47
Jóhann Friðrik Friðriksson, heilbrigðisfræðingur, Fagstjóri hjá Vinnueftirlitinu Okkur á að líða vel í vinnunni Félagslegt og andlegt vinnuumhverfi Félagslegir þættir Heilsueflandi vinnustaður Einelti, kynbundið áreiti, kynferðislegt áreiti og ofbeldi Streita og kulnun í starfi

Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Jóhann Friðrik Friðriksson, heilbrigðisfræðingur,

Fagstjóri hjá Vinnueftirlitinu

Okkur á að líða vel í vinnunni

Félagslegt og andlegt vinnuumhverfi

Félagslegir þættirHeilsueflandi vinnustaðurEinelti, kynbundið áreiti, kynferðislegt áreiti og ofbeldiStreita og kulnun í starfi

Page 2: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Líðan í vinnu

» Vinnustaðurinn - skipulag

» Vinnustaðamenning - samskipti

» Eigin líðan – einkalífið

» Eigin heilsa – veikindi vegna vinnu

» Breytingar í vinnuumhverfi

Page 3: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Slæmt félagslegt og andlegt vinnuumhverfi

Eykur hættu á: » Samskiptavanda

» Streitu

» Andlegri og líkamlegri vanheilsu

» Kulnun í starfi

» Einelti og áreitni

Page 4: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Sálfélagslegt áhættumat» 1. Vinnutími

» 2. Tímaþröng

» 3. Tilbreytingarleysi, einhæfni

» 4. Athafnafrelsi, svigrúm

» 5. Einvera við vinnu

» 6. Samskipti

» 7. Upplýsingaflæði, boðleiðir

» 8. Samsetning starfshópsins

» 9. Starfskröfur

» 10. Annað, hvað?

Page 5: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Mikilvægt að hafa eftirfarandi í huga

Endurspeglar vandamálið einstaklingsbundna þætti / eða vinnuverndarþætti?

Er um að ræða mögulega áhættuþætti sbr. áhættumat?

Er ljóst innan vinnustaðarins í hvaða farveg á að setja vandann?

Page 6: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Fleiri þættir sem hafa þarf í huga

• Mótsagnarkenndar kröfur/væntingar

• Óljós forgangsröðun

• Óljós verklýsing

• Einhæfni

• Lítið athafnafrelsi

• Samspil vinnnu og einkalífs

Lélegt upplýsingaflæði Of lítill stuðningur frá stjórnendum

og samstarfsmönnum Lítið umburðarlyndi Ofbeldi, áreitni, einelti og hótanir

Page 7: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Streita

Page 8: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

» Jákvætt stress (Eustress)

» Hæfilegt stress sem hefur jákvæð áhrif á líf og starf

» Fær okkur til þess að bregðast við og vera tilbúin fyrir aðgerðir

» Neikvæð streita skapast þegar við ráðum ekki við aðstæður

» Skaðleg andlegri, félagslegri og líkamlegri heilsu

» Ójafnvægi á milli krafna og þeirra úrræða sem tiltæk eru

Stress getur verið jákvætt/neikvætt

Page 9: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Að fást við streitu í vinnuumhverfinu

Úrelt viðhörf

» Streita er aðeins á ábyrgð starfsmannsins

Nútíma viðhorf

» Það er á ábyrgð vinnuveitenda og starfsmanna aðtryggja heilsusamlegt vinnuumhverfi eftir fremsta megni

» Allir eiga skilið að koma heilir heim óháð þeim störfumsem þeir gegna

Page 10: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Lagalegar skyldur á Íslandi

» Vinnuverndarlögin skylda atvinnurekendur til að stuðla að

góðum aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi

» Atvinnurekandi ber ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um

öryggi og heilbrigði á vinnustað

Page 11: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Þekkjum mögulega streituvalda í vinnuumhverfinu

» Vinnutíminn/vaktavinna/yfirvinna/næturvinna

» Óhóflegar kröfur

» Skortur á sjálfsstjórn

» Skortur á stuðningi

» Skortur á skýrleika um hlutverk og stöðu

» Að hafa of lítið að segja um hvernig vinnan er unnin

» Slæm samskipti á vinnustað

Áhættuþættir streitu á vinnustað - streituvaldar

Page 12: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Þekkjum mögulega streituvalda í vinnuumhverfinu áframhald…

» Starfsmenn skilji ekki hlutverk og ábyrgð sína

» Að vera ekki hluti af skipulagsbreytingum eða upplýstur um þær

» Þurfa að þola óviðunandi hegðun - þ.m.t. áreitni eða ofbeldi

» Munnlegt eða líkamlegt ofbeldi eða hótun um ofbeldi

» Verða fyrir líkamlegri hættu frá þriðja aðila

Áhættuþættir streitu á vinnustað - streituvaldar

Page 13: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Afleiðingar streituvalda í vinnuumhverfi……á vinnustaðinn

» Aukin starfsmannavelta» Minni framleiðni» Verri ákvarðanir» Aðgerðarleysi í vinnu (Absenteeism)» Aukin tíðni slysa» Aukin tíðni veikinda

…á starfsmanninn

» Starfsmenn þjakaðir af streitu lenda oftar í slysum» Aukin tíðni hjarta- og æðasjúkdóma» Krónísk streita – kulnun í starfi» Verri heilsuhegðun s.s. næring, hreyfing og tóbaksnotkun» Depurð, kvíði og þunglyndi

Page 14: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Aðgerðir gegn streitu á vinnustað

Mat á streitutengdri áhættu

Gerð forvarnaráætlunar

Innleiðing áætlunarMat á árangri

Uppfærsla á áhættumati

Risk management cycle WHO

Page 15: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Stjórnunarþættir sem draga úr streitu

» Tryggja heilsusamlegt vinnuumhverfi með gerð áhættumats

» Tryggja atvinnuöryggi og leiðir til þess að efla starfsanda

» Haga vinnutíma þannig að starfsmenn nái að hvílast

» Efla samskipti svo draga megi úr óvissu og tvíræðni

» Leggja áherslu á góðar svefnvenjur

Page 16: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Stjórnunarþættir sem draga úr streitu…

» Auka sjálfstæð vinnubrögð, athafnafrelsi og svigrúm

» Tryggja sanngjörn laun og umbun fyrir vel unnin störf

» Stjórna vinnuálagi eins og unnt er

» Tryggja hæfni starfsfólks til þess að sinna verkefnum

» Hafa samráð við starfsmenn vegna viðamikilla breytinga

Page 17: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Kulnun...er ferli

» Áhugaleysi

» Efasemdir

» Vonbrigði

» Uppgjöf

» Sinnuleysi

» Kulnun

» Andleg örmögnun og starfsþrot

Page 18: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

18

Einkenni kulnunar» Tilfinningaþrot – uppgjöf, neikvæðni

depurð/þunglyndi, kvíði

» Líkamleg þreyta, síþreyta og svefnleysi

» Hlutgerving/áhorfandi – innri uppsögn

» Minni starfsánægja og minni trú á eigin getu í starfi og því sem viðkomandi hefur fram að færa

Page 19: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Heilsuefling á vinnustað

Samstillt átak vinnuveitenda, starfsmanna og samfélagsins með það aðmarkmiði að bæta heilsu og vellíðan á vinnustað

- The Luxembourg Declaration on Workplace

Health Promotion - EU 2007 -• Að skilja heilsu útfrá áhrifaþáttum• Að framkvæma íhlutun og aðgerðir

Page 20: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Áskoranir í heilbrigðismálum

Hærri lífaldur

Aukning lífstílstengdra sjúkdóma

Aukning útgjalda

Aukið álag með meiri þennslu

-Neikvæð áhrif á heilsu

-Hærri tíðni veikinda

Alþjóðleg samkeppni

Page 21: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Af hverju heilsuefling?

The U.S. Centers for Disease Control and Prevention (CDC)

- Sjúkdómar sem má fyrirbyggja orsaka 7 af hverjum 10 dauðsföllum

80% af sykursýki 2 tilfellum

80% af hjarta-og æðasjúkdómum

40% af krabbameinstilfellum

Page 22: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Heilsueflandi vinnustaður á að…

» Móta langtíma heilsueflingaráætlun

» Tengja viðvarandi heilsueflingu inní aðra stefnumörkun

» Stuðlar að reglulegri heilbrigðisfræðslu

» Móta umhverfis- og samfélagsþætti

» Sýna í verki ábyrgð og umhyggju gagnvart heilsu starfsmanna

Page 23: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Vísindin tala sínu máli:

» Tengsl eru á milli heilsufars starfsmanna og framleiðni þeirra. (1)

» Vinnustaðir sem ekki hafa heilsueflingu sem áherslu eru fjórum sinnum líklegri til aðmissa frá sér hæfa starfsmenn innan 12 mánaða. (2)

» Rannsóknir sýna að árangrusrík heilsueflingarverkefni byggð á langtímaheilsueflingaráætlun til 3-5 ára geta skilað yfir verulegri fækkun fjarvista (6)

Page 24: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Innan fárra mánaða…

↑ Áhugi starfsmanna eykst

↑ Þekking eykst

↑ Samheldni eykst

↑ Fleiri taka skref í átt aðheilsu

↓ Aðgerðarleysi/presenteeism

á 1-2 árum…

↑ Viðhorf, vitneskja og færnieykst

↑ Heilsufarsleg hegðun

↑ Ánægja í starfi/mórall

↑ Framleiðni eykst

↑Ánægja viðskiptavina

↑ Ímynd / orðspor

↑ Heilsufarsleg áhættaminnkar

3-5 ár…

Arðsemi af fjárfestingu íheilsueflingu

Dæmi:

↑Framleiðni↑ Almennt heilsufar↓ Fjarvistir↓ Dregur úr meiðslum↓ Dregur úr veikindum

Heilsueflandi vinnustaður - Við hverju má búast?

Adapted from Grossmeier, J, Terry, P, Cipriotti, A & Burtaine, J 2010, ‘Best practices in evaluating worksite health promotion programs’, The Art of Health Promotion (American Journal of Health Promotion), Jan/Feb.

Page 25: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Einelti, ofbeldi, kynferðisleg áreitni og streita

» Ný reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinniáreitni og ofbeldi á vinnustöðum leit dagsins ljós í nóvember 2015

» Vinnueftirlitið leggur ríka áherslu á sálfélagslegt áhættumat

» Einelti á vinnustað er stór streituvaldur

» Kynferðisleg áreitni og kynbundið ofbeldi á aldrei að líðast

» Gerendur eru oftast samstarfsmenn og yfirmenn á vinnustað

Page 26: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

3. gr. 1009/2015

» Einelti: Síendurtekin hegðun sem almennt er til þess fallin að valda vanlíðan hjá þeim sem fyrir henni verður, svo sem að gera lítið úr, móðga, særa eða ógna viðkomandi eða að valda honum ótta.

» Skoðanaágreiningur eða ágreiningur vegna ólíkrahagsmuna fellur ekki hér undir.

Page 27: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Einkenni eineltis!» Einelti er ferli sem stigmagnast

» Einelti er algengara hjá opinberum aðilum

» Einelti stendur yfirleitt yfir lengur en eitt ár

» Oftast eru gerendur fleiri en einn og fleiri eftir því sem eineltið varir lengur

Page 28: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Dæmi um birtingarmyndir eineltis á vinnustað

28

Úr bæklingi Vinnueftirlitsins

Page 29: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Hversu algengt er einelti og áreitni?Könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna:

2006 : 17%, það þótti hátt

2008 : 10%, svipað og á norðurlöndunum

2010 : 10%, olli vonbrigðum/ekkert minnkað

2006 : Kynferðisleg áreitni 4%

2015 : SGS, Kynferðisleg áreitni hótel og veitingastaðir 40%

2017: Gallup 5.7%

Page 30: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Skyldur starfsmanna

30

» Óheimilt að leggja annan starfsmann í einelti, áreita kynbundið eða kynferðislega og beita ofbeldi á vinnustað

» Starfsmaður sem telur sig verða fyrir/hafa orðið fyrir, hefur rökstuddan grun eða vitneskju um slíka hegðun skal upplýsa atvinnurekanda eða vinnuverndarfulltrúa (nema áætlun segi annað)

» Vera tilbúinn til að skýra mál sitt nánar

Page 31: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Skyldur atvinnurekanda

31

ÁhættumatGreining áhættuþátta og líkur á að kynbundin áreitni, kynferðisleg áreitni eða ofbeldi eigi sér stað

Áætlun um forvarnir Þar sem á að tilgreina til hvaða aðgerða skuli gripið í því skyni að koma í veg fyrir slíka hegðun og hvernig verði komið í veg fyrir að hún endurtaki sig

Einnig skal tilgreint til hvaða aðgerða skuli gripið hvort sem niðurstaðan er að um áreitni eða ofbeldi sé að ræða eða ekki.

Skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað

Page 32: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Skyldur atvinnurekanda» Sýna varfærni við meðferð máls og nærgætni með virðingu og einkahagi hlutaðeigandi í

huga, m.a. með því að veita ekki óviðkomandi aðilum upplýsingar um mál og tryggja að utanaðkomandi aðilar geri það sama.

» Bregðast við eins fljótt og kostur er þegar honum berst kvörtun eða ábending eða hann verður var við slíka hegðun eða aðstæður

» Meta aðstæður í samvinnu við vinnuverndarfulltrúa vinnustaðarins eftir því sem við á, og utanaðkomandi aðila ef með þarf.

» Tryggja að hlutaðeigandi starfsmönnum sé gefinn kostur á að koma sínum sjónarmiðum á framfæri og alla jafna sé rætt við einn aðila máls í senn.

» Grípa til aðgerða í samræmi við áætlun til að stöðva hegðunina og/eða koma í veg fyrir að hún endurtaki sig.

32

Page 33: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

» Ef niðurstaðan er að ekki sé um að ræða slíka hegðun skal samt sem áður grípa til aðgerða skv. áætluninni til að uppræta aðstæðurnar skv. kvörtun/ábendingu og til að koma í veg fyrir að þær komi ekki aftur upp á vinnustaðnum.

» Skrá allt niður sem tengist meðferð málsins halda aðilum máls ásamt vinnuverndarfulltrúa upplýstum – veita aðgang að öllum upplýsingum og gögnum í málinu að teknu tilliti til persónuverndarlaga.

» Upplýsa hlutaðeigandi starfsmenn og vinnuverndarfulltrúa þegar hann telur málinu lokið.

» Veita hlutaðeigandi starfsmönnum skriflega staðfestingu um að máli sé lokið ef þeir óska þess enda berist hún innan sex mánaða frá málslokum.

Skyldur atvinnurekanda...

Page 34: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Meira um áhættumatið » Meta skal áhættuþætti er varða hegðun á vinnustaðnum hvort sem atvinnurekandi, stjórnendur

og/eða aðrir starfsmenn geta átt hlut að máli.

» Áhættuþætti sem varða samskipti starfsmanna viðkomandi vinnustaðar við einstaklinga sem ekki teljast til starfsmanna vinnustaðarins en samskiptin eiga sér stað í tengslum við þá starfsemi sem fer fram á vinnustaðnum.

Skal byggja á öllum tiltækum upplýsingum s.s.» Fjölda starfsmanna» Aldurs starfsmanna» Kynjahlutfalls meðal starfsmanna» Ólíks menningarlegs bakgrunns starfsmanna» Hugsanlegra örðugleika meðal starfsmanna í tengslum við talað

og/eða ritað mál» Skipulags vinnutíma» Vinnuálags» Eðli starfs/starfa á vinnustaðnum» Hvar/hvernig vinnan fer fram

34

Page 35: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Nánar um forvarnir og viðbragðsáætlun

» Hvernig sé dregið úr hættu á að aðstæður skapist fyrir slíka hegðun

» Hvert starfsmenn geta komið á framfæri kvörtun eða ábendingu

» Til hvaða aðgerða skuli gripið í kjölfar máls

» Hvernig skuli meta aðstæður til að greina atvikið

» Til hvaða aðgerða skuli gripið hvort sem um rökstuddan grun er að ræða eða ekki

» Hvernig vinnuaðstæðum skuli háttað á meðan meðferð máls stendur

» Hvernig skuli haga upplýsingagjöf

» Hvernig atvinnurekandi upplýsi innan vinnustaðarins að hann líti svo á að máli sé lokið af hans hálfu

» Hvernig meta skuli árangur aðgerða sem gripið hefur verið til og hvort þörf sé á almennum aðgerðum í kjölfarið

» Hvernig fara skuli með upplýsingar og gögn

35

Koma skal fram…

Page 36: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Kynferðisleg áreitni - skilgreining

Kynferðisleg áreitni er hvers kyns kynferðisleg hegðun sem er í óþökk þess sem fyrir henni verður og hefur þann tilgang eða þau áhrif að misbjóða virðingu viðkomandi, einkum þegar hegðunin leiðir til ógnandi, fjandsamlegra, niðurlægjandi, auðmýkjandi eða móðgandi aðstæðna. Hegðunin getur verið orðbundin, táknræn og/eða líkamleg.

Page 37: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Hvað er kynferðisleg áreitni?

» Öll óvelkomin hegðun af kynferðislegum toga

» Birtingarformið getur verið fjölbreytt

» Sérhver þolandi verður sjálfur að meta hvaða framkomu hann umber og frá hverjum

» Huglægt mat þolanda ræður hvort framkoman er kynferðisleg eða ekki

Page 38: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

TIL AÐ VERA VISS

Nýleg könnun

Könnun meðal Viðhorfahóps Gallup þar sem meðal annars var spurt um kynferðislega áreitni á vinnumarkaði að frumkvæði Gallup.

Úrtak: 1.392 manns af landinu öllu, 18 ára og eldri valdir af handahófi úr Viðhorfahópi Gallup

Framkvæmd: 8.- 17. nóvember 2017

Svarhlutfall: 57,3%

Page 39: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Hefur þú orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á einhverjum tímapunkti?

25%

Page 40: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Hefur þú orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á einhverjum tímapunkti?

Rúmlega 4 af hverjum 10 konum

Rúmlega 1 af hverjum 10 körlum

Page 41: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

18-24 ára 25-34 ára 35-44 ára 45-54 ára 55-64 ára 65 ára eða eldri

Konur Karlar

Hefur þú orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á einhverjum tímapunkti? Greining eftir kyni og aldri svarenda

Page 42: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Já 5,3%

Gallup © - Allur réttur áskilinn

Aðeins launþegar spurðir (n=532)

Alveg örugglega (3,6%)

Líklega (1,7%)

Líklega ekki (6,0%)

Örugglega ekki (88,7%)

Kynferðisleg áreitni á vinnustað síðustu 12 mán.

Page 43: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir

Aðkoma Vinnueftirlitsins Rætt um félagslegan aðbúnað á vinnustað við

stjórnendur og starfsmenn Lagt mat á hvort félagslegum aðbúnaði hafi verið gerð

viðhlítandi skil í áhættumati og forvarnaráætlun fyrirtækisins

Bent á leiðir til að gera áhættumat um félagslegan aðbúnað á vinnustað

Gefin fyrirmæli um úrbætur varðandi félagslegan aðbúnað þegar þörf er á

18 gr. laga 46/1980 um að gerð sé úttekt af óháðum sérfræðingum

Page 44: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Hvartanir til VER• Um 20 kvartanir vegna sálfélagslegra vinnuverndarþátta berast árlega

• Reglugerðin um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum tók gildi 4. nóvember 2015

• Einelti – 38 kvartanir

• Kynferðisleg áreitni – 2 kvartanir•

Kynbundin áreitni – Engin kvörtun barst•

Líkamlegt ofbeldi á vinnustöðum – 3 mál bárust

• Vinnueftirlitið hefur gefið 91 fyrirmæli í samræmi við reglugerðina

Page 45: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

Vinnuumhverfisvísir – Ekki bara einelti!

Page 46: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

»Veriði hress

»Ekkert stress

»Bless

Page 47: Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar · Microsoft PowerPoint - Sálfélagslegt vinnuumhverfi kennarar Author: sverrir Created Date: 1/19/2018 8:27:29 AM

SPURNINGAR?