8
Sauðfjár- og sauðburðarvörur Bættu árangurinn með Ærblöndum Líflands Aukin fóðurþörf um sauðburðartímann Góð mjólkurlagni krefst gæða fóðurs Hvað telst hæfilegur skammtur? Ærblanda Líf Ærblanda Líf er hagkvæmur kostur með 15% próteininnihaldi sem byggir á soja-próteinum ásamt fiskimjöli sem hefur jákvæð áhrif á lystugleika. Blandan inniheldur einnig vítamín-, stein- og snefilefnablöndu sem löguð er að þörfum sauðfjár. Ærblanda Ærblöndutilboð Sölueining Ærblanda Líf Ærblanda Smásekkur 25 kg Smásekkir 10 stk (hálft bretti), verð pr stykki 2.658 kr. 3.793 kr. Smásekkir 20 stk (heilt bretti) verð pr stykki 2.576 kr. 3.675 kr. 50.240 kr. Stórsekkur 500 kg *Smásekkir með stórsekk verð pr stykki 2.512 kr. 3.625 kr. *Smásekkir eru boðnir á stórsekkskjörum með keyptum stórsekk. Öll verð með virðisaukaskatti. Áskiljum okkur rétt til verðbreytinga án fyrirvara. 2.740 kr. 3.910 kr. 72.505 kr. Ærblanda er hápróteinblanda með 24% prótein- innihaldi. Blandan er auðug af fiskimjöli og öðrum hágæða próteingjöfum. Blandan er orkurík og í henni er vítamín-, stein- og snefilefnablanda sem löguð er að þörfum sauðfjár. Þegar líður að sauðburði er vert að huga betur að fóðrun áa. Um 6 vikum fyrir burð eykst fóðurþörf ærinnar enda stækkar fóstrið mest á síðustu vikunum. Við burð hefur fóðurþörf tvílembu ríflega þrefaldast bæði hvað varðar prótein og orku. Samhliða aukinni þörf minnkar átgeta ánna sökum aukinnar rýmisþarfar fósturs. Fóðrun á seinni hluta meðgöngu ræður miklu um lífslíkur lamba, fæðingarþunga, júgur- þroska, broddmyndun, mjólkurframleiðslugetu og að ærin sé í réttu holdafari. Eftir burð eykst fóðurþörf enn frekar vegna mjólkurmyndunar og dregur ekki úr þeim fyrr en um 3-4 vikum eftir burð. Orkuþarfir áa og átgeta haldast ekki í hendur fyrst eftir burð og er líklegt ærin gangi á líkamsforða til mjólkur- myndunar. Rannsóknir hafa sýnt fram á að lömb geta verið um 10% þyngri sé ánum gefið kjarnfóður síðustu vikur fyrir burð og fyrst eftir burð sökum betri mjólkurlagni og heilbrigði áa. Á síðustu vikum meðgöngu verða ýmis vítamín og snefilefni sérstaklega mikilvæg. Eftir burð eru steinefnaþarfir áa mun meiri en á öðrum tímum ársins. Kjarnfóðurgjöf getur komið að miklu leyti á móts við þessar auknu þarfir. Æskilegt er að hefja kjarnfóðurgjöf þremum vikum fyrir burð og gefa 75-100g/á á dag með úrvalsheyjum. Eftir burð er ráðlagt að auka kjarnfóðurgjöf í 250-300 g/á á dag. Þetta er þó ávallt háð gæðum og eiginleikum gróffóðurs, holdstigi, fjölda lamba undir á og mjólkurlagni áa.

Sauðfjárvörulisti Líflands vor 2015

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Aukinn og endurbættur sauðfjárvörulisti Líflands. Fjölbreytt úrval af fóður- og rekstrarvöru fyrir sauðburðinn.

Citation preview

Page 1: Sauðfjárvörulisti Líflands vor 2015

Sauðfjár- og sauðburðarvörur

Bættu árangurinn með Ærblöndum Líflands

Aukin fóðurþörf um sauðburðartímann

Góð mjólkurlagni krefst gæða fóðurs

Hvað telst hæfilegur skammtur?

Ærblanda LífÆrblanda Líf er hagkvæmur kostur með 15% próteininnihaldi sem byggir á soja-próteinum ásamt fiskimjöli sem hefur jákvæð áhrif á lystugleika. Blandan inniheldur einnig vítamín-, stein- og snefilefnablöndu sem löguð er að þörfum sauðfjár.

Ærblanda

Ærblöndutilboð

Sölueining Ærblanda Líf Ærblanda

Smásekkur 25 kg

Smásekkir 10 stk(hálft bretti), verð pr stykki 2.658 kr. 3.793 kr.

Smásekkir 20 stk(heilt bretti) verð pr stykki 2.576 kr. 3.675 kr.

50.240 kr. Stórsekkur 500 kg *Smásekkir með stórsekk verð pr stykki 2.512 kr. 3.625 kr.

*Smásekkir eru boðnir á stórsekkskjörum með keyptum

stórsekk. Öll verð með virðisaukaskatti.

Áskiljum okkur rétt til verðbreytinga án fyrirvara.

2.740 kr. 3.910 kr.

72.505 kr.

Ærblanda er hápróteinblanda með 24% prótein- innihaldi. Blandan er auðug af fiskimjöli og öðrum hágæða próteingjöfum. Blandan er orkurík og í henni er vítamín-, stein- og snefilefnablanda sem löguð er að þörfum sauðfjár.

Þegar líður að sauðburði er vert að huga betur að fóðrun áa. Um 6 vikum fyrir burð eykst fóðurþörf ærinnar enda stækkar fóstrið mest á síðustu vikunum. Við burð hefur fóðurþörf tvílembu ríflega þrefaldast bæði hvað varðar prótein og orku. Samhliða aukinni þörf minnkar átgeta ánna sökum aukinnar rýmisþarfar fósturs. Fóðrun á seinni hluta meðgöngu ræður miklu um lífslíkur lamba, fæðingarþunga, júgur-þroska, broddmyndun, mjólkurframleiðslugetu og að ærin sé í réttu holdafari.

Eftir burð eykst fóðurþörf enn frekar vegna mjólkurmyndunar og dregur ekki úr þeim fyrr en um 3-4 vikum eftir burð. Orkuþarfir áa og átgeta haldast ekki í hendur fyrst eftir burð og er líklegt að ærin gangi á líkamsforða til mjólkur-myndunar. Rannsóknir hafa sýnt fram á að lömb geta verið um 10% þyngri sé ánum gefið kjarnfóður síðustu vikur fyrir burð og fyrst eftir burð sökum betri mjólkurlagni og heilbrigði áa.

Á síðustu vikum meðgöngu verða ýmis vítamín og snefilefni sérstaklega mikilvæg. Eftir burð eru steinefnaþarfir áa mun meiri en á öðrum tímum ársins. Kjarnfóðurgjöf getur komið að miklu leyti á móts við þessar auknu þarfir.

Æskilegt er að hefja kjarnfóðurgjöf þremum vikum fyrir burð og gefa 75-100g/á á dag með úrvalsheyjum. Eftir burð er ráðlagt að auka kjarnfóðurgjöf í 250-300 g/á á dag. Þetta er þó ávallt háð gæðum og eiginleikum gróffóðurs, holdstigi, fjölda lamba undir á og mjólkurlagni áa.

Page 2: Sauðfjárvörulisti Líflands vor 2015

Sótthreinsigel 500 ml með dælu.

Virkni gegn bakteríum og veirum.

Vrnr: AK15285

Burðarhjálp fyrir kindur.

Úr plasti og hægt að sótthreinsa.

Vrnr: AK2725

Lambafata með 5 túttum, 8 lítrar. Flöt

á hliðum og sérstyrkt. Veggfesting

fæst einnig í Líflandi.

Vrnr: AK276

Rauðar túttur fyrir lambafötur.

Vrnr: AK277

Lambatútta með gengjum. Passar

á allar gosflöskur, með 1/2“ gengjum.

Vrnr: AK2783

Burðargel 1000 ml til notkunar við

burðarhjálp og skoðanir.

Vrnr: AK1027

Legskeið fyrir ær. Úr plasti og

með festiböndum

Vrnr: AK2726

Lambafata með 6 latextúttum, 8

lítrar. Flöt á hliðum og sérstyrkt.

Veggfesting fæst einnig í Líflandi.

Vrnr: AK271

Latextúttur fyrir lambafötur.

Vrnr: AK274

Sáraúði 500 ml sem þurrkar og

sótthreinsar sár og skeinur.

Vrnr: AK15239

Ættleiðingarúði til að dylja lykt af

lömbum sem venja skal undir.

Vrnr: AK27450

LAMBOOST 100 ml ríkt af orku og

næringarefnum.

Vrnr: DI770009

Lambaflaska 1L með túttu og máli.

Auga á botni til upphengingar.

Vrnr: AK2780

STI-REN sótthreinsiduft fyrir

gripahús og stíur - 25 kg.

Vrnr: 89925

Vrnr: AK15894

Vrnr: AK15758

Latextúttur fyrir lambaflöskur.

Passar á ýmsar flöskur.

Vrnr: AK2710

Sótthreinsiúði blár 500 ml vinnur á

bakteríum og sveppasýkingum.

Vrnr: AK15883

Sauðburðarvörur

Joðlausn 500 ml til sótthreinsunar.

Probicol LAMBAKRAFTUR 20 ml í túpu. Styrkir og örvar

viðnámsþrótt og mótstöðu nýborinna lamba. Inniheldur brodd, mjólkursýrubakteríur

A-, D- og E- vítamín ásamt andoxunarefnum.

4.436 kr. 4.832 kr. 2.263 kr. 2.460 kr.

1.472 kr. 1.966 kr.

3.942 kr. 2.954kr. 4.733 kr.

1.433 kr.

148 kr. 1.176 kr. 227 kr.

346 kr. 4.414 kr. 1.966 kr.

3.745 kr. 2.954 kr.

Kindamúll, stillanlegur og úr

níðsterku nælonefni.

Vrnr: AK2713/1

Latex hanskar án púðurs, 100 stk., til í M,L og XL.

Vrnr: AK15341/2/3

2.361 kr.

Einnota hanskar 30 cm, 50stk. Ná lengra upp á handlegginn.

Vrnr: AK15381

Einnota hanskar 90 cm, 100 stk. Ná uppað öxl.Vrnr: AK1536

4.436 kr.

682 kr.

168 kr.

3.448 kr.

Nitrile hanskar einnota, 100 stk, til í S, M, L og XL

Vrnr: AK15370/2/3/4

Page 3: Sauðfjárvörulisti Líflands vor 2015

Rafmagnsfjárklippur Constanta4, 400 W með 3 m snúru. Aukakambar

fáanlegir.Vrnr: AK18993

Sprauta fyrir glas 0,1 - 3,0 ml og 0,1 - 0,5

ml. Sjálfvirk endurfylling. Varahl. fást.

Vrnr: AK23200/AK23210

Vrnr: AK16391/AK1639

Rafmagnsfjárklippur Heiniger Xtra,

320 W. Aukakambar fáanlegir.

Vrnr: GH016

Vrnr: AK201-AK205

Ormalyfssprauta 50 ml. fyrir brúsa.

Slöngur, rör og þéttingar fylgja.

Vrnr: AK23611

Brúsi fyrir ormalyfssprautur

AK23611 og AK2740, 2,5 L.

Vrnr: AK27400

rauður, blár og grænn.

Vrnr: AK2737/8/9

Ormalyfssprauta 200 ml.

Auðvelt að taka í sundur og þrífa.

Vrnr: AK 23612

Ormalyfssprauta 23 ml. 2,5 L

brúsi með bakólum fylgir.

Vrnr: AK2740

Umhirða

Merkiúði RAIDEX 400 ml. Rauður vrnr: AK2015

Grænn vrnr: AK20151 Blár vrnr: AK20152

Sprautunálar ýmsar stærðir.Rauðar 1,0 x 10 mm vrnr: AK36101 Rauðar 1,0 x 20 mm vrnr: AK36103 Bleikar 1,2 x 20 mm vrnr: AK36105 Brúnar 1,4 x 20 mm vrnr: AK36108

Til í fleiri stærðum upp í 2 mm þvermál.

Boltabyssa BLITZ. Handhæg og deyðir hratt og örugglega.

Vrnr: AK2177 Skot í boltabyssu

Græn fyrir sauðfé og minni búfénað, 50 stk, vrnr: AK21201 Gul fyrir kýr og hesta, 50 stk, vrnr: AK21202

Klaufaklippur. Fást bæði með sléttum og tenntum bitfleti. Litur fyrir merkibeisli AK2736,

978 kr.

Gulur vrnr: AK2027

1.373 kr.

2.559 kr. 2.757 kr.

93.855 kr.

91.879 kr. 19.490 kr. 1.176 kr.

Frá 1.670 kr.

8.487 kr. 7.697 kr.

4.930 kr.

36.410 kr.

3.745 kr. 23.209 kr.

Merkibeisli á hrúta. Skilur eftir lit á ánum.

Vrnr: AK2736

3.448 kr.

Merkiúði fyrir kindur, sérstaklega ætlaður

fyrir ull, 500 ml.Til rauð, græn og blá. Vrnr: AK27455/6/7

Kambur í Constanta4, 400 w. Breidd 76 mm, þykkt 5 mm.

Vrnr: AK18144

Kæliúði fyrir rafmagnsklippur.

Vrnr: AK18952

1.490 kr.

6.412 kr. 6.412 kr.

Hnífur í Constanta4, 400 w.

Vrnr: AK18140

2.322 kr.

385 kr.

Merkikrít RAIDEX. Til rauð, græn, blá,

gul, hvít , fjólublá og svört.

Fjárklippur með rauðu handfangi.

Þessar gömlu góðu.

Vrnr: AK188

978 kr.

Olía fyrir rafmagnsklippur,

100 ml.

Vrnr: AK1850488

Kambur í Constanta4, 400 wBreidd 93 mm, þykkt 5 mm

Hentar vel fyrir reynt rúningsfólk Vrnr: AK18143

1.571 kr.

Page 4: Sauðfjárvörulisti Líflands vor 2015

Vrnr: 84120

Alhliðasteinn, 2 og 10 kg.

Inniheldur 99% náttúrulegt salt.

Vrnr: 82702 / 82710

Kúasteinn, 10 kg, fyrir jórturdýr.

Inniheldur m.a. selen og magnesíum.

Vrnr: 82610

Fóðurtrog 9 L, með tappa í botni.

Br: 33 cm, H: 33,5 cm, D: 28 cm.

Vrnr: AK32460

Vrnr: 82310

Fóðurtrog 6 L, úr sterku plasti.

Br: 23 cm, H: 12/21 cm, D: 22 cm.

Vrnr: AK3257

BIGGI - 141, 25 kg steinefnablanda

með háu selen- og E-vítamín innihaldi

Vrnr: 81825

Vrnr: 86005 / 86020

Flotskál, galvaniseruð.

Inntak 1/2“. Varahlutir fáanlegir.

Vrnr: AK221090

Vrnr: AM656.

Vrnr: 81120

72 x 11 mm. .

Vrnr: AK2235.

HIMAG bætiefnafata með viðbótarmagni af magnesíum og fosfór. Inniheldur

ríkulegt magn af nauðsynlegum stein-, snefilefnum og vítamínum.

Inniheldur einnig melassa og er því lystug.

FW - steinefnasteinn, vítamínbættur.

Rautt Tranol 16%, 5 og 20 L brúsar. Auðugt af A, D og E vítamínum og seleni. Blandað í drykkjarvatn eða

hellt/úðað yfir gróffóður.

Dosatron lyfjablandari 0,2 - 2%. Til að blanda Rauðu tranoli o.fl. inn

á drykkjarvatnskerfi.

Lífland Lactation 25 kg steinefnabl. með hagstæðu vítamíninnihaldi,

kalsíum og fosfór.

Fóðrun og brynning

5.520 kr. 5.834 kr. 6.188kr.

391 kr / 2 kg 1.101 kr / 10 kg 3.329 kr / 5 L 12.791 kr / 20 L

1.214 kr. 12.341 kr. 8.883 kr.

Brynningarnippill 1/2“.

3.745 kr. 2.263 kr. 99.500 kr.

Brynningaskál með pinna.

Inntak 1/2“

Vrnr: AK22360

Skurðdæla. Dælir vatni af 7 m dýpi eða yfir 70 m vegalengd. Dýr

pumpa vatninu sjáf og eru fljót að læra á búnaðinn.Vrnr: AK22421

Pískur til að hræra út mjólkurduft.

Vrnr: AK14135

Fóðurskófla

Vrnr: AK29738

Græn plastfata. Fæst 12 L og 20 L.

Vrnr: AK29881/2 Vrnr: AK323535/6

6.436 kr.

59.273 kr.

978 kr.

9.995 kr.

2.190 kr / 42 L 1.373 kr / 12 L

2.190 kr.

2.164 kr / 20L

Sterk plast brynningarskál. Vrnr: AK221875

9.377 kr.

1.840 kr.

1.790 kr / 28 L

Bali úr mjúku og sveigjanlegu plasti. Hentar vel undir fóður o.fl. Fæst bæði sem 28 L og 42 L.

979 kr.

Sprayfo Lamb - lambamjólk 10 kg Hágæða mjólkurduft á góðu verði.

Framúrskarandi leysni og meltanleiki. Hátt hlutfall undanrennudufts.

Inniheldur öll nauðsynleg stein-, snefilefni og vítamín fyrir lömb.

Inniheldur bætibakteríuörvandi efni sem bætir þarmaflóru.

Vrnr: 85200

Flotskál, 6,5 L steyptur pottur, emeleruð.Inntak 1/2".

Varahlutir fáanlegirVrnr: AK22190

Page 5: Sauðfjárvörulisti Líflands vor 2015

Ýmsar vörur

á taugakerfi flugunnar.

Flugna límrúlla30 cm breidd - 9 m lengd

Vrnr: AK299847

Límband fyrir heybagga. Vrnr: AK29831

Svartir ruslapokar 25 stk.

Vrnr: VA3832125

Sögunarvír fyrir horn, 3,6 m.

Vrnr: AK1714

Handföng fyrir sögunarvír,2 stk.

Vrnr: AK1715

DÚX heilsusápa.Sóthreinsandi handsápa.

Vrnr: BB40030505

Júgursmyrsl gult,3,2 kg.

Vrnr: BB125004Músafella.Vrnr: 177

Flugna límrúllaVrnr: AK299839

Fínt sag,18 kg.

Vrnr: EM150

Fyrsta flokks spænir frá Staben,24 kg.

Vrnr. EM110

Smalastafur, sterkbyggður álstafur með tveimur krókum.

Vrnr: AK2721

Smalastafur, sterkbyggður álstafur með einum krók.

Vrnr: AK2750

Vrnr: AK299869

Vrnr: AK299868

Blautþurrkur, 1000 stk.Áfylling fáanleg.

Vrnr: AK15815/16Mjög sterkt halogen + LED ljós.

Vrnr: AK34708

Vrnr: AK34735

Page 6: Sauðfjárvörulisti Líflands vor 2015

Ýmsar vörur

Redback skór án stáltáar. Stærðir 35-49 Vrnr: OUUBOK02-15

Redback skór með stáltá. Stærðir 35-49

Vrnr: OUUSBOK02-15

Brún Víking gúmmístígvél. Stærðir 36-50

Vrnr: JSVIK37836 -JSVK37850

Grubs Midline stígvél. Stærðir 38-48

Vrnr: GRUBSMID38-48

Grubs Cityline skór án stáltáar. Stærðir 35-47 Vrnr: GRUBSCITY37-47

Bekina Stígvél Steplite X. Mjög létt og þægileg stígvél. Eru með stáltá og stálsóla. Við

mælum með þessum. Stærðir 36-49

Vrnr: AK3485-AK3498

Heykvísl, tveggja tinda.

Vrnr: KT266-4.5

Heykvísl, þriggja tinda. Vrnr: KT231

Stafrænn pundari. Hámarksþyngd 50 kg.

Vrnr: AK29920

Vog. Fæst fyrir mismunandi hámarks þyngd.

25 kg, 50 kg og 100 kg Vrnr: AK29952/3/4

Skaft fyrir flórsköfu og götukústshausa,

150 cm/28 mm. Vrnr: AK2961

Götukústshaus án skafts, 35 og 40 cm.

Vrnr: AK29475

25.679 kr.

26.667 kr.

14.623 kr. 16.599 kr.

15.990 kr.

8.883 kr.

16.490 kr.

9.871 kr. 9.475 kr.

978 kr.

Götukústshaus án skafts, 100 cm. Vrnr: AK29461

5.227 kr.

1.334 kr / 35 cm

Pundari. Hámarksþyngd 25 kg.

Vrnr: AK29943

5.918 kr.

1.334 kr.

1.630 kr / 40 cm

Skaft fyrir vatnssköfu, 130

cm/24 mm.Vrnr: AK2962

690 kr.

Stígvélahlíf, einnota, 100 stk. Vrnr: AK15375

Skóhlífar, einnota, 100 stk. Vrnar: AK15377

Flórskafa/rimlaskafa án skafts. Vrnr: AK29300

1.290 kr.

5.918 kr. 1.990 kr.

Page 7: Sauðfjárvörulisti Líflands vor 2015

Skrifstofa Brúarvogi 1 - 3 540 1100

Verslun Lynghálsi 3lifland@ lifland.is

Lónsbakki, Akureyriwww.lifl and.is

Borgarbraut, BorgarnesiEfstubraut, Blönduósi

Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum eða í verslunum Líflands

[email protected] [email protected]

[email protected] [email protected]

[email protected]

Sauðfjárvörurnar fást hjá endursöluaðilum um allt land

Ýmsar vörur

Peltor Optime heyrnahlífar.

27 dB einangrun og

einungis 174 g að þyngd.

Vrnr: Ak34690

Peltor heyrnahlífar með

útvarpi. 31 dB einangrun og 312 g

að þyngd. Að auki er tengi

fyrir MP3 spilara. Vrnr: AK34722

Hjólbörur með sturtu sem rúma 255 lítra. Vrnr: JFCTWB4

Fóðurvagn sem rúmar 255 lítra. Hægt er að skipta vagninum upp í tvö hólf. Hægt er að fá lok á vagninn.

Vrnr: JFCTWB7

Hjölbörur Wilpro sem rúma 100 lítra.

Vrnr: WP881902

Lífland söluráðgjöfLífland Lónsbakka, Akureyri

Lífland Efstubraut, Blönduósi Lífland Borgarbraut, Borgarnesi

Lífland Lynghálsi, Reykjavík

540 1100540 1150540 1155540 1154540 1125

4.990 kr. 22.990 kr.

49.990 kr.

63.156 kr. 18.531 kr.

1.085 kr.

Vatnsskafa án skafts, 40 cm og 60 cm. Aukagúmmí til skipta

fæst einnig.Vrnr: AK29272 / AK29274

Frábær júgurfeiti sem bæði græðir

og mýkir júgur. Einnig er varan

vinsæll handáburður vegna sömu

eiginleika. Varan er lyktarlaus.

Vrnr: 88940

2.490 kr / 40 cm

Vatnsskafa án skafts, 55cm.

Vrnr: AK29272 / AK29274

1.990 kr.

2.990 kr / 60 cm

Lífland - landbúnaður

Page 8: Sauðfjárvörulisti Líflands vor 2015

Lífland fyrir lífið í landinu

Kjarninn í starfssemi Líflands er að styðja við lífið í landinu.

Með fjölbreyttu vöruúrvali og vísindalegum vinnubrögðum

sköpum við góðan jarðveg fyrir hvers kyns búskap og búfjárrækt.

Skrifstofa Brúarvogi 1 - 3 540 1100

Verslun Lynghálsi 3lifland@ lifland.is

Lónsbakki, Akureyriwww.lifl and.is

Borgarbraut, BorgarnesiEfstubraut, Blönduósi

Lífland - landbúnaður