69
Íslenska Flash 5 bókin Fyrir byrjendur og lengra komna Elías Ívarsson ISBN 9979-9583-1-6 Copyright © 2003 Elías Ívarsson. Öll réttindi áskilin. Afritun þessarar bókar eða hluta hennar, með hvaða hætti sem er, er óheimil án skriflegs leyfis höfundar. Brot varðar við lög um höfundarrétt.

Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Íslenska Flash 5 bókinFyrir byrjendur og lengra komna

Elías Ívarsson

ISBN 9979-9583-1-6

Copyright © 2003 Elías Ívarsson. Öll réttindi áskilin. Afritun þessarar bókar eða hluta hennar,með hvaða hætti sem er, er óheimil án skriflegs leyfis höfundar. Brot varðar við lög umhöfundarrétt.

Page 2: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

2

Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4

Aðalviðmót í Flash . . . . . . . . . . . . . . . . . .4Mælistika og grind (Ruler and Grid) . . . . . . .5Tækjastikur (Toolbars) . . . . . . . . . . . . . . . . . .5Spjöld (Panels) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .5Stækkun á skjá . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .5

Áhaldastikan . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .6

Grunnteikning . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .7Teikning á grunnfleti (Level) . . . . . . . . . . . . . .8

Einingaspjöld - Panels . . . . . . . . . . . . . . .9Info spjald . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .9Align spjald - uppröðun hluta . . . . . . . . . . . . .9Transform spjald . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .10Transform afhjúpað . . . . . . . . . . . . . . . . . . .10Stroke spjald . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .11Litaspjald . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .11Fill/Gradient spjald . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .12Fill spjald . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .12Texti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .13Mixer og Swatches spjöld . . . . . . . . . . . . . .13Spjöld dregin sundur . . . . . . . . . . . . . . . . . .13Breidd og stærð textasvæðis . . . . . . . . . . . .14Leturgerðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .14Device fonts . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .15Leturstærðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .15Efnisgreinar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .16Innsláttarreitir fyrir vef-form . . . . . . . . . . . . .16

Teikning og litun forma . . . . . . . . . . . . . .17Tólastika . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .17Línu og fyllingarlitur . . . . . . . . . . . . . . . . . . .17Línutól, Pennatól . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .17Breytingar á línum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .17Ferningstólið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .18Hringferilstól . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .18Shift lykillinn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .18Blýantstólið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .18Málningarfatan . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .18Blekbyttan . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .18Teikning á grunnfleti . . . . . . . . . . . . . . . . . . .18

Æfingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .19Ljósapera . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .19Hringur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .19Burstinn og strokleðrið . . . . . . . . . . . . . . . . .19

Pennaoddar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .19Hópur eða Grúppa (Group) . . . . . . . . . . . . .20Fleiri teikningar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .20

Rastafyllingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .20Snúningur fyllingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .20

Tákn (symbols) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .21Snúningur, teygni og línuhegðun . . . . . . . . .21Tákni breytt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .22

Hnappar (Buttons) . . . . . . . . . . . . . . . . . .23Tilvikum breytt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .23Að búa til hnapp . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .24Hnappar með aðgerðum (Actions) . . . . . . . .24Aðgerðir: flakka innan myndskeiðs . . . . . . .25Aðgerðir: flakka á vefsíðu . . . . . . . . . . . . . .25Hnappur með forritaðri (visibility) aðgerð . . .26Tilvik af hnapp og hreyfimynd . . . . . . . . . . .26Kóðinn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .27

Lagskiptingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .28

Tímalínan . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .28Æfing í myndlífgun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .29Æfing í lagskiptingu . . . . . . . . . . . . . . . . . . .29Tímalínan og lykilrammar . . . . . . . . . . . . . .30Æfing sem notar lykilramma . . . . . . . . . . . .30Hnappur ferðast um myndskeiðið . . . . . . . .32Hringur sem fer á ferð . . . . . . . . . . . . . . . . .33Hringur framhald . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .34Shape Tween - myndlífgun teikninga . . . . .35Mynd hreyfð eftir línu . . . . . . . . . . . . . . . . . .35

Ýmis aukaverkefni . . . . . . . . . . . . . . . . . .36Búðu til eftirfarandi þrjú tákn (symbol) . . . . .36Texti sem teygist . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .37Mynd sem má færa með mús . . . . . . . . . . .38Kúla sem skoppar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .39Vef hnappur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .40Hreyfing á linur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .41Verkefni: Hnappa valmynd . . . . . . . . . . . . . .42Uppsetning á sviðinu . . . . . . . . . . . . . . . . . .43

Allir þættir Flash notaðir . . . . . . . . . . . . .43Upphaf myndskeiðs . . . . . . . . . . . . . . . . . . .44Snúningur og gegnsæi . . . . . . . . . . . . . . . . .46Hreyfanlegir hnappar . . . . . . . . . . . . . . . . .47Ramma-aðgerðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .47Bætt inn texta yfir hnappana . . . . . . . . . . . .48

Efnisyfirlit

Page 3: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

3

Fyrir byrjendur og lengra komna

Afritaðu hnappinn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .49Bætið við hnapp . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .50Gera textabox . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .50Setja saman myndina . . . . . . . . . . . . . . . . .51Hnapparnir settir inn . . . . . . . . . . . . . . . . . .52Bætið við hreyfimyndinni . . . . . . . . . . . . . . .52Bætið við textalögum . . . . . . . . . . . . . . . . . .53Breytt hegðun á tilvikum (Instance) . . . . . . .54TEXT – CONTACT . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .54TEXT – HOME . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .54Aðgerð á BUTTON - HOME (a) . . . . . . . . . .54Aðgerð á BUTTON - HOME (b) . . . . . . . . . .55Aðgerð á BUTTON - CONTACT . . . . . . . . .55Rammahegðun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .56Gengið frá myndskeiðinu . . . . . . . . . . . . . . .56Skjölin sem Flash býr til . . . . . . . . . . . . . . . .56

Forhleðsla (preloader) . . . . . . . . . . . . . . .57Myndir sóttar - allar í röð . . . . . . . . . . . . . . .57Safnlistinn skipulagður . . . . . . . . . . . . . . . . .58Færum rammana til . . . . . . . . . . . . . . . . . . .58

Efni úr öðrum forritum . . . . . . . . . . . . . . .60Skrár sem Flash getur sótt . . . . . . . . . . . . .60Ef QuickTime 4 (eða yngri) er uppsettur: . . .60

Myndir og lagskiptingar . . . . . . . . . . . . . . . .60

Hljóð í Flash . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .61Hljóði bætt í myndskeiðið . . . . . . . . . . . . . .61Hljóð á hnappa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .62

Flash skjöl flutt út . . . . . . . . . . . . . . . . . .63Export . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .63Publish . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .63HTML kóðinn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .63Sniðin þrjú . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .63Rammasíður (HTML) og Flash . . . . . . . . . .64index.html . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .64frontur.html . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .64hnappar.html . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .64sida1.html og sida2.html . . . . . . . . . . . . . . .64Ramminn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .64Hnappar.fla . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .65Stærð myndarinnar . . . . . . . . . . . . . . . . . . .65Tenglarnir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .66Lokaútkoman . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .66

Lyklaborðsskipanir . . . . . . . . . . . . . . . . .67

FormáliBók þessi er ekki ýtarleg greinargerð á öllum möguleikum sem Flash býður uppá. Til þess þyrfti hún aðvera þrisvar sinnum lengri. Vonast ég til að bæta úr þeirri þörf innan skamms. Flash er mest spennandiverkfæri sem fram hefur komið í tölvunotkun í mörg ár. Reynsla mín af kennslu á notkun þess ánámskeiðum er sú að auðvelt sé að skapa í forritinu og fljótlegt að gera spennandi sköpun.

Allar ábendingar og leiðréttingar eru vel þegnar og má senda mér tölvupóst á netfangið[email protected], einnig má skrifa til: Íslenskar tölvubækur, Box 465, 222 Hafnarfirði.

Gert er ráð fyrir að bókin sé notuð í kennslu og að hún sé stuðnings og ýtarefni við útskýringarkennarans. Hún hentar þó einnig vel til sjálfsnáms.

Ef vísað er í einhver skjöl í efni bókarinnar ætti það efni að finnast á vefsvæðinu http://www.ibok.ci.is/ibok/. Mæli ég með að nemendur byrji á að finna efnið og afrita á eigin tölvu.

Hafnarfirði, apríl 2003.

Elías Ívarsson

Page 4: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

4

Aðalviðmót í Flash1 Lagaröðun Layers

2 Skipanalína Command line

3 Aðalstika Main Toolbar

4 Titillína Title bar

5 Tímalína Timeline

6 Tólastika Tools

7 Stækkun á skjánum Zoom

8 Svið Stage

9 Einingasjpöld Panels

1

2

3

4

5

6

7

8

9

Uppsetning myndar - SviðsstærðÞessi valmynd er vakin með Modify - Movie. Uppsetning ástærð sviðsins (teikniflatar) svo og bakgrunnslitur er stilltur hér.

Best er að stilla stærð í upphafi, en ef þú ert ekki viss hvað þúþarft, er betra að hafa stærri flöt en minni. Stærðin ekki veraendanleg, né litur, því hvorutveggja má stjórna síðar.

Page 5: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Spjöld (Panels)Það er stefnan hjá Macromedia að sem flestarstillingar á sköpun í forritum þeirra séuframkvæmdar á viðeigandi spjöldum. Þetta á t.d. viðlíka í Freehand og Dreamweaver.

Lista yfir öll spjöld má fá með Window - Panels. Ílistanum er hakað við þau spjöld (Panels) sem erusýnileg á skjánum hverju sinni. Ef smellt er á nafnspjalds sem hakað er við, þá hverfur það, en sésmellt í nafn sem ekki er hakað við birtist það.

Neðst til hægri á skjánum eru hnappar sem leyfa aðkveikt sé og slökkt á algengustu spjöldunum.

Búa má til sína eigin uppstillingu. Er þá gerð sýnilegog raðað upp þeim spjöldum sem óskað er og gefinskipunin Window - Save Panel Layout. MeðWindow - Panel Sets má velja aftur þá stillingu semvistuð var.

Stækkun á skjáStækka má sviðið á skjánum meðprósentuhnappi (Zoom) neðst til vinstri áskjánum.

5

Fyrir byrjendur og lengra komna

Tækjastikur (Toolbars)Með aðgerðinni Window - Toolbars má geraaðal tækjastikurnar þrjár; Main, Controller ogStatus, sýnilegar. Allar þessar tækjastikur máfæra til á skjánum með því að smella músinniá þær og draga til. Algengt er að Statustækjastikan sé höfð falin, enda fátt gagnlegt áhenni.

Mælistika og grind (Ruler and Grid)Í View valmyndinni má velja Rulers ti lað sjá mælistikur í jaðrisviðsins, einnig má gera sviðsgrindina (Grid) sýnilega á samastað og stýrilínur (Guides).

Séu mælistikur sýnilegar má draga stýrilínur út frá þeim og áteiknisvæðið, sem auðvelda mjög viðmiðun í staðsetningum.Eyða má stýrilínunum með því að draga þær aftur út ámælistikurnar.

Page 6: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

6

Píluáhald Velur og breytir myndeiningu

LínuáhaldTeiknar línur

PenniTeiknar kúrvur

SporbaugsáhaldTeiknar sporbauga og hringi

BlýanturTeiknar fríhendis

BlekbyttaStjórnar lit og þykkt á útlínum

DropateljariVelur liti sem smellt er á

FærslutækiFærir allt sviðið

ÚtlínulitariLitar útlínur

Snap toFellir hlut að punkt

KúrvutækiKúrvar línur

SnúningsáhladTil að snúa myndeiningum

UndirvaltækiVelur stýripunkta í línum/teikningum

SnöruáhaldFríhendis valtæki

TextaáhaldSetur inn texta

RétthyrningsáhaldTeiknar rétthyrninga og ferninga

BurstiMálar fríhendis

MálningarfataFyllir lokuð form

StrokleðurStrokar út

StækkunarglerBreytir nálægð glugga við vinnuflöt

FyllingalitariFyllir lokuð form

KúrvutækiGerir línur beinar

StækkunaráhaldStækkar og minnkar myndeiningar

Áhaldastikan

Page 7: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

7

Fyrir byrjendur og lengra komna

GrunnteikningÞegar teiknað er í Flash með einhverju af hinum hefðbundnu teikniáhöldum, er alltaf teiknað beint ásviðið (Stage), sem er stóri grunnflötur skjásins.

Línur fá lit og þykkt en formar (ferlar og ferningar) fá litaða fyllingu og línu. Fylling getur þó verið enginog teiknast þá aðeins línan. Fylling og lína er þó ekki sami hluturinn.

Sé valið Sporbaugsáhald og teiknaður hringur á sviðið, með ljósblárri fyllingu og svartri línu, þá erlínan og fyllingin sitthvor myndeiningin og má meðhöndla hvora fyrir sig. Á myndunum fjórum er sýndurþessi grunneiginleiki.

Æfing: Prófaðu það sem hér er sýnt. Þessi hegðun er grunnur að góðum árangri í Flash teikningu ognæstu síður gera ráð fyrir að þú hafir æft þetta.

Fyrst er Sporbaugsáhald valið,því næst litur og útlína.

Með Píluáhaldi er smellt áfyllinguna og hún dregin til.Útlínan situr eftir.

Með Píluáhaldi má nú taka íútlínuna og draga til.

Þá er dregið á sviðinu. Sé shifthaldið, birtist fullmótaður hringur.

Page 8: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

8

Teikning á grunnfleti (Level)Þegar teiknað er í Flash fer öll teikning fram ágrunnfleti sem er sviðið sjálft. Myndeiningarnar eruþá í raun litir á grunnfleti en ekki hlutir eins ogalgengt er í Vector forritum á borð við Freehand ogCorelDRAW. Grunnflöturinn er þá eins og blað semteiknað er á, frekar en skjár í tölvuforriti.

1 Hér til hliðar er teiknaður hringur með stígandirastafyllingu. Síðan er teiknað strik (svartipunkturinn neðst t.h. er burstinn sem teiknað varmeð).

2 Nú er smellt með músinni (velja þarf Píluáhaldið)á hvern myndflöt fyrir sig, og hann dreginn til.

3 Í ljós kemur að hver litur fyrir sig er sjálfstæðklessa, t.d. er strikið heilt, en útlínur og fyllinghringferilsins skárust í sundur þar sem teiknað varmeð þykka strikinu.

4 Nú eru fyllinga bútarnir dregnir saman og þykkastrikið dregið yfir á þá.

5 Þegar litaklessurnar eru dregnar í sundur aftur,kemur í ljós að aftur skárust þeir í sundur.

Hér til hliðar eru dregnar saman gömlu útlínurhringferilsins, og mun koma í ljós að þærsameinast.

Reglan er sú að þeir litir og klessur sem eru eins,sameinast, en annars skera í sundur það semfyrir er.

6 Hefði verið tvísmellt á hringferlinn í upphafi ogvalið Modify - Group hefði hann haldist óbreytturallan tímann.

Page 9: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

9

Fyrir byrjendur og lengra komna

Align spjald - uppröðun hlutaSé Align spjalið opið og teikningar valdar á sviðinu má jafna ogfæra til hlutina á nánast hvað máta sem er. Spjaldið er opnaðmeð Window - Panels - Align eða með hnapp á aðaltækjastikunni.

Jafna má hluti t.d. að þrír hlutir jafnist í flútti við hægrihlið svoeitthvað sé nefnt. Einnig gætu valdir hlutir jafnast lengst til hægriá síðu sé smellt á hnappinn To Stage þegar hægrijöfnun er valin.Ómetanlegt tæki.

Info spjaldHér má velja hversu stór hlutur er og hvar hann séstaðsettur.

W og H reitirnir eru fyrir breidd (width) og hæð (height),er yfirleitt miðað við breidd og hæð í Pixel.

X og Y eru fyrir staðsetningu hlutar á skjá. Er þá miðaðvið staðsetnigu í Pixel mælingu. Er mælt út fránúllpunkti sem er efst til hægri á sviðinu. Dæmi: 100pixel inn á sviðið og 50 pixel niður er x=100 og y=50.

Litla grindin við hliðina á X og Y er líka stilling og másmella í hvern sem er af punktunum í henni og ákvarðaþannig hvort hluturinn staðsetji sig miðað við t.d. sinneigin miðjupunkt eða efst til hægri miðað við sjálfan sig.

Einnig sést á neðri hlið spjaldsins litablöndun þess hlutarsem músin er staðsett yfir.

Einingaspjöld - PanelsEiningaspjöldin öll eru ómetanleg hjálpartæki við myndvinnslu í Flash. Flestar skipana sem spjöldinbjóða uppá eru til í skipanalínum forritsins, en reynsla flestra er sú að spjöld þessi séu hentugri.

Velja má að birta og fela flest spjöldin neðst til hægri í skjánum en einnig með Window - Panels. Aflspjaldanna nýtur sýn best þegar skjár er stór, en stilla má upp spjöldum á mismunandi máta og vistastillingarnar með Window - Save Panel Layout. Hægt er þannig að hafa margar mismunandi spjald-uppsetningar í forritinu.

Page 10: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

10

Transform afhjúpaðHér er teiknaður ferningur, hann valinnog á Info valið Skew, slegin inn talaog ýtt á Enter sem skekkir ferninginn.

Með því að smella á annan afhnöppunum neðst til hægri (Copy andTransform), og sé ferningurinn ennvalinn er búið til afrit af honum.

Sé þess gætt að smella ekki á neittannað í millitíðinni, má velja ferninginnog draga hann til, og sé hann valinnáfram mætti setja nýjan lit á hannstrax.

Er nú kominn skakkur ferningur meðskugga.

Transform spjaldÞetta spjald leyfir að hlutur sé togaður til og teygður.Venjuleg óbreytt stærð hlutar er 100%, sé ætlunin aðminnka hann t.d. um helming fær hann 50% gildi en séætlunin að stækka um helming er gefið 150% gildi. Eigiað stækka tvöfalt þá 200%.

Sé ætlun að hann haldi hlutföllum sínum þá er smellt áConstrain valliðinn.

Einnig má nota Rotate til að snúa hlutnum og Skew tilskekkja hann miðað við gráðuhalla.

Page 11: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

11

Fyrir byrjendur og lengra komna

LitaspjaldFá má litaspjald á ýmsum stöðum og þekkist á litlum rammameð svartri pílu í.

Sé smellt á rammann kemur spjaldið upp, og birtistdropateljari meðan músin er staðsett yfir því. Sé litur valinn,þá hverfur spjaldið og sá litur verður valinn.

Efst til vinstri í spjaldinu sést gildandi litur og við hliðina áhonum Hexadecimal gildi hans til notkunar á vefsíðum.

Stroke spjaldÞetta spjald er til að stilla línur í teikningum. Sé smellt álínu með Píluáhaldinu, má velja nýja stillingu fyrir þá línu.Nýja stillingin verður virk samstundis á þeirri línu semvalin var, en sé engin lína valin, þá verður þessi stillingsjálfgild fyrir nýjar línur.

Hér til hliðar er lína valin í hringferli, henni breitt ípunktalínu í fellivalmynd ofarlega, og þykkt hennar stillt á3,25 pt (punkta).

Taktu eftir að stillistikunni fyrir þykkt sem kemur upp sésmellt á píluna hægramegin við töluna.

Sé smellt í punktinn við hlið þykktarstillisins, má velja litaf litaspjaldinu fyrir línuna.

Page 12: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

12

Fill spjaldHér má velja óblandaðan lit fyrir fyllingu, en einnig mávelja rastafyllingu, bæði línulega (Linear) og hringlaga(Radial) og punktamynd (Bitmap). Til þess að veljapunktamynd þarf að vera búið að sækja hana með File -Import.

Þessi stilling, rétt eins og Stroke spjaldið tekur gildisamstundis fyrir valda myndeiningu en annars verðu húnsjálfgefin fyrir næsta myndflöt.

Fill/Gradient spjaldHér til hliðar er valið Radial Gradient litafylling.Sjálfgefið er frá hvítum í svart. Hegðunin sem hér erútskýrð er eins fyrir Linear Gradient.

Sé smellt í einn af punktunum á stillistikunni má draga tilhvernig litirnir mætast. Sé smellt rétt neðan við hana,kemur nýr punktur og má einnig draga hann til.

Velja má nýjan lit fyrir valinn punkt (hann er ljómaður)með því að opna litaspjald með hnapp lengst til hægri íspjaldinu.

Þegar búið er að stilla nýju rastafyllinguna að óskum,má smella á Save (hnappurinn neðst t.h.) og er þástillingin sett á litaspjaldið.

Page 13: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

13

Fyrir byrjendur og lengra komna

Mixer og Swatches spjöldSwatches spjaldið sýnir litaspjaldið og er hentugt aðhafa uppi við þegar leitað er að réttum lit.

Neðst á því birast fáeinar rastafyllingar, og þær sembúnar hafa verið til á Fill spjaldinu.

Mixer spjaldið er litablandari, hentugur ef búa þarf tilnýjan lit. Flash býður sjálfkrafa uppá veflitina 216sem öruggt er að allir vefskoðarar geta birt. Þó máblanda hvaða lit sem er, og jafnvel vista, þá er smelltí litla þríhyrninginn efst t.h. og valið Save Colors.

Spjöld dregin sundurFlest spjöldin birtast hópuð (Group) í trogum, tvö ogfleiri saman. Sé smellt með músinni í titil spjalds, mádraga það út úr trogi sínu, bæði út á skjáinn svo þaðsé þar eitt og sér, eða yfir í önnur trog.

Algengt er að hönnuðir hópi saman í t.d. þrjú trog,þau spjöld sem þeir nota mest, og visti stillingunameð Window - Save Panel Layout.

TextiÝmsar stillingar eru til fyrir texta. Fyrstþarf þó að velja A tólið og annaðhvort;smella á sviðið, eða draga úttextaramma eins og hér er sýnt.

Sé smellt beint á sviðið, þá verðurbreidd textans eins löng og strengurinnsem ritaðu er. Þó má styðja á Enter tilað línuskipta í textasvæðinu.

Sé dreginn út rammi, þá verður breiddtextans aldrei meiri en ramminn segir tilum, og sér þá Flash sjálfkrafa umlínuskiptingu.

Page 14: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

14

LeturgerðirÞegar smellt er í fellivalmynd fyrirleturgerðir og leitað að leturgerð,birtist rammi með útliti þeirrarleturgerðar sem músin er staðsettá.

Þó vefsíður birti aðeins þærleturgerðir sem uppsettar eru átölvum notenda, þá leitast Flash viðað leyfa letri ávallt að birtast rétt hjánotendum.

Eftirfarandi þrjár leturgerðir eru efstí listanum, og mæla margirhönnuðir með að nota þær þegarþví er viðkomandi, því þær eruuppsettar á öllum stýrikerfum:

_sans_serif_typewriter.

Breidd og stærð textasvæðisSé textarammi valinn, má breytatextastillingum fyrir allan textann í einu.Einnig má blokka (velja) stök orð og bókstafiog breytast þá aðeins þeir stafir.

Lítill punktur er efst til hægri ítextarammanum. Smella má í þennan punktog með honum draga til breyddtextasvæðisins.

Sé stillingin View - Antialias text valin, þámun Flash leitast við að textinn sé ávallt semmýkstur á skjánum.

Velja má hvaða leturgerð sem er og allaralgengustu textastillingar.

Æfing: Settu inn textann á myndunum, ogprófaðu allar stillingarnar á Characterspjaldinu.

Page 15: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

15

Fyrir byrjendur og lengra komna

LeturstærðirÞegar textastærð er breytt með Character spjaldinu, þá leyfir sleðinn sem dreginn er til (sama hegðunog þykkt línu á Stroke spjaldi) aðeins að hámarksstærð texta sé 96 punktar.

Reglan er þó sú um allan texta í Windows umhverfi, þ.e. True Type leturgerðir að þær eru skalanlegarfrá 1 til 500 punkta. Þess vegna má slá inn sína eigin punktastærð eins og gert er hér.

Annar eiginleiki er sá að ekki þarf nauðsynlega heila tölu, heldur má nota brotastærðir. Má til dæmissetja letur í 15,5 eða 14,8 ef þess er þörf. Flash leyfir að vísu ekki kommu (,) í slíkri stillingu, heldurverður að nota punkt (.) eða 15.5 eða 14.8.

Device fontsÁ Text Options spjaldi má velja stillinguna Use Device Fontsundir valliðnum Static text.

Þetta hefur þau áhrfi að Flash reynir ekki að grafa leturgerðina ímyndskeiðinu svo notendur sjái þá leturgerð sem hönnuðurinnvaldi, heldur sambærilegar leturgerðir á tölvu þess sem skoðarsýninguna.

Þetta gerir skjalið minna og léttara í flutningi, auk þess semsmátt letur getur orðið læsilegra. Hér má einnig skilgreina hvortslikt letur sé veljanlegt (megi blokka með mús) þegar notendurskoða sýninguna.

Page 16: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

16

Innsláttarreitir fyrir vef-formSé búinn til textareitur, og á Text Options valið Input textbreytist textasvæðið í innsláttarreit í myndskeiðinu.

Þá færist punkturinn efst t.h. niður í neðra hornið. Meðpunktinum má nú hækka og lækka reitinn, auk þess aðbreikka og mjókka. Ennþá má breyta leturgerð og útlititextans í reinum.

Velja má hvort innsláttarreiturinn sé ein lína eða fleiri.Einnig má breyta textasvæðinu í Dynamic Text og má þástilla það á að lesa inn texta úr t.d. HTML síðu.

Á myndunum tveim hér til hliðar hefur verið smíðað einninnsláttar textareitur, annar með venjulegum texta, ogferningur teiknaður utanum. Taktu eftir því á efstumyndinni að innsláttarreitir sjást sem punktalína þegarþeir eru ekki valdir.

EfnisgreinarTexti í textareitum getur haft allar hefðbundnar stillingar fyrirefnisgreinar, næstum eins og í ritvinnsluforritum.

Hægt er að velja hægri-, miðju-, vinstri-, og hliðjöfnun og miðastjöfnun og aðrar stillingar við textareitinn sjálfann.

Stillingarnar þar neðanvið eru fyrir; inndrátt frá hægri, inndrátt frávinstri, línubil og hvort efsta lína sé útdregin eða inndregin.

Stilla má með sleða eins og sést á myndinni, en einnig má sláinn hvaða gildi sem er. Ekki þarf að velja (blokka) textann, nóger að hafa textabendil í reitnum eða velja reitinn meðPíluáhaldinu.

Spjöldin: Instance, Effect, Frame, Sound og Actions verða tekin fyrir aftar.

Page 17: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

17

Fyrir byrjendur og lengra komna

Teikning og litun formaFlash býður upp á ágætis tækni til vektorateikninga. Einn afstærstu kostum þess er t.d. þjöppun skjala (í MB),sem gerirmögulegt að búa til allt upp í heilu teiknimyndirnar á netinu ánþess að þær taki of mikið pláss.

Ef þér finnst erfitt að átta þig á nöfnum tólanna, skaltu athuga fremstí bókinni umfjöllun um áhaldastikuna.

TólastikaÁ tólastiku teikniáhalda eru öll þau teikniáhöld sem þarf til að vinnameð teikningu, og best er að prófa þau öll. Hvert tól má stillafrekar, og sjást þær stillingar í neðri hluta stikunnar. Öll tólin getahaft línulit og fyllingu.

Línu og fyllingarliturAlltaf má smella í litla ferninginn fyrir línulit eða fyllingarlit. Tekurstillingin samstundis gildi fyrir þá myndeiningu sem er valin ásviðinu. Að öðrum kosti verður litastillingin í gildi fyrir næstumyndeiningu sem teiknuð er.

Línutól, PennatólMunurinn á þessum tveim tólum er talsverður. Línutólið teiknarbeina línu og ef haldið er shift þegar teiknað er, verður línanannaðhvort lárétt eða lóðrétt.

Pennatólið hinsvegar teiknar sveigðar línur á milli punkta.

1 Smellt er með pennanum þar sem línan skal hefjast.

2 Aftur er smellt er annarsstaðar en músinni haldið niðri á meðanstýrilína er dregin til, sem mydnar sveigju á línuna.

3 Sé smellt en ekki dregið, kemur bein lína.

Ef ætlunin að loka línunni til að mynda lokað form, skal í lokinsmellt í upphafspunktinn, og myndast þá litafyllt myndeining.

Breytingar á línumÞegar línur hafa verið teiknaðar, má miða músinni á línuna, smellaog draga til. Ef miðað er í hornpunkta eða endapunkta, má færapunktana eingöngu en einnig má smella hvar sem er á línunni ogsveigja hana til.

Eins og sést á myndunum hér til hliðar kemur ýmsit horntákn eðasveigjutákn í músina þegar þessi eiginleiki er virkur. Einnig mánota Undirvalstækið (hvíta pílan á tólastækunni) til að velja staka

punkta í línum og breyta t.d. stýrilínum þeirra.

Page 18: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

BlýantstóliðEf teiknað er með blýantinum er hægt að velja um þrjá eiginleikasem hjálpa til við að teikna ýmist beina línu, mjúka línu eðakrass. Flash reynir alltaf að hjálpa óstyrkum höndum.

Æfing: Teiknaðu hlið við hlið tröppur og sjávaröldur.

MálningarfatanMeð málningarfötuna valda farið í litina og þar neðst sjáið þiðýmsa rastafyllingarmöguleika prófið einhverja.

Sé teiknaður hringur með t.d. pennatólinu en honum ekki lokað,má setja á hann litafyllingu með fötunni. Eru til þess stillingar fyrirfötuna þar sem velja má hversu stórt gatið á ferlinum þarf aðvera svo hún virki. Misjafnt er hversu næmur þessi eiginleiki er,og þarf að æfa hann nokkuð.

BlekbyttanÞetta tól virkar svipað og málningarfatan, en á útlínur en ekkilitafyllingar.

Teikning á grunnfletiGæta þarf að því (sjá umfjöllun um grunnflötsteikningu) að efteiknað er með fyllingu og útlínum, þá myndast tvær mynd-einingar. Fylling og lína en ekki hlutur með fyllingu og linu. Ef t.d.er smellt á fyllinguna og hún færð til, situr línan eftir. Sé tvísmelltá myndeiningu er valin línan og fyllingin samhliða.

Macromedia Flash 5

18

FerningstóliðFerningstólið teiknar ferning með litafyllingu og/eðaútlínum. Ef þú vilt fá ávalar útlínur á ferning, ýtið þiðá viðeigandi hnapp (sjá mynd) sem opnarstillivalmynd fyrir hornradíus á ferninginn.

HringferilstólHringferilstólið hefur engar aukastillingar umfram lit áfyllingu og/eða útlínum.

Shift lykillinnEf Shift er haldið niðri þegar teiknaður er hringferillverður hringurinn fullmótaður hringur, og hið sama ávið um ferningstólið.

Page 19: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

19

Fyrir byrjendur og lengra komna

Burstinn og strokleðriðBæði burstinn og strokleðrið hafa mjög svipaðaeiginleika, utan þess að annar teiknar og hinnstrokar út.

Báðir geta teiknað/strokað út:á bakvið litafyllingu/teikningu,ofaní litafyllingu,aðeins valda fyllingu, eða venjulega beint á það sem fyrir er

(Normal).

Miklu máli getur skipt þegar þessar stillingar eruvaldar, hvar byrjað er að teikna/stroka út, tildæmis ef valið er Paint inside skiptir máli aðbyrja með áhaldinu að teikna á þeim lit semteikna skal ofan í.

Músin hér til hliðar var lituð með: Paint Inside,Paint Normal og Paint behind.

PennaoddarBæði strokleðrið og burstinn geta breytt pennaoddisínum, hvort hann skuli vera kantaður eða ávalur.

Burstinn getur líka valið að hann sé á ská.

Pennaoddar burstansog strokleðrisins.

Æfingar

Ljósapera1 Teiknið nú ljósaperu og litið hana eftir smekk. Notaðu Línutólið,

Pennatólið, Hringferilstólið og þær litastillingar sem henta. Veldu Edit -Undo (Ctrl+Z) þegar þú gerir mistök.

2 Notaðu Burstatólið til að breyta ljósaperunni, og prófaðu allar stillingarfyrir það.

3 Prófaðu allar stillingar fyrir strokleðrið.

Hringur1 Teiknaðu hring með svörtum útlínum og engri (heldur ekki hvítri)

litafyllingu.

2 Veldu blekbyttuna, stilltu á rauða 2pt punktalínu og smelltu á hringinn.

3 Búðu að lokum til línulega rastafyllingu (Linear Gradient) og helltu áhringinn með fötunni.

Page 20: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

20

RastafyllingarÞegar fatan er valin eru tveir hnapparalveg neðst á tólastikunni sem stilla afhegðun á fyllingum. Þessir hnappar eigafyrst og fremst við þegar rastafylling hefurverið valin (Linear og Gradient fill).

Snúningur fyllingarSé fatan valin og smellt á hnappinn tilhægri (Transform Fill) má breyta hegðunfyllingarinnar á þrjá vegu.

Stillingarnar eru þrír punktar sem birtast árastanum og eru: Snúningur, stefna ogstærð.

Það gæti þurft að smella sérstaklega meðmúsinni á fyllinguna til að stillingar þessarverði virkar. Einnig þarf stundum að breytastækkun á skjámyndar (neðst til vinstri íglugganum) til að sjá stillingarnar.

Lock Fill hnappurinn leyfir fötunni að fyllamarga hluti með sömu fyllingunni. Eru þeirþá fylltir með rastafyllingu eins og þeirværu einn hlutur.

Hópur eða Grúppa (Group)1 Teiknaðu tré, og við hliðina eitt hús.

2 Dragðu tréð á húsið, slepptu því þar, og reyndu svo að færaþað af húsinu aftur.

3 Gerðu nú Undo þar til húsið verður aftur heilt.

4 Hópaðu nú húsið. Dragðu utan um það með Píluáhaldinu, þvínæst skipunina Modify - Group. endurtaktu síðan skref 2.

5 Að lokum skaltu velja Píluáhaldið og draga ferning utan umhluta af trénu, smella á þennan hluta og draga til. Kemur þá íljós enn eitt eðli teikningar á grunnfleti (Level).

Fleiri teikningar1 Æfðu nú frekar teikningu í Flash, teiknið til dæmis spaðaás,

gleraugu, traktor, og Gretti (Garfield).

Page 21: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

21

Fyrir byrjendur og lengra komna

Snúningur, teygni og línuhegðunSé Píluáhaldið valið, birtast fimm valmöguleikar neðst átólastikunni.

Segulstálið virkar þannig að sé það virkt, og myndeining(tilvik af táknum) valin á sviðinu birtist hringur sem sýnir miðjuhlutarins og hvar megi sleppa honum.

Smooth og Straighten (næstu hnappar við) eru notaðir til aðbreyta línum annaðhvort svo þær verði ávalar eða beinni eftirþví sem við á.

Rotate (hnappurinn neðst til vinstri)

Sé myndeining valin á sviðinu, birtast hringlaga punktar íkringum hana. Smella má í horning og er þá hægt aðsnúa henni.

Sé smellt í punktana á hliðunum má skekkja myndina.

Scale (hnappurinn neðst til hægri)

Sé myndeiningin valin þá birtast kantaðir punktar íkringum hana. Smella má í alla punktana og toga í hvaðaátt sem er til að stækka eða minnka myndina.

Sé Shift lykli haldið og dregið á hornummyndeiningarinnar haldast stærðarhlutföll hennar þegarhún er stækkuð eða minnkuð.

Tákn (symbols)Teikning í Flash er ætluð í tvennskonartilgangi. Í upphafi var forritið smíðað meðþað að markmiði að leyfa sem mesteðlilega teiknivinnubrögð. Síðar þróaðistforritið í að vera sköpunartól fyrirmyndskeið sem hentuðu vefnum, og meiren það.

Þess vegna er meðöndlun teikninga dálítiðóvenjuleg í Flash, sé miðað við t.d.Freehand. Ef þú vilt til dæmis hreyfa myndeða búa til hnapp, verður myndin að veratákn (symbol).

Æfing:

1 Teiknaðu draug eins og hér sést.

2 Tvísmelltu á myndina svo að hún sé öllvalin og smelltuá insert - convert tosymbol (F8).

Page 22: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

22

Tákni breytt1 Veldu nú einn draug og síðan Edit - Edit

Symbols.

2 Prófaðu að eiga eitthvað við hann, til dæmislita og bæta á hann nefi.

3 Veldu nú Edit - Edit Movie og takið eftir þvíað öll tilvik (Instances) draugsins hafa breyst.

3 Í nafnreitinn skaltu skrifa draugur. Nú ætti draugurinn að vera orðin eintáknmynd ekki bara útlínur og fylling.

4 Smelltu nú á window - library.Þar ætti myndin að sjást og má draga hana útá skjáborðið. Hægt er að nota sömu myndina aftur og aftur.

5 Dragðu tvo drauga út á skjáborðið og hafðu þásinn á hverjum staðnum.

Þegar teikningu hefur verið breytt í tákn, þá mábirta hana hvar sem er í myndskeiðinu, og skiptirþá litlu máli hversu oft hún kemur fyrir eða hvar,stærð skjalsins þegar það fer á Netið verður mjöglítil.

Einnig mun táknið í safninu (Library) verðaráðandi fyrir útlit allra tilvika sinna í myndskeiðinu.Sé lit táknsins breytt, þá mun sú breyting birtast íöllum tilvikunum.

Er jafnan talað um tákn eða Symbol fyrir myndinaí Library. Hinsvegar eru tilvik (Instance) táknsinsþegar táknið hefur verið dregið á sviðið.

Page 23: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

23

Fyrir byrjendur og lengra komna

Tilvikum breyttTilvik tákna (Instance) geta ekki breyst sjálf, en þófengið hvert sitt tilbrigði (Effect).

1 Veldu nú eitt tilvik draugsins með því að smella áhann. Síðan velurðu Modify - Instance og þareffect flipann

2 Prófum nú mismunandi tilbrigðif af Effect spjaldi:

Alpha til þess að gera gegnsæi.Tint til að breyta lit tilviksins.Brightness til að breyta birtustigi.

Hafðu þrjú tilvik á sviðinu, veldu síðan einastillingu fyrir hvert tilvik. Notaðu myndirnar hér tilhliðar til hliðsjónar.

Hnappar (Buttons)Einn höfðustyrkur Flash sem vef-verkfæri er að hafahnappa í myndskeiðum sínum. Tilgangur hnappannaer jú ávallt að hægt sé að smella á þá.

Dæmi um notkun hnappa gætu verið að opna nýjavefsíðu svipað tenglum í vefsíðum, að skjótast á milliramma í myndskeiðinu eða að gera breytingar áástandi þess.

Mikilvægt er að hafa í huga að hnappar eru tákn(Symbols) með sérstakri hegðun og sínum eiginrömmum fyrir hegðun.

Page 24: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

24

Hnappar með aðgerðum (Actions)Hér á undan er kennd aðferðin við smíði á flestumhnöppum. Hnappurinn getur þó ekkert gert sjálfur, heldurþarf að draga tilvik hans á sviðið, velja hvert tilvik fyrir sigog skilgreina hegðun (Action) fyrir það.

1 Byrjaðu á að búa til hnapp eins og fjallað er um hérað framan. Ekki nota sama hnappinn, smíðaðu frekarfrá grunni.

Myndin sýnir hvar búið er að smíða hnappinn og opnaLibrary valmyndina sem er safnlisti allra tákna.

2 Dragðu tvö tilvik út á sviðið og raðaðu þeim upp hliðvið hlið. Það borgar sig að athuga með Control -Enable Simple Buttons að hnapparnir virki.

Að búa til hnapp1 Búðu til hring á sviðinu (breytir engu hversu

stór hann er) og litaðu hann.

2 Tvísmelltu á hringinn og veldu á Insert -Convert to Symbol, smelltu á Button val-möguleika og gefðu honum nafn.

3 Passað að hringurinn sé valinn og veldu Edit- Edit Symbols og þá ætti að birtast nýttviðmót á tímalínunni:

Taktu eftir að hnappurinn á sína eigin tíma-línu og pláss fyrir að lágmarki fjóra ramma áhenni.

Rammarnir eru Up, Over, Down og Hit. Hverrammi er ætlaður fyrir útlit hnappsins eftir þvíhvort músin er: „ekki yfir“, „er yfir“, „haldiðniðri“ eða „búið að smella“.

4 Veldu rammann sem er neðan við over.Smelltu á Insert - Keyframe, oftast er hægri-smellt í rammann og valið þannig. Passaðuað sleðinn liggi yfir over.

5 Litaðu nú hringinn í einhverjum öðrum lit.Endurtaktu þetta bæði á Down og Hit.

Ekki er alltaf nauðsynlegt að setja ramma íHit.

6 Smelltu að lokum á Edit - Edit movie.

Veldu nú Control - Enable Simple Buttonsog getur þá prófað hnappinn. Til að hægt séað velja hann og breyta, verður að taka hakiðaf Control - Enable Simple Buttons.

Page 25: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

25

Fyrir byrjendur og lengra komna

3 Opnaðu nú Window - Panels - Instance, efmerkt er við spjaldið, þá skaltu finna það áskjánum.

Í þessu spjaldi fást upplýsingar um nafntáknsins sem stjórnar tilvikinu, hvert eðli þesser: Graphic, Button eða Movie clip.

Fullvissaðu þig um að eðli tilvikanna sérButton.

Aðgerðir: flakka innanmyndskeiðs4 Nú skaltu hægrismella á fyrri hnappinn og

velja Actions.

Í Object Actions spjaldinu undir Basic Actionsskaltu finna aðgerðina Go To og annað hvortdraga hana yfir í hægri hlið spjaldsins, eðatvísmella á hana.

Í neðri hlið spjaldsins skaltu nú skilgreinahegðunina frekar þ.e. í Frame number skaltuslá inn 1 sem færibreytu.

Aðgerðir: flakka á vefsíðu5 Framkvæmdu nú samskonar fyrir síðara

hnapp-tilvikið, nema í stað Go To skaltu veljaGet Url.

Á neðri hlið spjaldsins skaltu slá inn í URL:http://www.hel.is

Window má vera tómt.

Nú hafa báðir hnapparnir fengið hegðun,annar flakkar á ramma 5 í myndskeiðinu, hinnsækir heimasíðu Hugstofnunnar HEL.

6 Smelltu að lokum á Control - Test Movie til aðathuga hvernig hegðunin virkar.

Til að fyrri hnappurinn virki eðlilega þarf aðhægrismella í ramma 5 á tímalínunni og veljaþar Insert Keyframe.

Page 26: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

26

Hnappur með forritaðri(visibility) aðgerðAð taka fyrstu skrefin í ActionScript,forritunarmáli Flash, er auðvelt og ekkiþarf mikla þekkingu á forritun til þess.Þessi bók fer ekki djúpt í slíkt eneftirfarandi bækur hafa reynst höfundi góðbyrjun:

Flash 4 Magic frá New Riders og Macro-media Flash 5 Creative web animation fráMacromedia Press. Sú fyrri einblínir átöfrabrögð með ActionScript en sú síðarier fyrir bæði byrjendur og lengra komna íFlash og veitir mjög góðan grunn íActionScript.

Mikilvægt er að hafa í huga að nærri öllforritun í Flash er tengd beint við hluti, t.d.getur hnappur haft skrift til að sækjavefsíðu eða fara á tiltekinn ramma.Aðalatriðið er að tilvik og rammar getahaft skriftir á bak við sig.

Hér er ætlunin að nota aðferðinasetProperty sem má nota til að breytaeiginleikum hluta. Eiginleikar gætu veriðstaðsetning á sviði (_X og _Y), stærð(_width og _height) eða sýnileiki(_visibility).

Tilvik af hnapp oghreyfimynd1 Byrjaðu á að setja tilvik af hnapp á

sviðið og einnig tilvik afhreyfimyndatákni (Movie clip).

Bæði táknin sem sjást í myndunum áþessari síðu voru sótt í Window -Common Libraries - Buttons ogGraphics. Músartáknið er aftegundinni Graphic.

2 Þegar þú hefur dregið tilvik af músinniá sviðið, skaltu finna Instance spjaldiðog breyta þar hegðun (Behavior)tilviksins í Movie clip.

Þá muntu geta gefið tilvikinu nafniðmusin, miklu skiptir að þetta heppnistrétt.

Page 27: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

27

Fyrir byrjendur og lengra komna

3 Nú skaltu velja hnapp tilvikið með hægrimúsarhnapp, velja Actions spjaldið ogfinna aðferðina setProperty.

Á neðri helmingi spjaldsins skaltu setja:Property: _visible(visibility)Target: MusinValue: 0.

Notaðu krosshárin neðst til hægri til aðfá upp mynd sem leyfir þér að veljanafn músarinnar (sjá mynd).

4 Eftir að þú hefur prófað myndina meðControl - Test movie, skaltu setja innkóðann neðst á síðunni. Þá áhnappurinn að geta ýmist birt eða faliðmúsina á víxl.

Kóðinnon (release) {

if (musin._visible == 1) {setProperty ("musin", _visible, "0");

} else {setProperty ("musin", _visible, "1");

}}

Page 28: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

28

TímalínanTímalínan stjórnar myndlífgun í Flash. Hver rammi á tímalínunni táknarsjálfstæða mynd á teiknisviðinu og má teikna hvað sem er á því.

Þegar myndskeiðið (Video) verður síðar sett t.d. á vefinn, þá erusýndir c.a. 12 til 24 rammar á sekúndu, og úr verður lifandi hreyfingþegar Flash birtir hvern ramma/sviðsmynd á fætur annarrri.

Myndlífgun (animation) fer þá þannigfram að sett er mynd í ramma t.d.númer 1, síðan er önnur myndnæstum eins sett t.d. í ramma 10.Þá er skilgreind Motion Tween eðaShape Tween, sem Flash túlkarþannig að myndin í ramma eittbreytist ramma fyrir ramma ímyndina í ramma 10.

Æfing

Gerðu skjal eins og hér sést,teiknaðu broskarl og settu texta íramma 1. Hafðu broskarlinn ásér lagi.

LagskiptingarÍ Flash er mikilvægt að skipta mynd á sviðinuupp í lagskiptingar. Reglan er sú að sé einhvermyndeining sett á hreyfingu þá skuli sú hreyfingeiga sitt eigið lag.

Oft þarf fjöldann allan af lögum meðan unniðer, og er sjaldan að hönnunarskjal hafi færri enfimm.

Mjög mikilvægt er að gefa öllum lögum síneigin nöfn, og að þau séu lýsandi fyrir innihaldsitt. Mun það auðvelda alla vinnu til muna.

Smella má í nafn lags og draga það upp fyrireða niðurfyrir önnur, og má þannig breythvernig hlutir birtast á sviðinu.

Einnig má fela og læsta lögum. Er oft læstlögum sem ekki á að vinna með, meðan unniðer á öðrum. Einnig eru lög falin svo sýn þeirratrufli ekki sýn á önnur meðan unnið er.

Þó lag sé falið í hönnun, þá hefur það engináhrif á lokaútkomuna þegar á vefinn kemur, þámunu öll lög í skjalinu sjást.

Hér er efra lagið falið oghið neðra læst.

Hnappurinn lengst tilvinstri býr til nýtt lag.Fatan er til að eyða lagi.

Hér er verið aðendurnefna lag.

Hér eru tvö lög í myndinni og bæði hafa níu ramma.Efri ramminn inniheldur Motion Tween og á þvíneðra er mynd sem er eins í þeim öllum.

Page 29: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

29

Fyrir byrjendur og lengra komna

Æfing í lagskiptingu1 Gerið nú hring, þríhyrning og kassa allt sitt á

hverju lagi, og skírið hvert lag viðeigandi nafnimeð því að tvísmella á nafnið á laginu átímalínunni.

2 Prufið nú að velja hvert lag fyrir sig og takiðeftir því að hluturinn sem er á laginu velst líka.

3 Til að breyta uppröðun á lögum veljið þið þauog dragið yfir hvort annað.

Æfing í myndlífgun1 Teiknaðu mynd af fiskabúrinu hér til hægri. Gerðu þó aðeins

annan fiskinn.

2 Bakgrunnurinn sé á einu lagi, gróðurinn á einu og fiskurinn áeinu.

3 Veldu fiskinn og búðu til úr honum tákn með Insert - Convert toSymbol.

4 Búðu til nýtt lag og dragðu nýtt tilvik af fisk tákninu yfir á það lag,minnkaðu það og staðsettu eins og minni fiskinn á myndinni.

5 Búðu nú til nýjan lykilramma (Insert - Keyframe) í ramma 20 áhvoru fiska lagi fyrir sig. Hægrismelltu í þeim báðumeinhversstaðar á milli ramma 1 og 20, og veldu Create MotionTween.

6 Að lokum færirðu til fiskana í ramma 20 og skoðar svo myndinameð Control - Test Movie.

7 Láttu fiskana synda framm og til baka.

Smelltu með hægrihnapp músarí ramma 9, og veldu InsertKeyframe.

Síðan smellir þú hvar sem er áþví lagi, milli ramma 1 og 9, meðhægrimúsarhnapp og velurCreate Motion Tween.

Page 30: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

30

Tímalínan og lykilrammarÁ tímalínunni sést alltaf vel afmarkað hvarmyndskeið á sér stað innan aðal skjalsins,sem einnig er myndskeið. Segja má aðtímalínan geti innihaldið myndskeið inni ímyndskeiði inni í aðal myndskeiði.

Þegar mynskeið hefst, þá hefst það alltaf ílykilramma, sem er sá rammi sem inniheldurfyrsta útlitið og endar í öðrum. Á milli þess fyrriog aftari mega vera eins margir rammar ogóskað er. Flash getur skilgreint einhverskonarmyndbreytingu á milli lykilrammanna, en þaðer þó ekki nauðsynlegt.

Aðalatriðið er að rammi fyrir ramma er ólíkmynd á sviðinu, og dugar það til að búa timyndskeið.

Æfing sem notar lykilramma1 Fyrst er teiknaður hringferill í ramma 1 á

Layer 1. Hann er fylltur með hringlagarastafyllingu (Radial Gradient).

2 Næst er hægrismellt með mús í ramma 2,og valið Insert Keyframe. Þá afritasthringferillinn yfir í nýja lykilrammann, og mábreyta honum þar.

Hér er teiknaður ferningur og fylltur meðsamskonar fyllingu og hringferillinn.

3 Nú er búið til nýtt lag, Layer 2. Á þessunýja lagi er hægrismellt í ramma 3 ogsettur inn nýr lykilrammi.

Tvö lög. Á því efra eru tvö myndskeið, hvort meðsína lykilramma. Hið neðra hefur aðins eitt slíkt.

Page 31: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

31

Fyrir byrjendur og lengra komna

Í nýja rammanum er teiknaður óreglulegurlokaður ferill með pennatólinu

4 Í lokin er settur lykilrammi í ramma 10.Birtist kantað tákn í rammanum framanviðþann nýja, til að sýna hvar myndskeiðendar, en það hefst í svarta punktinum.

5 Nú er Layer 2 dregið niður fyrir Layer 1,svo ferillinn birtins neðan við ferlana áLayer 1. Fremst í laginu ættu að vera þrírtómir rammar.

6 Nú er hægrismellt í ramma 3 á Layer 1 ogvalið Insert Frame sem leyfir ferlunum aðbirtast lengur í myndskeiðinu. Þetta erþrisvar til fjórum sinnum á báða rammanasem hafa svartan punkt (fyrsti lykilrammi ímyndskeiði).

Til að stilla sýninguna má draga bæðirammana með svarta punktinum og þeimkantaða, fram og til baka.

7 Í lokin er Controller tækjastikan dregin útá skjáinn og notaður Play hnappur til aðprófa spilun.

Einnig má styðja á Enter á lyklaborðinu ísama tilgangi, eða Ctrl+Enter til að geraControl - Test Movie.

Ef Controller stikan er falin finnst hún íWindow - Toolbars.

8 Til að breyta útliti ferlanna á myndskeiðumsínum, þarf að finna Frame spjaldið fyrirhvern upphafs lykilramma (svörtupunktarnir) og á því velja Tweening -Shape. Síðan má breyta útliti ferlanna íaftasta lykilramma fyrir hvert svæði.

Page 32: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

32

Hnappur ferðast ummyndskeiðið1 Byrjaðu á að setja hnapp á

sviðið í ramma 1. Veldu síðanramma 20 á tímalínunni, meðhægri mús og veldu InsertKeyframe.

Settu þar textann: „þetta errammi tuttugu.“

2 Dragðu nú rauðaspilunarsleðann aftur á ramma1. Hægrismelltu á hnappinn ogveldu Actions á spjaldinu semkemur upp.

Ýttu á +hnappinn efst til vinstriog veldu Go To.

Nú er sett Actionscript aðgerðhægra megin í spjaldinu. Hafðuþað valið og settu inn 20 íFrame number neðst áspjaldinu.

3 Hafðu tímasleðinn (rauði spilhausinn á tímalínunni) sé áramma 1, gerðu hnappinn virkan(Control - Enable SimpleButtons) og prófaðu hann meðmúsinni.

4 Ef gengið væri frá skjalinu núna,þá spilast frá fyrsta ramma aðþeim síðasta á þess að stoppa.Prófaðu það með Control - TestMovie. Það sem þarf er aðsegja skjalinu hvenær á aðstoppa!

5 Tvísmelltu á lykilrammann íramma 1. Þá opnast FrameActions, sem er sama spjald ogvar notað í skrefi 2.

Opnaðu Basic Actions hægramegin, eða notaðu +hnappinn.Finndu þar stop aðgerðina ogdragðu yfir í hægri hliðspjaldsins.

Þá ætti að koma lítið a fyrir ofanlykilrammann, sem skiparmyndskeiðinu að stoppa þangaðtil annað kemur í ljós.

Page 33: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

33

Fyrir byrjendur og lengra komna

6 Settu inn samskonar stopaðgerð í lykilrammann í ramma20.

Bættu inn nýrri aðgerð áhnappinn sem þar er:

on (release) {gotoAndStop

(1);}

Settu inn textann „þetta errammi 1“ í ramma 1.

Hringur sem fer á ferð1 Teiknaðu hring með Linear Gradient

fyllingu í ramma 1.

Tvísmelltu á hann og veldu insert -convert to symbol, vedlu þar graphic ognefndu táknið hringur.

2 Smelltu á ramma 20, og veldu Insert –Keyframe.

Passaðu að spilhausinn sé staddur áramma 20 og dragðu hringinn efst í vinstrahornið.

3 Veldu nú á lykilrammann á ramma 1 ogopnaðu Frame spjaldið (Window - Panels -Frame).

Veljið Motion í Tweening felliglugganumog styddu á Enter. Prófaðu að dragaspilhausinn (sá rauði) fram og til baka.

4 Opnaðu nú Library listann, finndu þarhringtáknið. Smelltu á það með hægrimúsarhnapp og veldu Edit. Þá opnastsérstakt svið þar sem þú getur breytttákninu. Breyttu því í mynd eins og hérsést.

Page 34: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

34

Hringur framhald1 Ef þú hefur breytt hringnum í stíl við

myndina, þá veldu ramma 30 með þvíað smella á hann og svo á Insert -Keyframe.

Í nýja rammanum skaltu draga hringinnlengst til hægri á sviðinu.

2 Með spilhausinn staddann ramma 30.Veldu Windows - Panels - Transformtil að athuga hvort það spjald sé opið.

Sláðu inn 200% í Scale, smelltu áConstrain og sláðu inn 180 í Rotation.Styddu síðan á Enter.

3 Nú velurðu einvhern ramma á milli 20 og30 og síðan Insert - Create MotionTween.

Veldu nú ramma 1 og síðan Control -Play.

4 Settu inn lykilramma í ramma 40, og íTransform skaltu setja inn 100% íscale.

Færðu nú hringinn hvert sem þú vilt.

Veldu einhvern ramma á milli 30 og 40og Insert - Create Motion Tween.

Veldu að lokum ramma 1 og Control -Play, eða Ctrl+Enter.

Page 35: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

35

Fyrir byrjendur og lengra komna

Mynd hreyfð eftir línu1 Búðu nú til hring neðst til vinstri og

breyttu honum í tákn.

Gerðu lykilramma í ramma 30

2 Smelltu á Insert - Motion Guide eðasmelltu á hnappinn Add guide layer íLayer glugganum.

Á nýja laginu sem birtist ofan við Layer 1,skaltu teikna línu með nokkrum beygjum meðblýantstólinu.

3 Veldu nú lykilrammann í ramma 1 á hring-laginu og síðan Píluáhaldið. Gættu þess að„Snap to“ valmöguleikinn (segulstálið) sé virkt.

4 Taktu nú hringinn (taktu eftir svörtum hring sembirtist í honum miðjum) og færðu að endanumá línunni. Hringurinn mun sýna þér þegar þúert á réttum stað.

Veldu Insert - Create Motion Tween.

5 Færðu spilhausinn á ramma 30 og færðu þarhringinn þannig að svarti hringurinn nemi viðendann á hinni línunni.

Prófaðu nú að færa tímasleðann.

Shape Tween - myndlífgunteikninga1 Búðu til eitthvað form t.d. kassa.

Settu lykilramma í ramma 20 á sama lagi

2 Notaðu píluáhaldið á ramma 20 til aðendurforma hlutinn, toga hann og teygja á allakanta

3 Veldu nú Frame spjaldið fyrir ramma 1 ogveldu í Tweening svæðinu Shape, ýttu á Enterog prófaðu sleðann.

Þegar myndeiningar eru settar á hreyfingu, ogþær eru ekki tákn (Symbol) þá er ekki hægt aðgera Motion Tween fyrir þær, heldur verður aðgera Shapte Tween. Tímalínan sýnir muninn áþessu tvennu með lit. Grænt fyrir Shape ogblátt fyrir Motion.

Page 36: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

36

Ýmis aukaverkefniFlestar æfinganna hér á næstu síðum eru upprifjun á sýnidæmum kennara og æfingunum hér framar íbókinni. Þær eru ætlaðar til að æfa frekar ýmsa tækni og eiginleika sem gert er ráð fyrir að komi fram íkennslunni.

Búðu til eftirfarandi þrjú tákn (symbol)Fyrst teiknarðu hvert tákn, síðan velurðu það og Insert – Convert to Symbol. Til að sjá árangurinnþarftu að sjá Library listann með Window – Library (Ctrl + L).

2 Hnappur (Button).Þegar þú breytir teikningunni í hnapp, þá hóparðu (Modify - Group) hann fyrst!

3 Hringferill með fyllingu (Movie clip).Ekki hópa teikninguna áður en þú breytir henni í symbol

4 Hús (Graphic). Teiknaðu húsið, breyttu því í tákn, og settu þrjú tilvik af því á sviðið. Breyttu hverju tilviki svo þau séu misstór og mislit: eitt dekkra og eitt hálf gagnsætt.

Page 37: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

37

Fyrir byrjendur og lengra komna

Texti sem teygist1 Vélritaðu texta á ramma 1.

2 Hægrismelltu á ramma 20, veldu Insert - Keyframe.Veldu næst: Modify - Break Apart. Sú skipun breytir textanum í teikningu. Þessi aðgerð eróafturkallanleg og sé stafsetningarvilla í textanum þarftu að búa hann til aftur.

3 Veldu ramma 1 og veldu „Modify - Scale“, eða Scale hnappinn, til að víkka textann.

Prófaðu að nota Align til að miðja textann á síðunni.

4 Veldu nú textann á ramma 1, litaðu hann með ljósum texta, jafnvel hvítum.

Veldu textaboxið, og Modify - Break Apart.

6 Hafðu ramma 1 valinn og veldu Window – Panels – Frame.

Veldu á á Frame spjaldinu: Tweening – Shape.

7 Spilaðu með Control – Play eða með Control – Test Movie.

Prófaðu að breyta staðsetningu og lögun á textanum í ramma 1, eða hvaða ramma sem er á milli 1og 39.

Page 38: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

38

Mynd sem má færa með mús1 Búðu til hópaða (group) mynd

2 Veldu myndina, Insert – Convert to Symbol og hakaðu við Movie Clip og nefndu myndina.

3 Veldu myndina og Window – Panels - Instance.

Veldu þar Behaviour - Button.

4 Hægrismelltu á hlutinn, veldu Actions. Finndu Basic Actions, tvísmelltu þar á On Mouse Event.Veldu línuna „on (release)“ og breyttu stillingunni í Press og Drag over.

5 Finndu síðan Actions og finndu þar Start Drag, dragðu þá skipun inn í hægri gluggann þannig að lítiút eins og hér að neðan.

6 Haltu síðan áfram og fullgerðu kóðann.

on (press, dragOver) {startDrag (“”);}on (release, releaseOutside, dragOut) {stopDrag ();}

7 Að lokum ferðu í Control – Test Movie og prófar að færa til hnappinn.

Page 39: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

39

Fyrir byrjendur og lengra komna

Kúla sem skoppar1 Búðu til hringferil og litaðu með Gradient Fill.

Notaðu strokleðrið (Stillt á Erase Lines) til að stroka út línuna utan um kúluna.

Notaðu Transform Fill hnappinn á tólastikunni til að breyta hegðun fyllingarinnar.

Tvísmelltu á og hópaðu kúluna með Modify – Group.

2 Hægrismelltu á ramma 10 og veldu Insert Keyframe.

Gerðu eins á ramma 20

Veldu ramma 10, styddu á Shift og dragðu kúluna eins langt niður og hún á að skoppa.

Bættu nú Keyframe á ramma 11.

3 Veldu ramma 10, farðu í Modify – Transform – Scale.

Dragðu nú kúluna „örlítið“ saman (niður á við).

Hægrismelltu á ramma 1, veldu: Panels – Frame, Tweening – Motionaf-hakaðu Scaling og dragðu Easing stillinguna niður í -100.

4 Smelltu á ramma 11, veldu Tweening – Motion, dragðu Easing upp í +100

Veldu nú Control – Loop Playback og ýttu á Enter lykilinn.

Ef þú vilt meiri hraða prófaðu þá að fjölga eða fækka römmum á sekúndu í Modify – Movie.

Page 40: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

40

Vef hnappur1 Tvísmelltu á fernings tólið, gefðu upp 15 sem

horn radíus og OK.

Veldu None eða engann, sem línu lit (penninn íColors hluta tólastikunnar).

Sem litafyllingu veldu bláan.

Settu View stillinguna á 200%. Dragðu nú hnappá sviðið.

2 Veldu nú hnappinn og Edit – Copy. Gerðu nýttlag (Layer) og Edit – Paste in place.

Hluturinn límist inn og ætti að vera valinn fyrirþig. Veldu Modify – Transform – Scale. Skalaðulímdu útgáfuna svo hún verði minni en fyrstiferningurinn en þó ekki of mikið.

Veldu fötuna og Fill spjaldið. Veldu þar RadialGradient. Þú býrð nú til Gradient úr Hvítu íBlátt (sama bláa og þú notaðir á fyrsta hnappinn.

Þegar það er komið, smelltu á litla þríhyrninginní spjaldinu, veldu Add Gradient og lokaðu svolitaspjaldinu.

3 Ef hnappurinn á lagi 2 (Layer 2) var valinn ámeðan þú bjóst til fyllinguna, þá á sú fylling núað vera komin á hnappinn.

Sé fatan valin, þá á hún hnapp á tólastikunnisem heitir Transform Fill. Veldu hann ogsmelltu á valda hlutann í hnappnum.

Þú gætir þurft að tvísmella eða jafnvel að breytastækkun (sviðsins) í 50% til að sjá hvað gerist.

4 Nú á að vera sýnileg stýring með þremur hvítumpunktum. Einn fyrir stærð fyllingarinnar, annarfyrir staðsetningu hennar og þriðji fyrir stefnu.Breyttu stillingunum hvernig sem þú vilt.

5 Stækkaðu nú (View) á 100%. Settu texta yfirhnappinn og breyttu honum í tákn (Symbol) meðInsert - Convert to Symbol.

Page 41: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

41

Fyrir byrjendur og lengra komna

Hreyfing á linur1 Veldu ferningstólið, búðu til ferning á Layer 1 í ramma 1. Svartur í línulit, engin eða hvít fylling.

2 Hægrismelltu í ramma 20, veldu Insert – Frame, búðu síðan til nýtt lag (Layer 2).

3 Búðu til nýjan ferning á Layer 2 og hafðu hann með litafyllingu. Hann verður að hylja fyrstarammann, því hann má ekki sjást.

4 Veldu nýja ferninginn (tvísmelltu á hann svo útlínan veljist með fyllingunni), veldu Modify –Transform – Rotate. Haltu Shift niðri meðan þú snýrð rammanum 45°. Hafðu ferninginn áframvalinn.

5 Veldu Modify – Transform – Scale. Skalaðu ferninginn svo hann hylji alveg þann sem undir er.Hikaðu ekki við að færa ferninginn til ef þér finnst henta. Tvísmelltu á ferninginn að lokum, og hópaðu (Modify – Group) hann.

6 Smelltu á ramma 1 og staðsettu ferninginn efst á vinstra horni sviðsins, rétt út fyrir neðri ferninginn.

7 Hægrismelltu í ramma 20 og veldu Insert Keyframe. Smelltu í ramma 1, veldu Panels – Frame, Tweening – Motion.

8 Hægri smelltu á Lag 2 og veldu Mask.

9 Styddu á Enter til að spila myndskeiðið. Fyllti ramminn sem nú er maski, færist yfir neðri rammannog birtir línurnar, smá í senn. Hvar sem maskinn er staddur hverju sinni, þar sjást línurnar í gegn.

10 Prófaðu að útfæra þetta nánar. Til dæmis að skrifa nafnið þitt sem útlínur og láta rammann birta þaðí staðinn fyrir neðri ferninginn.

Page 42: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

42

Verkefni: Hnappa valmynd1 Byrjaðu á að opna Window - Common

Libraries - Buttons. Veldu hnapp eins oghér sést og dragðu yfir á sviðið.

2 Lokaðu Buttons safninu og opnaðu þitt eigiðsafn, Window - Library.

Búðuðu til afrit af hnappinum með því aðhægrismella á hann og velja Duplicate.Endurnefndu nýja hnappinn með því aðhægri smella á hann og velja Rename.

Hægrismelltu á nýja hnappinn, veldu Edit ogminnkaðu svo táknið. Að því loknu smellirðuá Scene 1 til að koma til baka á aðal sviðið.

3 Nú býrðu til fjóra lykilramma og raðar uppmyndum á þá í samræmi við myndirnarfjórar hér til hliðar.

Athugaðu vel hvar spilhausinn er staddur íhverri mynd, því hann sýnir þér hvernig hverrammi á að líta út.

Gættu þess að mörg lög (Layers) eru notuðí myndinni. Að litlu hnapparnir eru sér, stóruhnapparnir sér og textarnir fyrir stóru og litluhnappana er líka sér. Einnig er sérstakt lagsett fyrir Frame actions.

4 Þegar rammarnir líta rétt út þarft þú að setjainn viðeigandi aðgerðir (Action) fyrir hvernfyrir sig af stóru hnöppunum. En þeir eigaað flakka fram og til baka á milli ramma.

Dæmi: sé spilarinn staddur í ramma 1, 3eða 4 og sé smellt á hnappinn „Fyrsti hluti“á spilarinn að hlaupa á ramma 2 og stoppaþar. Sé smellt á hnappinn þar aftur, skalspilarinn hlaupa á ramma 1 aftur.

Mikilvægt er að í ramma 1 á laginu skipanirsé aðgerðin stop svo myndskeiðið sé ekki áfleygiferð þegar á vefinn kemur, en enginhreyfing á að eiga sér stað. Aðeins á aðvera sú hreyfing sem hnapparnir skilgreinaskv. lýsingu hér að framan.

5 Settu að lokum aðgerðir í litlu hnappanaþannig að þeir t.d. opni vefsíður með GetURL aðgerð.

Þau hnappa tákn sem notuð eru íþessu verkefni.

Page 43: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

43

Fyrir byrjendur og lengra komna

Allir þættir Flash notaðirÞetta verkefni er nokkuð langt og reynsla margra er sú að best sé að vinna það tvisvar til að ná á þvífullum tökum. Í verkefninu er notað mjög mikið af þeim eiginleikum sem Flash býður uppá og æft frekarýmis atriði sem áður hafa komið fram.

1 Smelltu á, File - Open og opnaðu Tutorial Start.fla sem þú finnur í S:\Flashverk. Þegar skjalið hefurverið opnað, skaltu vista það í þinni möppu með nýju nafni.

2 Ef library glugginn opnast ekki með skjalinu, smelltu á Window - Library til að opna hann. Í þessu skjali er ekkert búið að gera annað en að setja myndir í library.

Uppsetning á sviðinuBest er að stilla stærðina á myndinni strax til aðforðast tvíverknað

1 Smelltu á Modify - Movie.

Stilltu stærðina á 550 pixels x 400 pixels.

Veldu appelsínugulan bakgrunnslit

2 Smelltu á OK.

Sviðið ætti nú að vera appelsínugult.

Page 44: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

44

Upphaf myndskeiðs1 Smelltu á Insert - New Symbol.

2 Sláðu inn nafnið „INTRO – ANIMATION“ ínafnreitinn.

3 Veldu Movie Clip sem hegðun og smelltu áOK.

Viðmótið breitist nú úr venjulegum vinnuhamí umhverfi sem er aðeins notað til að breytatáknmyndum.

Viðmótið er mjög svipað, svo að það verðurað passa að ekki sé verið að vinna ávitlausum stað. Taktu því vel eftirskilaboðunum aftan við Scene1.

4 Tvísmelltu á laganafnið á tímalínunni ognefndu það „Photo.“

5 Dragðu afrit af INTRO - PHOTO úr libraryglugganum og láttu miðjupunktinn ámyndinni skerast við miðjupunktinn ásviðinu.

6 Hægt er að nota örvalyklana til að færamyndina til einn pixel í senn. Einnig mástyðja á Shift lykil og færist þá um fleiri Pixelí einu.

Page 45: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

45

Fyrir byrjendur og lengra komna

7 Á tuttugasta ramma í tímalínunniá photo laginu skaltu smella áInsert - Keyframe.

Af því hreyfingin á að byrja utanvið sviðið og koma inn á það,verður að gefa myndinni nýjanstað í fyrsta ramma.

Veldu lykilrammann í ramma 1.

8 Færðu myndina út af sviðinu tilhægri. Nákvæm staðsetningskiptir ekki máli.

Nú þegar búið er að staðsetjamyndina í fyrsta ramma er hægtað búa til hreyfilínu (MotionTveen) milli ramma 0 og ramma20

Taktu vel eftir krossinum ásviðinu sem segir til um hvarmiðjupunktur táknsin er, enmyndin sjálf getur verið hvarsem er innan sviðsins.

9 Ef lykilramminn á ramma 1 ervalinn smelltu þá á Insert -Create Motion Tween.

Tímalínan ætti nú að líta út einsog neðstu myndinni.

10 Smelltu á Window – Toolbars -Controller til að opna stjórntækinfyrir hreyfimyndirnar. Myndin ætti nú að líða inn fráhægri og stoppa ámiðjupunktinum.

Page 46: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

46

Snúningur og gegnsæi1 Gættu þess að vera enn að

vinna með táknið INTRO-ANIMATION. Vedu ramma 1 áPhoto laginu. Taktu vel eftir litlakrossinum sem merkir miðjusviðsins.

2 Á sviðinu, skaltu velja myndinaog smella á Modify - Instance.

3 Opnaðu Effect panelinn og velduAlpha úr felliglugganum.

Stilltu Alpha á 0. Nú ætti myndinað vera orðin alveg gegnsæ.Ramminn utan um hana ætti aðsjást til að gefa til kynna að húnsé valin.

4 Með lykilrammann í ramma 1 íPhoto laginu valinn skaltu smellaá Modify – Frame eða veljaFrame panelinn.

5 Opnaðu Rotate valliðinn ogveldu þar Clockwise, sláðu inn1í Times reitinn.

Þú hefur nú tilgreint að myndinsnúist einn hring réttsælis umleið og hún kemur svífandi innað miðju sviðinu.

6 Notaðu stjórntækin til að spilahreyfimyndina.

Næst bætir þú kórónu ámyndina. Veldu lykilrammann íramma 20 á Photo laginu ogsettu „INTRO - CROWN“myndina yfir hausinn ástráknum.

7 Spilaðu hreyfimyndina aftur til aðsjá hvort allt sé eins og það á aðvera (stilltu spilhausinn á ramma1 fyrst).

Page 47: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

47

Fyrir byrjendur og lengra komna

Ramma-aðgerðirÞó að hreyfingin stoppi þegartímasleðinn er kominn út á enda þámundi hann ekki gera það ef veriðværi að skoða þetta í vafra. Þaðverður að ákveða hvenær á aðstoppa.

1 Bætu við lagi með því að smella áInsert - Layer, og gættu þess aðlagið sé efst.

Tvísmelltu á lagið og nefndu„Aðgerðir.“

2 Settu inn lykilramma á ramma 20 ánýja laginu og láttu myndina stoppaþar með stop aðgerð.

Það er gert með því að hægri-smella í rammann (á tímalínunni),velja Actions og í Actions spjaldinuvelja stop().

Hreyfanlegir hnappar 1 Tvísmelltu á merkið fyrir BUTTON - HOME.

BUTTON - HOME er hnappur sem búið er að undirbúa fyrir æfinguna.

2 Passaðu að fylgjast með á hvað lagi þú vinnur hverju sinni.

3 Á tímalínunni skaltu nefna fyrsta lagið „Button.“

Settu inn lykilramma íOver rammann á Buttonlaginu.

4 Með lykilrammannvalinn skaltu smellahvar sem er á sviðinuannarstaðar en ámyndina til að passa aðhún sé ekki valin.

5 Dragðu BUTTON -CROSS og dragðu yfirkrossinn á hnappnum.

BUTTON - CROSS erfyrirfram hreyfð myndsem á að hylja krossinnsem fyrir er, hægt er aðfæra myndirnar til eittpixel í einu meðörvalyklunum.

Page 48: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

48

3 Með BUTTON - BACKGROUNDvalið skaltu smella á Modify -Instance.

Veldu Effect panelinn og stilltu þarAlpha stillinguna á 50.

4 Með over lagið í Text transperacyvalið skaltu smella á textaáhaldið.

8 Veldu Arial , 18 punkta, feitletrað ogskáletrað.

Skrifaðu „Home“ yfir BUTTON -BACKGROUND myndina.

Það þarf ekki að breyta öðrumrömmum í hnappnum.

Bætt inn texta yfirhnappana1 Búðu til nýtt lag og nefndu „Text

Transparency.“

Veldu Text Transparency lagið átímalínunni og dragðu það niðurfyrirButton lagið.

2 Búðu til lykilramma í Overrammanum í Text Transparencylaginu.

Dragðu BUTTON - BACKGROUNDút á skjáborðið þannig að það nemivið hnappinn eins og sýnt er hér.

Page 49: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

49

Fyrir byrjendur og lengra komna

Afritaðu hnappinn1 Í Library glugganum, skaltu velja BUTTON - HOME táknið og

veljið Duplicate úr Options hnappnum.

Nefndu afritið „BUTTON - CONTACT,“ og smelltu á OK.

2 Tvísmelltu á BUTTON - CONTACT myndina til að breytahenni.

Smelltu á Over rammann í Text Transparency og breyttutextanum svo að þar standi Contact.

Page 50: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

50

Gera textabox 1 Tvísmelltu á merkið fyrir TEXT - CONTACT

myndina, og ætti hún þá að birtast á skjáborðinu.

Búðu til nýtt lag og nefndu „Data Entry.“

3 Veldu fyrsta rammann í nýja laginu.

Með fyrsta rammann valinn skaltu velja Characterspjaldið og síðan Input Text í Text Optionsspjaldinu.

4 Búðu til textaramma fyrir Name, Email, ogComment.

Nota má píluáhaldið til að stækka, minnka ogfæra kassanna til.

5 Notaðu píluáhaldið til að velja Nametextarammann og velja Text options.

Skrifaðu „Name“ í Variable reitinn.

Endurtaktu þetta fyrir Email reitinn nema skrifið„Email“ í Variable reitinn.

6 Endurtaktu lið 5 fyrir Comment rammann nemanefndu hann “Comment”.

Veldu Multiline og Word Wrap í Text Options fyrirþennan ramma.

Bætið við hnapp1 Vertu viss um að fyrsti ramminn á Data Entry laginu sé valinn og bættu BUTTON – SEND

hnappnum við fyrir neðan innsláttarformið.

2 Hægrismelltu á BUTTON – SEND og veldu Actions. Tvísmelltu á Get URL í Basic Actions.

3 Skrifaðu eftirfarandi vefslóð í reitinn URL (neðst á Actions spjaldinu).

http://www.hel.is/skruddur/flatut.asp

Eiginleikinn útheimtir að þú hafir CGIréttindi á heimasvæðinu þínu, ef þúvilt að upplýsingarnar séu sendar inná vefsvæðið þitt.

Þú þarft að hafa samband við þannsem þú kaupir af vistun vefsvæðiðsinsog biðja um slíkt.

Netstjórinn gæti þá bent þér á CGIforrit sem setja má upp til að taka viðslíkum innslætti.

Þá myndir þú breyta slóðinni í URLreitnum til að vísa á staðsetninguforritsins í vefsvæði þínu.

Page 51: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

51

Fyrir byrjendur og lengra komna

Setja saman myndinaNú tekur þú allt sem þú er nú búinn að setja saman og setur það í eina mynd. Varaðu þig að hafaLayers uppröðunina nákvæmlega eins og lýst er.

1 Smelltu á Edit - Edit Movie.

Nefndu fyrsta lagið „Fridge.“

2 Dragðu táknið BACKGROUND - FRIDGE yfir á sviðið.

4 Settu inn nýtt lag, nefndu „Green Background“, passaðu að það sé efst á tímalínunni.

5 Með Green Background lagið valið skaltu draga BACKGROUND - GREEN táknið á sviðið.

Page 52: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Bætið við hreyfimyndinni1 Bættu við nýju lagi og nefndu„Intro Animation.”

Tryggðu að það sé efsta lagið.

Læstu hinum lögunum svo að það sé klárt að aðeinssé verið að vinna á Intro Animation laginu.

2 Dragðu INTRO - ANIMATION á sviðið.

Mundu að þú gerðir myndina gegnsæja í fyrsta rammasínum, svo eini sýnilegi partur hennar er miðjupunkturinn.

3 Færðu INTRO - ANIMATION þannig að miðjupunkturinnsé yfir ísskápnum.

Smelltu á Control - Test Movie til að sjá hvort allt virkareðlilega.

Macromedia Flash 5

52

Hnapparnir settir inn1 Bættu nú við nýju lagi og nefndu „Buttons.“

Athugaðu hvort það sé ekki örugglega efsta lagiðá tímalínunni. Þegar þú bætir við lögum, þá endarmeð því að þau verða ekki öll sjáanleg átímalínunni.

Dragðu neðri brúnina á tímalínunni niður á við,þar til öll lögin eru sjáanleg.

2 Veldu Buttons lagið og dragðu BUTTON - HOMEtáknið yfir á sviðið.

3 Veldu Control - Enable Simple Buttons oggakktu úr skugga um að ekki sé hakað við þar.

Veldu myndina BUTTON - HOME og settu hana ásinn stað.

Taktu síðan BUTTON - CONTACT og settu líka ásinn stað.

4 Til að vera viss um að hnapparnir séu í beinn röðskaltu velja báða hnappana. Þú getur dregið utanum þá með Píluáhaldinu, eða stutt á Shift ogsmellt á hvorn fyrir sig.

Veldu nú Window - Panels - Align og notaðuAlign spjaldið til að raða hnöppunum í beina línu.

8 Smelltu nú á Control - Test Movie til að sjáhnappana virka.

Page 53: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

53

Fyrir byrjendur og lengra komna

Bætið við textalögum1 Settu inn nýtt lag, tryggðu að það sé

efst og nefndu það „Text Home.“

2 Veldu lykilrammann í ramma 1 á TextHome laginu og dragðu TEXT -HOME á sviðið.

3 Til að auðveldara sé að sjá hvað þúert að gera skaltu fela Text Homelagið áður en þú bætir við næsta lagi.

Rautt X ætti þá að birtast til að gefatil kynna að lagið sé falið.

4 Settu inn nýtt lag efst í tímalínunnaog nefndu “Text Contact.”

5 Veldu lykilrammann í ramma 1 á TextContact laginu og dragðu TEXT -CONTACT táknið á sviðið svo að þaðpassi á græna svæðið.

Næst setur þú aðgerðir á hnappanatil að stýra hvað er sýnilegt hverjusinni í myndskeiðinu.

Page 54: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

54

Aðgerð á BUTTON - HOME (a)1 Opnaðu Control valmyndina og athugaðu hvort hakað sé

við Enable Simple Buttons, ef svo er taktu það þá af.

2 Gættu þess að lögin „Text Home“ og „Text contact“ séuósýnileg og að önnur lög séu ólæst.

3 Veldu Buttons lagið, hægrismelltu BUTTON - HOMEhnappinn og veldu Actions.

4 Smelltu á +‘inn veldu þar Actions - Set Property.

Veldu _visibility úr fellilistanum neðst

5 Í Target reitinn skrifarðu nafnið sem þú gfst Text Contact.

Einnig máttu smella á litla hringlaga punktinn (Insert atarget path) sem er neðst til hægri í Actions spjaldinu enmeð honum má velja það nafn sem við á.

Í Value slærðu inn 0.

Breytt hegðun á tilvikum(Instance)

Vegna þess að aðeins er hægt aðsetja aðgerðir á movie clips verður aðbyrja á að breyta hegðun (Behaviour)í movie clip.

TEXT – CONTACT1 Gakktu úr skugga um að Text Contact

sé valið og finndu Instance spjaldið.

Veldu Movie Clip úr Behaviorglugganum.

2 Sláðu inn „Contact“ í nafnreitinn.

TEXT – HOME1 Gerðu nú öll lögin í tímalínunni

sýnileg.

Gakktu úr skugga um að Text Homesé valið og finndu Instance gluggann.

2 Veldu Movie Clip úr Behaviorglugganum.

Sláðu inn „Home“ í nafnreitinn.

Page 55: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

55

Fyrir byrjendur og lengra komna

Aðgerð á BUTTON - HOME (b)1 Smelltu á +’inn veldu þar Actions - Set

Property.

Veldu _visibility úr felliglugganum.

2 Í Target reitinn seturðu nafnið sem þú gafst TextHome.

Í Value reitinn seturðu 1.

Með þessari aðgerð útbjóstu Home hnappinnþannig að þegar smellt er á hann sýnir hannHome lagið en felur Contact lagið.

Ef þú gerir mistök geturðu valið mistökin og ýttá -’inn til að fjærlægja þau.

Aðgerð á BUTTON - CONTACT1 Með sömu aðferð geturðu látið Contact

hnappinn sýna Contact lagið og fela Homelagið.

Page 56: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

56

RammahegðunAð fela lög ívinnuumhverfinu hefurengin áhrif á útkomumyndarinnar, það ereingöngu til aðauðvelda okkurvinnuna. Ef við viljumfela lög í myndinnigerum við eftirfarandi:

1 Búðu til nýtt lag ognefndu „Frame Actions.“

2 Tvísmelltu á fyrstarammann á nýja laginutil að fá Frame Actions.

Smelltu á +’inn, ogveldu Actons - SetProperty.

3 Veldu _visibility.

Í Target reitinn seturðunafnið sem þú gafsthome textanum.

Í Value reitinn seturðu 0.

4 Veldu nú aðgerðina(r) og styddu á Ctrl+C til að afrita.

Styddu á Ctrl+V til að líma í sama glugga.

9 Breyttu Home í Contact. Prófaðu myndina.

Gengið frá myndskeiðinuNú er myndin tilbúin.Til að geta skoðað myndina í vafra þarf að vistahana á sérstöku sniði. Það er gert með eftirfarandi hætti.

1 Smelltu á File - Publish Settings.

2 Á Formats flipanum, velurðu Flash, GIF og HTML. Passaðu að„Use Default names“ hakið sé valið.

3 Smelltu á Flash flipann. Í þessu tilfelli þarf ekki að breyta neinuþarna en skoðaðu þó möguleikana.

4 Smelltu á HTML flipann og veldu „Flash Only“ úr Templatefelliglugganum. Ekki hafa hakað við Loop.

5 Veldu Paused at Start. Meira þarf ekki að breyta í HTML flipanum.

8 Smelltu nú á Publish og síðan OK til að loka glugganum og búa tilskjalið. Flash býr nú til skjalið og setur það í sömu möppu og Flashmyndin er í.

Page 57: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

57

Fyrir byrjendur og lengra komna

Skjölin sem Flash býr tilTutorial Start.fla = hönnunarskjalið.

Tutorial Start.gif = mynd sem birtist efmyndskeiðið birtist ekki.

Tutorial Start.swf = myndskeiðið sjálft fyrirvefinn.

Tutorial Start. HTML = vefsíðan semá aðbirta myndskeiðið.

Forhleðsla (preloader)Ef Flash myndin er mjög stór (í MB) og mjög lengi að hlaðastinn til notenda af netinu, er gott að vera með forhleðslu.

Hann verður þó að vera mjög léttur, og gott er að láta fólk fáeitthvað að lesa eða skemmtilegt að sjá svo að fólk fari ekkiaf síðunni á meðan myndskeiðið hleðst inn.

Myndir sóttar - allar í röð1 Búðu til nýtt skjal, nefndu Layer 1 sem myndir og

vistaðu skjalið.

2 Veldu nú File - Import. Í valmyndinni sem kemurupp skaltu finna möppuna S:\Flash\island2\.

Ef mappan finnst ekki, skaltu finna möppu meðfjölda mynda með Windows Explorer, velja hverjamynd og endurnefna í stíl við það sem hér ersýnt.

3 Ef mappan inniheldur fjölda númeraðra myndaeins og hér er sýnt, og ef aðeins ein myndanna ervalin koma eftirfarandi skilaboð:

„The file appears to be part of asequence of images. Do youwant to import all of the imagesin the sequence?“

Hér skal smella á Yes. Eru þáallar myndirnar sóttar, þær settar í Library safnið, ogmyndrammi settur undir hverja mynd fyrir sig.

Page 58: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

58

Færum rammana til1 Styddu á Shift og smelltu á hvern ramma fyrir sig.

2 Þegar þú hefur valið þá alla, geturðu smellt á þannfremsta og dregið hann til hægri. Eiga þeir allir aðfærast til og tómir rammar að myndast hægra megin.

Tryggðu að 10 tómir rammar séu hægra megin.

3 Búðu nú til nýtt lag og nefndu „biðlag“.

Veldu alla ramma aftan við ramma 10, hægri smelltuá þá og veldu Remove Frames. Þeir verða óþarfir íaðal sýningunni.

4 Teiknaðu nú bláan ramma í ramma 1 á biðlaginu.Opnaðu því næst Window - Common Libraries -Graphics.

Safnlistinn skipulagður1 Veldu nú allar myndirnar í safninu.

Smelltu fyrst á þá efstu, styddu á shiftog síðan á þá neðstu.

Því næst hægri smellirðu á listann ogvelur Move to new Folder skipun.

2 Nú færðu tækifæri að nefna nýjamöppu, sláðu inn Myndamappa.

Myndirnar færast nú allar í þessamöppu.

Þetta myndskeið mun verða gríðarlegaþungt í vöfum, og nauðsynlegt að notaforhleðslu á það.

Flash virkar þannig á vefnum, að þegarnotandi sér heimasíðu með myndskeiði,þá hefst sýningin um leið og fremstiramminn hefur hlaðist inn. Síðan kemurrammi fyrir ramma.

Forhleðslan mun fara þannig fram að viðlátum allar myndirnar hlaðast inn á fyrstu10 römmunum, en felum þær á meðan.

Þegar allar myndirnar hafa sloppið yfirnetið, leyfurm við sýningunni að hefjast,og munu þær þá allar vera komnar inn íminni, og renna mjög ljúflega.

Page 59: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

59

Fyrir byrjendur og lengra komna

8 Veldu nú Control - test movie og velduþar View - Bandwidth Profiler.Skjámyndin sem birtist þá sýnir hvelengi hver rammi hleðst inn í gegnummótald

9 Í lokin skaltu búa til nýtt aðgerða lag, ogramma aðgerð í aftasta ramma semlætur myndskeiðið fara til baka á fyrstarammann þar sem myndirnar birtast áeftir forhleðslunni.

Þar finnurðu táknið „Clock Pencil“, sem þú skaltdraga út á sviðið í ramma 1 á biðlaginu. Síðanlokarðu Graphics safninu.

Tryggðu að rammarnir á á biðlaginu endi á síðastarammanum á undan fyrsta ramma í myndir laginu.

5 Búðu nú til nýtt lag og nefndu „felulag“.

Á þessu lagi skaltu byrja á að búa til lykilramma írömmum 1, 3, 5 og 7.

Láttu heildar rammafjölda vera þann sama og ílaginu biðlag, og tryggðu að biðlag sé efst ogfelulag sé þar undir, jafnvel alveg neðst.

6 Nú velurðu ramma 1 í felulag og dregur fimmmyndanna í safninu (Library) yfir á þann ramma.

Í ramma 3 aðrar fimm myndir og þannig koll afkolli. Ekki skeyta um stærðir myndanna, en þó er ílagi að minnka þær eins og sést hér.

Taktu eftir að gott er að fela biðlag á meðan unniðer, jafnvel borgar sig að læsa öðrum lögum enfeluleg meðan þetta skref er unnið.

Útkoman ætti að vera sú, að þegar myndskeiðiðbirtist, þá hlaðast allar myndirnar inn á fyrstu 10römmunum, og blái grunnurinn með pennaklukkunni sést á meðan. Þegar kemur á ramma 11eiga allar myndirnar að renna ljúft.

Page 60: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

60

Efni úr öðrum forritumFlash getur sótt myndefni og hljóðskrár úr öðrumforritum með aðgerðinni File - Import. Sumar myndirbirtast beint á sviðinu þegar þær eru sóttar, aðrarbirtast í tákna safninu (Library). Til að myndahljóðskrár birtast einungis í safninu og þarf að tengjaþær sérstaklega við annaðhvort lög (Layers) eða tilvik(instance).

Skrár sem Flash getur sótt (ekkiallar í Mac)Adobe Illustrator (6.0 eða eldri) .eps, .aiAutoCAD DXF .dxfBitmap .bmpEnhanced Windows Metafile .emfFreeHand .fh7, .ft7, .fh8, .ft8, .fh9, .ft9FutureSplash Player .splGIF & animated GIF .gifJPEG .jpgPICT .pct, .picPNG .pngFlash spilari .swfWindows Metafile .wmfWAV (Windows), AIFF (Mac), eða MP3 (Win+Mac)

Ef QuickTime 4 (eða yngri) eruppsettur:MacPaint .pntgPhotoshop .psdPICT .pct, .picQuickTime Image .qtifQuickTime Movie .movSilicon Graphics .saiTGA .tgfTIFF .tiffSound Designer II (Mac)Sound Only QuickTime Movies (Windows & Mac)Sun AU (Windows or Mac)System 7 Sounds (Mac) WAV (Windows & Mac)

Myndir og lagskiptingarÞegar myndir úr Freehand eru sóttar inn, getur Flashþekkt í sundur lagskiptingar sem Freehand skjaliðhefur notað, einnig er boðið að síður í Freehandskjalinu komi inn sem sjálfstæðir rammar (sjá mynd).

Þegar myndir eru sóttar er boðið (sjá mynd) að veljahvernig myndin geymist í skjalinu t.d. sem jpg

Page 61: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

61

Fyrir byrjendur og lengra komna

þjöppun eða png (meirilitgæði).

Hér er mynd sem sýnirhvar auglýsing fyrir TÖKnámskeið unnin íFreehand hefur verið sóttinn og birt á sviðinu ásamtlitmynd (jpg mynd fráPhotoshop) og hljóðskrá.Búið er að stilla efsta lagiðí skjalinu á að spilahljóðskrána.

Hljóð í FlashTil að setja hljóð í myndskeiðið er valið lag (Layer) og með Sound spjaldinuvalið hvaða hljóð (sem þá er í Library safninu) skuli spilast þar.

Hljóði bætt í myndskeiðið1 Fyrst þarf að sækja hljóðskrána með File -

Import.

2 Sett er inn nýtt Layer fyrir hljóðið.

3 Nú má draga hljóðið úr Library safninu ásviðið, birtist þá mynd af því á tímalínunni enekki á sviðinu sjálfu.

Mælt er með því að aðeins eitt hljóð sé sett áhvert lag, sem mun spilast eins lengi og lagiðhefur ramma.

Einnig má setja inn lykilramma (Keyframe) ílagið þar sem það skal stöðvast.

4 Á Sound spjaldinu (Window > Panels >Sound) má velja hljóð í Soundfellivalmyndinni.

Þá má velja tilbrigði af Effectsfellivalmyndinni:

None: engin tilbrigði.

Left Channel/Right Channel: spilar í vinstri eða hægri hátalara.

Page 62: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

62

Fade Left to Right/Fade Right to Left: færir hljóðið úr öðrum í hinn hátalarann.

Fade In gradually: hækkar hljóðið smámsaman.

Fade Out gradually: lækkar hljóðið smámsaman.

Custom: leyfir sérstillingar með Edit Envelope.

5 Veldu synchronization af Sync fellivalmyndinni: Event samstillir hljóðið við atburði, svo að hljóðiðhefst þegar fremsti rammi í atburði t.d. hreyfingu hefst, og spilast þá allt hljóðið óháð rammafjölda.Dæmi er hljóð sem spilast þegar smellt er á hnapp.

Start er sama og Event, nema sé hljóðið þegar í spilun þegar atburður gerist, þá spilast nýtt tilvik afþví. Stop stöðvar spilunina.

Stream: samstillir hjóðið við skoðun á vefnum. Flash neyðir rammaspilunina til að samstillast viðspilun hljóðsins, sé rammaspilunin of hæg, þá er römmum sleppt.

6 Settu inn gildi fyrir Loop til að stilla hversu oft lag spilast. Dæmi ef 15 sekúndna hljóð skal spilast í15 mínútur skal setja inn 60.

Hljóð á hnappa1 Gerum ráð fyrir að þú hafir sótt hljóðið Cricket með File - Import.

2 Búðu til hnappinn Sound Button og veldu Edit, til að fá hönnunarumhverfi fyrir hann.

3 Fylgdu leiðbeiningunum á myndinni.

Page 63: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

63

Fyrir byrjendur og lengra komna

Flash skjöl flutt út

ExportMeð File - Export má flytja út myndskeiðið í ýmsum öðrum formum en bara Flash skilur.

Bæði má flytja út skjöl sem raðir af myndum eða myndskeið annarra forrita. Hér á eftir erlisti helstu sniða sem flytja má út. Snið merkt með Sequence eru raðir af myndum íviðkomandi sniði:

Adobe Illustrator, Animated GIF, GIF Sequence, og GIF Image, Bitmap (BMP), DXFSequence og AutoCAD DXF Image, Enhanced Metafile, EPS (Version 6.0 eða yngri),FutureSplash Player, Generator template, JPEG Sequence og JPEG Image, PICTSequence (Macintosh), PNG Sequence and PNG Image, Publishing QuickTime 4 movies,QuickTime Video (Macintosh), WAV audio (Windows), Windows AVI (Windows), WindowsMetafile

PublishMeð File - Publish er myndskeiðið sjálfkrafa flutt út áeftirfarandi tveim sniðum:

.swf: þjappað myndskeið.

.html: vefsíða til að birta myndskeiðið.

Með File - Publish Settings má fá valmynd sem breytir þessuvali og má t.d. velja nokkur af þeim sniðum sem Exportmöguleikinn gefur.

Einn athyglisverðasti möguleikinn í Settings valmyndinni erProjector sem leyfir að búið sé til forrit (.exe) sem keyra máí öðrum tölvum.

Annar möguleiki í Settings sem er gott að velja er Gif Image en hann stillir vefsíðuna semPublish smíðar á að birta mynd af fyrsta ramma eða öllum römmum (Animated) sem birtamá í stað myndskeiðsins ef þess þarf.

HTML kóðinnVert er að skoða HTML kóðann sem Flash býr til þegarPublish fer fram. Þennan kóða má afrita yfir í vefsíður semeiga að birta myndskeiðið.

Einnig má hér setja inn tag merkingar til að birtamyndskeiðið fyrir miðju: <div align=center>flashkóðinn</div>. Einnig má breyta height og widthstýringunum í hvaða stærðir sem þú vilt til dæmis íprósentuhlutfall. Ef þú vildir til dæmis að myndin væri alltaf80% af stærð gluggans í vefskoðara.

Sniðin þrjúMikilvægt er að .swf og .html skrárnar fylgjast að á vefinn.Hönnunarskjalið sjáfltmeð .fla endingu er skjal sem þúheldur eftir á þinni tölvu.

Page 64: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

64

Rammasíður (HTML) og FlashÞessi síða er ekki um Flash heldur umrammasíður með HTML kóðun. Enginnvefhönnuður ætti að láta framhjá sér fara aðæfa slíkt, hvort sem hann er hrifinn af römmum(Frames) eða ekki.

Myndirnar hér á síðunni innihalda allan kóðasem þarf til að búa til einfaldan rammavef:

index.htmlÞessi síða á að birta aðrar síður í römmum.Taktu eftir frame name=nafn merkjunum semúthluta hverjum ramma nafn. Nöfn rammaskipta hér öllu máli.

Taktu einnig eftir þar sem stendur cols=“tala,*“,en sú skipun skiptir rammanum í dálka. Sé colsskipt út fyrir rows mun ramminn skiptast í línur.

frontur.htmlÞessi síða er hugsuð sem forsíðarammasíðnanna og er aukaatriði í kóðuninni.

hnappar.htmlÞessari síðu verður síðar skipt út fyrirhnappasíðu sem ætlunin er að gera í Flash.

Taktu eftir að tengla kóðarnir <a href=... notaallir Target=“nafn“ til að skipa tenglinum aðbirta efni sitt í rammahlutanum nafn. Nafnið þarfað stemma við það sem gefið er upp í framename=“nafn“ í index.html.

Þetta nafn þarf að nota síðar í Flash skjalinu.

sida1.html og sida2.htmlÞessar tvær síður eru svo sitthvor efnis síðansem ramminn er sniðinn utanum.

RamminnSkiptar skoðanir eru um það hvort gott sé eðaekki að hanna vefi í römmum. Ein aðal ástæðaþess að rammar séu óvinsælir er þegarhönnuðir gleyma þeirri gullnu reglu að á hverrisíðu vefsins sé skýr tengill sem sækiaðalsíðu vefsins, t.d. index síðuna.

Page 65: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

65

Fyrir byrjendur og lengra komna

Æfing:

Kóðaðu þessar HTML síður ogfáðu þær til að virka, best er (þómyndirnar sýni það ekki) aðendingarnar séu alltaf .html enekki .htm.

Það er því Flash notar .htmlendinguna og hér viljum viðhafa samræmi.

Þessi æfing er mikilvæg því hérkemur að því að við samræmumFlash við vefsíðugerð og fáumgóða tilfinningu fyrir henni.

Hnappar.flaNú er búið til nýtt skjal í Flash og settir upp þrírhnappar sem koma skulu í stað tenglanna þriggja íhnappar.html hér að framan.

Taktu eftir því að búinn er til einn hnappur í Librarysafninu og þrjú tilvik hans sett á sviðið. Textinn ersettur á sér lag (Layer). Aðeins einn myndrammi ernotaður í myndskeiðinu.

Stærð myndarinnarMeð Modify - Movie er nú sett upp viðeigandi stærðfyrir skjalið sem búið verður til, hér er það 110 ábreidd og 200 á hæð. Þessi stilling ræður myndfleti.swf skjalsins. Hér má einnig velja bakgrunnslit. Einsmá velja myndhraða líka en hann skiptir ekki málihér.

Page 66: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Macromedia Flash 5

66

TenglarnirNú er hver hnappur látinn fágetURL aðgerð sem mun opnaviðeigandi vefsíðu (sida1.html,sida2.html og index.html).

Mikilvægt er að Target komi hér innfyrir tengilinn er Flash kallar þaðWindow. Sida1 og Sida2 eiga báðirað opna sinn tengil íWindow=haegri en indextengillinn á að opna í _top sem erstöðluð HTML breyta sem ryðurrömmum út.

Taktu eftir í Window fellivalmyndinniað fjórar staðlaðar HTML breytureru þar þekktar. Flettu upp í góðriHTML bók eða Flash hjálpinni, tilhvers þær eru.

LokaútkomanAð lokum velurðu File - Publish tilað smíða .swf og .html skjölin.

Athugaðu vel að þessi tvö skjölþurfa að vera sett í möppuna semgeymir vefinn hér að framan, en.fla skjalið er best að geymaannarsstaðar.

Page 67: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

67

Fyrir byrjendur og lengra komna

NewControl+N

OpenControl+O

Open as LibraryControl+Shift+O

CloseControl+W

SaveControl+S

Save AsControl+Shift+S

ImportControl+R

Export MovieControl+Alt+Shift+S

PrintControl+P

QuitControl+Q

UndoControl+Z

RedoControl+Y

CutControl+X

CopyControl+C

PasteControl+V

Paste In PlaceControl+Shift+V

ClearDelete

DuplicateControl+D

Select AllControl+A

Deselect AllControl+Shift+A

Copy FramesControl+Alt+C

Paste FramesControl+Alt+V

Edit SymbolsControl+E

100%Control+1

Show FrameControl+2

Show AllControl+3

OutlinesControl+Alt+Shift+O

FastControl+Alt+Shift+F

AntialiasControl+Alt+Shift+A

Antialias TextControl+Alt+Shift+T

TimelineControl+Alt+T

Work AreaControl+Shift+W

RulersControl+Alt+Shift+R

GridControl+Alt+Shift+G

SnapControl+Alt+G

Show Shape HintsControl+Alt+H

Create SymbolF8

FrameF5

Delete FrameShift+F5

Key FrameF6

Blank Key FrameF7

Clear Key FrameShift+F6

InstanceControl+I

FrameControl+F

MovieControl+M

FontControl+T

ParagraphControl+Shift+T

AlignControl+K

GroupControl+G

UngroupControl+Shift+G

Break ApartControl+B

PlayEnter

RewindControl+Alt+R

Step Forward>

Step Backward<

Test MovieControl+Enter

Test SceneControl+Alt+Enter

Enable Frame ActionsControl+Alt+A

Enable ButtonsControl+Alt+B

Mute SoundsControl+Alt+M

Lyklaborðsskipanir

Page 68: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

Íslenska

ELÍAS ÍVARSSON

Flash 5 bókin

ÍSLEN

SKA

FLASH

5 B

ÓKIN

WW

W.IB

OK.C

I.IS

Page 69: Íslenska Flash 5 bókin - not.isshop.not.is/old/pdf/flash-5.pdf · 2018-11-03 · Macromedia Flash 5 2 Uppsetning myndar - Sviðsstærð . . . . . . . . .4 Aðalviðmót í Flash

AFSKURÐUR