24
frítt eintak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ Morgunblaðið | mbl.is Monitorblaðið 8 tbl 5. árg. fiMMtudagur 27. febrúar 2014

tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

frítt

eintak

tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

Morgunblaðið | mbl.isMonitorblaðið 8 tbl 5. árg. fiMMtudagur 27. febrúar 2014

Page 2: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði
Page 3: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

Fyrir nautnaseggiBollu- sprengi- og öskudagurinneiga sér stað í næstu viku og er þaðmikið gleði-efni. Hvaðer betra enþrír dagar afkræsingumog búning-um? Monitormælir meðað skoðauppskrift af lúxusbolludagsbollum áblaðsíðu 18.

Fyrir mannréttindiHeimildarmyndin „Call me Kuchu“verður sýnd í Bíó Paradís klukkan18 í kvöld.Tilgangursýningar-innar, er aðvekja athygliÍslendinga ástöðu hins-egin fólks íÚganda semog að afla fjár fyrir grasrót hinseginfólks í Úganda. Hægt verður aðnálgast miða á sýninguna í anddyriBíó Paradísar í dag.

Fyrir símannMonitor mælir með því að allirþeir sem eiga snjallsíma næli sérí Skyndi-hjálpar-App RauðaKrossins.Með appinuer hægtað sjámyndböndsem sýnaeinfaldar leiðbeiningar um helstuaðgerðir skyndihjálpar. Slysingera ekki boð á undan sér og erþví mikilvægt að sem flestir hafiskyndihjálpina á hreinu.

Krókódílar geta ekki ullað.

fyrst&fremst 3fimmtudagur 27. febrúar 2014 Monitorbla

ðið

ítölu

M atriði koma framá Tjónafljóði ásunnudaginn.

16námsleiðir gegnnámsleiða másjá á bls. 4 Nýlega hefur mér þótt ég orðin full skvapk-

ennd. Ég er nær Barbapabba í vaxtarlagien Barbie dúkku enda hef ég ekki talið mighafa tíma fyrir neina líkamsrækt af viti síðustuþrjú árin og svo finnst mér matur góður.Eitthvert vinnukvöldið þar sem ég satog hámaði í mig hnetusmjörs M&Myfir tölvunni rakst ég á myndband afstúlkum í pole fitness.

Pole fitness mætti útleggja áíslensku sem súlufimi. Sjálf hef

ég aldrei verið fim, liðug, létt á fæti eðanokkuð annað sem telja mætti til stereó-týpískra líkamlegra eiginleika kvenna auk þesssem ég hef alltaf verið haldin öfundarblandinniandúð á fólki sem getur farið í splitt, hvað þá ámeðan hangið er á súlu.

Þar sem ég sat þarna og kjamsaði á unaðs-fyllta súkkulaðinu mínu mundi ég hinsvegar

eftir að hafa farið í pole fitness tíma með gömluvinnunni minni. Ég var með harðsperrur í tvosólarhringa eftir tímann og það í vöðvum semég vissi ekki að væru til. Ég ákvað að hugsanlega

væri pole fitness góð leið til að hrista af mérspikið og að nú væri kominn tími til að takalangstökk út fyrir þægindarammann.

Ég er bráðum búin að vera í polefitness í tvo mánuði. Ég hef ekki

náð að mæta í alla tímana ogskvapið lætur lítið á sjá en égstrax orðin nokkuð sterkari.Margar þeirra sem erumeð mér í tímumeru virkilega flottar á

súlunni en súlufimin er ísjálfu sér ekkert kynþokkafyllri

en aðrar fimleikaæfingar. Það er í þaðminnsta ekkert sexý við kófsveittanBarbapabba í spandex stuttbuxumað reyna að gera reverse crucifix. Égmun líklega enda með að taka byrj-endanámskeiðið fjórum sinnum enað því loknu geri ég sterklega ráðfyrir að hafa stökkbreyst úr Flubberyfir í Hulk. Eða kannski jafnveleitthvað aðeins kvenlegra.

Anna Marsý

[email protected]óri: Anna Marsibil Clausen([email protected]),Framleiðslustjóri: Hilmar Gunnarsson([email protected])Blaðamenn: Rósa María Árnadóttir,Auður Albertsdóttir, Lísa Hafliðadóttir(í fæðingarorlofi)Forsíða: Þórður arnar Þórðarson([email protected]) umbrot: Monitorstaðirauglýsingar: AuglýsingadeildÁrvakurs ([email protected])myndvinnsla: Ingólfur GuðmundssonÚtgefandi: Árvakur Prentun: Lands-prent sími: 569 1136

ga Monitor Efst í huga Monitor Efst í huga Monitor Efs

Súludans með Barbapabba

mælir með...

að hrista af mértími til að taka

að vera í poleuði. Ég hef ekkitímana og

eru

r án er í

a byrj-um enráðlubberel

a Marsý www.facebook.com/monitorbladid

Vikaná facebook

5

MR-ingar ráðast ekki á garðinn þar sem hanner lægstur á sviði leiklistarinnar. LeikfélagiðMR-inga, Herranótt, setur árlega upp leiksýn-ingu eins og flestir menntaskólanna og í ár ervarð harmleikurinn Títus eftir William Shake-spear fyrir valinu. Friðrik Árni Halldórsson fermeð titilhlutverkið.„Ég leik rómverskan hershöfðingja sem er

kallaður heim eftir blóðugt stríð við Gota vegnaþess að keisari Rómar lést. Eftir að hafa útnefntSatúrnínus sem keisara hefst blóðug baráttamilli hans og konu Satúrnínusar, Tamórugotadrottningu,“ segir Friðrik og það er ljóst aflýsingum hans að nóg er af blóðsúthellingumí verkinu. „Við skulum bara segja að við förumekki sparlega með gerviblóðið,“ segir Friðrik ogskal það engan undra enda hefur verkinu veriðlíkt við kvikmyndir hins blóðþyrsta leikstjóraQuentin Tarantino. „Þrátt fyrir að þetta hafi ver-ið vinsælasta verk Shakespeares á hans tímaer þetta vanmetnasti og blóðugasti harmleikurhans sem fæstir kannast við,“ segir Friðrik en

hann segir verkið vera ádeilu á hefndarþorstaog valdasýki mannsins.„Í leikhópnum eru frábærir upprennandi

leikarar sem hafa lagt allt sitt í sýninguna ogblómstra öll sem eitt,“ segir Friðrik en hann berjafnframt leikstjóranum Orra Huginn Ágústs-syni vel söguna og segir að undir leikstjórnhans hafi verkið orðið að frábæru leikriti semenginn megi missa af.

Ögrandi aðalhlutverkLíkt og í mörgum framhaldsskólanna eru

haldin leiklistarnámskeið í MR sem undanfarivals á leikurum Herranætur. „Ég tók þátt í nám-skeiðunum sem haldin voru í fyrra en þettaer í fyrsta sinn sem ég er í leikhópnum,“ segirFriðrik og hann neitar því ekki að það hafi veriðögrandi að hreppa aðalhlutverkið. „Ég var alvegsmá stressaður þegar hlutverkin voru tilkynnten ég var ótrúlega ánægður að fá að leika Títus.Þetta hefur verið ein sú allra skemmtilegastalífreynsla sem ég hef upplifað.“

Friðrik er á þriðja ári á eðlisfræðibraut II viðMR en hann segist hafa verið afar óviss þegarkom að vali á menntaskóla á sínum tíma.Hann segir að líklega hafi félagslífið og nálægðvið heimili hans ráðið úrslitum. Undirbún-ingur leiksýningarinnar er í fullum gangi enflestar félagslífskempur kannast eflaust viðað það taki sinn toll á náminu og er Friðrikþar engin undantekning.. „Ég get viðurkenntað ég hef alveg verið duglegri að læra heimaen þetta er algerlega þess virði,“ segir hannen eftir frumsýningu mun leikhópurinn ogaðstandendur sýningarinnar væntanlega slettaærlega úr klaufunum. „Beint eftir frumsýningufara allir sem koma að sýningunni út á landog gistum eina nótt á Brún í Borgarfirði, þaðverður almenn veisla með nóg af veigum, kakóog kleinur aðallega.“

herranótt, leikfélag Menntaskólans í Reykjavík, frumsýnir harmleikinnTítus á föstudaginn kemur. Monitor ræddi við aðalleikarann, friðrik Árna.

spara ekkigerviblóðið

Myn

d/Kristin

n

námsleiðirhefur Áslaug Dísprófaði í HÍ.

Atli FannarBjarkasonVeit ekki hvernigég á að túlkaþetta en síðan éghætti hjá Bjartri

framtíð eru búin að vera daglegmótmæli á Austurvelli. 26. febrúar

3 ÞorsteinnGuðmundssonSvakalegapirrandi aðvera með vægaflensu. Ekki einu

sinni hægt að snapa samúð.Enginn vorkennir manni með13% lasleika.

26. febrúar kl. 12:29

Margrét ErlaMaackTil að koma í vegfyrir vandræðalegmóment áEddunni: Hvaða

konur hér ætla að vera í JÖRby Guðmundur Jörundsson ámorgun? 21. febrúar kl. 23:06

Afríkuríki hafa in-leitt dauðrefsingarvið samkynhneigð.

3

Friðrik ÁrniFyrstu sex: 150295.uppáhalds fag: Danska.draumahlutverk:Glanni Glæpur.lag á heilanum: “TotalEclipse Of The Heart”.

títus er sýndur í gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirðien hægt er að fjárfesta í miða á midi.is og í mr.

Bubbi MorthensNet af stjörnumóteljandi stjörnumnorðuljós æðaum himinhvolfiðfegurð sem engin

orð fá lýst takk fyrir mig miklihimnasmiður hvílk sýning takktakk. 23. febrúar kl. 21:42

Page 4: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

4 Monitor Fimmtudagur 27. Febrúar 2014

Á laugardaginn verður opið hús í HÍ, LHÍ og Hr þar semallir háskólar landsins munu kynna námsframboð sitt fyrirvæntanlegum nemendum. Monitor ræddi við nokkra stúd-enta um námið þeirra.

HáskóLadagurinn

Þær Rósa, Petra og Erna eru allar á þriðja ári í sál-fræði í Háskólanum í Reykjavík. Sálfræði er einnigkennd við Háskóla Íslands og við Háskólann áAkureyri en Petra segir að hvað hana varðar hafiHR orðið fyrir valinu þar sem hann er persónu-legri. „Hér er til dæmis bekkjarkerfi og það vareiginlega það sem ég var að sækjast í,“ segir hún.„Ég eiginlega vissi ekki almennilega hvað miglangaði að gera og þegar ég skoðaði sálfræðinasá ég að hún opnaði dyrnar að mjög fjölbreyttumastersnámi,“ segir Erna um ástæður þess aðhún valdi þessa námsleið og Rósa tekur undir.„Það er rosalega margt sem stendur manni til

boða eftir námið. Þegar maður byrjaði hugsaðimaður sér kannski að maður yrði sálfræðingurá stofu en það er svo margt annað sem hægt erað gera,“ segir hún en þær stöllur eru sammálaum að námið sé ólíkt því sem þær töldu í fyrstu.„Þetta er miklu rannsóknarmiðaðara heldur enmaður hélt, svo er fjölbreytnin frábært af því aðvið erum ekkert bara að skoða einhverja geðsjúk-dóma heldur líka atferlismótun og margt fleira,“segir Erna.Rósa segir að það skemmtilegasta við efnið sé

þegar nemendurnir fá að beyta því á raunveruleg-ar aðstæður. „Það er líka vettvangsnám í boði ogþá fáum við að prófa að fara á stofur og í fyrirtækiúti í bæ,“ segir Petra. Stelpurnar hrósa félagslífinuí hástert en nemendafélagið Mentes er enn ungtog í mótun. „Það eru viðburðir næstum alla föstu-daga og flesta fimmtudaga,“ segir Erna og Rósaskítur inn í að einnig séu haldnir viðburðir meðöðrum nemendafélögum. Í haust verður í fyrstaskipti boðið upp á mastersnám í klinískri sálfræðivið HR og stelpurnar segjast allar hafa áhuga á aðhalda náminu í HR áfram en þær hyggjast enguað síður taka sér um árs hlé frá skóla eftir útskrift.

Persónulegt ogfjölbreytt nám

háskólinn í reykjavík

erna ÝrFyrstu sex: 120289lag á heilanum:„Kiss you“ með OneDirection. Hlustamikið á þá í ræktinni.

rósaFyrstu sex: 010688.lag á heilanum: „Happy“.

Petra lindFyrstu sex: 260788lag á heilanum: „Auto-mobile“ með Kaleo.

Ísak er á öðru ári í hagfræði við Háskóla Íslands en Áslauger á sínu fyrsta ári í læknisfræði. „Ég hef áhuga á hegðunfólks og ég held að hagfræðin gefi einna besta mynd afþví hvernig fólk raunverulega hagar sér,“ segir Ísak en HÍer eini háskóli landsins sem býður upp á nám í hagfræði.„Ég hef engan sérstakan áhuga á stærðfræðilega hlutahagfræðinnar en ég hef gaman að því þegar við förumyfir söguna og hvernig hagkerfi hafa þróast en hagkerfibyggjast auðvitað upp á fólki,“ segi Ísak.Þrátt fyrir að Áslaug sé á fyrsta ári í læknisfræðinni hefur

hún tvívegis áður sest á skólabekk í HÍ, í fyrra skiptið ílífeindafræði og það seinna í hjúkrunarfræði. „Mér fannstlæknisfræðin sameina betur vísindin og mannlegu hliðina.Maður hefur meira val um hvort maður einbeitir sér að,rannsóknum eða mannlegum samskiptum.“ Áslaug segirnámið vera gríðarlega skemmtilegt og að hún hafi einnigmjög gaman að því að vera í bekkjarkerfi enda ríki mikilsamheldni í hópnum. „Í læknisfræðinni eru vísindaferðirnæstum því hverja einustu helgi og svo verður heil árshá-

tíðarvika þar sem verða viðburðir á hverjum degi,“ segirÁslaug og nefnir að í næstu viku muni fara fram holsjár-skoðunarkeppni. Ísak segir félagslífið í hagfræðinni einnigvera mjög gott og að það hafi verið boðið upp á fjöldanallan af skemmtilegum viðburðum þau tvö ár sem hannhefur verið í skólanum þrátt fyrir að minna hafi verið umholsjárskoðunarkeppnir. Aðspurð segja þau Áslaug og Ísakhafa komið sér á óvart hversu gamaldags kennsluhættirséu í mörgum greinum. „Maður hefði kannski haldið aðein æðsta menntastofnun landsins leggði meira upp úrkennsluháttunum,“ segir Ísak. Áslaug og Ísak eru bæðivirk í hagsmunabaráttu stúdenta og segja mikilvægt aðnýstúdentar kynni sér Stúdentaráð Háskóla Íslands ogstúdentahreyfingarnar. Þau hafa hvorugt tekið ákvörðunum hvað tekur við eftir grunnám en Áslaug telur mjöglíklegt að hún sæki sér sérhæfingu til útlanda og Ísak gerirsterklega ráð fyrir að leggja stund á meira nám. „Það værimjög gaman að fara út og upplifa aðrar menntastofnanir,“segir hann.

háskóli íslands

Hagsmunabaráttaog holsjárskoðun

áslaug dísFyrstu sex: 220590.ef ég væri disneypersóna væri ég:Jasmín. Ég var meðhana á heilanum þegarég var yngri og neitaðiað svara leikskólakenn-urunum ef þær kölluðumig eitthvað annað.

ísak einarFyrstu sex: 200492.ef ég væri disneypersóna væri ég: Æisegjum bara Tímon.

Iona Sjöfn er á fyrsta ári í grafískri hönnun í Listaháskóla Íslands.„Mig hafði lengi langað í LHÍ. Námið hentaði mér mjög vel þar

sem mig langaði í skapandi nám,“ segir Iona en hún kveður bóklegtnám aldrei hafa verið í uppáhaldi hjá henni. Ionu finnst námið afarskemmtilegt á heildina litið. „Mér finnst afar skemmtilegt að vinna úrhugmyndum og sjá þær verða að einhverju. Það kom mér á óvart hvaðþað er rosalega góður andi í skólanum og hvað kennararnir eru blíðirog góðir.“Byggingar Listaháskólans eru nokkuð dreifðar um borgina en

hönnunar og arkitektúr deildin sem grafísk hönnun heyrir undir erstaðsett í Þverholti. Iona segir félagslífið á fjórðu hæð Þverholtsinsvera frábært en þar megi t.d. finna einstaklega gott foosball borð enauk þess séu kökuföstudagar alla föstudaga. Aðspurð um góð ráð fyrirvæntanlega nemendur LHÍ segir Iona mikilvægt að nemendur standi ásínu en hlusti þó á kennarana og taki flest inn. „Lærið líka á prentarannáður en þið farið að prenta,“ bætir hún við sposk, greinilega brennd afkynnum sínum við prentara Listaháskólans.„Ég er ekki komin með eitthvað heilsteypt plan,“ segir Iona þegar

blaðamaður spyr hana út í lífið eftir LHÍ. „Kannski meira nám, kannskibeint á vinnumarkaðinn. Það væri spennandi að prófa að vinna íútlöndunum.“

Kökuföstudagarí Þverholtinu

lhí

iona sjöFnFyrstu sex: 150291.lag á heilanum:Drunk in love– Beyonce.ef ég væri fiskurværi ég: Trúðafiskur(Clown fish).

Page 5: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

VELKOMINÁ HÁSKÓLADAGINN Í HRlaugardaginn 1. mars kl.12-16.Á Háskóladeginum kynna allir háskólar landsins námsframboð sitt. Í HR geta gestir spjallað við nemendur og kennara

um allt sem viðkemur grunnnámi, meistaranámi, doktorsnámi, frumgreinanámi og námi við Opna háskólann í HR.

Auk þess kynna nemendur margvísleg verkefni og boðið er upp á skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna.

Jafnframt kynnir Háskólinn á Bifröst námsframboð sitt í húsakynnum HR.

DAGSKRÁ:

13:00 Verðlaun afhent í Hugmyndasamkeppni HR, Vísinda-

Villi spjallar við forvitna krakka og gerir með þeim

tilraun og hljómsveitin Vök flytur tónlist.

14:00 Kór tónlistardeildar LHÍ syngur undir stjórn

Sigurðar Árna Jónssonar, nemanda í tónsmíðum.

15:00 CALMUS AUTOMATA. Hugbúnaður sem semur og

spilar tónlist í rauntíma með aðstoð gervigreindar.

LEGO-námskeið fyrir 6-12 ára börn:

Kl. 12:00, 13:30 og 15:00 í stofu V109. Skráning á staðnum.

Forritunarnámskeið með SKEMA:

Kl. 12:00 (7-10 ára) og 13:00 (11-16 ára) í stofu M107.

Skráning á staðnum.

NEMENDUR KYNNA VERKEFNI SÍN Í SÓLINNI:

• Skemmtileg eðlisfræði: Van der Graaff-kúla, eldorgel,

röntgen og segulkraftur

• Þrívíddarlíkön og þrívíddarprentari

• Forritunarkeppni framhaldsskólanna í HR kynnt - gestir fá

að spreyta sig á lausn verkefna

• Rannsóknir á tölvuleikjahönnun: Hvernig á að gera

tölvuleiki einstaklingsmiðaða?

• Verkefni í sýndarheimum

• Loftbílar, róbotar og Tommy, sjálfvirkur dótabyssuturn,

ásamt sjálfvirkum radarsjónbílum

• Mælingar á vöðvaspennu

• Lögfræðiþjónusta Lögréttu verður á staðnum

/Háskóladagurinn

• Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands

verða með námskynningu á Háskólatorgi í Háskóla Íslands.

• Háskóli Íslands kynnir námsframboð sitt í Aðalbyggingu, Háskólatorgi, Öskju og Háskólabíói.

• Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst kynna námsframboð háskólanna

í húsakynnum Háskólans í Reykjavík í Nauthólsvík.

• Listaháskóli Íslands verður með kynningu á námsbrautum sínum í Þverholti 11.

KOMDU Á HÁSKÓLADAGINN 20141. MARS KL.12-16

#hdagurinn

GRUNNNÁMSKYNNINGAR

Stofa V101

13:00 Frumgreinanám

13:30 Íþróttafræði

14:00 Viðskiptafræði

14:30 Sálfræði

15:00 Hvað á ég að velja - ætti ég

að taka áhugasviðspróf?

Stofa M101

13:00 Tölvunarfræði og

hugbúnaðarverkfræði

13:30 Iðnfræði

14:00 Tæknifræði

14:30 Verkfræði

Stofa M103

14:30 Lögfræði

MEISTARANÁMSKYNNINGAR

Stofa Ú102

12:30 MBA-nám

13:00 Lögfræði

13:30 Tölvunarfræðideild

14:00 Íþróttafræði

14:30 Viðskiptafræði

15:00 Sálfræði

15:30 Verkfræði

16:00 MPM-nám

Page 6: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

6 Monitor Fimmtudagur 27. Febrúar 2014

Það eru ekki allir til þess fallnirað verða lögfræðingar eða mann-auðsstjórar og eflaust fengju margirnámleiða á þeim námsleiðum.Monitor fór á stúfana og fannnokkrar námsleiðir sem eru eilítiðóhefðbundnari.

Út fyrirnáms-leiða-normið

Háskólinn á Akureyri

NútímafræðiEf þér finnst sagnfræðin voðalega gamaldags gætirðu alltaf íhugaðnútímafræði. Nútímafræði er þverfagleg grein á sviði hugvísinda enþar er fjallað um nútímann frá mörgum hliðum, m.a. frá sjónarhóliheimspeki, sagnfræði, bókmenntafræði og ýmissa félagsvísinda-greina. Á námsleiðinni eru engin próf heldur byggir námsmatið ásímati (snilld) sem hefur þó ekkert með símaat að gera (vonbrigði).

Háskólinn á Hólum

Diplómunámí fiskeldis-fræðiHversu oft hefur þú ekkihugsað „Ég vildi að ég gætiræktað minn eigin fisk“.Háskólinn á Hólum hjálparþér að láta drauma þínarætast með diplómanámisem krefst aðeins einsveturs af ævi þinni. Námiðer bæði bóklegt og verklegtog hægt er að velja millistaðnáms og staðbundinslotunáms. Að loknu námieiga nemendur að getatekið að sér sérhæfð störf ífiskeldisstöðvum og sinntrekstri fiskeldisstöðva eðabara sullað í baðkarinuheima hjá sér.

Háskóli Íslands

Master í víkinga-og miðaldarfræðumHver elskar ekki Sturlunga, kuml ogSnorra-Eddu? Þessi námsleið er sam-starfsverkefni milli Háskóla Íslands,Háskólans í Árósum, KaupmannahafnarHáskóla, Háskólans í Osló og Árnastofn-unar og er kennd á ensku. Þó er tilgangurnámsleiðarinnar að þjálfa fólk í fornnor-rænni tungu, bókmenntum og sögu aukþess sem hæfnin til að vinna úr gömlumhandritum, rúnum og örðum munum ermótuð. Ef uppáhalds barinn þinn er Fjöru-kráin og þú nýtur lífsins best í sauðskins-skóm þá er þetta eitthvað fyrir þig.

Landbúnaðarháskólinn

Umhverfis-skipulagNám í umhverfisskipulagier BS-nám í landslagsarki-tektúr og skipulagsfræðumog gengur út á að læra aðskipuleggja götur, garðaog önnur opin svæði áhagkvæman og umhverfis-vænan hátt. Ef námsleiðinværi tölvuleikur þá héti sáSimCity:Gardening edition.Ef orð eins og sjálfbærniog vistvænt kveikja meðþér lendaelda ættir þú aðkynna þér námið betur.

Listaháskólinn

SviðshöfundabrautBlundar í þér þjáð og listræn sál? Ertuskapandi týpa með snert af athyglissýkisem hefur samt ekki áhuga á leik-listarnámi? Kannski getur þú beislaðorkuna innra með þér með því að gerastleikskáld. Á Sviðshöfundabraut erunnið með hlutverk sviðshöfundarins ísviðslistum þ.e. leikstjórans, leikskálds-ins eða sviðslistarmannsins. Megináhersla er lögð á að nemendur þrói meðsér listræna sýn og nálgun við miðilinnsem höfundar og verði að náminu loknusjálfstæðir skapandi sviðslistamenn.

Page 7: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

Sölustaðir: Útilíf www.utilif.is • Intersport www.intersport.is • Afreksvörur www.afrek.is • Sportís www.sportis.isCrossfit Reykjavík www.cfr.is • Atlas göngugreining www.gongugreining.is

Endurance Engineer

cw-x.c

CW-X®

• styður við hné, kvið, mjóbak,

mjaðmir, læri, IT band, kálfa

og hásin

• örvar blóðflæði og dregur úr

myndun harðsperra

• eykur stöðugleika, jafnvægi,

hreyfigetu og úthald

• dregur úr hættu á meiðslum

ÚTHALDCW-X Stabilyx íþróttabuxur

Page 8: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

8 Monitor fimmtudagur 27. febrúar 2014

Salomé Jórunn Bernharðsdóttir er nítján ára stúdent úr Menntaskólanum í Reykjavík. Nú mundarhún prjónana í Hússtjórnarskólanum og segir námið þar einstaklega hagnýtt og skemmtilegt.

Góður undirbúningurfyrir framtíðina

Hver er þinn bakgrunnur?Ég er nýstúdent úr MR en ég útskrifaðist

síðastliðið vor.

Hvað kom til þess að þú ákvaðst að fara íHússtjórnarskólann?Ég var búin að heyra af þessum skóla frá

stelpu sem ég vann með í Vindáshlíð og þaðvoru margar búnar að fara í þetta nám oggáfu skólanum góða einkunn. Mér þótti þaðþví tilvalið að slá til og læra eitt og annaðsem gæti nýst manni í framtíðinni.

Ertu ánægð með valið?Já, þetta er mjög hagnýtt nám og maður býr

lengi að þessari kunnáttu. Þetta er kannskiekki eitthvað sem ég myndi velja sem starfs-feril en þetta er mjög góður undirbúningurfyrir framtíðina.

Hvernig viðbrögð fékkstu þegar þú ákvaðstað fara í Hússtjórnarskólann?Ég fékk mjög góð viðbrögð og allir tóku

þessu vel. Mamma fékk í kjölfarið prjónaæðiog er að reyna að halda í við mig. Hún hafðialdrei verið mikil prjónakona en þetta erhennar hvatning. Margar konur höfðu orðá því að þær hefðu alltaf langað að fara ískólann. Þá veit ég um aðrar sem skemmtusér mjög vel í þessum skóla.

Þú hefur ekkert óttast að vera talinandfemínísk?Nei, alls ekki. Ég skil samt það sjónarmið.

Ég á til dæmis eina gamla frænku sem varekkert allt of hress með að ég væri að faraí þennan skóla og fannst ég vera að svíkjalit en mér finnst það samt alls ekki þannig.Strákar eiga til dæmis alveg jafn mikið erindihingað og stelpur. Þetta er nám sem geturnýst öllum.

Hvað er þetta langt nám?Þetta eru fjórtán vikur allt í allt.

Hvað kostar námið?Grunnnámið kostar 420 þúsund krónur

en kjósi maður að dvelja á heimavistinni þábætast við 60 þúsund krónur.

Eru margar á heimavistinni?Já, það eru fjórtán stelpur á heimavistinni.

Ég er sjálf úr Reykjavík þannig að ég dvelekki þar en það er víst mjög mikið fjör hjáþeim.

Hvernig er venjulegur dagur hjá ykkur?Hópnum er skipt í tvennt. Annar hópurinn

sinnir matreiðslu fyrri hluta annarinnar ámeðan hinn einbeitir sér að handavinnu. Svoskipta hóparnir um hlutverk seinni hlutaannarinnar. Dagarnir hér eru allir frekar mis-munandi. Mánudagar og þriðjudagar hefjastvenjulega á ræstingu eða næringafræði.Svo tekur við fatasaumur út allan daginn. Ámiðvikudögum erum við venjulega að prjónaallan daginn og á fimmtudögum þrífum viðfyrir hádegi og lærum útsaum eftir hádegi.Föstudagar eru síðan frekar rólegir.

Hvað er skemmtilegast að læra?Ég hef mikla ánægju af því að læra að

prjóna. Ég hef mestan áhuga á prjónaskap ogmér finnst það því skemmtilegasta fagið. Svohef ég heyrt að það sé skemmtilegt að vefaen ég hef ekki prófað það enn sem komið er.

Hvað er erfiðast að læra?Stærsta verkefnið hingað til er vöggusett

fyrir nýfædd börn sem við vorum látin gera.Það var mjög metnaðargjarnt verkefni en égheld að við höfum allar staðið okkur vel.

SalómeFyrstu sex: 290694.Bókin á náttborð-inu: Lord of theRings: Two Towers.lag á heilanum:How long will I loveyou - Ellie Goulding.Dreymir um...iPhone 5 eða Canonmyndavél.morgunmaturinn:All Bran og Ab mjólk.Kók eða Pepsí?Alltaf Kók ( drekksamt frekar fantaeða appelsín ).morgunhanieða nátthrafn?Morgunhani.lífið eftir fimm árverður... “fabulous”í erlendum háskóla.

Salóme Jórunn

ýmiS verKFærieru notuð í SKólanum

Page 9: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

9fimmtudagur 27. febrúar 2014 Monitor

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík tók til starfa7. febrúar 1942 og hét þá HúsmæðraskóliReykjavíkur. Árið 1998 stóð til að leggjaskólann niður eða sameina hann öðrum skól-um. Konur sem voru í skólanefnd á þessumtíma voru ekki á þeirri skoðun að leggja ættiskólann niður og gengið var til samninga viðmenntamálaráðuneytið um stofnun sjálfs-eignarstofnunar, þ.e. Hússtjórnarskólans íReykjavík. Skólinn hefur verið rekinn með þvíformi síðan 1998 og hefur aðsókn verið mjöggóð síðan þá og ávallt verið fullsetinn skóliog aðsókn aukist árlega. Námið er ein önnog á hverri önn eru teknir inn 24 nemendur.Þá býður hússtjórnarskólinn upp á heimavistfyrir 15 nemendur.

Hússtjórnarskólinn

Strákar eiga til dæmisalveg jafn mikið erindi

hingað og stelpur. Þetta ernám sem getur nýst öllum.

útsaumurinn ermikilvæg og góð iðja

nemendur skólansdást að Handverkinu

saumaskapur er stórHluti af náminu

gamli góði tvinninnsvíkur engan

gullfallegir kjólarfyrir litlar dömur

Myndir/Árni Sæberg

Page 10: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði
Page 11: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

11Fimmtudagur 27. Febrúar 2014 Monitor

Þær Lára rúnars, Hafdís Huld, Myrra rós og Margrét í VÖK eiga það sameig-inlegt að vera allar söngkonur. En það sem þær eiga einnig sameiginlegt aðþær koma allar að viðburðinum tÓnAFLJÓÐ sem fer fram í Hörpu um helg-ina, Lára sem verkefnastýra, á meðan hinar þrjár koma fram á sviði.

umræðu og meðvitundVilja skapa

Page 12: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

12 Monitor Fimmtudagur 27. Febrúar 2014

KítónHvað er Kítón?Kítón er félag kvennaí tónlist en það varstofnað árið 2012.Formaður félagsins er Védís Hervör Árnadóttir enstjórn félagsins inniheldur margar þekktar tónlista-konur eins og Ragnheiði Gröndal, Hallfríði Ólafsdótturflautuleikara, Gretu Salóme Stefánsdóttur, LáruRúnars, Hafdísi Huld og Andreu Jónsdóttur „rokk-ömmu“ á Rás 2.

Hvað er að gerast í Hörpu á sunnudaginn?Á sunnudagskvöldið verður TÓNAFLJÓÐ í Hörpu þarsem 170 manns munu stíga á svið Eldborgar enatriðin verða 16 talsins.Hverjir koma fram? Lay Low, Mammút, VÖK, EllenKristjáns, Ragga Gísla, Ragnheiður Gröndal, Cell7,Sunna Gunnlaugs, Myrra Rós, Hafdís Huld flytja eigintónlist. Síðan munu. Kapút, Vox feminae, Sinfónu-hljómsveit áhugamanna, félagar úr Sinfóníuhljóm-sveit Íslands og Hljómeyki flytja verk eftir ÞórunniGrétu, Báru Gríms, Hildigunni Rúnarsdóttur, JórunniViðar og Önnu Þorvalds.Jafnframt verða tveir barnakórar, einn kvennakór ogeinn blandaður kór.

Hafdís Huldfyrstu sex: 220579Ef ég væri hljóðfæri væri ég:Ukulele, lítið en alltaf í góðu stuði.uppáhalds vikudagur: Laugardagur.uppáhalds nammi: Allt nema hvíttsúkkulaði.síðasta borg sem ég fór til utanlandsteinanna: Peterborough.síðasti sem ég knúsaði: ArabellaIðunn dóttir mín.

Margrétfyrstu sex: 070592Ef ég væri hljóðfæri væri ég: Selló.uppáhalds vikudagur: Föstudagur.uppáhalds nammi: Oreo milka.síðasta borg sem ég fór til utanlandsteinanna: London baby.síðasti aðili sem ég knúsaði: Ólafurgítaristi Vakar.

Page 13: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

KÍTÓN, félag kvenna í tónlist erungt félag sem hefur þó látið ísér heyra undanfarin misseri.Nú um helgina verður félagiðsérstaklega áberandi þar semstendur að tveimur viðburðumí Hörpu, fyrst er það málþingá laugardaginn og svo stór-

tónleikar á sunnudaginn. Blaðamaður Monitor röltií Hörpuna og hitti fjórar konur sem allar koma aðKÍTÓN og TÓNAFLJÓÐI með einum eða öðrum hætti.

Ef við byrjum á byrjuninni, hvað er KÍTÓN?L KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, var stofnað 12.12.12.Félagið spratt upp úr umræðu milli tónlistakvennaá Facebook, en þar varð til lokuð síða með yfir 600konum sem störfuðu í tónlist á Íslandi. Það vatt síðanupp á sig og stuttu síðar var stofnað félag með kenni-tölu og 9 manna stjórn.Við fundum strax að það varvettvangur fyrir svona félag og svona þarfa umræðuum margt og mikið sem maður hafði ekki endilegaverið að velta fyrir sér. Við gátum sameinast ummargt. Reynsluheimur okkar er líkur að mörgu leyti.Þarna var líka vettvangur til þess að kynnast öðrumkonum sem starfa í tónlist sem við vissum af.H En þekktumst kannski ekki beint.L Þar sem að mun færri konur starfa í tónlist höfumvið flestar verið umkringdar karlmönnum, í ölluhljómsveitarbraski og svona þannig þetta varð allt íeinu vettvangur til þess fyrst og fremst kynnast ogmynda tengslanet okkar á milli því það er það sembransinn gengur útá.H Núna veit maður frekar af konum sem spila áhljóðfæri og eins finn ég fyrir meiri samstöðu meðaltónlistarkvenna hér á landi sem er alveg frábært.L Forveri þessa félags er í rauninni Trúbatrix semsprettur af svipaðri pælingu sem Myrra Rós meðalannars stofnaði.MR Ég og Eliza Newmann byrjuðum með Trúbatrixsem var einmitt svipuð pæling.Við vorum nokkrarkonur saman sem vorum að gera og gefa út tónlist oghalda tónleika. En það var ekki líflangt í raun og veru.Þetta voru bara tvö sumur sem við gerðum einhverjahluti en svo datt það upp fyrir. Það var bara svo erfittað sinna þessu og öllu öðru. Þetta varð of stórt batterífyrir okkur tvær. Þessvegna var svo gaman að sjáKÍTÓN koma og taka þetta upp á fagmannlegra stigog gera þetta rétt. Við í Trúbatrix vorum bara að lúðastmeð einhverjar pælingar og drauma.L En Trúbatrix var algjörlega fyrirmynd KÍTÓN.Sömuleiðis „Stelpur Rokka“ sem eru rokksumarbúðirfyrir ungar stelpur. Þetta virðist bara vera í öllusamfélaginu, bæði í atvinnulífinu og annars staðar.Þessi þörf fyrir konur að mynda einhverskonar

tengsl og koma saman. Með því styrkjast þær bæðiinnan frá og utan. Okkur finnst mikilvægt að bendasömuleiðis á gróskuna. Það er það sem við erum fyrstog fremst með tónleikunum okkar TÓNAFLJÓÐ ásunudagskvöldið, að benda á alla þá stórkostlegu flórutónlistarkvenna sem eru að gera flotta hluti. Við fjórart.d. erum allar að gera tónlist sem er mjög góð en líkamjög ólík. Það er fullt í gangi og það þarf að fjalla umþað.Við þurfum að vera sýnilega og vera fyrirmyndirfyrir aðrar tónlistarkonur.MR Það er líka svo skemmtilegt með þetta að þaðkemur allt í einu einhver grundvöllur sem maðurhafði ekki áður. Maður kynnist öðrum konum meðþví að mæta á fundi og hægt og rólega kemstu inn íhópinn. Það verður þá auðveldara að hafa sambandvið aðrar konur og vinna að því að gera eitthvaðskemmtilegt saman.

En hver mynduð þið segja að væri staða kvenna ítónlist á Íslandi?H Árið sem KÍTÓN var stofnað var nokkuð áberandihvað það vantaði algjörlega tilnefningar til kvenna áÍslensku Tónlistarverðlaununum. En staða kvenna ítónlist er betri en hún hefur oft verið og við stefnumað því að gera hana enn betri á komandi árum.L Þetta helst í hendur við aðra jafnréttisbaráttu,vinnumarkaðurinn er kynjaskiptur og það sama ávið í tónlistinni. Jafnframt eru fleiri karlar sem vinnaí tónlist og við tónlist og það er einmitt það sem viðætlum að fjalla um og velta fyrir okkur á málþinginu álaugardaginn. Hvort að það hafi áhrif á stöðu og sýni-leika íslenskra tónlistarkvenna. Á málþinginu fáumvið m.a. aðila sem hafa starfað mjög lengi í kringumíslenska tónlistarflóru eins og t.d. Árna Matthíasson,blaðamann á Morgunblaðinu og Örnu KristínuEinarsdóttur framkvæmdastjóra SinfóníuhljómsveitarÍslands ásamt Katrínu Jakobs formannVinstri gærnnasvo eitthvað sé nefnt. Fyrst og fremst þurfum við baraað skapa umræðu og meðvitund. Á þessu eina árihefur mikið gerst í þeim efnum.H Það er líka gaman að sjá hvað allir eru jákvæðirgagnvart KÍTÓN.Við finnum fyrir miklum meðbyr frábransanum, hvort sem það eru karlar eða konur.

En staðreyndin er sú að konur eru minna áberandií tónlistarheiminum en karlar. Er eitthvað ákveðiðsem veldur því?L Það má alveg henda einhverju í loftið en það ererfitt að finna einhverja áþreifanlega ástæðu. Ég heldsamt að fyrirmyndirnar skipti ótrúlega miklu máli.Þegar það er lítið um stelpur sem spila til dæmis átrommur eða bassa verður þetta mjög kynjaskipt, einsog hljóðfæraskipun innan banda. Þetta sést til dæmisí tónlistarskólunum en þá velja stelpur oft ákveðinhljóðfæri og strákar önnur.MR Það er samt að breytast. Ég er farin að sjá alveg

fullt af stelpum sem spila á „strákahljóðfæri“.L Ég held einmitt að þessi aukna meðvitund sé aðhafa áhrif, eins og til dæmis með Músíktilraunir. Þareru margar stelpur að koma inn í þennan heim, samameð „Stelpur rokka“.Stundum þarf bara aðeins að ýtaá þær og ég veit að Músíktilraunir eru mjög meðvitað-ar um að gæta kynjajafnréttis innan þeirra. Með svonafélagi eins og KÍTÓN kemur fólk inn, bendir á stöðunaog virkir alla í bransanum til að taka höndum saman.Þetta er ekki þannig að við séum að stilla okkur uppá móti karlmönnum eða ganga inná þeirra svæði, viðerum bara að stækka svæðið. Það er alveg pláss fyrirallar þessar konur. Okkur er oft stillt upp í samkeppni,eins og það sé bara pláss fyrir tvær á topplistanum ístaðinn fyrir að við megum vera þar allar og ættum aðvera það.Við erum algjörlega á réttri leið.

En aftur að KÍTÓN. Hvað hefur félagið verið að gerasíðan það var stofnað fyrir rúmu ári?H Málþingið og tónleikarnir í Hörpu eru stærstuviðburðirnar okkar hingað til.L Ég hef undanfarið verið að vinna að rannsókn umstöðu kvenna í tónlist. Ég kortlagði þáttöku kvenn-anna með því að skoða tölfræðina á bakvið hana. Íkjölfar þess skiptum við KÍTÓN í þrjá vinnuhópa, þeireru viðburðir, greinaskrif og rannsóknir og grasrótin.Við eigum svolítið eftir að virkja þessa hópa. En viðhéldum tónleikaröð í Viðey seinasta sumar.H Einnig fóru nokkrar okkar fóru í tónleikaferðalag útá land til að kynna félagið og söfnuðum félagskonum.L Það eru einmitt svo margar konur úti á landi semeru minna sýnilegar en þær á höfuðborgarsvæðinu.H Ætli fyrsta árið hafi ekki farið í það að láta tónlist-arkonur vita af félaginu og bera út boðskapinn.L Já, bara skapa okkur stöðu og vettvang. Finnasameiginleg markmið og tilgang. Finna hvar við viljumleggja áherslu og beita okkur.

En nú stendur mikið til um helgina í Hörpu. Hvað ernákvæmlega að fara að gerast?H Það er uppskeruhátíð íslenskra tónlistarkvenna.L Rjóminn af íslenskum tónlistarkonum komasaman í Eldborg og flytja verk eftir sig eða kventón-skáld. Allt frá nýliðunum í Vök og uppí konur semhafa starfað lengur eins og Ragga Gísla, Jórunn Viðarog Ellen Kristjáns. Það skemmtilega við tónleikanaað þeir ganga þvert á allar tónlistarstefnur.Við erum

13Fimmtudagur 27. Febrúar 2014 Monitor

Texti: Auður Albertsdóttir [email protected]: Þórður Arnar Þórðarson [email protected]

Við finnum fyrirmiklum meðbyr frá

bransanum, hvort semþað eru karlar eða konur.

LÁRAFyrstu sex: 041082Ef ég væri hljóðfæri væri ég:Kontrabassi.Uppáhalds vikudagur: Góðirdagar eru góðir dagar samahvað þeir heita.Uppáhalds nammi: Eitt sett.Síðasta borg sem ég fór tilutan landsteinanna: Bangkok.Síðasti aðili sem ég knúsaði:Hafdísi Huld.

MyRRA RóSFyrstu sex: 280483Ef ég væri hljóðfæri væri ég: Vá égveit ekki, gítar bara.Uppáhalds vikudagur: Laugardagur.Uppáhalds nammi: Súkkulaði.Síðasta borg sem ég fór til utanlandsteinanna: St. Gallen í Sviss.Síðasti aðili sem ég knúsaði:Júlíus minn. Ég er alltaf að knúsast

Page 14: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

14 Monitor Fimmtudagur 27. Febrúar 2014

með allan aldur, rokk, klassísk, rapp og allt fram eftirgötunum.H Þeir mun sýna breiddina meðal tónlistarkvenna.Konur gera svo ótrúlega mismunandi tónlist

Finnið þið sjálfar í bransanum fyrir þessu, að þið semkonur, séuð í minnihluta?H Þegar ég er á einhverskonar tónlistarlegum vettvangieru oftast mun færri konur þar en karlar þannig að þvíleytinu til erum við í minnihluta, mynduð þið ekki segjaþað?MR Jú, en það er ekkert endilega eitthvað sem maðurspáir í.H Það er ekki fyrr en maður er spurður að þvíMR Þó finn ég stundum fyrir því að maður þori ekkiað tala um það sem manni finnst. Það er dæmi um þáhluti sem þurfa að breytast.Líka eins og maður kunniekki hlutina nógu vel.Þegar við vorum með Trúbatrixhugsaði ég að við gætum alveg gert allskonar og viðfórum bara og gerðum allskonar. Það þarf bara að takaþetta á hærra plan.H Við fórum einmitt á tónleikaferðalag þar sem viðvoru bara fórum, ég, Lára, Ragga Gröndal og VédísHervör og sáum um allt sjálfar. Það þarf held ég að setjafordæmi, þú þarft ekki að fá strák til þess að tengja fyrirþig græjur eða magnara.M Já það er einmitt það. Tæknidót og þannig hlutir. Fólkheldur oft að ég kunni það ekki því ég er stelpa.H Okkur fannst mikilvægt að leggja uppúr því að farasjálfar, finna út úr þessu og bara kýla á hlutina. Fólkvarð svoldið hissa á því, að sjá okkur rogast með allantæknibúnaðinn og setja í samband.

Þannig að það gerir það ekkert erfiðara að koma sér áframfæri?MR Nei þetta er bara aðallega þegar það kemur aðþessum kynjahlutverkum í bransanum, fólk verðurbara aðallega hissa að við kunnum að tengja græjurnarsjálfar.L Meiningin er alls ekki slæm, að tengja til dæmis fyrirmann hljóðnema. En maður er búinn að vera i þessu ítíu ár og ætti því að kunna þaðH Ég finn líka fyrir þessu á ýmsum fundum tengdumtónlistinni. Ég hef lent í því að við erum tvær konur og60 karlar á fundi. En þetta er vissulega að breytast ogmeð tilkomu KÍTÓN er ég í meira sambandi við aðrar

tónlistakonurL Líka bara maður hefur kannski ekki velt þessumhlutum fyrir sér en þegar manni er bent á þá sér maðurhluti sem ætti ekki að teljast eðlilegir og sjálfsagðir eneins og Myrra Rós segir þá má oft bara ekki tala um þáog það er það sem KÍTÓN vill breyta.

Mynduð þið segja að starfssemi KÍTÓN væri nauðsyn-leg?L Já, það skráðu sig allavega 200 konur á einu ári og núerum við rúmlega 220. Það er nokkuð gott og sýnir aðþað er augljóslega þörf fyrir þetta.

Nú er allur aldur á þeim konum sem bæði starfa í KÍT-ÓN og koma fram í Hörpu á sunnudaginn. Er einhveráþreifanlegur kynslóðamunur á upplifum kvennanúna og svo eldri kynslóða þegar það kemur að tónlistog stöðu kvenna innan hennar?H Það er náttúrulega miklu aðgengilegra að byrja núna,það hefur svo margt breystvarðandi tæknina sem er íboði . Það er aðgengilegra að gera tónlist almennt.M Já það er auðveldara að komast í tónlistina, þú getursetið með tölvu og gert lag upp á heila hljómsveit. Enmeð stöðu kvenna í tónlist þá bara hlýtur hún að hafabreyst, bæði ef maður skoðar það útfrá tækniþróun oghvernig samfélagið hefur breyst.H Rétt eins og með kvennabaráttuna almennt.

Þið talið um mikilvægi fyrirmynda þegar það kemurað því að efla konur í tónlistarbransanum. Eigið þiðykkur einhverjar sérstakar kvenfyrirmyndir í tónlist?L Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á tónlistarkonumog ég hlusta mikið á þær. Það hefur verið allt frá JoniMitchell og PJ Harvey. Svo líka Bat For Lashes, Lykke Li,þetta eru allt svo flottar stelpurH Unanfarin ár hafa svo margar flottar tónlistarkonurkomið fram á yfirborðið. Allt í einu er svo mikið fram-

boð sem er náttúrulega bara frábært.MR Það eru einmitt svo margar, erfitt að nefna nokkrarán þess að ég komi með rununa.M Í dag eru konur í tónlistarbransanum svo mikiðbúnar að leyfa sér að stíga út fyrir rammann, sem er svofrábært.MR Einmitt, til dæmis er Die Antwoord alveg ein súsvalasta.

Þið eruð allar fjórar starfandi tónlistarkonur. Hvað er ádöfinni hjá ykkur?M Við í Vök erum núna að undirbúa og semja fyrirkomandi breiðskífu.Við ætlum að reyna að láta hanakoma út í haust. Svo vorum við að spila á Sónar umdaginn sem var gífurlega skemmtilegt.MR Það sem er á döfinni hjá mér eru tvær plötur semkoma út núna í ár. Önnur þeirra er platan mín og svoerum við Júlíus kærastinn minn nýbúin að stofnaaðra sveit sem kallast VAR. Svo er ég að fara í nokkrartónleikaferðir. Ég er á leiðinni á SPOT festival með Nord-klang sessions, Svo verður tónleikaferð Myrru Rósarog VAR um Þýskaland í enda maí. Síðan fer ég aðeinstil Noregs, Bandaríkjanna og svo í haust til Póllands ífjórða túrinn þar. Þannig að það er fullt af stuði framundan.L Ég ætla að loka mig af inni í hljóðveri núna í marsað taka upp lög ásamt því að klára meistararitgerðinamína í háskólanum.H Þriðja sólóplatan mín, Home, kemur út núna í byrjunmaí á vegum Reveal records í Evrópu og hjá OK!Goodí Bandaríkjunum. Þannig að framundan hjá mér ermikið af kynningarvinnu og tónleikaferðalögum vegnaplötunnar. Fyrsta törnin er mánaðarlangt tónleika-ferðalag um Bretland núna í maí með söngvaskáldinuBoo Hewerdine og svo taka við tónlistarhátíðir í Evrópuí sumar. Meðfram tónleikahaldinu er ég svo að semjanýtt efni, en ég stefni að því að senda frá mér íslenskaplötu á næsta ári.

Nú hefur þú starfað mikið erlendis Hafdís, og þásérstaklega í Bretlandi. Hver er staða kvenna þarmiðað við hér heima?H Mér finnst konur meira áberandi á spilunarlistum ogá verðlaunahátíðum erlendis á meðan hér heima erumvið alltaf í minnihluta hvað þetta varðar.

Fólk verður baraaðallega hissa að

við kunnum að tengjagræjurnar sjálfar.

Page 15: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

Sendu sms-ið BARN í númerið 1900 og gefðu 1.900 krónurVíða um heim búa börn við ömurlegar aðstæður í flóttamannabúðum. Þau þurfa öryggi og skjól – rétt eins og öll börn.Framlag þitt hjálpar UNICEF að veita flóttabörnum á átakasvæðum lífsnauðsynlega aðstoð.

Hjálpumst að við að gæta að velferð barna í neyð.

EKKERT BARN

ÆTTI AÐVERA

Í FLÓTTAMANNABÚÐUM

Sigurkarl Eiríksson,áður til heimilis á Akureyri.

ÍSLE

NSK

ASIA.IS

UNI6

6466

02/14

Page 16: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

16 Monitor fimmtudagur 27. febrúar 2014

Angel Buns P’ojara kom hingað til lands árið2011. Angel flúði Úganda þar sem líf hennarvar í hættu sökum kynhneigðar hennar enmeð nýtilkomnum lögum hafa aðstæðurLGBTI fólks í landinu versnað til muna.

Ný lög í Úganda hafa gert samkynhneigðólöglega í landinu og dagblöð hafa jafnveltekið upp á því að birta lista með nöfnumsamkynhneigðra. Suður-Afríka er eina Afríkuríkið sem hefur lögleitt hjónaband samkyn-hneigðra og í þremur löndum álfunnar liggurdauðarefsing við samkynhneigð.

Hvernig upplifir þú réttindi LGBTI fólks íheiminum í dag?

Ég held að á einn bóginn séu réttindi LGBTIfólks að minnka á ákveðnum stöðum en áhinn bóginn eru þau að aukast á öðrum en égtel einnig að LGBTI samfélagið sé komið meðupp í kok og verði ekki þaggað niður. Ég trúiþví að þetta sé upphafið á komandi breyting-um, kannski ekki á okkar ævi en vonandi þarfnæsta kynslóð aldrei að upplifa viðlíka kvöl.Ég vonast til þess að ég og við getum skiliðeftir öruggari stað fyrir þau en þann sem viðbúum að.

Heldurðu sambandi við LGBTI fólk í Úganda?Ég á samskipti við fólkið mitt daglega og

fylgist grant með ástandinu og því sem gerist.Ég get ekki bara látið sem ég sjái þetta ekki og

gleymt þeim þrátt fyrir að ég sjálf sé örugg. Efeitthvað er þá vildi ég að ég gæti gert meira.Ég get ekki beðið með að tjá mig þar til annarLGBTI einstaklingur meiðist.

Hvernig hafa þau brugðist við lagasetning-unni?Þau halda áfram að vera sterk þrátt fyrir

fréttirnar af lögunum en það ríkir ótti, ringul-reið og áhyggjur gagnvart því hver örlög þeirraverða. Margir halda sig fyrir innan luktar dyrtil að tryggja eigið öryggi. Á heildina litið ersamfélagið reitt og vonsvikið út í ríkisstjórn-ina, sérstaklega forsetann sem við héldum öllað myndi átta sig á allri þessari grimmd.

Hvernig geta Íslendingar aðstoðað fólk íþessari aðstöðu?Von mín er sú að Ísland muni bjóða

flóttamönnum frá Úganda hæli og veita þeimsamskonar vernd og öryggiskennd sem mérhlaust og ég hef áfram meðan ég bý hér.

Ellen Björnsdóttir nemi í viðburðarstjórnunvið tómstunda og félagsmálafræðideildHáskóla Íslands og er ein af þeim semstendur að baki tónleikum til styrktar LGBTIfólki í Úganda.

Hvernig kom þessi viðburður til?Þetta byrjaði allt á því að ég, og fallegi hóp-

urinn minn í viðburðarstjórnun í Tómstundaog félagsmálafræði, höfðum samband viðUnnstein í Samtökunum’78. Þá vorum við aðgrennslast fyrir um málefni sem við höfðumáhuga á að halda styrktartónleika fyrir. Þaðsamtal endaði með því að við gengum tilliðs við Samtökin ’78 og verkefni sem þau, ísamstarfi við Amnesty, voru búin að vera aðvinna að í smá tíma en var ekki alveg komiðá fullt. Þau voru, eins og við, að skipuleggjastyrktartónleika svo við sameinuðum krafta

okkar og byrjuðum að vinna í að bókahljómsveitir,stað og allt hitt sem þarf að geraog græja. Málefnið var verðugt, hinsegin fólkí Úganda. Þegar við byrjuðum að skipuleggjalá fyrir forsetanum frumvarp sem kvað á umað stinga mætti manneskjum í fangelsi tillífstíðar einungis vegna kynhneigðar sinnar.Nú hefur forsetinn samþykkt þessi lög ogástandið vernsað til muna. Því er þörfin orðin

jafnvel enn meiri en hún var í byrjun þegarvið fórum á stað með þetta verkefni.

Hvar og hvenær verða tónleikarnir haldnir?Tónleikarnir verða 6.mars í Norðurljósasal

Hörpu og byrja klukkan 20.00.Verndarartónleikana, sem bera heitið Tónleikar meðtilgang, eru Jóhanna Sigurðardóttir og PállÓskar Hjálmtýsson en sá síðarnefndi ereinnig einn sá tónlistarmanna sem stígur ásvið um kvöldið. Aðrir eru Sigga Beinteinsog Stjórnin, Sykur, Retro Stefson og Hinseginkórinn. Það kostar ekki nema örlitlar 2000krónur á tónleikana og síðan verðum við með900 númer í gangi á tónleikunum sem gestirverða minntir reglulega á svo þeir geti styrktmálefnið enn frekar. Við lofum svaka stuði ogég veit að loftið verður fullt af fallegu karmaog glimmeri.

LGBti fólk komið með upp í kokÉg get ekki baralátið sem ég sjái

þetta ekki og gleymtþeim þrátt fyrir að ég sésjálf örugg.

Fallegt karma og glimmerNú hefur forset-inn samþykkt

þessi lög og ástandiðversnað til muna.

Samkynhneigðgerð ólöglegSamkvæmt samantekt AmnestyInternational er samkynhneigðólögleg í 38 af 54 löndum Afríku.Á mánudaginn var staðfesti for-seti Úganda, Yoweri Museveni,lög í landinu sem herða viðurlögvið samkynhneigð. Samkvæmtþeim er hægt að dæma fólk ílífstíðarfangelsi fyrir kyn-hneigð sína og almenningur erskyldaður til að greina frá hvarsamkynhneigðir halda sig.

ellenFyrstu sex: 140391Uppáhalds ávöxtur:Vínber (í fleitölu, borðaalltaf heilan klasa, óvart).Æskuátrúnaðargoð:Systkini mín öll með tölu.Versti ótti: Missaeinhvern nákominn.Uppáhaldsvikudagur:Föstudagur, hann er einsog Vigdís Finnbogadóttir,allir elska hann.

angelFyrstu sex: 021185Uppáhalds ávöxtur:Mangó.Æskuátrúnaðargoð:Ekkert sérstakt.Versti ótti: Að mistakast.Uppáhalds vikudagur:Fimmtudagur.

Myn

d/Kristin

n

PSSSt....LGBTI stendur fyrirLesbian, gay, bisexual,trans og intersexed

Page 17: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði
Page 18: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

18 Monitor Fimmtudagur 27. Febrúar 2014

Gígja Sigríður Guðjónsdóttir er nýútskrif-aður uppeldisfræðingur sem stundar núnám í afbrotafræði við Háskóla Íslands.Með skóla starfar hún hjá IcelandairGround Service en í frítíma sínum finnstGígju fátt skemmtilegra heldur en að dúllasér í eldhúsinu.Þegar Gígja er spurð hvort hún hafi alltaf

haft gaman að matargerð segist hún alltafhafa haft gaman að mat og hafi veriðmikill sælkeri frá því hún var lítil. Uppúr tvítugu hafi hún síðan farið að finnastskemmtilegt að elda og baka sjálf.

Samkvæmt Gígju er það misjafnt eftirvikum hversu miklum tíma hún eyðir íeldhúsinu. „Stundum koma vikur þar semég elda alla daga, svo get ég alveg lentí því að kaupa tilbúinn mat í viku lika.Ég nýti svo helgarnar yfirleitt í að bakaeitthvað gott og prófa nýjar uppskriftir.”Gígja heldur út síðunni www.gigjas.com

þar sem hún bloggar um matargerð. “Ég

hef mjög gaman af því að taka myndiraf matnum sem ég er að búa til og setreglulega á Facebook og Instagram. Fólkvar farið að biðja mig um að senda séruppskriftir af því sem ég var að gera ogaðrir vildu að ég færi að blogga svo égákvað bara að prufa þetta.” segir Gígja umsíðuna.

Uppáhalds eldhúsáhald? KitchenAidhrærivélin er klárlega uppáhalds eldúsá-haldið

Áttu þér drauma eldhúsáhald? Já ég værialveg til í að eignast Vitamixer blender.Hann er tær snilld.

Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Naut,humar, kalkúnn og rjúpur með öllu semtilheyrir því. Get ekki gert uppá milli.

Ertu meira fyrir að baka eða elda? Bakamyndi ég segja.

Nú er uppáhaldsdagur margra, bolludagur-inn, á næsta leyti og fékk því Monitor mat-arbloggarann Gígju Sigríði Guðjónsdótturtil þess að sýna okkur skemmtilega útgáfuaf hefðbundnu vatnsdeigsbollunum.

Lúxusbollur ábolludegi

Myn

dir/Hilm

arBrag

i/Víkurfréttir

1Hitið ofninn á 200 gráðum á blæstri.Setið síðan smjör og vatn í pott og

látið sjóða í 1-2 min.2Potturinn tekinn af hellunni og hveitinu og

saltinu bætt útí og hrært með sleif þangaðtil það kemur falleg áferð á deigið.

3Degið er látið kólna í smá stund, eðaþangað til það er hægt að snerta degið og

það er hætt að rjúka úr því. 4Degið sett í hrærivél og einu eggií einu bætt við blönduna.

5Þar næst er degið sett á bökunarplötu meðskeið eða sprautu og inn í ofn í 20-25 mín.

6Alls ekki opna ofninn fyrr en eftir 20 mínúturþví annars er hætta á því að bollurnar falli.

7Rjóminn þeyttur og ávöxtunumblandað saman við með sleif,. 8Rjómanum skellt á bollurnar og

nutella á toppinn.

SælkeraBollurUppskriftVatnsdeigsbollur(ca 10 stk, hægt að tvöfalda hana)

• 80gr smjör• 2 dl vatn• 2 stór egg• 2 og hálfur dl hveiti• salt á hnífsoddi

Magn eftir smekk af:• Nutella• Lakkrískurli• Rjóma• Jarðaberjum• Bönunum

LakkrískurL sett átoppinn tiL þess aðþetta verði extra djúsí.

Page 19: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

Við trúum þvíað hamborgari

sé upplifun

Ferkantað kjöt í ferkantað brauð

Page 20: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

20 Monitor Fimmtudagur 27. Febrúar 2014

rósa María Árnadó[email protected]

stíllinn

Stíllinn fékk að sjá heitustu dress Fanneyjar um þessarmundir en einnig sýndi Fanney okkur hvaða snyrtivörur eruhenni nauðsynlegar og nokkra af sínum uppáhalds hlutum ogflíkum.

Fanney, hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér og þínum stíl?Ég er hress og lífsglöð stelpa sem hef gaman af lífinu. Ég

hef ferðast víða sem að hefur kennt mér gríðarlega margt ogkveikt á miklum áhuga á því að kynnast hinum stóra heimibetur. Ég tek einn dag í einu og þakka fyrir mitt. Stíllinn minner mjög fjölbreytilegur og fer í raun alfarið eftir því hvernigmér líður og hverju mig langar til að klæðast hverju sinni.Hann er nokkuð mikil blanda af gamaldags sem og nýlegumstíl en mér finnst gaman að blanda saman tímabilum. Annarsmyndi ég segja að hann væri dömulegur, töffaralegur, þægileg-ur og já, fjölbreytilegur.

Hvað ertu að bardúsa þessa dagana?Ég er tiltölulega nýkomin heim frá London. Ég vinn í GS Skóm

í Kringlunni með mikið af freistingum í kringum mig alla daga.Ég ætla að njóta páskanna með fjölskyldunni í Köben og svo erhrikalega spennandi sumar framundan sem ég hlakka mikiðtil. Ég stefni svo á að hefja nám við hjúkrunarfræði í HáskólaÍslands í haust.

Hefur þú alltaf haft gaman af tísku?Já frá því að ég man eftir mér. Hafa það ekki allar?

Hvað veitir þér innblástur?Ég er alls ekki þessi tískuspegúler sem að fylgist með nýjustu

línunum frá helstu hönnuðum heims. Ég hef gaman af því aðskoða tískublogg á mínu daglega netvafri, og þá eru það helstskandinavísk blogg sem að ég fylgist með. Annars myndi égklárlega segja þetta týpíska: fólkið úti á götu. Þar finnum viðallt á milli himins og jarðar og við erum eins mismunandi ogvið erum mörg. Það er skemmtilegast.

Í hvaða búðum verslar þú helst hér á Íslandi? En í útlöndum?Verslanir hérlendis sem ég versla mest við eru Galleri 17,

GS Skór, Zara, Topshop og Spúútnik. Erlendis myndu það verat.d. Urban Outfitters, Monki,Weekday, Zara, Topshop og gamlagóða H&M.

Hver er þín uppáhalds borg til að versla í?Ég er svo heppin að eiga stóra systur búsetta í Kaupmanna-

höfn og þar af leiðandi sæki ég mikið þangað. Köben er dásam-leg borg að mínu mati og þar finn ég allar þær verslanir semeru í uppáhaldi. London og NewYork eru einnig mjög ofarlegaí huga en reynslan mín af þeim borgum er vægast sagt snilld.

Hver eru þín bestu kaup fyrr og síðar?Það sem að kemur mér ofarlega í huga eru Billibi hælaskór

sem ég á úr GS Skóm. Þeir eru tæplega þriggja ára gamlir ognotaðir meira heldur en nokkur getur ímyndað sér, en lítasamt út eins og nýir. Það sem að kemur mér hinsvegar efst íhuga er Iphone-inn minn. Ég nota varla tölvu í dag þar sem aðsíminn sinnir öllum sömu skildum. Svo finnst mér Instagramlíka alveg ágætt.

Hvað er algjört möst fyrir veturinn að þínu mati?Í vetur hefur gróf skótíska verið mjög áberandi. Því grófari því

betri fyrir mína parta svo ég fagna því. Strigaskór eru einnigkomnir til að vera svo við getum „go nuts“ í strigaskókaupum.Loðjakkar og þykkar kápur eru í miklu uppáhaldi en ég fellvægast sagt mjög auðveldlega fyrir fallegum yfirhöfnum.Dökkir varalitir, flíkur úr leðri eða „pleðri“ og svo eru auðvitaðfalleg föt í ræktina möst.

Stíllinn heimsótti fegurðardrottninguna Fanneyju ingvarsdóttirnú á dögunum sem heldur uppi lífstílsblogginu fanneyingvars.blogspot.com en hún hefur allaf haft gaman af tísku.

Ekki þessitískuspegúler

Daglega nota ég farða og maskara frá Maybelline, sólarpúðurfrá Guerlain og hyljara frá Loréal. Minn uppáhalds varaliturþegar ég fer fínt er Mac Red frá MAC. Ég stunda ekki ljósabekkien ber heldur á mig sjálfbrúnku af og til. Ég nota krem frá Xen-Tan sem er mitt uppáhald. Það gefur húðinni fallegan lit semhægt er að byggja upp smátt og smátt og inniheldur efni semeru góð fyrir húðina. Krullujárnið mitt er eitt af því sem ég eroft spurð út í. Það er frá HH Simonsen og það sem ég elska viðþað er þykktin á því. Það gefur stóra og náttúrulega liði.

Þessi loðjakki úrTopshop er minnallra uppáhalds. Égvar búin að horfa áhann lengi áður enég fjárfesti í honum.Hann er fallegur,passar við allt og þaðsem mestu skiptirer að hann er hlýr.Hann hefur oftar enekki komið í stað 66úlpunnar í vetur.

Myndir/Þórður

Þessa fallegu Jeffrey Campell hæla fékk ég í GS skóm fyrirskömmu. Ég er ótrúlega hrifin af þeim. Þeir hafa grófa lúkkiðsem að heillar mig mest og passar við allt. Þeir ganga bæðihversdags og fínt sem er lykilatriði í skókaupum í dag.

Við vinkonurnar ákváðum að prófa að krítamála glerflöskurseinasta sumar og gera úr þeim kertastjaka.Við tókum fjórarmismunandi flöskur og máluðum þær með krítarmálningusem gaf þessa möttu áferð. “Love” er svo auðvitað bara málað ámeð krít sem auðveldlega er hægt að þrífa af. Sniðug hugmyndog flott útkoma.Ég er auðvitað í hópi þeirra Íslendinga sem að fylgja Ittalaæðinu. Alls á ég þrjár skálar og nokkra kertastjaka sem aðpunta vel upp á heimilið.Fyrir einhverju síðan bjóst ég ekki við að ég myndi notahauskúpu sem punt heima hjá mér. Ég rakst á þessa Í UrbanOutfitters í London. Hún er í raun peningabaukur og kostaðilitlar 1800 kr. íslenskar. Mér finnst hún æði og er vægast sagtmjög ánægð með hana.

Page 21: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

21Fimmtudagur 27. Febrúar 2014 Monitor

Vinkona mín Alexandra Helga Ívarsdóttir er að læraskartgripahönnun úti í London og gerir armbönd sér til„dundurs“. Ég var ekki lengi að verða ástfangin af þeim.Ég á alls fjögur armbönd eftir hana sem eru öll í mikluuppáhaldi og geng ég með þau daglega. Mæli með aðkynna sér þau nánar á www.alexandrahelga.com.

kósýBuxur: sisters Point - Galleri 17undirkjóll: ZaraBolur: Monkijakki: H&MHúfa: CHarHart - sMasHskór: new BalanCe - Gs skór

sParikáPa: ZaratoPPur: ZaraBuxur: dr. deniM - deresloð: Gina triCotHanskar: dranGeyskór: jeffrey CaMPell - Gs skór

HversdaGsBuxur: aMeriCan aPParelBolur: CHeaP Monday - urBan outfittersjakki: vilataska: Galleri 17skór: jeffrey CaMPell - Gs skór

PartýtoPPur: toPsHoPjakki: H&MleðurBuxur: H&Meyrnalokkar: Zaraskór: BilliBi - Gs skórtaska: keyPt í new york

Ein mesta hvatninginfyrir mig í ræktinni erufalleg ræktarföt. Ég leyfimér þar af leiðandi aðréttlæta kaupsýki mínaá ræktarklæðnaði. Égklæðist alltaf æfingar-fatnaði frá Nike sem aðég versla í Nike Verslun.

ræktinBolur: nike ProBuxur: nike tiGHt fitskór: nike lunarGlide

Page 22: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

Einhverra hluta vegnavar ég spennturþegar ég sá stiklunafyrir kvikmyndinaRide Along. Líklegtþykir mér að einhverfortíðarþrá frá dögumIce Cube í Friday hafilæðst aftan að mérog með nýstirniðKevin Hart sér viðhlið, sem er einnvinsælasti uppistand-ari Bandaríkjanna um þessarmundir, taldi ég þá geta skilaðaf sér skemmtilegri kvikmyndsem hægt væri að hlæja að. Þarskjátlaðist mér.

Ride Along segir frá Ben (KevinHart) sem á sér þann draum aðkomast í lögregluna og feta þarmeð í fótspor mág síns James(Ice Cube). Þegar Ben kemst svoinn í lögregluskólann þarf hann

að vinna James á sittband til að sýna að

hann sé verð-ugur þessað biðjaum höndsystur

hans.Það

gerir hann með þvíað fara í vinnunameð mági sínum íeinn dag þar semáætlun James erað hrella hannsvo mikið að hannhröklast til bakameð skottið á millilappanna, hættir viðað giftast konunnisem hann elskar ogdragi umsókn sína í

lögregluskólann til baka.

Eðlilegt ? Ég held nú ekki.

Ég skal gefa kvikmyndinni þaðað eitt og eitt atriði fékk mig tilað brosa en heilt yfir er hún mjögþunn, söguþráðurinn hallæris-legur og aukaleikararnir ennþáverri. Staðalímyndirnar grasseraog eru á köflum svo yfirþyrmandiað erfitt var að horfa án þess aðaulahrollurinn gerði vart við sig.Þrátt fyrir þetta sló hún aðsókn-armet í Bandaríkunum og því máleiða líkur að því að hún höfðitil margra. Ef fólk vill slökkvaá heilabúinu í 90 mínútur ogleyfa froðunni að leika um þaðþá er Ride Along tilvalin til þess.Annars er fjöldinn allur af góðumkvikmyndum í bíósölum landsins

um þessar mundirsem frekar er vert aðlíta á.

Þunnt og froðukenntkvikmynd

ride alonghjálmarKarlsson

Lögreglumaður um borð í farþegavél semer á leið frá NewYork til London lendir ámilli steins og sleggju þegar óþekktur aðilirænir vélinni á vægast sagt óvenjuleganhátt.Non-Stop er nýjasta mynd spænska

leikstjórans Jaume Collet-Serra sem gerðim.a. myndirnar Orphan og Unknown ogsýndi með þeim að hann hefur meist-araleg tök á að byggja upp dularfullaatburðarás. Með aðalhlutverkið fer LiamNeeson.

Lögreglumaðurinn Bill Marks hefur umskeið sinnt löggæslu í háloftunum Dageinn sendir óþekktur aðili honum texta-skilaboð þess efnis að hann muni myrðaeinn farþega um borð á 20 mínútna frestihéðan í frá uns látið verði að kröfumhans. Í fyrstu heldur Bill að verið sé aðspila með hann, En þegar einn farþeginnfinnst myrtur á salerninu 20 mínútumsíðar áttar Bill sig á því að hótunin varekkert grín og að þetta er bara byrjunin áþví sem koma skal.

skjámenning

Frumsýning helgarinnar

non-Stop

Do, or do not. There is no „try“.Yoda - The Empire strikes Back

22 moniTor Fimmtudagur 27. Febrúar 2014

aðalhlutverk: LiamNeeson, Julianne Moore,Nichelle Dockery, BarPaly, Anson Mount,Lupita Nyong’o ogCorey Stoll.leikstjórn: JaumeCollet-Serra.Bíó: Sambíóin Álfabakka,KrInglunni, Egilshöll,Keflavík og Akureyri,Ísafjarðarbíó, Selfossbíóog Bíóhöllin Akranesi.aldurstakmark: 12 ára.

ViltuVinnamiða?facebook.com/monitorbladid

Það er fátt betra en að læðast aftan að fólk,en það er nákvæmlega semThief leikjaseríangerði árið 1998, en þá datt inn fyrsti leikur ogkom hann eins og þruma úr heiðskíru lofti.Síðan þá hafa komið samtals þrír leikir, en sásíðasti kom út fyrir sléttum 10 árum.Í þessari viku kemur svo fjórði leikur serí-

unnar og heitir hann einfaldlega bara Thief.Aðalpersóna leiksins er Garrett, en hann hef-ur leitt alla leiki seríunnar. Garrett er snjallasti þjófurí heimi og þarf hann að læðast um, ræna og rupla. Íþessum fjórða leik snýr Garrett aftur til heimabæjarsíns og þarf þar að taka til, en spikfeitur barón hefurtekið völdin og þarf Garrett að koma honum og hanshyski fyrir kattarnef.Thief leikirnir eru fyrstu persónu hasar- og læðast-

um leikir og þurfa leikmenn alltaf að reyna að finnahljóðlegustu leiðina til að leysa vandann. Mikilltími fer í að læðast um í skuggunum, læra innáferðir óvinanna og láta til skarar skríða. Vopnin semGarrett hefur til umráða eru frekar hljóðlát og notasthann mikið við sverð, hnífa og boga. Umhverfi leiks-ins er mjög stórt og opið og geta leikmenn hlaupið

þar um, klifrað upp veggi og vaðið um allt.Þetta virkar allt mjög vel og gefur mannigóða tilfinningu fyrir umfangi leiksins, enhann er stútfullur af hlutum til að stela,verkefnum til að klára og aukaverkefnumsem bæta heilmikið við söguna.Grafíkin í Thief er mjög góð og ná fram-

leiðendur hans að skapa mjög trúverðugarpersónur og umhverfi. Sama má segja um

tónlist og talsetningu leiksins en þarer allt til fyrirmyndar. Helsti gallileiksins er gervigreind óvinanna, enþeir eru heimskir sem hurðakarmarog einnig er ákveðinn galli hvaðleikurinn verður einhæfur þegar álíður.Þessi nýi kafli í Thief seríunni er

mjög góður, sérstaklega fyrir þásem hafa gaman að leikjum á borðvið Dishonored, Assassins Creedog svo auðvitað Thief leikjunum.Og mæli ég með honum þráttfyrir nokkra galla.

Tegund:Hasarleikur

Útgefandi:Square Enix

Pegi:18+

dómar:6 af 10 – Gamespot

6,8 af 10 – IGN.com

6 af 10 – Eurogamer.net

Thief

Ólafur þÓrjÓelsson

Tölvule ikur

Þjófótta svín

Page 23: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

Koffín, guarana og ginseng... virkar strax!15 kraftmiklar freyðitöflur í einum stauk.Skellt út í vatn nákvæmlega þegar þér hentar– heima, í vinnunni, skólanum, í ræktinni, í golfinu...

Handhægt, bragðgott ogfrábært verð

Vertu alltaf með orkuna við höndinaog gríptu einn stauk af FOCUS ínæsta apóteki .

Fæst í Fjarðarkaup og helstu apótekum um land alltbrokkoli.is

Áhrifaríkinnihaldsefni- virkarsamstundis

Aðeins 2 hitaeiningar og 0,5 g kolvetni í 100 ml.

FOCUSKraftmikill og frískandi orkugefandidrykkur án sykurs!

Vantar þig aukna orku?

Page 24: tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG ...2014/02/27  · 13:30 Tölvunarfræðideild 14:00 Íþróttafræði 14:30 Viðskiptafræði 15:00 Sálfræði

VELKOMINÍ HÁSKÓLA ÍSLANDS

HÁSKÓLADAGURINNLAUGARDAGINN 1. MARS KL. 12–16

www.hi.is

PIPA

R\TB

WA

•SÍ

A•

1404

05

Spennandi nám og öflugtfélagslíf í háskóla í fremstu röð.

www.hi.is

VELKOMIN Í HÁSKÓLA ÍSLANDS– UM 400 NÁMSLEIÐIR Í BOÐI

„Í Háskóla Íslands hef ég kynnst nemendum alls

staðar að úr heiminum sem er ómetanlegt.“

Saga Roman, japanskt mál og menning