkuðu víða um land og voru misvel þokkaðir, en

sumir þó gæddir listrænum hæfileikum.

Krímstríðið og Rússland

• Þjóðernishyggja einkenndi evrópsk stjórnmál eftir 1850. • Í Krímstríðinu 1853 stöðvuðu tyrkir, Bretar og Frakkar útþenslu Rússa við

Svartahaf. Eftir það varð Balkanskagi Þrætuepli. • Florence Nightingale (bresk) vann við hjúkrun og lækkaði þá dánartíðni

særðra manna. • Alexander II. Rússakeisari aflétti bændaánauð 1861, iðnaður jókst og

samgöngur voru bættar. Stjórnin harðnaði aftur eftir að keisarinn var myrtur 1881.

Sameining Ítalíu og Þýskalands

• Ítalía sameinaðist um 1860 að frumkvæði Cavours forsætisráðherra í Piedmont.

• Þýskt tollabandalag komst á 1834. • Járnkanslarinn Bismarck (1815-98) sigraði Dani og Austurríkismenn í stríðum

1864/1866.

Page 14: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

14

• Eftir sigur á Frökkum 1870-71 voru 25 Þýsk ríki sameinuð í keisaradæmi undir forystu Prússa; valdahlutföll á álfunni röskuðust.

• Þýskaland varð forysturíki í hergagnasmíði og efnaiðnaði.

Frakkland til 1900

• Napóleon III. Barðist gegn Austurríkismönnum við Solferino á Ítalíu. • Eftir tap fyrir Prússum við Sedan 1870 var 3. franska lýðveldið stofnað.

Frakkar létu Alsace-Lorraine og greiddu skaðabætur. • Vorið 1871 réðu kommúnan yfir París, en liðsmenn hennar voru síðan drepnir. • Dreyfus-málið hófst 1894, en saklaus Gyðingur var dæmdur fyrir njósnir. Eftir

gífurlegar deilur fékk hann að koma heim úr útlegð.

Ísland: Stjórnmál eftir þjóðfund

• Lítið miðaði í sjálfstæðisátt. Danir högnuðust ekki á Íslandi eftir að einokunarverslun lauk.

• Skipuð var fjárhagsnefnd. Flestir nefndarmenn vildu greiða Íslandi styrk árlega, 42000 dali (ástandsleið).

• Jón Sigurðsson taldi Ísland eiga inni hjá Dönum 120.000 Dali á ári (reikningsleið)

• Danir settu Stöðulög 1871, gegn vilja Íslendinga. Stofnað var embætti landshöfðingja í stað stiftamtmanns.

Ísland: Stjórnarskrá 1874

• Á 1000 ára afmælishátíð Íslandsbyggðar á Þingvöllum kom Kristján IX. Með nýja stjórnarskrá. Hátíðir voru víða um land.

• Alþingi fékk takmarkað löggjafar- og fjárveitingarvald, trú- tjáningarfrelsi var staðfest.

• Ýmsir vildu nú beina sjónum að verklegum framförum, en aðrir töldu stjórnarskipunarmálið og baráttu við Dani skipti mestu.

• Á fyrsta löggjafarþinginu 1875 var mikið fjallað um heilbrigðismál.

Ísland: endurskoðun og Valtýska

• Benedikt Sveinsson var foringi þeirra sem vildu endurskoðun stjórnarskrár og innlendan ráðherra búsettan á Íslandi.

• Þjóðliðið stóð fyrir Þingvallarfundi 1885. • Valtýr Guðmundsson (gaf út tímaritið Eimreiðina um framfaramál) lagði til

1895 að ráðherra yrði íslenskur en byggi í Kaupmannahöfn. • Vinstri stjórn komst til valda í Danmörku 1901, hún bauð Íslendingum upp á

innlendan ráðherra er byggi í Reykjavík, og af því varð 1904.

Page 15: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

15

Ameríkuferðir

• Á 19. öld og til 1932 fluttu um 52 milljónir manna frá Evrópu, þar af 33 milljónir til Bandaríkjanna, en einnig margir til Asíuhluta Rússlands, Brasilíu, Ástralíu o.fl. landa.

• Fjöldi Íra flutti eftir hungursneyð1845-48. • Fleiri karlar en konur fluttu, flestir 1871-1914 • Frá Bandaríkjunum sneri þriðjungur heim aftur, en stærri hluti frá S.-Ameríku • Landþröngt var í Evrópu, en nóg jarðnæði í Ameríku. Gufuskip auðvelduðu

flutninga.

Vesturferðir Íslendinga

• Árin 1870-1914 fluttu um 15000 íslendingar burt, einkum til Kanada. Meðal orsaka voru Öskjugos 1875 og mikil harðindi 1880-90.

• Flestir fóru úr N-Múlasýslu og Þingeyjar-sýslum. • Fátæklingar voru stundum sendir vestur, aðrir fóru af ævintýraþrá. • Margir settust að í nýja-Íslandi við Winnipeg-vatn, urðu bændur eða unnu við

lagningu járnbrauta og iðnað. • Fyrstu landnemarnir áttu örðugt uppdráttar, en þeir hjálpuðu löndum sínum er

síðar komu. • Vestur-Íslendingar reyndu lengi vel að viðhalda tungu sinni og gáfu m.a. blöð

á íslensku og sýndu íslensk leikrit. • Þeir áttu þekkt skáld svo sem Stephan G. Stephansson og Jóhann M.

Bjarnason. • Vestur-Íslendingar studdu stofnun Eimskipafélags Íslands.

Bandaríkin á 19. öld

• Um 1850 hófst útþensla Bandaríkjanna í vesturátt. Íbúar ríkjanna voru 75 millj. um 1900.

• Í Suðurríkjunum var ræktuð baðmull, menn vildu verslunarfrelsi og höfðu þræla. Norðar voru iðnaðarríki sem vildu verndartolla.

• Í sögunni Kofi Tómasar frænda var ógnum og miskunnarleysi þrælahalds vel lýst.

• Mjög mannskætt borgarastríð varð 1861-65 er Suðurríkin reyndu aðskilnað, sem ekki tókst. Abraham Lincoln var þá forsetri.

Japan

• Bandaríkin neyddu Japan til að opna hafnir sínar 1854. • Lénsk herstjórn í landinu, sem einkenndist af atvinnuhermönnum

(“samúræjum”), var sett af 1868 og mikil iðnvæðing hófst undir leiðsögn evrópskra ráðgjafa.

• Japanski herinn var mótaður eftir prússneskri og franskri fyrirmynd.

Page 16: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

16

• Japanir unnu stríð við Kínverja 1895. Þeir unnu einnig stríð við Rússa 1905, og tóku þá Kóreu og hluta Mansjúríu.

Nýlendustefnan

• Vegna iðnvæðingar, tækniþróunar og menntunar töldu Evrópumenn sig standa öðrum jarðarbúum framar.

• Um 1900 létust um 15% ungbarna í Evrópu, en um 40% í Afríku. • Um 1870-1914 háðu Evrópuveldin kapphlaup um nýlendur. Bretar fengu mest • Bættar samgöngur , t.d. Súeskurður frá 1869, og símasamband auðveldaði

þetta. • Arðbært var að fjárfesta þar sem kaup var lágt. Um leið var leitað markaða

fyrir iðnaðarvörur.

Nýlendustefna – alþjóðahyggja

• Þjóðernishyggja í Evrópu ýtti undir kapphlaupið. • Afríku var á fundi 1885 skipt á milli Frakka, Breta, Þjóðverja, Belga, og Ítala,

án tillits til innfæddra. • Í S.-Afríku unnu Bretar hina hollenskættuðu Búa í stríði 1899-1902. • Fram komu skátahreyfingin, með hernaðarsniði, en svo voru í friðarskyni

Ólimpíuleikar endurvaktir 1896 og tungumálið esperantó búið til.

Trúboð í Afríku

• Mikil landkönnun fór fram, ekki síst eftir að Frökkum tókst að nota kínin gegn malaríu.

• Mjög kvað að skoska trúboðanum Livingstone, sem nefndi Viktoríufossa svo. • Margir Evrópumenn komu hrottalega fram við Afríkubúa, eins og J. Conrad

rithöfundur lýsti. • Hugmyndir Evrópumanna um eigin yfirburði voru byggðir á “félagslegur

Darwinisma”. • Trúboðar stofnuðu víða skóla og sjúkrahús.

Landvinningar í Asíu

• Rússar lögðu undir sig Mið –Asíu 1840-80. • Breskt verslunarfélag réði Indlandi frá 18. öld, en 1857 gerðu landeigendur og

hermenn þar uppreisn. Breska krúnan tók þá stjórn landsins að sér. • Frakkar réðust inn í Indókína 1859. • Bandaríkjamenn tóku Filippseyjar 1898 • Evrópskir rithöfundar töluðu síðar með eftirsjá um “fagra tímabilið” um 1890-

1914: lífskjör og heilsufar höfðu batnað og ýmsar tækniframfarir orðið, friður ríkti.

Page 17: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

17

Bandaríkin raka forystu

• Tala má um 20. öldina sem öld Bandaríkjanna. • Um aldamótin 1900 komu árlega til USA yfir milljón innflytjendur, -aðallega

frá Evrópu. • Menningarstraumarnir frá öllum heimshlutum blönduðust þar merkilega vel. • Í hagkerfi USA komu saman vísindi, uppgötvanir og framleiðsla, -Alexander

Graham Bell (síminn), Thomas Edison (ljósaperan o.fl.) og Henry Ford (bíllinn).

• Þetta leiddi til efnahagsyfirburða Bandaríkjanna.

Íslendingar sigla inn í nýja öld

• Vél (glóðarhausvél) var fyrst sett í sexæringinn Stanley á Ísafirði í nóvember 1902.

• Tíu árum síðar voru u.þ.b. 400 íslenskir róðrarbátar komnir með vélar. • Stærri vélknúnum fiskiskipum kynntust Íslendingar af Norðmönnum en

einkum þó Bretum sem árið 1905 voru með 150 togara á Íslandsmiðum. Landhelgi var 3 sjómílur.

• Fyrsti togari í eigu Íslendinga var Coot (1905) og fyrsti torati sem smíðaður var fyrir Íslendinga var jón forseti (1907).

Uppgangsár og samfélagsbreytingar

• Breytingar í sjávarútvegi um 1890-1900 og áfram héldust í hendur við aðrar breytingar:

o Landsbankinn var stofnaður 1886 og Íslandsbanki 1904. o Togari kostaði allt að kr. 150000. –þriðjungur fékkst að láni í banka,-

hann gat borgað sig upp á þremur happasælum árum o Þéttbýlisstaðir uxu hratt, - í Reykjavík fjölgaði íbúum 1890-1920 úr

4000 í 18000. o Aðrir helstu þéttbýlisstaðir um og upp úr aldamótum voru Ísafjörður,

Akureyri, Seyðisfjörður, Hafnarfjörður og Vestmannaeyjar. • Á fyrstu árum heimastjórnar, er Hannes Hafstein var ráðherra, og árin næst á

eftir, urðu framfarir víðar en í sjávarútvegi: o Fyrsta rafstöðin kom í Hafnafirði 1904, - Elliðaárvirkjun var tekin í

notkun 1921. o Einar Benediktsson gerði sér háar hugmyndir um virkjanir fallvatna og

stóryðju. o Árið 1905 varst til Íslands þráðlaust loftskeyti, -tilraunir með útvarp

hófust um miðjan 3. áratuginn og 1930 var Ríkisútvarpið stofnað. o Síminn kom til landsins í áföngum: innanbæjarsími á Ísafirði 1889,

símasamband milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur 1890. Sæsími var tekinn á landi á Seyðisfirði 1906 og lafður norður um land til Reykjavíkur.

Page 18: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

18

o Kvikmyndir voru fyrst sýndar á Akureyri 1903 og urðu síðar höfuðskemmtan á 20. öld.

o Bíll kom fyrst til landsins 1904, Thomsensbíllinn, og 1906 kom bíll Magnúsar Sigurðssonar á Grund. Fyrstu bílarnir reyndust illa, -en um 1950, með bættum vegum, lauk bíllinn upp landinu fyrir þjóðinni.

• Fyrstu áratugir 20. aldar einkenndust af þjóðernisvitund og þjóðernisvakningu. • Menntun þjóðarinnar tók framförum. Árið 1907 var komið á skólaskyldu fyrir

10-14 ára börn. Kennaraskóli Íslands var stofnaður 1908 og Háskóli Íslands var fyrst settur 1911.

• Fyrir voru bóklegir framhaldsskólar s.s. Menntaskólinn í Reykjavík og Gagnfræðaskólinn á Möðruvöllum auk nokkura annarra svo sem bændaskóla og kvennaskóla.

Umræða um atvinnuhætti

• Snemma á öldinni vildu ýmsir leggja kapp á eflingu fiskveiða og iðnaðar. • Aðrir litu á landbúnað sem undirstöðugrein- m.a. var reynt að fjölga

smábýlum. • Mjög margir höfðu alist upp við sára örbirgð og gífurlega vinnuhörku. Þeir

höfðu lagt sitt af mörkum til uppbyggingar nýs samfélags. • Athafnasamt fólk sem trúði á framfarir upp úr 1900 nefndist aldamótakynslóð. • Sjóslys voru tíð – 79 fórust í Halaveðrinu 1925.

Verkalýðsbaráttan

• Hásetafélagið Báran var stofnað 1894. • Verkalýðsfélagið Dagsbrún var stofnað 1906, Verkakvennafélagið Framsókn

1914 og Alþýðusamband Íslands 1916. • Félögin vildu fá laun í peningum, samningsrétt og verkfallsrétt. Fyrsta

verkfallið var 1913. • Vökulög um 6 klst. Hvíld á sólarhring á togurunum komu 1921. • Fyrst var fárið í kröfugöngu 1. maí árið 1923.

Kjör og barátta kvenna

• Konur unnu oft erfiða vinnu, í landbúnaði eða við saltfiskverkun og kolaburð. • Bríet Bjarnhéðinsdóttir gaf út Kvennablaðið og stofnaði Kvennaréttindafélag

Íslands 1907. • Konur fengu kjörna 4 bæjarfulltrúa í Reykjavík 1908. Kosningarrétt til

Alþingis fengu þær 19. Júní 1915. • Fyrstar höfðu konur í Nýja Sjálandi fengið kosningarrétt til þings 1893. • Í Bandaríkjunum fengu þær þennan rétt 1919, en í Bretlandi 1928,- eftir að

barátta m.a. “súffragettanna” hafði staðið lengi.

Page 19: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

19

Tækni og vísindi

• Afstæðiskenning Einsteins kollvarpaði viðteknum hugmyndum um alheiminn. Einnig lögðu uppgötvanir í efnafræði og eðlisfræði grunn að nýrri tækni í iðnaði.

• Heilbrigði og heilsufar tók stórstigum framförum. Holdsveiki var útrýmt hérlendis.

• Vatnssalernið og pensillín sem Fleming fann 1928, skiptu sköpum varðandi bætt heilsufar og lendra líf Íslendinga sem annarra

• Upp úr 1950 uppgötvaðist DNA erfðaefnið.

Fyrri heimstyrjöldin 1914-18

• Bjartsýni Evrópubúa í byrjun aldar beið hlekki þegar “stríðið mikla” braust út 28. júlí 1914.

• Innbyrgð spenna beið eftir útrás. Þrír helstu spennuvaldar voru: o Þýskaland, stórveldi sem taldi sig innilokað og vildi dýna mátt sinn. o Flókin samsetning Austurríkis –Ungverjalands og hnignun Tyrklands

sem ýtti undir valdadrauma Serba. o Þjóðremba og hervæðing ýmissa þjóða.

• 28. júní 1914 myrti serbinn Gavrilo Princip Franz Ferdinand ríkiserfingja Austurríkis og konu hans á götu í Sarajevo.

• Ástandið á Balkanskaga var viðkvæmt og réttum mánuði eftir morðið í Sarajevo lýstu Austurríkismenn yfir stríði á hendur Serbum.

• Rússar voru hefðbundnir bandamenn Serba og komu þeim til hjálpar. • Þá réðust Þjóðverjar yfir Belgíu á Frakka sem voru í bandalagi með Rússum

og Bretum sem drógust einnig strax inn í átökin. • Í “stríðinu mikla” áttust við annars vegar miðveldin: Þýskaland, Austurríki-

Ungverjaland, Tyrkjaveldi og Búlgaría; en hins vegar bandamenn: Bretland, Frakkland, Rússland, Serbía og Belgía, en síðar einnig Ítalía, Bandaríkin og Japan.

• Sókn Þjóðverja inn í N.-Frakkland stöðvaðist við Marne-fljót, þeir hörfuðu. Mjög harður skotgrafahernaður var í N.-Frakklandi 1914-17 og mikið mannfall.

• Rússar sóttu inn í A.-Prússland, en voru hraktir til baka. • Flugvélum, efnavopnum og skriðdrekum var beitt í fyrsta sinn. Vélbyssan var

mikilvæg. • Bandaríkjamenn fóru í stríðið 1917, eftir fall rússnesku keisarastjórnarinnar,

og höfðu yfirburði í iðnframleiðslu og mannafla. • Þjóðverja sömdu sérfrið við Rússa og hófu lokasókn í vestri vorið 1918, en

hún mistókst. Bandaríkjamenn komu – gerðu út um stríðið. • Vopnahlé var gert 11. nóv. 1918 eftir byltingu í Þýskalandi. • Um 10 milljóna hermanna féllu í stríðinu, þar af 2.5milljónir Rússa, 2.0

milljónir Þjóðverja, 1.4 milljónir Frakka.

Page 20: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

20

Ný ásýnd Evrópu

• Fyrri heimsstyrjöldin skapaði a.m.k, jafn mörg vandamál og hún leysti, líkt og önnu stríð.

• Austurríki-Ungverjaland var leyst upp og m.a. komu fram Júgóslavía, þar sem Serbar réðu miklu, og Tékkóslóvakía.

• Margar smærri þjóðir öðluðust sjálfstæði eftir stríðið, m.a. Eystrasaltsþjóðirnar, Finnar og Íslendingar. Stofnað var Þjóðabandalag að tillögu Wilsons Bandaríkjanna.

• Í Versalasamningunum voru Þjóðverjar látnit sæta kostum, sem þeim féllu illa. Fyrri heimsstyrjöldin var því ávísun á þá seinni.

Fullveldi Íslands

• Ein meginniðurstaða fyrri heimsstyrjaldar var “sjálfsákvörðunarréttur þjóða” , sem Wilson Bandaríkjaforseti var talsmaður fyrir.

• Einar Benediktsson vildi hvítbláan þjóðfána, en 1915 var hinn þríliti fáni okkar löggiltur.

• Sú þjóðernishyggja sem hreif Íslendinga á 19. öld færði þeim fullveldi 1. desember 1918. Íbúar N,-Slésvíkur fengu að sameinast Danmörku.

• Ísland varð fullvalda ríki í konungssambandi við Danmörku. Innlendur hæstiréttur kom 1920.

Sjálfstætt fólk – Ísland milli stríða I

• Í byrjun aldarinnar voru berklar ein algengasta dánarorsök Íslendinga,- um miðja öldina voru þeir að mestu úr sögunni.

• Árið 1918 var Íslendingum allþungbært mikil frost voru í ársbyrjun, spænska veikin kom síðla árs, og Katla gaus í október.

• Þegar Íslendingar héldu upp á 1000 ára afmæli Alþingis sáu þeir að Ísland hafði fengið sitt sæti í samfélagi þjóðanna.

• Þjóðarvitund og sjálfsöryggi Íslendinga efldist um þetta leyti,- Halldór Laxness, Jóhannes Kjarval, Sigurður Nordal o.fl. héldu uppi merkjum menn

Sjálfstætt fólk – Ísland milli stríða II

• Landspítali kom Alþingishátíðarárið 1930. Reistir voru héraðsskólar. • Fyrsta hraðfrystihúsið kom 1936. • Kvikmyndir urðu mjög vinsælar, jazz heyrðist. Konur breyttu um tísku og

klipptu hárið stutt.

Page 21: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

21

• Húsnæði fór batnandi, m.a. hreinlætisaðstaðan. Heimilistæki komu til sögunnar.

• Eftir 1930 voru reistir verkamannabústaðir í Reykjavík.

Sjálfstætt fólk – Ísland milli stríða III

• Bann við sölu áfengis tók gildi 1915, en vegna saltfisksölu til Spánar voru flutt inn létt vín þaðan frá 1922.

• Ungmennafélögin héldu fyrsta almenna íþróttamótið á Akureyri 1909. • Í stað þess að snúast um sambandið við Dani fóru stjórnmálin að snúast um

efnahagsmál og stéttabaráttu. • Sá maður sem mest mótaði flokkakerfi 20. aldar var Jónas Jónsson frá Hriflu.

Nýtt flokkakerfi

• Jónas sá fyrir sér kerfi að breskri fyrirmynd með vinstri flokk fyrir verkamenn, hægri flokk borgara og auðmanna og frjálslyndan bændaflokk í miðjunni.

• Staða borgarflokksins hefur verið sterkari en Jónas hefði kosið. Vinstri flokkarnir hafa hins vegar lengst af verið a.m.k. tveir.

• 1916 kom Jónas að stofnun Framsóknarflokks annars vegar, en Alþýðuflokks og Alþýðusambands samtengdra hins vegar.

• Sjálfstæðisflokkurinn varð til við samruna Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins 1929 og var Jón Þorláksson fyrsti formaður.

• Framsóknarmenn voru í stjórn 1927-42, lengst var þá forsætisráðherra Hermann Jónasson.

• Einn helsti leiðtogi Alþýðuflokks og Alþýðusambands var Jón Baldvinsson. • Kommúnistaflokkurinn, - seinna Sósíalistaflokkurinn, varð til við klofningu úr

Alþýðuflokknum 1930. Fyrsti formaður var Brynjólfur Bjarnason.

Millistríðsárin í Evrópu

• Á árunum 1920 til 1938 fækkaði lýðræðisríkjum í Evrópu úr 26 í 12. Hægrisinnaðar einræðisstjórnir komust allvíða til valda.

• Á ítalíu voru fasistar undir forystu Mussolinis við völd 1922-43. • Ítalska orðið il facio getur þýtt bæði kornbindi og hrísvöndur. Af þessu er

dregið orðið fasismi,-trúnaður á hið efnahagslega og líkamlega vald og samheiti fyrir öfgastefnu til hægri.

• Mussolini dreymdi um endurreisn rómversks heimsveldis en afrekin voru fá. • Á Spáni geisaði grimmt borgarastríð 1936 til 1939 þar sem áttust við

Falangistar Fransisco Franco og lýðveldissinnar. • Víða var litið á spænsku borgarastyrjöldina sem uppgjör milli fasista og

sósíalisma. • Ítalskir fasistar og Þýskir nasistarstuddu hersveitir Francos, en sjálfboðaliðar

víðsvegar að(-m.a. Íslendingurinn Hallgrímur Hallgrímsson, bandaríski rithöfundurinn Ernest Hemingway o.fl.) studdu her lýðveldissinna.

Page 22: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

22

• Franco ríkti á Spáni til dauðadags 1975.

Ris og hrun,- millistríðsárin í Bandaríkjunum

• Fyrstu þrjá áratugi 20. aldar ríkti góðæri í Bandaríkjunum,- einkum þótti 3. áratugurinn fengsæll.

• Þegar kom fram á sumar 1929 sáust fyrst merki þess að veislunni(hlutabréfaveisla) yrði brátt lokið.

• 24. Október varð hrun í kauphöllinni í New York af áður óþekktri stærðargráðu.

• Hrunið á “pappírsfjármagninu”, einkum verðbréfum og hlutabréfum varð nánast algjört,- margir velmegandi borgarar að morgni 24. október 1929 voru öreigar að kvöldi þess sama dag.

• Herbert Hoovert forseti Bandaríkjanna taldi að ríkið ætti ekki að aðhafast. • Franklin D. Roosevelt, demókrati, tók við embætti forseta í Janúar 1933. • Stefna Roosevelts var tengd kenningum breska hagfræðingsins Johns M.

Keynes um hlutverk ríkisins á krepputímanum. • Með valdatöku Roosevelts hófust ríkisafskipti og umsvif í atvinnulífi sem

minntu nokkuð á sósíalisma. • Roosevelt var lengur forseti en aðrir, endurkjörinn þrisvar og dó í embætti

vorið 1945.

Kreppan á Íslandi

• Upp úr 1930 varð hér mikið atvinnuleysi. Margir bændur misstu eignarhald á jörðum sínum.

• Gúttóslagurinn varð í Reykjavík í nóvember 1932 þegar lækka átti kaup fyrir atvinnubótavinnu.

• Bannað var að flytja inn óþarfan varning. • Stjórn Framsóknar- og Alþýðuflokks 1934-37 var kennd við vinnandi stéttir.

Októberbyltingin og Sovétríkin

• Þegar hrakfarir í fyrriheimstyrjöldinni bættust við stöðnun í Rússlandi skaðaðist byltingaástand.

• 7.Nóvember 1917 gerðu bolsévikar árás á Vetrarhöllina í Pétursborg og tóku völd þar.

• Vladimir Iljits Uljanof eða Lenin var í forystu fyrir bolsévika sem þýðir í sögu meirihlutamaður og vísar til atviks í sögu rússneskra sósíalista.

• “Friður, jarðnæði, brauð” voru slagorð bolsévika, - friður höfðaði til þjóðarinnar almennt, jarðnæði til smábænda og brauð til verkamanna.

• Eftir að Rússland hafði dregið sig úr heimsstyrjöldinni fyrri 1918 hófst borgarastyrjöld sem lauk 1920 með sigri Rauða hersins undir forystu Trotskys.

Page 23: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

23

• Í framhaldi voru stofnuð Ráðstjórnarríkin, sem voru við lýði til um 1990. • Októberbyltingin var gerð í nafni jöfnuðar, frelsis og efnahagslegs réttlætis. • Það sem hinsvegar einkenndi Rússland í tíð Sovétríkjanna var eins og oft áður,

menning sem var í eðli sínu ólýðræðisleg, gríðarleg miðstýring og harðstjórn. • Jósef Djúgasvilí eða Stalin tók við forystu Sovétríkjanna þegar Lenin féll frá

1924. • Það flokkseinræði og harðstjórn sem löngum einkenndi Sovétríkin tengist að

miklu leyti persónu Stalins. • Meginmarkmið Stalins var að breyta Sovétríkjunum úr frumstæðu

landbúnaðarríki í iðnaðarstórveldi. • Til að ná markmiðum sínum var Stalín ekki alltaf vandur að meðulum, - hann

skipaði sér þegar fram liðu stundir á bekk með illræmdustu harðstjórum.

Sovét-Ísland, - óskalandið

• Hinar háleitu hugsjónir októberbyltingarinnar áttu sér fylgismenn víða, t.d. á Íslandi í röðum verkamanna og meðal mennta- og listamanna.

• Íslenskir rithöfundar skrifuðu rit til varnar Sovétríkjunum og Jósef Stalín. • Halldór Kiljan Laxnes skrifaði tvær bækur til varnar Sovét 1933 og ’38 en

gerði upp veið Stalínismann með Skáldatíma 1963. • Flokkar íslenskra Sósíalista studdu Sovétríkin að mestur án fyrirvara allt fram

á 7. áratuginn.

Þýskaland Hitlers

• Árið 1933 komust nasistar undir forystu Adolfs Hitlers til valda í Þýskalandi. • Valdataka fasista á Ítalíu og á Spáni hafði ekki heimssögulega þýðingu, en

valdataka nasista á Þýskalandi markaði þáttaskil í Evrópusögu og mannkynssögu.

• Þegar nasistar komust til valda voru þeir langstærsti stjórnmálaflokkur Þýskalands og þeir virðist lengst af hafa notið stuðnings meirihluta þýsku þjóðarinnar.

• Þetta gilti að einhverju leyti um önnur fasistaríki í Evrópu millistríðsáranna. • Öfgafull þjóðernishyggja og kynþáttahyggja einkenndi þýska nasista. • Gyðingahatur og gyðingaofsóknir var skýrasti vitnisburður um afskræmda

þjóðernishyggju nasismans. • Gyðingahatur var ekki óþekkt fyrirbæri í Evrópu fyrir tilkomu nasistanna, -

sérstaða gyðinga hafði öldum saman gert þá að skotspæni þröngsýni og ofstækis.

• Helförin mikla gegn gyðingum hófst fyrir alvöru eftir að stríðið braust út 1939, -hún er óhugnaður án fordæmis.

• Þó að sú stjórn sem mynduð var undir forystu nasista í Þýskalandi 1933 væri að nafninu til samsteypustjórn náði Hitler skjótt alræðisvaldi.

• Þetta alræðisvald var staðfest með “nótt hinna löngu hnífa” 1934. • Alræðisvaldið tók til allra sviða samfélagsins, - frá fjölskyldulífi til hernaðar,

frá framleiðslu til mennta og lista.

Page 24: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

24

• Stefnan var tekin á útþenslustríð í Evrópu, - Hitler og hinn aríski kynstofn þurfti aukið “Lebensraum”

Stefnt að stríði

• Snemma árs 1938 innlimaði Hitler Austurríki. • Hann krafðist nú Súdeta-héraða frá Tékkum og fékk þau á Münchenar-

ráðstefnu haustið 1938. Afganginn af Tékkóslóvakíu tóku Þjóðverjar í mars 1939.

• Rússar leituðu í ofboði að bandamönnum – Vesturveldin sýndu áhugaleysi og Rússar sömdu við Þjóðverja. Rússar fengu Eystrasaltslönd, Bessarabíu og hluta Póllands.

• Hitler krafðist nú “pólska hliðsins”, en Bretar og Frakkar ábyrgðust landamæri Póllands.

Seinni heimstyrjöld 1939-1945 • Kynning:

Stríðið hófst 1. september 1939 með innrás Þjóðverja inní Pólland. Helstu stórveldi heims tóku þátt í því: Öxulveldin (Þýskaland, Ítalía og Japan) gegn bandamönnum (Bandaríkin, Sovétríkin, Bretland).

• Hernaður Þjóðverja kallast leifturstríð; einkenndist af miklum hraða og nákvæmri samhæfingu skriðdreka og herflugvéla.

• Þjóðverjar héldu áfram sókn sinni vor og sumar 1940. Hertóku Noreg, Danmörku, Belgíu, Holland og Frakkland.

• Staða Breta var mjög tvísýn; þraukuðu af dugnaði loftorrustuna um Bretland. • Þjóðverjar áfram á sigurbraut sumarið 1941. Tóku Júgóslavíu og Grikkland.

Líka stór svæði í N.-Afríku (Rommel). • Innrásin í Sovétríkin hófst 22. júní 1941 (Barbarossa). Kom mjög á óvart.

Þjóðverjar komust inní úthverfi Moskvu en voru stöðvaðir þar. Harður vetur lék nasista mjög grátt.

• 1942: Þjóðverjar hefja stórsókn á austurvígsstöðvum. Stefndu m.a. á Stalíngrad þar sem stórorrusta stríðsins fór fram. (Sbr. Enemy at the Gates).

• Straumhvörf við Stalíngrad: Þjóðverjar töpuðu í febrúar 1943. Leifarnar af her Paulus – um 200 þúsund manns gáfust upp.

• Japanir réðust á Pearl Harbour 7. desember 1941 – mikilvægustu herskipahöfnina – án stríðsyfirlýsingar. Tjón mikið en vakti bara upp risann.

• Japanir í sókn í Suðaustur-Asíu. Tóku m.a. stór svæði í Kína, Víetnam og Singapúr.

• Bandamenn í sókn á öllum vígstöðvum 1943 og 1944. • Vonsviknum þýskum herforingjum tókst næstum því að myrða Hitler sumarið

1944. • Nasistar þrjóskir, neituðu að viðurkenna að stríðið væri tapað. • Lokahrina stríðsins • Bandamenn tóku N.-Afríku og S.-Ítalíu 1943.

Page 25: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

25

• Innrás Bandamanna í Normandi 6. júní 1944, D-Day: (Saving Private Ryan segir mikið um þann atburð)

• Berlín féll vorið 1945 (skömmu áður frömdu Hitler og aðrir nasistaforingjar sjálfsmorð).

• Þýskaland gafst upp skilyrðislaust 8. maí 1945. Stríðinu þar með lokið í Evrópu.

• Sókn Japana stöðvaðist eftir að Bandaríkin eyddu japönskum flota við Midway-eyju 1942.

• Bandaríkin hófu harða sókn í átt að Japan og náðu mörgum eyjum á Kyrrahafi. • Japanir voru mjög aðþrengdir undir það síðasta. Vörðust samt af gífurlegri

hörku. • Asíustríðinu lauk þegar Bandaríkjamenn köstuðu kjarnorkusprengjum. Japanir

gáfust upp 2. september 1945 en keisarinn fékk að halda stöðu sinni. • Andspyrnuhreyfingar komu fljótt upp í löndum sem Þjóðverjar hernámu. Víða

í Sovétríkjunum réðu Þjóðverjar einkum borgum. • Hreyfingar í Frakklandi og Niðurlöndum björguðu oft flugmönnum

Bandamanna. • Í Júgóslavíu og Albaníu komu upp mjög öflugar skæruliðahreyfingar, m.a.

undir stjórn Títos. • Helförin • Nasistar hófu ofsóknir gegn Gyðingum um leið og þeir komust til valda.

Nürnberg-lögin sett 1935. Með þeim voru Gyðingar sviptir almennum mannréttindum.

• Kristanóttin markaði upphaf skipulegara Gyðingaofsókna. • “Hin endanlega lausn” (1942) fól í sér útrýmingu á öllum Gyðingum í

dauðabúðum (sbr. Auschwitz). • Um 6 milljónir Gyðinga voru myrtar.

“Bretavinna til betra lífs...”

• 10. maí 1948 hernámu Bretar Ísland. o Landið mikilvægt hernaðarlega séð og Bretar vildu vera á undan

þjóðverjunum. • Breskir hermenn um 30. þús. Þegar mest var. • Kreppan hvarf eins og dögg fyrir sólu vegna Bretavinnunnar. • Ríkisstjórn Íslands mótmælti hernáminu enda brot á hlutleysi hennar.

Kaninn kemur

• Bandar. Hersveitir komu til landsins sumarið 1941. Leystu breskar af hólmi með samþykki ríkisstjórnarinnar.

• Bandar. Herinn kynnti nýja tækni (jeppar, gröfur, jarðýtur o.fl.) höfðu varanleg áhrif á neysluvenjur og menningu landans.

• Íslenskt samfélag hagnaðist verulega á komu útlendra herja. Samskiptin yfirleitt vinsamleg en þó ófá dæmi um árekstra.

Page 26: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

26

“Það er draumur að vera með dáta”

• Margir líta hornauga í samskipti hermanna og íslenskra Kvenna. Þetta kallaði fólk “ástand”.

• Sérstök ástandsnefnd skipuð til að kanna málið. Í henni voru bara karlmenn. • Samskipti voru í flestum tilfellum eðlileg; 300 konur giftust hermönnum og

fluttu úr landi. “ástandið” hafði líka dökkar hliðar(unglingastúlkur, framhjáhald, vændi)

Lýðveldið Ísland

• Samkvæmt Sambandslagasamningnum gátu íslendingar stofnað lýðveldi árið 1943. Hernám Danmerkur settir strik í reikninginn.

• Embætti ríkisstjóra hafði verið stofnað. Sveinn Björnsson var skipaður í það embætti.

• Hvernig átti að standa að stofnun lýðveldis. • Tvær leiðir ræddar hvað varðar stofnun lýðveldis:

o Hraðskilnaðarmenn – vildu stofna lýðveldi undir eins enda Danir fjarri góðu gamni.

o Lögskilnaðarmenn – vildu bíða með lýðveldið og semja við Dani eftir stríð.

• Niðurstaðan: Málamiðlun. Lýðveldið stofnað á Íslandi 17. júní í hellirigningu. • Sveinn Björnsson varð fyrsti forseti lýðveldisins.

Mesti Atburður mannkynsögunnar?

• Bandamenn ákváðu á stríðsárunum að hanna kjarnorkusprengju. (Manhattan-áætlunin). Ekkert var til sparað.

• Fyrsta tilraunasprengjan var sprengd í júní 1945 í Los Alamos í Nýju Mexíkó. • Truman forseti ákvað að varpa kjarnorkusprengjum á japanskar borgir. Afar

umdeild ákvörðun en batt enda á stríðið.

Mannfall í stríðinu

• Alls féllu í stríðinu um 60 milljónir manna. Þar af féllu um 25 milljónir Sovétmanna og 10 millj. Kínverja, 6 millj. Pólverja og 6 millj. Þjóðverja.

• Íslendingar misstu um 230 sem er hærra hlutfall en hjá Bandaríkjamönnum. • Mannfall meðal óbreyttra borgara gríðarlegt.

Kjarnorkuveldi

• Sovétmenn sprengdu fyrstu kjarnorkusprengjuna 1949. • Kjarnorkuveldum fjölgaði og við lok 20. aldar voru þau orðin 7:

Page 27: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

27

o Bretland, Frakkland, Kína, Indland og Pakistan bættust við.

Sameinuðu þjóðirnar

• Ömurlegt ástand var í Þýskalandi 1945: o Landið í rúst; skortur á húsnæði og matvælum: flóttamannavandi,

samviskubit vegna hryðjuverka nasista o.fl. • Evrópa í flakandi sárum árið 1945. • 50 ríki stofnuð Sameinuðu þjóðirnar í júní 1945 (Ísland aðildarríki 1946).

Helsta markmið S.Þ var að bæta samskipti þjóða og tryggja frið í heiminum. • Árið 2000 voru aðildarríki 188.

Kalda stríðið

• Kalda stríðið var spenna og röð óbeinna átaka milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna (risaveldanna).

• Þau tókust á um völd í heiminum eftir stríð. • Ólík hugmyndafræði átti að mikinn þátt í togstreitunni. • Hugtakið járntjald (komið frá Churchill) átti við skiptingu Evrópu í tvennt. • Sovétríkin voru hræðilega illa farin eftir seinni heimstyrjöld. Sovétmenn litu á

austurhluta Evrópu sem sitt áhrifasvæði. • Stalín dó 1953; Khrústsjov tók við sem Sovétleiðtogi, slakaði eilítið á heima

fyrir en stjórnaði fylgiríkjum með harðri hendi. • Ungverjar gerðu uppreisn gegn kommúnisma Sovétríkjanna árið 1956, en

Khrústsjov braut uppreisnina á bak aftur. Svipað gerðist í Tékkóslóvakíu 1968 (Vorið í Prag).

• Truman-kenningin var kjölfestan í utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Truman forseti setti hana fram 1947. Samkvæmt henni ætluðu Bandaríkjamenn að hamla gegn áhrifum Sovétríkjanna.

• Marshallaðstoðin var umfangsmikil aðstoð Bandaríkjanna við stríðshrjáðar þjóðir. Öllum bauðst aðstoð en Sovétríkin og fylgiríki þeirra sögðu nei.

• Marshall-aðstoðin var að ýmsu leyti vel heppnuð. • Risaveldin kepptust um að vígbúast á 6. og 7. áratugnum

(kjarnorkukapphlaup). • Sovétmenn fyrstir til að skjóta á loft geimfari – Spútnik 1957. Nokkrum árum

síðar skutu Sovétmenn mönnuðu geimfari á loft (Júri Gagarín). • Kjarnorkuvígbúnaður og geimkapphlaup hafði mikil áhrif á tækni og menntun. • Fyrsti maðurinn sem steig fæti á tunglið var Bandaríkjamaðurinn Neil

Amstrong árið 1969. • Kalda stríðið var gullöld njósnara (KGB, CIA, Srasi). • Kóreustríðið 1950-1952 var staðgenglastríð, risaveldin stóðu að baki

blóðugum átökum. • Bandaríkin studdu S.-Kóreu en Sovétríkin og einkum Kína N.-Kóreu. • Stríðinu lauk með vopnahléi sem enn stendur.

Page 28: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

28

Kúba, Kastró og Kennedy

• 1959 komst kommúnistinn Fidel Kastró til valda í Kúbu eftir byltingu. • Kastró þjóðnýtti bandarískar eigur á eynni. Bandaríkjamenn settu þá

viðskiptabann á eyna. • Kastró neyddist til að fá aðstoð Sovétríkjanna sem var veitt góðfúslega. • Sovétmenn komu með meðaldrægum kjarnorkuflaugum fyrir á Kúbu. • Bandaríkjamenn sáu Kjarnorkuflaugarnar úr njósnavélum. • Kennedy varð ævareiður, setti hafnbann á Kúbu og bað Khrusjov

Sovétleiðtoga að fjarlæga flaugarnar. • Heimurinn rambaði á barmi kjarnorkustyrjaldar fáeina daga í október 1962. • Sovétmenn létu undan og Bandaríkin lofuðu að ráðast ekki á Kúbu.

Kennedy Bandaríkjaforseti

• John F. Kennedy kom úr þekktri fjölskyldu í Massachusetts, m.a. varð Robert bróðir hans ráðherra

• Kennedy varð forseti tiltölulega ungur og reyndist farsæll í embætti að mati margra, enda söfnuðust menntamenn og listamenn í kring um hann.

• Hann var myrtur í Dallas árið 1963. Morðið er enn ráðgáta.

Uppþot við Alþingishúsið

• NATO (Atlantshafsbandalagið) var stofnað 1949. Varnarbandalag vestrænna þjóða undir forystu Bandar. Meginregla NATO: Árás á eitt aðildarríki jafngildir árás á þau öll.

• Stofnríki NATO 12, Ísland þ.á.m. • 30. mars 1949 stóð yfir afgreiðsla á frumvarpi um inngöngu Íslands að NATO. • Vinstri menn voru andvígir inngöngu í NATO en hægri menn dyggir

stuðningsmenn bandalagsins. • Vinstri menn söfnuðust saman á Austurvelli 30.mars og gerðu aðsúg að

Alþingishúsinu. Brutu flestar rúður hússins og létu dólgslega. • Varalögregla(hægri menn) réðust á mannfjöldann með táragasi og kylfum.

Margir slösuðust en enginn lést.

Deilur um her á Íslandi

• Ísland herlaust land um 1959. En árið 1951 kom hingað bandarískur her. Stjórnvöld tilkynntu að búið væri að gera herverndarsamning við Bandaríkin.

• Deilur um herinn klufu þjóðina í tvær fylkingar. • Bandarísk fjármagn lék stórt hlutverk í efnahagslífi þjóðarinnar(Marshall-

aðstoð og vinna hjá hernum). Peningarnir voru m.a. í framkvæmdir (virkjanir,verksmiðjur).

Page 29: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

29

Víetnamstríðið

• Ólíkar hugmyndastefnur rákust á í Víetnam. • Víetnam varð frönsk nýlenda á 19. öld. • Víetnam var skipt í tvennt 1954 eftir að Frakkar töpuðu í stríði þar.

Norðurhlutinn var kommúnistaríki undir stjórn Ho Chi Minh. • Suðurhlutinn naut aftur á móti stuðnings Bandaríkjanna og Frakka.

Sovétstjórnin þar var hægrisinnuð. • Í S.-Víetnam börðust skæruliðar (Vietkong) sem unnu með kommúnistum í

norðri, við Saigonstjórnina. • Afskipti Bandaríkjanna stigmögnuðust; náðu hámarki þegar Johnson var

forseti um 1968. • Víetnamstríðið mætti vaxandi andstöðu um heim allan. Hipparnir m.a.

mótmæltu stríðinu kröftuglega. • Mannfall var gríðarlegt. Bandaríkjamenn hurfu burt 1973 og stríðinu lauk

1975.

Reagan og Gorbatsjov

• Sovétríkin breyttust mikið þegar Gorbatsjov varð leiðtogi 1985. Á sama tíma var Reagan forseti Bandaríkjanna.

• Gorbatsjov vildi gerbreyta Sovétríkjanna. Boðaði málfrelsi og umbætur í efnahagslífi.

• Gorbatsjov vildi draga úr vígbúnaðarkapphlaupinu. Sýndi frumkvæði. • Gorbatsjov ræddi við Reagan um afvopnun í Reykjavík 1986.

1989 – járntjaldið fellur

• Berlínarmúrinn (frá 1961) féll árið 1989. Þar með lauk skiptingu Evrópu sem rekja má til kalda stríðsins.

• Nú vildu margir sameina Þýskaland og það varð að veruleika 3. okt. 1990. • Sovétríkin hrundu 1991. Upp úr rústum þeirra risu 15 ný ríki en Rússland er

langstærst. • Með hruni kommúnismans í Sovétríkjunum og Austur-Evrópu lauk kalda

stríðinu.

Góðæri eftir 1950

• Góðæri gekk í garð á Vesturlöndum eftir 1950. Mikil efnahagsuppbygging í V.-Þýskalandi og Japan.

• Full atvinna og vaxandi velferð. Evrópubúar treystu á erlent vinnuafl. • Einkaneysla jókst mikið (bílar, heimilistæki, sjónvörp, sólarlandaferðir o. fl.). • Á Íslandi var lögleidd 40 stunda vinnuvika 1972.

Page 30: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

30

“Ég á mér draum...”

• Blökkumenn mættu miklu misrétti í Bandaríkjunum, sbr. Aðskilnaðarstefnu, Ku klux klan o.fl.

• Martin Luther King stýrði baráttu blökkumanna um og upp úr 1960. Þetta leiddi til umbóta, t.d. voru sett ný lög sem tryggðu réttindi svartra.

• Barátta Kings var friðsamleg og hann hlaut friðarverðlaun Nópels 1963, en var myrtur 1968.

Velferðakerfi

• Sjúkra- og örorkubætur, atvinnuleysisbætur og ellilífeyrir eru einkenni velferðaríkja s.s. Norðurlanda. Jafna á lífskjör og útrýma fátækt.

• Á Íslandi komu “alþýðutryggingar” 1936 og bætt tryggingakerfi 1947. • Bandaríkjamenn treysta meira á tryggingafélög og kirkju. • Nú hafa margir áhyggjur af kostnaði vegna fjölgunar eldri borgara á

Vesturlöndum.

Þorskar og þorskastríðið

• Nýsköpunarstjórnin – sósíalistar, alþýðuflokksmenn og sjálfstæðismenn – efldu afvinnulífið (t.d. með togarakaupum).

• Íslendingar færðu út fiskveiðilögsöguna hvað eftir annað á tímabilinu 1952-1975. Átök urðu við Breta og fleiri þjóðir sem vildu halda áfram að veiða við Ísland (þorskastríð).

• Baráttunni um fiskimiðin lauk með sigri Íslendinga. Niðurstaðan varð 200 mílna landhelgi sem var ákveðin 1975.

Stjórnmál og atvinnulíf

• Viðreisnarstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks sat 1959-71. Frelsi í viðskiptum var aukið verulega.

• “Síldin kemur og síldin fer”. Hún hvarf að mestu 1968 vegna ofveiði. • Þess vegna vildu ýmsir stóriðju á Íslandi. Sett var upp Kísiliðja við Mývatn og

álver í Straumsvík, en það fékk rafmagn frá Búrfellsvirkjun. • Járnblendiverksmiðjan bættist við.

Fækkun í sveitum

• Skoðanir um stefnuna í íslenskum landbúnaði voru skiptar vegna þjóðfélagsbreytinga.

• 20. öldin var öld þéttbýlis. Fólk þyrpist á mölina; alþjóðleg þróun. • Á Vesturlöndum stundar nú innan við 5% fólks landbúnað. Í honum hefur þó

orðið gífurleg tæknibylting. Eftir 1970 hefur sauðfé á Íslandi fækkað verulega.

Page 31: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

31

• Um aldamótin 1800 bjuggu um 3% mannkyns í borgum, árið 2000 búa þar 50%.

Borgarlíf

• Sumar borgir urðu að risafyrirbærum, t.d. bjuggu allt að 30 millj. Í Sao Paulo. • Margir hafa haft áhyggjur af fólksflutningi til höfuðborgasvæðisins. Gamalt

vandamál. Eftir 1960 tóku sveitafélög nærri Reykjavík vaxtarkipp. • Byggðastefnu er ætlað að snúa þessu við en er nokkuð umdeilt. • Stjórnvaldaaðgerðir duga ekki alltaf til, því fólki er frjálst að búa þar sem það

vill.

Ungt fólk með skoðanir

• Unglingarnir risu upp gegn gildum hinna eldri. • Kom fram í klæðaburði , tísku, tónlist, málfari og viðhorfum. • Þessi hreyfing endurspeglaði velmegun, unglingarnir höfðu meiri fjárráð. • Hipparnir á toppnum um 1968; boðuðu frið og réðust á efnishyggju gamla

fólksins. Skoðanir þeirra höfðu mikil áhrif því samfélögin opnuðust og viðkvæm mál voru krufin til mergjar.

Jafnrétti kynjanna

• Jafnréttismál fengu byr í seglin upp úr 1970 og ýmislegt jákvætt gerðist. • Pillan kom á markað um 1960; meiri háttar jafnréttisafl. • Rauðsokkur á Íslandi vöktu mikla athygli. Þær ræddu ýmsa þætti

jafnréttismála. • Kvennalistinn bauð fram til þings 1983 og fékk 6 þingmenn 1987. Kona var

forseti Íslands 1980 – 96.

Olía og erfiðleikar

• Ódýr olía var ein af forsendum góðæris á Vesturlöndum eftir 1945. • 1973 skall á olíukreppa sem rekja mátti til deilna í Austurlöndum nær. • En olíukreppan hafði þrátt fyrir allt jákvæð áhrif líka: orkusparnaður komst í

tísku, tilraunir með nýja orkugjafa, olíuleit færðist í aukana (sbr. Norðursjór) o.fl.

• Árin í kringum 1970 voru Bandaríkjunum erfið, sbr. Víetnamstríðið, Watergatehneykslið o.fl.

Fleira fólk

• Íbúum jarðarinnar fjölgaði um helming 1960-2000, úr þrem milljörðum í sex milljarða.

• Framfarir í læknisfræði áttu mestan þátt í þessari þróun.

Page 32: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

32

• Víða í þriðja heiminum eru mörg börn talin eftirsóknarverð, eiga að tryggja viðurværi foreldra í ellinni.

• Menntunarskortur á líka drjúgan þátt í fólksfjölgun.

Gandhi og sjálfstæði Indlands

• Mahatma Gandhi frelsishetja Indverja boðaði baráttu án ofbeldis. • Gandhi vildi hverja til fyrri tíma handverks og sjálfsþurfta. • Draumur Gandhis um sameiginlegt ríki múslíma og hindúa rættist ekki. Tvö

ríki stofnuð 1947: Indland og Pakistan. • Trúardeilur blossuðu upp og milljónir lögðu á flótta. Gandhi var myrtur 1948. • Bæði Indland og Pakistan ráða yfir kjarnorkuvopnum.

Kína

• Árið 1911 hrundi Kínverska keisaradæmið og landið varð lýðveldi. • Japanir herjuðu á Kínverja af mikilli grimmd frá 1931 til 1945. • Mao Tse-tung og hans menn sigruðu í borgarastríði og stofnuðu

Alþýðulýðveldi Kína 1949 Bandaríkjunum til mikillar hrellingar. • Kínverjar studdust við bændur við uppbyggingu sósíalísks samfélags. Lentu

m.a.þess vegna í deilum við Sovétmenn. • Mao var mistækur, sbr. “stóra stökkið” og menningarbyltinguna, en var lengi

við völd. • Kínverjar skiptu um stefnu eftir dauða Maos 1976. Mikil efnahagsleg

uppbygging á sér stað. Kapítalismi er leyfður í atvinnulífi en hvergi hvikaði frá valdaeinokun kommúnista.

• Lífskjör hafa batnað víða, einkum í borgum. Hjón mega aðeins eiga 1-2 börn. • Margir saka kínversk stjórnvöld um gróf mannréttindabrot, sbr. Árás á

námsmenn Torgi hins himneska friðar árið 1989.

Sleppa bls. 265-270, 278-298, 301-307.

Sundrung á Balkanskaga

• Júgóslavía var fjölþjóðaríki. Títo (d. 1980) tókst að koma í veg fyrir átök milli ólíkra hópa.

• Þjóðernisdeilur skutu upp kollinum, einkum eftir hrun kommúnismans um 1990.

• 1992 hófst blóðugt stríð. Serbar voru sterkastir, en ekki einir um að fremja illvirki.

• NATO knúði fram frið árið 1995 eftir skelfilegar þjóðernishreinsanir. • Serbar herjuðu á Albana í Kosovo en NATO kom þeim til hjálpar árið 1999. • Ástandið er enn slæmt en hefur þó lagast.

Page 33: Saga 203 - University of IcelandRússland, en missti stórherinn þar í vetrarhörkum. • Við Leipzig 1813 og Waterloo 1815 tapaði Napóleon úrslitaorrustu; var sendur til St

33

Bandaríkin

• Skiptar skoðanir eru um afskipti Bandaríkjanna af deilumálum víða um heim. • Sumir saka Bandaríkin um að vera sjálfskipuð alheimslögregla; aðrir krefjast

þess að þeir skipti sér afflóknum málum (Júgóslavía, Afganistan) enda öflugasta ríki heims.

• Clinton forseti (1993-2001) slapp naumlega við ákæru þingsins vegna hjúskaparbrota.

• Hugbúnaður- og líftæknifyrirtæki hafa bætt stöðu sína verulega hin síðustu ár.