27
Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007 Sigurður Már Einarsson

Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

  • Upload
    jalila

  • View
    43

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007. Sigurður Már Einarsson. Stangaveiðar. Í dag eru stangaveiðar helsta nýtingarformið í ám og vötnum Stangaveiðar skila mun meiri arði en netaveiðar. Gríðarleg eftirspurn eftir laxveiðum og laxveiðar nær fullnýtt auðlind. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Efling silungsveiða

Hótel Hamar8. maí 2007

Sigurður Már Einarsson

Page 2: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Stangaveiðar

• Í dag eru stangaveiðar helsta nýtingarformið í ám og vötnum

• Stangaveiðar skila mun meiri arði en netaveiðar.

• Gríðarleg eftirspurn eftir laxveiðum og laxveiðar nær fullnýtt auðlind.

• Vaxandi eftirspurn eftir silungsveiðum í ám og vötnum, samfara auknum frítíma og bættum efnahag. Aukinn ásókn erlendra veiðimanna

Page 3: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Dorgveiðar

Dorgveiðar hefðbundin veiðiaðferð víða um land bæði í ám og vötnum. Veiðimenn láta sér ekki bara sumarið nægja.

Page 4: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Íslenskir ferskvatnsfiska meðfasta búsetu í fersku vatni

• Atlantshafslax Salmo salar

• Urriði Salmo trutta

• Bleikja Salvelinus alpinus

• Evrópuáll Anguilla anguilla

• Ameríkuáll Anguilla rostrata

• Hornsíli Gasterosteus aculeatus

Page 5: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Netaveiðar

• Víða verið stunduð við strendur og í vötnum

• Netaveiðar fara minnkandi og stangaveiði komið í staðinn. Urriðaveiði 6.927 fiskar og bleikjuveiðin 16.105 fiskar árið 2004

• Ástæður stundum breyttir búskaparhættir, meiri arðsemi í stangaveiðum

• Stangaveiðar og netaveiðar fara illa saman sem nýtingarform í augum veiðimanna jafnvel þótt nýting sé innan þolmarka hjá viðkomandi stofnum

Page 6: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Nýting laxastofna

• Sjálfbær. Ekki gengið á auðlindina. Stangaveiðar að stærstum hluta.

• Vel skipulagt félagskerfi (veiðifélög) þar sem oft tekst að hámarka arðinn af auðlindinni

• Laxveiðar fullnýttar. Framboð verður ekki aukið nema með ræktunaraðgerðum (Rangármódelið)

Page 7: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Rangár

0

1000

2000

3000

4000

5000

6000

7000

8000

19

74

19

76

19

78

19

80

19

82

19

84

19

86

19

88

19

90

19

92

19

94

19

96

19

98

20

00

20

02

20

04

20

06

Ár

Fjö

ldi v

eid

dra

lax

a

Page 8: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Laxfiskar –veiðar eftir landshlutum 2003

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

16.000

18.000

Reykjanes Vesturland Vestfirðir Norðurlandvestra

Norðurlandeystra

Austurland Suðurland

Lax

Urriði

Bleikja

Page 9: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Stangveiði á laxi á Íslandi 1974-2006

2006 2005 2004 2003Fjöldi: 45.117 55.168 45.831 33.909 Veitt og sleppt: 8.261 9.224 7.362 5.357 Afli 36.884 45.944 38.468 28.552tonn 104,3 127,7 108,9 86

0

10000

20000

30000

40000

50000

60000

1974

1976

1978

1980

1982

1984

1986

1988

1990

1992

1994

1996

1998

2000

2002

2004

2006

Ár

Fjö

ldi

Laxveiði Afli Laxveiði: Veitt og sleppt

Meðalveiði

Page 10: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Urriði og sjóbirtingur - stangveiði

Bleikja og sjóbleikja - stangveiði

05000

10000150002000025000300003500040000450005000055000

19

87

19

88

19

89

19

90

19

91

19

92

19

93

19

94

19

95

19

96

19

97

19

98

19

99

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

Ár

Fjö

ldi

fis

ka

Veitt Sleppt

05000

1000015000200002500030000350004000045000

19

87

19

88

19

89

19

90

19

91

19

92

19

93

19

94

19

95

19

96

19

97

19

98

19

99

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

Ár

Fjö

ldi

fis

ka

Veitt Sleppt

Page 11: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Silungsveiðar í ám

• Silungsár finnast í öllum landshlutum.

• Í ám er oft að finna öfluga stofna á neðri hluta frjósamra veiðivatna, en stundum efst í ánum ofan við útbreiðslusvæði laxa.

• Víða öflugir stofnar af sjóbleikju á Vestfjörðum og Austfjörðum sem lítið er vitað um

Page 12: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Silungsveiðar í vötnum

• Stöðuvötn fjölmörg og af ólíkum gerðum (lindarvötn, sigvötn, dalvötn, sjávarlón, jökullón).

• Víða stór vatnasvæði t.d. Veiðivötn, Arnarvatnsheiði, vötn á Skaga og Melrakkasléttu.

• Veiðinýting er misþróuð í silungnum, en er komin lengst þar sem félagskerfi hefur verið stofnað um nýtingu laxveiði á svæðinu.

Page 13: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Stærð og fjöldi íslenskra stöðuvatna (> 0,1Km2)(Hákon Aðalsteinsson o.fl. 1989)

Flokkun Fjöldi % Km2 %

• >10 Km2 17 1 460 36

• 5-10 14 1 93 7

• 1 – 5 162 9 313 24

• 0,1 – 1 1648 89 414 33

• Samtals 1811 100 1280 100

Page 14: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Mýra og Borgarfjarðarsýsla

• 14% af heildarfjölda stöðuvatna á Íslandi yfir 10 ha.

• Alls 260 stöðuvötn stærri en 10 ha.

• 238 vötn á bilinu 10 – 99 ha.

• 18 vötn 100 - 499 ha

• 4 vötn stærri en 500 ha.

Page 15: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Efnahagsleg áhrif stangaveiða

• Nýlega verið gerð skýrsla um efnahagsleg áhrif stangaveiða á Íslandi (Hagfræðistofnun Háskólans).

• Beinar tekjur veiðifélaga 1,0 – 1,2 milljarðar kr. af öllum stangaveiðum, en heildartekjur metnar 7,8 – 9,1 milljarðar kr.

• Laxveiðin á stærstan hlut í þessum tekjum. Erfitt að meta hlutdeild silungsveiða, en tekjurnar eru sennilega afar litlar miðað við laxinn

• Áætlað að 55.000 Íslendingar stundi stangaveiðar að einhverju marki og um 5000 erlendir veiðimenn komi til landsins árlega

Page 16: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Verðmæti silungsveiða

• Lítið vitað

• Mestur arður af silungsveiðum, þar sem veiðar á silung eru innan vatnasvæða þar sem laxveiði er einnig stunduð. Bendir til að þar sé mest þekking á nýtingu hlunnindanna og einnig hafa þar aðilar notað hluta af arði sem skapast af laxveiðum til að koma á bættri nýtingu á silung innan vatnasvæðanna. Núverandi arður 100 – 150 m.kr.

• Líklegt að með markvissum aðgerðum sé unnt að auka verðmæti silungsveiða annars staðar á landinu. Mörg dæmi um vannýtt veiðivötn bæði stöðuvötn og straumvötn

Page 17: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Ástæður vannýtingar á vötnum

• Félagskerfi við vötnin ekki til staðar eða að félög um nýtingu veiðanna eru óvirk

• Aðgengi að vötnum erfitt

• Aðstaða við vötnin fyrir veiðimenn ekki fyrir hendi eða mjög léleg

• Skortur á þekkingu landeiganda á veiðinýtingu

• Mörg vötn lítt eða óþekkt meðal veiðimanna (vantar kynningu)

• Fjármagn skortir til uppbyggingar á aðstöðu

• Þekkingarskortur um veiðiþol stofna og ræktunarmöguleika í vötnum

• Fólksflutningar frá dreifbýli í þéttbýli hafa valdið fækkun í sveitum sem aftur skapar erfiðleika á markvissri nýtingu.

Page 18: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Hvað þarf að gera?

• Kortleggja veiðivötn sem eru vannýtt. Markmiðsetning um uppbyggingu á völdum svæðum.

• Gerð kynningar – og fræðsluefnis sem aðgengilegt yrði á heimasíðu• Kynna stangveiði sem fjölskylduíþrótt• Gera átak í kynningu meðal sveitarfélaga, veiðiréttarhafa,

stangaveiðifélaga og ferðaþjónustuaðila.• Veita aðstoð við stofnun veiðifélaga• Aðstoð við umsóknarferli um fjármagn til aðstöðuuppbyggingar• Tryggja skráningu á veiði.• Meta veiðiþol fiskstofna, rannsaka núverandi ástand vatna og kanna

fiskræktarmöguleika• Bæta skráningu á veiði

Page 19: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Endurheimt á ferskvatni

• Endurheimt vatna og tjarna (votlendi) nú komin á dagskrá. Frá árinu 1996 hefur nefnd verið starfandi um endurheimt votlendis. Í sumum tilfellum hefur vegagerðinni verið gert skylt að endurheimta votlendi í stað lands sem tekið hefur verið undir vegi

• Nokkur endurheimtarverkefni í vinnslu. Markmið að auka fuglalíf og koma á veiði. Rannsókn á Kolviðarnesvatni stendur nú yfir.

• Álatjörn við Borgarnes og Kerlingavatn á Mýrum eru dæmi um vötn sem færð hafa verið til fyrra horfs.

Page 20: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Kolviðarnesvatn fyrir endurheimtu

Page 21: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Kolviðarnesvatn endurheimt

Page 22: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Fiskirækt í stöðuvötnum

• Stöðuvötn stundum of grunn, þannig að þau botnfrjósa á vetrum. Með því að hækka á vötnum er unnt að búa til skilyrði fyrir sjálfbæran silungastofn.

• Hrygningarskilyrði stundum takmarkandi þáttur fyrir nýliðun. Urriði hrygnir eingöngu á malarbotni í straumvatni og stundum hafa lækir sem falla í vötn það slök hrygningarskilyrði að fiskurinn nær ekki að fjölga sér.

• Bleikja getur hrygnt bæði í ám og vötnum en þarf malarbotn til að hrygna á. Getur komið í veg fyrir nýliðun.

• Stundum unnt að lagfæra hrygningarskilyrði eða að nota seiðasleppingar til að koma fiski í vatnið til nýtingar.

Page 23: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Arður af verkefni

• Aukinn arður sjálfbærra veiða

• Fleiri og fjölbreyttari tækifæri til stangaveiða

• Styrkir búsetu í sveitum með fleiri atvinnutækifærum og auknum tekjum

Page 24: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Borgarbyggð

• Silungsveiðihlunnindi í stöðuvötnum mjög vannýtt í Borgarbyggð, þrátt fyrir mergð vatna sem mörg hver eru með stóra fiskistofna. Mikil sóknarfæri.

• Laxveiði og silungsveiði í straumvötnum í sveitarfélaginu hins vegar mjög vel markaðssett og þar hefur tekist að hámarka arð af auðlindinni.

Page 25: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

- Borgarbyggð -

• Tvö svæði sem skera sig úr hvað fjölda vatna varðar

• Arnarvatnsheiðin – Heiðavötn

• Mýrarnar – Láglendisvötn. Mýrarnar eru sérstaklega áhugavert svæði til að setja af stað átak í nýtingu og uppyggingu sem veiðisvæðis.

Page 26: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Aðgerðir til að auka verðmætasköpun við veiðivötn

• Aðgengi – vegalagning eða vegabætur• Aðstaða – veiðihús, skýli, salernisaðstaða• Markaðssetning og kynning• Eftirlit og þjónusta• Markaðsáætlun og viðskiptaáætlun• Æskilegt að ríkið setti inn fjármagn í slíkt verkefni,

en hugsanlegt er að sveitarfélög geti einnig komið að slíku verkefni

• Unnt að sækja um fjármagn til Fiskræktarsjóðs og Framleiðnisjóðs

Page 27: Efling silungsveiða Hótel Hamar 8. maí 2007

Góðar stundir