20
Sálfræði og kvikmyndir fjölbreytt námsmat án prófa Harpa Hafsteinsdóttir, MH

Sálfræði og kvikmyndir – fjölbreytt námsmat án prófa

  • Upload
    beyla

  • View
    72

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Sálfræði og kvikmyndir – fjölbreytt námsmat án prófa. Harpa Hafsteinsdóttir, MH. 4. 3. Sálfræði og kvikmyndir. Valáfangi fyrir nemendur sem eru búnir með 2-4 áfanga í sálfræði Markmiðið að nemendur læri um ýmis viðfangsefni sálfræðinnar með aðstoð kvikmynda. Námsmatið. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Sálfræði og kvikmyndir – fjölbreytt námsmat án prófa

Harpa Hafsteinsdóttir, MH

Page 2: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

4

Page 3: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

3

Page 4: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa
Page 5: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Sálfræði og kvikmyndir

• Valáfangi fyrir nemendur sem eru búnir með 2-4 áfanga í sálfræði

• Markmiðið að nemendur læri um ýmis viðfangsefni sálfræðinnar með aðstoð kvikmynda

Page 6: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Námsmatið

• 8 kvikmyndir – 8 verkefni (43%)• Leiðarbók – 8 verkefni (12%)• Sjálfstætt verkefni (20%)• Greining og kynning á kvikmynd (20%)• Mæting og virkni í tímum (5%)

Page 7: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

NámsmatiðNokkuð óhefðbundið námsmat

– engin próf– frammistöðumat– leiðsagnarmat– sjálfsmat og jafningjamat– umræður– leiðarbók, hugleiðingar og frjáls skrif– tækifæri til sjálfstæðra og skapandi verkefna

Page 8: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Dæmi um efni áfangans:• Minni - Memento, Finding Nemo• Greind - Good Will Hunting, Forrest Gump• Einhverfa og snilligáfa - Rain Man• Geðklofi - A Beautiful Mind• Persónuleikaraskanir - Sunset Boulevard• Sálfræðileg meðferð, siðareglur

sálfræðinnar – One flew over the Cuckoo´s Nest, Silence of the Lambs

• Félagsleg sálfræði – 12 Angry Men

Page 9: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Leiðarbókin – dæmi um verkefni• Skrifa um mynd sem hafði mikil áhrif á þig• Heimsókn kvikmyndafræðings – dæmi• Við fórum í bíó saman - vangaveltur um

myndina• Tónlist og tilfinningar – hvernig tónlist

hefur áhrif á hvernig okkur líður• Sjálfsmat

Page 10: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Mat á leiðarbók• Breytilegt eftir verkefnum• Oft mjög huglægt

– leitaði eftir því að þau köfuðu aðeins undir yfirborðið

– að þau legðu fram eigin skoðanir og vangaveltur

– þeirra eigið mat á hlutunum

Page 11: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Sjálfstætt verkefni

Eina skilyrðið:• að verkefnið tengdi saman sálfræði og kvikmyndirá einhvern hátt

Page 12: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Sjálfstætt verkefni – dæmi um verkefni

• Tengsl sálfræði við sögu kvikmyndanna

• Ólík umfjöllun mynda um sömu geðröskun

• Sálfræðin í Disney myndunum• A Beautiful Gladiator • Sálfræðileg áhrif í LOTR myndunum• 16 mín stuttmynd um Freud

Page 13: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Mat á sjálfstæða verkefninuSum verkefnin voru hefðbundnar ritgerðir

– „auðvelt“ að metaFrumlegri verkefnin var miklu erfiðara að meta

– en um leið miklu skemmtilegra!

• Hugmyndin og úrvinnsla hennar• Hvernig tókst að tengja saman kvikm. og sálfr.• Fræðileg umfjöllun• Framsetning

Page 14: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Sjálfsmat nemenda• „Ég sökkti mér í lesturinn og lærði mikið“

• „Frábært að fá tækifæri og leyfi til að brjóta upp formið og njóta sín á listræna vegu“

• „Ég er mjög stoltur af að hafa skilað stóra sjálfstæða verkefninu á réttum tíma, það er einsdæmi í minni skólagöngu!“

Page 15: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Sjálfsmat nemenda• „Mætti nokkuð vel og sofnaði held ég

aldrei, sem er b.t.w. ótrúlegt!“• „Ég er hvað sáttastur við að hafa fengið

mikið af verkefnum þar sem ég fékk tækifæri til að flæða texta og hugsunum mínum, fremur en að svara stöðluðum spurningum. Mér fannst ég gera það best af öllu“

Page 16: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Mat nemenda á áfanganum• Fannst hann skemmtilegur og fræðandi en

mörgum fannst verkefnin of mörg

• Mörgum fannst leiðarbókin skemmtilegust, en öðrum fannst hún leiðinlegust!

• Margir nefndu að þeir hefðu lært mikið á sjálfstæða frjálsa verkefninu

Page 17: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Mat nemenda á kennslunniFlest voru ánægð eða mjög ánægð.• „Gott að fá nákvæm komment á hvað mátti

bæta í verkefnum, oft hjá öðrum fær maður bara einkunn en enga útskýringu“

• „Mér fannst ég læra mjög margt um sálfræði í daglegu lífi sem ég hafði ekki hugsað út í áður“

Page 18: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Mat nemenda á kennslunni• „Fræðandi og við lærðum líka mikið

hvert á öðru“• „...en nemendur fengu líka að taka

mikinn þátt í umræðunni“

• „Góð kennsla, þótt það væri ekki svo mikið af henni“

Page 19: Sálfræði og kvikmyndir  –  fjölbreytt námsmat án prófa

Mitt mat á áfanganum• Margt vel heppnað en margt má bæta• Þarf að huga betur að matsþættinum

– t.d. útbúa marklista þar sem það á við– meira sjálfsmat og jafningjamat

• fyrr í áfanganum– markvissari stjórn umræðutíma