51
SK!RSLA/GREINARGER" [email protected] Reykjavíkurborg Sjúkraskrifa#ir einstaklingar me# fjárhagsa#sto# hjá Reykjavík: #an og $jónustu$örf Nemandi: Gu#rún Ágústa Eyjólfsdóttir Umsjónarmenn: Jóan Gu#n% Eyjólfsdóttir Ella Kristín Karlsdóttir 24.09.2010 Reykjavíkurborg N%sköpunarsjó#ur námsmanna

SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

SK!RSLA/GREINARGER"[email protected]

Reykjavíkurborg

Sjúkraskrifa#ir einstaklingar me#

fjárhagsa#sto# hjá Reykjavík:

lí#an og $jónustu$örf

Nemandi:

Gu#rún Ágústa Eyjólfsdóttir

Umsjónarmenn:

Jóan Gu#n% Eyjólfsdóttir

Ella Kristín Karlsdóttir

24.09.2010

Reykjavíkurborg

N%sköpunarsjó#ur námsmanna

Page 2: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Sjúkraskrifa!ir einstaklingar me! fjárhagsa!sto! hjá Reykjavík

Lí!an og "jónustu"örf

Gu"rún Ágústa Eyjólfsdóttir

Lokask!rsla til N!sköpunarsjó"s námsmanna

Ábyrg"armenn: Jóna Gu"n! Eyjólfsdóttir og Ella Kristín Karlsdóttir

Reykjavíkurborg

#jónustumi"stö" Árbæjar og Grafarholts

September 2010

2

Page 3: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Útdráttur

#essi rannsókn var ger" til a" kanna stö"u fólks sem er sjúkraskrá" me" fjárhagsa"sto" hjá

#jónustumi"stö" Árbæjar og Grafarholts. #a" höf"u 39 manns veri" sjúkraskrá"ir í $rjá

mánu"i e"a lengur hjá #jónustumi"stö"inni og var $eim sent kynningarbréf og svo var hringt

og $eim bo"i" a" koma í vi"tal og taka $átt. #a" komu 23 í vi"tal, fylltu út spurnigalista og

svöru"u opnum spurningum um notkun á heilbrig"iskerfinu, markmi" sín og hindranir. Notu"

voru sálfræ"ileg próf til a" kanna einkenni $unglyndis, kví"a, streitu (DASS),

áfallastreituröskunar (PDS), félags- og samskipta kví"a (SPS og SIAS), athyglisbrests me"

ofvirkni (DSM-IV einkennalisti fyrir fullor"na), spilavanda (PGSI) og áfengis og

vímefnavanda (SMAST-D).

Samkvæmt svörum $átttakenda sjá $eir helst a" lí"an e"a ge"heilsa standi í vegi fyrir $ví a"

$eir nái markmi"um sínum. Ni"urstö"ur á sálfræ"ilegum prófum sty"ja $a" $ví flestir $átttakenda

glíma vi" truflandi einkenni ge"raskana. Af $átttakendum voru meirihluti (77%) me" einkenni

$unglyndis og einnig stór hluti me" einkenni kví"a (68%). Hlutfall $eirra sem voru me" einkenni

streitu var enn hærra og voru a"eins 19% $átttakenda me" einkenni streitu sem teljast innan

e"lilegra marka. Af !átttakendum merktu 18 vi" a" hafa lent í áfalli sem fellur undir

skilgreiningu DSM-IV um áfall og af !eim voru 56% me" alvarleg e"a mjög alvarleg einkenni

áfallastreituröskunar.

Ni"urstö"ur benda $ví til a" sjúkraskrá"ir me" fjárhagsa"sto" sé hópur sem $jáist af streitu,

vanlí"an og ge"rænum kvillum sem $arfnast sérhæf"rar me"fer"ar.

3

Page 4: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Efnisyfirlit................................................................................................................................Inngangur 5

....................................................................................................................Velfer! á Íslandi 5...............................................................................................Félags"jónusta sveitarfélaga 6

..........................................................................................Endurhæfingarlífeyrir og örorka 7..............................................................................................................................Ge!heilsa 8

..........................................................................................................Markmi! rannsóknar 14.....................................................................................................................................A!fer! 15

.......................................................................................................................#átttakendur 15.............................................................................................................................Mælitæki 15

........................................................................................................................Framkvæmd 19...............................................................................................................Tölfræ!iúrvinnsla 20

............................................................................................................................Ni!urstö!ur 21..............................................................................................................................#átttaka 21

...................................................................................................................Félagsleg sta!a 22................................................................................................Sta!a innan félags"jónustu 23

..................................................................................................................Sálfræ!ileg próf 25.................................................................................................Skimun fyrir ge!röskunum 26

......................................................................................Áfallasaga og áfallastreituröskun 29............................................................................................................Heilbrig!is"jónusta 33

......................................................................................................................Framtí!ars$n 35.................................................................................................................................Umræ!a 37

...........................Hva! hrjáir fólk sem er sjúkraskrifa! me! fjárhagsa!sto! í Reykjavík? 37.............................................Er veikt fólk me! fjárhagsa!sto! a! fá vi!eigandi me!fer!? 38

..........................................................Hvernig er hægt a! bæta "jónustu vi! "ennan hóp? 39................................................................................................................................Heimildir 40

Yfirlit yfir töflur og myndir.......................................................................................Tafla 1. Vi"mi" DASS fyrir íslenskt $!"i 16

...............................................................................................................................Tafla 2. #átttaka 22...................................................................................................................Tafla 3. Félagsleg sta"a 23

.................................................................................................Tafla 4. Sta"a innan félags$jónustu 24....................................................................................................................Tafla 5. Félags$jónusta 25

.............................................................Tafla 6. Me"altal og sta"alfrávik á sálfræ"ilegum prófum 26....................................................................................Tafla 7. Fjöldi sem skimast fyrir röskunum 27

................................................................................................Tafla 8. Notkun heilbrig"is$jónustu 34.....................................................................................Tafla 9. Markmi" og hindranir $átttakenda 35

.....................................................Mynd 1. Hlutfallsleg skipting $átttöku mögulegra $átttakenda. 21.....................................Mynd 2. Fjöldi $átttakenda sem falla í hvern flokk alvarleika $unglyndis 28

.............................................Mynd 3. Fjöldi $átttakenda sem falla í hvern flokk alvarleika kví"a 28

.............................................Mynd 4. Fjöldi $átttakenda sem falla í hvern flokk alvarleika streitu 29.....................Mynd 5. Fjöldi $átttakenda sem falla í hvern flokk alvarleika áfallastreituröskunar 30

................................................................................Mynd 6. Tí"ni fjölda einkenna athyglisbrests. 31......................................................................Mynd 7. Tí"ni fjölda einkenna ofvirkni og hvatvísi. 31

..............................Mynd 8. Fjöldi $átttakenda sem falla í flokk alvarleika spilavanda skv. PGSI 32.........................................................Mynd 9. Fjöldi $átttakanda sem falla í hvern hóp lífsánægju 32

4

Page 5: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Inngangur

Samkvæmt starfsáætlun Velfer"arrá"s Reykjavíkurborgar 2010 ber a" tryggja $jónustu og

a"sto" vi" lágtekjuhópa og vinna gegn langtímavanda ungs fólks. Sjúkraskrifa"ir

einstaklingar me" fjárhagsa"sto" tilheyra !mist ö"rum hópnum e"a bá"um eftir aldri. Áhersla

er jafnframt á auki" eftirlit me" framkvæmd fjárhagsa"sto"ar og rannsókn á $essum hópi er

li"ur í $ví. Samkvæmt lykiltölum (Velfer"arrá", 2009) er fjölgun í hópi einstaklinga sem

fengi" hafa fjárhagsa"sto" sér til framfærslu í hálft ár og ár e"a meira og fjölgun í hópnum 18

til 30 ára er einnig meiri en fjölgun í ö"rum aldurshópum.

Aflei"ingar vanvirkni geta veri" alvarlegar, sérstaklega fyrir ungt fólk (Haukur

Sigur"sson, e.d.) og $ví er nau"synlegt a" huga sérstaklega a" $essum hópi me" tilliti til

úrræ"a og endurhæfingar ef me" $arf. Jafnframt $arf a" tryggja a" $essi hópur sé uppl!stur

um réttindi sín $ví ekki er sæmandi a" veikt fólk framfleyti sér me" fjárhagsa"sto" til langs

tíma. #a" væri nær a" $a" væri me" endurhæfingar- e"a örorkulífeyri og grei"an a"gang a"

me"fer" vi" hæfi.

Rannsókn $essi fjallar um hóp fólks sem er á mörkum heilbrig"is kerfisins og félagslega

kerfisins. #ar af lei"andi líka á mörkum ríkis og sveitarfélaga.

Velfer! á Íslandi

Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um

a" ræ"a. #egar heilsubrestur ógnar velfer" ber heilbrig"isrá"uneyti a" tryggja a"gang fólks

a" $jónustu. Séu $a" félagslegir erfi"leikar er $a" verkefni félagsmálará"uneytis a" grei"a úr

$eim. Vandi fólks er oft samspil veikinda og félagslegra erfi"leika. #ví getur veri" óljóst

hvort kerfi" á a" veita $jónustuna. Bori" hefur á áhyggjum um a" á ni"urskur"ar tímum séu

kerfi og stofnanir líklegri til a" vísa á milli sín málum fólks og reisi frekar gir"ingar me"

útilokunar skilyr"um (Vilborg Oddsdóttir, 2010).

Lög um heilbrig"is$jónustu (nr.40/2007) hafa $a" a" markmi"i a" allir landsmenn eigi

kost á fullkomnustu heilbrig"is$jónustu sem á hverjum tíma eru tök á a" veita til verndar

andlegu, líkamlegu og félagslegu heilbrig"i í samræmi vi" ákvæ"i laga um sjúkratryggingar.

Markmi" laga um sjúkratryggingar (nr.112/2008) er a" tryggja sjúkratrygg"um a"sto" og

jafnan a"gang a" heilbrig"is$jónustu óhá" efnahag. Einnig a" stu"la a" rekstrar- og

$jó"hagslegri hagkvæmni heilbrig"is$jónustu.

5

Page 6: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Félagssáttmáli Evrópu (nr. 3/1976) kve"ur á um a" sérhver, sem ekki hefur næg fjárrá", á

rétt á félagslegri a"sto" og læknishjálp. Einnig a" allir menn eiga rétt á a" njóta félagslegrar

velfer"ar$jónustu.

Félags"jónusta sveitarfélaga

Samkvæmt 1. grein laga nr.40 (1991) um félags$jónustu sveitarfélaga er markmi" hennar a"

tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi og stu"la a" velfer" íbúa á grundvelli samhjálpar.

#ar er m.a. teki" fram a" markmi"um $essum skuli ná me" $ví a" bæta lífskjör $eirra sem

standa höllum fæti og grípa til a"ger"a til a" koma í veg fyrir félagsleg vandamál.

Félags$jónusta er skilgreind í 2. grein laga um félags$jónustu sveitarfélaga sem $jónusta,

a"sto" og rá"gjöf í tengslum vi" málaflokka sem tengjast aldursskei"um svo sem málefnum

barna og ungmenna og $jónustu vi" unglinga og aldra"a. Einnig er $ar átt vi" $jónustu vi"

fatla"a og a"sto" vi" áfengissjúka. Önnur málefni sem var"a félags$jónustu eru félagsleg

rá"gjöf, fjárhagsa"sto", húsnæ"ismál og atvinnuleysisskráning.

Reglur um fjárhagsa"sto" frá Reykjavíkurborg (2004, me" breytingum sam$ykktum

2009) kve"a á um a" skylt sé a" veita fjárhagsa"sto" til framfærslu einstaklinga og

fjölskyldna sem ekki geta sé" sér og sínum farbor"a án a"sto"ar. Einnig er heimilt a" veita

a"sto" vegna sérstakra a"stæ"na. Jafnframt er teki" fram a" kanna skuli til $rautar rétt

umsækjanda til annarra grei"slna. Fjárhagsa"sto" sveitarfélaga á a" vera til sta"ar $egar allt

anna" $r!tur. A"stæ"ur $eirra sem fengi" hafa fjárhagsa"sto" lengur en sex mánu"i skulu

kanna"ar sérstaklega, félagsleg rá"gjöf veitt og vi"komandi bent á Rá"gjafa$jónustu um

fjármál heimilanna.

#egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal leggja fram uppl!singar um eignir og tekjur, auk

annarra grei"slna. #egar umsækjandi er atvinnulaus skal hann framvísa minnisbla"i

atvinnuleitanda. Hafi umsækjandi ekki fengi" atvinnuleysisbætur vegna veikinda skal hann

framvísa læknisvottor"i. #eir sem eru ekki virkir í atvinnuleit vegna veikinda og framvísa

vottor"i $ví til sta"festingar eru $eir sem eru sjúkraskrifa"ir á fjárhagsa"sto" hjá

Reykjavíkurborg. Fjárhagsa"sto" til einstaklings getur numi" allt a" 125.540 krónum á

mánu"i (Reglur um fjárhagsa"sto" frá Reykjavíkurborg, 2009).

6

Page 7: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Endurhæfingarlífeyrir og örorka

Örorka er metin á grundvelli 18. gr. laga um almannatryggingar frá árinu 2007. Auk

búsetuákvæ"is er kve"i" á um a" $eir eigi rétt á örorkulífeyri sem metnir eru til a.m.k. 75%

örorku til langframa vegna aflei"inga læknisfræ"ilega vi"urkenndra sjúkdóma e"a fötlunar.

Örorka $eirra sem sækja um örorkulífeyri er metin samkvæmt örorkusta"li sem rá"herra setur

regluger" um a" fengnum tillögum Tryggingastofnunar ríkisins (Sjúkratrygginga Íslands).

Heimilt er a" fara fram á a" umsækjandi gangist umdir sérhæft mat á möguleikum til

endurhæfingar og vi"eigandi endurhæfingu á"ur en til örorkumats kemur, sbr. 7. gr. laga um

félagslega a"sto". #ar kemur fram a" heimilt er a" grei"a endurhæfingarlífeyri í allt a" 18

mánu"i $egar ekki ver"ur sé" hver starfshæfni einstaklings ver"ur til frambú"ar eftir

sjúkdóma e"a slys. Til grundvallar grei"slum $arf a" liggja fyrir endurhæfingaráætlun og er

haft eftirlit me" $ví a" henni sé framfylgt. Taki umsækjandi ekki fullnægjandi $átt í

endurhæfingu samkvæmt áætluninni er endurhæfingarlífeyrir ekki greiddur.

#egar athuga"ur var aldur og sjúkdómsgreiningar vi" fyrsta mat tryggingalæknis kom í

ljós a" endurhæfingarlífeyrir er einkum metinn yngri aldurshópum og örorkulífeyrir frekar

metinn $eim eldri. #eir sem voru metnir til endurhæfingarlífeyris vegna sto"kerfi raskana

voru a" me"altali eldri en $eir sem voru metnir til endurhæfingarlífeyris vegna ge"raskana

(Sigur"ur Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson, Halldór Baldursson og Haraldur Jóhannsson,

2004).

#a" eru $rjár lei"ir af örorkuskrá: eftirlaun, andlát og afskráning. #eir sem eru afskrá"ir

hafa $á anna" hvort veri" vi" endurmat undir lögbundnu lágmarki (minna en 50%) e"a $á a"

örorkumat rennur út og ekki sóst eftir endurmati. Sigur"ur Thorlacius og Tryggvi #ór

Herbertsson (2005) rannsöku"u hve lengi menn væru öryrkjar á Íslandi. #a" ger"u $eir me"

$ví a" kanna stö"u $eirra sem voru metnir til örorku 1992 tólf árum sí"ar. Ni"urstö"ur $eirra

voru a" flestir $eirra sem hurfu af örorkuskrá höf"u fari" á eftirlaun e"a dái". Einungis 12%

kvenna og 9% karla voru afskrá"ir. Af $eim sem metnir voru til örorku vegna ge"raskana

voru 73% kvenna enn örorkulífeyris$egar og 53% karla. Ge"raskanir og sto"kerfiraskanir eru

algengustu sjúkdómaflokkarnir hjá öryrkjum af bá"um kynjum (Sigur"ur Thorlacius,

Sigurjón B. Stefánsson og Stefán Ólafsson, 2007).

Í ljós hafa komi" sterk tengsl milli atvinnuleysis og n!gengi örorku (Sigur"ur Thorlacius,

Sigurjón B. Stefánsson og Stefán Ólafsson, 2004). #egar atvinnuleysi eykst $á eykst einnig

7

Page 8: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

álag á vinnandi fólk og $eir sem einhverra hluta vegna eru vi"kvæmir fyrir eru ólíklegri til a"

standa álagi" af sér. Einnig hefur komi" í ljós a" menntunarstig er lægra me"al fólks á örorku

heldur en hjá $jó"inni almennt og $eir höf"u í meira mæli unni" vi" ófaglær" störf (Sigur"ur

Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson og Stefán Ólafsson, 2001). #a" er einnig $ekkt a"

atvinnuleysi til langs tíma getur haft slæm áhrif á líkamlega sem ge"ræna heilsu (Haukur

Sigur"sson, e.d.).

Ge!heilsa

N!lega voru birtar ni"urstö"ur vi"amikillar rannsóknar Jóns G. Stefánssonar og Eiríks Líndal

(2009) á algengi ge"raskana á Stór-Reykjavíkursvæ"inu. Helstu ni"urstö"ur voru $ær a" nær

helmingur $átttakenda haf"i einhvern tíman á ævinni uppfyllt vi"mi" um greiningu

ge"röskunar, $ar af 12% me" tvær greiningar og 9% me" $rjár e"a fleiri greiningar. Árs

algengi kví"araskana var 5,5% og lyndisraskana 2,6%. Tæplega 20% haf"i haft einhverja

ge"röskun sí"ustu 12 mánu"i.

"unglyndi

Alvarleg ge"læg" er veruleg röskun á lundarfari, hugsun og heg"un sem einkennist af

lækku"u ge"slagi e"a gle"ileysi (anhedonia). Samkvæmt greiningarkerfi Ameríska

Ge"læknafélagsins (DSM-IV) $urfa fimm e"a fleiri eftirfarandi einkenna hafa veri" til sta"ar

til a" greina alvarlega ge"læg". #au einkenni $urfa a" vera til sta"ar flesta daga næstum allan

daginn, í tvær vikur og eitt af einkennum ver"ur a" vera anna" hvort (1) lækka" ge"slag e"a

(2) ánægjumissir.

1. Lækka" ge"slag 2. Minni ánægja af e"a áhugi á hlutum sem á"ur veittu ánægju3. Léttast e"a $yngjast verulega án $ess a" vera a" reyna $a" 4. Svefnleysi e"a mjög mikill svefn5. Óróleiki e"a hæg hugsun og hreyfing 6. Mikil $reyta e"a orkuleysi7. Finnst einskis vir"i e"a óhófleg sektarkennd 8. Einbeitingarerfi"leikar e"a erfi"leikar me" ákvar"anatöku9. Endurteknar hugsanir um dau"a, sjálfsvígs- hugsanir e"a áætlanir

Einkennin valda hömlun á mikilvægu svi"i daglegs lífs og eru ekki vegna beinna

lífe"lislegra áhrifa sjúkdóms e"a lyfja (APA, 2000).

Samkvæmt Landlæknisembættinu (2007) eru klínískar lei"beiningar:

8

Page 9: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

,, lei"beiningar (ekki fyrirmæli) um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til

stu"nings starfsfólki í heilbrig"is$jónustu og almenningi vi" ákvar"anatöku vi"

tilteknar a"stæ"ur. #ær taka mi" af bestu $ekkingu á hverjum tíma og eru lag"ar

fram í $ví skyni a" veita sem besta me"fer" me" sem minnstri áhættu án óhóflegs

kostna"ar“.

Samkvæmt klínískum lei"beiningum (NICE, 2009) er lög" áhersla á a"

skjólstæ"ingurinn sé virkur $átttakandi í me"fer" og hafi um $a" a" segja hvernig me"fer" er

haga" í samrá"i vi" sinn me"fer"ara"ila. Vi" vægu $unglyndi er mælt me" lei"beinandi

sjálfshjálp me" a"fer"um hugrænnar atferlisme"fer"ar e"a virkninámskei"i í hópi. Ekki er

mælt me" lyfjum sem fyrstu me"fer" vi" vægu $unglyndi. Vi" alvarlegra $unglyndi er mælt

me" $unglyndislyfjum og sálrænni me"fer" (CBT e"a IPT). #egar lyfjame"fer" er beitt skal

fylgja $ví vel eftir og hvetja fólk til a" halda áfram a" taka lyfin í minnst sex mánu"i eftir a"

$unglyndi léttir. Fyrir fólk sem hefur fengi" endurteknar $unglyndis lotur er mælt me"

fallvörnum (relapse-prevention) sem felst í hugrænni atferlisme"fer" e"a gjörhygli hugrænni

atferlisme"fer".

Kví!i

Almenn kví"aröskun einkennist af hamlandi kví"a og óhóflegum áhyggjum sem beinast

a" !msum $áttum. Áhyggjurnar snúast ekki a" einkennum e"a aflei"ingum annarrar

röskunar. Greiningarskilmerki almennrar kví"aröskunar eru a" $rjú e"a fleiri eftirfarandi

einkenna hafa veri" til sta"ar í minnst sex mánu"i.

1. Eir"arleysi e"a spenna2. Ver"ur au"veldlega $reyttur e"a úrvinda3. Einbeitingarerfi"leikar4. Pirringur5. Vö"vaspenna6. Svefntruflanir

Einkennin $urfa a" valda hömlun á daglegu lífi og ekki vegna beinna lífe"lislegra áhrifa

sjúkdóms e"a lyfja (APA, 2000).

Klínískar lei"beiningar vi" kví"aröskunum (NICE, 2007) benda á mikilvægi

mismunagreiningar kví"araskana og samstarf notanda og me"fer"ara"ila. Best er ef me"fer"

er veitt í fyrstu línu !jónustu eins og heilsugæslu !ví !a" minnkar brottfall úr me"fer" og !a"

fellur notendum oft betur. Ekki er mælt me" !ví a" nota róandi lyf (benzodiazepines) vi"

9

Page 10: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

ofsakví"a og kví"aköstum og ef !au eru notu" vi" almennri kví"aröskun ætti ekki a" nota

!au lengur en í tvær til fjórar vikur. Vi" kví"aröskunum er mælt me" hugrænni

atferlisme"fer", !unglyndislyfjum (SSRI) e"a sjálfshjálp me" lei"beiningum eftir kenningum

hugrænnar atferlisme"fer"ar. Mikilvægt er a" fylgjast vel me" framgangi me"fer"ar og

endursko"a me"fer" e"a vísa áfram ef árangur er ekki nægilega gó"ur. Einnig skiptir fræ"sla

máli í me"fer" vi" kví"a.

Áfallastreituröskun (PTSD)

Alvarleg áföll valda oft alvarlegum ge"heilsuvanda (Boney-McCoy og Finkelhor, 1996;

Kilpatrick o.fl., 2000; Saunders, Villeponteaux, Lipovsky, Kilpatrick og Veronen, 1992).

#unglyndi, misnotkun áfengis og almenn kví"aröskun eru tí"ir ge"rænir kvillar hjá fólki sem

hefur lent í áfalli (Creamer, McFarlane og Burgess, 2005). Ein helsta ge"röskunin í kjölfar

áfalla er áfallastreituröskun (Post Traumatic Stress Disorder). Áfallastreituröskun er alvarleg

kví"aröskun sem einkennist af mikilli endurupplifun áfallsins, hli"run frá hugsunum og

atbur"um tengdum áfallinu og !ktum einkennum ofurárvekni. Slík einkenni geta or"i" $rálát

og jafnvel vara" í áratugi eftir a" áfalli" átti sér sta" (DSM-IV, 1994). Algengi

áfallastreituröskunar er mismunandi eftir tegundum áfalla (Kessler ofl., 1995). Tali" er a"

8-13% karla og 20-30% kvenna $rói me" sér einkenni röskunarinnar í kjölfar áfalls. Um

helmingur $eirra nær sér á innan vi" $remur mánu"um frá áfalli án me"fer"ar. #ó er hluti

fólks sem hefur enn einkenni ári seinna e"a lengur (Kessler ofl., 1995).

Rannsókn á tí"ni einkenna áfallastreituröskunar hjá íslenskum háskólanemendum leiddi í

ljós a" af $eim sem greindu frá einhverju áfalli (40%) voru tæp 24% me" væg til alvarleg

einkenni áfallastreituröskunar (Karen Ragnarsdóttir og María Ögn Gu"mundsdóttir, 2008).

Sjöfn Evertsdóttir (2009) kanna"i tí"ni áfallastreitueinkenna hjá fólki sem leita"i til

Stígamóta, rá"gjafami"stö"var fyrir fólk sem hefur veri" beitt kynfer"isofbeldi. Í rannsókn

Sjafnar kom í ljós a" tæp 60% $olenda greindu frá vægum til alvarlegra einkenna

áfallastreituröskunar samkvæmt PSS-SR mælitækinu.

N!lega var ger" rannsókn á $olendum kynfer"isofbeldis sem leitu"u til Stígamóta. Ólína

Gu"björg Vi"arsdóttir (2009) kanna"i tengsl áfallastreitueinkenna og áfengis- og

vímuefnavanda. #a" var athyglivert a" tæp 30% $átttakenda höf"u hætt a" drekka og 33%

höf"u leita" sér rá"gjafar vegna vandamála tengdum áfengis- e"a vímuefnaneyslu. Einnig var

könnu" notkun á lyfse"ilsskyldum lyfjum vi" svefnleysi, kví"a, $unglyndi og verkjum.

Meirihluti $átttakenda tóku inn lyfse"ilsskyld lyf og flestir tóku inn verkjalyf. Mikill munur

10

Page 11: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

var á inntöku lyfja fyrir og eftir a" kynfer"isofbeldi" haf"i átt sér sta" $annig a" inntaka lyfja

jókst töluvert eftir kynfer"isofbeldi". #egar liti" var til áfengisvanda reyndist 10 af 28 vera

me" áfengisvanda samkvæmt SMAST og 8 af 28 reyndust vera me" vímuefnavanda

samkvæmt DAST.

Samkvæmt verklagslei"beiningum NICE (2005) eru $a" helst tvær ger"ir sálrænnar

me"fer"ar sem hafa reynst gagnlegar vi" áfallastreituröskun, $a" eru hugræn atferlisme"fer"

sem hefur áfalli" í brennidepli (Trauma-focused cognitive behavioral treatment; CBT) og

augnhreyfi ónæmisme"fer" (Eye movement desensitisation and reprocessing; EMDR). Mun

fleiri rannsóknir hafa veri" ger"ar á hugrænu atferlisme"fer"inni (HAM) og er hún $ví betur

studd af rannsóknum sem árangursrík me"fer" vi" áfallastreituröskun. Einnig hefur or"i" vart

áhrifa áfallami"a"rar HAM á einkenni $unglyndis og kví"a (NICE, 2005).

Samkvæmt lei"beiningum um vinnulag vi" áfallastreituröskun er mælt me" sálrænni

me"fer" fyrir alla $á sem af henni $jást $ar sem fjalla" er um áfalli" og minningarnar um

$a". Slík me"fer" ætti a" vera í bo"i burt sé" frá $eim tíma sem li"inn er frá áfallinu.

Me"fer"in skal vera veitt af fagfólki sem hefur fengi" fullnægjandi $jálfun í beitingu hennar

og undir faglegri handlei"slu. Einnig er mælt me" $ví ef fólk me" áfallastreituröskun bi"ur

um a"ra sálræna me"fer" svo sem andlegan stu"ning e"a sálgreiningu eigi a" láta $a" vita a"

$ær me"fer"ir hafi ekki fengi" stu"ning rannsókna sem gagnreyndar me"fer"ir vi"

áfallastreituröskun (NICE, 2005). #egar fólk glímir vi" fleiri raskanir $arf a" meta hvort

æskilegt sé a" fara strax í áfallami"a"a HAM me"fer". Einungis ef takmarka"ur bati fæst frá

einkennum áfallastreituröskunar eftir a" sálrænni me"fer" sem fjallar um áfalli" hefur veri"

beitt ætti a" íhuga a" beita lyfjame"fer" me"fram sálrænu me"fer"inni. #egar

vímuefnaröskun er einnig til sta"ar $á er !mislegt sem bendir til $ess a" heppilegt sé a" veita

me"fer" vi" bá"um röskunum samtímis og hafa slíkar me"fer"ir veri" $róa"ar (t.d. Seaking

Safety; Najavits, 2002).

Vímuefnafíkn og misnotkun vímuefna

Ofneysla áfengis er áhættuheg"un sem hefur ví"tækar aflei"ingar á huga, líkama og

samfélag. Áfengi hefur hvort tveggja í senn bein og óbein áhrif á heilsu, $a" verkar á helstu

kerfi líkamans og eykur líkur á slysum og ofbeldi (Rheingold, Acierno og Resnick, 2004).

Vi" greiningu áfengis- og vímuefnavanda samkvæmt greiningarkerfi Ameríska

Ge"læknafélagsins (DSM-IV; APA, 2000) eru röskun skilgreind á mismunandi stigum

11

Page 12: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

vímuefnamisnotkunar. #rjú e"a fleiri eftirfarandi einkenna ver"a a" vera til sta"ar til a"

vímuefnanotkun sé greind sem fíkn:

1. #örf fyrir sífellt stærri skammta til a" finna fyrir áhrifum. 2. Fráhvarfseinkenni $egar neyslu er hætt.3. Inntaka stærri skammta e"a neysla yfir lengri tíma en á"ur. 4. Misheppna"ar tilraunir til a" hætta neyslu. 5. Verulegur tími fer í a" útvega efni, neyta $ess og jafna sig eftir neyslu áfengis e"a

annarra vímuefna. 6. Veruleg vandamál í félagslífi og vinnu. 7. Stö"ug neysla $rátt fyrir líkamlegan og andlegan ska"a.

Samkvæmt DSM-IV greiningarkerfinu (APA, 2000) nægir a" eitt af fjórum eftirgreindum

skilyr"um sé uppfyllt fyrir greiningu misnotkunar vímuefna:

1. Endurtekin neysla áfengis e"a annarra vímuefna sem lei"ir til mistaka vi" a" uppfylla skyldur í vinnu, skóla e"a á heimili.

2. Endurtekin neysla áfengis e"a annarra vímuefna í áhættusömum a"stæ"um, t.d. vi" akstur e"a í vinnu.

3. Endurteknir árekstrar vi" löggæslu og dómskerfi vegna neyslunnar. 4. Áframhaldandi neysla $rátt fyrir endurtekin vandamál.

Tí"ni áfengisfíknar á Íslandi hefur mælst á bilinu 3,5-6,3 % í rannsóknum

(Heilbrig"isrá"uneyti", 2005) auk $ess sem neysla ólöglegra vímuefna hefur aukist

umtalsvert seinasta áratuginn. Hlutfall $eirra sem neyta ólöglegra vímuefna í hópi sjúklinga

SÁÁ, hefur aukist úr 18,5 % ári" 1994 í 48,6 % ári" 2005. Undanfarin ár hefur einnig færst í

aukana hér á landi a" lyf ætlu"um til lækninga sé neytt til a" komast í vímu. Hér er um a"

ræ"a ópíumefni, örvandi og róandi ávanalyf (SÁÁ, 2007).

Klínískar lei"beiningar NICE stofnunarinnar vi" ska"legri notkun áfengis eru ekki

tilbúnar enn, en í klínískum lei"beiningum um me"fer" vi" misnotkun vímuefna er teki" fram

a" !a" skuli fræ"a notendur um me"fer"arlei"ir sem í bo"i eru og hafa s#nt fram á árangur í

rannsóknum. Benda skal á mismunandi lei"ir bæ"i !ær sem mi"a a" algeru bindindi,

vi"haldsme"fer" og !ær sem mi"a a" !ví a" minnka ska"a og bæta lífsgæ"i (harm

reduction). Á Íslandi eru í bo"i hugræn atferlisme"fer" á Landspítala sem mi"ar a" bindindi

og er me"fer" á dagdeild, hef"bundin me"fer" hjá SÁÁ sem mi"ar a" bindindi og fer a"

mestu fram í innlögn á sjúkrahús og me"fer"arheimili en einnig er bo"i" upp á me"fer" í

göngudeild. Hjá SÁÁ er einnig möguleiki á vi"haldsme"fer" vi" ópíumfíkn (SÁÁ, 2010).

12

Page 13: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Félagskví!aröskun

Félagskví"aröskun (oft kalla" félagsfælni) einkennist af miklum og óhóflegum ótta vi"

félagslegar a"stæ"ur $ar sem einstaklingurinn gæti veri" veginn og metinn af ö"ru fólki.

Óttinn sn!st einna helst um a" heg"a sér á einhvern hátt sem ver"ur honum til minnkunar.

Greining félagskví"aröskunar er gefin ef vi"komandi gerir sér grein fyrir $ví a" óttinn er

yfirdrifinn og for"ast slíkar a"stæ"ur e"a lætur sig hafa $a" $rátt fyrir mikinn kví"a og

ó$ægindi. #etta ver"ur einnig a" valda hömlun í daglegu lífi til a" ná greiningarvi"mi"um og

einkenni ekki vegna beinna lífe"lislegra áhrifa lyfja e"a sjúkdóma e"a sk!rast betur af ö"rum

ge"röskunum (DSM, 2000).

Klínískar lei"beiningar fyrir félagsfælni eru ekki tilbúnar hjá NICE stofnuninni en

árangur af me"fer" vi" félagsfælni hefur veri" miki" rannsaka"ur og benda flestar rannsóknir

til $ess a" SSRI lyf, berskjöldun og hugræn atferlisme"fer" beri mestan árangur og a" ekki sé

munur á áhrifum $essara me"fer"a (Acarturk, Cuijpers, van Straten og Graaf, 2009). Hugræn

atferlisme"fer" vi" félagsfælni í hópi er veitt á Landspítlala og Kví"ame"fer"arstö"inni, $ar

sem lög" er áhersla á a" meta árangur me"fer"ar í heild og ólíka hluta hennar (Helena

Jónsdóttir, 2010).

Athyglisbrestur me! ofvirkni (ADHD)

Ni"urstö"ur rannsóknar á algengi einkenna ADHD hjá Íslendingum bentu til a" 0,6 til

1,2% Íslendinga á aldrinum 18 til 70 ára strí"i hugsanlega vi" einkenni ADHD (Daníel #ór

Ólafsson, Páll Magnússon og Sigur"ur J. Grétarsson, 2006). Í rannsókn me"al 369

háskólanema $ar sem me"alaldur var 23 ár var lag"ur fyrir skimunarkvar"i fyrir ADHD

einkenni. Hlutfallslega voru 2,2% sem skimu"ust me" ADHD -a"allega athyglisbrest en 1,6%

skimu"ust me" ADHD a"allega ofvirkni/hvatvísi (Gu"rún Ágústa Eyjólfsdóttir, 2007). Í $eim

hópi komu fram neikvæ" tengsl milli einkenna ADHD og almennrar ánægju me" lífi" (Gísli

H. Gu"jónsson, Jón Fri"rik Sigur"sson, Gu"rún Ágústa Eyjólfsdóttir, Jakob Smári og Susan

Young, 2009).

Landlæknir hefur gefi" út klínískar lei"beiningar vi" greiningu og me"fer" athyglisbrests

me" ofvirkni (2007). $ar er mælt me" sálfélagslegri me"fer" og lyfjame"fer". Í

sálfélagslegri me"fer" felst fræ"sla, einstaklingsrá"gjöf og hópme"fer". ADHD samtökin

hafa veri" ötul í a" safna saman fró"leik um röskunina og birta á heimasí"u sinni. Einnig er

búi" a" íslenska hópme"fer" a" breskri fyrirmynd (Young og Bramham, 2007) og stendur

yfir rannsókn á henni á Landspítala (Brynjar Emilsson, o.fl.2009). Var"andi lyfjame"fer"

13

Page 14: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

fyrir fullor"na eru helst tvö lyf sem hafa s#nt fram á árangur í rannsóknum til a" minnka

einkenni ADHD, methylphenidat (ritalin) og atomoxetine (strattera). Methylphenidat hefur

s#nt meiri árangur og er mælt me" langverkandi for"atöflum. Atomoxetine er æskilegra ef

notandi hefur virkan fíknisjúkdóm, kví"aröskun e"a kipparöskun (Landlæknir, 2007).

Spilafíkn

Algengi spilafíknar á Íslandi er um 0,5% (+/-0,2) me"al fullor"inna Íslendinga og líklega

fleiri sem eiga í verulegum vandræ"um vegna fjárhættuspila. Spilafíkn er algengari me"al

karla en kvenna og er algengari me"al yngri aldurshópa og $eirra sem hafa litla menntun.

Einnig hefur komi" fram a" streita, lítil ánægja me" lífi" og athyglisbrestur me" e"a án

ofvirkni spái fyrir um spilafíkn (Daníel $ór Ólason,!Sigrí"ur Karen Bárudóttir%og Sigur"ur J.

Grétarsson, 2005).

Stu"ningshópar og einstaklingsvi"töl fyrir spilafíkla eru veitt hjá SÁÁ og ef !urfa !ykir

!á eru spilafíklar lag"ir inn á sjúkrahúsi" Vog ef ástand !eirra er mjög slæmt (SÁÁ, 2010).

Markmi! rannsóknar

Markmi" rannsóknarinnar er a" kanna hva" einkennir $ann hóp fólks sem er me"

fjárhagsa"sto" vegna veikinda sér til framfærslu og safna tölulegum uppl!singum um hann.

Afla" er uppl!singa um ge"heilsu og $jónustun!tingu auk $ess a" fá a" vita hva"a markmi"

fólki" hefur og hva" $a" sér sem sínar helstu hindranir í a" ná markmi"um sínum.

Spurning 1. Hva" hrjáir fólk sem er sjúkraskrifa" me" fjárhagsa"sto" í Reykjavík?

Spurning 2. Er veikt fólk me" fjárhagsa"sto" a" fá vi"eigandi me"fer" ?

14

Page 15: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

A!fer!

#átttakendur

#átttakendur rannsóknarinnar voru $jónustu$egar hjá #jónustumi"stö" Árbæjar og

Grafarholts sem höf"u fengi" fjárhagsa"sto" vegna veikinda í $rjá mánu"i e"a lengur $egar

rannsóknin hófst í júní 2010. Mögulegir $átttakendur voru 39 manns, $ar af 14 konur og 25

karlar. Í lok rannsóknar höf"u 23 $átttakenda sam$ykkt $átttöku og mætt í vi"tal af $eim voru

6 konur og 17 karlar. Me"alaldur var 31 ár hjá $eim sem mættu til vi"tals, 29 ár hjá konum

og 32 ár hjá körlum. Yngsti $átttakandi var 19 ára og sá elsti 60 ára.

Af $eim sem ekki komu til vi"tals voru tveir fluttir, $rír af$ökku"u $átttöku en svo voru

11 sem anna" hvort ná"ist ekki samband vi" e"a ítreka" mættu ekki til vi"tals.

Mælitæki

Satisfaction With Life Scale (SWLS; Diener, Emmons, Larsen og Griffin, 1985). Í

honum eru fimm jákvæ"ar fullyr"ingar um vi"horf til lífsins, ein af $eim er Á flestum svi!um

er líf mitt eins og best ver!ur á kosi!. Mælistikan er á sjö punkta Likert kvar"a sem nær frá

algerlega ósammála upp í algerlega sammála. Kvar"inn hefur gó"an innri árei"anleika e"a %

0,87. Vi" $áttagreiningu kom fram einn $áttur sem sk!r"i 66% af breytileika í listanum.

Listinn var $!ddur af Daníel #ór Ólasyni ári" 2001. #ar reyndist árei"anleikinn líka vera

gó"ur (% = 0,89).

Depression Anxiety Stress Scales (DASS). #essi spurningalisti metur $rjá $ætti kví"a,

$unglyndi og streitu. #átttakendur eru be"nir a" svara hversu vel sta"hæfingar eiga vi" $á

mi"a" vi" heg"un og lí"an seinustu viku. Svara" er á fjögurra punkta mælistiku sem nær

frá ,,átti alls ekki vi! mig” (0), ,,átti vi! mig a! einhverju leyti e!a stundum” (1), ,,átti

töluvert vel vi! mig e!a drjúgan hluta vikunnar” (2) og ,,átti mjög vel vi! mig e!a mest allan

tímann” (3). Kvar"inn í heild sinni hefur gó"an innri árei"anleika (% = 0,966). Undirprófin

hafa líka gó"an innri árei"anleika, kví"a$áttur me" % 0,897, $unglyndis$áttur me" % 0,947 og

streitu$áttur me" % 0,933 (Crawford og Henry, 2003).

N!lega ger"i Björgvin Ingimarsson (2010) úttekt á eiginleikum íslenskrar $!"ingar

DASS sjálfsmatslistans og sjá má íslensk vi"mi" um flokkun á alvarleika einkenna í töflu 1.

15

Page 16: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Tafla 1. Vi"mi" DASS fyrir íslenskt $!"i

Z % $unglyndi kví"i streita

E"lilegt <0,5 0-78 0-7 0-6 0-12

Vægt 0,5-1,0 78-87 8-11 7-8 13-16

Mi"lungs 1,0-2,0 87-95 12-21 9-14 17-21

Alvarlegt 2,0-3,0 95-98 22-26 15-18 22-25

Mjög alvarlegt >3,0 98-100 27-42 19-42 26-42Z=sta!alfrávik; %= hlutfallsdreifing.

Áfallastreitulistinn (Posttraumatic Diagnostic Scale, PDS). PDS er sjálfsmatskvar"i sem

metur einkenni áfallastreituröskunar í kjölfar $ungbærrar lífsreynslu (Foa, Cashman, Jaycox

og Perry, 1997). Listinn skiptist í 5 hluta. Í fyrsta hlutanum er spurt hvort $átttakandi hafi

upplifa" e"a or"i" vitni a" tilteknum 12 tegundum atbur"a. Í ö"rum hluta er $átttakandinn

be"inn um a" tilgreina hva"a atbur"ur hafi trufla" líf hans mest. Í hluta $rjú er spurt um

vi"brög" $átttakanda vi" atbur"inum. Í hluta fjögur er $átttakandi be"inn um a" svara 17

sta"hæfingum sem tengjast vi"brög"um um endurupplifun, for"un og örvun.

Sta"hæfingunum er svara" á fjögurra punkta Likert kvar"a. Í hluta fimm er spurt hvort

eitthva" af vi"brög"unum í hluta fjögur hafi trufla" daglegt lífi $átttakanda sí"astli"inn

mánu". Stig eru tekin saman fyrir spurningarnar um einkenni og er möguleg spönn stiga frá 0

til 51 stig. Heildarstig lægri en 10 gefa til kynna væg einkenni, stig á bilinu 11 til 20 gefa til

kynna tilfinnanleg einkenni, stig á bilinu 21 til 35 benda til alvarlegra einkenna og 36 stig e"a

fleiri benda til mjög alvarlegra einkenna áfallastreituröskunar (Weathers, Keane og Foa,

2009).

Innri árei"anleiki áfallastreitulistans er gott e"a % 0,92 , endurprófunar árei"anleiki fyrir

heildarstig listans gaf fylgni uppá 0,83 og fyrir greiningu áfallastreituröskunar kappa 0,74.

Listinn hefur einnig gott réttmæti $ar sem hann hefur háa fylgni vi" mælingar á ö"rum

sálrænum aflei"ingum áfalla og greindi vel á milli fólks me" e"a án greiningar

áfallastreituröskunar samkvæmt SCID greiningarvi"talinu. Kvar"inn er $ví mjög hentugur til

a" skima fyrir einkenni áfallastreitu bæ"i í me"fer"arvinnu og í rannsóknum (Foa, Cashman,

Jaycox og Perry, 1997). Georgía M. Kristmundsdóttir og Berglind Gu"mundsdóttir

sálfræ"ingar $!ddu kvar"ann yfir á íslensku og s!nir forprófun kvar"ans á íslenskum

háskólastúdentum a" hann greini vel á milli $eirra sem lent höf"u í áfalli og $eirra sem ekki

höf"u lent í áfalli. Jafnframt greindi hann vel milli $eirra sem s!ndu einkenni áfallastreitu og

16

Page 17: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

$eirra sem s!ndu ekki einkenni áfallastreitu (Karen Ragnarsdóttir og María Ögn

Gu"mundsdóttir, 2008). Innri árei"anleiki heildarstigs áfallastreitulistans í íslenskri $!"ingu

reyndist % 0,83 og var árei"anleiki undirkvar"a einnig hár. Innri árei"anleiki í $essari

rannsókn var % 0,92.

Social Phobia Scale (SPS; Mattick og Clarke, 1998). SPS er 20 atri"a spurningalisti

sem metur $au einkenni félagsfælni sem koma fram í ótta vi" a" anna" fólk horfi á e"a fylgist

me" manni. Hver spurning gefur 0-4 stig $ar sem fólk er be"i" a" merkja vi" á 5 punkta

kvar"a hve dæmiger"ar sta"hæfingar eru fyrir sig (0 = Alls ekki einkennandi fyrir mig e!a

satt í mínu tilviki, 1 = Svolíti! einkennandi fyrir mig e!a satt í mínu tilviki, 2 = Nokku!

einkennandi fyrir mig e!a satt í mínu tilviki, 3 = Frekar einkennandi fyrir mig e!a satt í mínu

tilviki, 4 = Mjög miki! einkennandi fyrir mig e!a satt í mínu tilviki). Engin atri"i eru snúin og

hægt er a" fá 0-80 stig á kvar"anum. Í upphaflegri rannsókn Mattick og Clarke (1998) fékk

fólk almennt a" me"altali 14,4 (SD=11,2) stig. Konur 15,2 (SD= 11,0) og karlar 13,4

(SD=11,4). Félagsfælnir fengu a" me"altali 40,0 (SD=16,0) stig. Konur 39,3 (SD=16,1) og

karlar 40,8 (SD=16,0). Listinn er $!ddur af Pétri Tyrfingssyni.

Óla Björk Eggertsdóttir (2004) kanna"i innra SPS og reyndist $a" vera % = 0,90. Í

rannsókn Margrétar A"alhei"ar Hauksdóttur (2005) fengu íslenskir háskólastúdentar a"

me"altali 11,89 (11,74) stig á SPS. #ar reyndust bæ"i árei"anleiki og réttmæti vi"unandi og

greindu félagsfælni rétt í yfir 90% tilfella.

Social Interaction Anxiety Scale (SIAS; Mattick og Clarke, 1998). SIAS er 20 atri"a

spurningalisti sem metur $au einkenni félagsfælni sem koma fram í ótta vi" samskipti vi"

fólk augliti til auglitis og í hóp. Hver spurning gefur 0-4 stig $ar sem fólk er be"i" a" merkja

vi" á 5 punkta kvar"a hve dæmiger"ar sta"hæfingar eru fyrir sig (0 = Alls ekki einkennandi

fyrir mig e!a satt í mínu tilviki, 1 = Svolíti! einkennandi fyrir mig e!a satt í mínu tilviki, 2 =

Nokku! einkennandi fyrir mig e!a satt í mínu tilviki, 3 = Frekar einkennandi fyrir mig e!a

satt í mínu tilviki, 4 = Mjög miki! einkennandi fyrir mig e!a satt í mínu tilviki). #a" eru $rjú

snúin atri"i: 5, 9 og 11. Heildarstig geta veri" frá 0 til 80 stig. Í tilraunaúrtaki höfunda

prófsins fær almenningur a" me"altali 14,4 stig (SD=11,2), skipt eftir kynjum fá konur 15,2

(SD=11,0) og karlar 13,4 (SD=11,4). #eir sem greinast me" félagsfælni fá a" me"altali 40,0

stig (SD=16,0). Listinn er $!ddur af Pétri Tyrfingssyni.

17

Page 18: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Óla Björk Eggertsdóttir (2004) kanna"i innra samkvæmni SIAS og reyndist $a" vera %

=0,91. Í rannsókn Margrétar Hauksdóttur (2005) fengu íslenskir háskólastúdentar a"

me"altali 23,34 (14,53) stig á SIAS.

DSM-IV einkennalisti um núverandi einkenni um athyglisbrest me! ofvirkni.

Heg"unarmatskvar"i fyrir fullor"na; eigi" mat á núverandi heg"un. #essi matskvar"i er

$!ddur og sta"fær"ur af Sóleyju D. Daví"sdóttur og Páli Magnússyni sálfræ"ingum.

Listanum er sérstaklega ætla" a" meta einkenni ofvirkni og athyglisbrests hjá fullor"num.

Vi" sko"un ni"ursta"na eru sko"u" skor fyrir ofvirkni og athyglisbrest a"skili" frá hvort

ö"ru.

Listinn inniheldur 18 spurningar um einkenni ADHD hjá fullor"num sí"ustu sex mánu"i.

Níu atri"i meta einkenni athyglisbrests og níu sem meta einkenni ofvirkni og hvatvísi. Svara"

er á fjögurra punkta stiku sem nær frá aldrei e!a sjaldan (0), stundum (1), oft (2) og mjög oft

(3). Stig eru gefin fyrir DSM-IV einkennalistann á tvennskonar hátt. Lög" eru saman stig

$átttakenda fyrir atri"i hvers kvar"a, athyglisbrests kvar"a annars vegar og ofvirkni/hvatvísi

kvar"a hins vegar. Á hvorum kvar"a er hægt a" fá samtals 27 stig. #a" eru líka lög" saman

stig fyrir bá"a kvar"ana og fengin út heildarstig fyrir ADHD. Í ö"ru lagi eru stig gefin eftir

$ví hvort a" einkenni eru til sta"ar e"a ekki. Einkenni telst vera til sta"ar ef $átttakendur

merktu vi" oft e"a mjög oft fyrir hvert atri"i (Daníel #ór Ólafsson o.fl., 2006). Vi"

$áttagreiningu reyndust tveir $ættir l!sa dreifingu atri"a best. Árei"anleiki $eirra reyndist

vi"unandi, athyglisbrestur me" % 0,75 og ofvirkni/hvatvísi me" % 0,70. Listinn í heild sinni

var me" % 0,82.

Problem Gambling Severity Index (PGSI; Ferris og Wynne, 2001). #essi spurninga listi er

til a" kanna $átttöku í peningaspilum sí"ustu 12 mánu"i. Hann inniheldur níu spurningar sem

svara" er á fjögurra punkta stiku. Svarmöguleikarnir eru aldrei (0), stundum (1), oft (2) og

næstum alltaf (3). #egar kvar"inn var $áttagreindur hló"u allar spurningarnar á einn $átt og

árei"anleiki reyndist fullnægjandi (% 0,84).

Short Michican Alcoholism Screening Test (SMAST; Selzer og félagar, 1975). Kvar"inn

samanstendur af 13 sta"hæfingum um áfengis- og vímuefnaneyslu og er hanna"ur sem

skimunartæki fyrir áfengis- og/e"a vímuefnavanda. #átttakendur eru be"nir um a" merkja

vi" hvort sta"hæfingarnar eigi vi" $á e"a ekki og er gefi" eitt stig fyrir hverja sta"hæfingu

sem vi" á nema hva" spurningar 2, 3, 8 og 9 eru snúnar. Kvar"inn $ykir hafa vi"unandi

réttmæti og árei"anleika (Selzer og félagar, 1975). Upphaflegur listi kanna"i eingöngu

18

Page 19: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

áfengisneyslu (SMAST). Spurningar voru umor"a"ar til $ess a" $ær næ"u yfir bæ"i áfengis-

og vímuefnaneyslu (SMAST-D) og eins var bætt vi" einni spurningu í lok listans $ar sem

spurt var hvort listinn var fylltur út me" tilliti til áfengisneyslu, vímuefnaneyslu e"a bæ"i

áfengis- og vímuefnaneyslu. #!"andi SMAST er #órarinn Tyrfingsson. Próffræ"ilegir

eiginleikar SMAST voru kanna"ir í rannsókninni „Áhrif jar"skjálftans 29. maí 2008 á íbúa á

Su"urlandi”. Árei"anleiki reyndist gó"ur og eiginleikar kvar"ans í samræmi vi" ni"urstö"ur

erlendra rannsókna (Berglind Gu"mundsdóttir, o.fl., 2009).

Á"ur en $átttakendur svöru"u sálfræ"ilegum prófunum voru sex l!"fræ"ilegar

spurningar (vi"auki 1). Einnig voru $átttakendur spur"ir opinna spurninga var"andi

$jónustun!tingu vegna veikinda e"a vanlí"an auk opinna spurninga um markmi" og hindranir

(vi"auki 2). Flett var upp uppl!singum úr málaskrá um ferli innan félags$jónustunnar á

ey"ubla" sem sjá má í vi"auka 3.

Framkvæmd

Vi" upphaf rannsóknar var fenginn listi yfir $a" fólk sem var sjúkraskrá" me"

fjárhagsa"sto" hjá #jónustumi"stö" Árbæjar og Grafarholts. #eir sem höf"u fengi"

fjárhagsa"sto" í einn e"a tvo mánu"i voru teknir út af listanum. #egar búi" var a" tilkynna

rannsóknina til persónuverndar (S4833/2010) var $átttakendum sent kynningarbréf í pósti (sjá

vi"auki 4) $ar sem rannsóknin var kynnt og láti" vita a" $a" ver"i hringt og bo"i" vi"tal.

Um tveimur vikum eftir a" kynningarbréf voru send út var byrja" a" hringja í

$átttakendur og $eim bo"i" vi"tal. Ef $átttakendur svöru"u ekki í síma var athuga" á já.is

hvort a" $átttakandi haf"i anna" símanúmer. #eir sem höf"u ekki svara" nokkrum símtölum

var sent sms $ar sem $eir voru látnir vita hver væri a" reyna a" ná tali af $eim og afhverju.

Vi" $a" höf"u tveir samband. #á sem ekki var hægt a" ná í me" síma e"a sms var skili" eftir

skilabo" í dagál málaskrár og $eir be"nir a" hafa samband vi" rannsakanda og var $a" til

$ess a" samband ná"ist vi" nokkra. Ef a" ná"ist í $átttakanda og hann af$akka"i $átttöku var

ekki haft aftur samband og $eim tjá" a" $a" hef"i ekki áhrif á frekari $jónustu. Ef a" ekki var

mætt í bóka" vi"tal var haft samband aftur og bo"inn annar tími og engin takmörk voru á

fjölda endurbókana og mest voru bóku" sex vi"töl á sama $átttakanda.

Vi" komu í vi"tal var afhent ítarlegra kynningarbréf (vi"auki 5) $ar sem $átttakendum

var sérstaklega bent á trúna"arskyldu starfsmanns, rétt til a" hætta $átttöku hvenær sem er í

ferlinu og hvernig ni"urstö"ur yr"u nota"ar. #a" var teki" fram hverjir væru ábyrg"armenn

19

Page 20: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

rannsóknarinnar og a" $eir gætu leita" til $eirra me" spurningar og einnig spurt starfsmann

rannsóknarinnar um $a" sem væri óljóst. Eftir a" $átttakendur höf"u lesi" kynningarbréfi" og

fengi" tækifæri til a" spyrja spurninga um rannsóknina skrifu"u $átttakendur undir

samstarfsyfirl!singu (vi"auki 6). Bréfin voru send út í byrjun júlí 2010 og vi"töl voru tekin

frá 19. júlí til 2. september 2010.

Tölfræ!iúrvinnsla

Tekin var saman l!sandi tölfræ"i, me"altal (M) og sta"alfrávik (sf), fyrir megindlegar

breytur skipt eftir kyni og fyrir hópinn í heild. Rofnar breytur voru settar upp í tí"nitöflur en

sökum fámennis var ekki hægt a" gera marktektarpróf á mun milli hópa.

20

Page 21: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Ni!urstö!ur

#átttaka

Upphaflegur listi yfir mögulega $átttakendur samanstó" af nöfnum 39 manns sem höf"u

fengi" fjárhagsa"sto" lengur en 3 mánu"i í hverfi í Reykjavík. Af $eim komu 23 til vi"tals og

tóku me" $ví $átt í rannsókninni og $ví var hlutfall $átttöku í $essarri rannsókn 59%. Tveir

voru fluttir og $rír af$ökku"u $átttöku. Eftir stendur 11 manna hópur sem ekki ná"ist

samband vi" $rátt fyrir ítreka"ar tilraunir e"a ekki ná"ist a" bóka í vi"tal af einhverjum

orsökum. Eins og sést á mynd 1 er $a" hlutfallslega stór hópur sem ekki ná"ist a" hafa

samband vi" til a" taka afstö"u til $átttöku.

Mynd 1. Hlutfallsleg skipting !átttöku mögulegra !átttakenda.

#a" voru fleiri karlar en konur á upphaflega listanum og stærra hlutfall karla tók $átt

heldur en kvenna, e"a 68% karla af listanum tók $átt en 43% kvenna af listanum tók $átt í

rannsókninni. #a" voru tveir $átttakendur sem bóku"u vi"töl en mættu ekki og ekki ná"ist í

$á til a" bóka fleiri. Út rannsóknartímabili" var reynt a" ná í $átttakendur í gegnum síma og

me" $ví a" skilja eftir skilabo". Mest var hringt átta sinnum í $átttakanda. Eins og sjá má á

töflu 2 næg"i í flestum tilvika a" bóka eitt vi"tal en í 19% tilvika voru bóku" tvö vi"töl, mest

voru bóku" sex vi"töl á $átttakanda.

21

Page 22: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Tafla 2. $átttaka

Karlar Konur Heildfjöldi (% af kk) fjöldi (% af kvk) fjöldi (% af heild)

"átttaka"átttaka"átttaka"átttakakom í vi"tal 17 6 23 (59%)af$akka"i $átttöku 1 2 3 (7,7%)fluttur 1 1 2 (5,1%)mætti ekki í bóka" vi"tal 0 2 2 (5,1%)ná"ist ekki a" bóka vi"tal 6 (24%) 3 (21%) 9 (23%)samtals 25 (64%) 14 (36%) 39 (100%)

Fjöldi símhringingaFjöldi símhringingaFjöldi símhringingaFjöldi símhringinga1 -2 12 6 18 (46%)3-4 2 3 5 (13%)5-6 11 2 13 (33%)7-8 0 3 3 (7,7%)

Fjöldi bóka!ra vi!tala á #átttakandaFjöldi bóka!ra vi!tala á #átttakandaFjöldi bóka!ra vi!tala á #átttakandaFjöldi bóka!ra vi!tala á #átttakanda0 7 4 11 (31%)1 10 6 16 (45%)2 5 2 7 (19%)3 1 0 1 (2,8%)6 0 1 1 (2,8%)

Félagsleg sta!a

Af $átttakendum er einn í sambú" og einn sem b!r í eigin húsnæ"i. Eins b!r einn

$átttakanda hjá foreldri. #rír $átttakendur búa í félagslegu leiguhúsnæ"i og eru $a" allt konur.

Tveir búa á stu"ningsheimili og eru $a" bá"ir karlar. Eins og sjá má í töflu 3 $á dvelja 35%

$átttakenda hjá ö"rum e"a átta manns.

#egar liti" er til menntunar $átttakanda í töflu 3 sést a" stærstur hluti $eirra, e"a 65%,

hefur einungis loki" skyldunámi og $rír luku ekki skyldunámi. #ví hefur 78% $átttakanda

einungis grunnmenntun e"a minna. Enginn haf"i háskólamenntun en fimm einhverja

menntun umfram grunnskólamenntun.

Meirihluti $átttakenda reykja og stærra hlutfall kvenna sem tóku $átt reykja heldur en

karla sem tóku $átt í rannsókninni.

22

Page 23: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Tafla 3. Félagsleg sta"a

Karlar Konur Heildfjöldi (% af kk) fjöldi (% af kvk) fjöldi (% af heild)

Hjúskaparsta!aí sambandi/sambú"/gift 1 0 1 (4,5%)

Húsnæ!issta!aeigi" húsnæ"i 1 0 1 (4,5%)íbú" á alm. leigumarka"i 5 2 7 (30%)félagsleg íbú" 0 3 3 (13%)b!r hjá foreldrum 1 0 1 (4,5%)dvelur hjá ö"rum 7 1 8 (35%)ósta"settur í hús 1 0 1 (4,5%)stu"ningsheimili/samb!li 2 0 2 (9%)

Nám sem hefur loki!hætti í skyldunámi 2 1 3 (13%)skyldunámi 11 4 15 (65%)i"nnámi, bóklegt framhaldsnámi 3 1 4 (17%)háskólanámi 0 0 0anna" 1 0 1 (4,5%)

Reykir #újá 9 (53%) 5 (83%) 14 (61%)

Sta!a innan félags"jónustu

Uppl!singar um læknisvottor", hvort sótt hafi veri" um endurhæfingarlífeyrir e"a örorku

sem og uppl!singar um úrræ"i voru fengin handvirkt úr málaskrá #jónustumi"stö"varinnar.

Sko"u" var sú sk!ring sem læknisvottor" gaf á óvinnufærni $átttakenda. Í ljós kom a"

tveir voru ekki me" nein vottor" á skrá. Af $eim sem voru me" vottor" á skrá tilgreindu

tæplega helmingur vottor"a a" vi"komandi væri óvinnufær og tilgreindu auk $ess sjúkdóm

e"a ástanda sem orsaka"i $a". Helmingur vottor"a var á $á lei" a" vi"komandi væri

óvinnufær og tilgreindi me"fer" e"a áætlun. Me"al $ess sem kom fram var ,,er í

me!fer!”, ,,er í vi!tölum”, ,,er veri! a! sækja um örorku”. Í einu tilfelli var ekki teki" fram

a" vi"komandi væri óvinnufær, einungis a" hann væri me" sjúkdóm (tafla 4).

Í flestum tilvikum haf"i á einhverjum tímapunkti veri" sótt um örorku- e"a

endurhæfingarlífeyri. Samkvæmt uppl!singum í málaskrá haf"i veri" sótt um fyrir 10 án $ess

23

Page 24: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

a" $a" hafi veri" sam$ykkt en sex $átttakendur höf"u fengi" endurhæfingarlífeyri á

einhverjum tíma.

Tafla 4. Sta"a innan félags$jónustu

Karlar Konur Heildfjöldi (% af kk) fjöldi (% af kvk) fjöldi (% af heild)

Sk$ring á vottor!iSk$ring á vottor!iSk$ring á vottor!iSk$ring á vottor!ióvinnufær v. tilgreinds sjúkdóms/ ástands 6 3 9 (39%)óvinnufær og me"fer" / áætlun tilgreind 9 2 11 (48%)er me" sjúkdóm 1 0 1 (4,3%)ekkert vottor" 1 1 2 (8,7)

Sótt um örorku / endurhæfingarlífeyriSótt um örorku / endurhæfingarlífeyriSótt um örorku / endurhæfingarlífeyriSótt um örorku / endurhæfingarlífeyrinei 6 (35%) 1 (17%) 7 (30%)já, ekki fengist sam$ykkt 7 (41%) 3 (50%) 10 (43%)já, fengist sam$ykkt 4 (24%) 2 (33%) 6 (26%)

Úrræ!i sem hafa veri! bo!inÚrræ!i sem hafa veri! bo!inÚrræ!i sem hafa veri! bo!inÚrræ!i sem hafa veri! bo!inekki vísa" í úrræ"i 5 1 6sérfræ"ivi"töl 4 0 4sérfræ"ivi"töl og anna" 0 2 2námskei" 1 0 1félagsleg endurhæfing 5 2 7

Úrræ!i hafa veri! kláru!Úrræ!i hafa veri! kláru!Úrræ!i hafa veri! kláru!Úrræ!i hafa veri! kláru!nei 4 2 6já 5 2 7í gangi 3 1 4

Barnaverndartilkynningarnei 14 4 18já, vegna $átttakanda 3 0 3já, vegna barns $átttakanda 0 2 2

Flestum $átttakenda haf"i veri" bo"in einhver úrræ"i á vegum félags$jónustunnar e"a

greidd af félags$jónustu anna" en vi"töl vi" starfsmenn hennar. Sex $eirra haf"i ekki veri"

reynt neitt úrræ"i svo vita" sé. Sjö $átttakenda höf"u fari" í félagslega endurhæfingu og sex

höf"u fengi" sam$ykkt sérfræ"ivi"töl og af $eim tveir einnig bo"i" námskei". Af $eim sem

bo"i" var einhvert úrræ"i voru sex sem ekki kláru"u og sjö sem kláru"u en fjórir voru enn í

úrræ"i.

24

Page 25: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Athuga" var hvort a" barnaverndarnefnd hef"i komi" a" máli $átttakanda. Höf" voru

afskipti af $remur körlum $egar $eir voru börn en barnavernd haf"i haft afskipti af börnum

tveggja kvenna í rannsókninni.

#átttakendur höf"u veri" allt frá 3 mánu"um til 38 mána"a samfellt me" fjárhagsa"sto".

Karlar höf"u veri" 14 mánu"i a" me"altali samfellt me" fjárhagsa"sto" en konurnar 9,5.

#egar liti" var til fjölda mána"a af seinustu 18 mánu"um $á var me"altali" 12,5 mánu"ir

bæ"i hjá körlum og konum.

Tafla 5. Félags$jónusta

Karlar Konur Heild HeildHeild

M (sf) M (sf) M (sf) minnst mest

Mánu"ir samfellt me" fjárhagsa"sto" 14 (10,9) 9,5 (6,6) 13 (10,0) 3 38

Fjöldi mána"a seinustu 18 mánu"i 12,5 (5,2) 12,5 (6,1) 12 (5,33)

Sálfræ!ileg próf

#egar á heildina er liti" er $essi hópur fólks fremur óánæg"ur me" lífi" samkvæmt

lífsánægjukvar"anum $ar sem me"altali" er 16 stig. Ekki kemur fram munur á kynjunum í

$essum hópi hva" var"ar lífsánægju.

Heildarstig DASS er fyrir hópinn 57 stig, a"eins lægra hjá körlunum heldur en konunum.

Eins eru konurnar me" hærra me"altal á kví"akvar"a DASS en minni munur er á kynjunum á

$unglyndiskvar"a DASS og minnstur á streitukvar"anum. #átttakendur í heild fá a" me"altali

stig á $unglyndis og kví"a kvör"um sem gefa til kynna mi"lungs alvarleg einkenni

$unglyndis. Á streitu kvar"anum fær hópurinn í heild me"altal stiga sem gefa til kynna

alvarleg einkenni streitu.

Konurnar í rannsókninni fá a" me"altali fleiri stig á PDS mælitækinu fyrir einkenni

áfallastreituröskunar. #átttakendur í heild fá a" me"altali 24 stig sem gefa til kynna

tilfinnanleg e"a alvarleg einkenni áfallastreituröskunar.

Eins og sést á töflu 6 $á fá konurnar hærra en karlarnir í rannsókninni á mælingum á

félagsfælni og samskiptakví"a. Karlarnir í rannsókninni fá hærra á mælingum á athyglisbresti

me" ofvirkni. En $egar sko"a" er fyrir athyglisbrest og ofvirkni sitt í hvoru lagi $á er lítill

munur á mælingum á athyglisbresti en mikill á ofvirkni og hvatvísi.

25

Page 26: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Karlarnir í rannsókninni fá hærra en konurnar í rannsókninni á einkennum spilafíknar og

vímuefnavanda.

Tafla 6. Me"altal og sta"alfrávik á sálfræ"ilegum prófum

Karlar Konur Heild

M (sf) M (sf) M (sf)

SWLS 16 (5,73) 16 (5,43) 16 (5,52)

DASS 53 (32,0) 66 (28,7) 57 (31,6)

Kví!i 12 (10,7) 21 (12,7) 14 (11,7)

Depur! 18 (14,56) 22 (7,7) 19 (13,0)

Streita 22 (11,60) 23 (9,17) 22 (10,7)

PDS 23 (11,70) 28 (13,73) 24 (12,3)

Endurupplifun 5,3 (3,20) 7,2 (4,62) 5,9 (3,66)

For!un / dofi 9,5 (6,67) 11 (5,27) 10,0 (6,14)

Ofurárvekni 9,3 (3,18) 10 (4,17) 9 (3,18)

SPS 30 (23,87) 40 (23,1) 33 (23,4)

SIAS 38 (20,74) 49 (11,6) 41 (19,0)

ADHD 21 (13,99) 14 (3,77) 19 (12,5)

athyglisbrestur 11 (6,91) 10 (1,64) 11 (5,93)

ofvirkni/hvatvísi 10 (7,89) 5,2 (4,45) 8,6 (7,29)

PGSI

SMAST-D 9,3 (4,31) 3,3 (5,28) 7,3 (5,33)

Skimun fyrir ge!röskunum

Me"altöl gefa ágæta mynd af hópnum í heild en innan hóps getur veri" nokkur

breytileiki. #ví er áhugavert a" sko"a hve margir falla fyrir ofan ákve"i" vi"mi"sgildi á

kvör"unum sem líklegt er til a" gefa til kynna a" $a" sem kvar"inn mæli sé a" valda

vi"komandi $átttakanda miklum ó$ægindum. #á er gjarnan tala" um a" vi"komandi skimist

fyrir einhverja röskun. Í töflu 7 er teki" saman hve margir skimast fyrir hverri röskun e"a

kvilla. #unglyndi, kví"i og streita er sög" vera til sta"ar ef a" vi"komandi fær stig á DASS

sem benda til alvarlegra e"a mjög alvarlegra einkenna. Flokkunin mi"ast vi" samantekt

Björgvins á eiginleikum mælitækisins í íslensku $!"i og $ví er $ar um íslensk vi"mi" a"

ræ"a.

26

Page 27: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Vi" skimun á áfallastreituröskun er vi"mi" fyrir a" stig á PDS mælitækinu gefi til kynna

alvarleg e"a mjög alvarleg einkenni samkvæmt flokkun höfunda kvar"ans og eru $a" $ví

erlend vi"mi".

Skimun á athyglisbresti me" ofvirkni mi"ar vi" a" $átttakandi s!ni sex einkenni, bæ"i í

flokki athyglisbrests og ofvirkni/hvatvísi. Einnig er skima" fyrir athyglisbresti og ofvirkni í

hvorum flokki fyrir sig.

Vi"mi" fyrir félagsfælni er a" stig á SPS séu einu og hálfu sta"alfráviki frá me"altali í

almennu $!"i samkvæmt höfundum mælitækisins og er $ví um erlend vi"mi" a" ræ"a. Í

rannsókn höfunda var me"altal í almennu $!"i 14,4 (sf 11,2) en rannsóknir á íslenskum

háskólanemendum hafa gefi" frekar lægri me"altöl e"a frá 11,3 stig (sf 9,3) til 11,7 stig (sf

11,7). Fyrir skimun á vímuefnavanda og spilafíkn er mi"a" vi" a" fá $rjú stig e"a hærra.

Tafla 7. Fjöldi sem skimast fyrir röskunum

Karlar Konur Heild

fjöldi (% af kk) fjöldi (% af kvk) fjöldi (% af heild)

#unglyndi 6 (38%) 4 (67%) 8 (36%)

Kví"i 6 (38%) 4 (67%) 8 (36%)

Streita 9 (60%) 2 (33%) 11 (50%)

Áfallastreituröskun 6 (50%) 4 (67%) 10 (56%)

ADHD 2 (14%) 0 2 (11%)

athyglisbrestur 2 (14%) 0 2 (11%)

ofvirkni/hvatvísi 4 (29%) 0 4 (20%)

Félagsfælni 4 (31%) 3 (50%) 7 (39%)

Spilafíkn 3 (20%) 0 3 (14%)

Áfengis- e"a vímuefnafíkn 11 (92%)* 2 (33%) 13 (72%)* !a" voru 12 karlar sem svöru"u listanum.

#egar $átttakendur eru flokka"ir eftir alvarleika $unglyndis $á kemur í ljós a" flestir

$átttakenda s!na mjög alvarleg einkenni $unglyndis. #etta sést vel á mynd 2.

27

Page 28: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Mynd 2. Fjöldi !átttakenda sem falla í hvern flokk alvarleika !unglyndis

Af $eim 22 $átttakendum sem svöru"u DASS listanum voru 17, e"a 77% me" einkenni

$unglyndis yfir $ví sem e"lilegt $ykir (mynd 2).

#ví er eins fari" $egar $átttakendur eru flokka"ir eftir alvarleika kví"aeinkenna, flestir

$átttakenda s!na mjög alvarleg einkenni kví"a (mynd 3). Athygli vekur a" einungis einn er

me" mi"lungs alvarleg einkenni.

Mynd 3. Fjöldi !átttakenda sem falla í hvern flokk alvarleika kví"a

28

Page 29: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Af $eim 22 $átttakendum sem fylltu út DASS listann voru 68% me" einkenni kví"a yfir

$eim mörkum sem $ykja e"lileg.

Mynd 4. Fjöldi !átttakenda sem falla í hvern flokk alvarleika streitu

#egar $átttakendur eru flokka"ir eftir alvarleika streitueinkenna falla $ar líka flestir í

flokkinn sem stendur fyrir mjög alvarleg einkenni streitu. Einungis fjórir eru me" streitu sem

telst vera innan e"lilegra marka (mynd 4).

Áfallasaga og áfallastreituröskun

Á"ur en liti" er nánar til flokkunar eftir alvarleika einkenna áfallastreituröskunar er vert

a" kanna áfallasögu $essa hóps $átttakenda. Flokkar áfalla eins og $eir eru gefnir upp í PDS

mælitækinu eru 12 talsins. Fólk er be"i" a" merkja vi" ef $a" hefur lent í einhverju áfalli sem

fellur innan hvers flokks. Fólk getur hafa lent í tveimur e"a fleiri áföllum sem tilheyra sama

flokki og $ví er ekki um a" ræ"a fjölda áfalla heldur fjölda ger"a e"a flokka áfalla. A"

me"altali höf"u $átttakendur reynslu af 3,5 flokkum áfalla.

#átttakendur eru einnig be"nir a" taka fram hvert $a" áfalla sem $eir hafa lent í sé a"

trufla $á mest í dag e"a haf"i veri" erfi"ast. Me"al $ess sem $átttakendur greindu frá sem

versta áfall var heimilisofbeldi, gróft líkamlegt og andlegt ofbeldi sem barn, andlegt ofbeldi

sem barn, nau"gun, sifjaspell innan fjölskyldu $átttakanda, sjálfsvígstilraunir nákomins og a"

koma a" nákomnum látnum. #ví er ljóst a" $etta er hópur sem á a" baki erfi"a áfallasögu.

29

Page 30: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Af $átttakendum merktu 18 vi" a" hafa lent í áfalli sem fellur undir skilgreiningu DSM-

IV. Í kjölfar áfallanna s!na sex af $eim tilfinnanleg einkenni áfallastreituröskunar og tíu me"

anna" hvort alvarleg e"a mjög alvarleg einkenni, eins og sést á mynd 5.

Mynd 5. Fjöldi !átttakenda sem falla í hvern flokk alvarleika áfallastreituröskunar

Athyglisbrestur me" ofvirkni telst til $roskaraskana sem koma fram á barnsaldri og $ví

greiningar röskunarinnar á fullor"insárum oft á tí"um erfi"ar. Eitt af $ví sem hefur veri" deilt

um er hvort beita eigi greiningarskilmerkjum eins og $au koma fyrir hjá börnum vi"

greiningar hjá fullor"num. #a" er a" miklu leyti gert og $ar sem $etta er $roskaröskun $arf a"

grennslast fyrir um hvort einkennin hafi veri" til sta"ar frá barnsárum. #a" var ekki gert hér. Í

greiningarskilmerkjum er kve"i" á um a" sex einkenni í hvorum flokki skuli vera til sta"ar ef

greina á athyglisbrest me" ofvirkni. #ó gæti vi" skimun veri" heppilegt a" notast vi" lægra

vi"mi". #ví er áhugavert a" sko"a hve margir $átttakenda hafa hvern fjölda af einkennum

athyglisbrests og ofvirkni og hvatvísi.

Á mynd 6 má sjá a" algengast var a" $átttakendur í $essarri rannsókn væru me" $rjú

einkenni athyglisbrests samkvæmt sjálfsmatslistanum. Einnig voru nokkrir me" fimm

einkenni en einungis tveir me" yfir sex einkenni.

30

Page 31: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Mynd 6. Tí"ni fjölda einkenna athyglisbrests.

#egar fjöldi einkenna ofvirkni og hvatvísi eru sko"u" (mynd 7) kemur fram ólíkt munstur

heldur en sést fyrir einkenni athyglisbrests. Flestir $átttakenda könnu"ust ekki vi" neitt

einkenni hvatvísi e"a ofvirkni og fækkar $eim sem hafa hvern fjölda einkenna fram a" $eim

flokki sem stendur fyrir sex einkenni. #a" eru jafn margir me" sjö til átta einkenni eins og

me" tvö til $rjú einkenni.

Mynd 7. Tí"ni fjölda einkenna ofvirkni og hvatvísi.

Vi" skimun eftir athyglisbresti og ofvirkni hjá fullor"num er oft mi"a" vi" fjögur

einkenni en ekki sex eins og vi" greiningu. #egar vi"mi" um fjögur einkenni er nota" skimast

sjö me" athyglisbrest og sex me" ofvirkni/hvatvísi.

31

Page 32: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Vi" skimun fyrir spilafíkn hér a" ofan var mi"a" vi" a" falla í annan hvorn flokkinn

‘nokkur hætta á’ e"a ‘spilafíkn’. Á mynd 8 má sjá a" lang flestir $átttakendur s!ndu ekki

einkenni spilafíknar en tveir stundu"u $ó fjárhættuspil a" $ví leyti a" einhver hætta væri á

spilafíkn.

Mynd 8. Fjöldi !átttakenda falla í flokk alvarleika spilavanda skv. PGSI

Á mynd 9 sést a" flestir $átttakendur eru fremur ósáttir vi" lífi" og a"eins einn merkti

$annig vi" á lífsánægjukvar"anum a" hann teldist sáttur.

Mynd 9. Fjöldi !átttakanda sem falla í hvern hóp lífsánægju

32

Page 33: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Heilbrig!is"jónusta

#átttakendur voru spur"ir hva"a faga"ila $eir hef"u leita" til vegna líkamlegra kvilla e"a

ó$æginda. #rír sög"u a" $eir hef"u ekki leita" til neins faga"ila en flestir höf"u leita" til

heimilislæknis e"a til annars sérfræ"ilæknis. Tveir höf"u leita" á brá"amóttöku Landspítala.

#átttakendur voru einnig spur"ir hva"a faga"ila $eir hef"u leita" til vegna vanlí"an e"a

ge"rænna erfi"leika. Fjórir höf"u ekki leita" til neins faga"ila sökum $ess en flestir höf"u

leita" til ge"læknis og $rír til bæ"i ge"læknis og sálfræ"ings. #á höf"u fjórir leita" til

sálfræ"ings. #a" var einn sem haf"i leita" til áfengis- og vímuefnará"gjafa vegna vanlí"an

e"a ge"rænna erfi"leika og annar til prests.

Stærstur hluti hópsins sag"i sig ekki taka nein lyf a" sta"aldri. Af $eim sem tóku einhver

lyf a" sta"aldri var algengast a" $átttakendur væru a" taka lyf vi" ge"rænum vanda. #rjár

konur en enginn karl var a" taka lyf me" róandi e"a vö"vaslakandi verkun og $rír karlar en

engin kona lyf vi" ö"rum kvillum (tafla 8).

Á töflu 8 má sjá a" meirihluti $átttakenda haf"i einhverju sinni fari" í me"fer" vi"

áfengis-e"a vímuefnavanda. #a" voru fjórar konur og fjórir karlar sem ekki höf"u fari" í

me"fer". Konurnar tvær sem höf"u fari" í me"fer" höf"u fari" einu sinni e"a tvisvar en sjö

karlar höf"u fari" $risvar sinnum e"a oftar í me"fer".

#rír karlar og engin kona höf"u veri" lög" inn á sjúkrahús sökum ge"rænna ástæ"na

annarra en áfengis- e"a vímuefnafíknar.

#átttakendur voru einnig spur"ir hvort $eir hef"u greinst me" einhverjar raskanir hvort

heldur fyrir e"a eftir 18 ára aldur. #ar kom helst fram a" fjórir höf"u fengi" greiningu

athyglisbrests me" ofvirkni og tóku $rír sérstaklega fram a" $a" hafi veri" sterkur grunur um

athyglisbrest me" ofvirkni en ekki fari" í greiningu (tafla 8).

Eftir 18 ára var einn karl og ein kona greind me" athyglisbrest me" ofvirkni. Tvær konur

en enginn karl voru greind me" kví"aröskun (tafla 8). Níu $átttakenda (40%) sög"u a" $eir

hef"u ekki fengi" neina greiningu á fullor"insaldri.

33

Page 34: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Tafla 8. Notkun heilbrig"is$jónustuKarlar Konur Heild

fjöldi (% af kk) fjöldi (% af kvk) fjöldi (% af heild)Hva!a faga!ila hefur #ú leita! til vegna líkamlegra ó#æginda e!a sjúkdóma?(n22)Hva!a faga!ila hefur #ú leita! til vegna líkamlegra ó#æginda e!a sjúkdóma?(n22)Hva!a faga!ila hefur #ú leita! til vegna líkamlegra ó#æginda e!a sjúkdóma?(n22)Hva!a faga!ila hefur #ú leita! til vegna líkamlegra ó#æginda e!a sjúkdóma?(n22)

Enginn 3 0 3 (14%)Heimilislækni 4 4 8 (36%)Sérfræ"ingur 7 2 9 (41%)Brá"amóttaka 2 0 2 (9%)

Hva!a faga!ila hefur #ú leita! til vegna vanlí!an e!a ge!rænna erfi!leika? (n22)Hva!a faga!ila hefur #ú leita! til vegna vanlí!an e!a ge!rænna erfi!leika? (n22)Hva!a faga!ila hefur #ú leita! til vegna vanlí!an e!a ge!rænna erfi!leika? (n22)Hva!a faga!ila hefur #ú leita! til vegna vanlí!an e!a ge!rænna erfi!leika? (n22)

Enginn 3 1 4 (18%)Sálfræ"ingur 2 2 4 (18%)Ge"læknir 7 2 9 (41%)Sálfræ"ingur og ge"læknir 2 1 3 (14%)Áfengis- og vímuefnará"gjafi 1 0 1 (4,5%)Prestur 1 0 1 (4,5%)

Tekur #ú einhver lyf reglulega? (n20)Tekur #ú einhver lyf reglulega? (n20)Tekur #ú einhver lyf reglulega? (n20)Tekur #ú einhver lyf reglulega? (n20)

Tek ekki lyf reglulega 8 1 9 (45%)Lyf vi" ge"rænum kvillum 3 2 5 (25%)Verkja-, svefn- e"a vö"vaslakandi lyf 0 3 3 (15%)Önnur lyf 3 0 3 (15%)

Hefur #ú fari! í me!fer! vegna áfengis- og/e!a vímuefnanotkunar?(n22)Hefur #ú fari! í me!fer! vegna áfengis- og/e!a vímuefnanotkunar?(n22)Hefur #ú fari! í me!fer! vegna áfengis- og/e!a vímuefnanotkunar?(n22)Hefur #ú fari! í me!fer! vegna áfengis- og/e!a vímuefnanotkunar?(n22)

Nei 4 4 8 (36%) Já, einu sinni e"a tvisvar 5 2 7 (32%)

Já, endurkomufólk (3+) 7 0 7 (32%)Hefur #ú veri! lög!/lag!ur inn á sjúkrahús af ge!rænum ástæ!um?Hefur #ú veri! lög!/lag!ur inn á sjúkrahús af ge!rænum ástæ!um?Hefur #ú veri! lög!/lag!ur inn á sjúkrahús af ge!rænum ástæ!um?Hefur #ú veri! lög!/lag!ur inn á sjúkrahús af ge!rænum ástæ!um?

Já 3 0 3 (14 %)Varst #ú greind/ur me! einhverjar raskanir fyrir 18 ára aldur? (n22)Varst #ú greind/ur me! einhverjar raskanir fyrir 18 ára aldur? (n22)Varst #ú greind/ur me! einhverjar raskanir fyrir 18 ára aldur? (n22)Varst #ú greind/ur me! einhverjar raskanir fyrir 18 ára aldur? (n22)

Nei 7 5 12 (55%)Lesblinda 0 1 1 (4,5%)Sértækir námserfi"leikar 1 0 1 (4,5%)ADHD 4 0 4 (18%)Lyndisröskun 1 0 1 (4,5%)Grunur um ADHD en ekki greining 3 0 3 (15%)

Varst #ú greind/ur me! einhverjar af eftirtöldum röskunum eftir 18 ára aldur? (n22)Varst #ú greind/ur me! einhverjar af eftirtöldum röskunum eftir 18 ára aldur? (n22)Varst #ú greind/ur me! einhverjar af eftirtöldum röskunum eftir 18 ára aldur? (n22)Varst #ú greind/ur me! einhverjar af eftirtöldum röskunum eftir 18 ára aldur? (n22)

Nei 7 2 9 (41%)Kví"aröskun 0 2 2 (9%)Lyndisröskun 1 1 2 (9%)Áfengisvanda 1 0 1 (4,5%)Vímuefnavanda 6 0 6 (27%)ADHD 1 1 2 (9%)

34

Page 35: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Framtí!ars$n

#átttakendur voru spur"ir hva"a markmi" $eir hef"u. Svör $eirra voru flokku" eins og sjá

má í töflu 9. #rír karlar sög"u a" $eir ættu sér ekkert markmi", flestir $átttakenda áttu sér

markmi" tengd námi og nokkrir tóku fram markmi" bæ"i tengd námi e"a starfi og heimili

e"a sjálfsrækt. Me" börn og heimili er átt vi" markmi" eins og a" búa börnum sínum gott

heimili e"a koma börnum sínum til manns. Me" sjálfsrækt er átt vi" markmi" eins og a"

komast í betra jafnvægi, halda áfram a" vera edrú e"a hætta í neyslu. Einn $átttakandi var

me" markmi" tengt fjármálum sem var a" komast úr skuldum.

Tafla 9. Markmi" og hindranir $átttakenda

Karlar Konur Heildfjöldi (% af kk) fjöldi (% af kvk) fjöldi (% af heild)

Hva!a markmi! átt #ú #ér?Hva!a markmi! átt #ú #ér?Hva!a markmi! átt #ú #ér?Hva!a markmi! átt #ú #ér?Ekkert ákve"i" markmi" 3 0 3 (14 %)Nám 7 1 8 (36%)Starf 0 0 0Börn og heimili 1 0 1 (4,5%)Sjálfsrækt 2 0 2 (9%)Fjármál 0 1 1Nám/starf og börn og heimili 1 2 3 (14 %)Nám/starf og sjálfsrækt 2 2 4 (18%)

A! #ínu mati, hva! stendur í vegi fyrir #ví a! #ú náir markmi!um #ínum?A! #ínu mati, hva! stendur í vegi fyrir #ví a! #ú náir markmi!um #ínum?A! #ínu mati, hva! stendur í vegi fyrir #ví a! #ú náir markmi!um #ínum?A! #ínu mati, hva! stendur í vegi fyrir #ví a! #ú náir markmi!um #ínum?Ekkert 2 0 2 (9,5%)Líkamleg heilsa 1 0 1 (4,8%)Ge"heilsa 6 2 8 (38%)A"stæ"ur 1 1 2 (9,5%)Fjármál 2 1 3 (14 %)Líkamleg heilsa og ge"heilsa 1 0 1 (4,8%)Líkamleg heilsa og fjármál 1 0 1 (4,8%)Ge"heilsa og fjármál 1 2 3 (14 %)

Hva!a #jónustu / úrræ!i telur #ú a! mundi gagnast til a! komast yfir hindranir #ínar?Hva!a #jónustu / úrræ!i telur #ú a! mundi gagnast til a! komast yfir hindranir #ínar?Hva!a #jónustu / úrræ!i telur #ú a! mundi gagnast til a! komast yfir hindranir #ínar?Hva!a #jónustu / úrræ!i telur #ú a! mundi gagnast til a! komast yfir hindranir #ínar?

Ekkert / veit ekki 3 4 7 (33%)A"sto" vegna fjármála / skulda 1 1 2 (9,5%)Me"fer" vi" tilfinningavanda 5 0 5 (24%)Nefnir ákve"i" úrræ"i 3 1 4 (19%)

Endurhæfing 3 0 3 (14 %)

35

Page 36: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

#egar $átttakendur voru spur"ir hva" a" $eirra mati stæ"i í vegi fyrir $ví a" $eir næ"u

markmi"um sínum $á svöru"u flestir á $á lei" a" hindrunin fælist í ge"heilsu. Me" ge"heilsu

er átt vi" svör eins og komast úr $unglyndinu, hætta í neyslu, geta komi" mér af sta", o.fl.

Einn $átttakanda nefndi líkamlega heilsu sem sína helstu hindrun. Tveir nefndu a"stæ"ur

sínar sem helstu hindrun og $rír fjármál e"a öllu heldur skuldir. Eins og sjá má á töflu 9

nefndu nokkrir tvennt af $essu sem hindrun í a" ná markmi"um sínum.

A" lokum voru $átttakendur spur"ir hva"a $jónustu e"a úrræ"i $eir teldu a" mundi

gagnast $eim til a" komast yfir hindranir sínar. Flestir $átttakanda gátu ekki nefnt neitt slíkt

en af $eim sem nefndu eitthva" voru flestir sem töldu a" einhverskonar me"fer" vi" ge"- e"a

tilfinningavanda myndi helst gagnast $eim. Nokkrir gátu nefnt ákve"in endurhæfingar úrræ"i

sem $eir vissu um og töldu a" gæti n!st $eim en $rír karlar sög"u a" einhverskonar

endurhæfing mundi hjálpa en nefndu ekkert ákve"i" úrræ"i (tafla 9).

36

Page 37: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Umræ!a

Markmi" rannsóknarinnar var a" kanna hva" einkennir $ann hóp fólks sem er me"

fjárhagsa"sto" vegna veikinda sér til framfærslu og safna tölulegum uppl!singum um hann. Afla"

var uppl!singa um ge"heilsu og $jónustun!tingu auk $ess a" fá a" vita hva"a markmi" fólki"

hefur og hva" $a" sér sem sínar helstu hindranir í a" ná markmi"um sínum.

Hva! hrjáir fólk sem er sjúkraskrifa! me! fjárhagsa!sto! í Reykjavík?

Samkvæmt ni"urstö"um $essarar rannsóknar er $a" helst ge"rænn vandi sem er a" hrjá fólk

sem er sjúkraskrá" me" fjárhagsa"sto". Algengast er a" $a" glími vi" áfengis- e"a vímuefnafíkn

en næst á eftir kemur áfallastreituröskun. #a" $arf ekki a" koma á óvart a" miki" sé um

vímuefnavanda me"al notenda félags$jónustunnar $ar sem sá hópur er skilgreindur í lögum sem

vi"fang félags$jónustu sveitarfélaganna.

Áfengis og vímuefnavandi

Stærstur hluti hópsins glímir vi" áfengis og vímuefnavanda og hafa margir $eirra fari" í

áfengis og vímuefname"fer". Hluti $eirra haf"i veri" edrú um nokkra hrí"a frá nokkrum árum til

nokkurra daga. Ekki var spurt kerfisbundi" um lengd bindindis.

"unglyndi og kví!i

Af $átttakendum voru meirihluti (77%) me" einkenni $unglyndis og einnig stór hluti me"

einkenni kví"a (68%). Hlutfall $eirra sem voru me" einkenni streitu var enn hærra og voru a"eins

19% $átttakenda me" einkenni streitu sem teljast innan e"lilegra marka. A"stæ"ur $essa fólks eru

vissulega streituvaldandi $egar hugsa" er til $ess a" $a" hefur veri" me" fjárhagsa"sto" sér til

framfærslu undanfarin misseri. #essar ni"urstö"ur eru álíka og vænta má í klínísku $!"i, $.e.a.s.

hjá sjúklingum sem eru í me"fer" vi" ge"rænum vanda. #a" kemur einnig fram $egar me"altöl á

kvör"um DASS hjá $essum hópi eru borin saman vi" me"altöl sjúklinga a" á $eim er lítill munur.

Sem dæmi $á var me"altal á $unglyndiskvar"anum hjá fólki í áfengis og vímuefname"fer" 20 stig

og í $essarri rannsókn 19 stig. Á streitukvar"anum fékk fólk í áfengis og vímuefname"fer" a"

me"altali 21 stig en í $essarri rannsókna var me"altali" fyrir streitukvar"an 22 stig (Björgvin

Ingimarsson, 2010).

Áfallastreituröskun (PTSD)

Me"al $átttakenda sem höf"u or"i" fyrir áfalli voru 56% me" alvarleg e"a mjög alvarleg

einkenni áfallastreituröskunar. #etta $ykir hátt hlutfall $ar sem tali" er a" 8-13% karla og 20-30%

37

Page 38: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

kvenna $rói me" sér einkenni röskunarinnar í kjölfar áfalls (Kessler ofl., 1995). Hlutfalli" er hærra

eftir áföll af manna völdum og hæst tí"ni áfallastreituröskunar er talin vera í kjölfar nau"gunar en

rannsóknir s!na a" 31-57% $eirra sem ver"a fyrir slíku ofbeldi $róa me" sér áfallastreituröskun

(Resick og Calhoun, 2001). #ví er ljóst a" margir í $essum hópi hafa lent í alvarlegum áföllum og

flestir $eirra s!na einkenni áfallastreituröskunar.

Miki" algengi áfalla má eflaust sk!ra me" $ví a" í skilgreiningu á félagslegum erfi"leikum

felst a" einhverju leyti a"stæ"ur sem lei"a til e"a auka líkur á áfalli. Eins og til dæmis a" búa vi"

ofbeldi e"a áfengis-og vímuefnavanda. Há tí"ni einkenna áfallastreituröskunar má eflaust sk!ra a"

hluta me" áhættu$áttum fyrir a" fá einkenni í kjölfar áfalls. #ekktir áhættu$ættir eru a" hafa á"ur

lent í áfalli, lítill félagslegur stu"ningur eftir áfall og tilfinningalegt ójafnvægi fyrir áfall (Brewin,

o.fl., 2000 og Ozer, Best, Lipsey og Weiss, 2006).

Áfengis- og vímuefnafíkn og áfallastreituröskun fara oft saman. #a" hefur bæ"i veri" sk!rt

me" $ví a" óhófleg notkun áfengis e"a fíkniefna auki líkur á áföllum og áfallastreituröskun og hin

sk!ringin a" fólk me" áfallastreituröskun leiti í áfengi og vímuefni til a" lina sársauka og vanlí"an

tengd áfallinu og einkennum röskunarinnar. Bá"ar sk!ringarnar hafa nokku" til síns máls $ví í

rannsóknum hefur komi" fram a" stundum kemur áfalli" á undan og stundum vímuefnanotkunin

(Ouimette og Brown, 2007).

Er veikt fólk me! fjárhagsa!sto! a! fá vi!eigandi me!fer!?

#a" höf"u flestir leita" til einhvers faga"ila bæ"i vegna líkamlegs og ge"rænna vandamála.

Ekki var spurt nánar um $á $jónustu e"a me"fer" sem fólk fékk e"a hve lengi hún stó" yfir. En

ljóst er a" flestir hafa leita" a"sto"ar hjá einhverjum vegna vanlí"an en $a" voru fjórir sem höf"u

ekki gert $a". Margir höf"u lagst inn á sjúkrahús vegna áfengis og vímuefnavanda en einungis $rír

vegna annars ge"ræns vanda. Fjór"ungur hópsins var a" taka lyf vi" ge"vanda.

Til a" geta fengi" vi"eigandi me"fer" $arf fyrst a" liggja fyrir vöndu" greining á vandanum.

Ef greiningin er röng e"a ónákvæm er alls óvíst a" veri" sé a" veita me"fer" vi" $ví sem veldur

mestri truflun. Eins $arf í me"fer" a" meta árangur reglulega til a" vera viss um a" hún sé a" skila

tilætlu"um árangri. #á er hægt a" grípa inn í og breyta a"fer"um í me"fer" e"a vísa á anna"

úrræ"i. #a" er sóun á tíma og fjármunum a" halda úti gagnslausri e"a gagnslítilli me"fer".

Hindranir fyrir $ví a" fólk snúi ekki aftur til vinnu eftir veikindi eru ónóg eftirfylgni

me"fer"ara"ila, óárei"anlegar greiningar og gagnslítil me"fer" (MacEachen, Chambers, Kosny og

Keown, 2009; VIRK starfsendurhæfingarsjó"ur, 2010).

38

Page 39: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

#ví $arf a" huga sérstaklega a" greiningu og me"fer" hjá fólki sem hefur veri" lengi frá vinnu

vegna veikinda. #átttakendur í $essari rannsókn hafa flestir veri" fjölda mána"a frá vinnu og fæstir

$eirra virtust vera í traustu me"fer"arsambandi vi" sinn faga"ila. Einhver vísbending um $a" var

a" margir voru me" fleiri en eitt læknanúmer á vottor"um sínum. Sumir $átttakenda sög"u a"

helsta ástæ"a $ess a" $eir leitu"u til læknis væri til a" fá vottor". #a" voru nokkrir sem tóku $a"

fram a"spur"ir um $jónustun!tingu a" $eir væru í virkri me"fer". En $egar á heildina er liti" $á

voru ekki vísbendingar um a" $etta sjúkraskrá"a fólk væri a" fá vi"eigandi me"fer" vi" $eim

alvarlegu einkennum sem $a" $jáist af.

#á kemur upp spurningin ,,vill $etta fólk nokku" fá me"fer"?” Eftir svörum $eirra a" dæma

$á hafa flestir $a" a" markmi"i a" bæta a"stæ"ur sínar og ver"a heibrig"ir og virkir

$jó"félags$egnar. Fæstir virtust $ó vita hva"a lei"ir væru færar og sumir höf"u misst von um a"

$eir ættu eftir a" ná $ví markmi"i. Engum langar a" li"a illa. #egar fólk $iggur ekki me"fer" er

helsta ástæ"an sú a" kröfurnar í me"fer"inni eru of miklar. Mikil áhersla er lög" á $a" í

áhugahvetjandi vi"talstækni, sem $róu" var til a" hjálpa fólki me" vímuefnavanda, a" mæta

hverjum og einum $ar sem hann sé staddur (Apodaca og Longabaugh, 2009).

Hvernig er hægt a! bæta "jónustu vi! "ennan hóp?

Samkvæmt svörum $átttakenda sjá $eir helst a" lí"an e"a ge"heilsa standi í vegi fyrir $ví a"

$eir nái markmi"um sínum. Ni"urstö"ur á sálfræ"ilegum prófum sty"ja $a" $ví flestir $átttakenda

glíma vi" truflandi einkenni ge"raskana. Ef einkenni $unglyndis eru sko"u" $á eru $ar á me"al

vonleysi, eir"arleysi, $reyta og svefnvandi, sem geta dregi" úr hvata til a" leita sér a"sto"ar.

Einnig eru einkenni eins og pirringur sem fylgir bæ"i kví"a og áfallastreitu sem getur haft mjög

slæm áhrif á samskipti fólks og leitt til frekari einangrunar. #eir sem hafa or"i" fyrir ofbeldi mótast

líka oft af $ví og eru fljótir a" snúast til varnar ef $eim finnst a" sér vegi". #a" kemur oft fram sem

ógnandi heg"un og sérstaklega er hætta á $ví ef áfengi e"a vímuefni eru me" í spilinu. #ví getur

$a" veri" krefjandi verkefni fyrir fagfólk a" koma $ví fólki til a"sto"a sem $annig er ástatt fyrir.

Í klínískum lei"beiningum vi" flestum $eim röskunum sem eru a" hrjá $ennan hóp kemur

fram a" sálfræ"ileg me"fer" sé fyrsti kostur í me"fer". Eins hafa notendur ge"heilbrig"is$jónustu

sem fengi" hafa samtalsme"fer" sagt a" $a" sé sú $jónusta sem gagna"ist $eim best og einnig a"

$a" sé sá $áttur ge"heilbrig"is$jónustunnar sem helst $urfi a" auka (Páll Biering, Gu"björg

Daníelsdóttir og Arndís Ósk Jónsdóttir, 2005).

39

Page 40: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Heimildir

Acarturk, C., Cuijpers, P., van Straten, A. og de Graaf, F. (2009). Psychological treatment of

social anxiety disorder: a meta-analysis. Psychological Medicine, 39, 241-254.

American Psychiatric Association. (1994). Diagnostic and statistical manual of mental

disorders (4. útgáfa). Washington, DC: Höfundur.

American Psychiatric Association (2000). Diagnostic and statistical manual of mental

disorders (4. útgáfa endursko"a"ur texti). Washington, DC: APA.

Apodaca, T. R., & Longabaugh, R. (2009). Mechanisms of Change in Motivational

Interviewing: a Review and Preliminary Evaluation of the Evidence. Addiction, 104(5),

705-715.

Björgvin Ingimarsson (2010). Próffræ!ilegt mat á DASS sjálfsmatskvar!anum: #unglyndi,

kví!i og streita. Óbirt cand.psych. ritger", Háskóli Íslands, Sálfræ"ideild. (http://

hdl.handle.net/1946/5411).

Brewin, C.R. Andrews, B. og Valentine, J.D. (2000). Meta-analysis of risk factors for

posttraumatic stress disorder in trauma exposed adults. Journal of Consulting and Clinical

Psychology, 68, 748-766.

Brynjar Emilsson, Gísli Gu"jónsson, Susan Young, Jón Fri"rik Sigur"sson, Emils Einarsson,

Halldóra Ólafsdóttir og Gísli Baldursson. (2009). Me!fer! fullor!inna me! ADHD. Erindi

á 8. Vísindadegi sálfræ"inga á ge"svi"i Landspítala.

Creamer, M., Burgess, P. og McFarlane, A.C. ( 2001). Post-traumatic stress disorder:

Findings from the Australian National Survey of Mental Health and Well-being.

Psychological Medicine, 31, 1237-1247.

Daníel #ór Ólason, Sigrí"ur Karen Bárudóttir og Sigur"ur J. Grétarsson (2005). Algengi

spilafíknar me"al fullor"inna á Íslandi. Hjá Úlfi Hauksyni (ritstj.). Rannsóknir í

félagsvísindum VI, bls 403-412. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands: Háskólaútgáfan.

40

Page 41: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Daníel #ór Ólafsson, Páll Magnússon og Sigur"ur J. Grétarsson (2006). Próffræ"ilegt mat á

DSM-IV einkennalista um athyglisbrest me" ofvirkni (AMO): Algengi einkenna AMO

me"al 18 til 70 ára Íslendinga. Í Úlfar Hauksson (Ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum VII

(515-525). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Diener, E., Emmons, R. A., Larsen, R. J. og Griffin, S. (1985). The Satisfaction with Life

Scale. Journal of Personality Assessment, 49, 1-5.

Einarsson, E., Sigur"sson, J.F., Gu"jónsson, G.H., Newton, A.K. og Bragason, O.O. (2009).

Screening for attention-deficit hyperactivity disorder and co-morbid mental disorders

among prison inmates. Nordic Journal of Psychiatry, 00, 1-7.

Ferris, J. og Wynne, H. (2001). The Canadian Problem Gambling Index: Final report.

(Sk!rsla). Ontario: Canadian center on substance abuse.

Félagssáttmáli Evrópu nr. 3/1976.

Foa, E. B., Cahman, L., Jaycox, L. og Perry, K. (1997). The validation of a self- report

measure of posttraumatic stress disorder: The posttraumatic diagnostic scale.

Psychological Assessment, 9, 445-451.

Gu"rún Ágústa Eyjólfsdóttir (2007). Sálmælingalegir eiginleikar RATE-S spurningalistans

fyrir einkenni athyglisbrests me! ofvirkni hjá fullor!num. Óbirt BA-ritger", Háskóli

Íslands.

Gísli Baldursson, Ólafur Ó. Gu"mundsson og Páll Magnússon (2000). Ofvirkniröskun:

Yfirlitsgrein. Læknabla!i!, 86, 413-419.

Gísli Baldursson, Páll Magnússon, H. Magnús Haraldsson, Matthías Halldórsson. (2007).

Vinnulag vi! greiningu og me!fer! athyglisbrests me! ofvirkni (ADHD).

Landlæknisembætti". Sótt á: http://www.landlaeknir.is/pages/1231 .

Gísli H. Gu"jónsson, Jón Fri"rik Sigur"sson, Gu"rún Ágústa Eyjólfsdóttir, Jakob Smári og

Susan Young (2006). The Relationship Between Satisfaction With Life, ADHD

Symptoms, and Associated Problems Among University Students. Journal of Attention

Disorders, 12 (6), bls. 507-515. (http://jad.sagepub.com/content/12/6/507).

41

Page 42: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Haukur Sigur"sson (e.d.) Hva" getum vi" lært af reynslu Finna?: Ge"heilbrig"isleg og

félagsleg áhrif efnahagslæg"a og rá"leggingar til íslenskra stjórnvalda. Sótt af:

www.mbl.is/media/76/1176.pdf .

Karen Ragnarsóttir og María Ögn Gu"mundsdóttir (2008). Tí!ni áfalla og

áfallastreituröskunar hjá háskólanemum. Óbirt BA ritger", Háskóli Íslands.

Kessler, R.C., Sonnega, A., Bromet, E., Hughes, M. og Nelson, C.B. (1995). Posttraumatic

stress disorder in the National Comorbidity Survey. Archives of General Psychiatry, 52,

1048-1060.

Lovibond, S.H. og Lovibond, P.F. (1995). Manual for the depression anxiety stress scales. (2.

útgáfa) Sydney: Psychology Foundation. [http://www.psy.unsw.edu.au/Groups/Dass/].

Landlæknisembætti". (2007). Um klínískar lei!beiningar. Sótt 17. apríl 2010 af http://

www.landlaeknir.is/Pages/182.

Lög um heilbrig!is"jónustu nr. 40/2007.

Lög um félags"jónustu sveitarfélaga nr. 40/1991.

Lög um sjúkratryggingar nr. 112/2008.

Lög um félagslega a!sto! nr. 99/2007.

Lög um almannatryggingar nr. 100/2007.

MacEachen, E., Chambers, L., Kosny, A. og Keown, K. (2009). Red flags, green lights, a

guide to identifying and solving return to work problems. Toronto: Institute for work and

health, Canada.

Margrét Hauksdóttir (2005). Athugun á próffræ"ilegum eiginleikum Social Interaction

Anxiety Scale, Social Phobia Scale og Post-Event Processing Questionnaire. Óbirt

Cand.Psych ritger", Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild.

Margrét Valdimarsdóttir, Agnes Huld Hrafnsdóttir, Páll Magnússon og Ólafur Ó.

Gu"mundsson (2005). Orsakir ofvirkniröskunar: Yfirlitsgrein. Læknabla!i!, 91, 409-414.

42

Page 43: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Mattick, R. P. og Clarke, C. (1998). Development and validation of measures of social phobia

scrutiny fear and social interaction anxiety. Behaviour Research and Therapy, 36,

455-470.

National Institute for Clinical Excellence. (2005). Post-traumatic stress disorder: The

management of PTSD in adults and children in primary and secondary care.CG26.

London: Höfundur.

National Institute for Clinical Excellence. (2007). Anxiety (amended): Management of anxiety

(panic disorder, with or without agoraphobia, and generalised anxiety disorder) in adults

in primary, secondary and community care. CG22. London: Höfundur.

National Institute for Clinical Excellence. (2009). Depression: The treatment and

management of depression in adults. CG90. London: Höfundur.

Ouimette, P., Moos, R.H. og Brown, P.J. (2007). Trauma and substance abuse: Causes,

consequences, and treatment of comorbid disorders. Washington, DC: American

Psychological Association.

Ozer, E.J., Best, S.R., Lipsey, T.L. og Weiss, D.S. (2003). Predictors of posttraumatic stress disorder

and sumptoms in adults: A meta analysis. Psychological Bulletin, 129, 52-73.

Páll Biering, Gu"björg Daníelsdóttir og Arndós Ósk Jónsdóttir (2005). #jónustu"arfir ge!sjúkra og

reynsla "eirra af ge!heilbrig!is"jónustu á Íslandi: vi!horf, reynsla og félagsleg sta!a.

Reykjavík: Rau"i Kross Íslands og Ge"hjálp.

Páll Magnússon, Jakob Smári, Dagbjört Sigur"ardóttir, Gísli Baldursson, Jón Sigmundsson,

Kristleifur Kristjánsson, Sólveig Sigur"ardóttir, Stefán Hrei"arsson, Steinger"ur

Sigurbjörnsdóttir og Ólafur Ó. Gu"mundsson (2006). Validity of self-report and informant

rating scales of adult ADHD symptoms in comparison with a semistructured diagnostic

interview. Journal of attention disorders, 9, 494-503.

Páll Magnússon, Jakob Smári, Hrönn Grétarsdóttir og Hrund #rándardóttir (1999). Attention-

deficit/hyperactivity symptoms in Icelandic schoolchildren: Assessment with the

43

Page 44: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

attention/deficit/hyperactivity rating scale-IV. Scandinavian Journal of Psychology, 40,

301-306.

Peters, L. (2000). Discriminant validity of the Social Phobia and Anxiety Inventory (SPAI),

the Social Phobia Svale (SPS) and the Social Interaction Anxiety Scale (SIAS). Behaviour

Research and Therapy, 38, 943–950.

Reglur um fjárhagsa!sto! frá Reykjavíkurborg (2004, me" breytingum sam$ykktum 2009).

Rheingold, A.A., Acierno, R. og Resnick, H.S. (2004). Trauma, posttraumatic stress disorder,

and health risk behaviors. Í P.P. Schnurr og B.L. Green, Trauma and health: Physical

health consequences of exposure to extreme stress. Washington, DC: American

Psychological Association.

Sigur"ur Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson og Stefán Ólafsson, (2001). Menntun, störf og

tekjur $eirra sem ur"u öryrkjar á Íslandi ári" 1997. Læknabla!i!, ,87, bls.981-985.

Sigur"ur Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson og Stefán Ólafsson, (2004). Tengsl atvinnuleysis

og n!gengis örorku á Íslandi 1992-2003. Læknabla!i!, 90, bls. 833-836.

Sigur"ur Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson og Stefán Ólafsson, (2007). Algengi örorku á

Íslandi 1. desember 2005. Læknabla!i!, 93, bls. 11-14.

Sigur"ur Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson, Halldór Baldursson og Haraldur Jóhannsson,

(2004). Endurhæfingarlífeyrir e"a örorkulífeyrir? Aldur, kyn og sjúkdómsgreiningar vi"

fyrsta mat tryggingalæknis. Læknabla!i!, 90, bls. 681-684.

Sigur"ur Thorlacius og Tryggvi #ór Herbertsson, (2005). Hve lengi eru men öryrkjar á

Íslandi? Læknabla!i!, 97, bls. 501-504.

Sjöfn Evertsdóttir (2009). Tí!ni áfallastreitueinkenna og sjálfska!andi heg!unar me!al

skjólstæ!inga Stígamóta. Óbirt cand.psych. ritger", Háskóli Íslands.

Starfsáætlun Velfer"arrá"s Reykjavíkurborgar 2010.

Helena Jónsdóttir (2010). Me!fer! vi! félagsfælni: Áhrif endurgjafar me! upptöku á misræmi

í mati á eigin frammistö!u. Óbirt Cand.psych. ritger".

44

Page 45: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Heilbrig"isrá"uneyti" (2005). Sk!rsla heilbrig"isrá"herra um $jónustu fyrir áfengis- og

vímuefnaneytendur á Íslandi. Sótt 31. ágúst 2010 á http://www.heilbrigdisraduneyti.is/

media/Skyrslur/S131...08-vímuefna-skyr.pdf .

SÁÁ (2007). Ársrit SÁÁ 2006-2007. Reykjavík: SÁÁ.

SÁÁ (2010). Ársrit SÁÁ 2007-2010. Reykjavík: SÁÁ.

Stein, M. B. og Stein, D. J. (2008). Social anxiety disorder. Lancet, 371, 1115–1125.

Heimberg, R.G., Liebowitz, M.R., Hope, D.A., Schneier, F.R., Holt, C.S., Welkowitz, L.A.,

Juster, H.R., Campeas, R., Bruch, M.A., Cloitre, M., Fallon, B., Klein, D.F. (1998).

Cognitive behavioral group therapy vs phenelzine therapy for social phobia: 12-week

outcome. Archives of General Psychiatry, 55, 1133–1141.

Velfer"arrá" Reykjavíkurborgar (2009). Starfsáætlun og greinarger! me! endursko!a!ri

fjárhagsáætlun 2009. Reykjavík: Höfundur.

Vilborg Oddsdóttir (2010). Har!gr$ti fátæktar. Ríkisútvarpi", Rás 1. 17. júlí 2010. Hla"varp

sótt á: http://www.ruv.is/podcast#hardgryti.

Young, S. og Bramham, J. (2007). ADHD in Adults: A Psychological Guide to Practice.

England: Wiley.

45

Page 46: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Vi!auki 11. Hver er hjúskaparsta"a #ín:____ (1) Gift/ur ____ (2) Einhleyp/ur ____ (3) Í föstu sambandi ____ (4) Í sambú" ____ (5) Fráskilin/n ____ (6) Ekkja/ekkill

2. Hvernig metur #ú fjárhagsstö"u #ína?____ (1) Mjög slæm (miklar skuldir e"a gjald!rot)____ (2) Slæm____ (3) $okkaleg (endar ná saman)____ (4) Gó" ____ (5) Mjög gó"

3. Hva" varstu gömul/gamall #egar #ú áttir fyrsta barni" #itt?____ (0) Á ekki barn____ (1) Yngri en 16 ára ____ (2) 16-19 ára ____ (3) 20-24 ára ____ (4) 25-29 ára____ (5) 30-34 ára ____ (6) 35-39 ára ____ (7) Eldri en 40 ára

4. Hva"a námi hefur #ú loki"? (Merktu vi! hæstu grá!u sem "ú hefur loki!)____(1) Hætti í skyldunámi ____(2) Skyldunámi ____(3) Starfsnámi, i"nnámi, bóklegt framhaldsnám____(4) Sérskólanámi á e"a vi" háskólastig ____(5) Háskólanámi ____(6) Anna"

5. A" #ínu mati, hve gó" er heilsa #ín mi"a" vi" aldur?____ (1) Mjög slæm ____ (2) Slæm ____ (3) Í me"allagi ____ (4) Gó" ____ (5) Mjög gó"

6. Reykir #ú?____ (1) Já ____ (2) Já, en ég er a" reyna a" hætta a" reykja ____ (3) Nei, hef aldrei reykt ____ (4) Nei, en ég reykti á"ur fyrr

46

Page 47: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Vi!auki 2Opnar spurningar

1. Hva"a faga"ila hefur #ú leita" til vegna líkamlegra kvilla, ó#æginda e"a sjúkdóma?

2. Hva"a faga"ila hefur #ú leita" til vegna vanlí"an e"a ge"rænna erfi"leika?

3. Hefur #ú leita" til samtaka áhugafólks e"a óhef"bundinna lækninga vegna vanlí"an e"a veikinda?

4. Tekur #ú einhver lyf reglulega?____(a)Verkjalyf ____(b)Svefnlyf ____ (c)Kví"alyf/Róandi lyf ____ (d)$unglyndislyf ____(e)Önnur lyf vi" ge"vanda ____(f)Bló"!r#stingslyf ____(g)Lyf vi" meltingarvanda ____(h)Sykurs#kislyf ____(i)Lyf vi" athyglisbresti/ofvirkn ____(j)Anna"

5a. Hefur #ú einhvern tímann fari" í me"fer" vegna áfengis- og/e"a vímuefnanotkunar?____ (1) Nei ____ (2) Já

5b. Ef já, hve oft og hvar? (telja hverja me!fer!arlotu)

5c. Ef já, hvenir neyslu varst / ertu #ú í? (A"al vímuefni og neyslumynstur)

6. Hefur #ú einhvern tíman veri" lög"/lag"ur inn á sjúkrahús af ge"rænum ástæ"um?____ (1) Nei ____ (2) Já

7. Varst #ú greind/ur me" einhverjar raskanir e"a erfi"leikum fyrir 18 ára aldur? ____ (a) Lesblinda ____(b)Sértækir námserfi"leikar ____(c) ADHD ____(d)ODD e"a CD____(e)Röskun á einhverfurófi (einhverfa/asperger) ____(f)Kví"aröskun ____(g)Lyndisröskun

8. Varst #ú greind/ur me" einhverjar af eftirtöldum röskunum e"a erfi"leikum eftir 18 ára aldur? (Merktu vi! allt sem á vi!) ____(a)Kví"aröskun ____(b)Lyndisröskun ____(c)Átröskun ____(d)Áfengisvanda ____(e)Vímuefnavanda ____(f)ADHD ____(g)Ge"hvarfas#ki ____(h)Persónuleikaröskun ____(i)Annarskonar ge"röskun

9. Hva"a markmi" átt #ú #ér?

10. A" #ínu mati, hva" stendur í vegi fyrir #ví a" #ú náir markmi"um #ínum?

11. Hva"a #jónusta e"a úrræ"i telur #ú a" mundi gagnast #ér til a" komast yfir hindranir #ínar?

12. Anna" / Er eitthva" sem #ú villt koma á framfæri?

47

Page 48: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Vi!auki 3Yfirlitsbla" #átttakendaNafn:_________________________________________ Kt.: ________________________Heimilisfang: __________________________________ __________________________________

Símanúmer 1: ________________ Símanúmer 2: ________________

Bréf sent: _____________ Hringt:_____________________ SMS1:_________________________

Bóka" vi"tal 1: _______________________________________________________________________

Bóka" vi"tal 2: _______________________________________________________________________

Bóka" vi"tal 3: _______________________________________________________________________

Vottor" 1:_____________________________________ Dags.:_________ Læknir nr.:___________

Vottor" 2:_____________________________________ Dags.:_________ Læknir nr.:___________

Vottor" 3:_____________________________________ Dags.:_________ Læknir nr.:___________

Vottor" 4:_____________________________________ Dags.:_________ Læknir nr.:___________

Vottor" 5:_____________________________________ Dags.:_________ Læknir nr.:___________

Vottor" 6:_____________________________________ Dags.:_________ Læknir nr.:___________

Fjöldi mána"a á fjárhagsa"sto" s.l. 18 mánu"i: _____________________

Fjöldi mána"a samfellt á fjárhagsa"sto" núverandi lota:___________

Tími frá fyrstu samskiptum:____________________________________

Anna":______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________

48

Page 49: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Vi!auki 4Kynningarbréf sent í pósti

49

Page 50: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Vi!auki 5Kynningarbréf afhent vi! komu í vi!tal

50

Page 51: SK RSLA/GREINARGER · 2015-10-28 · Velfer" $egna íslenska ríkisins er á höndum ólíkra a"ila eftir $ví hva"a $átt velfer"ar er um ... #egar sótt er um fjárhagsa"sto" skal

Vi!auki 6Samstarfsyfirl$sing

Sjúkraskrifa!ir einstaklingar á fjárhagsa!sto! hjá RVK

Samstarfsyfirl$sing

Eftirfarandi er viljayfirl!singu fyrir $átttöku í rannsókninni „Sjúkraskrifa!ir einstaklingar á fjárhagsa!sto! hjá RVK“. Markmi" rannsóknarinnar er a" kanna hvort mál sjúkraskrifa"ra séu í réttum farvegi mi"a" vi" vanda hvers og eins og hvernig bæta megi $jónustu vi" $ennan hóp.

Ég sta"festi hér me" undirskrift minni a" ég hef lesi" uppl!singarnar um rannsóknina sem mér voru afhentar, hef fengi" tækifæri til a" spyrja um rannsóknina og fengi" fullnægjandi svör vi" atri"um sem mér voru óljós. Ég hef af fúsum og frjálsum vilja ákve"i" a" taka $átt. Mér er ljóst a" $ó ég skrifi undir $essa samstarfsyfirl!singu, get ég hætt $átttöku hvenær sem er án útsk!ringar.

__________________________ __________________________Nafn vi"mælanda Dagsetning

Ég hef veitt vi"mælenda uppl!singar um e"li og tilgang rannsóknarinnar.

____________________________________________ Nafn starfsmanns rannsóknarinnar

51