66
Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til sveitarfélaga Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála Kynning 26. október 2011 Dr. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir Dr. Rannveig Traustadóttir

Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til sveitarfélaga

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum,

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála

Kynning 26. október 2011

Dr. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir Dr. Rannveig Traustadóttir

Page 2: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

LÝSING Á AÐFERÐAFRÆÐI Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til sveitarfélaga

Page 3: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Markmið úttektar Megináhersla í úttektinni var lögð á að afla grunnupplýsinga um aðstæður fatlaðs fólks í lok árs 2010 í þeim tilgangi að hægt verði að meta faglegan ávinning af flutningi þjónustunnar á milli stjórnsýslustiga að þremur árum liðnum eða árið 2014 eins og tilgreint er í 11. grein samkomulags ríkis og sveitarfélaga um tilfærslu þjónustu við fatlað fólk.

Page 4: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Kortlagning á stöðu þjónustu við fatlað fólk 1. Könnun meðal úrtaks fatlaðs fólks sem nýtti

þjónustu frá svæðisskrifstofum, sjálfseignar-stofnunum eða þjónustusveitarfélögum árið 2010

2. Eigindleg viðtöl við 30 fatlaða einstaklinga og/eða aðstandendur þeirra

3. Könnun meðal allra starfsmanna svæðisskrifstofa, sjálfseignarstofnana og þjónustusveitarfélaga sem störfuðu við þjónustu við fatlað fólk í lok árs 2010

Page 5: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Könnun meðal þjónustunotenda - framkvæmd Tilviljunarúrtak um 40% þjónustunotenda hvers þjónustusvæðis – áætlaður heildarfjöldi þjónustu-

notenda árið 2010 er því í kringum 3300 einstaklingar, 2000 fullorðnir og um 1300 börn.

Page 6: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Eigindleg viðtöl - framkvæmd Sérvalinn hópur til að ná þverskurði af hópi fatlaðs fólks sem reiðir sig á

þjónustukerfið í sínu daglega lífi. Samtals 30 viðtöl 17 karlar 13 konur 10 - 59 ára 14 í Reykjavík 7 á Reykjanesi eða nágrannasveitarfélögum höfuðborgarinnar 9 á landsbyggðinni Með margskonar skerðingar – flestir þó með þroskahömlun eða geðræna erfiðleika Mismunandi búsetuform

Page 7: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Könnun meðal starfsfólks - framkvæmd Allt starfsfólk í þjónustu við fatlað fólk í desember 2010 hjá svæðisskrifstofum,

þjónustusveitarfélögum og sjálfseignarstofnunum Ási styrktarfélagi, Skálatúni og Sólheimum

Page 8: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

FULLORÐNIR ÞJÓNUSTUNOTENDUR

Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til sveitarfélaga

Dr. Rannveig Traustadóttir

Page 9: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Hvað er fötlun?

• Lög um málefni fatlaðs fólks: – Samkvæmt lögunum er fatlaður einstaklingur sá sem

þarf á sérstakri þjónustu eða stuðningi að halda vegna andlegrar eða líkamlegrar fötlunar.

• Þessi skilningur felur í sér að litið er á fötlun sem einstaklingsbundið vandamál, og hún fyrst og fremst skilgreind út frá líffræðilegu eða læknisfræðilegu sjónarhorni

Page 10: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Nýr skilningur á fötlun Þrjár helstu leiðir til að skilja fötlun 1. Einstaklingsbundinn (læknisfræðilegur) skilningur Lítur á fötlun/skerðingu sem “galla” eða “afbrigðileika” og

líf fatlaðs fólks sem persónulegan harmleik 2. Félagslegur og menningarlegur skilningur Hafnar einstaklingsbundnum skilningi á fötlun og telur að

félagslegar og menningarlegar hindranir skapi marga eða flesta erfiðleika sem fatlað fólk þarf að takast á við

3. Tengsla- og samskiptaskilningur Rýnir í tengsl og samskipti milli einstaklings og umhverfis/

samfélags. Fötlun verður til í þessu samspili

Page 11: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Nýr félagslegur skilningur á fötlun

• Ekki einblína eingöngu á skerðinguna sem uppsprettu allra „vandamála“ - heldur líta líka til félagslegra þátta

• Margir greina á milli – líffræðilegra þátta (skerðingar) – félagslegra þátta (fötlunar)

• Fötlun er niðurstaða félagslegs fyrirkomulags –

samspils einstaklinga og umhverfis

Page 12: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Félagslegur skilningur á fötlun liggur til grundvallar alþjóðlegri stefnumótun

Dæmi: • Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks (2006)

– Samningurinn er víðtækur mannréttindasáttmáli sem leggur áherslu á jafnrétti og bann við mismunun á grundvelli fötlunar

• Stefna ESB í málefnum fatlaðs fólks 2010-2020 – Endurnýjar kröfuna um Evrópu án hindrana

• Bæði staðfesta og ítreka nýjan skilning á fötlun

– félagslegan tengslaskilning

Page 13: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Skilningur á fötlun í mannréttindasáttmála SÞ

• Samningurinn viðurkennir „að fötlun er hugtak sem þróast og breytist og að fötlun verður til í samspili einstaklinga sem eru með skerðingar og umhverfis og viðhorfa sem hindra fulla og virka samfélagþátttöku til jafns við aðra.” (Formáli)

• Samningurinn krefst: “Virðingar fyrir fjölbreytileika og viðurkenningar á fötluðu fólki sem hluta af mannlegum margbreytileika og mannlegu eðli” (3. grein)

Page 14: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Bakgrunnur þjónustunotenda • 62% karlar 38% konur • Meðalaldur 39,5 ár

51

37 36 31

21 18

12

22

0

10

20

30

40

50

60

Þroskahömlun Hreyfihömlun Sjónsk. Geðröskun Einhverfa Flogaveiki Heyrnarsk. Önnur skerðing

%

Page 15: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Húsnæðisaðstæður

43

27

21

9

0

10

20

30

40

50

60

Eigið húsnæði eðaleiguhúsnæði

Foreldrahús eða meðættingjum

Sambýli með sérherbergi Íbúðakjarni/íbúðasambýli

%

Page 16: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Hlutfall sem hefur liðið illa vegna samskipta við sambýlisfólk

90

73

47

37

0102030405060708090

100

Íbúðakjarni/íbúðasambýli

Sambýli meðsérherbergi

Foreldrahús eða meðættingjum

Eigin húsnæði eðaleiguhúsnæði

%

Page 17: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

84 84

48

36 44 47

9 11

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Foreldrahús eða meðættingjum

Eigin húsnæði eðaleiguhúsnæði

Íbúðakjarni/íbúðasambýli

Sambýli meðsérherbergi

%

Ánægja með samskipti við alltstarfsfólk á heimilinu

Ákveður val á aðstoðarfólkisjálf/ur eða í samráði við aðra

Ánægja með starfsfólk og val á starfsfólki

Page 18: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Það var ein hérna [….] hún var bara vildi öllu stjórna […] Hún sagðist mega stjórna öllu hvað ég gerði og ég átti ekkert að fá að stjórna neinu. Hún vildi bara ráða öllu á heimilinu ég átti ekkert að ráða inni á mínu eigin heimili. (Úr viðtali: Maður á fertugsaldri með þroskahömlun)

Það fer alveg eftir því hver er að vinna [hvernig henni líður] og ég hef stundum sagt það: Af hverju fær hún ekki að ráða þú veist eins og hver vekur hana á morgnana? […] Við erum bara þannig að okkur líkar misvel við fólk og ég hef aldrei skilið af hverju sko þetta forræði þú veist. Hún fær ekki að ráða neinu. Mér finnst að hún eigi að fá að velja […]. Mér finnst það bara vera mannréttindi. (Úr viðtali: Móðir konu með þroskahömlun sem býr á sambýli)

Page 19: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

28

19 13

8

31 35

16 13

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Foreldrahús eða meðættingjum

Eigin húsnæði eðaleiguhúsnæði

Sambýli meðsérherbergi

Íbúðakjarni/íbúðasambýli

%

Þarfnast meiri aðstoðar áheimilinu

Þarfnast meiri aðstoðar viðskipulag daglegs lífs

Hlutfall sem þarfnast meiri aðstoðar

Page 20: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Eins og ef mig langar að setjast niður og fara seint að sofa um helgi, fá mér bjór eða fá mér nammi eða eitthvað, [starfsmaðurinn segir þá:] „[Tannburstun] er ekki í verkahring okkar næturvaktar“. (Úr viðtali: Kona um þrítugt sem býr í íbúðakjarna. Næturvakt hefur störf kl. 22) Það var byrjað á því [sjónrænu skipulagi] það er ekkert úthald, það dettur alltaf niður. Það voru búnar til myndir eins og það ef að, þegar hann átti að fara að sofa þá var hengd upp mynd fyrir ofan rúmið. [Það] hefur verið þvílík starfsmannavelta að ég læri ekki nöfnin á þeim, ég kem þrisvar í viku þarna, ég læri ekki nöfnin á starfsfólkinu […]. Það er ekki hægt að setja upp neitt kerfi, sjónrænt eða eitthvað annað þegar það er alltaf verið að fá nýja og nýja starfsmenn. (Úr viðtali: Faðir manns með einhverfu sem býr á sambýli)

Page 21: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Vinna, nám og dagþjónusta

8

17

19

21

23

25

0 10 20 30 40 50 60

Stunda atvinnu með stuðningi

Í vinnu á almennum vinnumarkaði

Í námi

Í vinnu á vernduðum vinnustað eða ístarfshæfingu

Í dagþjónustu/hæfingarstöð eða athvarfi

Ekki í vinnu, skóla eða dagþjónustu

% Svarendur gátu nefnt fleiri en eitt atriði, því er hlutfall svarenda alls yfir 100%

Page 22: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

75

89 88 88 82

76 76 70 68

56

31 39

33

50 44

51

71

60

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Heild Þroska-hömlun

Ein-hverfa

Floga-veiki

Sjónsk. Hreyfi-hömlun

Önnurskerðing

Heyrnarsk. Geð-röskun

%

Er í vinnu, námi og/eða dagþjónustu

Ákveður sjálf/ur hvaða vinnu, dagþjónustu eða námhún/hann sækir

Vinna, nám og dagþjónusta eftir skerðingum

Page 23: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Vinna á almennum vinnumarkaði Ég hef verið að starfa þar í meira en, hátt í 8 ár í dag…og ég hef ekki orðið fyrir neinu áreiti þarna í vinnunni. Ég er að vinna í þrifum núna og svo hleyp ég inn í afgreiðsluna og eitthvað þó ég geti ekki alveg reiknað í huganum og á það til að víxla tölum, að þá bara til að vera viss þá er alltaf lítil reiknivél undir borðinu sem ég get notað. Mér finnst fólk ekkert kippa sér upp við það og ég hef sjálf alltaf verið opin gagnvart minni fötlun. Ég hef bara sagt við fólk: Ég er aðeins öðruvísi og þetta tekur pínu tíma. Ég er ekkert voðalega vön að afgreiða þótt ég kunni á posa og get þetta allt… (Úr viðtali: Kona með þroskahömlun, býr á landsbyggðinni)

Page 24: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Hversu oft einmana

17

30

23

30 27

33

21 19

0

10

20

30

40

50

60

Oft Stundum Sjaldan Aldrei

%

HeildMeð geðröskun

Page 25: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

35

24 24 23

17 14

0

10

20

30

40

50

60

Vantarfélagsskap

Fjárhags-ástæður

Að komast ekki ástaðinn

Vantar aðstoð Aðgengiábótavant

Annað

%

Hvað hindrar þátttöku í tómstundastarfi eða félagslífi

Page 26: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Fjárhagsástæður hindra félagslíf oft eða stundum

24

35 34

27 23 22 21

17 15

0

10

20

30

40

50

60

Heild Heyrnarsk. Geð-röskun

Hreyfi-hömlun

Sjónsk. Önnurskerðing

Ein-hverfa

Floga-veiki

Þroska-hömlun

%

Page 27: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Kom fyrir á sl. ári að svarandi átti ekki fyrir mat

22

37 31

28

21 17 15

10 10

0

10

20

30

40

50

60

Heild Heyrnarsk. Geð-röskun

Önnurskerðing

Sjónsk. Hreyfi-hömlun

Ein-hverfa

Þroska-hömlun

Floga-veiki

%

Page 28: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Hefur upplifað ofbeldi

16

28 25

13 11

24

0

10

20

30

40

50

60

Heild Íbúðakjarni/íbúðasambýli

Sambýli meðsérherbergi

Foreldrahús eðameð ættingjum

Eigin húsnæðieða

leiguhúsnæði

Geðröskun

%

Page 29: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Notendastýrð persónuleg aðstoð

• 93% fá ekki notendastýrða persónulega aðstoð • 59% hafa áhuga á að fá slíka aðstoð í auknu mæli

Page 30: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

ÞJÓNUSTUNOTENDUR YNGRI EN 18 ÁRA

Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til sveitarfélaga

Page 31: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Bakgrunnur barnanna • 71% drengir 29% stúlkur • Meðalaldur rúm 11 ár

67 65

30 29 23

16 11 10

22

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Einhverfa Þroska-hömlun

Hreyfi-hömlun

Sjónsk. ADHD Heyrnarsk. Flogaveiki Geðröskun Önnurskerðing

%

Page 32: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

67

76 72 70

65 63

50 46

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Heild Sjónsk. Heyrnarsk. Hreyfi-hömlun

Þroska-hömlun

Einhverfa ADHD Geðröskun

%

Hlutfall sem er ánægt með samskipti barnsins við alla á heimilinu

Page 33: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

9

53 55 50

60

13

37

50

40

65

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

6 ára og yngri 7-10 ára 11-13 ára 14-16 ára 17 og 18 ára

%

Þarfnast meiri aðstoðar á heimilinu

Þarfnast meiri aðstoðar við skipulagdaglegs lífs

Hlutfall sem þarfnast meiri aðstoðar

Page 34: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Hlutfall sem þarf meiri fjárhagslegan stuðning

41

31 33

44

57

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Heild Ein skerðing Tvær skerðingar Þrjár skerðingar Fjórar skerðingareða fleiri

%

Page 35: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Skammtímavistanir og stuðningsfjölskyldur

27%

8%

63% 90%

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Skammtímavistun Stuðningsfjölskylda

%

Mjög ánægð/ur

Frekar ánægð/ur

Page 36: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Hversu ánægt er barnið í skólanum?

38 37 31 45

37

46 51 46

38

31

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Heild Í almennum skólameð stuðningi

Í sérskóla Í sérdeild íalmennum skóla

Í almennum skólaán stuðnings

%

Mjög ánægtFrekar ánægt

Page 37: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Opin svör um af hverju óánægja með skóla stafar:

• Ástæða óánægju í 53% tilfella félagsleg einangrun

• Einnig algengt að þörfum barnsins sé ekki mætt af skólanum

Page 38: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Vissa tíma er hann í bekk með fötluðum krökkum og honum finnst hann ekki eiga samleið með þeim. Honum finnst að „venjulegu“ krakkarnir líti niður á hann fyrir að vera í þessum tímum. (Úr spurningalista: Foreldri 17 ára drengs í almennum skóla)

Ég meina hann fékk ekki að vera með í leynivinaviku og hann fékk ekki að vera með í náttfatapartý sem var haldið inni í stofu og hann heyrði alveg hvað var í gangi […]. Þetta er allt saman gert til að efla félagsleg samskipti á milli og efla samhristing í bekknum en barnið sem þarf kannski mest á því að halda, það fær ekki að vera með . (Úr viðtali: Móðir 12 ára drengs með geðræna erfiðleika)

Page 39: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Hversu oft verður barnið fyrir stríðni, áreitni eða einelti?

19 30 24

33

26 21

24 19

12 9 15

19

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Í almennum skóla meðstuðningi

Í almennum skólaán stuðnings

Í sérdeild íalmennum skóla

Í sérskóla

%

Oft

Stundum

Sjaldan

Page 40: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Aðstöðuleysi hverfisskóla [Hann var kominn] inn í einhverja kompu þarna undir einhverjum stiga, bara einn með stuðningsfulltrúa, algjörlega aðskilinn frá bekknum. (Úr viðtali: Móðir 12 ára drengs með geðræna erfiðleika)

Við fórum samt í viðtal [í hverfisskólann] að kíkja á aðstæður og þær voru ekki til fyrirmyndar. Lyfta sem hefur varla verið notuð, hann sagði bara: „Já, stundum hefur hún stoppað.“ Þau hafa ekki verið með fatlaðan einstakling í fimmtán ár […] með líkamlega fötlun sko sem hefur þurft þá að vera í hjólastól og fá aðstoð eins og hún er með. Þau voru ekki með lausnir varðandi skiptiaðstöðu, bað eða þú veist snyrtiaðstöðu fyrir hana. Þá sagði skólastjórinn: „Já, hér er kompa, við getum sett upp borð hérna, skiptiborð fyrir hana hérna í ræstikompu“. Og það fannst mér ekkert sérstaklega spennandi að bjóða barninu uppá. (Úr viðtali: Foreldrar 9 ára stúlku með fjölþættar skerðingar)

Page 41: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Aðstoð í skóla og ánægja með skólagöngu – börn í almennum skólum

42

23 25

78 83 86

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Reykjavík Landsbyggð Reykjanes og nágr. höfuðb.

%

Þarf meiri aðstoð í skólanum

Mjög/frekar ánægð/ur með skólagönguna

Page 42: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Ánægja með skólagöngu/menntun barnsins

30 34 32 43

25

66 47

39 31

34

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

6 ára og yngri 7-10 ára 11-13 ára 14-16 ára 17 og 18 ára

%

Mjög ánægð/urFrekar ánægð/ur

Page 43: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Félagstengsl

15

26 31 33

40 38

29

53

64 72

84 86

18

40

53 58

69 70

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

6 ára og yngri 7-10 ára 11-13 ára 14-16 ára 17 og 18 ára Með geðröskun

%

Hittir vini sjaldnar en vikulegaEr oft eða stundum einmanaSkortur á félagsskap hindrar tómstundalíf

Page 44: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Skortur á upplýsingum

• Þema í viðtölum og opnum svörum spurningalista Mér finnst þetta vera ansi þungur róður, þekki samt vel þessi mál þar sem ég starfa í þessum geira. Get ímyndað mér að fólk sem þekkir ekki vel til og er kannski efnalítið líka, hreinlega geti ekki staðið í þessu, og börnin þannig ekki að fá þá þjónustu sem þau þyrftu. (Úr spurningalista: Foreldri 9 ára drengs með einhverfu og fleiri skerðingar)

Page 45: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

STARFSFÓLK Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til sveitarfélaga

Page 46: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Bakgrunnur

Meðalaldur Kynjahlutfall

78 80

22 20

0102030405060708090

100

Heildarúrtak Svarendur

%

Konur Karlar

4146 44

39

0

10

20

30

40

50

60

Heild Þjónustusveitarfélag Sjálfseignarstofnun/félag Svæðisskrifstofa

Árafjöldi

Page 47: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Menntun

35 35 31

40 43 46

33 38

23 19

37

22

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Heild Svæðisskrifstofa Þjónustusveitarfélag Sjálfseignarstofnun/félag

%

HáskólaprófFramhaldsskólaprófGrunnskólapróf

Page 48: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Fagmenntun sem nýtist í starfi

2227

18 19

44 4246 46

34 3136 35

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Heild Reykjavík Reykjanes og nágr. höfuðb.

Landsbyggð

%

Fagmenntun, háskólastigFagmenntun, starfsnám/sótt námskeiðEngin fagmenntun

Page 49: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Starfsheiti

41

13 11

510

15

3 3

37

117

3

10

18

12

3

36

7

15

1

1620

14

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Stuðningsfulltr.ófaglærður

Stuðningsfulltr.Starfsnám

Sjúkraliði/félagsliði

Stuðningsfulltr.háskóla-

menntaður

Háskólamennt.sérfræðingur

Stjórnunarstarf Liðveitandi/stuðnings-fjölskylda

Annað

%

Svæðisskrifstofa

Þjónustusveitarfélag

Sjálfseignarstofnun/félag

Page 50: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Starfshlutfall

38 3640

5043 44 46

34

19 2113 16

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Heild Svæðisskrifstofa Þjónustusveitarfélag Sjálfseignarstofnun/félag

%

Fullt starfHlutastarf (50-99%)Hlutastarf (minna en 50%)

Page 51: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Starfsstöð

Svarendur gátu nefnt fleiri en eitt atriði, því er hlutfall svarenda alls yfir 100%

3

2

3

2

4

5

9

10

12

18

25

34

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

Annars staðar

Í skóla (grunnskóla, leikskóla)

Á eigin heimili fatlaðs fólks sem býr á áfangastað

Er stuðningsfjölskylda/í liðveislu/heimaþjónustu

Á heimili fyrir fötluð börn

Á svæðisskrifstofu

Á heimili fatlaðs fólks sem býr í þjónustukjarna/íbúðakjarna

Á heimili fatlaðs fólks sem býr í sjálfstæðri búsetu

Á skammtímavistun

Á hæfingarstöð, dagþjónustu eða vinnustöðum fatlaðs fólks

Á heimili fatlaðs fólks sem býr í íbúðasambýli

Á heimili fatlaðs fólks sem býr á herbergjasambýli

%

Page 52: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Faglegur stuðningur og aðstoð

80 7882

9086 86 84

92

57 55 54

69

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Heild Svæðis-skrifstofa

Þjónustu-sveitarfélag

Sjálfseignar-stofnun/félag

%

Ég fæ faglegan stuðning og aðstoð hjá yfirmanni mínum ef á þarf að haldaÉg fæ faglegan stuðning og aðstoð hjá vinnufélögum ef á þarf að haldaAðgengi að sérfræðiþekkingu, stuðningi og ráðgjöf er fullnægjandi

Page 53: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Heilsa, líðan og hagsmunir starfsmanna

7572

8187

57 57 59 61

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Heild Svæðis-skrifstofa

Þjónustu-sveitarfélag

Sjálfseignar-stofnun/félag

%

Stjórnendur á mínum vinnustað bera umhyggju fyrir heilsu og líðan starfsmannaMér finnst trúnaðarmaður/stéttarfélag mitt gæta hagsmuna minna

Page 54: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Breytingar í vændum vegna yfirfærslunnar

80

86 84

92

7975

65

89

63

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Heild Stuðningsfulltr.ófaglærður

Stuðningsfulltr.starfsnám

Sjúkraliði/félagsliði

Stuðningsfulltr.háskóla-

menntaður

Háskólamennt.sérfræðingur

Stjórnunarstarf Liðveitandi/stuðnings-fjölskylda

Annað

%

Hlutfall svarenda sem áleit starf sitt haldast óbreytt þrátt fyrir yfirfærslu þjónustunnar frá ríki til sveitarfélaga

Page 55: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Upplýsingamiðlun og þekking á tilfærslunni

33 3337

24

41 42 43

3335 3643

22

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Heild Svæðis-skrifstofa

Þjónustu-sveitarfélag

Sjálfseignar-stofnun/félag

%

Ég tel upplýsingamiðlun til starfsmanna vegna fyrirhugaðra breytinga vera fullnægjandiÉg tel mig vita hvaða breytingar eru í vændum á starfseminniÉg tel markmiðin að baki breytingunum vera skýr

Page 56: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Afstaða og hlutdeild starfsfólks í innleiðingarferlinu

20 21 20

13

33 34 36

23

45 43

60

31

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Heild Svæðis-skrifstofa

Þjónustu-sveitarfélag

Sjálfseignar-stofnun/félag

%

Starfsmenn eru almennt hvattir til þátttöku í skipulagningu breytinganna

Stjórnendur munu almennt nýta sér hugmyndir og uppástungur starfsmanna í innleiðingarferlinu

Ég tel fyrirhugaðar breytingar vera málaflokknum til hagsbóta

Page 57: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

NIÐURLAG Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til sveitarfélaga

Page 58: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Staða fullorðinna með geðræna erfiðleika – 31% átti ekki fyrir mat einhvern tímann á sl. ári – Fábreyttara félagslíf, fjárhagur hindrun – Oftar einmana, hitta sjaldnar vini – Verða oftar fyrir ofbeldi en aðrir svarendur

Page 59: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Staða fullorðinna með þroskaröskun • Stofnanavætt umhverfi

– Ákveðin þjónusta tryggð • Fjárhagserfiðleikar sjaldgæfir • Fjölbreytt félagslíf

• Sjálfsákvörðunarréttur skertur – Hvar býr og með hverjum – Hvað borðar – Hvar vinnur/stundar nám – Hver aðstoðar

Page 60: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Biðlistar eftir öðru búsetuúrræði

6 9 6

14 5

13

0

10

20

30

40

50

60

70

Heild Býr í foreldrahúsum eða hjá ættingjum

%

Já, fimm ár eða lengur

Já, lengur en eitt ár, skemur en 5 ár

Já, eitt ár eða skemur

17

36

Page 61: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Ég er ennþá að bíða eftir því að ... fá íbúð með stuðningi, eða íbúðakjarna, af því að mér líður ekki vel hér. Þá er einhver sem fylgist með því hvort ég sé að borða eða hvort þeir gefi mér lyfin – minna mig á lyfin og svo að ég einangri mig ekki í langan tíma og sé ekki allt í einu bara dauð. Mig vantar að komast og finna fyrir öryggi ... ég veit ekkert hversu lengi ég fæ að búa hér, mig vantar að búa á stað þar sem að ég fæ að stjórna umhverfinu í kringum mig. (Ung kona á einhverfurófi sem leigir íbúð á almennum markaði)

Page 62: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Aðgengi að almennum vinnumarkaði

25 25 19

44

0102030405060708090

100

Er ekki í vinnu, skóla eðadagþjónustu

Í vinnu á almennumvinnumarkaði með eða án

stuðnings

Í námi Í vinnu á vernduðumvinnustað, athvarfi eða

dagþjónustu

%

Page 63: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Staða barna með geðræna erfiðleika

• Síður ánægja með samskipti inni á heimilinu • Félagsleg einangrun

– Hitta vini sjaldan – Um 86% eru oft eða stundum einmana – Skortur á félagsskap hindrar 70% í þátttöku í félagslífi

og tómstundastarfi

Page 64: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Staða barna á unglingsaldri – Félagsleg einangrun – 70% 14-18 ára oft eða stundum

einmana – Þarfnast meiri aðstoðar á heimili og við skipulag daglegs

lífs – Minni ánægja með skólagöngu – 40% hitta vini sjaldnar en vikulega – Skortur á félagsskap hindrar 69% 17-18 ára unglinga í

þátttöku í félagslífi og tómstundastarfi

Page 65: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Starfsfólk og þjónustunotendur

59

10

30

70

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Sambýli Sjálfstæð búseta

%

Starfsfólk Þjónustnotendur

Page 66: Staða málefna fatlaðs fólks fyrir flutning frá ríki til ... · Floga-veiki % Hefur upplifað ofbeldi 16 28 25 13 11 24 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. Heild. Íbúðakjarni/ íbúðasambýli

Nánari upplýsingar Dr. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir: [email protected] Dr. Rannveig Traustadóttir: [email protected] Auður Magndís Leiknisdóttir: [email protected] Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir: [email protected]