95
MS-ritgerð í stjórnun og stefnumótun Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Jana Katrín Knútsdóttir Leiðbeinendur: Dr. Kári Kristinsson, lektor og Dr. Sigrún Gunnarsdóttir, dósent

Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

MS-ritgerð

í stjórnun og stefnumótun

Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á

Landspítala

Jana Katrín Knútsdóttir

Leiðbeinendur:

Dr. Kári Kristinsson, lektor og Dr. Sigrún Gunnarsdóttir, dósent

Page 2: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

StarfsumhverfioglíðanhjúkrunarfræðingaogljósmæðraáLandspítala

JanaKatrínKnútsdóttir

LokaverkefnitilMS-gráðuístjórnunogstefnumótun

Leiðbeinendur:Dr.KáriKristinssonogDr.SigrúnGunnarsdóttir

Viðskiptafræðideild

FélagsvísindasviðHáskólaÍslands

Október2016

Page 3: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

3

StarfsumhverfioglíðanhjúkrunarfræðingaogljósmæðraáLandspítalaRitgerðþessier30einingalokaverkefnitilMSprófsviðViðskiptafræðideild,FélagsvísindasviðHáskólaÍslands.©2016JanaKatrínKnútsdóttirRitgerðinamáekkiafritanemameðleyfihöfundar.Prentun:Háskólaprentehf.Reykjavík,2016

Page 4: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

4

Formáli

Þessi rannsókn er lokaverkefni til meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun við

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Vægi verkefnisins er 30 ECTS einingar. Verkefnið

var unnið undir handleiðslu Kára Kristinssonar lektors viðHáskóla Íslands og Sigrúnar

GunnarsdótturdósentsviðHáskólaÍslandsogHáskólannáBifröstogfæriégþeimmínar

bestuþakkirfyrirgottsamstarfoguppbyggilegaleiðsögn.

Hagdeild fjármálasviðs á Landspítala þakka ég fyrir aðstoð við útsendingu

könnunarinnartilþátttakenda.ViktoriOrraValgarðssynifæriégmínarbestuþakkirfyrir

aðstoðogleiðbeiningarviðúrvinnslugagnaogeinstakaþolinmæðiogEddusysturþakka

ég fyrir yfirlestur. Þá vil ég þakka fjölskyldu minni og sérstaklega móður minni og

eiginmanni,fyrirstuðning,þolinmæðiogáhugasemþauhafasýntmérígegnumnámið.

Síðastenekkisístvilégþakkaþeimfjölmörguhjúkrunarfræðingumogljósmæðrumsem

lögðusittafmörkummeðþátttökusinniírannsókninni.

Höfundur er starfandi hjúkrunarfræðingur á Landspítala og liggur áhugasvið í

málefnum tengdumheilbrigðisþjónustu. Eigin reynsla afþví að starfa á spítalanumog

umræðaogviðhorfsamstarfsfólkstilspítalaumhverfisinsvaktilönguntilaðkannahver

raunveruleg líðanogánægjaer í starfiámeðal starfsmanna.Viðnánarieftirgrennslan

komu í ljósþaustórvægleguáhrif semþessirþættirhafaáþáþjónstusemnotendum

heilbrigðiskerfisinserveittoghöfundurkomaugaátækifæri tilúrbótasemgætuekki

einungis bætt líðan starfsmanna heldur einnig aukið öryggi og gæði

heilbrigðisþjónustunnar og til langs tíma dregið úr kostnaði. Það er von höfundar að

stjórnendurspítalansogstjórnvöldkomieinnigaugaáþessitækifæriogaðniðurstöður

rannsóknarinnar veiti innblástur til framkvæmda og geri fagfólki þannig fært að veita

framúrskarandiþjónustu.

Page 5: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

5

Útdráttur

Nýlegarrannsóknirgefahlutverkihjúkrunarfræðingaaukiðvægiþegarkemuraðgæðum

þjónustu, öryggi sjúklinga og dánartíðni. Hjúkrunarfræðingar eru lykilstarfsmenn í

árangursríku heilbrigðiskerfi en á Landspítala eru þeir jafnframt fjölmennasta

starfsstéttin. Þættir í starfsumhverfi eins og viðeigandimönnun og styðjandi stjórnun

eru forsenda starfsánægju og að hjúkrunarfræðingar getimætt þörfum skjólstæðinga

sinna.Rannsóknirbenda tilaðvinnuálaghjúkrunarfræðingasésífelltaðaukastogum

leið aðeinkenni kulnunar í starfi séuað verðaalgengari. Rannsóknirhafa sýnt framá

tengslákveðinnaþáttaístarfsumhverfiviðeinkennikulnunaroggæðiþjónustu.

Viðfangsefniritgerðarinnarvaraðkannahvernighjúkrunarfræðingarogljósmæðurá

LSHmetastarfsumhverfisitt,starfsánægju,einkennikulnunaroggæðiþeirrarþjónustu

semerveittogkannahvorthugsanlegtengslværuþarámilli.Notastvarviðmegindlegt

rannsóknarsniðografrænspurningakönnunsendtilallraklínískrahjúkrunarfræðingaog

ljósmæðra á Landspítala í nóvember 2015. Niðurstöðurnar voru bornar saman við

sambærilegarannsóknfráárinu2002meðsamanburðigagna.

Helstu niðurstöður sýna að einkenni kulnunar eru algengari og alvarlegri í

samanburði við fyrri rannsókn enmeira en helmingur þátttakenda nú hefur einkenni

kulnunar.Niðurstöðurbendatilaðhjúkrunarfræðingarogljósmæðurteljimönnunvera

ábótavant þó aðmat á gæðumþjónustuhafi lítið breystmilli rannsókna.Mönnunog

stuðningurádeildhafðimarktækafylgniviðbæðistarfsánægjuogeinkennikulnunarog

hefur hlutfall þeirra sem ætla að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum

tvöfaldast frá fyrri rannsókn. Niðurstöður benda til afturfarar á tengslum almennra

starfsmanna við stjórnendur Landspítala og fannst marktæk fylgni stjórnunar á

spítalanumviðlíðan,starfsánægjuoggæðiþjónustu.

Rannsókninermikilvægtframlagtilþekkingarogveitirstarfsmönnum,stjórnendum

og stjórnvöldum innsýn í starfsumhverfi á Landspítala. Hún beinir sjónum að

mikilvægumþáttumsemmábæta í starfsumhverfiheilbrigðisstéttaáLSHogþarmeð

gæðiþjónustunnarsemmundragaúrkostnaðitillengritíma.

Page 6: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

6

Abstract

Nursesplayan importantrole inasuccessfulhealthcaresystemandforpatientsafety

and quality of care. Recent studies have shown that nursing is evenmore important

thanpreviouslyconsideredwithregardtopatientsafetyandmortality.Previousstudies

show that factors in nurses´ working environment such as adequate staffing and

managerial support are strongly linked to symptoms of burnout, job satisfaction and

quality of patient care. With increased demands on health care services, nurses´

workloadhasenhancedandsymptomsofburnoutaremorecommon.

The objective of this studywas to examine nurseswork environment and nursing

outcomesatLandspítaliUniversityhospitalandto investigatehow it relates tonurse-

assessedqualityofpatientcare.

Quantitative research method was used and a cross-sectional, online survey was

conducted among all clinical nurses and midwifes working in Landspítali University

Hospital in november 2015. The data was compered to data from previous study in

Landspítalifrom2002,usingthesameinstrument.

Findings shows that symptoms of burnout among nurses and midwifes at the

hospital have increased significantly compared to previous study and reported job

satisfaction has decreased. However, nurse-assessed quality of patient care remains

similar to pervious study. The most important work environment factors for better

nurseandpatientoutcomesremaintobeadequatestaffingandmanagerialsupportat

theunitlevel.Thefindingsalsosuggestthatstaffingandrelationstomanagementhave

declinedcomparedtopreviosstudy.

Thestudyisanimportantcontributiontoknowledgeandunderstandingofworking

environment for nurses and midwifes at Landspítali. The study provides important

messagestoguideimplementationofpreventivemeasurestosupportthewell-beingof

personnelandqualityofpatientcare.

Page 7: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

7

Efnisyfirlit

Myndaskrá......................................................................................................................9Töfluskrá.........................................................................................................................91 Inngangur................................................................................................................112 Fræðilegumfjöllun..................................................................................................14

2.1 HugmyndafræðiMagnet..................................................................................142.2 Landspítali........................................................................................................17

2.2.1 Hlutverk................................................................................................172.2.2 Stefna....................................................................................................17

2.2.2.1MannauðsstefnaLandspítala.........................................................182.3 StarfsumhverfiLandspítala...............................................................................18

2.3.1 Fjárframlögogviðhorfstjórnvalda.......................................................192.3.2 Yfirvofandiskorturáhjúkrunarfræðingumogálag..............................20

2.4 Líðanhjúkrunarfræðingaístarfi.......................................................................212.4.1 Starfsánægja.........................................................................................212.4.2 Kulnunístarfi........................................................................................23

2.4.2.1Einkennikulnunar..........................................................................242.4.2.2Orsakavaldarkulnunar...................................................................242.4.2.3Afleiðingarkulnunar......................................................................25

2.5 Gæðiþjónustu..................................................................................................262.6 Starfsumhverfihjúkrunarfræðinga...................................................................28

2.6.1 Þættirstarfsumhverfissemsnúaaðeinstaklingnum............................292.6.2 Þættirstarfsumhverfissemsnúaaðskipulagsheildinni........................30

2.6.2.1Valdeflingogfaglegtsjálfræði.......................................................312.6.3 Þættirstarfsumhverfissemsnúaaðytraumhverfi..............................312.6.4 Íslenskarrannsóknirástarfsumhverfihjúkrunarfræðinga...................32

3 Aðferð......................................................................................................................34

3.1 Markmið...........................................................................................................343.2 Rannsóknaraðferð............................................................................................343.3 Þátttakendur.....................................................................................................353.4 Mælitæki..........................................................................................................353.5 Framkvæmd......................................................................................................373.6 Úrvinnslagagna................................................................................................383.7 Siðfræðirannsóknar.........................................................................................40

4 Niðurstöður.............................................................................................................41

4.1 Markmið...........................................................................................................414.2 Lýðfræðilegarupplýsingarogeinkenniþátttakenda........................................41

Page 8: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

8

4.3 Starfsánægja.....................................................................................................434.4 Einkennikulnunar.............................................................................................454.5 Gæðiþjónustu..................................................................................................484.6 Starfsumhverfi..................................................................................................494.7 Tengslstarfsumhverfisviðstarfsánægju,líðanoggæðiþjónustu....................514.8 Áreiðanleikiogréttmæti..................................................................................524.9 Samantektáhelstuniðurstöðum.....................................................................53

5 Umræður.................................................................................................................54

5.1.1 Starfsánægja.........................................................................................545.1.2 Líðan.....................................................................................................555.1.3 Matágæðumþjónustu........................................................................565.1.4 Matágæðumstarfsumhverfis..............................................................575.1.5 Tengslstarfsumhverfisviðstarfsánægju,líðanogmatágæðum

þjónustu................................................................................................575.1.5.1Líkanáhrifaþátta............................................................................58

5.2 Takmarkanirogannmarkarrannsóknar...........................................................595.3 Ályktun-horfttilframtíðar..............................................................................60

5.3.1 Framtíðarrannsóknir.............................................................................62

6 Lokaorð....................................................................................................................64Viðauki1–Yfirlitþátttakenda......................................................................................74Viðauki2–Spurningalistar...........................................................................................75Viðauki3–StaðfestingátilkynningutilPersónuverndar.............................................84Viðauki4–LeyfisiðanefndarstjórnsýslurannsóknaLSH..............................................85Viðauki5–LeyfistarfsmannastjóraLSH.......................................................................86Viðauki6–Kynningarbréftilframkvæmdastjórnar.....................................................87Viðauki7–Kynningarbréfogleiðbeiningartilþátttakenda.........................................88Viðauki8–Ítrekuntilþátttakenda...............................................................................89Viðauki9–BréftilframkvæmdastjórnaroghjúkrunardeildarstjóraklínískrasviðaLSH90Viðauki10–Fylgnimillifylgibreyta..............................................................................91Viðauki11–ViðhorfstarfsmannatilstjórnendaLSH...................................................92Viðauki12–ValdeflingogfaglegtsjálfræðiáLSH........................................................93

Page 9: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

9

Myndaskrá

Mynd1.StefnaLandspítala(Heimild:Landspítali,2016).................................................18

Mynd2.Starfsumhverfihjúkrunarfræðinga.(Heimild:RNAO,2008)..............................29

Mynd3.Líkanáhrifaþáttastarfsumhverfisogtengslviðlíðanþátttakenda,

starfsánægjuogmatágæðumþjónustusamkvæmtniðurstöðum

rannsóknar...........................................................................................................59

Töfluskrá

Tafla1.Upplýsingarumbakgrunnþátttakenda...............................................................42

Tafla2.Menntunogstarfsreynslaþátttakenda...............................................................43

Tafla3.Vinnalengurenumsaminnvinnutíma................................................................43

Tafla4.Starfsánægja........................................................................................................44

Tafla5.Starfsánægjaeftirsviðum....................................................................................45

Tafla6.Fjöldioghlutfallþeirrasemætlaséraðhættaístarfiánæstu12

mánuðum.............................................................................................................45

Tafla7.Munurámeðaltalikulnunarámillirannsóknaárin2002og2015......................46

Tafla8.Alvarleikieinkennakulnunar,samanburðurniðurstaðnarannsókna2002

og2015................................................................................................................46

Tafla9.Meðaltalkulnunareftirsviðum...........................................................................47

Tafla10.Fjöldioghlutfallmeðalvarlegeinkennikulnunareftirsviðum.........................48

Tafla11.Gæðihjúkrunarásíðustuunnuvakt,samanburðurniðurstaðna

rannsókna2002og2015......................................................................................48

Tafla12.Matágæðumhjúkrunarásíðustuunnuvakteftirsviðum...............................49

Tafla13.MeðaltalundirþáttaNWI-R2002og2015........................................................50

Tafla14.HlutfallsammálafullyrðingumúrNWI-R2002og2015....................................51

Page 10: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

10

Tafla15.TengslundirþáttaNWI-R(starfsumhverfis)viðstarfsánægju,einkenni

kulnunarogmatágæðumþjónustusamkvæmtaðhvarfsgreiningu...................52

Page 11: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

11

1 Inngangur

Starfsumhverfiásjúkrahúsumhefuráhrifástarfsmannaveltuhjúkrunarfræðinga,líðaní

starfioggæðiþeirrarþjónustusemþarerveitt (Aiken,Sermeus,VandenHeedeo.fl.,

2012; McHugh, Kutney-Lee, Cimiotti, Sloane og Aiken 2011; Maslach, Schaufeli og

Leiter,2001;Aiken,Clarke,Sloane,LakeogCheney,2008;Vahey,Aiken,Sloane,Clarke

ogVargas,2004).Íkjölfarhækkandilífaldursogaukinnarþarfarfyrirheilbrigðisþjónustu

hefurálagístörfumhjúkrunarfræðingaumallanheimaukistjafntogþétt(International

Council of Nurses, 2007). Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á þyngra vægi

hjúkrunarfræðingaoghæfilegrarmönnunarþeirraþegarkemuraðöryggi sjúklingaog

dánartíðnienáðurvartalið(Rafferty,Clarke,Coleso.fl.,2007;VandenHeede,Lesaffre,

Diyao.fl., 2009;Zander,Aiken,Busse,Rafferty, SermeusogBruyneel,2016). Íslenskar

rannsóknir benda til að vinnuálag og einkenni kulnunar í starfi hjúkrunarfræðinga á

Landspítalaséaðaukastumleiðogfaglegtsjálfræði(e.autonomy)þeirrafariminnkandi

(Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, Ása Guðbjörg Ásgeirsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir,

2011).

Hjúkrunarfræðingar gegna lykilhlutverki í árangursríku heilbrigðiskerfi. Þeir eru

fjölmennasta heilbrigðisstéttin og ein afmeginstoðum heilbrigðiskerfa um allan heim

(Buchan og Aiken, 2008; Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2011).Meðal fjölbreyttra

viðfangsefna hjúkrunarfræðinga eru þættir eins og skipulagning og framkvæmd

hjúkrunarmeðferða, heilsuefling og heilsuvernd, forvarnir, fræðsla og ráðgjöf, hjúkrun

viðlífslok,endurhæfing,kennslaogstjórnun(Félagíslenskrahjúkrunarfræðinga,2011).

Hjúkrunereinstaklingsmiðuðoggæðihennarhafaáhrifáheilsuogvellíðannotenda

áöllumstigumheilbrigðisþjónustu (Félag íslenskrahjúkrunarfræðinga,2011).Embætti

Landlæknisskilgreinirkjarnahjúkrunarsemumhyggjufyrirskjólstæðingumogvirðingu

fyrir lífi þeirra og mannhelgi. Ennfremur skilgreinir Embættið hlutverk

hjúkrunarfræðinga á þann hátt að þeim beri að sinna líkamlegum, andlegum,

félagslegumog trúarlegumþörfum skjólstæðinga sinnaog aðþeim sé ekki heimilt að

fara í manngreinarálit byggt á fordómum (Embætti Landlæknis, 2014a). Þá hefur

Page 12: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

12

Alþjóðaráðhjúkrunarfræðinga (e. International Council ofNurses) skilgreint hjúkrun á

eftirfarandihátt:

Hjúkrunarfræðingar starfa sjálfstætt og í samvinnu við aðra að hjúkruneinstaklinga á öllum aldri, fjölskyldna, hópa og samfélaga, sjúkra semheilbrigðra og á hvaða vettvangi sem er. Í hjúkrun felst heilsuefling,heilsuverndogumönnunsjúkra,fatlaðraogdauðvonaeinstaklinga.Aukþesseru hjúkrunarfræðingar málsvarar skjólstæðinga sinna, stuðla að örugguumhverfi,stundarannsóknir,takaþáttístefnumótunheilbrigðisyfirvaldaogstarfaviðstjórnunogkennslu.(InternationalCouncilofNurses,e.d.)1

Líkur er til að skortur verði á hæfum hjúkrunarfræðingum á næstu árum

(InternationalCouncilofNurses,2007;Alþjóðaheilbrigðisstofnunin,e.d.a;b).Hjúkrunáí

harðri samkeppni við aðrar fræðigreinar sem eru líklegri til að leiða af sér meiri

starfsframaog tekjuraukþess semhjúkrunarfræðingar leita í auknummæli í störfog

nám utan hjúkrunar (Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, e.d.a;b; Ólafur G. Skúlason, 2015).

Fækkun þeirra sem velja hjúkrun sem ævistarf, ásamt hækkandi meðalaldri

hjúkrunarfræðinga, er staðreynd sem blasir við á Íslandi líkt og um allan heim (Félag

íslenskrahjúkrunarfræðinga,2011;Alþjóðaheilbrigðisstofnunin,e.d.a;b).Áætlaðeraðaf

þeimtæplega2900hjúkrunarfræðingumsemerustarfandiá Íslandi ídageruum17%

yfir 60 ára aldri og munu því hefja töku lífeyris á næstu árum (Félag íslenskra

hjúkrunarfræðinga, 2016a). Á sama tíma fer lífaldur hækkandi, þörf fyrir

heilbrigðisþjónustu verður bæði meiri og flóknari og hröð framþróun á sér stað í

heilbrigðisþjónustu og heilbrigðistækni (International Council of Nurses, 2007).

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (e.d.a;b) telurþvímikilvægtaðgripið sé til ráðstafana svo

að hjúkrunarfræði verði álitlegur og raunverulegur kostur fyrir ungt fólk við val á

framtíðarstarfiogtilaðspornaviðatgervisflóttaúrstéttinni.Þessiumræðahefureinnig

áttsérstaðhérálandiogereittafviðfangsefnumFélagsíslenskrahjúkrunarfræðingaí

tengslumviðkjarabaráttufélagsins(ÓlafurG.Skúlason,2015).

1 Nursing encompasses autonomous and collaborative care of individuals of all ages, families, groups and

communities,sickorwellandinallsettings.Nursingincludesthepromotionofhealth,preventionofillness,andthe

careofill,disabledanddyingpeople.Advocacy,promotionofasafeenvironment,research,participationinshaping

healthpolicyandinpatientandhealthsystemsmanagement,andeducationarealsokeynursingroles

Page 13: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

13

Víða um heim hafa sjúkrahús tekið upp hjúkrunarmiðaða stefnu sem nefnd hefur

verið Magnet og kom fyrst fram í Bandaríkjunum á níunda áratug síðustu aldar.

RannsóknirsemkannaðhafamunmilliMagnet-sjúkrahúsaogannarrahafaendurtekið

gefið vísbendingar um meiri starfsánægju og betri líðan hjúkrunarfræðinga Magnet-

sjúkrahúsaog jákvæðarihorfurskjólstæðinga.Jafnframthefurveriðsýntframátengsl

milli þessara þátta (McHugh, Kelly, Smith, Vanak og Aiken, 2013; ANCC, e.d.a; Aiken

o.fl.,2008).InnraumhverfiMagnet-sjúkrahúsaeinkennistafstyðjandistjórnun,faglegu

sjálfræði starfsmanna, góðum samskiptum fagstétta, starfsánægju hjúkrunarfræðinga,

lágri tíðnikulnunar í starfiog loksauknumgæðumþjónustuog lágri starfsmannaveltu

(Aikeno.fl.,2012).MagneteralþjóðleggæðavottunhjúkrunarogvíðaíBandaríkjunum

oginnanEvrópuerusjúkrahúsaðvinnaaðþvíaðinnleiðaMagnetístefnusínameðþví

að bæta starfsumhverfi sitt, tryggja viðeigandi mönnun hæfra hjúkrunarfræðinga og

leggjaauknaáhersluámannauðsstefnu(Aikeno.fl.,2012).

ÞóalmennstarfsánægjukönnunséreglulegalögðfyrirstarfsmennLandspítalahefur

líðanhjúkrunarfræðingaogljósmæðraogmatþeirraástarfsumhverfiogþjónustuverið

lítið íbrennidepli. Íþessarirannsóknerskoðaðhvernigklínískirhjúkrunarfræðingarog

ljósmæður á Landspítala meta starfsumhverfi sitt, starfsánægju og líðan í starfi og

hvernig þeirmeta gæði þjónustunnar. Þá eru skoðuðhugsanleg tengsl ámilli þessara

þátta. Á Íslandi hefur BS-próf í hjúkrun verið ein af forsendum inntöku nema í

ljósmóðurfræði frá árinu 1996 og eru flestar ljósmæður á Landspítala einnig

hjúkrunarfræðingar(LjósmæðrafélagÍslands,e.d.)ogþvíhlutiafþýðinu.Niðurstöðurnar

erubornar samanviðgögnúr sambærilegri rannsóknsemvar liður ídoktorsrannsókn

SigrúnarGunnarsdóttir (2006) sem lögðvar fyrir samaþýðiárið2002ogvarætlaðað

kannavægiþáttaístarfsumhverfiLandspítalasemeinkennaMagnet-sjúkrahús.

Page 14: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

14

2 Fræðilegumfjöllun

Eftirfarandi kafli ritgerðarinnar inniheldur umfjöllun um hugmyndafræði Magnet-

sjúkrahúsa og starfsumhverfi á Landspítala. Fjallað verður almennt um starfsumhverfi

hjúkrunarfræðinga,líðanþeirraístarfiogeinkennikulnunar,ástæðurogafleiðingar.Að

lokumverðurfjallaðumtengslþessaraþáttaviðgæðiþeirrarþjónustusemerveittog

áhrifáhorfurogafdrifsjúklinga.

2.1 HugmyndafræðiMagnetÞaðskipulagsemsýnthefurhvaðmestanárangurhvaðvarðarhjúkrunásjúkrahúsumer

líkanið um Magnet-sjúkrahús (e. Magnet hospital). Hugtakið Magnet-sjúkrahús kom

upphaflegaframhjáAmericanAcademyofNursing[AAN]íBandaríkjunumuppúr1980.

Upprunalegur tilgangur verkefnisins var að bera kennsl á þá þætti sem einkenna

sjúkrahússemnáaðlaðaaðoghaldaístarfsfólksitt.Þannigáttihugtakiðogverkefnið

Magnet-sjúkrahús að fela í sér fjárfestingu í starfsþróun (e. staff development),

gæðastjórnun (e. quality control), hæfni stjórnenda (e. frontline management

supervisoryability)oggott samstarf viðaðrar fagstéttir svo sem lækna (e.physicians)

(ANCC,e.d.a).

Magnet-sjúkrahúsineruþekkt fyrir framúrskarandi starfsumhverfiogárangur í laða

að hæfa hjúkrunarfræðinga sem eru ánægðir og haldast í starfi. Einnig hafaMagnet-

sjúkrahúsinveriðtengdviðjákvæðariafdrifsjúklingasinnasvosemlægritíðnibyltaog

spítalasýkingaenekkisístfyrirlægridánartíðni(McHugho.fl.,2013).EiginleikarMagnet-

sjúkrahúsahafaveriðflokkaðiríþrjáflokka;stjórnun(e.administration),semfelurísér

stjórnarhætti (e. management style), samskipti (e. communication), forystu (e.

leadership), skipulag skipulagsheildar (e.organizational structure), stefnu í

mannauðsmálum (e. personnel policies) og fagleg tækifæri (e. professional

opportunities); fagmennsku (e. professional practice) sem felur í sér gæði þjónustu,

kennsluogímyndhjúkrunarogþáloksfaglegþróun(e.professionaldevelopment)semí

felstaðlögunarferlinýrrastarfsmanna,almennstarfsþróun,stuðningurviðstarfsfólktil

frekaranámsogþróunstarfsferils(ChenogJohantgen,2010).

Magnetereinskonargæðavottunhjúkrunarsemþausjúkrahúshljótasemberaþessi

svokölluðumagnet-einkenniogveitaþannigáberandi góðaþjónustu, styðjanýsköpun

Page 15: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

15

innan hjúkrunar og viðhafa styðjandi stjórnun leiðtoga (Chen og Johantgen, 2010;

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin,2010;ANCC,e.d.a).Fjöldimagnet-sjúkrahúsaerbreytilegur

envottuninergefintilfjögurraáraísenn.ÍdageruMagnet-sjúkrahúsinum420talsins,

flest í Bandaríkjunum en einnig í Kanada, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Lebanon og Saudi

Arabíu(ANCC,e.d.b).HelstukostirþessaðhljótagæðavottunMagnetfelastíaðlaðaað

hæft og metnaðarfullt starfsfólk og hámarka á þann hátt gæði þjónustu og um leið

ánægjuogöryggisjúklinga(ANCC,e.d.a).

RannsóknirbendatilaðinnanMagnet-sjúkrahúsaséstarfsumhverfibetraenþekkist

innanannarrasjúkrahúsa(McHugho.fl.,2013;Aikeno.fl.,2008).SvovirðistsemMagnet

viðurkenningberi kennsláþaugæði semeru til staðar innanskipulagsheildarinnarog

örvar í senn frekari jákvæðaþróun innanhennar sembætir horfur og afdrif sjúklinga

(McHugho.fl.2013).Aikeno.fl.(2008)bendaáaðþráttfyriraðsjúkrahúsbúieinungis

yfirhlutaafeiginleikumMagnet-sjúkrahúsaséstarfsánægjahjúkrunarfræðingameiriog

afdrifsjúklingabetri(e.betternurseandpatientoutcomes).

Tilþessaðhámarkagæðihjúkrunarogsem leiðarvísir fyrirþausjúkrahússemhafa

hugáaðhljótaMagnetgæðavottunhefurveriðsettframMagnetlíkan.Íþvífelastfimm

þættir; 1. umbreytingaforysta (e. transformational leadership), 2. valdeflandi

starfsumhverfi (e. structuralempowerment),3. fyrirmyndar starfshættir (e.exemplary

professional practice), 4. ný þekking, nýsköpun og framfarir (e. new knowledge,

innovationsandimprovements)og5.gagnreyndarniðurstöður(e.empiricaloutcomes)

(ANCC, e.d.c). Þessir þættir varpa ljósi á nauðsyn styðjandi starfsumhverfis

hjúkrunarfræðinga.Hvaðfelstíhverjumþættimásjáhéraðneðan:

Ø 1. Umbreytingaforysta: Leiðtogar hjúkrunar tala máli starfsfólks síns ogstyðja það og skjólstæðinga sína til að umbreyta gildum, viðhorfum oghegðun.

Ø 2. Valdeflandi starfsumhverfi: Hjúkrunarfræðingar ættu að taka þátt íákvörðunartökuogíaðbætaumhverfisittogstarfshætti.Hjúkrunarfræðingarogleiðtogarinnanhjúkrunarþróameðsérsamvinnuviðskipulagsheildinatilaðbætaafdrif skjólstæðingaogheilsu samfélagsins.Þessuernáð í gegnumstefnuskipulagsheildarinnar.

Ø 3. Fyrirmyndar starfshættir: Áhrifa- og árangursríkar meðferðir, samstarffagstétta og bestu mögulegu horfur sjúklinga. Til að ná markmiðinu umfyrirmyndarstarfshættiþarfmenninginaðeinkennastaföryggi,gæðaeftirlitiogstöðugumendurbótum.

Page 16: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

16

Ø 4. Ný þekking, nýsköpun og framfarir: Skipulagsheildin stuðlar að því aðstarf innanhennarbyggistárannsóknarniðurstöðumaukþesssemætlastertil rannsóknarvinnu af hálfu starfsfólks. Hugað er að því aðhjúkrunarfræðingar séu meðvitaðir um nýjustu rannsóknir og niðurstöðurþeirrasemgerirþeimmögulegtaðveitasjúklingumsínumöruggustuogbestuþjónustusemvöleráhverjusinni.Sífellterleitasteftirnýjustuupplýsingumogtæknitilaðbætaþjónustunaoghámarkaafköstoggæði.

Ø 5. Gagnreyndar niðurstöður: Grundvallaratriði er að meta gæði forystuinnan hjúkrunar og klínískrar þjónustu innan magnet-sjúkrahúsa meðrannsóknum.Niðurstöðureruflokkaðareftirárangrihjúkrunar,starfsánægjuog líðan starfsfólks, horfum og afdrifum skjólstæðinga og árangriskipulagsheildar.

Þeir eiginleikar sem einkenna Magnet-sjúkrahús auka starfsánægja

hjúkrunarfræðinga marktækt í samanburði við sjúkrahús sem búa ekki yfir

sambærilegum eiginleikum (Chen og Johantgen, 2010; McHugh o.fl., 2013). McHugh

o.fl. (2013)bárusaman56Magnet-sjúkrahúsvið508sjúkrahússemekkibáruMagnet

vottun í fjórum ríkjum Bandaríkjanna. Ætlunin var að bera saman einkenni

skipulagsheildannaogtengslþeirraviðdánartíðni.Niðurstöðurrannsóknarinnargáfutil

kynna að innan Magnet-sjúkrahúsanna var starfsumhverfi marktækt betra en hinna

sjúkrahúsanna. Jafnframt störfuðu þar betur menntaðir hjúkrunarfræðingar (með BS

gráðu og fleirimeð framhaldsnám að baki). Nokkurmunur var á dánartíðni sjúklinga

innan skipulagsheildannaen íheildina sýnduniðurstöðurað innanManget-sjúkrahúsa

væri 14% lægri dánartíðni og 12%minni líkur á að ekki takist að snúa við lífsógnandi

aðstæðum(e. failure-to-rescue) í samanburðiviðalmennsjúkrahús. Innanskurðdeilda

létust1,5%sjúklinga innan30dagaáMagnet-sjúkrahúsunumísamanburðivið1,8%á

almennum sjúkrahúsum. 3,8% skurðsjúklinga þar sem upp komu vandamál létust á

Magnet-sjúkrahúsumámeðanþaðlétust4,6%áalmennumsjúkrahúsum(McHugho.fl.

2013).

Eitt af einkennum Magnet-sjúkrahúsa er góð og styðjandi stjórnun (McHugh o.fl.

2013; ANCC, e.d.a). Rannsókn Chen og Johantgen (2010) sýndi fram á að þeir

hjúkrunarfræðingar semeru ánægðir í starfi segja sína yfirmenn veita þeim stuðning,

faglegtsjálfræðiogtækifæritilstarfsþróunar,sýnavirðingu,búayfirskipulagshæfniog

hæfnitilaðleysaúrágreiningi.

Page 17: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

17

Á síðustu árum hafa Bandaríkin gripið til aðgerða til þess að bæta starfsumhverfi

innan sjúkrahúsa og tryggja mönnun hæfra hjúkrunarfræðinga. Til þess að ná þeim

markmiðumhafayfir20ríkitekiðuppeðaíhugaaðgeraráðstafanirívonumaðhljóta

Magnetviðurkenninguna.SamskonaráherslurhafaekkiveriðuppiáteningnumíEvrópu

enþráttfyriraðMagnetséalþjóðlegvottunerekkertsjúkrahúsinnanEvrópuMagnet-

sjúkrahúsnéhefurhlotiðsamskonargæðavottunhjúkrunar(Aikeno.fl.,2012).

2.2 LandspítaliLandspítali er fjölmennasti vinnustaður landsins. Hann er aðalsjúkrahús landsins og

jafnframt háskólasjúkrahús. Starfsemi Landspítala mótast af því hlutverki sem

sjúkrahúsinu er ætlað samkvæmt lögum og því fjármagni sem honum er úthlutað á

fjárlögum(Landspítali,e.d.a).Starfseminmótasteinnigafviðhorfumstjórnvalda,þeirri

stefnu sem sjúkrahúsið setur sér og stjórnhans.Hér verður fjallaðum starfsumhverfi

Landspítalaogmannauðsstefnusjúkrahússins.

2.2.1 Hlutverk

Samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007 er Landspítali hornsteinn í

heilbrigðis- og velferðarkerfi þjóðarinnar. Hann er aðalsjúkrahús landsins og

háskólasjúkrahús. Hann veitir sérhæfða sjúkrahúsþjónustu,meðal annars á göngu- og

dagdeildum, fyrir alla landsmenn og almenna sjúkrahúsþjónustu fyrir íbúa

heilbrigðisumdæmis höfuðborgarsvæðisins. Samkvæmt reglugerð (nr. 40/2007) er

hlutverkhansaðveitaheilbrigðisþjónustusemáhverjumtímasamræmistskylduslíks

sjúkrahúss,m.a. sérfræðiþjónustu í nær öllum viðurkenndum greinum læknisfræði og

hjúkrunarfræði og annast starfsnám háskólanema og framhaldsskólanema í

heilbrigðisgreinumígrunn-ogframhaldsnámi.

2.2.2 Stefna

ÍstefnuLandspítala(sjámynd2)erlögðáherslaáaðsjúklingurinnséíöndvegi.Þarsegir

aðtryggjaskuliöryggisjúklingaogstarfsfólksogáherslalögðáöflugtogsamhentteymi

starfsfólks og nema í hvetjandi umhverfi þar sem samhæft verklag og nýsköpun auki

virðiþjónustunnar(Landspítali,2016).ÍtrekaðhefurveriðbentáaðLandspítalaséekki

áætlaðviðeigandifjármagní fjárlögumíslenskaríkisinstilaðframfylgjastefnusinniog

uppfyllaofangreindarskyldursínar.

Page 18: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

18

Mynd1.StefnaLandspítala(Heimild:Landspítali,2016)

2.2.2.1 MannauðsstefnaLandspítala

Á vef Landspítala kemur fram að mannauðsstefna spítalans byggi á gildum hans,

umhyggju,fagmennsku,öryggiogframþróun.Markmiðhennarséaðkunnátta,færniog

frumkvæði starfsmanna nýtist sem best og stuðli að því að gera spítalann að

samkeppnishæfumogeftirsóttumvinnustað.Áhersla sé áhvetjandi starfsumhverfi og

góðanstarfsandaogaðhelstumálaflokkarséukjaramál, starfsþróun,öryggi,heilsaog

starfsumhverfi. Rík áhersla er lögð á heilsuvernd og öryggi starfsmanna svo

starfsumhverfiðfullnægikröfumumvinnuvernd(Landspítali,e.d.b).

2.3 StarfsumhverfiLandspítalaÍslenskusamfélagihefurorðiðtíðrættumástandheilbrigðiskerfisinsogþáekkisístum

aðstæður og álag innan þjóðarsjúkrahússins Landspítala. Umræða um spítalann hefur

síðustuárgjarnansnúiðaðófullnægjanditækjabúnaðiogniðurskurði,plássleysi,lélegu

viðhaldihúsnæðisogmyglu,álagi,mannekluogjafnvelmistakaheilbrigðisstarfsfólks.

StarfsemiLandspítala fer ídag framánærri tuttugustöðumáhöfuðborgarsvæðinu

sem er bæði óhagkvæmt og óskilvirkt (Nýr Landspítali, e.d.). Úttektir Embættis

Page 19: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

19

landlæknis á völdum þáttum gæða og öryggis þjónustu á völdum sviðum Landspítala

leiddu í ljós að ástand þess húsnæðis sem starfsemin fer fram í sé ófullnægjandi og

standist ekki kröfur nútímans (Embætti landlæknis, 2014b; Embætti landslæknis,

2014c).Fjölbýlieruofmörgogeinbýliof fá, rúmafjöldiekkinægjanlegursem leiðir til

þess að sjúklingar liggja ítrekað á gangi auk þess sem tækjabúnaður er óviðunandi

(Embættilandlæknis,2014b).

Kröfurnarerumiklar,breytingarörarogþörffyrirheilbrigðisþjónustuermikilogoft

afar flókin.Nýlegar íslenskarrannsóknirhafagefiðvísbendingarumaðannirogálagá

Landspítala sé sífellt að aukast (Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir o.fl., 2011; Sigrún

Gunnarsdóttir, 2009) en mönnun á spítalanum er víða í og jafnvel undir lágmarki

(Embætti landlæknis, 2014b). Eftirspurn eftir þjónustu á spítalanum hefur aukist um

1,7%árlegaenþáaukningumáekkisístrekjatilvaxandifjöldaaldraðrasemfylgiraukin

þörffyrirheilbrigðisþjónustu(PállMatthíasson,20.nóvember2015;Landspítali,e.d.c).

Þessu til stuðnings má benda á að íbúum yfir áttræðu á höfuðborgarsvæðinu hefur

fjölgað um 19,4% frá árinu 2008 (Hagstofan, 2016; Páll Matthíasson, 20. nóvember

2015).

Í þeim tilgangi að bæta starfsumhverfi Landspítala hafa ýmis verkefni verið sett af

stað.Þarmánefna samgöngustyrk fyrir starfsfólk, frítt kaffi ímatsölumogaðgangað

samskiptamiðlinumFacebooksemáðurhafðiveriðlokaðurinnanspítalans(Landspítali,

2014). Í því skyni að tryggjaöryggi sjúklingaog gæðiþjónustu var ákvörðun tekinum

byggingunýs Landspítala viðHringbrautog var fyrsta skóflustunganaðhonum tekin í

nóvember2015.Jafnframterfyrirhuguðeflingheilsugæslu,heimahjúkrunarogþjónustu

við aldraða en þau inngrip gætu létt á starfsemi og álagi á Landspítala og bætt

þjónustuna.

2.3.1 Fjárframlögogviðhorfstjórnvalda

Landspítali er ríkisrekin stofnun semerháður fjárframlögumumallan rekstur. Líkt og

kunnugt er, er fjármála- og efnahagsráðuneytið árlega í forsvari fyrir fjárlagafrumvarp

sem lagt er fyrir Alþingi þar sem lokaákvörðun er tekin (Fjármála- og

efnahagsráðuneytið,e.d.).

Page 20: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

20

Samkvæmtvefvelferðarráðuneytisinshefurhlutdeildmálaflokkaheilbrigðisráðherra

verið um og yfir 7% af vergri landsframleiðslu á árunum 2006-2015

(Velferðarráðuneytið,2015). Samkvæmtnýrri skýrsluOECDvarði Ísland8,7%af vergri

landsframleiðslu til heilbrigðismála en til samanburðar vörðu Danir 10,4%, Svíar og

Þjóðverjar 11% og Norðmenn 8,9%. Að meðaltali vörðu OECD ríki 8,9% af vergri

landsframleiðslu til heilbrigðismála. Ísland var í 14. sæti OECD ríkja á þennan

mælikvarðaárið2005envermirídag23.sætið(OECD,2005;OECD,2015).

Sjónarmið og viðhorf ríkisstjórnar hefur óhjákvæmilega áhrif á ákvarðanir sem

teknareruvarðandi fjárframlögogþvímikilvægtaðhlutaðeigandi aðilar séuupplýstir

um stöðu mála. Heilbrigðisráðherra var nýverið spurður um horfur mönnunar innan

heilbrigðiskerfisinsogsagðihannhorfurveragóðar(þingskjalnr.281/2015-2016).Þessi

sýnráðherrastangaðistþóáviðmatframkvæmdarstjórnarLandspítalasemsérframá

skort hjúkrunarfræðinga sem og annarra heilbrigðisstarfsmanna í nánustu framtíð

(SvavarHávarðsson,2015).

2.3.2 Yfirvofandiskorturáhjúkrunarfræðingumogálag

Hækkandi lífaldur og aukin krafa um heilbrigðisþjónustu eykur þörf á

hjúkrunarfræðingum en skortur á þeim er yfirvofandi um allan heim (OECD, 2015;

InternationalCouncilofNurses,2007).

Veturinn 2015-2016 reyndist óvenju þungur á Landspítala (PállMatthíasson, 2016;

ViðarGuðjónsson,2016;KristínSigurðardóttir,2016).Fjölmiðlarhafaendurtekiðfjallað

um mikið álag á spítalanum, uppgefið starfsfólk, plássleysi og fregnir af óánægðum

skjólstæðingumvegnalangsbiðtímaeftirþjónustu(ViðarGuðjónsson,2016;TryggviPáll

Tryggvason,2016;KristínSigurðardóttir,2016).Ummiðjan febrúar2016bárust fréttir

frá fundi læknaráðssemskorarástjórnvöldaðgrípatilaðgerðaáðurenLandspítalinn

ogheilbrigðiskerfiðíheildsinniverðióstarfhæft.Ráðiðlýstiyfiráhyggjumsínummeðal

annars vegna viðvarandi álags og atgervisflótta á spítalanum (Anna Lilja Þórisdóttir,

2016).

Ólafur G. Skúlason, fyrrum formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir

kvartanirfráhjúkrunarfræðingumvegnaálagshafaveriðóvenjutíðarsíðustumisserien

þeir telja sig ekki geta sinnt þeirri þjónustu sem þarf að sinna vegna anna (Viðar

Page 21: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

21

Guðjónsson,2016).Ólafurtelurvandannveraþríþættanenskortáhjúkrunarfræðingum

vera rótina. Stór hópur hjúkrunarfræðinga nálgast eftirlaunaaldur, of fáir velja að

menntasigíhjúkrunarfræðiogstórhópurþeirrasemkláraðhafanámíhjúkrunveljaað

starfa utan sviðsins eða jafnvel hefja annaðnám.Á næstuþremur til fjórumárumer

áætlaðaðum900hjúkrunarfræðingaröðlistrétttiltökulífeyrisenaðásamatímamá

áætlaaðeinungis400einstaklingarútskrifistmeðBSprófíhjúkrun(SvavarHávarðsson,

2015).EinsogÓlafurbendiráerekkivístaðallirþeirsemljúkanámiveljiaðstarfavið

hjúkrunenárið2014völdutilaðmynda20%nýútskrifaðrahjúkrunarfræðingaaðstarfa

við flugfreyjustörf (Viðar Guðjónsson, 2016). Telur Ólafur að fjölga þyrfti starfandi

hjúkrunarfræðingum á Landspítala um allt að tvö hundruð svo að gott mætti teljast

(ViðarGuðjónsson,2016).

2.4 LíðanhjúkrunarfræðingaístarfiMeðlíðanhjúkrunarfræðingaístarfierannarsvegaráttviðstarfsánægjuoghinsvegar

einkenni kulnunar (e. burnout) í starfi. Rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl milli

starfsánægjuogkulnunarenþessirþættirstjórnastmeðalannarsafstarfsumhverfiog

hafa báðir áhrif á velferð og ánægju sjúklinga (Aiken o.fl., 2012). Ýmsir samverkandi

þættir á borð við mönnun, stjórnarhætti, samskipti og samstarf við samstarfsfólk og

aðrar fagstéttir hafa áhrif á líðan hjúkrunarfræðinga og starfsánægju þeirra (Chen og

Johantgen,2010).

2.4.1 Starfsánægja

Ein þekktasta skilgreining hugtaksins starfsánægja er skilgreining Locke frá 1976 sem

skilgreindi hana sem ánægjulegt og jákvætt andlegt ástand, tilkomið af starfi

einstaklingsins eða upplifun hans af því (Saari og Judge, 2004). Á liðnum árum og

áratugum hefur áhersla á mikilvægi starfsánægju aukist. Almennt eyðir hver

einstaklingurstórumhlutaævinnarístarfisínuogskilgreinirsigjafnvelútfráþví(Judge

og Klinger, 2007; Saari og Judge, 2004). Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á

mikilvægi starfsánægju en óánægja á meðal starfsmanna eykur fjarvistir,

starfsmannaveltu og þar með kostnað skipulagsheildarinnar (Saari og Judge, 2004;

McHugh o.fl., 2011). Þá kemur óánægja í starfi niður á gæðum þeirrar þjónustu sem

Page 22: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

22

heilbrigðisstarfsfólk veitir skjólstæðingum sínum (McHugh o.fl., 2011; Bhatnagar og

Srivastava,2012).

Óánægjaístarfihefurreynstmestámeðalþeirrahjúkrunarfræðingasemstarfavið

umönnun sjúklinga á sjúkrahúsum og á hjúkrunarheimilum (McHugh o.fl., 2011) og

bendarannsóknir tilaðstórhlutistarfandihjúkrunarfræðingaásjúkrahúsumumallan

heimsé í raunóánægður í starfi (Aikeno.fl.,2001;Aiken,Clarke,Sloane,Sochalskiog

Silber,2002;Aikeno.fl.,2012;McHugho.fl.,2011).RannsóknAikeno.fl.(2001)sýndiað

yfir40%hjúkrunarfræðingaværuóánægðirístarfisínuáspítalaenmeðalannarrastétta

eru að jafnaði um 15% óánægðir. Hjúkrunarfræðingar eru því um þrisvar til fjórum

sinnum líklegri til að vera óánægðir í starfi en almennir starfsmenn í Bandaríkjunum

(Aikeno.fl.,2001).

Víðaumheimáætla2-3afhverjumtíuaðsegjauppstarfisínuinnanárs(Aikeno.fl.,

2001; Aiken o.fl. 2012). Niðurstöður stórrar rannsóknar sem tók meðal annars til 12

evrópskralanda,sýnduaðyfirfjórðungurhjúkrunarfræðingaværióánægðurístarfiog

að allt að helmingur hafði í hyggju að segja upp núverandi starfi sínu innan árs. Þá

ætluðu á bilinu 5-17% þeirra að leita nýs starfs utan hjúkrunar vegna óánægju með

þætti í starfsumhverfi svo sem samskipti fagstétta, forystu og ónógra tækifæra til

þátttökuíákvörðunartöku(Aiken,Sloane,Bruyneel,VandenHeedeogSermeus,2013).

Einnmikilvægastiáhrifaþátturíáætlunumstarfsfólksumaðhættastörfumerulaun

(Chen og Johantgen, 2010; Hoffman og Scott, 2003). Aðrir þættir eru stjórnarhættir

innanskipulagsheildarinnar,eiginleikarnæstayfirmannsoggæðiforystuhans,sjálfræði

hjúkrunarfræðinga (e. nurse autonomy), fjöldi sjúklinga á hvern hjúkrunarfræðing,

mönnunogstuðningurístarfi(ChenogJohantgen,2010;Aikeno.fl.,2012;Griffiths,Ball,

Murrells, Jones og Rafferty, 2016). Jafnframt eru þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa

tækifæritilaðnýtahæfnisínaogsérfræðiþekkinguístarfiogdragalærdómafhæfilega

krefjandiverkefnumlíklegritilaðveraánægðirístarfi(ChenogJohantgen,2010).Sænsk

rannsóknsýndieinnigeftiraðhafatekiðtillittilpersónulegraþátta,aðhelstuástæður

þessaðhjúkrunarfræðingarhættastörfumeróánægjameðlaun,skorturátækifærum

til framþróunar (e.professionalopportunities)ogskorturá faglegusjálfræði (Fochsen,

Sjögren,JosephsonogLagerström,2005).

Page 23: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

23

Þær rannsóknir sem framkvæmdar hafa verið á starfsánægju hjúkrunarfræðinga á

Landspítala hafa gefið þær niðurstöður að þeir séu almennt ánægðir í störfum sínum

(SigrúnGunnarsdóttir,2006;HerdísSveinsdóttiro.fl.2003,BieringogFlygenring,2000).

2.4.2 Kulnunístarfi

Kulnun (e. burnout) er jafnan skilgreind sem tilfinningaleg og líkamleg örmögnun en

einnig sem ástríðumissir sem afleiðing af langvarandi streituvöldum í starfi (McHugh

o.fl., 2011;Maslach o.fl., 2001;Maslach, 2003). Hugtakið kulnun er notað yfir tengsl

fólks við starf sitt og þau vandamál sem geta komið upp þegar þau tengsl fara úr

skorðum (Maslacho.fl., 2001).Hugtakið ermyndlíking við þaðþegar kerti brennurút

eða þegar eldur kulnar og slokknar að lokum nema viðeigandi bjargráð séu veitt

(Schaufeli,LeiterogMaslach,2009).Hugtakiðkomfyrstframárið1961enþaðvarekki

fyrr en upp úr árinu 1970 sem það fór að birtast endurtekið í Bandaríkjunum.

Sérstaklegakomþaðframíumræðuumstörfþeirrasemstörfuðuásviðiþjónustuþar

sem reyndi á hliðarmannlegra samskipta. Enn fyrr höfðu samskonar einkennum, svo

semörmögnunogáhugaleysifyrirstarfiveriðlýstþóhugtakiðsjálfthafiekkikomiðfram

fyrr(Maslacho.fl.,2001).

Upphaflegavarálitiðaðkulnunværiástandsemgættieinungishjáþeimsemstarfa

við krefjandi félagsleg samskipti og þjónustu svo sem á meðal heilbrigðisstarfsfólks,

kennara, lögreglumanna og þeirra sem starfa við félagsþjónustu. Í dag er vitað að

kulnunargetureinnigorðiðvartutanþessarasviðaþókrefjandimannlegsamskiptiauki

líkurákulnun(Schaufeli,SalanovaogGonzález-Romá,2002;Schaufelio.fl.,2009).Þrátt

fyriraðhugtakiðumkulnunséfyrirbærisemþekkistumallanheimermerkingþessekki

allsstaðar sú sama.Hugtakið hefur til aðmyndahlotið læknisfræðilegamerkingu víða

innanEvrópuámeðan litiðeráþaðsemólæknisfræðilegtensamfélagslegasamþykkt

fyrirbæriannarsstaðaríheiminum(Schaufelio.fl.,2009).

Afleiðingarkulnunargetaveriðmargvíslegar.Meðalannarshefurverið sýnt framá

að kulnun í starfi geti valdið ófullnægjandi meðferð sjúklinga, hafi áhrif á

sjúklingaánægju,aukilíkuráspítalasýkingumoghækkidánartíðni(Cimiottio.fl,2012).

Page 24: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

24

2.4.2.1 EinkennikulnunarLykileinkennikulnunarístarfiertilfinningalegörmögnunþarsemeinstaklingurgerirsig

fjarlæganstarfisínusemeinskonarbjargráðviðyfirþyrmandikröfum(Maslach,2003).

Einstaklingursemþettaupplifirmissirgetunatilaðsinnastarfisínuáfullnægjandihátt

og afköst hans skerðast (Schaufeli o.fl., 2009). Þrátt fyrir að vísindamenn og

heilbrigðisstarfsfólk leggi örlítið misjafna merkingu í hugtakið kulnun er algengast að

skilgreina það í þremur víddum einkenna. Þessar þrjár víddir eru örmögnun (e.

exhaustion), neikvæðni (e. cynicism) ogminnkuð starfsgeta (e. ineffiacacy) (Schaufeli

o.fl.,2009).

Líta má á kulnun sem andstæðu þess að hafa brennandi áhuga á starfi (e. job

engagement)(Schaufelio.fl.2009).Brennandiáhugiástarfilýsirséríorku,afköstumog

fullriþátttökustarfsmannaístarfiogávinnustað.Þessirstarfsmennupplifaaðþeirgeti

staðiðundirkröfumstarfssínsogerutilbúniraðleggjasigframviðaðnáárangri.Þegar

starfsmaðurupplifirkulnunístarfibreytistorkahansíörmögnun,afköstíafkastaleysiog

þátttakaíneikvæðni(Schaufelio.fl.,2009).

2.4.2.2 OrsakavaldarkulnunarÞeir þættir sem hafa áhrif á og valda einkennum kulnunar á meðal

heilbrigðisstarfsmannaerumargþættir.Ójafnvægiámilliþeirrakrafnasemstarfiðsetur

og þeirra bjargráða semeru til staðar innan skipulagsheildarinnar er lykilþáttur þegar

kemuraðorsakavöldumkulnunar(Schaufelio.fl.,2009;HallaHarðardóttir,2016).Aðrir

þættir sem hafa áhrif á líðan og einkenni kulnunar á meðal hjúkrunarfræðinga eru

starfsumhverfi,mönnun,stuðningurstjórnendaogsamskiptiámillifagstétta(Maslach,

Schaufeli og Leiter, 2001; Vahey o.fl., 2004; Sigrún Gunnarsdóttir, Clarke, Rafferty og

Nutbeam, 2009; Chen og Johantgen, 2010). Þá getur mismunur á milli eigin gilda

einstaklings og gilda skipulagsheildar valdið togstreitu sem til lengdar getur leitt til

einkennakulnunar(Schaufelio.fl.,2009).

Bent hefur verið á að þegar orsakir kulnunar eru skoðaðar sémikilvægt að rýna í

stjórnarhætti,umhverfiogskipulag(HallaHarðardóttir,2016).Aðdragandikulnunarsé

langurogfyrstogfremstséumaðkennaójafnvægimillikrafnatilstarfsmannsoggetu

hans til að mæta þeim kröfum. Enn fremur bendir Halla á að við streituvaldandi

aðstæðurlíktogíhröðuumhverfiLandspítalanssemogáöðrumsjúkrahúsumséhætta

Page 25: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

25

á að afköst og frammistaða starfsfólks verði lakari og mistökin fleiri. Schaufeli o.fl.

(2009) benda á að nú séu uppi hugmyndir um að skipulagsheildir einblíni um of á

fjárhag,stefnuogaðrarekstrarlegaþættiákostnaðnauðsynlegsstuðningsviðstarfsfólk

sitt.Meðauknumstuðningimákomaívegfyrireðaaðminnstakostidragaúralgengi

kulnunar(Maslach,SchaufeliogLeiter,2001;Schaufelio.fl.,2009).

Í Evrópu sem og víðar um heiminn er hlutfall hjúkrunarfræðinga sem þjáist af

einkennumkulnunarístarfiámilli30og40%(Aikeno.fl.,2012;Aikeno.fl.,2013).Líktog

óánægja í starfi hefur kulnun verið algengust á meðal þeirra hjúkrunarfræðinga sem

starfa á sjúkrahúsum í beinum samskiptum við sjúklinga og sinna fjölþættum

vandamálumþeirra(McHugho.fl.,2011).Hátthlutfallhjúkrunarfræðingameðeinkenni

kulnunar gefur vísbendingu um að stéttin reyni sitt besta við aðstæður sem oft eru

erfiðar (Aiken, Rafferty og Sermeus, 2014). Á Íslandi hefur hlutfall hjúkrunarfræðinga

meðeinkennikulnunarhingaðtilveriðmunlægra(SigrúnGunnarsdóttir,2006).

Ófullnægjandi starfsaðstæður í ýmissibirtingarmynd,getaþví leittaf sérmistökog

valdiðstreitu.Efekkerteraðgertogstreitanverðuralvarlegeðaviðvarandi leiðirþað

ástand af sér bæði andlega og líkamlega kvilla og loks kulnun í starfi

(Alþjóðaheilbrigðisstofnunin,2010).Evrópskarrannsóknarsýnaaðalltað60%forfallaá

vinnumarkaðimegirekjatilstreitu(HallaHarðardóttir,2016).

Einnig hefur því verið velt upp aðhnatt- og einkavæðing í heiminummeðhröðum

breytingum í atvinnulífi og kröfumum tileinkunnýrrar færni, aukin afköst, hraðaog í

senngæði,getiveriðvaldureinkennakulnunar(Schaufelio.fl.,2009;Kulkarni,2006).

2.4.2.3 AfleiðingarkulnunarAlmennóánægjaogkulnunístarfihjúkrunarfræðingahefuráhrifáþaðhvernigstarfier

sinnt,hvaðaþjónustaerveittogekkisístáafdrifsjúklinga(Schaufelio.fl.,2009;McHugh

o.fl.,2011;Aikeno.fl.,2012).Afleiðingarkulnunargetafaliðíséraðmeðtímanumgetur

sá einstaklingur sem hana upplifir ekki lengur sinnt starfi sínu á fullnægjandi hátt né

gefiðaf séraukþess sem líkamlegraeinkennasvosemsvefnleysi,höfuðverk, truflana

frámeltingarvegioghásblóðþrýstingsgeturorðiðvart(Schaufelio.fl.,2009).Efekkert

breytist til lengri tíma skerðastbæðiafköstoggæðiþeirrarþjónustu semviðkomandi

veitir(Schaufelio.fl.,2009)ogsjúklingaánægjaverðurminni(Vaheyo.fl.,2004).Þannig

hefur tíðni mistaka, spítalasýkinga og dánartíðni verið tengd við hlutfall starfsmanna

Page 26: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

26

sem finna fyrir einkennum kulnunar í starfi (Aiken o.fl., 2002; McHugh o.fl., 2011;

Cimiotti o.fl., 2012). Hátt hlutfall heilbrigðisstarfsmanna sem finna fyrir einkennum

kulnunar í starfi er dýrkeypt því líkt og fyrr greinir hefur kulnun jafnt sem óánægja í

starfi verið tengd við lakari gæði á þjónustu, sjúklingaánægju og afdrif sjúklinga og

horfur(McHugho.fl.,2011).

2.5 GæðiþjónustuMikilvægt er að líta til gæða þjónustu í heilbrigðiskerfinu og hvernig starfsumhverfi

hjúkrunarfræðinga hefur áhrif á horfur og afdrif sjúklinga. Á sama tíma og aukinn

árangur hefur náðst innan heilbrigðisþjónustu hefur þörf fyrir þjónustu aukist og hún

orðið flóknari. Jafnframt hefur notkun nýrrar tækni, lyfja og meðferða aukist

(Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, 2014). Hjúkrunarfræðingar um allan heim kvarta ítrekað

yfiraðstarfsumhverfiogálagkomiívegfyriraðþeirgetitryggtöryggisjúklingasinnaog

veittþeimbestumöguleguþjónustusemvölerá(Aikeno.fl.,2001;McHugho.fl.,2011;

SigrúnGunnarsdóttir,2006).

Nýjarrannsóknirsýnaframámikilvægthlutverkhjúkrunarfræðingaíöryggisjúklinga

(Zander o.fl., 2016). Fram til þessa hefur sá þáttur hjúkrunarfræðinga aðallega verið

rannsakaður í Bandaríkjunum en evrópskar rannsóknir staðfest það síðan með

niðurstöðumsemsýnamarktækt lægridánartíðniþarsemmönnunhjúkrunarfræðinga

er betri (Rafferty, Clarke, Coles o.fl., 2007; Van denHeede, Lesaffre, Diya o.fl., 2009;

Aikeno.fl.,2008;Aikeno.fl.,2013;Zandero.fl.,2016;McHugho.fl.,2011;Cimiottio.fl.,

2012; Griffiths o.fl., 2016). Aiken o.fl. (2008) áætla varlega að með því að bæta

vinnuumhverfi, mönnun og menntun hjúkrunarfræðinga mætti koma í veg fyrir um

40.000 dauðsföll árlega í Bandaríkjunum einum saman. Áætlað er að allt að 10%

skjólstæðingaásjúkrahúsumíEvrópuverði fyrirmistökumafeinhverjutagi ímeðferð

sinni (Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, 2014) og að í Bandaríkjunum látist allt að 440.000

einstaklingarárlegavegnamistakasemmögulegtværiaðkomaívegfyrir(James,2013).

Þar með eru mistök í heilbrigðisþjónustu orðin að þriðju algengustu dánarorsök í

Bandaríkjunum (Hospital Safety Score, 2013). Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að

innanEvrópusambandsins,íNoregiogáÍslandisýkist5-12%sjúklingaafspítalasýkingum

afeinhverjutagiámeðanáinnlögnþeirrastendur.Geramáráðfyriraðalltað400.000

sjúklingar þessara landa sýkist árlega af ónæmum bakteríum og að af þeim deyi um

Page 27: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

27

25.000 aðmeðaltali eða um 1 af hverjum 17 sjúklingum (Alþjóðaheilbrigðisstofnunin,

e.d.c;Cimiottio.fl.,2012).

Endurtekið hefur verið sýnt fram á tengsl mönnunar og fjölda sjúklinga á hvern

hjúkrunarfræðing við gæðiþjónustu,mistök í heilbrigðisþjónustuogdánartíðni (Aiken

o.fl., 2002; 2014; McHugh o.fl., 2011; Cimiotti o.fl., 2012; Griffiths o.fl., 2016). Með

hverjumsjúklingisembætistviðverkefnihjúkrunarfræðings,aukastlíkurádauðsföllum

sjúklinga hans um 7% (Aiken o.fl., 2013). Niðurstöður Aiken o.fl. (2008) sýndu að

dauðsföll tengd skurðaðgerðum voru yfir 60% algengari þar sem mönnun og

vinnuumhverfivarábótavantísamanburðiviðbeturbúinsjúkrahús.

Rannsóknir benda til að mönnun hafi ekki einungis mikilvæg áhrif á þjónustu og

öryggi heldur einnig á starfsánægju og líðan hjúkrunarfræðinga í starfi. Óánægja og

einkennikulnunarístarfieykursvoafturlíkuráverriafkomusjúklinga,spítalasýkingum

og dauðsföllum og því er nauðsynlegt að beina athygli að samspili þessara þátta í

starfsumhverfihjúkrunarfræðinga(Aikeno.fl.,2002;Aikeno.fl.,2012;Aikeno.fl.,2014;

McHugho.fl.,2011;Cimiottio.fl.,2012;Griffithso.fl.,2016;Kane,Shamliyan,Mueller,

Duval,Wilt;2007).

Sjúklingaánægja(e.patients´satisfaction)helstjafnaníhendurviðgæðiþjónustuen

rannsóknir sýna að sjúklingaánægja ermarktækt lægri innan skipulagsheilda þar sem

hátthlutfallhjúkrunarfræðingaeruóánægðireðafinnafyrireinkennumkulnunarístarfi

en innan annarra skipulagsheilda (Cimiotti o.fl, 2012; Vahey o.fl., 2004;McHugh o.fl.,

2011;Aikeno.fl.,2014).Umhyggjaognærverahefurveriðhlutiafhjúkrunumlangatíð

og verið haldið fram tengslum þeirra þátta við ánægju, velferð og heilsu sjúklinga

(Kutney-Lee,McHugh,Sloane,Cimiotti,Flynn,NeffogAiken,2009).Hjúkrunarfræðingar

eru þó jafnan ofhlaðnir verkefnum og það sem helst ýtir undir vellíðan og ánægju

sjúklinga svo sem samræður, stuðningur og sjúklingafræðsla eru gjarnan þau verkefni

semekkigefsttímitilaðsinna(Aikeno.fl.,2014).

Öryggisjúklingaogsjúklingaánægjaogsvostarfsánægjaog líðanhjúkrunarfræðinga

erþví samofin (McHugho.fl., 2011;Maslacho.fl., 2001;Aikeno.fl., 2008;Vaheyo.fl.,

2004;Aikeno.fl.,2012;Griffithso.fl.,2016;Kutney-Leeo.fl.,2009).

Page 28: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

28

2.6 StarfsumhverfihjúkrunarfræðingaÞættir í starfsumhverfi áborð viðmönnun, fjölda sjúklinga áhvernhjúkrunarfræðing,

þátttakaíákvarðanatökuogsamskiptifagstéttahafamarktæktengslviðafdrifoghorfur

sjúklinga svo sem dánartíðni og sjúklingaánægju (Aiken o.fl., 2012; Kutney-Lee o.fl.,

2009;Aikeno.fl.,2002;Kaneo.fl.,2007;Aiken,Cimiotti, Sloane,Smith,FlynnogNeff,

2011). Viðeigandi mönnun og styðjandi starfsumhverfi sem stuðlar að starfsánægju

hjúkrunarfræðinga eru ámeðal lykilþátta þegar kemur að öryggi sjúklinga og horfum

þeirra og er ef til vill tiltölulega kostnaðarlítil aðferð til að bæta gæði þjónustunnar

(Aikeno.fl.2008;Aiken,o.fl.,2012).

Starfsumhverfihjúkrunarfræðingaerþríþætt.Meðþvíeráttviðþáþættisemsnúa

aðeinstaklingnumsjálfum,skipulagsheildinniogsvoþvíumhverfisemskipulagsheildin

starfarí(SigrúnGunnarsdóttir,2006;RegisteredNursesAssociationofOntario[RNAO],

2008). Áhrifaþættir í starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga og þar með á líðan þeirra og

gæði þjónustu má því flokka í ytri og innri þætti og svo þá þætti sem snúa að

einstaklingnumsjálfumlíktogmynd2sýnir.Undirytriþættifallaþaulögogreglugerðir

sem snúa að heilbrigðisþjónustu og móta það starf sem fer fram innan

skipulagsheildarinnar.Jafnframthefurþaðfjármagnsemskipulagsheildinbýryfiráhrifá

starfsemi hennar og fyrirkomulag. Innri þættir eru svo þeir sem snúa að

skipulagsheildinni sjálfri svo sem stefna og ákvarðanir stjórnar, starfsumhverfi innan

deilda og samskipti fagstétta. Því næst eru það þættir sem snúa að einstaklingum

sjálfum svo sem fagleg færni og þekking, fagmennska og samskipti við einstaklinga

(RNAO,2008).

Þeirþættirsemmeðalannarsfelastígóðustarfsumhverfierustuðningurstjórnenda,

viðeigandi mönnun og hæfilegt álag, góð samskipti milli fagstétta, þátttaka

hjúkrunarfræðinga í ákvörðunartöku og rétt forgangsröðun skipulagsheildar. Allt eru

þettaþættirsemleiðatilgæðaíþjónustu(Aikeno.fl.2012).

Page 29: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

29

Mynd2.Starfsumhverfihjúkrunarfræðinga.(Heimild:RNAO,2008)

2.6.1 Þættirstarfsumhverfissemsnúaaðeinstaklingnum

Þeirþættirístarfsumhverfinusemsnúaaðeinstaklingnumsjálfumerufaglegkunnátta,

mönnun og vinnuálag auk faglegs sjálfræðis í starfi (Sigrún Gunnarsdóttir, 2006).

Hjúkrun er krefjandi starf (Malloy, Fahey-McCarthy, Murakami, Lee, Choi, Hirose og

Hadjistavropoulos,2015)enfjöldisjúklingainniásjúkrahúsumermikill,vandamálþeirra

fjölþætt og veikindi jafnan alvarleg. Slíkar vinnuaðstæður krefjast þess af

hjúkrunarfræðingumaðþeirvinnihrattenumleiðnákvæmlega,tryggiskjólstæðingum

sínumöryggiogsýniþeimogaðstandendumþeirra,umhyggjuogstuðning(Aikeno.fl.,

2014). Heilbrigðiskerfi um allan heim glíma við það vandamál að ekki er nægjanlegur

fjöldi hjúkrunarfræðinga til að sinna auknum kröfum og aukinni þörf fyrir

heilbrigðisþjónustu(Alþjóðaheilbrigðisstofnunin,e.d.d).

Einstaklingar geta átt erfitt með að fóta sig í flóknu umhverfi skipulagsheilda. Í

nútímasamfélagiþarsemumhverfiðbreytisthrattogþörferfyriraðlögunarhæfnibæði

skipulagheildaogstarfsmannaþeirra,hefuráherslaámannauðaukist.Tilþessaðlifaaf

þessar hröðu breytingar og þær kröfur sem samfélagið setur, þurfa skipulagsheildir á

starfsmönnum að halda sem eru tilbúnir til að helga sig starfi sínu, eru áhugasamir,

ábyrgirogvirkirþátttakenduríþvístarfisemferþarfram(Schaufelio.fl.,2009).

Page 30: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

30

2.6.2 Þættirstarfsumhverfissemsnúaaðskipulagsheildinni

Starfsumhverfiinnansjúkrahúsahefurmikilvægáhrifástarfsánægju,einkennikulnunar

í starfi og gæði þjónustu (Aiken o.fl., 2012; McHugh o.fl., 2011; Maslach o.fl., 2001;

Aikeno.fl.,2008;Vaheyo.fl.,2004).Þeirþættirístarfsumhverfinusemhafamestáhrifá

líðanerusamskiptiogsamstarfviðaðrahjúkrunarfræðingaogstarfsstéttir,ákvarðanir

stjórnenda og valdeflandi (e. empowering) þættir eins og stuðningur stjórnenda og

faglegtsjálfræði(Kanter,1977;SigrúnGunnarsdóttir,2006).

Líkt og fjallað var um í kaflanum um orsakavalda kulnunar (2.4.2.2) liggja

meginorsakir kulnunar í starfsumhverfi (Maslach, Schaufeli og Leiter, 2001). Því er

mikilvægtfyrirskipulagsheildinaaðstuðlaaðvellíðanstarfsmannasinna,ánægjuþeirra

oghelgunístarfimeðþvíaðveitaþeimstuðning,hrósa,veitauppbyggilegagagnrýniog

faglegtsjálfræði(Maslacho.fl.,2001;Schaufelio.fl.,2009).

Endurtekiðhafarannsóknirsýntframátengslstjórnarháttaviðstarfsánægjuoggæði

þjónustu(Aikeno.fl.2012;ChenogJohantgen,2010).Viðkrefjandiaðstæðureinsogá

sjúkrahúsumerþörfásterkumogsýnilegumleiðtogumsemstuðlaaðeininguámeðal

starfsmanna og jákvæðum samskiptum (Lenthall, Wakerman, Opie, Dunn, MacLeod,

Dollard, Rickard og Knight, 2011). Jafnframt þurfa stjórnendur að stuðla að jákvæðu

umhverfi á vinnustað, skapa aðstæður þar sem hjúkrunarfræðingar eru virtir af

samstarfsstéttumogfátækifæritilsjálfræðisogþátttökuíákvarðanatöku(Rocheo.fl.,

2011;ChenogJohantgen,2010;Rafferty,BallogAiken,2001).

Álagogmönnunhjúkrunarfræðingahefurmikilvægáhrifáafdrifoghorfursjúklinga.

Vinnuálag hjúkrunarfræðinga ermikið og verkefninmörg og tími þeirrameðhverjum

sjúklingier takmarkaður (Aikeno.fl., 2002;Aikeno.fl., 2013).Rannsóknirhafa sýntað

ófullnægjandi mönnun hjúkrunarfræðinga auki bæði tíðni kulnunar og spítalasýkinga

sem virðast haldast í hendur líkt og fjallað var um í kafla 2.5 um gæði þjónustu

(Hugonnet,ChevroletogPittet,2007;Cimiottio.fl.,2012).Cimiottio.fl.(2012)dróguþá

ályktun út frá rannsókn sinni í Pennsylvania ríki í Bandaríkjunum að með bættu

starfsumhverfi, semmeðal annars felst í aukinnimönnun,mætti koma í veg fyrir að

lágmarki 4000 spítalasýkingar á ári þar í ríki og lækka kostnað um 41 milljón

bandaríkjadala með því að lækka hlutfall hjúkrunarfræðinga með alvarleg einkenni

kulnunarúr30%ogniðurí10%.

Page 31: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

31

2.6.2.1 Valdeflingogfaglegtsjálfræði

Valdeflandi (e. empowering) starfsumhverfi hefur endurtekið verið tengt við

starfsánægjuoglíðanhjúkrunarfræðinga(Laschinger,Leiter,DayogGilin,2009;Cicolini,

ComparciniogSimonetti,2014).Þaðaðhafastjórnáeiginstarfiogstuðningstjórnenda

sinna hefur jákvæð áhrif á starfsánægju og líðan hjúkrunarfræðinga og bætir horfur

sjúklinga(SigrúnGunnarsdóttir,2006).

Valdeflandi starfsumhverfi var upphaflega skilgreint af Kanter (1977) sem

vinnustaður sem veitir starfsmönnum aðgang að fjórum valdeflandi þáttum; 1.

upplýsingum,2.aðföngum,3.stuðningiog4.faglegusjálfræði.Meðupplýsingumerátt

viðnauðsynleggögn,tæknilegakunnáttuogþásérfræðiþekkingusemþarftilaðsinna

starfi. Í aðföngum felast efnisleg gögn, fjárveitingar, tími og nauðsynlegur

tækjabúnaður. Ístuðningi felststuðningurog leiðsögnstjórnendaogsamstarfsfólksog

aðlokumfelstífaglegusjálfræðisjálfsákvörðunarréttur,hæfilegáskorunogtækifæritil

aðlæraogvaxaístarfienþaðhefurítrekaðveriðtengtviðauknastarfsánægjuoggæði

þjónustu(ChenogJohantgen,2010;Rafferty,BallogAiken,2001).HugmyndirKanters

voru yfirfærðar á starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á níunda áratug síðustu aldar

(Cicolini o.fl., 2014). Síðan þá hafa þær mikið verið rannsakaðar af Laschinger og

samstarfsaðilum hennar sem endurtekið hafa sýnt fram á mikilvægi valdeflingar í

störfum hjúkrunarfræðinga og tengsl við aukna starfsánægju, betri líðan og gæði

þjónustu(Laschingero.fl.,2009;Cicolinio.fl.,2014).

2.6.3 Þættirstarfsumhverfissemsnúaaðytraumhverfi

Undir ytri þætti starfsumhverfis falla þeir þættir sem snúa að því umhverfi sem

skipulagsheildinstarfar í.Alþjóðlegarog innlendarstefnur, lögogreglugerðirsem lúta

aðheilbrigðisþjónustu,viðhorfstjórnvaldaogþaðfjármagnsemskipulagsheildinbýryfir

mótarstarfsemiheilbrigðisstofnana(RNAO,2008).

Landspítalierríkisrekinstofnunogfjármögnunhansákveðinmeðfjárlögumeittárí

sennlíktogfjallaðvarumíkafla2.3.1umfjárframlögogviðhorfstjórnvalda(Fjármála-

ogefnahagsráðuneytið,e.d.).Undirytriþættifallaeinnigsamfélagslegirþættireinsog

hækkandi líf- og meðalaldur þjóðar (RNAO, 2008). Ekki verður farið nánar í ytra

umhverfihér.

Page 32: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

32

2.6.4 Íslenskarrannsóknirástarfsumhverfihjúkrunarfræðinga

Árið2002vargerðkönnunáLandspítalatilaðkannavægiþáttasemeinkennaMagnet

sjúkrahús (SigrúnGunnarsdóttir, 2006). Það var gertmeð samanburði viðniðurstöður

erlendra rannsókna sem notuðust við samamælitæki. Íslensku niðurstöðurnar sýndu

nokkuð jákvæðamynd í þessu ljósi miðað við niðurstöður sambærilegra rannsókna í

fimm löndum. Til að mynda var vægi styðjandi stjórnunarhátta deildarstjóra allhátt,

samstarf stétta var gott, hjúkrunarfræðingar reyndust ánægðir í starfi og höfðu lítil

einkenni kulnunar (Sigrún Gunnarsdóttir, 2006) og voru allir þessir þættir jákvæðari

hérlendisenísamanburðarlöndunum.Aðrarognýlegriíslenskarrannsóknirbendatilað

einkenni kulnunar í starfi hjúkrunarfræðinga á LSH sé að aukast (Anna Guðbjörg

Gunnarsdóttir o.fl., 2011) samhliða auknu álagi innan heilbrigðiskerfisins (Sigrún

Gunnarsdóttir o.fl., 2009;AnnaGuðbjörgGunnarsdóttir o.fl., 2011; Landspítali, 2015).

Hjúkrunarmeðferðum á borð við hreyfingu, hreinlæti, fræðslu og stuðning sé seinkað

eða sleppt vegna ónógs fjölda starfsfólks (Helga Bragadóttir, Björk Sigurjónsdóttir og

HeiðurHrund Jónsdóttir, 2014). Enn fremurvirðist stórhlutihjúkrunarfræðingaá LSH

upplifa að þeir hafi ekki stjórn á vinnuhraða sínum og verkefnum vegna álags og

tímaskorts(SigrúnGunnarsdóttir,2006).Fleiriíslenskarrannsóknirstyðjamikilvægiþess

að vinna að úrbótum á starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga sem og annars

heilbrigðisstarfsfólks, sér í lagi innan sjúkrahúsa þar sem hraðinn og álagið er mikið

(Sigrún Gunnarsdóttir o.fl., 2009; Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og

HildurFriðriksdóttir,2003).

Í ljósi þess sem að framan greinir ermikilvægt að auka þekkingu á starfsumhverfi

hjúkrunarfræðinga hérlendis. Ákveðið var að gera könnun á starfsumhverfi

hjúkrunarfræðingaogljósmæðraáLandspítala,kannalíðanþeirra ístarfiogviðhorftil

gæða þjónustunnar og bera niðurstöðurnar saman við niðurstöður sambærilegrar

rannsóknar sem framkvæmd var árið 2002 (Sigrún Gunnarsdóttir, 2006). Settar voru

frameftirfaranditilgátur:

(T1) Starfsánægja hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala er minni í

samanburðiviðniðurstöðurfyrrirannsóknar.

Page 33: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

33

(T2)Einkennikulnunarerualgengariámeðalhjúkrunarfræðingaogljósmæðraá

Landspítalaísamanburðiviðniðurstöðurfyrrirannsóknar.

(T3)GæðiþjónustuáLandspítalaaðmatihjúkrunarfræðingaogljósmæðrasem

þarstarfaerlakariísamanburðiviðniðurstöðurfyrrirannsóknar.

(T4)HjúkrunarfræðingarogljósmæðuráLandspítalametagæðistarfsumhverfis

áLandspítalalakarienþeirgerðusamkvæmtniðurstöðumfyrrirannsóknar.

(T5) Mat hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á gæðum starfsumhverfis á

Landspítalahefurtengslviðstarfsánægjuþeirra,einkennikulnunarístarfiogmat

þeirraágæðumþjónustu.

Page 34: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

34

3 Aðferð

Í kaflanum verður aðferðafræði rannsóknar gerð skil. Fjallað verður um markmið

rannsóknarinnar og greint frá rannsóknaraðferð, framkvæmd rannsóknar og skýrt frá

vali á þátttakendum og þeim mælitækjum sem notast var við. Auk þess verður

gagnaöflunogúrvinnslugerðskil.Aðlokumverðurfjallaðumsiðfræðirannsóknar.

3.1 MarkmiðEins og áður hefur komið fram er rannsóknin samanburðarrannsókn við

doktorsrannsókn Sigrúnar Gunnarsdóttur (2006). Markmið rannsóknarinnar var að

kanna starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala, kanna

starfsánægjuþeirraog líðan ístarfiogviðhorf tilgæðaþjónustunnarsemþarerveitt.

Jafnframt var markmiðið að kanna hvort breyting hafi átt sér stað síðan sambærileg

könnunvar lögðfyrirafSigrúnuGunnarsdóttur(2006)árið2002oghvortogþáhvaða

tengsl væru til staðar á milli starfsumhverfis og líðan í starfi, starfsánægju og gæða

þjónustu.

3.2 RannsóknaraðferðRannsóknin er framhaldsrannsókn (e. follow up) á doktorsrannsókn Sigrúnar

Gunnarsdóttur (2006). Því var litið til aðferðafræðiþeirrar rannsóknar viðútfærsluog

sömumælitækinýtt.

Notast var við megindlega aðferðafræði (e. quantitative research method) sem

útskýrir fyrirbæri með greiningu tölulegra gagna (Polit og Beck, 2010). Megindleg

aðferðafræði gefur kost á að ná til mikils fjölda þátttakenda og spyrjamargra atriða

(Cooper og Schindler, 2011). Rannsóknin var lýsandi þversniðsrannsókn (e. cross-

sectional design) þar sem tekin er eins konar skjámynd af stöðunni eins og hún er á

þeimtímapunktisemrannsókninerlögðfyrir(CooperogSchindler,2011).Jafnframter

þó um samanburð við gögn úr sambærilegri eldri rannsókn að ræða sem gefur betri

myndafrannsóknarefninu.

Lögðvarfyrirrafrænspurningakönnunsemásamtbakgrunnsupplýsinguminniheldur

tvö mælitæki. Annars vegar The Nursing Work Index [NWI] og hins vegar

Starfskulnunarkvarða Maslach (Maslach Burnout Inventory, [MBI]). Auk þess var

Page 35: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

35

starfsánægjamældogviðhorftilgæðaþjónustu.Meðspurningakönnunumsemþessum

másafnafjölbreyttumgögnumáskömmumtímaáhagkvæmanogtiltölulegaeinfaldan

hátt(ÞorlákurKarlsson,2003).

3.3 ÞátttakendurRannsóknin tók til klínískra hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala og náði

rannsóknin til alls þýðisins. Þátttakendur voru því allir starfandi klínískir

hjúkrunarfræðingar og ljósmæður á Landspítala háskólasjúkrahúsi í nóvember 2015.

Jafnframt fengu þeir stjórnendur og verkefnisstjórar á spítalanum sem eru

hjúkrunarfræðingaraðmenntkönnuninasenda.Hjúkrunarfræðingarogljósmæðursem

ekki störfuðu klínískt á þessum tímapunkti voru undanskildir þátttöku.Með klínískum

hjúkrunarfræðingumeráttviðallaþáhjúkrunarfræðingasemstarfaviðbeinsamskipti

og þjónustu við sjúklinga. Þar sem ljósmæður á LSH eru flestar einnig menntaðir

hjúkrunarfræðingar og starfa við sömu aðstæður og almennir hjúkrunarfræðingar á

spítalanum, fengu þær einnig spurningalistann sendann. Óskað var eftir aðgangi að

tölvupóstföngumþátttakendafrástarfsmannastjóraLandspítalaogvarþaðsamkvæmt

starfsreglum, í höndum hagdeildar spítalans að senda út spurningalistann ásamt

kynningarbréfitilþátttakenda.

Á Íslandi eru starfandi 2546 hjúkrunarfræðingar og ljósmæður (Félag íslenskra

hjúkrunarfræðinga,e.d.).MeðalfjöldistarfandihjúkrunarfræðingaáLandspítalaáárinu

2015 var 1405 og ljósmæðra 139 (Landspítali, e.d.c). Samkvæmt upplýsingum frá

hagdeild var spurningalistinn sendur til 1502 einstaklinga. Alls tóku 867 einstaklingar

þáttírannsókninnieneftiraðgögnhöfðuveriðyfirfarinoghreinsuðvorugildsvör735.

Af þeim störfuðu flestir á Lyflækningasviði eða alls 172 einstaklingar (26,8%) og 130

(20,2%) á Kvenna- og barnasviði. Fæstir, eða alls 49 (7,6%) störfuðu innan Geðsviðs.

Aðrirþátttakendurdreifðustnokkuðjafntyfirsviðineinsogsjámáíviðauka1.

3.4 MælitækiFyrsti hluti spurningalistans innihélt þrjátíu fullyrðingar úr NWI-R, sem snúa að

aðstæðumog stjórnarháttumskipulagsheildarinnar semhjúkrunarfræðingumerætlað

að taka afstöðu til (Aiken og Patrician, 2000). Spurningakvarðinn var upphaflega

hannaður í Bandaríkjunum af Kramer og Hafner á níunda áratug síðustu aldar út frá

Page 36: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

36

niðurstöðum fyrstu rannsókna umMagnet-sjúkrahús (Aiken og Patrician, 2000) og er

honumíraunætlaðaðmælaeinkenniogeiginleikaskipulagsheildar(AikenogPatrician,

2000; Aiken o.fl., 2002). Spurningalistinn hefur verið þróaður með endurteknum

rannsóknumsemleidditilþessaðúrvarðendurskoðuðútgáfalistans,NWI-R(Aikenog

Patrician, 2000). Spurningalistinn í heild sinni inniheldur alls 52 fullyrðingar en þær

þrjátíu sem notast er við hér voru valdar út frá niðurstöðu þáttagreiningar Sigrúnar

Gunnarsdóttur (2006). NWI-R er settur fram á fjögurra stiga Likert kvarða þar sem

þátttakendurmerkja við tölu eftir því sem við á þar sem1=mjög ósammála, 2=frekar

ósammála,3=frekarsammálaog4=mjögsammála.NWI-Rmælitækiðhefurveriðþýttá

íslenskuogreynstáreiðanlegt(SigrúnGunnarsdóttir,2006).

Síðarihluti spurningalistans inniheldur StarfskulnunarkvarðaMaslach [MBI], semer

mestnotaðistarfskulnunarkvarði íheiminum(Schaufelio.fl.,2009).Þrátt fyriraðaðrir

kvarðarhafilitiðdagsinsljóshafalangflestirrannsakendurnotastviðMBIígegnumárin

og hann margsannað gildi sitt (Schaufeli o.fl., 2009). Til eru þrjár útgáfur

Starfskulnunarkvarða Maslach, MBI-HSS, MBI-GS og MBI-ES. Í þessari rannsókn var

notast við MBI-HSS þar sem hann tekur sérstaklega mið af heilbrigðisstarfsfólki og

starfsfólki í þjónustustörfum. MBI inniheldur alls 27 spurningar en þáttagreining

Sigrúnar Gunnarsdóttur (2006) leiddi í ljós þrjá undirþætti kvarðans. Þeir eru

tilfinningalegörmögnun(e.emotionalexhaustion),hlutgerving(e.depersonalisation)og

minnkuðstarfsgeta(e.personalaccomplishment).Hérverðurstuðstviðeinnundirþátt

um,tilfinningalegaörmögnun,alls9spurningarendahefursáþátturreynstgefaskýra

mynd af einkennum kulnunar (Aiken o.fl., 2002; Sigrún Gunnarsdóttir, 2006; Sigrún

Gunnarsdóttir o.fl., 2009). Áreiðanleiki spurninganna níu varmældurmeð cronbach´s

alpha (α) og mældist α=0,891. Svarmöguleikar eru á sjö stiga Likert kvarða þar sem

svörunerháttaðásamaháttog íNWI-R.Þaðer,merkterviðsvarmöguleikaeftirþví

semviðáþarsem0=aldrei,1=nokkrumsinnumáárieðasjaldnar,2=einusinniímánuði,

3=nokkrumsinnumímánuði,4=einusinniíviku,5=nokkrumsinnumívikuog6=daglega.

Lægstamögulegaskorákvarðanumvarþví0enhæsta54.Mælitækiðhefurveriðþýttá

íslenskuogreynstáreiðanlegt(SigrúnGunnarsdóttir,2006).

SpurningakvarðarnirNWI-RogMBIvoruþýddir,bakþýddirogstaðfærðirísamvinnu

við hlutaðeigandi rannsakendur í Bandaríkjunum og í Bretlandi á undirbúningstíma

Page 37: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

37

rannsóknar Sigrúnar Gunnarsdóttur (2006). Í framhaldinu voru spurningalistarnir

forprófaðirámeðal starfandihjúkrunarfræðingaáSjúkrahúsinuáAkureyri (áðurFSA).

Þátttakendumforprófunarinnarvarsíðanboðiðaðtakaþáttírýnihópíþeimtilgangiað

ræðaspurningalistanaogupplifunþeirraáþeimogaðþvíloknuvorugerðarlagfæringar

áspurningalistunumísamræmiviðniðurstöður.

Aðaukivoru fjórarspurningarersneruaðstarfsánægjuoggæðumþjónustuásamt

ákveðnum bakgrunnsspurningum. Þeim var þó haldið í lágmarki til að tryggja að

niðurstöður yrðu ekki persónugreinanlegar. Spurt var um framhaldsmenntun, líf- og

starfsaldur, starfssvið innanLSH, starfshlutfall, starfsheiti, lengdvinnudagsog tilhögun

vakta.Spurningalistanníheildsinnimásjáíviðauka2.

3.5 FramkvæmdÞegar ákveðið hafði verið endanlegt útlit og innihald spurningalistans í samráði við

leiðbeinendur var spurningalistinn settur upp í spurningalistaforritinu Questionpro

(www.questionpro.com). Rannsakandi taldi rafræna könnun bæði hagkvæma og

heppilegaleiðtilaðnátilsemflestraþátttakandaþarsemekkierkrafistneinsafþeim

annað en að svara við tölvu. Rafræn spurningakönnun einfaldar einnig og flýtir fyrir

úrvinnslu gagna (Cooper og Schindler, 2011). Þýði rannsóknarinnar var allir klínískir

hjúkrunarfræðingarogljósmæðursemstarfandivoruáLandspítalaínóvember2015.

Rannsóknin var tilkynnt til Persónuverndar (viðauki 3) en auk þess fékkst leyfi

siðanefndar stjórnsýslurannsókna á Landspítala háskólasjúkrahúsi fyrir framkvæmd

rannsóknarinnar (viðauki 4). Starfsmannastjóri LSH gaf einnig leyfi fyrir fyrirlögn

rannsóknarinnar (viðauki 5) og var hún tilkynnt með þar til gerðu kynningabréfi til

framkvæmdastjórnarspítalans(viðauki6).

Eftiraðtilskilinleyfifyrirframkvæmdrannsóknarhöfðuboristvarhaftsambandvið

hagdeild fjármálasviðs Landspítala sem sáumað senda tölvupóst til þátttakenda sem

innihélt kynningarbréf rannsóknar (viðauki 7) og vefslóð með rafrænni útgáfu

spurningalistans.Tölvupósturvarsendurtilþátttakendaíþrígang,dagana3.,18.og27.

nóvemberásamtítrekunarbréfi(viðauki8).Opiðvarfyrirsvörunfrá3.nóvemberogtil

ogmeð7.desember2015.

Page 38: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

38

Sömu daga og könnunin var send til þátttakanda var send tilkynning á tvo lokaða

hópahjúkrunarfræðinga innansamfélagsmiðilsinsFacebookogstarfsmennLandspítala

og þeir hvattir til að svara könnuninni. Legudeildir bæði í Fossvogi og við Hringbraut

voruheimsóttarogþar rættviðdeildarstjóraogóskaðeftirhvatningutil svörunar.Þá

var bréf sent með tölvupósti til framkvæmdastjóra klínískra sviða spítalans auk

hjúkrunardeildarstjóra (viðauki 9) þar sem óskað var eftir þeirra stuðningi í formi

hvatningartilþátttakenda.

Rannsakandi fékk ábendingu tveggja ljósmæðra sem snéru að því að eingöngu var

notast við starfsheitið hjúkrunarfræðingur í spurningum kannanarinnar en ekki

ljósmóðir.Þráttfyriraðíupphafikönnunarværitekiðframaðþarsemkæmiframorðið

„hjúkrunarfræðingur“ væri einnig átt við ljósmæður var í ljósi þessara ábendinga

ákveðiðísamráðiviðleiðbeinenduraðbætavið/ljósmóðiraftanviðhjúkrunarfræðingur

þarsemþaðkomfyriríspurninguþegarkönnuninhafðiveriðopinítvodaga.

3.6 ÚrvinnslagagnaEftiraðlokaðvarfyrirsvörunkönnunarvorugögninfluttafvefsíðunniQuestionproyfirí

Microsoft Excel og svo SPSS til nánari úrvinnslu. ForritQuestionpro vefsíðunnar setur

gögnin inn í Excel samkvæmt beiðni sem auðveldar úrvinnslu þeirra. Byrjað var á að

hreinsagögnintilþessaðauðveldaúrvinnslunameðþvíaðeyðaþeimsvörumsemekki

reyndust fullnægjandi. Því næst voru gögn fyrri rannsóknar Sigrúnar Gunnarsdóttur

(2006)sameinuðviðnýjagagnasafniðtilaðgerasamanburðmöguleganogtókugömlu

gögningildið1ognýjugögningildið0ísameinaðagagnasafninu.Ífyrstuvarnotastvið

lýsandi tölfræði og svo framkvæmd nánari tölfræðileg úrvinnsla. Notast var við 5%

marktektarmörk(95%öryggisbil)tilaðkannahvortmunurámillihópaværitölfræðilega

marktækur.Þarsemumstefnutilgátur(e.directionalhypothesis)eraðræðaítilgátum

1,2,3og4vardeiltíp-gildimeðtveimurtilþessaðkannamarktækni.

Fyrstu skref í úrvinnslu hófust á að búa til nýjar breytur fyrir alla fimmundirþætti

NWI-R spurningalistans.Meðaltal hvers og eins þeirra í nýju gögnunum var svo borið

saman viðmeðaltal þeirra úr gömlu gögnunummeð t-prófum ogmarktækni skoðuð.

Enn fremur voru gerðar krosstöflur og kí-kvaðrat fyrir valdar spurningar úr NWI-R

kvarðanum svo bera mætti saman hlutfall þátttakenda sem voru sammála þeim

Page 39: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

39

fullyrðingum („mjög sammála“ eða „frekar sammála“) og hvort um marktækan mun

væri að ræða á milli rannsókna. Áreiðanleikapróf var framkvæmt fyrir alla fimm

undirþættiNWI-Rmeðchronbach´salpha.

Til að svara tilgátu um ánægju í starfi voru gerðar krosstöflur fyrir annars vegar

spurningu sem snéri að ánægju í núverandi starfi og hins vegar ánægjumeð að vera

hjúkrunarfræðingureðaljósmóðirburtséðfránúverandistarfi.Notastvarviðkí-kvaðrat

próftilaðskoðamarktækniámilligömlugagnannaogþeirranýju.Jafnframtvaránægja

ínúverandistarfiogáætlanirumaðhættaístarfiánæstu6-12mánuðumskoðaðarmeð

krosstöfluútfráþvíáhvaðasviðiáLandspítalaþátttakendurstarfa.

Þarsemumsamanburðámillirannsóknavaraðræðavarnauðsynlegtaðnotasömu

aðferð við undirbúning gagna fyrir samanburðinn. Í þeim tilgangi var notast við vegið

meðaltal í stað „missing values“ (e. replacemissing valueswithmean) í útreikningum

semsnéruaðkulnun.Fyrstuskrefiníaðsvaratilgátuumkulnunfólustíaðleggjasaman

þær spurningar sem segja til um andlega örmögnun (kulnun) og búa þannig til nýja

breytu.T-prófvarnotað til aðbera samanmeðaltal svaraámilli gagnasafnaaukþess

sem ANOVA dreifigreining var notuð til að skoða meðaltal kulnunar eftir sviðum

Landspítala.Þvínæstvorusvörfyrirkulnunflokkuðíþrjáflokkaeftirþvíhvortumvæg,

miðlungs eða alvarleg einkenni kulnunar var að ræða þar sem 16 stig eða færri

endurspegluðuvægeinkennikulnunar,17-26stigmiðlungseinkenniog27stigeðafleiri

alvarleg einkenni kulnunar (Maslach, Jackson og Leiter, 1996). Nýja breytan fyrir

samanlögð einkenni kulnunar var því endurkóðuð og búin til flokkabreyta sem

samanstóðafþeimsemsýnduvægeinkenni (gildið1),miðlungseinkenni (gildið2)og

alvarleg einkenni (gildið 3). Fjöldi svara í hverjum flokki var svo borinn saman ámilli

gagnasafnameðkrosstöfluogkí-kvaðratprófi.Krosstaflavareinnignotuðtilaðskoða

flokkuð svör (væg, meðal og alvarleg einkenni kulnunar) eftir sviðum spítalans.

Áreiðanleikapróffyrirkulnunvarframkvæmtmeðchronbach´salpha.

Til að svara tilgátuumgæðiþjónustuvar gerðkrosstaflaogkí-kvaðrat til að skoða

munmilli gagnasafna. Jafnframt var meðaltal og skipting svarmöguleika skoðuð eftir

sviðumspítalansmeðANOVAdreifigreininguogkrosstöflu.

Til að svara tilgátu um tengsl breyta var notast við fjölbreytuaðhvarfsgreiningu og

fylgnimeginbreyta (ánægja í núverandi starfi,mat á gæðum þjónustu og kulnun) við

Page 40: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

40

undirþættiNWI-R skoðuð. Til viðbótar var skoðuð fylgni ámilli fylgibreytaog var það

gertmeðfylgnistuðlinumPearsonsr.

3.7 SiðfræðirannsóknarMikilvægt er að allar rannsóknir uppfylli siðferðilegar kröfur til jafns við

aðferðafræðilegar (Sigurður Kristinsson, 2003). Þessar siðferðilegu kröfur byggja á

fjórum höfuðreglum sem kenndar eru við sjálfræði, skaðleysi, velgjörðir og réttlæti.

Sjálfræðisreglanfelurísérkröfuumupplýstsamþykkiþátttakenda.Ískaðleysisreglunni

felst að með þátttöku í rannsókninni fylgi ekki ónauðsynleg áhætta og að ekki megi

valdaþátttakendumskaða.Velgjörðarreglangengurút frá að rannsakendur skulu láta

gott af sér leiða með rannsóknum sínum með sem minnstum fórnarkostnaði.

Réttlætisreglan kveður á um að tryggja þurfi réttláta meðferð þátttakenda, tryggja

öryggiogávinningsemogaðlágmarkaáhættu.Rannsakandihafðiþessarsiðferðislegu

regluraðleiðarljósiviðskipulagninguogútfærslurannsóknarinnaroglagðisigframum

aðfylgjaþeimíhvívetna.Samviskusamlegavarunniðúrgögnumoghlutleysisgættvið

túlkunogúrvinnslu.

Samkvæmt reglum um rannsóknir innan Landspítala var, eins og fram kom hér að

framan, formlega óskað eftir leyfi Siðanefndar stjórnsýslurannsókna á spítalanum.

RannsókninvarjafnframttilkynnttilPersónuverndaraukþesssemsóttvarumleyfifyrir

fyrirlögn spurningakönnunarinnar hjá starfsmannastjóra LSH. Þá var rannsóknin kynnt

framkvæmdastjórnogforstjórameðþartilgerðukynningarbréfi.Einsogfyrrgreinirvar

haftsambandviðhagdeildfjármálasviðsspítalanssemtókaðséraðsendatölvupósttil

þátttakendaogupplýsingarumþátttakendurþvíaldreiíhöndumrannsakanda.

Litið var á þátttöku spurningakönnunar sem samþykki fyrir þátttöku og það skýrt í

kynningarbréfi til þátttakenda.Gögn voru á engan hátt persónugreinanleg og öll svör

órekjanleg. Farið varmeð allar upplýsingar sem trúnaðarmál sem aðeins rannsakandi

hafðiaðgangað.

Page 41: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

41

4 Niðurstöður

Íþessumkaflaerurifjuðuppmarkmiðrannsóknarogsettarframniðurstöður.Fyrster

skoðuðlýsanditölfræðiogloksniðurstöðurtölfræðiprófahverrartilgátusettarfram.

4.1 MarkmiðMarkmiðrannsóknarinnarvaraðkannastarfsumhverfihjúkrunarfræðingaogljósmæðra

á Landspítala, kanna starfsánægju þeirra og líðan í starfi og viðhorf til gæða

þjónustunnarsemþarerveitt.Jafnframtvarmarkmiðiðaðkannahvortbreytinghafiátt

sérstaðsíðansambærilegkönnunvarlögðfyrirárið2002(SigrúnGunnarsdóttir,2006)

og hvort og þá hvaða tengsl væru til staðar á milli starfsumhverfis, líðan í starfi,

starfsánægjuoggæðaþjónustu.

4.2 LýðfræðilegarupplýsingarogeinkenniþátttakendaHeildarfjöldi þátttakenda var 735 (N=735), allt klínískir hjúkrunarfræðingar og

ljósmæður starfandi á Landspítala í nóvember 2015. Questionpro

spurningakönnunarforritiðskráðiþátttakendursem867talsinseneftirhreinsungagna

stóðu 735 svör eftir. Samkvæmt Hagdeild Landspítala sem hélt utan um og sá um

útsendingu spurningalistans var tölvupóstur, sem innihélt boð um þátttöku auk

spurningalistans, sendur til 1502 einstaklinga. Spurningakönnunarforritið Questionpro

skráðiað1062höfðuopnaðkönnunina.Svarhlutfallvarþóreiknaðútfráheildarfjölda

þeirrasemfengukönnuninasendaogerþví49%.

Stærsturhlutiþátttakendavaráaldursbilinu51-60áraeða29%einsogsjámáítöflu

1.Alls voru40,1%þátttakendaeldri en51ársogþaraf11,1%eldri en61árs. Fæstir

þátttakendurtilheyrðuyngstaaldurshópnum,20-30áraeða11,1%.Flestirþátttakendur

eða 85,5% starfa í 70% starfshlutfalli eða hærra og starfa flestir (26,8%) innan

Lyflækningasviðsspítalans.

Page 42: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

42

Tafla1.Upplýsingarumbakgrunnþátttakenda

Meirihluti þátttakenda (81,4%) voru almennir hjúkrunarfræðingarog ljósmæðuren

18,6%deildarstjórar,verkefnisstjórar,klínískir sérfræðingareðameðönnurstarfsheiti.

Aðeins37,4%þátttakendastörfuðuáþrískiptumvöktum.

Einsogsjámáítöflu2höfðutæp20%lokiðfrekaranámitilmeistaragráðuogríflega

þriðjungur öðru framhaldsnámi. Þannig hafði helmingur þátttakenda (50,4%) lokið

framhaldsnámiafeinhverjutagiaðloknugrunnnámiíhjúkrun.Starfsaldurþátttakenda

varhárenríflegahelmingur(52%)hafðistarfaðsemhjúkrunarfræðingureðaljósmóðirí

16 ár eða lengur. Aðeins færri, eða um 40% höfðu starfað á spítalanum í 16 ár eða

lengur.

Page 43: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

43

Tafla2.Menntunogstarfsreynslaþátttakenda

Tafla 3 sýnir að ríflega helmingur þátttakenda (54%) starfar umfram umsaminn

vinnutímaaðminnstakostieinusinniívikueðaoftar.Fjórðungursegistþurfaaðvinna

lengurnokkrumsinnumíviku.

Tafla3.Vinnalengurenumsaminnvinnutíma

4.3 StarfsánægjaFyrstatilgátasnériaðlakaristarfsánægjuhjúkrunarfræðingaogljósmæðraáLandspítala

ísamanburðiviðniðurstöðurfyrrirannsóknarsemframkvæmdvarárið2002.

Starfsánægja var metin út frá tveimur þáttum. Annars vegar út frá ánægju í

núverandi starfi og hins vegar ánægju með að vera hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir

burtséðfránúverandistarfi.Niðurstöðurþessaratveggjaspurningamásjáítöflu4hér

aðneðan.

Page 44: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

44

Eins og sjámá ermikillmeirihluti þátttakenda (80,1%) ýmist nokkuð ánægður eða

mjögánægðurístarfi.Þágætirsamræmisíhlutfalliþátttakendanúogífyrrirannsókn

sem eru mjög ánægðir með menntun sína og starfsheiti en um 60% völdu þann

möguleika í báðum rannsóknum. Hins vegar hefur þeim sem eru mjög ánægðir í

núverandistarfi sínuáspítalanumfækkaðúr34,5%niður í26,4%ámilli rannsókna.Á

samatímahefurþeimsemerumjögóánægðirínúverandistarfifækkaðúr6,6%í4,5%.

Þegarmeðaltalsvarafyrirspurningunaumánægjuínúverandistarfierboriðsamaná

milli rannsóknamásjáaðum lítinnenþómarktækanmunerþaraðræða, t(1292)= -

1737;p=0,04enmeðaltalfyrirstarfsánægjuernú3,02envar3,1áður.Fyrstatilgátaer

þvístudd.

Tafla4.Starfsánægja

Tafla5sýnirstarfsánægjueftirsviðum.Heiltálitiðerekkimikillnémarktækurmunur

á starfsánægju á milli sviða en um það bil fimmtungur hvers sviðs segist nokkuð

óánægðureðamjögóánægðurínúverandistarfi(17-26,6%).Hæstahlutfallóánægðraer

áGeðsviði(26,6%)oglægstahlutfalláLyflækningasviði(17%).Aðgerðarsviðvarþaðsvið

sem hlutfallslega flestir svöruðu „mjög óánægður“ en alls 8,5% merktu við þann

svarmöguleika.ÞaráeftirkomGeðsviðiðþarsem8,2%sögðustmjögóánægðir.Ekkivar

mögulegt að bera niðurstöður einstakra sviða við fyrri rannsókn vegnabreytinga sem

orðiðhafaáskipulagiáLandspítala.

Page 45: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

45

Tafla5.Starfsánægjaeftirsviðum

Í framhaldi af spurningumum starfsánægju voru þátttakendur beðnir um að svara

hvortþeirhefðuíhyggjuaðlátaafnúverandistarfisínuáspítalanum.Tafla6sýniryfirlit

yfirþásemáætlaaðsegjauppstörfumánæstu6–12mánuðumísamanburðiviðfyrri

rannsókn frá 2002 (Sigrún Gunnarsdóttir, 2006) en alls 17,2% þátttakenda í þessari

rannsókn sögðust ætla að hætta á næstu 6 – 12 mánuðum. Alls 7,8% þátttakenda

áætluðuaðhættastörfuminnanársþegarrannsókninvarsíðastlögðfyrir.Munurinná

millirannsóknavarmarktækurmeðkí-kvaðratprófi(x2(2)=25,566,p<0,001).

Tafla6.Fjöldioghlutfallþeirrasemætlaséraðhættaístarfiánæstu12mánuðum

4.4 EinkennikulnunarÖnnur tilgáta snéri að aukningu einkenna kulnunar á meðal hjúkrunarfræðinga og

ljósmæðraáLandspítalaísamanburðiviðniðurstöðurfyrrirannsóknar.

Tilaðkannaalgengiogalvarleikaeinkennakulnunarámeðalþátttakendavarnotast

viðvaldarspurningarúr íslenskriþýðinguMBIspurningakvarðans.Þærspurningarsem

notast var við eru þær níu spurningar sem saman mynda undirþáttinn tilfinningaleg

Page 46: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

46

örmögnun líkt og fjallað var um í kafla 3.4 um mælitæki rannsóknar. Áreiðanleiki

spurningannavarmældurmeðcronbach´salpha(α)ogmældistα=0,891.Efmeðaltalið

erboriðsamanviðniðurstöðurSigrúnarGunnarsdóttur(2006)frárannsóknhennarfrá

árinu 2002 (sjá töflu 7), má sjá marktæka aukningu en samkvæmt t-prófi er

t(1390)=9.379;p<0.01.Tilgátatvöumaukiðalgengieinkennakulnunarerþvístudd.

Tafla7.Munurámeðaltalikulnunarámillirannsóknaárin2002og2015

Tilnánarigreiningarvarákveðiðaðflokkasvöreftirþvíhvortumvæg,miðlungseða

alvarlegeinkennikulnunarvaraðræðaogskoðasvörunmeðkrosstöfluogberasaman

viðfyrrirannsóknmeðkí-kvaðratprófi.NotastvarviðviðmiðMaslach,JacksonogLeiter

(1996) þar sem 16 stig eða færri endurspegla væg einkenni kulnunar, 17-26 stig

miðlungseinkenniog27stigeðafleirialvarlegeinkennikulnunar.Einsogsjámáítöflu8

héraðneðanhefurþeimhjúkrunarfræðingumogljósmæðrumáLandspítalasemfinna

fyrir alvarlegum einkennum kulnunar fjölgað úr 6,4% upp í 20,8% og er sá munur

marktækursamkvæmtkí-kvaðrat,(x2(2)=54,219,p<0,001).Þegarkönnuninvarlögðfyrir

árið2002voruríflega70%þátttakendameðvægogþvíeðlilegeinkennikulnunar.Ídag

hefur þessum hópi fækkað niður í 48,8%. Þátttakendur með alvarleg eða miðlungs

einkennikulnunareru51,2%.Einkennikulnunareruþvíekkieinungisalgengari líktog

önnurtilgátaspáðifyrirumheldureinnigalvarlegri.

Tafla8.Alvarleikieinkennakulnunar,samanburðurniðurstaðnarannsókna2002og2015

Page 47: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

47

Ákveðið var að kannahvortmunur væri ámilli sviða spítalans hvað varðar algengi

alvarlegraeinkennakulnunar.ANOVAdreifigreiningsýndiaðhæstameðaltalkulnunar

væri að finna á Aðgerðarsviði (M=19,27), því næst á Flæðissviði (M=19,21) og þá

Kvenna- og barnasvið (M=18,81). Lægsta meðaltal einkenna kulnunar reyndist á

Geðsviði (M=15,93).Tafla9 innihelduryfirlit yfir klínísk sviðá Landspítalaogmeðaltal

skorunar fyrir einkenni kulnunar, auk fjölda svarenda og staðalfráviks. Munur á

meðaltalimillisviðareyndistekkimarktækur,F(7,585)=1,091,p=0,367.

Tafla9.Meðaltalkulnunareftirsviðum

Þávarskoðaðhvortmunurværiámillisviðaspítalanshvaðvarðaralgengialvarlegra

einkenna.Tafla10sýnirfjöldaoghlutfallþeirraþátttakendasemreyndustmeðalvarleg

einkennikulnunareftirþvíáhvaðasviðiþeirstarfa.Alls125einstaklingar(20,8%)finna

fyrir alvarlegum einkennum kulnunar en tveir þeirra svöruðu ekki spurningu um

starfssvið og eru því svör 123 þátttakenda að finna í töflunni. Af þeim sem starfa á

Aðgerðarsviði og svöruðu könnuninni eru ríflega fjórðungur (25,6%) með alvarleg

einkenni kulnunar. Svipaða sögu er að segja á Kvenna- og barnasviði þar sem 22,4%

svarendasemþarstarfaerumeðalvarlegeinkennikulnunar.Þaðsviðsemreyndisthafa

lægstahlutfallstarfsmannameðalvarlegeinkennikulnunarvarLyflækningasvið.

Page 48: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

48

Tafla10.Fjöldioghlutfallmeðalvarlegeinkennikulnunareftirsviðum

4.5 GæðiþjónustuÞriðja tilgáta rannsóknarinnar snéri að lakari gæðum þjónustu á Landspítala að mati

hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra sem þar starfa í samanburði við niðurstöður fyrri

rannsóknar.

Þátttakendurvoruspurðirumgæðihjúkrunarsemveittvarásíðustuunnuvaktog

sýnduniðurstöðuraðmikillmeirihlutiþátttakendameturgæðiþeirrarþjónustusemer

veittáþeirradeildgóðaeðamjöggóðaeinsogsjámáítöflu11.Ekkireyndistmunurá

meðaltalisvaraámilli rannsóknaenþaðreyndist1,85 íþeimbáðum,t(1247)=-0,217;

p>0.05. Þó mátu alls 10 einstaklingar (1,6%) þjónustuna lélega nú en enginn í fyrri

rannsókn.Alls14,7%þátttakendamátuþjónustuna sæmilegaeða léleganúenaðeins

7,1%áðuroghefurþaðhlutfallþví ríflega tvöfaldast.Þeir semmátuþjónustunamjög

góðaeruþófleirinú(31,6%)enífyrrirannsóknfráárinu2002(21,7%).Tilgátuþrjúum

lakarigæðiþjónustuerþvíhafnað.

Tafla11.Gæðihjúkrunarásíðustuunnuvakt,samanburðurniðurstaðnarannsókna2002og2015

Page 49: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

49

Tafla 12 sýnir mat á gæðum hjúkrunar eftir sviðum spítalans. Aðgerðarsvið auk

Kvenna-ogbarnasviðsskerasigúrþarsemyfir90%þátttakendateljaaðgóðeðamjög

góð þjónusta sé veitt innan þeirra sviða. Þátttakendur af Skurðlækningasviði mátu

þjónustuna lakasta en alls 20,4%mátu hana „sæmilega“ eða „lélega“. Þar afmat þó

aðeins einn þátttakandi hana lélega. Þar á eftir kom Flæðissvið þar sem 19,7%mátu

þjónustuna„sæmilega“.

Tafla12.Matágæðumhjúkrunarásíðustuunnuvakteftirsviðum

4.6 StarfsumhverfiFjórða tilgátasnériað lakaramatihjúkrunarfræðingaog ljósmæðraástarfsumhverfiá

Landspítalaísamanburðiviðniðurstöðurfyrrirannsóknar.

Fyrstihluti spurningalistans innihélt30 spurningarúrNWI-Rsemvaldarvoruút frá

þátttagreiningu Sigrúnar Gunnarsdóttur (2006) sem greint verður frá hér á eftir.

Þátttakendurtókuafstöðuumaðverasammálaeðaósammálaþeimfullyrðingumsem

þarvorusettar framvarðandistarfsumhverfiþeirra.Svörinvoruá fjögurrastigaLikert

kvarða þar sem þátttakendur merktu við tölu eftir því sem við á þar sem 1=mjög

ósammála,2=frekarósammála,3=frekarsammálaog4=mjögsammála.

ÞáttagreiningSigrúnarGunnarsdóttur(2006)áNWI-Rgafafsérfimmundirþætti(e.

subscales). Þeir eru samband hjúkrunarfræðinga og lækna (e. nurse-doctor

relationships), stuðningur innan deildar (e. unit level support), mönnun (e. staffing),

hugmyndafræði hjúkrunar (e. philosophy of nursing practie) og stuðningur

Page 50: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

50

skipulagsheildar(e.hospital levelsupport).Áreiðanleikiþessaraundirþáttavarmældur

meðcronbach´salpha(α)ogmældistáreiðanleiki fyrirsambandhjúkrunarfræðingaog

lækna(4spurningar)α=0,768,stuðning innandeildar (8spurningar)α=0,839,mönnun

(4 spurningar) α=0,753, hugmyndafræði hjúkrunar (5 spurningar) α=0,598 og fyrir

stuðningskipulagsheildar(9spurningar)α=0,762.

TilþessaðsvaratilgátunnivoruniðurstöðurspurningannaúrNWI-Rlagðarsamanog

meðaltölog staðalfrávik skoðuð fyrirhvernundirþátt. Tafla13 sýnirþannútreikning í

samanburði við rannsókn Sigrúnar Gunnarsdóttir (2006). Niðurstöðurnar sýna að lítil

breytingvirðistáþvíhvernighjúkrunarfræðingarogljósmæðurmetaþessaþættiámilli

rannsókna.Mestabreytingineráþættimönnunarenmeðaltalhennarferúr2,6í2,2og

er um marktækan mun þar að ræða, t(1390)= -10.567; p<0,01. Jafnframt reyndist

marktækurmunur á stuðningi innan deildar en sámunur var þó lítill, t(1390)=-4.645;

p<0,01.Tilgáta4varþvíekkistuddnemaaðþeimhlutaersnýraðmönnunogstuðningi

innandeildar.

Tafla13.MeðaltalundirþáttaNWI-R2002og2015

Þó lítil breyting sé ámeðaltali undirþátta NWI-R eins og sjámá hér fyrir ofan var

þónokkurbreytingáþvíhvernigþátttakendurmátueinstökatriði.Tilnánariskýringará

breyttu starfsumhverfi á Landspítala sýnir tafla 14 hér að neðan hlutfall þátttakenda

sem voru sammála (mjög eða frekar sammála) völdum fullyrðingum sem snerta

samskipti og mönnun. Það gefur enn betri innsýn í breytingar á þeim þáttum

starfsumhverfisins í samanburði við niðurstöður rannsóknar Sigrúnar Gunnarsdóttur

(2006).Mesturmunur reyndistáþeim fullyrðingumsemsnúaaðmönnunogálagien

jafnframt benda niðurstöðurnar til afturfarar á tengslum almennra starfsmanna við

Page 51: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

51

stjórnendur spítalans eins og síðustu tvær fullyrðingarnar gefa til kynna. Sjá nánar í

viðauka11.

Tafla14.HlutfallsammálafullyrðingumúrNWI-R2002og2015

4.7 Tengslstarfsumhverfisviðstarfsánægju,líðanoggæðiþjónustuFimmtaogsíðastatilgátansnériaðhugsanlegumtengslummatshjúkrunarfræðingaog

ljósmæðra á gæðum starfsumhverfis á Landspítala við starfsánægju þeirra, einkenni

kulnunar í starfi og mat þeirra á gæðum þjónustu. Tilgátan samræmist einu af

markmiðum rannsóknarinnar um hvort og þá hvaða tengsl séu til staðar á milli

starfsumhverfis,líðanístarfi,starfsánægjuoggæðaþjónustu.

Notastvarviðniðurstöðurmatsþátttakendaástarfsumhverfisínusemmæltvarmeð

NWI-R skalanum og aðhvarfsgreining notuð til að kanna mögulegt samband við

starfsánægju, líðanogmatþátttakendaágæðumþjónustu.Fjölbreytuaðhvarfsgreining

var notuð til að kanna hugsanleg tengsl á milli frumbreytunnar starfsumhverfi

(undirþættir NWI-R spurningakvarðans) og þessara meginbreyta. Fyrst var skoðuð

fylgibreytan starfsánægja. Einsog sjámáámynd15 reyndist einungismarktæk fylgni

Page 52: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

52

starfsánægjuviðundirþættinastuðningurádeildogmönnun.Þvínæstvarfylgibreytan

kulnunskoðuðogreyndistmarktækfylgnistuðningsádeildogmönnunarviðeinkenni

kulnunarístarfilíktogmynd15sýnir.Fylgniviðaðraundirþættivarvægogómarktæk.

Aðsíðustuvarskoðuðfylgniviðfylgibreytunagæðihjúkrunarogreyndistmarktækfylgni

vera við undirþættina samband hjúkrunarfræðinga og lækna aukmönnunar. Tafla 15

sýnireinungismarktækafylgniámillibreyta.

Þeir þættir í starfsumhverfinu sem reyndust hafa marktæk tengsl við líðan,

starfsánægjuogmatágæðumþjónustuvorumönnunsemhafðitengslviðallaþættina,

stuðningurinnandeildarsemhafðitengslviðstarfsánægjuogeinkennikulnunarogsvo

samband hjúkrunarfræðinga og lækna sem hafði marktæk tengsl við mat á gæðum

þjónustu.Fimmtatilgátaerþvístudd.

Tafla15.TengslundirþáttaNWI-R(starfsumhverfis)viðstarfsánægju,einkennikulnunarogmatágæðumþjónustusamkvæmtaðhvarfsgreiningu

Einnigvaráhugavertaðfrekarigreiningágögnumleiddiíljósmarktækafylgniámilli

starfsánægju og einkenna kulnunar og svo gæða þjónustu við bæði starfsánægju og

einkenni kulnunar. Sjá töflu í viðauka 10. Einnig var áhugavert að marktæk fylgni

stjórnunar á Landspítala fannst við líðan þátttakenda, starfsánægju og mat þeirra á

gæðum þjónustu og var vægi stjórnunar á deildmeira en vægi yfirstjórnar spítalans,

p<0,05.Stjórnunhafðiminnsttengslviðmatágæðumþjónustuogmesttengslviðmat

ástarfsánægju.

4.8 ÁreiðanleikiogréttmætiÁreiðanleikiundirþáttaNWI-RogþærspurningarsemnotaðarvoruúrMBItilaðmæla

einkenni kulnunnar varmældurmeð cronbach´s alpha (α). Áreiðanleiki fyrir samband

hjúkrunarfræðinga og lækna (4 atriði) var α=0,768, stuðning innan deildar (8 atriði)

Page 53: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

53

α=0,839, mönnun (4 atriði) α=0,753 og stuðning skipulagsheildar (9 atriði) α=0,762.

Áreiðanleiki fyrir einkenni kulnunar (9 atriði) var α=0,891. Þetta er í samræmi við

niðurstöður fyrri rannsókna þar sem áreiðanleiki kvarðanna hefur endurtekið hlotið

stuðning(SigrúnGunnarsdóttir,2006;Aikeno.fl.2002;Schaufelio.fl.,2009).

Líktogáreiðanleiki,hefurendurtekiðveriðsýntframáréttmætibæðiNWI-RogMBI

mælitækjanna með rannsóknum (Aiken og Patrician, 2000; Schaufeli og Van

Dierendonck,1995;SigrúnGunnarsdóttir,2006).

4.9 SamantektáhelstuniðurstöðumNiðurstöður gefa vísbendingar um lakari starfsánægju á meðal hjúkrunarfræðinga og

ljósmæðraáLandspítalaenóánægjaístarfireyndistmestinnanGeðsviðs(26,6%)ogþví

næstAðgerðarsviðs(21,3%).Jafnframthefurþeimsemætlaséraðhættaístarfiinnan

ársfjölgaðúr7,8%í17,2%ámillirannsókna.Einkennikulnunarerualgengari(51,2%)og

alvarlegri nú en áður en þrátt fyrir það er lítil breyting ámati þátttakenda á gæðum

þjónustu.

Mat hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á starfsumhverfi hefur einungis breyst hvað

varðarmatámönnunogstuðningiinnandeildar.Mesturmunurreyndistáþvíhvernig

þátttakendurmátu fullyrðingarer snéruaðmönnunogálagi en jafnframtbenda svör

þeirra og niðurstöður til afturfarar á tengslum almennra starfsmanna við stjórnendur

Landspítala.Marktæk fylgni starfsánægju reyndist vera við undirþættina stuðningur á

deild ogmönnun en jafnframt varmarktæk fylgni einkenna kulnunar viðmönnun og

stuðning á deild. Þá fannst marktæk fylgni stjórnunar á Landspítala við líðan,

starfsánægjuoggæðiþjónustuogvarvægistjórnunarádeildmeiraenyfirstjórnar.

Page 54: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

54

5 Umræður

Markmið rannsóknarinnar var að kanna mat hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á

Landspítalaá starfsumhverfi sínu, líðanþeirraogánægju í starfi,matþeirraágæðum

þjónustu og hugsanleg tengsl milli þessara þátta. Jafnframt var markmiðið að kanna

hvortbreytinghafiáttsérstaðsíðansambærilegrannsóknvarframkvæmdárið2002og

varþaðgertmeðsamanburðigagna(SigrúnGunnarsdóttir,2006).

Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að einkenni kulnunar hafa aukist

umtalsvert á milli rannsókna en ríflega helmingur (51,2%) þátttakenda telur sig bera

einhvereinkennikulnunarístarfi.Þáhefurtíðnialvarlegraeinkennakulnunaraukistúr

6,4% í20,8%.Vísbendingareruumaðstarfsánægja séminnienáðurogvarmarktæk

fylgni milli starfsánægju og kulnunar. Jafnframt reyndust marktæk tengsl milli

starfsánægju, kulnunar og mats á gæðum þjónustu. Mönnun og stuðningur innan

deildar reyndust þeir þættir starfsumhverfis sem helst höfðu tengsl við líðan

þátttakenda og starfsánægju sem einnig kom í ljós í fyrri rannsókn. Mönnun og

samskipti hjúkrunarfræðinga og lækna höfðu tengsl við mat þátttakenda á gæðum

þeirrarþjónustusemerveittinnanþeirrastarfssviðs.

5.1.1 Starfsánægja

Mikillmeirihlutiþátttakendateljasigánægðaístarfi(80%)ogvarlítillenþómarktækur

munuráþeimþættifráþvíaðsambærilegrannsóknvarlögðfyrirárið2002afSigrúnu

Gunnarsdóttur (2006). Starfsánægja er því heilt á litið í samræmi við fyrri rannsóknir

semframkvæmdarhafaveriðáLandspítalasemsýnthafaframáalmennastarfsánægju

ámeðalhjúkrunarfræðinga(SigrúnGunnarsdóttir,2009;HerdísSveinsdóttiro.fl.2003;

BieringogFlygenring,2000).

Þóstarfsánægjahafialmenntveriðmikiloglítiðbreystámillirannsóknahefurþeim

semerumjögánægðir ínúverandistarfiáspítalanumfækkaðúr34,5%niður í26,4%.

Það gefur ákveðnar vísbendingar um að starfsánægja hjúkrunarfræðinga séminni en

áður.Ásamatímahefurþóþeimsemerumjögóánægðirfækkaðúr6,6%í4,5%.Velta

má fyrir sér hvort þær niðurstöður tengist því að þeir hjúkrunarfræðingar sem voru

Page 55: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

55

óánægðastirhafihugsanlegasagtuppíkjarabaráttustéttarinnar2015oghafiþvíþegar

veriðhættirstörfumþegarrannsókninfórfram.

Fleirihjúkrunarfræðingarogljósmæðureruánægðarimeðstarfsheitisittogmenntun

og það sem það stendur fyrir heldur en í starfi sínu á LSH. Það er í samræmi við

niðurstöður annarra sambærilegra rannsókna (Sigrún Gunnarsdóttir, 2006; Duffield,

Roche,O´Brien-Pallas,Catling-PaullogKing,2009)oggefurvísbendingarumástandog

líðan starfsfólks á spítalanum. Þetta má líta á sem aðvörunarmerki fyrir stjórnendur

spítalans og stjórnvöld og sem hvatningu til að bæta starfsumhverfi

heilbrigðisstarfsfólks.

Þónokkurhlutiþátttakenda(17%)hefurhugáaðsegjauppnúverandistarfisínuá

næstu6-12mánuðumsamkvæmtniðurstöðumrannsóknarinnarenaðeins7,7%höfðu

áformað að gera slíkt hið sama þegar rannsóknin var lögð fyrir árið 2002 (Sigrún

Gunnarsdóttir, 2006). Reikna má því með að Landspítalinn sé á næstu misserum að

missaúrstarfihjúkrunarfræðingameðdýrmætareynslusemgeturveriðdýrkeyptbæði

hvað varðar öryggi og þjónustu við sjúklinga og kostnað við ráðningu og þjálfun nýs

starfsfólks.Fjölgunþeirrasemhafaíhyggjuaðhættaínúverandistarfierísamræmivið

niðurstöðurerlendrarannsóknasemsýnthafasvipaðeðajafnvelhærrahlutfall (Aiken

o.fl., 2013; Aiken o.fl., 2012). Niðurstöðurnar styðja vísbendingar þess efnis að þetta

hlutfall farialmennthækkandi innanEvrópu (Li,Galatsch,Siegrist,Müller,Hasselhorn,

2011)enerásamatímatöluvertlægraíBandaríkjunumeðaum14%(Aikeno.fl.,2012).

5.1.2 Líðan

Töluverð aukning reyndist vera á einkennum kulnunar í starfi á meðal

hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala en ríflega helmingur (51,2%) hefur

einkennikulnunarístarfi.NýlegarrannsókniráLandspítalaogerlendishafagefiðsömu

vísbendingar (AnnaGuðbjörgGunnarsdóttiro.fl.,2011;McHugho.fl.,2011)enþóeru

þessar tölur háar. Einkenni kulnunar reyndust ekki einungis algengari en áður heldur

einnig alvarlegri. Einn af hverjum fimm (20,8%) hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum

skoruðu27stigeðafleiriáMBIogteljastþvímeðalvarlegeinkennikulnunarámeðan

hlutfallþeirravaraðeins6,4%ífyrrirannsókn.

Page 56: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

56

Greinamámunmilli sviðaspítalansogvorualvarlegeinkennikulnunaralgengustá

Aðgerðarsviði og Kvenna- og barnasviði og gefur tilefni til að rýna sérstaklega í

starfsaðstæður þar. Líkt ogMaslach o.fl. (2001) bentu á, er kulnun afleiðing þess að

starfa undir viðvarandi álagi og í tímahraki og má því leiða líkum að því að þessar

neikvæðubreytingarálíðanhjúkrunarfræðingaístarfiáLandspítalamegirekjatilsífellt

aukinnakrafna,álagsogundirmönnunar(AnnaGuðbjörgGunnarsdóttiro.fl.,2011).

Áhugaverteraðsjáaðþráttfyrirverrilíðanhjúkrunarfræðingaogljósmæðrafráþví

aðrannsókninvarsíðastlögðfyrir,hefurhlutfallþeirrasemteljasigánægðaínúverandi

starfiáspítalanumsáralítiðlækkað.Löngumhefurþvíveriðfleygtframaðþeirsemvelja

hjúkrun og ljósmóðurfræði sem sín ævistörf geri það af ástríðu og jafnvel köllun.

Eigindleg rannsókn Sigrúnar Gunnarsdóttir (2006) benti eindregið til að gildi starfsins

sjálfsoginnristarfshvöthjúkrunarfræðingaogljósmæðraáLandspítalaværimikilvægur

þáttur í starfsánægju þeirra. Leiða má hugann að því hvort það auk velvildar í garð

Landspítalaséeinmittástæðaþessararmiklustarfsánægjuámeðalstéttannatveggjaog

aðþrátt fyrir að vera jafnvel á fremstubrún vegna álags vegi sú ánægja semhlýst af

starfinu upp á móti vanlíðaninni. Gæðaúttektir Embættis landslæknis hafa gefið þær

upplýsingar að flest starfsfólk spítalans telur starf sitt gefandi þrátt fyrir erfið

starfsskilyrði (Embætti Landlæknis, 2014b; 2014c). Einnig getur það haft áhrif að

spurningumstarfsánægjuerstök(e.singleitem)ámeðanmargarspurningarsegjafyrir

umeinkennikulnunar.

5.1.3 Matágæðumþjónustu

Þrátt fyrir vísbendingar um verri líðan og minni ánægju í starfi nú miðað við fyrri

rannsókn var meðaltal mats þátttakenda á gæðum þjónustu á sama stigi í báðum

rannsóknum. Alls 94 einstaklingar eða 14,7% þátttakenda mátu þó þjónustuna

„sæmilega“eða„lélega“ámeðanþaðvoruaðeins43(7,1%)ífyrrirannsókn.Efhorfter

tilaukningareinkennakulnunarkemurekkiáóvartþófleirimetiþáþjónustusemveitt

er innan spítalans lakari nú en í fyrri rannsókn en mat hjúkrunarfræðinga á gæðum

þjónustuhefurveriðtengtviðstarfsánægjuoglíðan(McHugho.fl.,2011;Maslacho.fl.,

2001;Aikeno.fl.,2008;Vaheyo.fl.,2004;Aikeno.fl.,2012;Griffithso.fl.,2016;Kutney-

Leeo.fl.,2009).

Page 57: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

57

ÍljósiumræðuundanfarinnamisseraumaðgæðumþjónustuáLandspítalaséógnað

(Kristín Sigurðardóttir, 2016; Þórhildur Þorkelsdóttir, 2014) er athyglisvert að örlítil

hækkun var frá fyrri rannsókn á hlutfalli þeirra sem mátu þjónustuna „mjög góða“.

Hugsanlegamáleiðaaðþvílíkumaðstarfsmennsemupplifasterkeinkennikulnunarnái

ekki að fullu að leggjamat á verk sín og annarra.Við samanburð á niðurstöðum fyrri

rannsóknarberaðhafa íhugaaðorðalagspurningarinnarnúerekkinákvæmlegaþað

samaogvarárið2002.Þegarunniðvaraðþýðingumælitækisinsárið2002varíensku

útgáfu mælitækisins notað orðið „excellent“ sem þá var þýtt „framúrskarandi“. Við

túlkunniðurstaðnaárið2002komuíljósvísbendingarumaðþessiþýðinghafiekkiverið

nógunákvæmogekkiítaktviðmálvenjuhérálandi.Í ljósiþessavarþýðinginlagfærð

ogvalmöguleikinn„mjöggóð“settístaðinnfyrir„framúrskarandi“semþýðingáenska

orðinu„excellent“(SigrúnGunnarsdóttir,2006).Þessimunuráorðalagigeturhaftáhrif

ásamanburðniðurstaðnaþessararspurningarámilliára.

5.1.4 Matágæðumstarfsumhverfis

Eftirtektarverðurmunureráþeimþáttumersnúaaðmönnunsemmarktæktermetin

lakarinúenáðurogerþátturmönnunarrauðurþráðuríniðurstöðumrannsóknarinnar

nú. Ljóst er á svörumþátttakendaaðþeir telja ekki næganmannskap til staðar til að

sinna þeim fjölmörgu verkefnum sem eru fyrir hendi á spítalanum. Mikilvægt er að

bendaáaðviðeigandimönnuner forsendavellíðanar,getu til að sinna starfiogveita

góða þjónustu (Vahey o.fl., 2004; Aiken o.fl., 2012). Að öðru leyti virðast

hjúkrunarfræðingarmeta starfsumhverfi sitt heilt á litið á sambærilegan hátt og þeir

gerðuífyrrirannsókn.

5.1.5 Tengslstarfsumhverfisviðstarfsánægju,líðanogmatágæðumþjónustu

Mönnun virðist vera áhrifamesti þátturinn fyrir líðan og ánægju í starfi

hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala. Allir undirþættir starfsumhverfis voru

skoðaðirmeðtillititilhugsanlegratengslaviðstarfsánægju,líðanogmatþátttakendaá

gæðumþjónustuogsýnduniðurstöðuraðmönnunhafðimarktæktengslviðallaþessa

þætti.Jafnframtsýnduniðurstöðurframámikilvægistuðningsinnandeildar.Varþarátt

við hrós og viðurkenningu, sveigjanlegt vaktafyrirkomulag og stjórnun og forystu

deildarstjórafyriránægjuístarfioglíðan.Niðurstöðurnarsýndueinnigaðgóðsamskipti

Page 58: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

58

ogsamvinnaámillihjúkrunarfræðingaoglæknatengjastauknumgæðumíþjónustuvið

skjólstæðinga. Má því segja að þeir þættir sem teljast til Magnet eiginleika svo sem

stuðningur stjórnenda, samskipti fagstétta og fleira, höfðu marktæk tengsl við

starfsánægju, líðan og mat þátttakenda á gæðum þjónustu á Landspítala. Þessar

niðurstöður eru í samræmi við aðrar rannsóknir sem kannað hafa áhrif Magnet á

starfsumhverfi (Aikeno.fl., 2012;Chenog Johantgen,2010;Griffithso.fl., 2016).Þessi

sömu tengsl komu einnig fram í fyrri rannsókn á Landspítala þar sem mikilvægustu

þættirniríþessusambandivorustuðningurstjórnenda,mönnunogsamskiptilæknaog

hjúkrunarfræðinga (Sigrún Gunnarsdóttir, 2006). Marktæk fylgni var til staðar milli

kulnunar og starfsánægju og samræmist það rannsóknum Maslach o.fl. (2001).

Ennfremurvorumarktæktengslkulnunarviðgæðiþjónustuogsamræmistþaðmeðal

annarsrannsóknumSchaufelio.fl.(2009).

Sigrún Gunnarsdóttir (2006; 2009) dró fram ákveðin viðvörunarmerki á grunni

niðurstaðna rannsóknar sinnar sem framkvæmdvar árið 2002. Þaumerki vorumeðal

annars vaxandi álag á starfsfólk og breikkandi bil milli efstu stjórnenda spítalans og

almennrastarfsmanna.Þaðbilvirðisthafahaldiðáframaðbreikkaþvíniðurstöðurnar

núsýnaaðstarfsmennálítalítiltengslþarámilli,teljayfirmennlíttsjáanlegaogteljasig

hafalítiláhrifáákvarðanatökuogskipulagáspítalanum(sjáviðauka11og12).Líktog

fjallað var um í kafla 2.6 um starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga (mynd 2) eru margir

samverkandiþættirsemhafaáhrifá líðanstarfsmanna.Einnafþeimþáttumerstjórn

skipulagsheildarinnarogþærákvarðanirsemhúntekur.

5.1.5.1 LíkanáhrifaþáttaMynd3hér fyrirneðansýnir tillöguað líkaniáhrifaþáttastarfsumhverfisLandspítalaá

líðan þátttakenda, starfsánægju þeirra og mat á gæðum þjónustu innan spítalans.

Líkanið er sett fram samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar og er líka í takt við

hugmyndafræði RNAO (2008) um starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga. Þrír hringir sem

tákna ólíka þætti í starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga sem saman hafa áhrif á líðan

þeirra,starfsánægjuogmatágæðumþjónustumyndalíkanið.Ystihringurinn,ságræni,

táknarytraumhverfi Landspítalanssemfjallaðvarum íupphafi ritgerðarinnarenekki

metiðaðöðruleytiírannsókninni.Þarundirfallaytriaðstæðurspítalans,íslensklögog

reglugerðirsemspítalinnstarfareftir,þarmeðtalinfjárlögogfjárveitingartilspítalans.

Page 59: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

59

Hringurinn í miðjunni, sá blái, snýr að skipulagsheildinni sjálfri, Landspítalanum, og

endurspeglar þá þætti sem í þessari rannsókn reyndust marktækt tengd líðan,

starfsánægju og mati þátttakenda á gæðum þjónustu. Rauði hringurinn táknar

einstaklingsbundna þætti svo sem faglega færni, kunnáttu og samskipti. Í þessari

rannsóknkomuframmarktæktengslmillisamskiptaviðsamstarfsfólkogmatságæðum

þjónustu. Innst í líkaninu, í ljósgrænum hring, eru síðan útkomubreytur semmældar

voruírannsókninni,þ.e.líðan,starfsánægjaogmatágæðumþjónustunnar.

Niðurstöður rannsóknarinnar og tillaga að líkani sem hér er kynnt endurspegla

áhersluþætti starfsumhverfis hjúkrunarfræðinga samkvæmtRNAO (2008) (mynd2) og

erueinnigítaktviðrannsóknirsembyggjaáhugmyndafræðiMagnetþarsemáherslaer

á mikilvægi styðjandi stjórnunar, viðeigandi mönnunar og góðra samskipta fagstétta

(ANCC,e.d.a;Aikeno.fl.,2008).

Mynd3.Líkanáhrifaþáttastarfsumhverfisogtengslviðlíðanþátttakenda,starfsánægjuogmatágæðumþjónustusamkvæmtniðurstöðumrannsóknar

5.2 TakmarkanirogannmarkarrannsóknarHelstu takmarkanir rannsóknarinnar felast í að umþversniðsrannsókn er að ræða. Til

þessað fánákvæmariniðurstöðurog til að sjá raunveruleg tengsl ámilli breytahefði

rannsóknin þurft að ná yfir lengri tíma og jafnvel vera lögð fyrir í nokkur skipti með

Page 60: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

60

reglulegumillibili.Sústaðreyndaðumsamanburðarrannsókneraðræðageturþóvegið

uppámótiveikleikumþversniðsrannsóknar.

Svarhlutfallvarum50%semtelstalmenntgottírannsóknsemnærtilþýðisíheild,

þó skiptar skoðanir séu á því hvað teljist ásættanlegt svarhlutfall (Grady ogWallston,

1988; Cummings, Savitz og Konrad, 2001). Reynt var eftir fremsta megni að auka

svarhlutfall rannsóknar en það var gert með því að senda rafræna áminningu með

tölvupósti til þátttakenda í tvígang. Þá voru jafnframt settar tilkynningar inn á lokaða

hópa hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á samfélagsmiðlinum Facebook og flestar

klínískardeildirLandspítalaheimsóttaríþeimtilgangiaðminnaáþátttöku.

Ekkivarmögulegtaðsjániðurstöðurfyrirhverjadeildfyrirsigenþaðhefðigefiðenn

nákvæmarayfirlityfirstöðudeildaspítalans.Ákveðiðvaraðspyrjaekkiumstarfsdeildtil

að styrkjapersónuverndogeinnigálitiðaðef spurtyrðiumdeildmyndiþaðef til vill

dragaúrsvörun.

Við fyrirlögn könnunarinnar var notast við spurningakönnunarforritið Questionpro.

Eiginleikar forritsins fela í sér möguleika fyrir sama einstakling á að svara listanum

endurtekið með því að opna vefslóðina oftar en einu sinni sem gæti haft áhrif á

niðurstöður.

Notastvarviðvegiðmeðaltalþarsemsvörvantaðiíúrvinnslugagnalíktoggertvarí

samanburðarrannsókn.Slíktgeturskekktniðurstöður íáttaðmeðaltali.Þvívarprófað

aðreiknaútfrágögnunumánveginsmeðaltalsogreyndistmunurinnsáralítillogþessi

aðferðhefurþvíekkihaftáhrifániðurstöður.

Eflitiðertilstyrkleikarannsóknarinnarmánefnaaðrannsókninnáðitilallraklínískra

hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á LSH og þar með til alls þýðisins. Einnig telst sú

staðreyndaðumsamanburðarrannsóknerað ræðasemnotastviðsömumælitæki til

styrkleika og gefur betri hugmynd um breytingar innan spítalans. Mælitækin hafa

jafnframtveriðmargreyndogmargsannaðáreiðanleikasinnogréttmæti.

5.3 Ályktun-horfttilframtíðarRannsókninnáðitilallrahjúkrunarfræðingaogljósmæðraáLandspítalaogkannaðimat

þeirra á starfsumhverfi sínu, starfsánægju og líðan og gæðum þjónustu. Hugsanleg

Page 61: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

61

tengslmilliþessaraþáttavorukönnuðaukþesssemniðurstöðurnarvorubornarsaman

viðsambærilegarannsóknsemframkvæmdvarárið2002(SigrúnGunnarsdóttir,2006).

MikilvægterfyrirLandspítalaaðtakaniðurstöðurþessararrannsóknaralvarlega.Þær

sýnaaðstórhlutifjölmennustustarfstéttarspítalansglímirviðvanlíðanístarfiogmargir

viðalvarlegeinkennikulnunarsemhefuráhrifápersónulegalíðanoghagieinstaklings

eneinnigáöryggi sjúklingaoggæðiþjónustu.Hafaþessirþættir versnað tilmuna frá

rannsókninni 2002. Niðurstöður sýna ennfremur að hjúkrunarfræðingar telja sig ekki

hafatímatilaðsinnaverkefnumsínumvegnamanneklu.Þærniðurstöðureruákaflega

skýrarþarsemalltað70%svarendatölduaðfaglegtsamráð,daglegtstarfádeildumog

persónulegur stuðningur viðmikið veika sjúklinga liðu fyrir lélegamönnun. Þá virðist

hjúkrunarfræðingumskortafaglegtsjálfræðiogtengslviðstjórnendurminnkaðfráfyrri

rannsókn.

Miklarbreytingarhafaáttsérstaðí íslenskuheilbrigðiskerfisíðanfyrrirannsóknvar

gerð og nýjar upplýsingar um starfsumhverfi, líðan starfsfólks og gæði þjónustu á

þjóðarsjúkrahúsinu Landspítala, sem jafnframt er stærsti vinnustaður landsins, mjög

mikilvægar.Samanburðursemþessihefurekkiverið framkvæmduráður,svovitaðsé.

Notastvarviðalþjóðlegmælitækiviðframkvæmdrannsóknarinnarsemgefurtilefniog

tækifæritilsamanburðarviðerlendarrannsóknirsemnotasthafaviðsömumælitækien

slíkursamanburðurhefurekkiveriðgerðursíðan2002(SigrúnGunnarsdóttir,2006)svo

vitaðsé.

Hjúkrunarfræðingar gegna stóru hlutverki í öryggi sjúklinga og gæðum þeirrar

þjónustusemerveittinnansjúkrahúsa.Viðvarandivinnuálaghefurveriðlangtumfram

það sem eðlilegt getur talist og hjúkrunarfræðinga skortir til að takast á við þau

fjölmörgu verkefni sem til staðar eru (Ólafur Skúlason, 2016; McKinsey & Company,

2016). Sífellt fleiri hjúkrunarfræðingar hafa snúið eða íhuga að snúa sér að öðrum

störfum eða námi og enn aðrir flytja erlendis og koma seint eða ekki aftur heim.

Vísbendingarumalvarleikamálsinsmálesaúrþvíaðengarumsóknirbárustumnýlega

auglýstarstöðurhjúkrunarfræðingaáLandspítala(BergljótBaldursdóttir,2016)ogþeim

semætla sér að hætta í starfi innan árs fjölgaði úr 7,8% í 17,2% frá því að rannsókn

SigrúnarGunnarsdótturvarframkvæmdárið2002.

Page 62: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

62

Ekkierhægtaðhorfaframhjáþvíaðstétthjúkrunarfræðingaeraðeldastogánæstu

árum munu margir hjúkrunarfræðingar komast á eftirlaunaaldur

(Alþjóðaheilbrigðisstofnunin,e.d.a;b;McHugho.fl., 2011).Mikilvægterað fjölgaþeim

semljúkanámiíhjúkrunarfræðioggerahjúkrunarfræðinámsamkeppnishæftviðaðrar

fræðigreinarsvoaðungtfólksemstenduráþeimkrossgötumaðveljasittævistarfgeti

litiðáhjúkrunsemraunhæfankost.Tilþessaðsvomegiverðaermikilvægtaðleiðrétta

launstéttarinnarsemkomineruafarnálægt lágmarkslaunumá Íslandi (VR,e.d.;Félag

íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2016b) og telja hjúkrunarfræðingar að laun þeirra

samræmist ekki menntun, álagi og þeirri ábyrgð sem þeir gegna í störfum sínum né

launum annarra sambærilegra menntastétta (Ólafur Skúlason, 2015; Fjármála- og

efnahagsráðuneytið,2016).

HúsnæðiLandspítala,aðstæðurogtækjabúnaðureittogsérereittafþvísemgerir

kerfið óöruggt og jafnvel hættulegt bæði skjólstæðingum og starfsfólki. Bygging nýs

Landspítalaerfyrir löngutímabærogerhagsmuna-ogöryggismálfyrirallaþjóðinaen

ekki síst fyrir starfsmenn hans og skjólstæðinga. Það er mikilvægt að ráðamenn

þjóðarinnarfestistekki í fortíðinnimeðþvíaðhorfatilþessað íslensktheilbrigðiskerfi

hafieittsinnstaðistsamanburðviðþaulöndsemviðkjósumaðberaokkursamanvið

þvístaðreyndinersúaðviðhöfumdregistafturúr(OECD,2005;OECD,2015).Horfast

þarf í augu við að íslenskt heilbrigðiskerfi hefur staðið í stað án framþróunar of lengi

(McKinsey & Company, 2016). Nauðsynlegt er að auka fjárveitingar til

heilbrigðiskerfisins svo við getum mætt þeim kröfum sem eru til staðar í

heilbrigðisþjónustuánþessaðþaðbitniáheilsuoglíðanþeirrasemhanaveitaeðaógni

öryggiþeirrasemhennarþarfnast.Meðþvíaðbætaytriskilyrðioginnrastarfsumhverfi

á Landspítala væri hægt að auka starfsánægju og bæta líðan starfsmanna sem aftur

myndi skila sér í auknu öryggi og gæðum þjónustu og betri horfum sjúklinga. Ánægt

starfsfólkhéldistfrekarístörfumsínumogþaðmyndidragaúrþeimkostnaðisemfylgir

þjálfunnýrrastarfsmanna.

5.3.1 Framtíðarrannsóknir

Íljósiniðurstaðnaermikilvægtaðgerafrekarirannsóknirtilaðgerasérbeturgreinfyrir

stöðu mismunandi deilda spítalans. Þetta mætti gjarnan gera með blönduðu

rannsóknarsniðisemgætifærtfleiri litbrigðiinníþekkingarmyndina.Þannigmættit.d.

Page 63: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

63

fá dýpri þekkingu á því hvers vegna einkenni kulnunar eru algengari og alvarlegri á

sviðum eins og Aðgerðarsviði og Kvenna- og barnasviði. Jafnframt væri áhugavert að

kannahvaðaástæður liggja aðbaki fyrirætlanaumaðhætta störfumog vægi launa í

slíkri ákvarðanatöku. Þá væri æskilegt að skoða betur þætti stjórnunar og hlutverk

skipulagsheildarinnar og flókin tengsl við starfsánægju og kulnun í starfi. Einnig væri

áhugavert að skoða stöðu og líðan annarra starfsstétta spítalans eins og sjúkraliða,

lækna,stjórnendaogstoðstétta.

Page 64: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

64

6 Lokaorð

Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna minnkandi starfsánægju á meðal

hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala og vaxandi einkenni kulnunar í starfi.

Þær beina einnig sjónum að fjarlægð milli stjórnenda og starfsfólks spítalans og að

áhyggjumaf þáttum í ytra umhverfi hans semgeta haft hvaðmest áhrif ámöguleika

spítalanstilaðveitaþágæðaheilbrigðisþjónustusemhonumerætlaðveita.

Þegarhorftertilinnraumhverfisspítalansgætieinafleiðumtilúrbótaveriðaðhorfa

til einkenna og eiginleika Magnet-sjúkrahúsa. Leggja þarf aukna áherslu á

starfsmannastefnu, auka tækifæri starfsmanna til starfsþróunar og starfsframa innan

stofnunarinnar,eflasjálfræðiþeirraogaðildaðákvarðanatöku.Mikilvægteraðkomatil

mótsviðstarfsfólkmeðþvíaðstuðlaaðjafnvægiámillivinnuogeinkalífssvosemmeð

sveigjanlegumvinnutímaogmetamenntunenumleiðreynslutil launa.Þannigmætti

aukadýrmætatryggðmannauðsinsviðstofnunina.

Íheilbrigðiskerfi semmiðaraðþvíaðveitabestumöguleguþjónustu tilþeirra sem

þurfaáhenniaðhaldahljótumviðaðleiðahugannaðþvíhvortekkisémögulegtaðefla

öryggioggæðiþjónustunnarmeðþvíaðhlúabeturaðheilbrigðisstarfsfólkiokkar.

Höfundur er starfandi hjúkrunarfræðingur á Landspítala og liggur áhugasvið í

málefnum tengdumheilbrigðisþjónustu. Eigin reynsla afþví að starfa á spítalanumog

umræðaogviðhorfsamstarfsfólkstilspítalaumhverfisinsvaktilönguntilaðkannahver

raunveruleg líðanogánægjaer í starfiámeðal starfsmanna.Viðnánarieftirgrennslan

komuíljósþaustórvægleguáhrifsemþessirþættirhafaáþáþjónustusemnotendum

heilbrigðiskerfisins er veitt og með rannsókninni kom höfundur auga á tækifæri til

úrbóta sem gætu ekki einungis bætt líðan starfsmanna heldur einnig aukið öryggi og

gæðiheilbrigðisþjónustunnarogtil langstímadregiðúrkostnaði.Þaðervonhöfundar

að stjórnendur spítalans og stjórnvöld komi einnig auga á þessi tækifæri og að

niðurstöðurrannsóknarinnarveitiinnblásturtilframkvæmdaoggerifagfólkiþannigfært

aðveitaframúrskarandiþjónustu.

Page 65: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

65

Heimildaskrá

Aiken,L.H.ogPatrician,P.A.(2000).Measuringorganizationaltraitsofhospitals:TheRevisedNursingWorkIndex.NursingResearch,49(3),146-153.

Aiken,L.H.,Clarke,S.P.,Sloane,D.M.,Sochalski,J.A.,Busse,R.,Clarke,H., Giovannetti,P.,Hunt,J.Rafferty,A.M.ogShamain,J.(2001).Nurses´reportsonhospitalcareinfivecountries.HealthAffairs,20(3),43-53.doi:10.1377/hlthaff.20.3.43

Aiken,L.H.,Clarke,S.P.,Sloane,D.M.,Sochalski,J.A.ogSilber,J.H.(2002).Hospitalnursestaffingandpatientmortality,nurseburnoutandjobdissatisfaction.JournaloftheAmericanMedicalAssociation,16(288),1987-1993.

Aiken,L.H.,Clarke,S.P.,Sloane,D.M.,Lake,E.T.ogCheney,T.(2008).Effectsofhospitalcareenvironmentonpatientmortalityandnurseoutcomes.JournalofNursingAdministration,38(5),223-229.doi:10.1097/01.NNA.0000312773.42352.d7

Aiken,L.H.,Sermeus,W.,VandenHeede,K.,Sloane,D.M.,Busse,R.,McKee,M.,...Kutney-Lee,A.(2012).Patientsafety,satisfaction,andqualityofhospitalcare:crosssectionalsurveysofnursesandpatientsin12countriesinEuropeandtheUnitedStates.BritishMedicalJournal,344:e1717.Sóttafhttp://www.bmj.com/content/344/bmj.e1717

Aiken,L.H.,Sloane,D.M.,Bruyneel,L.,VandenHeede,K.,Sermeus,W.(2013).RN4CASTConsortium.Nurses’reportsofworkingconditionsandhospitalqualityofcarein12countriesinEurope.InternationalJournalofNursingStudies,50(2),143–53.

Aiken,L.H.,Rafferty,A.M.,&Sermeus,W.(2014).Caringnurseshitbyaquality storm.NursingStandard,28(35),22-25.

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin.(e.d.a).Nursingandmidwifery.Sóttafhttp://www.euro.who.int/en/health-topics/Health-systems/nursing-and-midwifery/nursing-and-midwifery

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin.(e.d.b).Dataandstatistics:Shortageofnursesandmidwives.Sóttafhttp://www.euro.who.int/en/health-topics/Health-systems/nursing-and-midwifery/data-and-statistics

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin.(e.d.c).Dataandstatistics.Sóttaf http://www.euro.who.int/en/health-topics/disease-prevention/antimicrobial- resistance/data-and-statistics

Page 66: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

66

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin.(e.d.d.).Dataandstatistics:Shortageofnursesandmidwifes.Sóttafhttp://www.euro.who.int/en/health-topics/Health-systems/nursing-and-midwifery/data-and-statistics

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin.(2014,júní).10factsonpatientsafety.Sóttafhttp://www.who.int/features/factfiles/patient_safety/en/

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin.(2010).Howtocreateanattractiveandsupportiveworkingenvironmentforhealthprofessionals.Kaupmannahöfn:Wiskow,C.,Albreht,T.ogPietro,C.Sóttafhttp://www.euro.who.int/__data/assets/pdf_file/0018/124416/e94293.pdf

AmericanNursesCredentialingCenter[ANCC].(e.d.a).Magnetrecognitionprogramoverview.Sóttafhttp://www.nursecredentialing.org/Magnet/ProgramOverview

AmericanNursesCredentialingCenter[ANCC].(e.d.b).CountrieswithdesignatedMagnetfacilities.Sóttafhttp://www.nursecredentialing.org/FindaMagnetFacility.aspx

AmericanNursesCredentialingCenter[ANCC].(e.d.c).Magnetmodel.Sóttafhttp://www.nursecredentialing.org/Magnet/ProgramOverview/New-Magnet-Model

AnnaGuðbjörgGunnarsdóttir,ÁsaGuðbjörgÁsgeirsdóttirogSigrúnGunnarsdóttir. (2011).StarfstengdviðhorfoglíðanhjúkrunarfræðingaáLandspítala.Tímarit hjúkrunarfræðinga,87(4),17-22.

AnnaLiljaÞórisdóttir.(2016,19.febrúar).Landspítalinnaflífaðurákvalafullanhátt.Mbl.is.Sóttafhttp://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/02/19/erum_komin_fram_af_bjargbruninni

Bhatnagar,K.ogSrivastava,K.(2012).Jobsatisfactioninhealth-careorganizations. IndustrialPsychiatryJournal,21(1),75-78

BergljótBaldursdóttir.(2016,14.júlí).Enginnsóttiumstöðurhjúkrunarfræðinga.Rúv.Sóttafhttp://www.ruv.is/frett/enginn-sotti-um-stodur-hjukrunarfraedinga

Biering,P.,ogFlygenring,B.(2000).Könnunávinnuálagiogstarfsánægjuíslenskrahjúkrunarfræðinga.Reykjavík:Rannsóknastofnuníhjúkrunarfræði,HáskólaÍslands.

Buchan,J.ogAiken,L.(2008).Solvingnursingshortages:acommonpriority.JournalofClinicalNursing,17(24),3262-3268.

Chen,Y.M.ogJohantgen,M.E.(2010).MagnethospitalattributesinEuropeanhospitals:amultilevelmodelofjobsatisfaction.InternationalJournalofNursingStudies,47,1001-1012.doi:10.1016/j.ijnurstu.2009.12.016

ChristerMagnusson.(2013).HvaðeraðgerastáLandspítalanum?Tímarithjúkrunarfræðinga,89(1),36-41.

Page 67: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

67

Cicolini,G.,Comparcini,D.ogSimonetti,V.(2014).Workplaceempowermentandnurses´jobsatisfaction:asystematicliteraturereview.JournalofNursingManagement,22(7),855-871.

Cimiotti,J.P.,Aiken,L.H.,Sloane,D.M.ogWu,E.S.(2012).Nursestaffing,burnout,andhealthcare-associatedinfection.AmericanJournalofInfectionControl,40(6),486-490.doi:10.1016/j.ajic.2012.02.029

Cooper,D.R.ogSchindler,P.S.(2011).Businessresearchmethods.(11.útg.).NewYork:McGraw-HillEducation.

Cummings,S.M.,Savitz,L.A.ogKonrad,T.R.(2001).Reportedresponseratestomailedphysicianquestionnaires.HealthServicesResearch,35(5),1347-1355.

Duffield,C.,Roche,M.,O´Brien-Pallas,L.,Catling-Paull,C.ogKing,M.(2009).Staffsatisfactionandretentionandtheroleofthenursingunitmanager.Collegian–JournalofRoyalCollegeofNursing,Australia,16(1),1-18.

EmbættiLandlæknis.(2014a).Hjúkrunarfræðingar.Sóttafhttp://www.landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisstarfsfolk/starfsleyfi/heilbrigdisstett/item13341/Hjukrunarfraedingar

Embættilandlæknis.(2014b,ágúst).Úttekt-LyflæknigasviðLandspítala:Matágæðumogöryggiþjónustulyflækningadeilda.Reykjavík:Embættilandlæknis.Sóttafhttp://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item16414/Uttektir-a-heilbrigdisstofnunum

Embættilandlæknis.(2014c,febrúar).ÚttektágæðumogöryggiþjónustuágeðsviðiLandspítala.Reykjavík:Embættilandlæknis.

Félagíslenskrahjúkrunarfræðinga.(2011).Þekkingíþínaþágu:StefnaFélagsíslenskrahjúkrunarfræðingaíhjúkrunar-ogheilbrigðismálum2011-2020.Sóttafhttp://hjukrun.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=70fc7079-adca-4670-a462-a8bb64e93425

Félagíslenskrahjúkrunarfræðinga.(2016a,7.september).Manneklaíhjúkrun.Sóttafhttp://hjukrun.is/frettir/frett/2016/09/07/Mannekla-i-hjukrun/

Félagíslenskrahjúkrunarfræðinga.(2016b,1.júní).Launatafla.Sóttafhttp://hjukrun.is/library/Skrar/Kjarasvid/kjarasamningar-2015/Launatafla%20Riki%202016.pdf

Fjármála-ogefnahagsráðuneytið.(e.d.).Kynningástarfsemifjármála-ogefnahagsráðuneytis.Sóttafhttps://www.fjarmalaraduneyti.is/media/frettatengt2016/Kynning-a-FJR.pdf

Page 68: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

68

Fjármála-ogefnahagsráðuneytið.(2016).Meðallaunstarfsmannaríkisins.Sóttafhttps://www.fjarmalaraduneyti.is/verkefni/starfsmenn_rikisins/kjarasamningar/medallaun/

Fochsen,G.,Sjögren,K.,Josephson,M.ogLagerström,M.(2005).Factorscontriburingtothedecisiontoleavenursingcare:astudyamongSwedishnursingpersonnel.JournalofNursingManagement,13(4),338-344.

Grady,K.E.ogWallston,B.S.(1988).ResearchinHealthCareSettings.NewburyPark,CA:Sage.

GriffithsP.,Ball,J.,Murrells,T.,Jones,S.ogRafferty,A.M.(2016).Registerednurse,healthcaresupportworker,medicalstaffinglevelsandmortalityinEnglishhospitaltrust:across-sectionalstudy.BritishMedicalJournal,6(2),e008751.doi:10.1136/bmjopen-2015-008751

Hagstofan.(2016).Mannfjöldaþróun2015.Sóttafhttp://skrif.hi.is/ritver/skraning-heimilda/skyrslur-samantektir-og-smarit/

HallaHarðardóttir.(2016,26.febrúar).Erumaðbrennaútafstreitu.Frettatiminn.is.Sóttafhttp://www.frettatiminn.is/thad-er-ekki-toff-ad-vinna-of-mikid/

HelgaBragadóttir,BjörkSigurjónsdóttirogHeiðurHrundJónsdóttir.(2014).ÓframkvæmdhjúkrunásjúkrahúsumáÍslandi:Lýsandirannsókn.Tímarithjúkrunarfræðinga,90(4),40-49.

HerdísSveinsdóttir,HólmfríðurK.GunnarsdóttirogHildurFriðriksdóttir.(2003).Könnunáheilsufari,líðanogvinnuumhverfihjúkrunarfræðinga.Sóttafhttp://www.vinnueftirlit.is/media/greinar-og-skyrslur/2003_hjukrunarfr_sk.pdf

Hoffman,A.J.ogScott,L.D.(2003).Rolestressandcareersatisfactionamongregisterednursesbyworkshiftpatterns.JournalofNursingAdministration,33(6),337-342.

HospitalSafetyScore.(2013,23.október).HospitalerrorsarethethirdleadingcauseofdeathinU.S.andnewhospitalscoresshowimprovementsaretooslow.Sóttafhttp://www.hospitalsafetyscore.org/newsroom/display/hospitalerrors-thirdleading-causeofdeathinus-improvementstooslow

Hugonnet,S.,Chevrolet,J.C.ogPittet,D.(2007).Theeffectofworkloadoninfectionsincriticallyillpatients.CriticalCareMedicine,35(1),76-81.

InternationalCouncilofNurses.(2007).Factsheets:Anageingnursingworkforce.Sóttafhttp://www.icn.ch/images/stories/documents/pillars/sew/ICHRN/Facts_Sheets/An_Ageing_Nursing_Workforce.pdf

InternationalCouncilofNurses.(e.d.).Definitionofnursing.Sóttafhttp://www.icn.ch/who-we-are/icn-definition-of-nursing/

Page 69: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

69

James,J.(2013).Anew,evidence-basedestimateofpatientharmsassociatedwithhospitalcare.JournalofPatientSafety,9(3),122-128.

Judge,T.ogKlinger,R.(2007).JobSatisfaction;subjectivewell-beingatwork.ÍM.EidogR.Larsen(ritstjórar),Thescienceofsubjectivewell-being(bls.393- 413).NewYork:GuilfordPublications.

Kane,R.L.,Shamliyan,T.A.,Mueller,C.,Duval,S.ogWilt,T.J.(2007).Theassociationofregisterednursestaffingandlevelsandpatientoutcomes:Systematicreviewandmeta-analysis.MedicalCare,45(12),1195-1204.

Kanter,R.M.(1977).MenandWomenoftheCorporation.NewYork:BasicBooks.

KristínSigurðardóttir.(2016,10.janúar).MikiðálagáLHS–EkkiplássáLandspítalanum.Rúv.Sóttafhttp://www.ruv.is/frett/mikid-alag-a-lhs-ekki-plass-a-landspitalanum

Kulkarni,G.K.(2006).Burnout.IndianJournalofOccupationalandEnvironmentalMedicine,10(1),3-4.

Kutney-Lee,A.,McHugh,M.D.,Sloane,D.M.,Cimiotti,J.P.,Flynn,F.,Neff,D.F.ogAiken,L.H.(2009).Nursing:akeytopatientsatisfaction.HealthAffair,28(4),669-677.

Landspítali.(2014,maí).ÁrsskýrslaLSH2013.Sóttafhttp://www.landspitali.is/library/Sameiginlegar-skrar/Gagnasafn/Rit-og-skyrslur/arsskyrslur/arskyrsla-LSH/arsskyrsla_LSH_2013.pdf

Landspítali.(2016).StefnaLandspítala.Sóttafhttp://www.landspitali.is/um-landspitala/spitalinn/stefna/

Landspítali.(2015,31.júní).Hjúkrunardeildarstjórarályktaumuppsagnirhjúkrunarfræðinga.Sóttafhttp://www.landspitali.is/um-landspitala/frettir-og-vidburdir/frett/2015/07/31/Hjukrunardeildarstjorar-alykta-um-uppsagnir-hjukrunarfraedinga/

Landspítali.(e.d.a).Skipulagogstjórnun.Sóttafhttp://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=7fea17c7-d186-4d7f-a362-d086888e6894

Landspítali.(e.d.b).Mannauðsdeild.Sóttafhttp://www.landspitali.is/um-landspitala/spitalinn/skipulag/forstjori/mannaudsdeild/

Landspítali.(e.d.c).Spítalinnítölum.Sóttafhttp://www.landspitali.is/library/Sameiginlegar-skrar/Gagnasafn/Um-Landspitala/Spitalinn-i-tolum/5-ara-tolfraedileg-yfirlit/lykiltolur_lsh_2011-2015_2.pdf).

Laschinger,H.K.,Leiter,M.,Day,A.ogGildin,D.(2009).Workplaceempowerment,incivility,andburnout:impactonstaffnurserecruitmentandretentionoutcomes.JournalofNursingManagement,17(3),302-311.

Page 70: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

70

Lenthall,S.,Wakerman,J.,Opie,T.,Dunn,S.,MacLeod,M.,Dollard,M.,Rickard,G.ogKnight,S.(2011).NursingworkforceinveryremoteAustralia,characteristicsandkeyissues.TheAustralianJournalofRuralHealth,19(1),32-37.

Li,J.,Galatsch,M.,Siegrist,J.,Müller,B.H.Hasselhorn,H.M.(2011).Rewardfrustrationatworkandintentiontoleavethenursingprofession–ProspectiveresultsfromtheEuropeanlongitudinalNEXTstudy.InternationalJournalofNursingStudies,48(5),628-635.

Ljósmæðrafélagið.(e.d.).Ljósmæðranámið.Sóttafhttp://www.ljosmaedrafelag.is/ljosmodir/ljosmaedranamid

Lögumheilbrigðisþjónustunr.40/2007.

MagnúsHalldórsson.(2015,30.júní).UppsagnirhaldaáframáLandspítala–Alvarlegstaða.Kjarninn.Sóttafhttp://kjarninn.is/frettir/uppsagnir-halda-afram-a-landspitala-alvarleg-stada/

Malloy,D.C.,Fahey-McCarthy,E.,Murakami,M.,Lee,Y.,Choi,E.,Hirose,E.ogHadjistavropoulos,T.(2015).Findingmeaningintheworkofnursing:aninternationalstudy.TheOnlineJournalofIssuesinNursing,20(3).

Maslach,C.,Jackson,S.E.ogLeiter,M.P.(1996).MaslachBurnoutInventoryManual.(3.útg.).PaloAlto:ConsultingPsychologistsPress.

Maslach,C.,Schaufeli,W.B.ogLeiter,M.P.(2001).Jobburnout.AnnualReviewofPsychology,52,394-422.doi:10.1146/annurev.psych.52.1.397

Maslach,C.(2003).Jobburnout:newdirectionsinresearchandintervention.Current DirectionsinPsychologicalScience,12(5).189-192.

McHugh,M.D.,Kutney-Lee,A.,Cimiotti,J.P.,Sloane,D.M.ogAiken,L.H.(2011).Nurses´widespreadjobdissatisfaction,burnout,andfrustrationwithhealthbenefitssignalproblemsforpatientcare.HealthAffairs,30(2),202-210.doi:10.1377/hlthaff.2010.0100.

McHugh,M.D.,Kelly,L.A.ogSmith,H.L.,Vanak,J.M.ogAiken,L.H.(2013).LowermortalityinMagnethospitals.MedicalCare,51(5),382-388.doi:10.1097/MLR.0b013e3182726cc5

McKinsey&Company.(2016).LykillaðfullnýtingutækifæraLandspítalans.Íslenskaheilbrigsðiskerfiðákrossgötum.Sóttafhttps://www.velferdarraduneyti.is/media/skyrslur2016/Lykill-ad-fullnytingu-taekifaera-Landspitalans.pdf

NýrLandspítali.(e.d.)Hversvegnaþarfnýttsjúkrahús?Sóttafhttp://www.nyrlandspitali.is/hvers-vegna-þarf-nýtt-sjúkrahús.html

OECD.(2005).Healthataglance2005:OECDindicators,OECDPublishing,Paris.

Page 71: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

71

OECD.(2015).Healthataglance2015:OECDindicators,OECDPublishing,Paris.Sóttafhttp://dx.doi.org/10.1787/health_glance-2015-en

ÓlafurG.Skúlason.(2015,27.febrúar).Útsölunnierlokið!Sóttafhttp://hjukrun.is/um-felagid/fra-formanni/pistill-formanns/2015/02/27/Utsolunni-er-lokid/

PállMatthíasson.(20.nóvember2015).Forstjórapistill:Fjárlagafrumvarpið.Sóttafhttp://www.landspitali.is/umlandspitala/stofnunin/skipulag/stjornendur/forstjori/forstjorapistlar/frett/2015/11/20/Forstjorapistill-Fjarlagafrumvarpid

PállMatthíasson.(26.febrúar2016).Forstjórapistill:Óvenjuþungirtveirmánuðirogrúmanýtingvelyfir100%.Sóttafhttp://www.landspitali.is/umlandspitala/spitalinn/skipulag/forstjori/forstjorapistlar/frett/2016/02/26/Forstjorapistill-Ovenjuthungir-tveir-manudir-og-rumanyting-vel-yfir-100/

Polit,D.F.ogBeck,C.T.(2010).Essentialsofnursingresearch:Appraisingevidence fornursingpractice.(7.útg.).WoltersKluwerHealthogLippincottWilliams& Wilkins.

Rafferty,A.M.,Ball,J.ogAiken,L.H.(2001).Areteamworkandprofessionalautonomycompatible,anddotheyresultinimprovedhospitalcare?QualityinHealthCare,10(2),32-37.

Rafferty,A.M.,Clarke,S.P.,Coles,J.,Ball,J.,James,P.,McKee,M.ogAiken,L.H.(2007).OutcomesofvariationinhospitalnursestaffinginEnglishhospitals:Cross-sectionalanalysisofsurveydataanddischargerecords.InternationalJournalofNursingStudies,44(2),175-182.

RegisteredNursesAssociationofOntario[RNAO].(2008).Healthyworkenvironmentsbestpracticeguidelines:Workplacehealth,safetyandwell-beingofthenurse.Sóttafhttp://rnao.ca/bpg/guidelines/workplace-health-safety-and-wellbeing-nurse-guideline

Saari,L.M.ogJudge,T.A.(2004).Employeeattitudesandjobsatisfaction.HumanResourceManagement,43(4),395-407.Sóttafhttps://www.utm.edu/staff/mikem/documents/jobsatisfaction.pdf

Schaufeli,W.ogVanDierendonck,D.(1995).Acautionarynoteaboutthecross-nationalandclinicalvalidityofcut-offpointsfortheMaslachburnoutinventory.PsychologicalReports,76(3),1083-1090.

Schaufeli,W.B.,Salanova,M.ogGonzález-Romá,V.(2002).Themeasurementofengagementandburnout:atwosampleconfirmatoryfactoranalyticapproach.JournalofHappinessStudies,3(1),71-92.DOI:10.1023/A:1015630930326

Schaufeli,W.B.,Leiter,M.P.ogMaslach,C.(2009).Burnout:35yearsofresearch andpractice.CareerDevelopmentInternational,14(3),204-220

Page 72: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

72

SigrúnGunnarsdóttir.(2006).QualityofworkinglifeandqualityofcareinIcelandichospitalnursing(doktorsritgerð).LondonSchoolofHygiene&TropicalMedicine,London.Reykjavík:RannsóknarstofnuníhjúkrunarfræðiviðHáskólaÍslands.

SigrúnGunnarsdóttir,Clarke,S.P.,Rafferty,A.M.ogNutbeam,D.(2009).Front-line management,starffingandnurse-doctorrelationshipsaspredictorsofnurseandpatientoutcomes.AsurveyofIcelandichospitalnurses.InternationalJournalofNursingStudies,46(7),920-927.doi:10.1016/j.ijnurstu.2006.11.007

SigurðurKristinsson.(2003).Siðfræðirannsóknaogsiðanefndir.ÍSigríðurHalldórsdóttirogKristjánHalldórsson(ritstjórar),Handbókíaðferðafræðiogrannsóknumíheilbrigðisvísindum(bls.161-179).Akureyri:HáskólinnáAkureyri.

SvavarHávarðsson.(2015,3.nóvember).Gætiráðið100hjúkrunarfræðingaídag,Fréttablaðið,15(257),10.

TryggviPállTryggvason.(2016,18.febrúar).MikiðálagáLandspítalavegnainflúensufaraldurs.Vísir.Sóttafhttp://www.visir.is/mikid-alag-a-landspitala-vegna-influensufaraldurs/article/2016160218736

Vahey,D.C.,Aiken,L.H.,Sloane,D.M.,Clarke,S.P.ogVargas,D.(2004).Nurseburnoutandpatientsatisfaction.MedicalCare,42(2),57-66.doi:10.1097/01.mlr.0000109126.50398.5a

VandenHeede,K.,Lesaffre,E.,Diya,L.,Vleugels,A.,Clarke,S.P.,Aiken,L.H.ogSermeus,W.(2009).Therelationshipbetweeninpatientcardiacsurgerymortalityandnursenumbersandeducationallevel:analysisofadministrativedata.InternationalJournalofNursingStudies,46(6),796-803.

Velferðarráðuneytið.(2015,júní).Yfirlitútgjaldavelferðarráðuneytisins2008-2015.Sóttafhttps://www.velferdarraduneyti.is/media/tolfraediHeilb/2015-juni-yfirlit-rekstrarutgjalda---loka.pdf

ViðarGuðjónsson.(2016,15.febrúar).Munaekkieftiröðrueinsálagi.Morgunblaðið,,104(37),6.

VR.(e.d.).Lágmarkslaunfyrirfulltstarf.Sóttafhttp://www.vr.is/kjaramal/laun/

Zander,B.,Aiken,L.H.,Busse,R.,Rafferty,A.M.,Sermeus,W.ogBruyneel,L.(2016).ThestateofnursingintheEuropeanUnion.Eurohealth:IncorporatingEuroObserver,22(1),3-6.

Þingskjalnr.281/2015-2016.SvarheilbrigðisráðherraviðfyrirspurnfráSteingrímiJ.Sigfússyniumhorfurímönnunheilbrigðisþjónustunnar.

ÞorlákurKarlsson.(2003).Spurningakannanir:Uppbygging,orðalagoghættur.ÍSigríðurHalldórsdóttirogKristjánHalldórsson(ritstjórar),Handbókí aðferðafræðiogrannsóknumíheilbrigðisvísindum(bls.331-355).Akureyri:HáskólinnáAkureyri.

Page 73: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

73

ÞórhildurÞorkelsdóttir.(2014,21.maí).„Húngeturekkiveriðeinábyrg“.Vísir.Sóttafhttp://www.visir.is/-hun-getur-ekki-verid-ein-abyrg-/article/201414052971

Page 74: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

74

Viðauki1–Yfirlitþátttakenda

Starfssviðþátttakenda

Svið Fjöldi Hlutfall(%)

Flæðissviði 79

12.3%Lyflækningasviði 172

26.8%

Skurðlækningasviði 114

17.8%Kvenna-ogbarnasviði 130

20.2%

Geðsviði 49

7.6%Aðgerðarsviði 95

14.8%

Rannsóknarsvið/annað 3

0.5%Total 642 100.0

Aldurþátttakenda

Aldur Fjöldi Hlutfall(%)

20-30ára 70

11.1%31-40ára 145

22.9%

41-50ára 164

25.9%51-60ára 183

29.0%

61árseðaeldri 70

11.1%Samtals 632 100.0%

Page 75: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

75

Viðauki2–Spurningalistar

6XUYH\��6WDUIVXPKYHUIL�RJ�OtèDQ�KM~NUXQDUIU èLQJD

6WDUIVXPKYHUIL�RJ�OtçDQ�KM~NUXQDUIU�çLQJD�i�/DQGVStWDOD

��. UL�KM~NUXQDUIU èLQJXU

. UDU�ìDNNLU�I\ULU�Dè�JHID�ìpU�WtPD�WLO�Dè�VYDUD�N|QQXQQLQQL�

5DQQVyNQLQ�KHIXU�YHULè�VHQG�WLO�DOOUD�VWDUIDQGL�KM~NUXQDUIU èLQJD�i�/DQGVStWDOD�t�RNWyEHU������eJ�ELè�ìLJ�Dè�PHUNMD�YLè�VSXUQLQJDUQDU�HIWLU�ìYt�VHP�EHVW�i�YLè�XP�Q~YHUDQGL�VWDUI�ìLWW��DèVW èXU�RJ�OtèDQ��ëiWWWDND�ìtQHU�OLèXU�t�Dè�YDUSD�OMyVL�i�WHQJVO�VWDUIVXPKYHUILV��VWDUIViQ JMX�RJ�J èL�ìHLUUDU�ìMyQXVWX�VHP�VM~NOLQJXP�HU�YHLWW�VHPVNDSDU�XP�OHLè�W NLI UL�WLO�~UEyWD��

eJ�PLQQL�i�Dè�ìiWWWDND�ìtQ�HU�YDOIUMiOV�RJ�HU�ìpU�IUMiOVW�Dè�K WWD�ìiWWW|NX�HèD�VYDUD�HNNL�HLQVWDND�VSXUQLQJXP�NMyVLU�ì~VYR��(QJXP�SHUVyQXJUHLQDQOHJXP�J|JQXP�YHUèXU�DIODè�RJ�HU�HQJLQ�OHLè�WLO�Dè�UHNMD�VY|U�WLO�ìiWWWDNHQGD��/LWLè�HU�i�VY|UXQìtQD�YLè�N|QQXQLQQL�VHP�XSSOêVW�VDPì\NNL�XP�ìiWWW|NX��(I�ì~�KHIXU�VSXUQLQJDU�YDUèDQGL�UpWW�ìLQQ�VHP�ìiWWWDNDQGL�t�UDQQVyNQLQQL�JHWXU�ì~�VQ~Lè�ìpU�WLO�UDQQVDNDQGDHèD�VLèDQHIQGDU�VWMyUQVêVOXUDQQVyNQD�/6+�PHè�ìYt�Dè�VHQGD�W|OYXSyVW�i�QHWIDQJLè�KHOWKRUG#ODQGVSLWDOL�LV�HèD�t�VtPD���������

eJ�PLQQL�i�Dè�Jyè�VY|UXQ�H\NXU�J èL�UDQQVyNQDULQQDU�RJ�PHè�KiX�VYDUKOXWIDOOL�DXNDVW�P|JXOHLNDU�WLO�Dè�QêWDQLèXUVW|èXUQDU��VWDUIVP|QQXP�RJ�VM~NOLQJXP�WLO�KDJVEyWD�RJ�HU�IUDPODJ�ìLWW�RJ�UH\QVOD�ìYt�PLNLOV�YLUèL��

ëDè�WHNXU�XP�ìDè�ELO����PtQ~WXU�Dè�VYDUD�|OOXP�VSXUQLQJXQXP��)\UVW�HU�VSXUW�XP�VWDUIVXPKYHUIL��ìYt�Q VW�YLèKRUI�RJOtèDQ�t�VWDUIL�RJ�Dè�ORNXP�HUX�QRNNUDU�EDNJUXQQVVSXUQLQJDU�

(I�ì~�KHIXU�HLQKYHUMDU�VSXUQLQJDU�YDUèDQGL�UDQQVyNQLQD�JHWXUèX�KDIW�VDPEDQG�RJ�pJ�PXQ�VYDUD�HLQV�IOMyWW�RJ�DXèLè�HU�

0Hè�I\ULUIUDP�ì|NN�I\ULU�IUDPODJ�ìLWW-DQD�.DWUtQ�.Q~WVGyWWLU��KM~NUXQDUIU èLQJXU�/6+�RJ�PHLVWDUDQHPL�+Ë

MNN�#KL�LV

7LO�ìHVV�Dè�KHIMD�ìiWWW|NX�YLQVDPOHJDVW�êWWX�i��ÈIUDP��KQDSSLQQ�KpU�I\ULU�QHèDQ

�6WDUIVXPKYHUIL+pU�i�HIWLU�HUX�VSXUQLQJDU�HU�VQ~D�Dè�VWDUIVXPKYHUIL�ìtQX��9LQVDPOHJD�VYDUDèX�PHè�ìYt�Dè�PHUNMD�YLè�HLQV�RJ�ìpU�ILQQVWEHVW�HLJD�YLè�XP�Q~YHUDQGL�VWDUI�ìLWW��$WKXJDèX�Dè�ìDU�VHP�VWHQGXU�KM~NUXQDUIU èLQJXU�HU�HLQQLJ�iWW�YLè�OMyVP èXU��

(IWLUIDUDQGL�i�YLè�XP�Q~YHUDQGL�VWDUI�ìLWW�

*yè�P|QQXQ�VDPVWDUIVVWpWWD�JHULU�PpU�NOHLIW�Dè�YHUMD�Q JXP�WtPD�PHè�VM~NOLQJXP�PtQXP0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��/ NQDU�RJ�KM~NUXQDUIU èLQJDU�YLQQD�YHO�VDPDQ

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��*RWW�DèO|JXQDUIHUOL�HU�I\ULU�QêUièQD�KM~NUXQDUIU èLQJD

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD

Page 76: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

76

0M|J�VDPPiOD

��6WMyUQXQDUPiWL�i�GHLOGLQQL�HU�XSE\JJLOHJXU�I\ULU�KM~NUXQDUIU èLQJD

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��+M~NUXQDUIU èLQJDU�HUX�KYDWWLU�WLO�VWDUIVìUyXQDU��Vt��RJ�HQGXUPHQQWXQDU

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��6WXèQLQJXU�HU�YLè�QêMXQJDU�t�XP|QQXQ�VM~NOLQJD

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��1 JXU�WtPL�RJ�W NLI UL�HUX�WLO�Dè�U èD�YDQGDPiO�YDUèDQGL�XP|QQXQ�VM~NOLQJD�YLè�DèUD�KM~NUXQDUIU èLQJD

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��1 JXU�IM|OGL�KM~NUXQDUIU èLQJD�HU�t�VWDUIL�WLO�Dè�YHLWD�VM~NOLQJXP�JyèD�XP|QQXQ

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��'HLOGDUVWMyULQQ�HU�JyèXU�VWMyUQDQGL�RJ�YHLWLU�JyèD�IRU\VWX

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��)UDPNY PGDVWMyUL�KM~NUXQDU��KM~NUXQDUIRUVWMyUL��HU�PM|J�VêQLOHJXU�RJ�DèJHQJLOHJXU�I\ULU�VWDUIVPHQQ

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD

Page 77: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

77

0M|J�VDPPiOD

��6YHLJMDQOHJW�YDNWDI\ULUNRPXODJ�HU�I\ULU�KHQGL

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��1 JXU�IM|OGL�VWDUIVPDQQD�HU�WLO�Dè�YLQQD�YHUNLQ

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��+UyV�RJ�YLèXUNHQQLQJ�HU�YHLWW�I\ULU�YHO�XQQLQ�VW|UI

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��0LNLO�WH\PLVYLQQD�HU�i�PLOOL�O NQD�RJ�KM~NUXQDUIU èLQJD

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��/ NQDU�YHLWD�KiJ èD�O NQLVìMyQXVWX

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��+M~NUXQDUIU èLQJDU�HUX�VWXGGLU�WLO�IUDPKDOGVQiPV�t�KM~NUXQ

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��6NêU�KXJP\QGDIU èL�KM~NUXQDU�EêU�Dè�EDNL�DOOUL�XP|QQXQ�VM~NOLQJD

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD

Page 78: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

78

0M|J�VDPPiOD

��+M~NUXQDUIU èLQJDU�WDND�YLUNDQ�ìiWW�t�Dè�I\OJMDVW�PHè�NRVWQDèL

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��+M~NUXQDUIU èLQJDU�WDND�ìiWW�t�YDOL�i�QêMXP�E~QDèL

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��'HLOGDUVWMyUL�VW\èXU�KM~NUXQDUIU èLQJD�t�iNYDUèDQDW|NX��MDIQYHO�ìy�GHLOW�Vp�YLè�O NQL

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��)UDPNY PGDVWMyUDU�KOXVWD�i�RJ�EUHJèDVW�YLè�iK\JJMXP�VWDUIVPDQQD

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��6NLSXODJW�PDW�RJ�HQGXUVNRèXQ�HU�i�J èXP�ìMyQXVWXQQDU

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��$OPHQQLU�KM~NUXQDUIU èLQJDU�WDND�ìiWW�t�LQQUD�VWMyUQVNLSXODJL�VStWDODQV��W�G��t�QHIQGXP�XP�YHUNODJ�RJ�VWHIQXPyWXQ�

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��6DPVWDUI�HU�i�PLOOL�O NQD�RJ�KM~NUXQDUIU èLQJD

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD

Page 79: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

79

0M|J�VDPPiOD

��+M~NUXQ�JUXQGYDOODVW�i�KXJP\QGDIU èL�KM~NUXQDU�IUHPXU�HQ�O NQLVIU èLOHJX�OtNDQL

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��$OPHQQLU�KM~NUXQDUIU èLQJDU�KDID�W NLI UL�WLO�Dè�VWDUID�t�QHIQGXP�i�YHJXP�VWMyUQDU�VStWDODQV

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��+M~NUXQDUGHLOGDUVWMyUL�UièI ULU�VLJ�YLè�VDPVWDUIVPHQQ�XP�GDJOHJ�YLèIDQJVHIQL�RJ�YLQQXDèIHUèLU

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��7 NLI UL�HUX�WLO�Dè�YLQQD�i�VM~NUDGHLOGXP�ìDU�VHP�VWXQGXè�HU�PM|J�VpUK Iè�XP|QQXQ

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��6NUièDU�RJ�XSSI UèDU�KM~NUXQDUi WODQLU�HUX�I\ULU�DOOD�VM~NOLQJD

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��+M~NUXQDUJUHLQLQJDU�HUX�QRWDèDU

0M|J�yVDPPiOD)UHNDU�yVDPPiOD)UHNDU�VDPPiOD0M|J�VDPPiOD

��9LèKRUI�WLO�YLQQX�RJ�OtèDQ+pU�i�HIWLU�HUX�VSXUQLQJDU�XP�YLèKRUI�ìtQ�WLO�YLQQXQQDU�RJ�OtèDQ�ìtQD�t�VWDUIL��9LQVDPOHJD�PHUNWX�YLè��DOGUHL��HI�ì~�KHIXUDOGUHL�XSSOLIDè�ìDè�VHP�XP�HU�VSXUW��DQQDUV�KYHUVX�RIW�HIWLU�ìYt�VHP�YLè�i�PLèDè�YLè�Q~YHUDQGL�VWDUI�ìLWW

0pU�ILQQVW�pJ�YHUD�WLOILQQLQJDOHJD�~UYLQGD�YHJQD�YLQQX�PLQQDU

Page 80: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

80

� $OGUHL1RNNUXP�VLQQXP�i�iUL�HèD�VMDOGQDU(LQX�VLQQL�t�PiQXèL(LQX�VLQQL�t�YLNX1RNNUXP�VLQQXP�t�YLNXÈ�KYHUMXP�GHJL

��0pU�ILQQVW�pJ�~WNH\U�XU��t�ORN�YLQQXGDJV

$OGUHL1RNNUXP�VLQQXP�i�iUL�HèD�VMDOGQDU(LQX�VLQQL�t�PiQXèL1RNNUXP�VLQQXP�t�PiQXèL(LQX�VLQQL�t�YLNX1RNNUXP�VLQQXP�t�YLNXÈ�KYHUMXP�GHJL

��eJ�YHUè�ìUH\WW��XU��i�PRUJQDQD�DI�WLOKXJVXQLQQL�XP�Dè�ìXUID�Dè�IDUD�t�YLQQXQD�HQQ�HLQQ�GDJLQQ�

$OGUHL1RNNUXP�VLQQXP�i�iUL�HèD�VMDOGQDU(LQX�VLQQL�t�PiQXèL1RNNUXP�VLQQXP�t�PiQXèL(LQX�VLQQL�t�YLNX1RNNUXP�VLQQXP�t�YLNXÈ�KYHUMXP�GHJL

��ëDè�HU�YHUXOHJW�iODJ�i�PLJ�Dè�YLQQD�PHè�IyONL�DOODQ�GDJLQQ

$OGUHL1RNNUXP�VLQQXP�i�iUL�HèD�VMDOGQDU(LQX�VLQQL�t�PiQXèL1RNNUXP�VLQQXP�t�PiQXèL(LQX�VLQQL�t�YLNX1RNNUXP�VLQQXP�t�YLNXÈ�KYHUMXP�GHJL

��0pU�ILQQVW�pJ�YHUD�NXOQXè�NXOQDèXU�YHJQD�YLQQX�PLQQDU

$OGUHL1RNNUXP�VLQQXP�i�iUL�HèD�VMDOGQDU(LQX�VLQQL�t�PiQXèL1RNNUXP�VLQQXP�t�PiQXèL(LQX�VLQQL�t�YLNX1RNNUXP�VLQQXP�t�YLNXÈ�KYHUMXP�GHJL

���0pU�ILQQVW�pJ�YHUD�VYHNNW��XU��i�YLQQXQQL

$OGUHL

Page 81: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

81

�1RNNUXP�VLQQXP�i�iUL�HèD�VMDOGQDU(LQX�VLQQL�t�PiQXèL1RNNUXP�VLQQXP�t�PiQXèL(LQX�VLQQL�t�YLNX1RNNUXP�VLQQXP�t�YLNXÈ�KYHUMXP�GHJL

��0pU�ILQQVW�iODJLè�RI�PLNLè�i�PLJ�t�YLQQXQQL

$OGUHL1RNNUXP�VLQQXP�i�iUL�HèD�VMDOGQDU(LQX�VLQQL�t�PiQXèL1RNNUXP�VLQQXP�t�PiQXèL(LQX�VLQQL�t�YLNX1RNNUXP�VLQQXP�t�YLNXÈ�KYHUMXP�GHJL

��ëDè�YHOGXU�PpU�RI�PLNLOOL�VWUHLWX�Dè�YLQQD�t�QiYtJL�YLè�IyON

$OGUHL1RNNUXP�VLQQXP�i�iUL�HèD�VMDOGQDU(LQX�VLQQL�t�PiQXèL1RNNUXP�VLQQXP�t�PiQXèL(LQX�VLQQL�t�YLNX1RNNUXP�VLQQXP�t�YLNXÈ�KYHUMXP�GHJL

��0pU�ILQQVW�pJ�YHUD�NRPLQ��Q��i�\VWX�Q|I

$OGUHL1RNNUXP�VLQQXP�i�iUL�HèD�VMDOGQDU(LQX�VLQQL�t�PiQXèL1RNNUXP�VLQQXP�t�PiQXèL(LQX�VLQQL�t�YLNX1RNNUXP�VLQQXP�t�YLNXÈ�KYHUMXP�GHJL

��$OPHQQW�Vpè��KYHUVX�iQ Jè��XU��HUWX�t�Q~YHUDQGL�VWDUIL"

0M|J�yiQ Jè���XU�1RNNXè�yiQ Jè���XU�1RNNXè�iQ Jè���XU�0M|J�iQ Jè���XU�

��%XUW�Vpè�IUi�ìtQX�Q~YHUDQGL�VWDUIL��KYHUVX�iQ Jè���XU��HUW�ì~�PHè�Dè�YHUD�KM~NUXQDUIU èLQJXU���OMyVPyèLU"

0M|J�yiQ Jè���XU�1RNNXè�yiQ Jè���XU�1RNNXè�iQ Jè���XU�

Page 82: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

82

0M|J�iQ Jè���XU�

��+HIXU�ì~�t�K\JJMX�Dè�OiWD�DI�Q~YHUDQGL�KM~NUXQDUVWDUIL���OMyVPyèXUVWDUIL"

-i��i�Q VWX���PiQXèXP-i��i�Q VWX����PiQXèXP1HL��HNNL�Q VWD�iULè

��+YHUQLJ�P\QGLU�ì~�OêVD�J èXP�ìHLUUDU�KM~NUXQDU�VHP�YDU�YHLWW�i�VtèXVWX�YDNW�VHP�ì~�YDQQVW"

0M|J�Jyè*yè6 PLOHJ/pOHJ

�$è�ORNXP�HUX�KpU�QRNNDU�VSXUQLQJDU�XP�EDNJUXQQ�ìLQQ�V�V��DOGXU��PHQQWXQ��VWDUIVKOXWIDOO�RJ�IOHLUD�

+YHUW�HU�VWDUIVKOXWIDOO�ìLWW�i�VM~NUDK~VLQX"�����������������������������HèD�PLQQD

��È�KYDèD�VYLèL�VWDUIDU�ì~"

)O èLVVYLèL/\IO NQLQJDVYLèL6NXUèO NQLQJDVYLèL.YHQQD��RJ�EDUQDVYLèL*HèVYLèL$èJHUèDUVYLèL��JM|UJ VOD��Y|NQXQ��VNXUèVWRIXU��EOyèEDQNLQQ�R�IO��5DQQVyNQDUVYLèL$QQDè

��+YHUW�HU�VWDUIVKHLWL�ìLWW"

$OPHQQXU�KM~NUXQDUIU èLQJXU���OMyVPyèLU'HLOGDUVWMyUL��YHUNHIQLVVWMyUL��NOtQtVNXU�VpUIU èLQJXU�HèD�DQQDè

��+YHUVX�OHQJL�KHIXU�ì~�VWDUIDè�VHP�KM~NUXQDUIU èLQJXU���OMyVPyèLU"

������iU�������iU���iU�HèD�OHQJXU

��+YHUVX�OHQJL�KHIXU�ì~�VWDUIDè�VHP�KM~NUXQDUIU èLQJXU���OMyVPyèLU�i�/DQGVStWDOD"

������iU�������iU

Page 83: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

83

���iU�HèD�OHQJXU

��+YHUVX�RIW�YLQQXU�ì~�OHQJXU�HQ�XPVDPLQQ�YLQQXWtPD"

�KYHUMXP�YLQQXGHJL1RNNUXP�VLQQXP�t�YLNX(LQX�VLQQL�t�YLNX6MDOGQDU�HQ�HLQX�VLQQL�t�YLNX$OGUHL

��9LQQXU�ì~�ìUtVNLSWDU�YDNWLU��PRUJXQ���NY|OG��RJ�Q WXUYDNWLU�"

-i1HL

��$OGXU"

��������iUD��������iUD��������iUD��������iUD���iUV�HèD�HOGUL

��0HQQWXQ�

+M~NUXQDUIU èLQJXU���OMyVPyèLU)UDPKDOGVQiP���YLèEyWDUQiP�Dè�ORNQX�SUyIL�t�KM~NUXQDUIU èL��W�G��t�VWMyUQXQ��VY ILQJDKM~NUXQ��OMyVPyèXUIU èL��NHQQVOXIU èLRJ�VYR�IUDPYHJLV�)UHNDUD�QiP�WLO�KiVNyODJUièX�t�KM~NUXQDUIU èL�HèD�|èUXP�JUHLQXP��W�G��06��0$�JUièD�

��� � �6KDUH�7KLV�6XUYH\� ��� ��� ��� 2QOLQH�6XUYH\�6RIWZDUH 3RZHUHG�E\

Page 84: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

84

Viðauki3–StaðfestingátilkynningutilPersónuverndar

Page 85: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

85

Viðauki4–LeyfisiðanefndarstjórnsýslurannsóknaLSH

Page 86: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

86

Viðauki5–LeyfistarfsmannastjóraLSH

Mannauðssvið Eiríksgata 5 • 101 Reykjavík • Sími 543 1330 • Bréfasími 543 1365

Reykjavík 26.september2015

SælJanaKatrínKnútsdóttirÉgsemsetturstarfsmannastjórisamþykkiaðrannsóknþínumtengslstarfsumhvefisáLandspítalaoglíðanhjúkrunarfræðinga,starfsánægjuogstarfsgetuverðigerðmeðalhjúkrunarfræðingaáLandspítala.Éghlakkatilaðsjániðurstöðurnarþínarþarsemégtelaðþærgetihjálpaðokkurviðaðvarpaljósiáhvaðviðgetumgertbetur.

Virðingarfyllst,BáraHildurJóhannsdóttirSetturstarfsmannastjóri

Page 87: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

87

Viðauki6–Kynningarbréftilframkvæmdastjórnar

Reykjavík 24. september 2015

Efni: Kynning rannsóknar til framkvæmdastjórnar LSH Undirrituð vinnur að undirbúningi rannsóknar um tengsl starfsumhverfis á Landspítala háskólasjúkrahúsi og líðan hjúkrunarfræðinga, starfsánægju og starfsgetu. Þátttakendur í rannsókninni verða starfandi hjúkrunarfræðingar á Landspítala í októbermánuði 2015. Rannsóknin er fræðilega og aðferðafræðilega byggð á hugmyndafræði um ,,Magnet-sjúkrahús” sem þróað hefur verið í Bandaríkjunum, Kanada og víðar um heim frá 1980. Hugmyndafræði Magnet byggir á því hvernig auka megi gæði þjónustu og efla starfsánægju og þar með starfsgetu með áherslu á eflandi stjórnun, markvisst upplýsingaflæði og góð samskipti. Um er að ræða spurningalistakönnun, alls um 40 spurningar. Samskonar rannsókn var framkvæmd á Landspítala árið 2002 sem liður í doktorsrannsókn Sigrúnar Gunnarsdóttur og mun þessi rannsókn vera framhald af þeirri vinnu. Niðurstöður slíkrar framhaldsrannsóknar nýtast stjórnendum spítalans með því að varpa ljósi á stöðu áhrifaþátta starfsánægju hjúkrunarfræðinga á spítalanum og þjónustunnar sem er veitt. Niðurstöður veita tækifæri til úrbóta, sjúklingum og starfsmönnum til hagsbóta. Rannsóknin sem hér um ræðir er unnin til meistaraprófs (MSc) við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands undir handleiðslu Sigrúnar Gunnarsdóttur hjúkrunarfræðings og dósents við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst (PhD) og Kára Kristinssonar lektors (PhD) við Háskóla Íslands. Miðað er við að söfnun gagna hefjist í október 2015 með rafrænni spurningakönnun og að úrvinnslu verði lokið í desember sama ár. Við rannsóknina er fylgt ítrustu kröfum um visindaleg vinnubrögð og reglum um trúnað við meðferð gagna. Óskað hefur verið eftir leyfi fyrir framkvæmd rannsóknarinnar til starfsmannastjóra LSH auk þess sem umsókn hefur verið send til Siðanefndar stjórnsýslurannsókna. Nánari upplýsingar um stöðu þekkingar og aðferðafræði rannsóknar má finna á meðfylgjandi rannsóknaráætlun. Virðingarfyllst, Jana Katrín Knútsdóttir, hjúkrunarfræðingur LSH og meistaranemi við Háskóla Íslands Fylgiskjal: Rannsóknaráætlun

Page 88: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

88

Viðauki7–Kynningarbréfogleiðbeiningartilþátttakenda

Kæri viðtakandi. Siðanefnd stjórnsýslurannsókna hefur veitt leyfi fyrir því að rannsóknin Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga á Landspítala verði framkvæmd á Landspítala. Boð um þátttöku í rannsókninni er sent frá hagdeild fjármálasviðs fyrir hönd rannsakanda á alla starfandi hjúkrunarfræðinga og ljósmæður á LSH. Um er að ræða spurningalistakönnun sem byggir á hugmyndafræði um svokölluð ,,Magnet-sjúkrahús” og tekur um það bil 15 mínútur að svara öllum spurningunum. Markmið rannsóknarinnar er að kanna tengsl starfsumhverfis við líðan hjúkrunarfræðinga í starfi, starfsánægju og gæði þjónustu. Meðfylgjandi er kynningarbréf rannsóknar og vefslóð sem inniheldur spurningalistann sem óskað er eftir að þú svarir. Spurningalistinn er nafnlaus og ekki er unnt að rekja neinar upplýsingar til þátttakenda. Framkvæmdaraðili rannsóknar er Jana Katrín Knútsdóttir hjúkrunarfræðingur en ábyrgðarmenn eru Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst og Kári Kristinsson lektor við Háskóla Íslands. Athygli skal vakin á að engum upplýsingum um þig verður miðlað til rannsakanda og að með því að svara spurningalistanum hefur þú veitt upplýst samþykki fyrir þátttöku í rannsókninni. http://www.questionpro.co/t/ALliFZS6g1 Þátttaka þín er liður í að varpa ljósi á tengsl stjórnunar, starfsánægju og gæði þjónustunnar og skapar um leið tækifæri til úrbóta. Með fyrirfram þakklæti fyrir samstarfið. Jana Katrín Knútsdóttir, hjúkrunarfræðingur BSc, Landspítala háskólasjúkrahúsi –[email protected] Sími: 6951004

Page 89: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

89

Viðauki8–Ítrekuntilþátttakenda

Starfsumhverfioglíðanhjúkrunarfræðingaogljósmæðra á Landspítala ÞakkirfyrirþátttökuírannsóknKæri hjúkrunarfræðingur / ljósmóðir

Með bréfi þessu vil ég þakka þér og samstarfsfólki þínu fyrir góðar viðtökur vegna rannsóknar minnar um starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala.

Spurningalisti rannsóknarinnar var sendur af hagdeild LSH þann 3. nóvember sl. á landspitali.is tölvupóstföng allra klínískt starfandi hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra í október 2015.

Góð svörun eykur gæði rannsóknarinnar og með háu svarhlutfalli aukast möguleikarnir sem við höfum til að nýta niðurstöðurnar í þágu starfsmanna og skjólstæðinga.

Ef þú hefur þegar svarað spurningalistanum þakka ég þér kærlega fyrir þátttökuna en hafir þú ekki svarað bið ég þig vinsamlegast um að gera svo eins fljótt og kostur er.

Það tekur einungis um 10 mínútur að svara öllum spurningunum rafrænt og engin leið er til að rekja svör aftur til þátttakenda.

Ég þakka þér kærlega fyrir stuðning þinn við rannsóknina og ánægjulegt samstarf.

Meðbestukveðjum,

JanaKatrínKnútsdóttir,hjúkrunarfræðingur

S:6951004–[email protected]

Page 90: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

90

Viðauki9–BréftilframkvæmdastjórnaroghjúkrunardeildarstjóraklínískrasviðaLSH

Kæri framkvæmdastjóri/deildarstjóri,

Með bréfi þessu vil ég þakka þér og samstarfsfólki þínu fyrir góðar viðtökur vegna rannsóknar minnar um starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala.

Spurningalisti rannsóknarinnar var sendur af hagdeild LSH þann 3. nóvember sl. á landspitali.is tölvupóstföng allra klínískt starfandi hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra í október 2015.

Góð svörun eykur gæði rannsóknarinnar og möguleika á að nýta niðurstöðurnar í þágu starfsmanna og þeirrar þjónustu sem spítalinn veitir.

Má ég vinsamlega leita til þín og óska eftir hvatningu til hjúkrunarfræðinga/ljósmæðra á þínu sviði/deild um að svara könnuninni?

Svörunin fer fram rafrænt og tekur einungis um 10 mínútur að svara öllum spurningunum.

Meðfylgjandi er rannsóknaráætlun mín hafir þú áhuga á að kynna þér hana nánar.

Ég þakka þér kærlega fyrir stuðning þinn við rannsóknina og ánægjulegt samstarf.

Bestu kveðjur,

Jana Katrín Knútsdóttir, hjúkrunarfræðingur og meistaranemi

S: 695 1004 – [email protected]

Page 91: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

91

Viðauki10–Fylgnimillifylgibreyta

Page 92: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

92

Viðauki11–ViðhorfstarfsmannatilstjórnendaLSH

Page 93: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

93

Viðauki12–ValdeflingogfaglegtsjálfræðiáLSH

Page 94: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

94

Page 95: Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á ...3 Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítala Ritgerð þessi er 30 eininga

95