18
ICELANDIC 18 tbl. Október 2010 - ISSN 1670-8776 Útgefandi: Guðmundur R Lúðvíksson, myndlistamaður Aukablað

Trodningur 18 tbl

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Trodningur 18 tbl. Free Private Art Magazine by Ludviksson.

Citation preview

Page 1: Trodningur 18 tbl

ICELANDIC

18 tbl. Október 2010 - ISSN 1670-8776

Útgefandi:

Guðmundur R Lúðvíksson, myndlistamaður

Aukablað

Page 2: Trodningur 18 tbl

Myndlist og pólitík !

Lengi vel hefur myndlist verið gagnrýnin á

alla skapaða hluti, og hefur fátt látið í raun

afskiptalaust. Oftast hefur hún þó reyndar gagnrýnt

sjálfa sig að mestu, eða þau gildi sem þar eru á hver-

jum tíma. Jú myndlist er eins og hver önnur tískubóla,

sumt verður inn um stundarsakir og annað ekki, og svo

koll af kolli.

Tilhneying myndlistar “poppsins” er annað hvort að

ríghalda í “viðurkennd” gildi eða hafna þeim og

reyna með öllum mætti að brjótast þaðan.

Myndlist hefur líka tekið ríkan þátt í að

benda á, gagnrýna og segja sína skoðun er varðar

pólitík, eða stjórnmál almennt. Eða þannig hefur það

löngum verið úti í hinum stóra heimi myndlistarin-

nar. Hér heima fer frekar lítið fyrir þannig umróti,

þó hafa litið öðruhverju fram í dagsljósið sýningar

sem gagngert hafa verið þá settar upp með pólitíska

gagnrýni fyrir augum. Það er aftur á móti sjaldnar að

listamenn einir og sér standi fyrir þannig sýningum.

Troðningur ætlar að láta hér í umferð sérút-

gáfu á verkum sem falla undir svokallað “ political art

“.

Blaðið er eingöngu með myndum af ýmsum verkum..

Foríðumyndin er eftir útgefenda.

Page 3: Trodningur 18 tbl

5

Page 4: Trodningur 18 tbl
Page 5: Trodningur 18 tbl
Page 6: Trodningur 18 tbl
Page 7: Trodningur 18 tbl
Page 8: Trodningur 18 tbl

I SHAVE

Page 9: Trodningur 18 tbl
Page 10: Trodningur 18 tbl
Page 11: Trodningur 18 tbl
Page 12: Trodningur 18 tbl
Page 13: Trodningur 18 tbl
Page 14: Trodningur 18 tbl
Page 15: Trodningur 18 tbl
Page 16: Trodningur 18 tbl
Page 17: Trodningur 18 tbl
Page 18: Trodningur 18 tbl

ART MAGAZINEICELANDIC

Menning &List

íSLENSKA STJÓRNARSKRÁINSTAFRÆN ÁN RÆNU