20
Stofnað 14. nóvember 1984 · Fimmtudagur 13. febrúar 2014 · 6. tbl. · 31. árg. ·Ókeypis eintak Mjölþoka í lestinni – sjá bls. 10-12 Skákmeistarinn gamalkunni Ásgeir Överby er flestum virkari í athugasemdakerfinu á fréttavefnum bb.is. Athugasemdir hans eru yfirleitt snöfurmannlegar og skoðanir hans að jafnaði ekki alveg í samhljómi við síðasta ræðumann eða hinar viðteknu skoðanir. Ásgeir er frásögumaður góður og hefur frá mörgu að segja frá liðnum ævi- dögum enda verður hann sjötug- í næsta mánuði. Í blaðinu í dag rifjar Ásgeir upp margt frá lið- inni tíð á sinni skemmtilega hátt. Gert klárt fyrir sumarið! Valgeir Scott pípulagningamaður í Súðavík hefur að undanförnu unnið að því að gera skútuna Auroru klára fyrir ferðamannatímabilið sem hefst innan tíðar. Að mörgu er að hyggja enda þarf allt að vera klárt er fyrstu ferðamennirnir mæta á svæðið.

Stofnað 14. nóvember 1984 · Fimmtudagur 13. febrúar 2014 · 6. tbl… · Stofnað 14. nóvember 1984 · Fimmtudagur 13. febrúar 2014 · 6. tbl. · 31. árg. ·Ókeypis eintak

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Stofnað 14. nóvember 1984 · Fimmtudagur 13. febrúar 2014 · 6. tbl. · 31. árg. ·Ókeypis eintak

    Mjölþoka í lestinni

    – sjá bls. 10-12

    Skákmeistarinn gamalkunni Ásgeir Överby er flestum virkarií athugasemdakerfinu á fréttavefnum bb.is. Athugasemdirhans eru yfirleitt snöfurmannlegar og skoðanir hans aðjafnaði ekki alveg í samhljómi við síðasta ræðumann eðahinar viðteknu skoðanir. Ásgeir er frásögumaður góðurog hefur frá mörgu að segja frá liðnum ævi-dögum enda verður hann sjötug-í næsta mánuði. Í blaðinu í dagrifjar Ásgeir upp margt frá lið-inni tíð á sinni skemmtilega hátt.

    Gert klárt fyrirsumarið!Valgeir Scott pípulagningamaður í Súðavík hefur aðundanförnu unnið að því að gera skútuna Auroruklára fyrir ferðamannatímabilið sem hefst innan tíðar.Að mörgu er að hyggja enda þarf allt að vera klárt erfyrstu ferðamennirnir mæta á svæðið.

  • 22222 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014

    Kona á þrítugsaldri hefur veriðákærð, annars vegar fyrir líkams-árás og hins vegar fyrir þjófnað.Málin tvö voru sameinuð í eittog eru til aðalmeðferðar hjá Hér-aðsdómi Vestfjarða í þessariviku. Í líkamsárásarmálinu er húnákærð fyrir að hafa veist að ann-arri konu fyrir utan veitingastað-inn Húsið á Ísafirði, slegið hanaí andlitið og ýtt henni svo húnféll aftur fyrir sig niður tröppurhússins.

    Segir í ákæru að brotaþoli hafilent með hnakka og bak í trépallisem liggur á gangstétt fyrir neð-an, með þeim afleiðingum að húnmissti meðvitund í nokkrar mín-

    útur og fékk meðal annars glóðar-auga á vinstra auga, mar á aftan-verðum hægri upphandlegg og íhægri handakrika, eymsli í mjó-baki og í neðstu lendhryggjarlið-um og í vöðvavestum í hnakka.

    Þess er krafist að ákærða verðidæmd til refsingar og greiðslualls sakakostnaðar en auk þessgerir brotaþoli kröfu um tæplegahálfa milljón í miskabætur. Þá erkonan einnig ákærð fyrir að hafastolið hring úr versluninni SIX íverslunarmiðstöðinni Kringlunnií Reykjavík og farið síðan inn íverslunina Sparks á sama staðog stolið þar buxum. Söluand-virði varanna er 6.290 krónur.

    Ákærð fyrir líkamsárás

    Fjölmenningarsetrið á Ísafirðiverður sameinað Jafnréttisstofuí nýrri stofnun samkvæmt frum-varpi sem er í vinnslu í velferð-arráðuneytinu. Réttindagæslu-menn í málefnum fatlaðra munu

    einnig falla undir nýja stofnun.Elsa Arnardóttir, framkvæmda-stjóri Fjölmenningarseturs, segirað hugmyndir um sameiningunahafi legið í loftinu í nokkurn tíma.Aðspurð hvort starfsemi Fjöl-

    menningarseturs á Ísafirði flytjistannað segir Elsa að hún hafi ekkiheyrt annað en að starfsemin áÍsafirði eigi að halda áfram. Fjórirstarfsmenn eru í setrinu í tæplegaþremur stöðugildum.

    Hagræðingarhópur ríkisstjórn-arinnar lagði til enn róttækaribreytingar með stofnun nýrrarstofnunar um borgaraleg réttindimeð sameiningu Fjölmenning-arseturs, Jafnréttisstofu, réttinda-gæslu fatlaðs fólks, Persónu-verndar og umboðsmanns barna.Fjölmenningasetrið var opnað2001 af Páli Péturssyni félags-málaráðherra. Frumkvæði aðstofnuninni kom upphaflega fráVestfirðingum sjálfum, áhuga-hópi um menningarlega fjöl-breytni á Vestfjörðum sem síðarhlaut nafnið Rætur. ÞingmennVestfirðinga fylgdu hugmynd-inni eftir og árið 2000 var sam-þykkt á Alþingi eftirfarandi

    þingsályktun:„Alþingi ályktar að fela félags-

    málaráðherra að undirbúa stofn-un miðstöðvar nýbúa á Vestfjörð-um í samvinnu við sveitarstjórnir,Rauða kross Íslands og Svæðis-vinnumiðlun Vestfjarða. Hlut-verk miðstöðvarinnar verði aðgreiða fyrir samskiptum Íslend-inga og erlendra ríkisborgara,vinna með sveitarstjórnum að efl-ingu þjónustu fyrir erlenda ríkis-borgara, fyrirbyggja vandamál ísamskiptum fólks af margvís-legum menningarsvæðum ogauðvelda aðlögun erlends fólksað íslensku þjóðfélagi.“ - 125.löggjafarþing 1999/2000.Þskj.220. – [email protected]

    Fjölmenningarsetur sameinað Jafnréttisstofu

    Olíutankarnir við Suðurgötuog Mjósund á Ísafirði verða farnirí lok maí gangi áætlanir eftir.Árni Ingimundarson, forstöðu-maður tækni- og þjónustusviðsOlíudreifingar ehf., segir veriðsé að ganga frá verklýsingumum niðurrif á mannvirkjum ogreiknar hann með að samningar

    við verktaka verði undirritaðir ánæstu vikum og í framhaldi afþví geti verkið hafist. Hann segirað gengið hafi verið frá því hvern-ig gengið verði frá lóðum til skila.Allir geymar verða rifnir eða fjar-lægðir og allar girðingar og fleststeypt mannvirki verði fjarlægð.Fara verður í mikla hreinsun á

    jarðvegi en olía hefur seytlaðniður í jarðveginn í gegnum ára-tugina sem tankarnir hafa verið ínotkun.

    Áætlun um hvernig staðiðverður að skoðun og hreinsunjarðvegs liggur fyrir. Hann segirað tímasetningar ráðist að nokkruaf tíðarfari þar sem ekki er hægt

    að vinna hluta þessara verka efsnjór liggur yfir jörð og frost-hörkur verða miklar það sem afer vetri. Olíudreifing hefur færtalla starsemi sína á nýja birgða-stöð á Mávagarði.

    Samkvæmt aðalskipulagi Ísa-fjarðarbæjar 2008-2020 er svæð-ið skilgreint sem miðsvæði. Það

    er þó einhver bið á því að hægtverði að byggja á svæðinu enumtalsverð hreinsun verður aðeiga sér stað áður en hægt verðurað úthluta lóðum og einnig verðurað fara í gerð deiliskipulags. Þáskiptir það einnig miklu málihvort nýta eigi svæðið undir iðn-aðarhús eða íbúabyggð.

    Olíutankarnir við Suðurgötu fara í vorHluti tankanna voru færðir yfir á Mávagarð en einhverjir eru eftir auk annarra mannvirkja.

  • FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 33333

  • 44444 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014

    Útgefandi: Gúttó ehf., kt. 680501-2620Afgreiðsla og ritstjórn: Silfurgötu 1, Ísafirði, sími 456 4560

    Ritstjóri BB og bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson, 892 5362, [email protected]Ábyrgðarmenn: Halldór Sveinbjörnsson,

    Sigurjón J. Sigurðsson.Blaðamenn: Harpa Oddbjörnsdóttir, 846 7487, [email protected]

    Smári Karlsson, 866-7604, [email protected]ýsingar: Halldór Sveinbjörnsson, 894 6125, [email protected]: Litróf ehf.

    Upplag: 2.200 eintökDreifing: Íslandspóstur. Dreift án endurgjalds inn á öll heimili

    á norðanverðum VestfjörðumStafræn útgáfa: www.bb.is / facebook.com/pages/bbis

    Önnur útgáfa: Á ferð um VestfirðiISSN 1670-021X

    Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið [email protected]ýsingar þurfa að berast fyrir kl. 17 á mánudögum

    fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum.

    Ritstjórnargrein

    Spurning vikunnarLætur þú fé af hendi rakna til góðgerðarmála?

    Netspurningin er birt vikulega á bb.is og þar geta lesendurlátið skoðun sína í ljós. Niðurstöðurnar eru síðan birtar hér.

    Alls svöruðu 438.Já sögðu 373 eða 85%Nei sögðu 65 eða 15%

    Pálmar Ingi ráðinn til KerecisPálmar Ingi Guðnason hefur

    verið ráðinn til ísfirska líftækni-fyrirtækisins Kerecis ehf., semyfirmaður rannsókna- og þróun-armála og tekur einnig sæti íframkvæmdastjórn og leiðir starfrannsóknar- og þróunardeildarfélagsins. Hann er með meistara-gráðu í efnafræði og hefur starfaðundanfarin 11 ár hjá Össuri hf.,þar sem hann hefur sinnt fjöl-breyttum störfum. Leiddi hannmeðal annars þróunarvinnu sára-deildar Össurar, var tæknistjórisílikonvara og hefur undanfarinár unnið að samhæfingu gæða-stjórnar allra starfsstöðva Össur-ar.

    Kerecis þróar, framleiðir ogmarkaðssetur vörur til meðhöndl-unar á sköðuðum líkamsvef oghúð. Notast er við MariGen

    Omega3 fiskroð sem hefur veriðhreinsað af öllum fiskfrumum ogmótefnavökum. Þannig getur þaðþjónað sem stoðgrind fyrir nýjarfrumur sjúklingsins. Fyrir ámarkaði eru vörur sem byggja ástoðvefjum manna og svína, enfiskroð eru hagkvæmari, geta síð-

    ur borið sjúkdóma í notendur, oger laust við trúarleg boð og bönn.Kerecis hefur unnið að þróunsárabindanna í nokkur ár, en núþegar hefur félagið fengið mark-aðsleyfi í Evrópu og fengið sam-þykki bandaríska matvæla- oglyfjaeftirlitisins.

    Pálmar Ingi Guðnason.

    Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf.hefur engin áform um að hætta út-gerð frystitogarans Júlíus Geir-mundssonar ÍS 270 en eins ogkunnugt er berast fréttir víðsvegar að af landinu af fyrirtækj-um sem eru að hætta útgerðfrystitogara vegna breyttra rekstr-arskilyrða. Nú síðast var allriáhöfn frystiskipsins Brimnes REsagt upp. Guðmundur Kristjáns-son, framkvæmdastjóri Brimshf., segir í samtali við Morgun-blaðið, að með gríðarlegri hækk-un veiðigjalda á síðustu árumhafi rekstrargrundvöllur frysti-togara brostið.

    „Útgerð Júlíusar er ein af burð-arstoðunum í okkar rekstri ogvið munum gera hann út áfram,það er alveg á tæru. Við þurfumfrystiskip til að ná í grálúðu ogfleiri tegundir en ísfisktogararnirmunu veiða megnið af þorskin-um,“ segir Einar Valur Kristjáns-son, framkvæmdastjóri HG.

    Hann tekur undir með Guð-mundi að veiðigjöldin séu íþyngj-andi og leggist sérstaklega hart áfrystiskipin. „Það var búið aðvara við þessu í fjögur ár en þaðvar ekki hlustað. Kerfið eins ogþað er núna mun leiða til sam-þjöppunar og það er eitthvað semvið hér á Vestfjörðum viljum ekkisjá. Ég treysti á að sitjandi stjórn-völd átti sig á að veiðigjaldakerfiðer meingallað.“

    Einar Valur segir að veiðigjaldfrystitogara taki ekki tillit til mik-illa fjárfestinga og hás launa-kostnaðar í útgerð þeirra og þáþarf að endurskoða þorskígildis-

    Útgerð Júlíusar einaf burðarstoðum HG

    stuðlana sem er einn af stofnumveiðigjaldanna. „Skatturinn leggstsvo misþungt á útgerðir og ekkibara á frystitogaraútgerðir heldureinnig á litlar einyrkjaútgerðirsem margar hverjar munu gefastupp.“ Í úttekt Morgunblaðsins áþróun í frystitogaraútgerð segir:„Útgerð frystitogara, þar sembolfiskur er unninn um borð,ruddi sér til rúms upp úr 1980.Óx henni mjög ásmegin næstu árþar á eftir. Flestir urðu þessirtogarar árið 1993, alls 35 talsins,en í upphafi þessa árs voru þeirnítján.

    Í byrjun síðasta árs ákvað HBGrandi að leggja frystitogaranumVenus HF og breyta Helgu MaríuAK í ísfisktogara. Þegar breyting-arnar voru kynntar kom fram aðsjómönnum félagsins myndivæntanlega fækka um 34, enstörfum í landvinnslu fjölga um50. Venus var nýlega seldur tilGrænlands fyrir 320 milljónir,en hann var elsti togari félagsins,smíðaður á Spáni 1973. Þorbjörnhf. í Grindavík vinnur nú að end-

    urskipulagningu útgerðar frysti-togara sinna. Einn þeirra, HrafnSveinbjarnarson, verður lengdurog honum breytt. Hrafn GK verð-ur seldur eða honum lagt í lokþessa fiskveiðiárs. Endurskipu-lagningin leiðir til uppsagnaáhafna og endurráðningar, vegnabreyttrar útgerðar.

    Ögurvík hefur lagt frystitogar-anum Frera RE og hefur hannverið á söluskrá síðustu mánuði.Fyrirtækið Stálskip í Hafnarfirðisagði fyrir áramót upp áhöfnfrystitogarans Þórs HF, alls 40manns. Skipið hefur verið selt úrlandi og kvóti innan lögsöguseldur Síldarvinnslunni í í Nes-kaupstað og Gjögri hf. á Greni-vík. Útgerðarfélag Akureyringaehf. keypti úthafsveiðiheimildirfélagsins. Frystitogarinn ÖrvarSK verður seldur úr landi, entogarinn er einn af þremur semgerðir eru út af FISK Seafoodehf. á Sauðárkróki. Sautjánmanns eru í áhöfn og að teknutilliti til vaktaskiptakerfis verður30 manns sagt upp.

    Aflaverðmæti Júlíusar var 1.667 milljónir á síðasta ári.

    Allt frá því að Ólympíuleikarnir voru endurvaktir í Aþenu 1896 hef-ur æðsti draumur sérhvers íþróttamanns verið að taka þátt í þessum al-þjóðaleikum, þar sem þrautsegjan, drengskapurinn og göfugmennskaná að vera leiðarljós keppenda að því marki að ná sem lengst, hæst oghraðast. Frásagnir af þátttöku Íslendinga í fyrstu leikunum, sem sjálfstæðþjóð undir íslenskum fána, í Berlín 1936, vitna um hve stór stund þaðvar smáþjóð að komast á þann bekk.

    Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi er augljóslega ætlað þaðmikilvæga hlutverki að vera glæsilegasta umgjörðin fram til þessa íaugum alheimsins og jafnframt að skapa keppendum þær bestu aðstæðursem þeir hafa nokkru sinni átt kost á. Út af fyrir sig gott markmið, eink-um hið síðar nefnda. En vandi fylgir vegsemd. Opnunarhátíð leikanna,ein og sér, bar því órækt vitni út á hvaða villigötur ólympíuþjóðirnareru komar í glórulausri samkeppni, sem í engu snýst um gildi íþróttannasjálfra. Halda menn virkilega að virðing Ólympíueldsins, sem á að veratákn friðar og vináttu og þeirrar einingar að sameina þjóðirnar í frið-sömum leikum, sé aukin með því að dandalast með hann hálfa leið tiltunglsins og á Norðurpólinn? Og hversu skemmtilegar, eða fræðandi,sem opnunar- og lokahátíðir slíkra leika kunna að þykja, þá á þjóð-rembingurin sem í flestum tilfellum er stef þeira, lítið skylt við íþróttir.

    Ólympíuverðlaunin eru sigurtákn leikanna. Segja má að önnur hliðþeirra sé böðuð birtu, glæsilegum íþróttamannvirkjum, glæstum afrekumíþróttafólks og umfram allt ánægjunni yfir að vera með. Þessi hlið erfínpússuð og skínandi; sú sem geymir minningarnar fyrir þá sem hlotiðhafa sigurlaunin og vonina fyrir þá sem eiga sér drauminn. Þessu ber aðviðhalda.

    Vetrarólympíuleikarnir í Rússlandi eru sagðir vera dýrustu íþrótta-leikar sem efnt hefur verið til. Og ekki nóg með það. Aðdragandi ogumgjörð, frá upphafi til enda, eru sögð vera eitt sukk og svínarík ogstórbætt heimsmet í mútuþægni, þótt fyrri met í þeim efnum hafi ekkiverið í lægri kantinum. Þetta er dökka hliðin á Ólympíuleikunum, for-arpyttur sem ekki verður horft fram hjá. Svívirðing, sem íþróttahreyf-ingin líður fyrir. Málamynda afsökunar heimsóknir eða heimasetaþjóðarleiðtoga breyta engu þar um. Hvert stefnir ef þriðjungur allskostnaðar við leikana í Sotsjí hefur farið í mútur, út um allar trissur?Hver er ábyrgð þeirra, sem útdeila réttinum til leikjahaldsins? Ætli þeirhafi fengið eitthvað fyrir sinn snúð þegar ákvörðunin um Sotsjí vartekin? Þetta svartnætti verður að uppræta eigi Ólympíuhugsjónin aðhalda velli.

    Framtíðin mun leiða í ljós hvaða örlög bíða íbúanna í Sotsjí.s.h.

    Hvað bíður íbúanna í Sotsjí?

  • FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 55555

  • 66666 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014

    Heimili í borginniFallegar 3ja herb. íbúðir í Reykjavík til leigu

    í tvo daga og meira. Tilvalið fyrir ferðalanga,íslenska sem erlenda. Allt til alls. Verið velkom-in.

    Nánari upplýsingar á [email protected] í síma 698 9874 eða 898 6033.

    SkrifstofuhúsnæðiTil leigu er skrifstofuhúsnæði að Aðalstræti

    24, 3. hæð. Nýleg lyfta er í húsinu.Upplýsingar gefur María eftir hádegi í Gamla

    bakaríinu eða í síma 456 3486.

    RAFRÆNIR ÁLAGNINGARSEÐLARÁlagningarseðill fasteignagjalda Ísafjarð-arbæjar verður ekki sendur út á pappírs-formi í ár. Greiðendur geta flett álagning-arseðlinum upp á vefsíðunni island.is.Nánari leiðbeiningar um innskráningumá fá á heimasíðu Ísafjarðarbæjar.Greiðsluseðill hefur þó verið sendur tilfasteignaeigenda 68 ára og eldri. Þá erhægt að óska eftir því að fá álagningar-og greiðsluseðla senda á pappírsformieða í tölvupósti með því að senda tölvu-póst á [email protected] eða hringjaí síma 450 8000. Ef fasteignagjöldin erugreidd upp fyrir 20. febrúar fæst 5% afsl.

    Verðlaunin þýða hraðari uppbygginguFyrirtækið Icelandic Fish Ex-

    port (IFE)í Bolungarvík hrepptiannað sæti í NýsköpunarkeppniVestfjarða, en úrslit í keppninnivoru kunngjörð fyrir stuttu. Fyrir-tækið hyggst koma á fót rekjan-leikakerfi í sölukerfum fisksþannig að neytandinn úti í heimigeti séð hvar, hvenær og af hvaðabát fiskurinn var veiddur. HjóninKatrín Pálsdóttir og ÞorsteinnMásson eiga fyrirtækið og varþað stofnað í fyrra. Þorsteinn seg-ir að verðlaunin hafi mikla þýð-ingu fyrir fyrirtækið. „Þau þýðaað við getum unnið hraðar aðuppbyggingunni, við getum gertþað sem við nú þegar höfðumáætlað, en bara hraðar en viðætluðum,“ segir Þorsteinn. Fyrirannað sætið fékk IFE fjórar millj-

    ónir króna.Þorsteinn segir að viðurkenn-

    ingin sem felst í að fá verðlauninskipti ekki minna máli en fjár-hæðin. Um næstu skref þeirrahjóna segir Þorsteinn að unniðverði áfram að þróun rekjanleika-kerfis og heimasíðu fyrirtækisins.„Það sem við ætlum að reyna aðná fram á heimasíðunni er upplif-unarþáttur kúnnans, að hann upp-lifi sig sem part af þessari keðjuþar sem fyrsti hlekkurinn er þegarlínan er lögð á Vestfjarðamiðumog sá síðasti þegar hann sporð-rennir steiktum þorski á fallegumillistéttarheimili í Lundúnum.“IFE er í viðræðum við útgerðirog fiskvinnslur á norðanverðumVestfjörðum um samstarf og seg-ir Þorsteinn þétt og gott samstarf

    við öflug fyrirtæki á svæðinu veraákaflega mikilvægt fyrir framtíð-arhorfur fyrirtækisins.

    IFE hefur sent prufusendingarbæði til Bretlands og Frakklandsog segir Þorsteinn að viðtökurnarhafi verið jákvæðar þrátt fyrirákveðna misbresti. „Það eru agn-úar sem þarf að sníða af, bæði

    tungumálalegs eðlis og tæknilegseðlis og við bjuggumst aldrei viðað þetta myndi ganga smurt ogþess vegna sendum við þessarprufusendingar. Svo þurfum viðeinnig að útskýra betur fyrir fisk-sölum hvernig kerfið virkar.“

    Til að útskýra í stuttu málihvernig fisksala IFE virkar þá er

    það á þessa leið: Fiskur er auð-kenndur frá því að hann berst frábáti í fiskvinnsluhús. Auðkenniðfylgir honum allan vinnslu- ogsöluferil þangað til hann er kom-inn á borð kúnnans. Með því aðslá inn auðkenni á heimasíðu IFEgetur kúnninn séð hvar, hvenærog af hverjum fiskurinn var veiddur.

    Katrín Pálsdóttir, eiginkona og meðeigandi Þorsteins að IFE, tekur við verðlaun-unum úr hendi Shirans Þórissonar, framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða.

    Aug

    lýsi

    ngag

    erð:

    Haf

    narb

    úðin

    .

  • FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 77777

  • 88888 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014

    Prófkjör og verkefni bæjarstjórnar

    StakkurStakkurStakkurStakkurStakkur hefur ritað viku-lega pistla í BæjarinsBæjarinsBæjarinsBæjarinsBæjarins

    bestabestabestabestabesta í mörg ár. Skoð-anir hans á mönnum

    og málefnum hafa oftverið umdeildar og vak-ið umræður. Þær þurfaalls ekki að fara samanvið skoðanir útgefendablaðsins. Þrátt fyrir það

    bera ábyrgðarmennblaðsins ábyrgð á skrif-

    um StakksStakksStakksStakksStakks á meðanhann notar dulnefni sitt.

    Stakkur skrifar

    Mikið rannsókna- og þróunar-starf er framundan áður en fram-leiðsla á skordýrapróteini hefstað sögn Sigríðar Gísladóttur,dýralæknis og forsvarsmannsVía – ræktunarfélags fóðurskor-dýra, sem hlaut fyrstu verðlaun íNýsköpunarkeppni Vestfjarða ísíðustu viku. „Næstu skref eruað kanna aðstæður fyrir vestan,finna húsnæði og samstarfsaðilaog kortleggja úrgangsmálin. Þáþarf að fara í þróunarvinnu átækjum og búnaði og upplýsinga-öflun . Svo verður vonandi hægtað hefja tilraunaræktun sem fyrsten það byggist á því að ýmispraktísk atriði séu komin áhreint,“ segir Sigríður. Fyrirtæk-ið ætlar að taka þátt í ráðstefnu í

    vor í Hollandi á vegum Matvæla-og landbúnaðarstofnun Samein-uðu þjóðanna um nýtingu skor-dýra til fóðurs og fæðu og segirSigríður ráðstefnuna eiga eftir aðverða gagnlega í tengslamyndunog fróðleiksöflun.

    Hún segir að ástæðan fyrir þvíað þessi ræktun getur átt sér fram-tíð fyrir vestan sé fyrst og fremsthið mikla magn af lífrænum úr-gangi sem fer til spillis í sjávarút-vegi, en aðrir svæðisbundnirþættir eru t.d. samstarfsvettvang-ur sjávarútvegsins og fiskeldis ásvæðinu. „Það er framtíðarsýnokkar að lirfupróteinið verði sjálf-bær afurð sem íslensk fiskeldis-fyrirtæki geti státað sig af að notaog að það geti komið að stórum

    hluta í stað fiskimjöls.“Svarta hermannaflugan (Her-

    metia illucens) er algeng víðaum heim. Hún hefur á síðustuárum verið rannsökuð töluvert ítengslum við lirfuframleiðslu.Flugan er ein sú tegund skordýrasem FAO-stofnunin hefur nefntsérstaklega sem vænlega til fóð-urframleiðslu. Af því að fluganer upprunnin úr hitabeltislöndumþrífst hún ekki við íslenskar að-stæður, hún deyr við frostmarkog kann illa við sig undir 20°C.

    Á flugustigi hefur hún enganmunn, en hugsar einungis um aðfjölga sér. Það gerir hún með þvíað verpa t.d. í rotnandi matar-leifar, skít eða nánast hvaða líf-ræna úrgang sem er. Þar klekst

    lirfan og byrjar að éta. Lirfurnareru mjög lítið matvandar ogstækka með ógnarhraða. Þegarþær hafa náð fullum þroska tæmaþær þarmana og ganga upp úrætinu í leit að þurrari stað. Þar er

    þeim safnað og svo er hægt aðvinna úr þeim mjöl sem er svounnt að nota til fiskeldis, eða jafn-vel í kjúklinga- eða svínafóður. Íraun má segja að allir geti étiðlirfurnar, meira að segja fólk.

    Svarta hermannaflugan.

    Fjölhæf fluga sem fóðurdýrVerðlaunaféð sem Víur fengu voru fimm milljónir króna. Hér Sigríður ásamt Jóni Páli Hreinssyni.

    fækkaði um 110 milli áranna 2013 og 2014 í Ísafjarðarbæ einum.Ísafjörður er stærsti kjarninn og þar eru mestir vaxtarmöguleikar.Samt má alls ekki gleyma kostum hinna smærri kjarna, eins ogSuðureyrar, Flateyrar og Þingeyrar, sem hafa því miður átt mjögundir högg að sækja síðustu árin þrátt fyrir verulega bættar sam-göngur. Á Ísafirði eru helstu stofnanir, bæði sveitar og ríkis og þarættu að vera vaxtarmöguleikar. Greina þarf þá vel og rækilega ogvinna úr þeim kostum sem fyrir hendi eru. Menntaskólinn á Ísa-firði, sem kominn er vel á fimmta áratuginn í aldri, er kjölfestasem hlúa þarf vel að. Hann þarf að efla og tengsl við Háskólasetursömuleiðis.

    Ekki má gleyma Fjórðungssjúkrahúsinu. Um það þarf að standavörð, enda langt að sækja til annarra sjúkrahúsa við þær aðstæðursem oft koma upp á vetrum þegar litið er til veðurs og færðar. Umþað og á því hafa staðið deilur um menn og málefni, einkum hiðfyrrnefnda. Þó bæjarstjórn beri að huga að þessum þáttum erhennar hlutverk fyrst og fremst að skapa íbúum og fyrirtækjumgóðan grunn til lífs og starfa. Þar ber hæst grunnskóla og þá leik-skóla, auk stuðnings við ýmiss konar tómstundastarf og atvinnulíf.Það er stórt verkefnið sem bíður.

    Sjálfstæðisflokkurinn á Ísafirði hélt prófkjör síðasta laugardag.Þátttaka var um 42 prósent þeirra sem stóði á kjörskrá. Allskusu 317, en í fyrsta sæti varð Daníel Jakobsson bæjarstjóri,sem reyndar hyggst snúa sér að öðru aðalstarfi, en verður póli-tískur leiðtogi sjálfstæðismanna og væntanlega áhrifamaður ínæstu bæjarstjórn, þótt í sveitarstjórnarkosningum sé ekkertgefið. Jónas Þór Birgisson verður annar og Kristín Hálfdánsdóttirí þriðja sæti. Þá koma nýliðarnir Marta Pálmadóttir og Sif HuldAlbertsdóttir. Mikil umskipti eru orðin í Sjálfstæðisflokknumþegar leiðtogar þeirra tveir á líðandi kjörtímabili, Eiríkur FinnurGreipsson og Gísli Halldór Halldórsson eru horfnir af vettvangi.Að auki hverfur Jóna Benediktsdóttir, vinstri græn úr bæjarstjórnásamt Sigurði Péturssyni. Hvað verður um fulltrúa Framsóknar-flokksins veit enn enginn, kannski heldur hún áfram á samastað eða öðrum.

    Ljóst er að miklar breytingar verða í bæjarstjórn Ísafjarðar-bæjar sem er stærsta sveitarfélagið á Vestfjörðum og hýsirmeira en helming hinna 6.980 íbúa þeirra. En mikil verkefnibíða næstu bæjarstjórnar, sem verður að standa í ístaðinu ogbeita sér fyrir því að íbúum fækki ekki meira en orðið er. Þeim

  • FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 99999

  • 1010101010 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014

    Deiliskipulagið tók fjögur árDrög að deiliskipulagstillögu

    fyrir miðbæ og hafnarsvæðið áÞingeyri voru lögð fram á fundiumhverfisnefndar Ísafjarðarbæj-ar 22. janúar og leggur nefndintil við bæjarstjórn að deiliskipu-lagið verði auglýst. Segja má aðdeiliskipulagið hafi farið í gegn-um fjögurra ára undirbúningsferlien unnið hefur verið með hléumað mótun þess frá lokum árs 2009eins og fram kemur í drögunum.Þar segir að meginástæðan fyrirþví að frágangi þess er ekki lokiðer að ekki hefur verið þrýstingur

    vegna fyrirhugaðra framkvæmdaen vonir séu um að því stöðnun-artímabili fari senn að ljúka.

    Skipulagssvæðið nær til allrarbyggðar á miðsvæði Þingeyrarupp af höfninni, ásamt atvinnu-og iðnaðarsvæðis með Hafnar-stræti og Sjávargötu að Oddan-um. Fyrstu drög að skipulaginuvoru lögð fyrir umhverfisnefnd11. maí og faldi nefndin þá tækni-deild að boða til íbúafundar ísamráði við íbúasamtökin Átaksem er formlegt hverfisráð áÞingeyri. Þann 7. júní var íbúa-

    fundurinn haldinn og voru dröginsvo tekin fyrir að nýju hjá um-hverfisnefnd 15. júní og sam-þykkt að vinna áfram með fyrstudrögin enda séu þau í samræmivið óskir meirihluta íbúa svæðis-ins.

    Í byrjun janúar 2012 var gengiðfrá greinagerð og loka uppdrætti.Vegna þess að fyrir lá eldra deili-skipulag fyrir hafnarsvæðið áÞingeyri frá 2001 var ákveðið aðfella miðbæjarskipulagið að þvíeldra og gera eitt endurskoðaðdeiliskipulag. Ný drög voru kynnt

    á fundi umhverfisnefndar 13. júní2012, óskað var eftir umsögn Skipu-lagsstofnunnar og ábendingarhennar teknar til greina.

    Bæjarráð samþykkti svo deili-skipulagstillöguna á fundi þann16. júlí 2012, fyrir hönd bæjar-stjórnar. Tillagan var auglýst ogbárust fimm athugasemdir vegnahennar fyrir 20. september þaðár. Tillagan var þá yfirfarin oggerðar á henni breytingar. Aðósk umhverfisnefndar og bæjar-stjórnar átti að auglýsa breyting-arnar þegar þessar endurbætur

    lágu fyrir en það hefur hins vegardregist.

    Sumarið 2013 var lokið viðhúsakönnun á Þingeyri sem varmikilvægt innlegg við lokagerðskipulagsins. Ennfremur bárustnýjar tillögur varðandi Vallar-götu 1- Gramsverslun – og hafaþær nú verið felldar inn í þessalokaendurskoðun á deiliskipulag-inu. Það er nú lagt fram sem nýttgagn sem að lokinn málsmeðferðí stjórnkerfi Ísafjarðarbæjar fer íauglýsinga og athugasemdaferlií samræmi við skipulagslög.

    Ríflega 170 manns sóttu Stút-ung, árlega vetrargleði Önfirð-inga, í íþróttahúsinu á Flateyriá laugardagskvöld og má heyraá mörgum að þar hafi verið áferðinni einn best heppnaðastiStútungur í lengri tíma.

    Skemmtiatriðin rifu uppstemmninguna en farið var yfirvíðan völl að sögn Ívars Krist-jánssonar sem sæti átti í skemmti-

    nefnd.„Við tókum íbúafund Arctic

    Odda og Dýrfisks í nóvemberfyrir, Flugfélag Íslands, Lands-bankann og fleira og fleira,“segir Ívar. Þá var þorramatfrá Edinborg Bistró-Bar gerðgóð skil og var hann rómaður.F1 Rauður spilaði svo undirdansi fram á rauða nautt ogdönsuðu gestir margir hverjir

    með bindi á hausnum eins ogvirðist vera orðin hefð á Flat-eyri.

    Vetrargleði Flateyringa hef-ur frá árinu 1935 heitið Stút-ungur en heitið er sótt í nafna-sjóð fiskanna, en svo er þorsk-urinn kallaður þegar hann erfullvaxinn. Meðfylgjandi mynd-ir frá vetrargleðinni tók Páll Ön-undarson. – [email protected]

    Með betri Stútungum síðustu ára

  • FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 1111111111

  • 1212121212 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014

    Björneyjar Jónu Björnsdótturhjúkrunarkonu, Hlíf II, Ísafirði

    Jónína S. Lárusdóttir Gísli H. SigurðssonBirna Lárusdóttir Valur Hugason

    Oddný F. Lárusdóttir Finnbjörn Þ. KristjánssonSteinunn Sölvadóttir Stefán K. Símonarson

    Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð viðandlát og útför okkar kæru frænku og vinar

    Daníel Jakobsson varð efstur íprófkjöri Sjálfstæðisflokksins íÍsafjarðarbæ. Hann hlaut 196atkvæði í 1. sæti. Í öðru sæti varðJónas Þór Birgisson. Mikil end-urnýjun verður í bæjarfulltrúa-hópi Sjálfstæðisflokksins í vor.Flokkurinn fékk fjóra mennkjörna í síðustu kosningum ogfái hann álíka kosningu í vorverður Kristín Hálfdánsdóttir einisitjandi bæjarfulltrúi flokksinssem nær kjöri. Steinþór Bragasonsitur í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæð-isflokk en hann hafnaði í neðstasæti í prófkjörinu. Daníel var ráð-inn ópólitískur bæjarstjóri Ísa-fjarðarbæjar fyrir fjórum árum

    en lýsti því yfir þegar hann til-kynnti um framboð sitt í vetur aðhann sækist ekki eftir stöðu bæj-arstjóra að loknum kosningum ívor.

    Niðurstöður prófkjörsins eruþessar: 1. Daníel Jakobsson með196 atkvæði í 1. sæti. 2. JónasÞór Birgisson með 183 atkvæði í1-2. sæti. 3. Kristín Hálfdáns-dóttir með 148 atkvæði í 1-3.sæti. 4. Marta Pálmadóttir með189 atkvæði í 1-4. sæti. 5. SifHuld Albertsdóttir með 232 at-kvæði í 1-5. sæti. 6. SteinþórBragason með 225 atkvæði í 1-6. sæti.

    [email protected]

    Daníel í fyrsta sæti

    Albertína Elíasdóttir, oddvitiFramsóknarflokksins í Ísafjarð-arbæ, ætlar ekki að taka sæti álista flokksins í bæjarstjórnar-kosningunum í vor. Hún hefurtilkynnt formanni uppstillingar-nefndar um ákvörðun sína. „Éghef velt þessu fyrir mér lengi ogþetta er niðurstaðan,“ segir Al-bertína. Það hefur ekki veriðleyndarmál að Albertína hefurekki gengið í takti með núverandiforystu flokksins. Hún segir aðþað eigi þátt í ákvörðun sinni.

    „Að einhverju leyti er þettaóánægja með flokkinn á lands-vísu en ekki með félagið hérheima og fólkið sem ég hef starf-að með. Þetta var erfið ákvörðunþví mér þykir vænt um félaga

    mína í Framsóknarfélagi Ísa-fjarðarbæjar. Þetta var ekkiskyndiákvörðun og ekki ákvörð-un sem er tekin í fýlu.“

    Albertínu hefur verið orðuð viðönnur framboð í vor og þá mögu-lega að setjast á lista Bjartrarframtíðar en ekki hefur veriðstaðfest hvort flokkurinn ætli aðbjóða fram í Ísafjarðarbæ. Einnighefur heyrst að nýtt stjórnmálaflgæti boðið fram. „Ég get ekkineitað því að það hefur verið haftsamband við mig úr ólíkum áttumen það er ekki neitt í kortunum.Ég hef mikinn metnað til að starfafyrir sveitarfélagið mitt og þaðhefur ekki breyst.“ Albertína hef-ur setið í bæjarstjórn síðan 2010og er forseti bæjarstjórnar.

    Albertína hættir

    Sævar lætur af formennsku hjá KFÍSævar Óskarsson, formaður

    KFÍ hefur látið af störfum semformaður félagsins. Sævar hefursetið í stjórn félagsins frá árinu2005 og starfað sem formaðurfrá árinu 2010. „Enginn ræðursínum næturstað og er staðan hjáfjölskyldu minni nú þannig aðmér er nauðsynlegt að einbeitamér að verkefni henni tengdri.Ljóst er að ég verð erlendis þegar

    síðustu leikir meistaraflokks farafram á þessum vetri og ekki tiltaks við uppgjör og lok tímabils-ins. Ég hef því ákveðið að víkjasem stjórnarmaður og formaðurfélagsins þannig að hagsmunirþess skaðist ekki með fjarverustjórnarmanns,“ segir í yfirlýs-ingu frá Sævari.

    Þar segir ennfremur: Félagiðer ríkt af metnaðarfullu hæfileika-

    fólki sem er tilbúið að vinna aðhagsmunum KFÍ og maður kem-ur í manns stað - það gerir svonaákvörðun léttbærari. Ég vil þakkaykkur öllum; leikmönnum, iðk-endum, þjálfurum, foreldrum,stuðningsmönnum og stjórnar-fólki fyrir farsælt samstarf á for-mannsferli mínum. Ég verð

    áfram í bakvarðasveit félagsinsog mun styðja það með ráðumog dáð, hér eftir sem hingað til.“

    Á stjórnarfundinum var ÓðinnGestsson kosinn til að leiða starfstjórnar og félagsins til næstaaðalfundar. Magnús Þór Heimis-son kemur nú inn sem aðalmaðurí stjórn. „Stjórn KFÍ færir Sævari

    bestu þakkir fyrir mikið ogóeigingjarnt starf í þágu félagsinstil margra ára. Einnig fylgjavelfarnaðaróskir til þeirra hjónaen Margrét, eiginkona Sævars,heldur brátt til Bandaríkjanna tillækninga,“ segir á vef KFÍ þarsem frá þessu er greint.

    [email protected]

    Sævar Óskarsson.

  • FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 1313131313

  • 1414141414 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014

    Sælkerar vikunnar eru Kaja Maeekalle og Madis Maeekalle á Ísafirði

    ByggmjölsbrauðByggmjölsbrauðByggmjölsbrauðByggmjölsbrauðByggmjölsbrauðÞað var auðvelt að ná í bygg-

    mjöl og það var líka ódýrt ígamla daga í Eistlandi. Þessvegna var það mikið notað.Núna notar fólk byggmjöl afþví það er talið svo hollt. Þaðvar notað í grauta og einnigborðað með kjöti og grænmeti.Byggbrauð var sett saman úrvatni og byggmjöl, svo varstundum sett ger og kúmenmeð. Nú til dags er sett ýmiskrydd og fræ í deigið og mót-aðir úr þeim allskonar klattar íýmsum stærðum. Hérna koma

    tvær auðveldar og fljótlegaruppskriftir af tveimur brauðum.

    Karaskid½ bolli / 125 dl rúgmjöl1 ½ bolla /375 dl byggmjöl1 egg2 mtsk olía2 ml súrmjólk eða AB-mjólk1 tsk lyftiduftKúmenfræ eftir smekkHrærið allt saman og mótið

    litla klatta og bakið við 180 gráð-ur þangað til brauðið er gullbrún-að í ofninu. Borðið með smjörost.

    Byggbrauð1 ltr. Súrmjólk eða AB-mjólk500 g byggmjöl150 g bráðið smjör1 tsk matarsóðiHrærið allt saman og svo má

    breiða úr deiginu á ofnplötu eðasetja í bökunarform og baka við180 gráður, í formi um 40 mínút-ur en á plötuni eins og sagt er ífyrri uppskrift.

    Við skorum á Danielu Yorda-nova til að birta einhverja áhuga-verða og framandi rétti frá Búlg-aríu.

    Mjölþoka í lestinniSkákmeistarinn gamalkunni

    Ásgeir Överby er flestum virkarií athugasemdakerfinu á frétta-vefnum bb.is. Athugasemdirhans eru yfirleitt snöfurmannleg-ar og skoðanir hans að jafnaðiekki alveg í samhljómi við síðastaræðumann eða hinar viðteknuskoðanir.

    Ásgeir er frásögumaður góðurog hefur frá mörgu að segja fráliðnum ævidögum enda verðurhann sjötugur núna í lok mars.Kristján Torfi Einarsson heim-sótti Ásgeir á sínum tíma í litla,gamla húsið hans í Hnífsdal ogtók við hann rækilegt viðtal fyrirBæjarins besta. Hér rifjar Ásgeirupp margt frá liðinni tíð sem ekkivar pláss til að greina frá í þvíviðtali.

    Fullu nafni heitir hann ÁsgeirGuðbjörn Överby í höfuðið áfósturforeldrum móður hans,Ásgeiri Magnússyni frá Svart-hamri í Álftafirði og GuðbjörguBjörnsdóttur úr Hnífsdal. For-eldrar hans voru Alf Överby fráMålöy í Fjörðum (Fjordane) íNoregi og Guðbjörg Líkafróns-dóttir Överby, fædd í Kjós íGrunnavík í Jökulfjörðum.

    Ásgeir Överby er elstur fimmsystkina. Þekktastur þeirra hérvestra er líklega togaraskipstjór-inn og aflamaðurinn BernharðÖverby, sem er næstelstur. Fædd-ur er Ásgeir í Reykjavík, suðurvið Skerjafjörð, en viðdvölin þarvarð ekki löng. Gefum honumsjálfum orðið.

    Seldi Vísi í mið-bæ Reykjavíkur

    Fjölskyldan bjó í Sogamýri sjöfyrstu æviárin mín. Við bjuggum

    í litlu húsi rétt þar hjá sem Breiða-gerðisskóli er í dag. Mér fannstalltaf sól í Sogamýri og grænarengjar svo langt sem augað eygði.Í þessu hverfi ef hverfi skal kallabjuggu nokkrar fjölskyldur meðum tíu börn sem stundum lékusér saman í kílbolta með bolta ogprik, önnur leiktæki voru ekki.Ég átti góðan kunningja sem varári eldri. Við lékum okkur mikiðsaman, en yfirleitt fór ég ekkilangt frá húsinu þótt engar værugirðingar.

    Um 1950 var byrjað að byggjasvokallað Smáíbúðahverfi. Mérfannst það leiðinlegt. Túnið varallt bútað niður, mikið af fólki aðbrambolta þar alla daga.

    Faðir minn átti gamlan Fordpallbíl, seldi á honum fisk í Kópa-vogi og víðar. Finnbogi RúturValdimarsson bæjarstjóri í Kópa-vogi bauð honum lóð á góðumstað en ekkert varð úr því frekar.

    Einu sinni fór ég með krökk-unum til berja inn við Elliðaár ogtíndi í eina kakódós. Mamma bjótil kakósúpu um kvöldið og égvar hreykinn af að hafa dregiðbjörg í bú!

    Sumarið 1951 þegar ég var sjöára seldi ég Vísi í miðbæ Reykja-víkur. Það gekk bara vel þótt égöskraði aldrei Vííísir! Síðarfannst mér lítið til blaðasölu áÍsafirði koma. Þar var bænumskipt í hverfi og sölubörnin genguí hús jafnframt götusölunni. Aukþess voru þau ráðin gegnumklíku! Það átti reyndar við umalla vinnu barna á Ísafirði. For-eldrarnir töluðu við verkstjórana,sem voru ábúðarmikir, og börnlögðu yfirleitt ekki í að tala viðþá. Ég hef alla tíð rætt við mínavinnuveitendur sjálfur, ekkifundist það tiltökumál.

    Haustið 1951 byrja ég í Laug-arnesskóla. Það var langt fráSogamýri fyrir sjö ára barn, erþað jafnvel fyrir fullorðna. Það

    ók skólabíll í Sogamýri en égmissti oft af honum og fór þálabbandi. Í blaðasölunni gekk égstundum frá Lækjartorgi þegarlöng bið var eftir strætó, semgekk á klukkutíma fresti, svo égvar ekki óvanur löngum göngu-ferðum.

    Árin í NoregiÍ nóvember þetta haust flytur

    fjölskyldan til Noregs. Þar tókvið nýr kafli í lífinu.

    Við fluttum til Målöy, bjugg-um þar á lítilli eyju nærri aðaleyj-unni Målöy. Eftir nokkra dagafór ég í skólann með föður mínumog við ræddum við skólastjórann.Hann fór með okkur í bekkinnsem ég átti að fara í og ræddi viðkrakkana, sem störðu undrandi.Næsta dag var ég mættur, mállausog allslaus! Fyrstu dagana bjugg-um við hjá ömmu, spotta út úrbænum. Að loknum fyrsta skóla-deginum vildu bekkjarfélagarmínir draga mig heim á maga-sleða, sem og varð.

    Mér finnst að ég hafi talaðnorsku allan tímann sem við vor-um í Noregi. Eða þá að „mál-lausa“ tímabilið hafi dottið úrminninu.

    Það voru viðbrigði að koma ískólann í Målöy úr Laugarnes-skólanum. Hann var reyndarbyggður 1920, en mér fannsthann eldgamall, nöfn foreldrasumra bekkjarfélaganna voruskorin út í borð og stóla!

    Noregur var fátækt land á þess-um tíma og kennslutilhögun önn-ur en á Íslandi. Þar var enginRíkisútgáfa námsbóka og sumirnemendanna voru með gamlarbækur frá foreldrum eða frænd-fólki. Leitað var í þessum skrudd-um fram og til baka að réttakaflanum. Kennarinn minn hétfröken Bö en var í daglegu talinefnd Bösa, þó ekki þegar húnheyrði til. Hún var viðstöðulaust

    á ferðinni milli borða alla kenn-slustundina.

    Um miðjan janúar 1952 strand-aði skip á eyjunni þar sem viðbjuggum. Það var um kvöld. Við-stöðulaust flaut heyrðist í langantíma. Faðir minn og ég förum útað athuga málið, göngum upp áhól rétt hjá og sjáum þá stórt skipstrandað. Við vorum fyrstir ávettvang en gátum ekkert gertnema horfa á atganginn. Mikilhróp og köll heyrðust og mennhlupu fram og til baka.

    Skipið var hlaðið járngrýti ogbar þarna beinin. Jafnvel í dag ersigling í norska skerjagarðinumekki auðveld, en á þessum tímavoru siglingatæki ófullkomin.

    Í Målöy lærði ég fótbolta, byrj-aði fyrir aftan mark hjá strákumsem voru að leika sér. Fljótlegafór ég þó inn á völlinn. Strákarnirstofnuðu sjálfir félög og kepptu,fullorðnir komu ekki þar nærri.Daginn áður en við fórum fráNoregi komu tveir strákar til mín,sögðu að þeir væru búnir aðstofna lið, hvort ég vildi ekkivera með? Ég sagði þeim að viðværum að fara á morgun. Þeirsögðust vita það, en vildu samtbjóða mér að vera með því aðkeppa átti um kvöldið. Ég þáðiþað.

    Í Målöy var „maskadagur“ ágamlárskvöld. Við bræður mínirBernharð og Óttar dulbjuggumokkur og fórum í bæinn. Allirþekktu okkur, islendingane varkallað. Fyrsta og síðasta skiptisem ég maskaði! Ef við hefðumdreift okkur en ekki gengið íhnapp, þá er ekki víst að viðhefðum þekkst, en það verðurekki aftur tekið úr þessu!

    Við fluttum til Íslands aftur íágúst 1954 eftir tæplega þriggjaára dvöl í Noregi og komum meðHeklunni. Seinna kom ég afturtil Målöy. Þar hitti ég gamlanbekkjarfélaga. Hann sagði mér

    að það hefðu allir verið leiðirþegar þeim var sagt að ég værifarinn. Þegar hann heyrði Íslandnefnt, þá minntist hann mín alltaf!

    Bakaríið var líkaopið á sunnudögum

    Fjölskylda mín flytur til Ísa-fjarðar í ágúst 1954, á höfuðdag.Það var til forna talinn dagurbreytinga. Hann var það fyrirmína fjölskyldu.

    Við bjuggum í Dokkunni til aðbyrja með. Fyrsta daginn, semvar sunnudagur, var ég sendur íbakarí. Ég var hissa, í Noregivoru engar búðir opnar á sunnu-dögum. Það var ekki langt aðfara, í Félagsbakaríið í Silfurgötu.Þar var sérkennileg rennihurðfyrir, sem vafðist fyrir mér aðopna, hafði ekki séð svona hurðfyrr. Brauðin voru afgreidd meðpappírsrenning um miðjuna. Mérfannst það skrýtið. Á brauðend-anum var yfirleitt stökk skorpa,sem krakkarnir stálust stundumtil að fá sér bita af.

    Fljótlega fluttum við út í Krók,að Hnífsdalsvegi 13. Þar bjugguGuðmundur Guðjónsson fráÞaralátursfirði og Lára Einars-dóttir ásamt börnum. Það varþröngt í lítilli kjallaraíbúð, enmér líkaði þar vel. Um veturinnvar rafmagnsskortur í bænumvegna frosta. Rafmagnið varskammtað til skiptis í Efri- ogNeðribæ fyrir og eftir hádegi, envar fullt á kvöldin.

    Um vorið flytjum við að Hlíð-arvegi 51, keyptum það hús. Þaðátti fjölskyldan til 2005, að þaðvar rifið.

    Á Hlíðarvegi var gott að vera,en mér fundust veturnir snjó-þungir og langt að sækja í bæinn.Ég öfundaði krakka sem áttuheima steinsnar frá skólanum oggátu fengið sér brauð og mjólk íhverjum frímínútum. En ég varekki einn um það, þetta var hlut-

  • FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 1515151515

    skipti flestra sem áttu langt aðfara, að ganga rúntinn í frímínút-um. Það átti að heita að hægtværi að hafa með sér mjólk ogbrauð og borða í frímínútum, enþað gerði enginn í raun. Mérleiddist námið í skólanum, en fé-lagsskapurinn vó það upp í stað-inn.

    Fótbolti og skákMinni skólagöngu lauk við

    sextán ára aldur, lærði „ekkineitt“ eftir það! Einn kunningiminn fór í iðnnám, lærði bakstur.Hann vann fyrstu tvö árin semsendill og við þrif, bakstursnámiðbyrjaði á þriðja ári! En það skiptirekki máli hvernig réttindin erufengin, þau dugðu honum vel.

    Ég stundaði lítils háttar íþróttir,gekk í Vestra, en þar voru frænd-ur mínir úr Dokkunni fyrir, Gunn-ar og Þórir Kristjánssynir. Égvar mikið á vellinum við Grundá sumrin, þar var vel mætt, enboltaleysi setti stundum strik íreikninginn. Boltaeigandinn fórstundum í fýlu, tók boltann oghvarf, menn stóðu þá eftir verk-lausir!

    Fljótlega lærði ég að tefla. Að-alkennarinn var Jóhannes Ragn-arsson, Jói á Öldunni. Kannskiég hafi eytt of miklum tíma ískákina, en ég hef vonað að þaðhafi frekar verið mér til góðs enills. Skákin er sérstök íþrótt,margir eyða í hana miklum tímaán þess að ná á henni viðunanditökum en hafa samt gaman af.Mér gekk vel til þess að gera, ávestfirska vísu.

    Ég gekk í Taflfélag Ísafjarðarellefu ára, það starfaði í miklumblóma kringum áratug þar í frá,allt þar til sjónvarpið kom. Þábrá svo við að menn höfðu ekkitíma, það átti reyndar við umflesta félagsstarfsemi á þeim tíma.

    Háseti á togara þremurdögum eftir fermingu

    Fyrsta launaða vinnan mín áÍsafirði var við fiskvinnslu hjáElí Ingvarssyni. Þá var ég tólfára. Það var ekki nema vika.Þegar ég fékk útborgað sá ég aðorlofið vantaði. Ég kvartaði viðElí, sem var ekki viss hvort þaðætti að borga svona strákumorlof. Elí heyrði illa, það var leið-inlegt að eiga við hann, svo ég létaf frekari innheimtu.

    Ég fermdist á hvítasunnudag1958. Miðvikudaginn á eftir fórég sem háseti á togarann Ísborg.Mikið af Færeyingum var þá aðhætta svo það vantaði mannskap.Kvöldið áður fór ég um borð tilað skoða vistarverur. Í leiðinnikíkti ég inn í stakkageymsluna,sem ég hefði betur látið ógert.Mér varð flökurt af lyktinni þar,blanda af gúmmíi og slori. Égvar sjóveikur að upplagi og áleiðinni heim velti ég vöngumyfir því hvað ég væri eiginlegaað fara út í.

    Það gekk á ýmsu um borð.Síðasta veiðiferðin sem ég fór

  • 1616161616 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014

    um sumarið var til Nýfundna-lands. Þá voru nýfundin þar gjöf-ul karfamið, við vorum meðfyrstu skipum á staðinn. Við fyllt-um skipið á 36 tímum, 270 tonn.Það var erfiðasta vinna mín tilþessa. Togaraútgerðinni var fariðað hnigna þegar þetta var og égfór ekki aftur á togara að svostöddu.

    Skiljar dú ikki íslandsk?Að skólanum loknum 1960

    fórum við Oddur Guðmundssonfélagi minn í vinnu á Álafossi íMosfellssveit sem vefarar, sextánára gamlir en Oddur þó tæplega.Mikill hávaði einkenndi vinnu-staðinn, heyrnarhlífar þekktustekki á þeim tíma. Það var ekkiskemmtilegt að sitja yfir vefstólum hásumarið með danskan verk-stjóra yfir sér sem var alltaf aðskammast. Eitt sinn sem oftarskildi ég ekki hvað hann var aðsegja, og þá spurði hann: Skiljardú ikki íslandsk?

    Eftir þetta vann ég um tíma hjáJóni Þórðarsyni á Ísafirði, varmeðal annars handlangari hjáÞórði múrara föður hans. Þaðvar ekki full vinna að handlangafyrir Þórð einan. Þó kom fyrir aðhann bað um „stóra hræru“ og þávar eins gott að taka til hendinni!Steypuvinna var erfið, rogast varmeð 50 kílóa sementspoka alladaga.

    Fiskimjölspokar voru sumir100 kíló á þeim tíma. Ég vanneitt sinn við að skipa þeim út, ensem betur fer bara einu sinni.Tveir tóku poka á milli sín ogslöngvuðu honum upp í stæðu.Pokarnir vildu rifna, yfirleitt varmjölþoka í lestinni, en það kipptisér enginn upp við það!

    Jón Fannberg áttinóg af seðlum

    Vorið 1962 fer ég að vinna átraktorsgröfu, nýrri Massey Ferg-uson, sem var fyrsta traktorsgraf-an á Ísafirði. Vélina áttu OddurPétursson bæjarverkstjóri og JónGuðjónsson ráðunautur, síðarbóndi og hreppstjóri á Laugabólivið Ísafjörð innst í Djúpi. Mikiðvar að gera, en mér leiddist vinn-an, sennilega af því að hún varallt of mikil, oft frá því snemmamorguns til miðnættis, jafnvelallar helgar. Veturinn á eftir vannég á gröfunni við hitaveitufram-kvæmdir í Borgartúni í Reykjavíken um vorið á golfvellinum íGrafarholti. Þangað kom mikiðaf þekktum og virtum mönnum,en golfið var þá ekki orðið al-menningsíþrótt. Tæki og tól feng-ust ekki innanlands.

    Haustið 1965 ræð ég mig átogarann Egil Skallagrímssonsem kyndara. Þar var fyrir félagiminn frá Ísafirði, Guðjón LúðvíkViggósson. Það var þægilegvinna að vera kyndari ef boriðvar saman við vinnu háseta, ensama kaup. Það var siglt allanveturinn, spennandi að koma íerlendar hafnir. Við sigldum á

    England og Þýskaland. Skemmti-legast var að koma til Hull. Viðgengum nokkrir saman upp úrskipinu að hliði sem lögreglagætti. Það var gaman að getaloksins notað enskukunnáttunaúr skóla í raun, gert sig skiljan-legan á erlendri grundu!

    Um vorið 1966 réð ég mig átraktorsgröfu hjá Jóni Fannbergí Ísafjarðardjúpi. Jón átti Kúlu-legasöluna, var talinn ríkur áþeim dögum. Ég mætti hjá hon-um á skrifstofuna í Reykjavíkeftir nokkrar vikur til að fá hjáhonum pening. Ég þekkti hannlítið þá, bað bara um hóflegaupphæð. Hann tók búnt af þús-undköllum og taldi af þeim nokk-ra á borðið, ég hálfpartinn sáeftir að hafa ekki beðið um meira.Ég vann hjá Jóni fram undir jólþetta ár.

    Snemma árs 1967 ræð ég migá bát hjá Stanley Axelssyni, út-gerðarmanni ættuðum frá Ísa-firði. Bátinn var hann nýbúinnað kaupa. Við sóttum hann tilAkureyrar, sigldum honum það-an til Ísafjarðar. Siglingin gekkvel þótt um hávetur væri, miðurfebrúar, við hittum á eina logn-daginn í mánuðinum! Því miðurvarð útgerðin endaslepp, Stanleyfór suður strax eftir komuna til Ísa-fjarðar, ég sá hann ekki eftir það.

    Sjómennskanhefst fyrir alvöru

    Ég réð mig eftir þetta á Skutul,bát í eigu Arnórs og Harðar JónsValdimarssonar. Árni JónssonGrímssonar var formaður. Viðvorum á rækju í Djúpinu. Árnivar með mikið af gömlum blöð-um um borð frá foreldrum sínumsvo það var nóg að lesa, hvortsem það var íslenska eða danska.Því miður varð þetta úthaldskemmra en til stóð vegna skynd-legs fráfalls Harðar, annars eig-andans. Upp úr þessu fer sjó-mennska mín að byrja fyrir al-vöru, en í raun hafði ég ekkiáhuga á sjómennsku, fann alltaftil sjóveiki. En það var auðveltað fá skipsrúm á þessum tíma,svo það teygðist úr árunum á sjó.

    Eftir úthaldið á Skutli réð égmig á Jódísi til Antons Ólasonarog Salómons Sigurðssonar, Lúlla.Við Anton rerum á rækju til vors,í byrjun maí var farið á línu,steinbít. Við öfluðum vel í fyrstulegunni eða tíu og hálft tonn. Þaðgerði brælu á heimleiðinni, égsvaf frammí og var eiginlega ísturtu alla leiðina því að það lakmeð þéttingum. Um sumarið varfarið á handfæri, reytingsafli.

    Um haustið réð ég mig áStraumnes, skipstjóri var Sigur-hjörtur Jónsson. Þar var ég tilvors 1968. Þetta var erfiður vetur,ísing og vosbúð. Um haustið ræðég mig á Guðnýju ÍS 266, skip-stjóri var Ásgeir Sölvason fráÖnundarfirði. Þar bar ekki til tíð-inda nema í fyrsta róðri ársins1969, en þá var haldið vestur íVíkurál. Fljótlega eftir að búið

    var að leggja versnaði veðrið ogísing hlóðst á skipið. Ísingin jókstá heimleiðinni. Ásgeir skipstjórivar sjálfur við stýrið í land, enyfirleitt var það stýrimaður, semvar Guðbjörn bróðir Ásgeirs. Ás-geir hafði mikla reynslu semskipstjóri, en það höfðu ekki allirskipstjórar á þessum tíma, þvímiður. Við héldum til Þingeyrarog börðum þar ísinn af, það vartalsverð vinna, og síðan varhaldið til Ísafjarðar.

    Vorið 1970 ræð ég mig semkokk á Sólrúnu frá Bolungarvíkundir stjórn Einars Hálfdánsson-ar. Veidd var grálúða á línu ogfiskaðist vel um sumarið. Ísíðustu veiðiferðinni tók Einarskipstjóri frí en faðir hans Hálf-dán Einarsson tók við stjórn.Haldið var á venjulegar línuveið-ar við Vestfirði og áfram fiskaðistvel. Tilhögun veiðanna breyttisttalsvert frá því sem áður var.Ekki voru allir hrifnir af þeirribreytingu, en Hálfdán var þekkturfyrir að nýta tímann vel, semhann og gerði. Lauk sjómennskuminni í Bolungarvík þá um haust-ið.

    Flúttaði stúlkuna útÞá ræð ég mig á Kofra ÍS 41

    undir stjórn Jóhanns Símonar-sonar. Í fyrstu veiðiferðinni barþað helst til tíðinda, að toghler-arnir kræktust saman við hleraensks togara. Hann dró okkur áfullri ferð afturábak góða stundog sjór fossaði inn í gangana.Vel aflaðist yfir veturinn en álokadaginn 1971 lauk vist minniþar.

    Matsveinn var Þórður Sigurðs-son, kallaður fiskimaður, en áðurvar hann formaður á bátum. Viðsigldum einu sinni til Englands,til Grimsby, en Þórður hafði lofaðað kaupa handa dóttur sinnikuldaúlpu. Hann hafði af þessumiklar áhyggjur, það var farið aðhalda fyrir honum vöku. Þegarvið komum til Grimsby förumvið Þórður upp í bæ að versla ogfórum í fatabúð að leita að úlp-unni. Ung og nett stúlka afgreiddiokkur. Ég spurði hana um úlpurog hún vísaði okkur á rekkann.Ég spurði Þórð hvort dóttir hansværi lík stúlkunni að stærð.Þórður lítur á hana um stund,flúttar hana út og segir: Þetta erakkúrat stærðin! Síðan mátarstúlkan úlpuna, Þórður verðurhiminlifandi og kaupir síðan.Þegar við erum komnir út segirÞórður: Ég trúi þessu varla, einsog ég var búinn að hafa af þessuáhyggjur. Þegar heim var komiðpassaði úlpan vel og dóttirin varánægð.

    Árið 1974 var ég aftur á Guð-nýju, þá með Jóni Guðna Péturs-syni, sem hafði nýlega tekið viðstjórn. Við lentum í slæmu veðriút af Kögri, fengum á okkur mikiðbrot, sjórinn fossaði upp að brú-arglugga, járnstiga sem lá frá brúniður á dekk tók út. Skömmuáður var búið að smíða nýja lest-

    arlúgu en áður voru tréhlemmaryfir lestinni. Hætt er við að þeirhefðu gefið sig þarna, en um þaðverður ekkert sagt héðan af.

    Kjörsill alltaf fullurEkki varð hjá því komist að

    kynnast ýmsum manngerðum ílangri búsetu á Ísafirði. Einn afmörgum var Magnfreð Jónasson,sem hafði sínar skoðanir á stjórn-málum, var harður kommúnisti.Eitt sinn geng ég með honum útá Eyrarhlíð, sem hann gerði löng-um eftir að hann fór á eftirlaun.Ég segi við hann til að fitja upp áeinhverju: Stalín heitinn stóð velí Hitler!

    Já, það gerði hann, maðurinn,svaraði Magnfreð himinlifandi,Bretarnir gátu ekki neitt! Hvernigáttu þeir að geta eitthvað meðhann Kjörsill alltaf fullan [Winst-on Churchill, forsætisráðherraBreta], manninn sem átti aðstjórna? Bretarnir voru eiginlegaekki í neinu stríði, það var ekkiráðist inn í þeirra land. Rússarnirmisstu tuttugu milljónir.

    Uppreisnin í Ungverjalandi1956 var Magnfreð erfið eins ogkommúnistum almennt. Stund-um stóðu strákar á skurðbakk-anum, hann vann lengstum í bæj-arvinnunni, og deildu við hannog formæltu Rússum. Magnfreðfann alltaf sitthvað á móti, eitt-hvað gruggugt hjá Bretum eðaBandaríkjamönnum, það stóðaldrei á svari.

    Ekkert var nautið á AðalbóliEftir að ég hætti til sjós hef ég

    starfað á sveitabæjum víðs vegarum land. Á Hrafnseyri var ég tvöár, var þar einn yfir veturna meðum 200 fjár. Ég held að ég hafifarið að líta aðeins öðruvísi álífið í þessari dvöl, ég lét köngu-lær sem gengu um gólf í friði,horfði bara á þær í rólegheitum.

    Á Hrafnseyri var gott að vera,ég hafði góða íbúð og allt til alls.Það kom fyrir að rafmagnið fór,þá spilaði ég á harmóníku viðkertaljós.

    Hjá Sigurjóni Jónassyni áAðalbóli í Lokinhamradal var égeitt vor yfir sauðburð. Það varskemmtileg tilbreyting að ferðasthálfa öld aftur í tímann, en áAðalbóli var ekki rafmagn, ekkivenjulegt sveitaheimili eins ogþau gerast í dag. Kindur Sigur-jóns voru ekki bara venjulegarkindur heldur hafði hver og einsín sérkenni eins og venjulegirmenn. Sigurjón og kindurnarvoru eins og risastór fjölskyldaþar sem hver hafði sínar sérstökuþarfir.

    Eina kú hafði Sigurjón. Húnmjólkaði viðstöðulaust árumsaman án þess að eignast kálf þvíað ekkert var nautið.

    Það er fallegt í Lokinhamradalí góðu veðri, en þangað er þvímiður ekki greiðfært.

    – hþm.

    Auglýsingasíminn er 456 4560

  • FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 1717171717

    Fámennt en góðmenntá þorrablóti í Hnífsdal

    Um níutíu manns sóttuþorrablót Grunnvíkinga semhaldið var í félagsheimilinu í

    Hnífsdal á laugardag. „Blótiðheppnaðist mjög vel þótt það

    hafi ekki verið eins margir ogsíðustu ár. En gestirnir

    skemmtu sér glimrandi vel,ballið stóð alveg til hálf

    þrjú,“ segir Rebekka Páls-dóttir sem var í skemmti-

    nefnd blótsins. Líkt ogvenjulega gæddi fólk gæddi

    sér á dýrindis þorramat sem

    það kom með að heiman ogvar góð stemmning í húsinu.

    Að dagskrá tæmdri lékuStefán Jónsson og Guðmund-ur Hjaltason fyrir dansi fram

    á nótt við góðar undirtektirviðstaddra.

  • 1818181818 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014

    Krossgátan

    Sportið í beinni...Sportið í beinni...Sportið í beinni...Sportið í beinni...Sportið í beinni...

    Laugardagur 15. febrúarLaugardagur 15. febrúarLaugardagur 15. febrúarLaugardagur 15. febrúarLaugardagur 15. febrúarkl. 12:45 Sunderl. - South.pton

    kl. 15:00 Cardiff - Wigankl. 17:10 Man. City - Chelseakl. 18:00 Northen Trust Openkl. 19:00 Barcelona - Rayo V

    Sunnudagur 16. febrúarSunnudagur 16. febrúarSunnudagur 16. febrúarSunnudagur 16. febrúarSunnudagur 16. febrúarkl. 13:30 Everton - Swansea

    kl. 15:30 QPR - Readingkl. 16:00 Arsenal - Liverpoolkl. 18:00 Northen Trust Openkl. 20:00 Getafe - Real M.Mánudagur 17. febrúarMánudagur 17. febrúarMánudagur 17. febrúarMánudagur 17. febrúarMánudagur 17. febrúar

    kl. 19:45 Brighton - HullÞriðjudagur 18. febrúarÞriðjudagur 18. febrúarÞriðjudagur 18. febrúarÞriðjudagur 18. febrúarÞriðjudagur 18. febrúar

    kl. 19:45 Man. City - Barcelonakl. 19:45 Bayern L - PSG

    Miðvikudagur 19. febrúarMiðvikudagur 19. febrúarMiðvikudagur 19. febrúarMiðvikudagur 19. febrúarMiðvikudagur 19. febrúarkl. 19:45 Arsenal - Bayern Mkl. 19:45 Milan - Athl. Madrid

    Dagar ÍslandsDagar ÍslandsDagar ÍslandsDagar ÍslandsDagar Íslands13. febrúar 1983: 13. febrúar 1983: 13. febrúar 1983: 13. febrúar 1983: 13. febrúar 1983: Loftsteinnféll í sjóinn austur af landinu

    á níunda tímanum um kvöld-ið. Birta víði um austanvert

    landið þegar steinninn þautmeð miklum hraða um

    himinhvolfið.14. febrúar 1959: 14. febrúar 1959: 14. febrúar 1959: 14. febrúar 1959: 14. febrúar 1959: Togarinn

    Þorkell máni kom úr svaðilföraf Nýfundnalandsmiðum enþar höfðu skipverjar þurft aðstanda við íshögg hvíldar-

    laust í þrjá sólarhringa.15. febrúar 1992:15. febrúar 1992:15. febrúar 1992:15. febrúar 1992:15. febrúar 1992: Ásdís, fyrstaFokker 50 flugvél FlugfélagsÍslands kom til landsins oglenti á Akureyrarflugvelli.

    16. febrúar 1981:16. febrúar 1981:16. febrúar 1981:16. febrúar 1981:16. febrúar 1981: Engihjalla-veðrið. Eitt mesta ofviðri ímanna minnum hófst um

    kvöldið og stóð fram á næstadag. Mikið tjón varð á húsumbifreiðum og fleiru m.a. við

    Engihjalla í Kópavogi.17. febrúar 1984:17. febrúar 1984:17. febrúar 1984:17. febrúar 1984:17. febrúar 1984: Vopnað

    rán var framið í Austurbæjar-útibúi Landsbankans í Reykja-

    vík. 1,8 milljónum króna varstolið. Ræninginn náðist.

    Horfur á föstudag:Horfur á föstudag:Horfur á föstudag:Horfur á föstudag:Horfur á föstudag:Minnkandi NA-átt með éljumnorðan- og austantil, en úr-

    komulítið SV-til. Kólnandi.Horfur á laugardag:Horfur á laugardag:Horfur á laugardag:Horfur á laugardag:Horfur á laugardag:

    Norðan gola og síðan kaldi,él norðan- og austanlands.

    Lengst af léttskýjað um land-ið sunnan- og vestanlands.

    Horfur á sunnudag:Horfur á sunnudag:Horfur á sunnudag:Horfur á sunnudag:Horfur á sunnudag:Norðan gola og síðan kaldi,él norðan- og austanlands.

    Lengst af léttskýjað um land-ið sunnan- og vestanlands.

    Frost víða 1-10 stig.

    HelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðrið

  • FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 1919191919

    Lausn á síðustu krossgátu

    Sudoku þrautir

    Þjónustuauglýsingar

    Karlmaður á sextugsaldri hef-ur verið ákærður fyrir að hafasiglt skipi um Skutulsfjörð sunnu-daginn 12. júlí 2012 undir áhrif-um áfengis, án þess að hafa gildréttindi til skipstjórnar auk þesssem skipið var ekki með haffærn-isskírteini.

    Með því hafi hann brotið ááhafnalögum, áfengislögum,siglingalögum og lögum um eft-irlit með skipum. Þess er krafistað ákærði verði dæmdur til refs-ingar, sviptur rétti til skipstjórnarog greiðslu alls sakakostnaðar.

    Ákærður fyrir aðsigla réttindalaus

    Karlmaður á þrítugsaldri hefurverið ákærður fyrir umferðalaga-brot með því að hafa ekið bílsunnudaginn 20. október 2013,eftir Skutulsfjarðarbraut á Ísa-firði, ófær um að stjórna honum,örugglega vegna neyslu ávana-og fíkniefna.

    Lögregla stöðvaði akstur manns-ins á bílastæði við Skeiði, Ísa-firði. Bæði amfetamín og tetra-hýdrókannabínól (kannabis)mældust í blóði og þvagsýnimannsins. Þess er krafist að mað-urinn verði dæmdur til refsingar,hann sviptur ökuréttindum og tilgreiðslu alls sakakostnaðar.

    Ók undir áhrif-um amfetamíns

    Sunnudaginn 16. febrúar nk.verður bakarameistarinn og fyrr-um kokkurinn á Guðbjörgu ÍS,Bæring Gunnar Jónsson frá Sæ-bóli í Aðalvík, 90 ára.

    Af því tilefni þætti honum væntum ef ættingjar, gamlir sveitung-ar, skipsfélagar og aðrir vinir ogsamferðamenn, sæju sér fært aðsamgleðjast honum á þessum tíma-mótum, laugardaginn 15. febrúarmilli kl. 15 og 17 í sal Oddfellowá Ísafirði.

    Allar gjafir eru afþakkaðar, enfrjáls framlög til hans gömlu sókn-arkirkju að Stað í Aðalvík myndugleðja afmælisbarnið mikið.

    Bæring níræður

  • 2020202020 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014