22
Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun XXVIII Vorráðstefna GRR Ýmsar ásjónur einhverfunnar Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun

XXVIII Vorráðstefna GRR

Ýmsar ásjónur einhverfunnar

Hilton hótel 16.-17. maí 2013

Ásthildur Bj. Snorradóttir,

talmeinafræðingur

Page 2: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Rannsóknir, heilastarfsemi-Íhlutun • Þroski mannsins er grundvallaður á samspili á

milli erfða og umhverfis

• Það er mikilvægt að kortleggja hvaða vitræn starfsemi liggur til gundavallar allri færni og hvernig heilinn vinnur til að tileinka sér hana

• Það er ekki nóg að segja að viðkomandi sé greindur með dyslexiu, einhverfu eða athyglisbrest. Verðum að skilgreina betur út frá vitrænum þáttum heilastarfsemi sem hjálpar til við íhlutun. Við þurfum að kunna að setja upp aðstæður til að styrkja taugatengingar (Hulme og Snowling, 2011) Ásthildur Bj. Snorradóttir,

talmeinafræðingur

Page 3: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Breyttir verkferlar • Snemmtæk íhlutun 0-3 ára • Rökstuddur grunur um frávik/gátlistar-Íhlutun • Bréf frá Heilsugæslu eftir 2 ½ árs skoðun • Leikskóli: t.d. Orðaskil, Íslenski Smábarnalistinn, TRAS,

AEPS, nákvæmar bakgrunnsupplýsingar • Hafa samband við foreldra og fara yfir stöðuna • Skrifleg skil eftir skimun/prófun • Tilvísun til þjónustuteyma, sérfræðinga • Skilgreind kennsluáætlun út frá þörfum barnsins

(viðeigandi þroskaþættir)/einstaklingsáætlun • Íhlutun-eftirfylgd-teymisvinna • Fræðsla til foreldra, skráning, verkefni heim • Mat á árangri (Getur-getur ekki)

Ásthildur Bj. Snorradóttir,

talmeinafræðingur

Page 4: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Látbragð/samskipti byrja mjög snemma Tengt daglegri rútínu

– Byrja að þróast um 12 mánaða aldur

http://pamselectronicvoice.blogspot.com/2007/04/bye-bye.html; http://aaronwilliamson.com/blog/?cat=10

Veifa bless Hreyfa axlir

Tala í síma Borða með skeið

Látbragð sem undirbýr táknrænan leik/bera kennsl á hluti Byrjar að þróast í kringum 12 mánaða aldur Byrja að búa til skema í leik

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 5: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Nám og vitræn starfsemi Hulme, C. , and Snowling M. J (2011). Developmental Disorders of Language Learning and

cognition; Wiley-Blackwell: A john Wiley & sons, Ltd, Publications

http://www.students.ncl.ac.uk/l.j.robinson/images/brainscan.jpg

Taka á móti upplýsingum

Vinna úr upplýsingum

Geyma upplýsingar

Aðgengi að upplýsingum

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 6: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Stýrivirkni heilans

Margir samverkandi þættir sem sameina þekkingu og mál- og þekkingarmeðvitund. Þessir þættir byggja á þessari meðvitund og nýta hana til að stuðla að réttri hegðun, aðlögun einstaklingsins að aðstæðum sem tryggir að hegðun viðkomandi sé í samræmi við aðstæður og markviss. Einnig að hjálpa viðkomandi að vita hvað er viðeigandi sbr. sjálfstjórn og fara eftir reglum

Sadanad S. , Rayond D.K. (2008) Dictionary of Speech Langaguage Pathology San Diego: Singular Publishing Group,Imc.

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 7: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Stýrivirkni heilans ADHD Einhverfa • Börn með ADHD og einhverfu sýna oft frávik í að

stjórna hegðun og sýna hömlur í viðbrögðum. Þessi frávik tengjast stýrivirkni heilans (sbr. að hafa stjórn á hegðun í mismunandi aðtæðum, lesa í umhverfi).

• Þessi kenning sýnir tengsl við rannsóknir á sjúklingum með framheilaskaða sem sýna oft svipaða erfiðleika með að stjórna hegðun

• Ferlar sem tilheyra stýrivirkni heilans byggja á vinnsluminni (Gaterole o. fl 2011). Sýnt hefur verið fram á að börn með athyglisbrest og einbeitingarskort hafa oft slakt vinnsluminni.

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 8: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Að finna lausnir- stýrivirkni heilans

• Að geta fjallað um vandamál • Að geta planlagt lausnaleit/skipulagning • Framkvæmd: Að sýna ætlun og að kunna að fara

eftir reglum • Mat á eigin getu : Innsæi inn í eigin vanda,

lagfæring, leiðrétting („detection/correlation“)

• Frávik í stýrivirkni heilans bæði hjá börnum með einhverfu og ADHD

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 9: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Frávik –Meðferð

• Það eru náin tengsl á milli þess að skilja eðli frávika og það að geta sett upp raunhæfa meðferðaráætlun

• Það er grundvallaratriði að vita hvaða vitrænu ferlar liggja til grundvallar frávikum. Síðan að skoða hvar vandinn liggur og hvaða ferla þarf að styrkja

• Til þess að geta náð árangri í meðferð þurfum við að vera með á hreinu eðlilega þróun í málþroska og síðan að skilgreina hvort um seinkun eða frávik er að ræða þegar truflun verður á eðlilegum málþroska . Á sama hátt þurfum við að geta skilgreint mismunandi heilkenni, vitræna starfsemi sem liggur til grundvallar og málþroskafrávik sem fylgja oft í kjölfarið

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 10: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Að eiga samskipti-gátlisti • Að geta heilsað fólki Þarfnast hjálpar í leikskóla Utan leikskóla

• Að geta hrósað fólki

• Að horfa framan í þann sem

talar

• Að standa í hæfilegri fjarlægð

• Að sitja kyrr

• Að sýna áhuga á því sem aðrir

eru að segja ( t.d. brosa, kinka kolli)

• Að geta átt samskipti með því að

bæta einhverju við („verbal fillers“)

• Að spyrja einfaldra spurninga

• Að nota rétta tóntegund

• Tala á réttum hraða

• Bíða eftir viðbrögðum

• Taka þátt í umræðum

• Setja sig í spor annarra

• Sjá sig með augum viðmælanda

• Aðgreina sig frá viðmælanda

• Sjá hvað er öðruvísi hjá mér og viðmælanda

• Geta hrósað sjáfum mér – kunna að tjá tilfinningar

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 11: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Samskiptahæfni-félagslegar leikreglur • Kveðjur: Halló !

• Ná athygli: Mamma

• Mótmæla og neita: Ég vil þetta ekki-viðeigandi já-nei

• Biðja um eitthvað: Ég vil fá að drekka

• Biðja um upplýsingar: Hvað er þetta ?

• Svara öðrum: Mér líður vel

• Setja fram athugasemdir: Það er gott veður

• Leysa vandamál: Við skulum heldur fara á morgun, því þá.........

• Deila tilfinningum, hugmyndum og áhugamálum: Sjáðu myndina mína. Ég er þreyttur

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 12: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Að leggja grunninn í málörvun - sjálfstjórn • Sitja, hlusta, horfa • Bíða, passa hendur, passa fætur • Sýna látbragð og bendingar • Biðja um hluti á viðeigandi hátt („Má ég fá ? Viltu hjálpa mér“)

• Gera til skiptis • Sýna táknrænan leik • Læra að setja sig í spor annarra • Stjórna hegðun („Það er gaman að læra“)

• Hafa innsæi inn í eigin vanda • Sameina athygli • Geyma í minni það sem sagt er • Herma eftir • Geta haldið þræði í kennslu

(Monolson, 1992; Weitzman og Greenberg, 2002; Westby, 2006)

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 13: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 14: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Sjónrænar vísbendingar

• Rannsóknir hafa sýnt að hægt er að styrkja vinnsluminni með markvissri þjálfun (Westby, 2006,

Buckley, 2008; Gathercole, 2008). Einn liður í því er að nota sjónrænar vísbendingar

• Talreglur

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 15: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Talreglur- innsæi

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 16: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Málkerfið • Undanfari máls, tal, boðskipta. Tengsl, sameinuð athygli, rétta

hluti, benda, gera til skiptis, eftirherma, sjálfstjórn, táknrænn leikur, setja sig í spor annarra, áhugi, athygli/einbeiting, minni, áhugahvöt , hljóðamyndun

• Merkingarfræði (semantic). Málskilningur, orðaforði og hugtök

• Setningafræði (syntax). Byggir á málfræðireglum sem segja til um hvernig orð raðast saman í setningar

• Myndunarfræði (morphology). Merkingarbærir orðhlutar sem eru undirstaða fyrir málfræði tungumálsins

• Hljóðkerfi (phonology). Málhljóð viðkomandi tungumáls og reglur um hvernig þau tengjast

• Málhegðun (pragmatic). Að kunna viðeigandi boðskipti (Sing og

Kent, 2000; Gleason,2005; Halldóra Haraldsóttir, 2009, Steinunn Torfadóttir o.fl. 2012))

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 17: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Að leggja grunninn-óformlegt mat Athugun á virkum orðaforða í daglegum aðstæðum-Klinískt mat

• Athyglisbrestur og lesblinda í fjölskyldunni

• Augnsamband slakt, en vilji til samvinnu

• Takmarkaður orðaforði. Barn tosar fólk að því sem hann vill fá eða sýnir hluti eins og glas fyrir drekka

• Hlustar mjög illa. Táknrænn leikur (mikið á eigin forsendum)

• Setur sig ekki í spor annarra, sýnir ekki innsæi inn í eigin vanda. Biður ekki hluti eða hjálp

• Einhverfa, þroskahömlun, ADHD o.fl

• Vantar frumkvæði og sýnir ekki mikla þörf fyrir boðskipti. Slök félagsfærni

• Málþroskatala mjög lág (allir málþættir)

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 18: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

• Stýritáknin hennar Bínu – Sitja, passa hendur, hlusta, horfa, tala, bíða, gera til

skiptis, muna

• Skipulag: verkefni, röð, val, umbun, – Fyrst – svo – síðan. Sjónrænar vísbendingar: Hlusta,

spila/leika, bók, muna

• Athafnir, tilfinningar, líðan, nám – Tala um tilfinningar. Hjálpa barninu að fá innsæi inn í

eigin vanda.

• Barnið veit hvenær tíminn byrjar og endar – Heilsa og kveðja

– Fara yfir skipulagið

- Rifja upp hvað var gert/endurtekning (byrja, búinn)

– Læra heima: Ráðgjöf/samskipti við foreldra

Að búa til skipulag - málörvun

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 19: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Markmið • Samráðsfundur/fræðsla/skilgreining á hlutverkum • Vinna gegn áunnu hjálparleysi • Sjónrænt skipulag/Innsæi inn í eigin vanda/sjálfstjórn • Skilgreind málörvun út frá þörfum barnsins • Hlustun (Mynd af eyra, fyrst ég svo þú, hljóðalottó) • Orðaforði/einföld málfræði • Tengja saman orð í setningar • Sjálfstæði/viðeigandi boðskipti • Hljóðkerfi/stafir/framburður (ath. áhætta fyrir lesblindu) • Málörvunarverkefni send heim. Sýnikennsla • Skráning og mat á árangri • Byggja aðferðir í talþjálfun sem henta börnum á

einhverfurófi eða þroskahömlun

Ásthildur Bj. Snorradóttir,

talmeinafræðingur

Page 20: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Sameiginleg sýn

• Heildstæð skólastefna

• Að nýta þau verkfæri/verkferla sem eru til í leik- og grunnskóla. Ábyrgð, skráning, samvinna

• Fagleg forysta. Að láta sig málið varða. Við stefnum öll í sömu átt

• Þverfagleg nálgun

• Að skapa betri skilyrði fyrir öll börn til náms með því að byrja nógu snemma með íhlutun

• Samantekt á úrræðum. Hvað má betur fara ?

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 21: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Árangursrík lestrarkennsla byggir á:

• Orðaforða

• Tengsl stafs og hljóðs (umskráning)

• Lesskilning (byggir á málskilningi)

• Hljóðkerfisvitund

• Lesfimi (National Reading Panel, 2000; Sigrún V. Heimisdóttir og Vin Þorsteinsdóttir, 2009, Steinunn

Torfadóttir o.fl. 2011))

• Innsæi inn í eigin vanda (Carol Westby, 2006)

Niðurstöður lestrarrannsókna

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Page 22: Sjálfstjórn-Boðskipti-Árangur í málörvun · 2014. 2. 5. · Hilton hótel 16.-17. maí 2013 Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur . Rannsóknir, ... Að finna lausnir-

Að lokum • Barnið í hnotskurn – snemmtæk íhlutun

• Greining-íhlutun í kjölfarið út frá eðli vandans

• Upplýstir foreldrar og starfsfólk. Endurmenntun

• Mælanleg markmið. Einstaklingsáætlun

• Eftirfylgd - að láta sig málið varða

• Samvinna - ábyrgð. Lykill að árangri. Þverfagleg nálgun

• Fræðsla, skráning, markmið, mat á árangri

• Þátttaka foreldra. Hvert barn er einstakt

• Siðleg verkaskipting milli mismunandi fagstétta. Siðferði er kærleikur (Björn Hjálmarsson, 2012)

• Virðing fyrir sjálfum sér og öðrum-að þekkja eigin takmörk. Sameiginleg markmið – bætt þjónusta

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur