14
Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14. mars Anna Vilborg Rúnarsdóttir-Mannauðsstjóri

Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Óskir fyrirtækja í strandbúnaðieftir menntuðum einstaklingum

Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14. mars

Anna Vilborg Rúnarsdóttir-Mannauðsstjóri

Page 2: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Laxeldi Á SV-VestfjörðumFyrirtækið er laxeldisfyrirtæki sem

rekur eigin seiðaeldisstöð, sjóeldisstöðvar og vinnslustöð.

Í fyrirtækinu starfa nú um 120 manns

Page 3: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Nám, réttindi og námskeið

Page 4: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Markmið með námi er að:

Starfsmaður/nemandi geti tjáð skoðanir og lýst verklagi í skilgreindu starfsumhverfi á ábyrgan og skýran hátt.

Starfmaðurinn/nemandinn beri virðingu fyrir grundvallarverkum og reglum starfsumhverfisins

Starfmaðurinn/nemandinn búi yfir ábyrgð og þekkingu á starfi og starfsumhverfi

Starfmaðurinn/nemandinn geri sér grein fyrir nýjum tækifærum í umhverfinu.

Starfmaðurinn/nemandinn geti tengt þekkingu og leikni sína í starfsumhverfinu.

Page 5: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

5

Bæjarvík í Tálknafirði ogÍsþór í Þorlákshöfn

Starfa um 15 manns

Sjóeldiskvíar erustaðsettar í Arnarfirði, Tálknafirði ogPatreksfirði

Starfa um 40 manns

Vinnslan á Bildudal:

Staðsett viðhöfnina á Bíldudal

Starfa um 40 manns

seiðeldi sjóeldi Vinnsla Skrifstofa

HöfðuðstöðvarArnarlax eru

staðsettar viðhöfnina á Bíldudal

Starfa um 20 manns

Page 6: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Seiðeldi

•Líffræði fiska•Smitvarnir•Sjúkdómafræði•Vatnsfræði•Fóðurfræði•Samskipti og fagmennska

á vinnustað•Vinnuaðstaða og

líkamsbeiting•Öryggi í vinnuumhverfinu

• Fiskeldisfræði• Fiskeldi Hólar• Fiskeldi-

fisktækniskólinnGrindavík

• Líffræði• Iðnnám

• Eldisstjóri• Gæðastjóri• Stöðvastjóri• Almennir starfsmenn• Viðhald

• Vélstjórn• Vinnuvélaréttindi

Réttindi Starfsheiti

NámskeiðNám

Page 7: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Vinnsla

•HACCAP námskeið•Gæðaeftilits og

gæðaþróun•Hreinlætisnámskeið•Slátrun•Samskipti og fagmennska

á vinnustað•Vinnuaðstaða og

líkamsbeiting•Öryggi í vinnuumhverfinu•Skyndihjálparnámskeið

• Fiskeldisfræði• Fiskeldi Hólar• Fiskeldi-

fisktækniskólinnGrindavík

• Framleiðslustjóri• Verkstjóri• Leiðtogar- útisvæði og

á gólfi• Gæðastjóri• Gæðaeftirlit• Starfsmaður

Fiskvinnslu

• Lyftarapróf• Vélstjórn• Fiskeldisfræði• Vinnuvélaréttindi

Réttindi Starfsheiti

NámskeiðNám

Page 8: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Sjóeldi

•Öryggi í vinnuumhverfinu•Sjúkdómar og hreinlæti-

smitleiðir-smitvarnir•Sjóeldi-fóður og fóðrun•Viðbragðsáætlanir við

slysasleppingum•Heilbrigði og velferð dýra•Vinnuaðstaða og

líkamsbeiting•Samskipti og fagmennska

á vinnustað•Skyndihjálparnámskeið

• Iðnnám• Fiskeldisfræði• Fiskeldi Hólar• Fiskeldi-

fisktækniskólinnGrindavík

• Eldisstjóri• Gæðastjóri• Vaktstjórar• Skipstjórar• Vélstjórar• Vélaverðir• Almennir fiskeldismenn• Lagerstjóri• kafarar

• Réttindi á vinnubáta-12-15m skipstjórn

• Réttindi vélavarðar12-15m

• Vélstjórnarnám• Vinnuvélaréttindi• Slysavarnarskóli• Endurmenntun

slysavarnarskólans

Réttindi Starfsheiti

NámskeiðNám

Page 9: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Viðskiptafræðingar Bókari Náms og starfsráðgjafi/mannauðsstjórnun Matvælafræðingur Sjávarútvegsfræðingur Líffræðingur Fiskeldisfræðingar Sölu og markaðsfræðingar Dýralæknir-fisksjúkdómafræðingur Gæðastjórar Eldisstjóri-ferskvatns Eldisstjóri-sjó Framleiðslustjóri Lögfræðingar

Page 10: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Framtíðarsýn

Page 11: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Framtíðarsýn - Námslínur Sérhæfðari

Nám á Háskólastigi

Seiðeldislína-Sjóeldislína-

LandvinnslulínaAlmennt

strandbúnaðarnám á framhaldsskólastigi

Page 12: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Staðan nú

Hjá Arnarlax starfar nú hópur kvenna og karla með fjölbreytta menntun,starfsreynslu og áhugamál og á breiðu aldursbili.

Vottanir(Regluverk) krefjast þess að starfsmenn fái reglubundna fræðslu í ákveðnum atriðum og fái vottorð eða skírteini því til staðfestingar. Því er það mikilvægt fyrir okkur að starfsmenn fái oft og reglulega fræðslu tengda þeirri deild sem viðkomandi starfar í.

Línurnar þurfa núna að vera stutt námskeið með þessum áðurnefndu áherslum á vinnustaðnum.

Styðja starfsfólk í að afla sér aukinna réttinda og þekkingar sem nýtist í starfi

Page 13: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Tækifæri

Efla samstarf milli fyrirtækis og fræðsluaðila. Vinna sameiginlega að fræðsluáætlun um að byggja upp öflugt nám í strandbúnaði.

Í framtíðinni verði hægt að velja Strandbúnaðarbraut í framhaldsskóla.

Velja sér línu innan strandbúnaðar og fá þá starfsleyfi sem t.d fiskeldismaður sem síðan opni á frekara háskólanám tengdu fiskeldi.

Page 14: Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingumÓskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum einstaklingum Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík,

Takk fyrir