33
Stöðugar umbætur Hvað getum við lært af hugmyndafræði Alþjóðabankans við að gera gott lífeyriskerfi betra ?

Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Stöðugarumbætur

Hvað getum við lært af hugmyndafræðiAlþjóðabankans við að gera gott lífeyriskerfi betra ?

Page 2: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Íslenska lífeyriskerfið

Lífeyris(stjórn)mál

Alþjóðabankinn

Stöðugar umbætur

Page 3: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Lífeyris(stjórn)málUppbygging og þróun lífeyrismála á Íslandihefur mótast af kjarasamningum á millistjórnvalda og hagsmunahópa sem til samansmóta lífeyriskerfið.

Hagsmunir geta farið saman, rekist á, togast á, skarast og orðið að hagsmunaárekstrum.

Fyrst og fremst eiga hagsmunir sjóðfélaga aðráða för

Page 4: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Stjórn D-Stjórnarsáttmálinn 10. janúar 2017

• LífeyrisaldurLífeyrisaldur hækki í áföngum. Aldraðir geti nýtt starfsgetu sína ogreynslu með því að sveigjanleg starfslok verði meginregla.

• VíxlverkunFrítekjumark vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega verði hækkað.

• ÖrorkumálTryggt verði að allir sem verða fyrir skerðingu á starfsgetu vegnasjúkdóma eða slysa fái tækifæri til starfsendurhæfingar þegarlæknisfræðilegri meðferð og endurhæfingu er lokið með það aðmarkmiði að auka lífsgæði og samfélagslega virkni. Tekið verði uppstarfsgetumat og örorkulífeyriskerfið þannig gert sveigjanlegra til aðýta undir þátttöku á vinnumarkaði.

• Jörnun lífeyrisréttindaStöðugleiki á vinnumarkaði er mikilvæg forsenda jafnvægis ogvaxtar í efnahagslífi. Einn vinnumarkaður með jöfnunlífeyrisréttinda og annarra almennra réttinda er lykilatriði semleiða mun til meira gagnsæis í kjaramálum. Ríkisstjórnin munstyðja aðila vinnumarkaðarins í frekari umbótum á íslenskavinnumarkaðslíkaninu að norrænni fyrirmynd sem drög hafaverið lögð að í svonefndu SALEK-samkomulagi.

Page 5: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Kosningar 2017Áherslur stjórnmálaflokkana samkvæmt stefnuyfirlýsingum

• Vinstri grænirBæta þarf kjör eldra fólks með því að hækka ellilífeyri, hann fylgilaunaþróun, og tryggja að enginn sé lengur undir fátæktarmörkum. Hækka þarf frítekjumark vegna atvinnutekna þannig að eldra fólki ségert kleift að vinna lengur.

• SjálfstæðisflokkurinnVið ætlum að halda vel utan um eldri kynslóðina, hækkafrítekjumarkið og gera sérstakt átak í að fjölga hjúkrunarheimilum.

• SamfylkinginHækkum lífeyri svo aldraðir og öryrkjar fái að minnsta kosti 300 þúsund krónur á mánuði. Afnemum krónu-á-móti-krónu skerðingar. Refsum ekki þeim sem geta og vilja vinna. Búum til einfaldara ogskilvirkara lífeyriskerfi.

• FramsóknarflokkurinnVilja að fólki verði heimilt að taka iðgjald úrsamtryggingarsjóðum við kaup á húsnæði og borga það svo tilbaka án vaxta þegar íbúðin er seld (Svissneska leiðin)

• MiðflokkurinnSéreignarsparnaður í húsnæði, lægri vextir og fjárfestingarlífeyrissjóða erlendis

• PíratarHækkun örorkulífeyris og lækkun krónu-á-móti-krónu skerðingareru réttlætismál. Sama gildir um rétt aldraðra til að vinna án þessað missa áunnin réttindi.

• Flokkur fólksinsAfnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga oglífeyrissjóða og frítekjumark afnumið.

Flokkur fólksins vill að lífeyrissjóðakerfi landsins verðiendurskoðað, meðal annars kostir þess að í framtíðinni verði einnlífeyrissjóður allra landsmanna.

Page 6: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Ríkisstjórn Vg, D og BStjórnarsáttmálinn 30. nóvember 2017

• VíxlverkunFrítekjumark atvinnutekna aldraðra verður hækkað í hundrað þúsundkrónur strax um næstu áramót.

• ÖrorkulífeyrirRíkisstjórnin mun efna til samráðs við forsvarsmenn örorkulífeyrisþegaum breytingar á bótakerfinu með það að markmiði að skapa sátt um aðeinfalda kerfið, tryggja framfærslu örorkulífeyrisþega og efla þá tilsamfélagsþátttöku.

Fjárhagsstaða örorkulífeyrisþega með uppkomin börn í námi verðurstyrkt með því að viðhalda óbreyttri framfærslu foreldris á hefðbundnumnámstíma eftir 18 ára aldur meðan á námi stendur verði að nýtalífeyrissparnað til þessa. .

• HúsnæðismálRíkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks ogtekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verðastuðningskerfi hins opinbera endurskoðuð þannig að stuðningurinn nýtistfyrst og fremst þessum hópum. Meðal annars verða skoðaðir möguleikará því að hægt verði að nýta lífeyrissparnað til þessa.

Page 7: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Stefnumörkun

Stjórnvöld þurfa að marka skýra stefnu í lífeyrismálum.

Landssamtök lífeyrissjóða þurfa að marka sér skýra stefnu í lífeyrismálum

Page 8: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Kerfishugsun

Kerfi er tilgreindur fjöldi sam- ogvíxlverkandi eininga sem myndagagnkvæm tengsl í sameiginlegari heild

Opnu kerfi er lýst með uppbyggingu ogtilgangi, afmarkað með útlínum þar semytra umhverfið hefur áhrif á virkni þessmeð inntaka (iðgjald) og úttaki (lífeyrir)

Einkenni á góðu kerfi er fullkomiðsamspil eininga sem allir skilja og treysta. Það sem kerfið gefur af sér erfyrirsjáanlegt, stöðugt og áreiðanlegt.

Everything Should Be Made as Simple as Possible, But Not Simpler

Albert Einstein

Page 9: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Íslenska lífeyriskerfið

Íslenska lífeyriskerfið er ágætlegaskilgreint þriggja stoða kerfi með flókinni víxlverkun og skörun.Útlínur kerfisins eru óljósar og færa má rök fyrir því að félagsleg aðstoð heyri til kerfisins. Þá eru uppi hugmyndir um að gera húsnæði að lífeyrissparnaði.Inntakið í kerfið eru iðgjöld sem samkvæmt lögum skulu að lágmarki vera 12% af heildar launum og til umræðu er að færa lágmarkið í 15,5%. Úttakið er lífeyrir sem skal að lágmarki vera 56% af meðaltekjum yfir 40 ára valið inngreiðslutímabil.

1. stoðAlmannatryggingar

gegnumstreymi

2. stoðSamtryggingarsjóðir

Sjóðasöfnun og skylduaðild

0. stoðFélagsleg

aðstoð

3. stoðSéreignarsparnaður

Húsnæðiskerfið

3. stoðSéreignarsparnaður

3. stoðSéreignarsparnaður

Page 10: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

EftirlaunalífeyrirGreiðsluskipting stoða

34%AlmannatryggingarTtryggingastofnun greiddi 50 ma íeftirlaunalífeyrir árið 2016 semsamsvarar um 34% af heildargreiðslum til eldri borgara

60%SamtryggingarsjóðirGreiddu um 84 ma í eftirlaunalífeyrir árið 2016 sem samsvarar um 60% afheildar greiðslum

6%SéreignarsparnaðurHlutfall séreignarsparnaðar aflífeyri var 6% árið 2016 og fervaxtandi.

Page 11: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Umbreytingartíminnað breyta úr gegnumstreymi í sjóðasöfnun

Það tekur langan tíma að breytalífeyriskerfum úr gegnumstreymi ísjóðasöfnun. Eftirlaunalífeyrir fráalmannatryggingum var 37% aflífeyristekjum eldri borgara árið 2016 oghefur hlutfallið lækkað um 1% á ári frá1998. Greiddir voru 50 milljarðar boriðsaman við 84 milljarða frá almennumlífeyrissjóðum. Skatttekjur ríkissjóðs aflífeyrisgreiðslum gætu numið 33 ma. efgert er ráð fyrir að allir lífeyrisþegargreiði fullan skatt

Almannatryggingar50 milljarðar árið 2016

Lífeyrissjóðir84 milljarðar árið 2016

Page 12: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða
Page 13: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Lýðfræðin 2050Mannfjöldaspá Hagstofu Íslands 2017

Fæðingarár

1950

1970

1983

Aldamótin

2008

2017

X kynslóðin á lífeyriUm og eftir 2050 verður þessi kynslóð komin á lífeyri. Þessi kynslóð er sögð úrræðagóð, en á það til aðvantreysta stofnunum. Hún er oft og tíðum sjálfri sérnóg og setur áhersluna á einstaklinginn og séreign. Framfærsluhlutfall hennar verður um 20% af vinnuaflaog hún mun þurfa að treysta á aðra ef séreignin þrýtur

Frjósemishlutfalliðfrjósemishlutfall næstu ára er helsta óvissan ímannfjöldaspá HÍ. Gert ráð fyrir að uppsafnaðfrjósemishlutfall muni hækka til skamms tíma en fariminnkandi frá 2021 til um 2045. Aukningin skýrist afmiklum fjölda fæðinga árin 2008 til 2013, eftirhrunskippurinn sem dregið hefur úr síðust ár.

Þótt þjóðin sé að eldast og fólksfjölgun séfremur hæg þá eru Íslendingar og mun yngrien flestar Evrópuþjóðir. Árið 2050 verðurmeira en 30% Evrópubúa eldri en 65 ára eneinungis um 20% Íslendinga. Mikilvægurþáttur sem heldur aftur af öldrunþjóðarinnar er frjósemishlutfall sem helduráfram að vera hátt í samanburði við önnurEvrópulönd. Árið 2014 voru aðeinsFrakkland og Írland með hærrafrjósemishlutfall en Ísland. Af þessu leiðir aðfjöldi fæðinga á Íslandi verður meiri en fjöldidauðsfalla fyrir miðspá og háspá á árunum2017–2060 og mestan hluta þess tíma fyrirlágspána. Þetta er talsvert önnur mynd enblasir við í Evrópusambandinu þar sem gerter ráð fyrir fólksfækkun frá árinu 2016.Fólksfjölgun verður þó í einstökumEvrópulöndum vegna jákvæðsflutningsjöfnuðar en í heild má væntafólksfækkunar.

Y-kynslóðin Kynslóðin sem gæti þurft að sætta sig við lífeyri við 70 ára aldurinn. Gætæi orðið kynslóðin sem keypti íbúð ístað þess að safna upp séreign og þarf að treysta á aðnæsta kynslóð kaupi af þeim húsnæðið. Kynslóðin sem hugsar glóbalt, er umhverfissinnuð, stenduröðrum kynslóðum framar tæknilega.

Búsáhalda börninBörnin sem fæddust í góðæri en upplifðu hrun áfjármálamörkuðum og húsnæðiskreppu. Kynslóðin sem fylgist með umræðu um lífeyrissjóði í dag ogveltir fyrir sér til hvers eru þeir.

♂ ⚲

Page 14: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Sveigjanlegt lífeyriskerfiFjölstoða kerfi eru sveigjanlegri og þjóna fjölbreytileikasamfélagsins mun betur en einsleit kerfi

Grunnlífeyrir

Page 15: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

AlþjóðabankinnDraumur okkar er heimur án fátæktar

Ísland hefur átt aðild að Alþjóðabankanum allt frá stofnun hans 1947. Bankinn hefur verið leiðandi í umbótum á lífeyriskerfum og þróað hugmyndafræði sem sannað hefur gildi sitt víða. Hugmyndafræði bankans hefur þróast að fenginni reynslu hans við að aðstoða aðildarríkin í gegnum tíðina við mismunandi aðstæður.

Page 16: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Fiskveiðarsjálfbæra nýtingu

sjávarauðlynda

LífeyrismálUmbætur og þróun

Jafnréttismálvaldefling kvenna

Orkumálnýtingu jarðhita

AlþjóðabankinnSamstarf við Ísland í 70 ár

Í dag byggir aðildin á samstarfi viðbankann í því skyni að aðstoðaönnur aðildarríki við mismunandiaðstæður. Samstarfið byggir áþekkingu og reynslu íslendinga áþremur sviðum: Fiskveiðum, Orkunýtingu og jafnrétti kynja.

Reynslan af uppbyggingu þriggjastoða lífeyriskerfis gæti nýstbáðum aðilum við umbætur bæðihér á landi og í öðrum löndum.

Fyrstu þrjá áratugina þáði Íslandaðstoð frá bankanum sem varvarið í innviðauppbygginguorkumannvirkja og hafa Sogs- ogLaxárvirkjun fyrir lönguendurgreitt lánin.

Page 17: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Samantekt

Since the mid 1980's, the World Bank has responded to the need to strengthen social insurance and contractual savings systems providing old age income support in developing countries. Such support has also been driven by pressures of global population aging, the erosion of informal and traditional family support systems, and weaknesses in the governance and administration of existing pension systems. The importance of effective formal sources of retirement income is accentuated by changes in work and family patterns including the increasing participation of women in formal employment, rising divorce rates, diminishing job stability and increases in local and international labor migration. The Bank's conceptual framework has emerged from its experience in Bank-supported reforms and the changing conditions and needs in client countries. Following the important work of the mid-1990's, averting the old age crisis that established key principles and concepts, the Bank's attention has increasingly focused on refining system designs to adapt these principles to widely varying conditions and better address the needs of diverse populations to manage the risks in old age.

Averting the Old Age Crisis: Policies to protect the old and promote growth

Höfundar

World Bank

Birting

1994-08

Aðgengi

URL

https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/11139

Flokkur

Social Protection

Lykilorð og þýðingar

Social security; Pensions; Aging; Population trends; Demography; Old age benefits; Retirement income; Income distribution; Savings; Social safety nets

TilvitnunWorld Bank. 1994. Averting the old age crisis : policies to protect the old and promote growth. Washington DC ; World Bank. http://documents.worldbank.org/curated/en/973571468174557899/Averting-the-old-age-crisis-policies-to-protect-the-old-and-promote-growth

Afstýrum lífeyriskreppuStefnumörkun til að hlúa að eldri borgurum og stuðla aðhagsvexti

Page 18: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Samantekt

Since the mid 1980's, the World Bank has responded to the need to strengthen social insurance and contractual savings systems providing old age income support in developing countries. Such support has also been driven by pressures of global population aging, the erosion of informal and traditional family support systems, and weaknesses in the governance and administration of existing pension systems. The importance of effective formal sources of retirement income is accentuated by changes in work and family patterns including the increasing participation of women in formal employment, rising divorce rates, diminishing job stability and increases in local and international labor migration. The Bank's conceptual framework has emerged from its experience in Bank-supported reforms and the changing conditions and needs in client countries. Following the important work of the mid-1990's, averting the old age crisis that established key principles and concepts, the Bank's attention has increasingly focused on refining system designs to adapt these principles to widely varying conditions and better address the needs of diverse populations to manage the risks in old age.

The World Bank Pension Conceptual Framework.

Höfundar

World Bank

Birting

2008-09

Aðgengi

URL

https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/11139

Flokkur

Pension Reform Primer

Lykilorð og þýðingar

Demographic policy, aging, fertility rate, labor force, migration

Tilvitnun“World Bank. 2008. The World Bank Pension Conceptual Framework. World Bank Pension Reform Primer Series. Washington, DC. © World Bank. https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/11139 License: CC BY 3.0 IGO

Hugmyndafræði Alþjóðabankans ílífeyrismálum

Page 19: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Frumskilyrði

Nægjanleiki(Adequacy)

Sjálfbærni(Sustainability)

Réttlæti

(Equitability)

Fyrirsjáanleiki

(Predictability)

Áreiðanleiki(Robustness)

Raunhæfni (Affordability)

Frumskilyrðifyrir árangursríkum umbótum á lífeyriskerfi

Við endurhönnun á lífeyriskerfumgengur hugmyndafræðin út á aðmeta alla þætti þess meðákveðnum frumskilyrðum.

Frumskilyrðið er að umbætur tilbetri lífskjara, teljist varanlegafullnægja öllum frumskilyrðum.Breytingin þarf að vera viðeigandibæði við núverandi skilyrði ogvæntanlegar efnahagshorfur oglangtíma spár til að myndamannfjöldaspár.

Lífeyriskerfi er fullnægjandi ef réttindin koma í veg fyrir fátækt á meðal allra eldri borgara samfélagsins

Til þess að ná tilætluðum markmiðum eins og að eyða fátækt á meðal eldir borgara þarf hagkerfið að hafa efni á loforðinu til framtíðar.

Lífeyriskerfi er fullnægjandi ef réttindin koma í veg fyrir fátækt á meðal allra eldri borgara samfélagsins

Lífeyriskerfi þurfa að standast áföll og hagsveiflur til þess að teljast áreiðanleg. Gera má áfallapróf á lífeyriskerfum til að kanna áreiðanleika.

Lífeyriskerfi er fullnægjandi ef réttindin koma í veg fyrir fátækt á meðal allra eldri borgara samfélagsins

Lífeyriskerfi er fullnægjandi ef réttindin koma í veg fyrir fátækt á meðal allra eldri borgara samfélagsins

Page 20: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Hliðarskilyrði 1Nægjanleiki lífeyris

1

Nægjanleiki lífeyris er hugtak sem skilgreina þarf við hönnunlífeyriskerfa. Fátækt á meðal eldri borgara er sterkastavísbendingin nægjanleika lífeyris. Í alþjóðlegum samanburðiskilgreinir OECD fátækt á afstæðan máta. Mælistikan á fátækt hangir saman við miðgildi ráðstöfunartekna(houshold incom) í viðkomandi landi.

Í meðfylgjandi úttekt OECD frá 2014 eru fátækramörkin 50% af miðgildi. Samanburðurinn sýnir að Ísland er á meðal topp10 í öllum flokkum.

Konum er hættari við að lenda undir mörkum en körlumsem hægt er að leysa í fjölstoða lífeyriskerfi. Samanburðurinn sýnir að engri þjóð hefur tekist að útrýmafátækt á meðal eldri borgara.

Page 21: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Hliðarskilyrði 1Jafnræði

6

Fátækt erldri borgara ólíklegri

Fátækt erldri borgara líklegriTryggja þarf jafnræði á meðal eldri borgara annars vegar og landsmanna hins vegar. Ef fátækt á meðal landsmanna er meiri en eldri borgar er hætt við......

Bera má saman fátækt á meðal eldri borgara og landsmanna allra. Sem dæmi þá er fátækt á Spáni meiri á meðal almennra borgar en eldri borgara.

Fátækt á meðal eldri borgara

Fátækt á meðal landsmanna

Page 22: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Samantekt

Since the mid 1980's, the World Bank has responded to the need to strengthen social insurance and contractual savings systems providing old age income support in developing countries. Such support has also been driven by pressures of global population aging, the erosion of informal and traditional family support systems, and weaknesses in the governance and administration of existing pension systems. The importance of effective formal sources of retirement income is accentuated by changes in work and family patterns including the increasing participation of women in formal employment, rising divorce rates, diminishing job stability and increases in local and international labor migration. The Bank's conceptual framework has emerged from its experience in Bank-supported reforms and the changing conditions and needs in client countries. Following the important work of the mid-1990's, averting the old age crisis that established key principles and concepts, the Bank's attention has increasingly focused on refining system designs to adapt these principles to widely varying conditions and better address the needs of diverse populations to manage the risks in old age.

The World Bank Pension Conceptual Framework.

Höfundar

World Bank

Birting

2008-09

Aðgengi

URL

https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/11139

Flokkur

Pension Reform Primer

Lykilorð og þýðingar

Demographic policy, aging, fertility rate, labor force, migration

Tilvitnun“World Bank. 2008. The World Bank Pension Conceptual Framework. World Bank Pension Reform Primer Series. Washington, DC. © World Bank. https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/11139 License: CC BY 3.0 IGO

Nægjanleiki lífeyris 2015Gildandi og framtíðar nægjanleiki lífeyris eldri borgara í EU

Page 23: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Hliðarskilyrði 3Sjálfbærni

2

Hagræna skilgreiningin á sjálfbærni er geta hagkerfis til að styðja varanlega við skilgreind hagvaxtarmarkmið.

Sjálfbær hagkerfi ráða við framtíðar skuldbindingar út frá skynsamlegum forsendum.

Sögulegt yfirlit Alþjóðabankans sýnir að þau þjóðríki sem hafa lofað rausnarlegum lífeyri hafa fæst staðið undir því loforði. Loforðin voru ekki sjálfbær og byggðu á óraunhæfum efnahagslegum forsendum.

Þegar auðlyndir og skattstofnar eru takmarkaðir leiðir krafan um sjálfbærni óhjákvæmilega til forgangsröðunar í velferðarmálum. Það er óábyrgt að lofa um efni fram.

Page 24: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

HliðarskilyrðiFjármálamarkaðir

Íslenska lífeyriskerfið hefur haft jákvæð áhrif á innlendan fjármálamarkað.Lífeyrikerfið hefur suðlað að uppbyggingu húsnæðislánamarkaðar og eftir hrun áfjármálamörkuðum 2008 tók kerfið virkan þátt í endurreisn markaða.

Íslenskir lífeyrissjóðir eiga um 85% af skuldabréfum Íbúðalánasjóðs og verulegahefur dregið úr skilvirkni viðskipta með löng verðtryggð skuldabréf.

Lífeyriskerfið getur orðið svo stórt að það hafi neikvæð áhrif á fjármálamarkaði.

Telja má næsta víst að í öllum sviðsmyndunum til framtíðar verður afar erfittfyrir lífeyrissjóðina að finna nægilega miklar innlendar eignir til að ávaxta fé sitt.Þá er við því að búast að afleiðingarnar af tilraunum til þess yrðu talsverðhækkun hlutabréfaverðs og lækkun vaxta. Það myndi jafnframt hafa áhrif á aðramarkaði og m.a. leiða til hækkunar fasteignaverðs.

Mikilvægt er að dreifa eignum á erlenda og stærri fjármálamarkaði. Til þess aðlífeyrissjóðir geti keypt þann gjaldeyri sem þarf til að standa undir verulegrierlendri fjárfestingu þarf gjaldeyrir að streyma inn í landið. Uppbygging áskilvirkum gjaldeyrismarkaði er verulegt hagsmunamál fyrir lífeyriskerfið.

Vinnu-markaður

Fjármála-markaður

Hliðarskilyrði

Sparnaður

Page 25: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Vinnu-markaður

Fjármála-markaður

Hliðarskilyrði Sparnaður

Hliðarskilyrðifyrir árangursríkum umbótum á lífeyriskerfi

Þegar frumskilyrðum lífeyriskerfa hefur veriðmætt er lagt til að ákveðin hliðarskilyrði verðiskoðuð til að meta framlag kerfisins tilefnahagslegrar freiðslu og hagvaxtar. Skilyrðinbyggja á þeirri skoðun Alþjóðbankans aðlífeyriskerfi verða ekki skilvirk ef þau styðja ekkivið efnahagslegan stöðuleika og þróun.Hvernig sem lífeyriskerfi eru hönnuð, þá eruréttindin sem þau mynda, kröfur á framtíðarframleiðslu hagkerfisins. Það er þvinauðsynlegt að lífeyriskerfið hafi jákvæð áhrif áframleiðslu og hagvöxt sem styður þá aftur viðfrumskilyrði á borð við sjálfbærni ograunhæfni.

Umbætur á lífeyriskerfum ættu að stuðla að stöðugleika á vinnumarkaði og styrkja samkeppnisstöðu fyrirtækja. Umbætur ættu að auka skilvirkni og bæta fjármögnun.

Umbætur ættu að hafa jákvæð áhrif á sparnað bæði einstaklingsbundin og þjóðhagslegan sparnað. Hagræn umfjöllun um sparnað er mikilvæg við mat á umbótum og áhrifum þeirra.

Sjóðasöfnun og fjármögnun lífeyrisskuldbindinga krefst uppbyggingar á fjármálamörkuðum. Skilvirk uppbygging á fjármálamörkuðum getur haft jákvæð áhrif á önnur fjármögnunarkerfi á borð við húsnæðislánamarkað

Page 26: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Líkan að umbreytingu lífeyriskerfa: VerkfæriAlþjóðabankans á mögulegri umbreytingu og hermun ániðurstöðum.

Samantekt

Stefnumarkandi ákvarðanir stjórnvalda geta haft áhrif átekjur eldri borgara og ríkisfjármál í áratugi. Lífeyriskerfisem stjórnvöld telja sig hafa efni á í upphafi geta reynstósjálfbær til framtíðar, gangi spár um aldrussamsetningueftir og önnur fyrirsjáanleg þróun í kerfinu. Umbreytingar-líkan Alþjóðabankans (PROST, Pensioinreform option simulation toolkit) hermir iðgjöld, réttindi, tekjur og kostnað kerfisins til lengri tíma. Líkanið er hannað til að veita stjórnvöldum upplýsingartil að marka stefnu og brúa mögulegt bil á millieigindlegrar og megindlegrar greiningar á kerfinu. Likanið er sveigjanlegt tölvu-reikniverk sem hægt er aðaðlaga að sérstökum aðstæðum í hverju landi.

Modeling Pension Reform : The World Bank's Pension Reform Options Simulation Toolkit

Höfundar

World Bank

Birting

2010-11

Aðgengi

URL

https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/11074

Flokkur

Pension Reform Primer

Lykilorð

Umbreyting lífeyriskerfa, líkan, …

TilvitnunWorld Bank. 2010. Modeling Pension Reform : The World Bank's Pension Reform Options Simulation Toolkit. World Bank Pension Reform Primer Series, World Bank PROST Model. Washington, DC. © World Bank. https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/11074 License: CC BY 3.0 IGO.

Page 27: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Samantekt

Í rannsókninni er skoðuð ávöxtun íslenskra lífeyrissjóðafrá upphafi lífeyriskerfisins um 1970 til vorra daga.Sérstaklega er sjónum beint að hruni sjóðanna, annarsvegar á áttunda áratugnum og hins vegar í núverandifjármálakrísu. Í ljós kemur að ávöxtun hefur verið afarmisjöfn. Mismunandi aðferðir við að reikna út ávöxtungefa jafnframt mjög ólíka niðurstöðu. Sé horft allt afturtil 1970 hefur meðalraunávöxtun sjóðanna veriðneikvæð en sé horft á tímabilið frá því verðtrygging varleyfð og í kjölfarið vextir gefnir frjálsir er árangurinnmun betri, þrátt fyrir hrunið 2008. Ýmislegt hefur veriðfullyrt um tjón sjóðanna í hruninu sem ekki stenst viðnánari skoðun. Til að reikna út tjón vegna mistaka íeignastýringu þarf ef vel á að vera að finna raunhæfanbetri kost og bera áætlaðan árangur af þeirri leið samanvið árangur af þeirri leið sem farin var í raun. Jafnframtþarf að taka tillit til þess sem menn vissu eða máttu vitaá hverjum tíma, þegar ákvarðanir um fjárfestingar voruteknar. Þetta var ekki gert í skýrslu rannsóknarnefndarsem fjallaði um fjárfestingar lífeyrissjóða í aðdragandahrunsins og því gefa niðurstöður nefndarinnar mjögvillandi mynd af raunverulegu tjóni.

Höfundar

Gylfi Magnússon

Birting

2013-03

Aðgengi

URL

http://hdl.handle.net/1946/16798

Flokkur

Rannsóknir í félagsvísindum

Lykilorð og þýðingar

Social security; Pensions; Aging; Population trends; Demography; Old age benefits; Retirement income; Income distribution; Savings; Social safety nets

TilvitnunWorld Bank. 1994. Averting the old age crisis : policies to protect the old and promote growth. Washington DC ; World Bank. http://documents.worldbank.org/curated/en/973571468174557899/Averting-the-old-age-crisis-policies-to-protect-the-old-and-promote-growth

Söguleg ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða

Page 28: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Fjárfestingatakmörk: Skattlagninglífeyrissparnaðar

Samantekt

The value of funded pensions can depend critically on the funds' investment performance. To try and protect people's savings, governments often regulate pension funds strictly, particularly when contributions are mandatory. For example, the new funded pension systems in Latin America and Eastern Europe are more stringently regulated than private pensions in OECD countries, which are mainly voluntary. While these pension fund regulations take three different forms, this briefing focuses on one of these: quantitative restrictions on pension funds' portfolios. Quantitative restrictions on the share of particular types of assets held by the fund limit the dispersion of outcomes, particularly for defined contribution schemes. In most mandatory schemes, this leads to a 'single portfolio' environment where members of the scheme are forced to hold basically the same portfolio. Most common are limits on risky assets such as shares and corporate bonds. Often, foreign investments are curtailed. This review includes a look at the adverse effects of portfolio limits, and argues for relaxing investment rules so that pension funds can reap the benefits from international diversification.

Portfolio Limits : Pension Investment Restrictions Compromise Fund Performance

Höfundar

World Bank

Birting

2000-01

Aðgengi

URL

https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/11445

Flokkur

Pension Reform Primer

Lykilorð

Portfolio limits, restriction,

TilvitnunWorld Bank. 2000. Portfolio Limits : Pension Investment Restrictions Compromise Fund Performance. World Bank Pension Reform Primer Series. World Bank, Washington, DC. © World Bank. https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/11445 License: CC BY 3.0 IGO.

Page 29: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða
Page 30: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Skattlagning lífeyrissparnaðar

Samantekt

Skattaleg meðhöndlun á lífeyrissparnaði er mikilvægurstefnumarkandi þáttur í umbreytingu lífeyriskerfa.

In countries with mature funded systems, like the Netherlands, Switzerland, the United Kingdom and the United States, pension funds are worth 85 per cent of GDP on average. Pension funds in mature systems are large and could prove an attractive revenue target. They are a major force in private savings flows, supplying capital to industry and providing retirement incomes. The note continues with an in depth analysis of taxing pensions, and further, highlights the question, how generous a tax treatment? There are three arguments for taxing pensions more generously that other kinds of savings. a) to ensure people have a standard of living in retirement close to when they were working, b) to cut the cost of social security benefits for pensioners, and to increase long-term savings. The note concludes that : the 'expenditure tax' taxes pension savings once, either when contributions are made or benefits withdrawn it is the best way of taxing pensions, because it is neutral between consuming now and consuming in the future; most countries treat pensions close to the expenditure tax, the pre-paid tax, which exempts benefits, collects more revenue now, but may not be credible.

Taxation : The Tax Treatment of Funded Pensions

Höfundar

Edward Whitehouse

Birting

2005-07

Aðgengi

URL

https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/11211

Flokkur

Pension Reform Primer

Lykilorð

Demographic policy, aging, fertility rate, labor force, migration

Tilvitnun“Whitehouse, Edward. 2005. Taxation : The Tax Treatment of Funded Pensions. World Bank Pension Reform Primer Series. World Bank, Washington, DC. © World Bank. https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/11211 License: CC BY 3.0 IGO.

Page 31: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Demographic Alternatives for Aging Industrial Countries: Increased Total Fertility Rate, Labor Force Participation, or Immigration

Samantekt

The paper investigates the demographic alternatives for dealing with the projected population aging and low or negative growth of the population and labor force in the North. Without further immigration, the total labor force in Europe and Russia, the high-income countries of East Asia and the Pacific, China, and, to a lesser extent, North America is projected to be reduced by 29 million by 2025 and by 244 million by 2050. In contrast, the labor force in the South is projected to add some 1.55 billion, predominantly in South and Central Asia and in Sub-Saharan Africa. The demographic policy scenarios to deal with the projected shrinking of the labor forth in the North include moving the total fertility rate back to replacement levels, increasing labor force participation of the existing population through a variety of measures, and filling the demographic gaps through enhanced immigration. The estimations indicate that each of these policy scenarios may partially or even fully compensate for the projected labor force gap by 2050. But a review of the policy measures to make these demographic scenarios happen also suggests that governments may not be able to initiate or accommodate the required change.

Demographic Alternatives for Aging Industrial Countries: Increased Total Fertility Rate, Labor Force Participation, or Immigration

Höfundar

Tony Randle, Heinz P. Rudolph

Birting

2005-12

Aðgengi

URL

http://hdl.handle.net/10986/20385

Flokkur

Social Protection and Labor Discussion Papers

Lykilorð

Demographic policy, aging, fertility rate, labor force, migration

Tilvitnun“Holzmann, Robert. 2005. Demographic Alternatives for Aging Industrial Countries : Increased Total Fertility Rate, Labor Force Participation, or Immigration. Social protection and labor discussion paper;no. 0540. World Bank, Washington, DC. © World Bank. https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/20385 License: CC BY 3.0 IGO.”

Page 32: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Global Pension Systems and Their Reform: Worldwide Drivers, Trends, and Challenges

Samantekt

Across the world, pension systems and their reforms are in a constant state of flux driven by shifting objectives, moving reform needs, and a changing enabling environment. The ongoing worldwide financial crisis and the adjustment to an uncertain “new normal” will make future pension systems different from past ones. The objectives of this policy review paper are threefold: (i) to briefly review recent and ongoing key changes that are triggering reforms; (ii) to outline the main reform trends across pension pillars; and (iii) to identify a few areas on which the pension reform community will need to focus to make a difference. The latter includes: creating solutions after the marginalization or, perhaps, demise of Bismarckian systems in countries with high rates of informality; keeping the elderly in the labor market; and addressing the uncertainty of longevity increases in pension schemes.

Demographic Alternatives for Aging Industrial Countries: Increased Total Fertility Rate, Labor Force Participation, or Immigration

Höfundar

Robert Holzmann

Birting

2012-05

Aðgengi

URL

http://hdl.handle.net/10986/20385

Flokkur

Social Protection and Labor Discussion Papers

Lykilorð

Population aging, financial crisis, multi pillar pension systems, social pension, NDC, MDC.

Tilvitnun“Holzmann, Robert. 2012. Global Pension Systems and Their Reform : Worldwide Drivers, Trends, and Challenges. Social Protection and Labor Discussion Paper;No. 1213. World Bank, Washington, DC. © World Bank. https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/13557 License: CC BY 3.0 IGO.”

Page 33: Stöðugar umbætur - Lífeyrismál.is...Ríkisstjórnin mun fara í aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Í því augnamiði verða

Gender-differentiated impacts of pension reform

Samantekt

Many countries have initiated pension reform to cope with aging populations and fiscally unsustainable pension systems. The reforms often aim to separate the safety net and savings functions of pension systems, and to minimize incentive distortions. They usually involve moving from a single public pillar to a multipillarsystem, with the latter consisting of a private pillar (with defined contributions) and a more targeted public pillar (with defined benefits). Gender issues arise in pension design because men and women have different employment histories and life expectancies. Women tend to have shorter histories in the formal labor market because they take time off to care for children and are permitted to retire earlier than men. During their working years they also earn less than men, on average (World Bank 2001). As a result, women contribute less to pension systems than men, and are likely to end up with smaller pensions if benefits are closely linked to contributions-as in the defined contribution pillar of new systems. However, the public pillar in new systems often includes a safety net that provides a public transfer to women.

Demographic Alternatives for Aging Industrial Countries: Increased Total Fertility Rate, Labor Force Participation, or Immigration

Höfundar

Alexandra van Selm

Birting

2004-04

Aðgengi

URL

http://hdl.handle.net/10986/11275

Flokkur

PREM Notes

Lykilorð

Demographic policy, aging, fertility rate, labor force, migration

Tilvitnun“van Selm, Alexandra. 2004. Gender-Differentiated Impacts of Pension Reform. PREM Notes; No. 85. World Bank, Washington, DC. © World Bank. https://openknowledge.worldbank.org/handle/10986/11275 License: CC BY 3.0 IGO.”