14
Sterkari innviðir aukinn árangur Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri SI PPP verkefni ábati og áhættur Ráðstefna Deloitte og Samtaka iðnaðarins 24. ágúst

Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

Sterkari innviðir – aukinn árangur

Almar Guðmundssonframkvæmdastjóri SI

PPP verkefni – ábati og áhætturRáðstefna Deloitte og Samtaka iðnaðarins 24. ágúst

Page 2: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

Hvað eru innviðir?

Félagslegir innviðir (e. Social infrastucutre), t.d. skólar og sjúkrahús

Hagrænir innviðir (e. Economic infrastructure), t.d. vegir og veitukerfi

Hönnun og uppbygging helstu innviða hefur mikil áhrif á hagþróun

Lífskjör og velmegun er þannig nátengd innviðum

Samkeppnishæfni Íslands oft verið tengd við trausta innviði

Page 3: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

Sterkari innviðir

Á heimsvísu er brýn nauðsyn að styrkja innviði í samgöngum,

fjarskiptum og veitustarfsemi að mati OECD

Fjárfesting í innviðum styður við hagvöxt, eykur framleiðni og

bætir lífskjör

Hið opinbera getur ekki staðið eitt og sér undir nauðsynlegri

fjárfestingu í innviðum í gegnum samneysluna

Einkaaðilar geta brúað bilið og létt undir hinu opinbera

Nákvæmlega sama staða er uppi á Íslandi

Styrking innviða mun bæta árangur okkar

Page 4: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

Uppbygging innviða er ekki hagstjórnartæki

Umfangsmiklar innviðafjárfestingar geta haft veruleg áhrif á efnahagslífið

Framkvæmdir geta bæði aukið á þenslu en líka dregið úr slaka allt eftir því hvernig

staðan er hverju sinni og umfangi framkvæmda

Undirbúnings- og framkvæmdatími innviðaframkvæmda er langur og erfitt að tímasetja

framkvæmdir m.t.t. efnahagsástands

Vafasamt að nota brýnar og arðbærar innviðafjárfestingar til að hafa bein áhrif á

hagsveifluna

Skýr langtímastefna þarf að vera fyrir hendi og uppbygging stöðug og jöfn

Page 5: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

Hversu mikið er framlag innviða til hagkerfisins?

Lykilspurning sem ætti að móta stefnu og ákvarðanir

Uppbygging innviða hefur í grunninn tvíþætt áhrif:

Bein skammtímaáhrif – aukin umsvif samhliða framkvæmdum

Óbein langtímaáhrif – aukin framleiðni framleiðsluþátta (fólks og fjármagns)

Innviðafjárfestingar styðja við allar aðrar fjárfestingar og uppbyggingu

Skortur á innviðum takmarkar gjarnan fjárfestingar í öðrum greinum

Innviðir eru þannig undirstaða hagvaxtar og velferðar

Veikir innviðir leiða til þjóðhagslegs taps

Fjárfestingar í innviðum sem eru þjóðhagslega arðbærir leiða til mun meiri ábata

en kostnaðar við verkefnin

Page 6: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

Framleiðni og fjárfesting

Framleiðni á hverja vinnustund á Íslandi er lág í alþjóðlegu samhengi

Framleiðnivöxtur á Íslandi hefur gefið eftir á síðustu árum

Skýrist m.a. af lágu fjárfestingastigi síðustu misseri.

Efnhagslífið á síðustu árum hefur verið drifið áfram að nýtingu auðlinda (ferðaþjónustu)

en ekki aukinni framleiðni vinnuafls og fjármagns

Forsenda þess að framleiðni fari vaxandi á ný:

Bætt menntun

Aukin nýsköpun

Aukin fjárfesting, þ.m.t. í innviðum

Page 7: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

Vegakerfið

Flugvellir

Hafnir

Bandvídd –ljósleiðarar

FjarskiptiOrkuflutningar

og dreifing

Vatnsveitur

Skólp / fráveitur

Sorp

Helstu efnahagslegu innviðir

Page 8: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 20152016

Fjárfesting sem hlutfall af landsframleiðslu 1997-2016

Atvinnuvegafjárfestingar Íbúðafjárfestingar Opinber fjárfesting

Sögulegt meðaltal fjárfestinga af

landsframleiðslu er um 24%

Síðustu 7 árin hefur fjárfestingastigið

verið frá 12-16% af landsframleiðslu en

þokast nú loks í 20%.

Fjárfestingastigið er ennþá nokkuð lágt,

sérstaklega þegar kemur að opinberum

fjárfestingum

Fyrir unga þjóð eins og Ísland þarf

fjárfestingastigið vera yfir 20% af

landsframleiðslu til að tryggja eðlilegan

vöxt í framleiðslugetu

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 9: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

Afleiðingar lítillar fjárfestingar

60

70

80

90

100

110

120

130

140

1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjármunaeign og afskriftir 1994-2014vísitala = 100 árið 2005

Magnvísitala fjármunaeignar Magnvísitala afskriftaHeimild: Hagstofa Íslands

Þegar afskriftir vaxa

hraðar en

fjárfestingar minnkar

fjármunaeign okkar,

þ.m.t. innviðirnir

Page 10: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F 3F 1F

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 20152016

Opinber fjárfesting sem hlutfall af landsframleiðslu 1997-2015

Opinber fjárfesting

Sögulega hefur opinber fjárfesting

verið á bilinu 4-5% af

landsframleiðslu

Síðustu 7 árin hefur

fjárfestingastigið verið á bilinu 2-

3% af landsframleiðslu

Það vantar því 1-2% af

landsframleiðslu á hverju ári upp í

eðlilega innviðafjárfestingu:

Það eru 20-40 milljarðar á ári

Skoðum dæmi:

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 11: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

Skoðum vegafjárfestingar sérstaklega

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

35.000

40.000

45.000

50.000

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Vegafjárfesting 1998-2014 í milljónum króna á föstu verðlagi 2014

Vegafjárfesting á föstu verðlagi 2014Heimild: Hagstofa Íslands

Vegafjárfestingar eru líklega

dýrustu innviðirnir

Slíkar fjárfestingar hafa því miður

sveiflast með hagsveiflunni og

haldist í hendur við tekjur hins

opinbera.

Vegafjárfestingar hins opinbera

hafa heilt yfir farið minnkandi,

sérstaklega sem hlutfall af

landsframleiðslu

Skoðum dæmi:

Page 12: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

0,0%

0,5%

1,0%

1,5%

2,0%

2,5%

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014

Mikil þörf á vegafjárfestingum

Sögulega hafa opinberar fjárfestingar í

vegakerfinu verið á bilinu 1,5-2% af

landsframleiðslu

Síðan 2009 hefur hlutfallið verið undir 1%

Á sama tíma hefur umferð aukist mikið,

ekki síst með auknum

ferðamannastraumi.

Árlega vantar því a.m.k. 0,5% af

landsframleiðslu í vegafjárfestingar

Frá árinu 2009 nemur það um 60

milljörðum eða um 8,5 milljörðum árlegaHeimild: Hagstofa Íslands / útreikningar SI

Page 13: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

Árið 2016 eykst umferð um 9% milli ára– á sama tíma er engin aukning í vegafjárfestingu

0,00%

0,50%

1,00%

1,50%

2,00%

2,50%

40000

45000

50000

55000

60000

65000

70000

75000

80000

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 * 2015 *2016

Vegafjárfesting og umferð 2005-2016

Samanlögð meðalumferð í maí á 16 mælistöðvum (v-ás) Vegafjárfesting sem hlutfall af landsframleiðslu (h-ás)

Heimild: Hagstofa Íslands og Vegagerðin*Vegafjárfesting 2015 og 2016 áætluð af SI

Page 14: Sterkari innviðir aukinn árangur · Vegafjárfestingar hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu 1998-2014 Mikil þörf á vegafjárfestingum Sögulega hafa opinberar fjárfestingar

Samandregið

Fjárfestingar hafa verið litlar síðustu 7 ár

Fjárfestingarumhverfið hefur verið erfitt og fjárhagur hins opinbera bágborinn

Atvinnuvega- og íbúðafjárfesting er að ná sér á strik

Gróflega má ætla að uppsöfnuð fjárfestingarþörf síðustu ára sé 500 milljarðar

Þar af vantar um 120 milljarða í opinbera fjárfestingu...

... og yfir 60 milljarða í vegakerfið

Áætlanir um opinber fjármál benda þó ekki til að innviðafjárfestingar muni vaxa í takt við þörf

þörf er á fjölbreyttari möguleikum í fjármögnun fjárfestinga í innviðum

Styrking innviða mun auka árangur í formi aukinnar framleiðni og betri lífskjara