16
Stofnað 14. nóvember 1984 · Fimmtudagur 5. september 2013 · 35. tbl. · 30. árg. ·Ókeypis eintak Dagbjört Ásgeirsdóttir er Vestfirðingur í húð og hár og á ættir að rekja til Bolungarvíkur og á Ingjaldssand. Hún hefur tekið sér ýmislegt fyrir hendur í gegnum tíðina en undanfarin ár hefur ævintýraheimur bókmenntanna átt hug hennar allan. Dabjört er í skemmtilegu opnuviðtali í blaðinu í dag. Barnabókahöfundurinn Dagbjört Ásgeirsdóttir sjá bls. 10 og 11 – sjá bls. 12 og 13. Hugsa til framtíðar Aníta Björk Jóhanns- og Randísardóttir er ísfirskur áhugaljósmyndari sem finnst það besta við ljósmyndun að hugsa til framtíðar. Hún hefur tekið mikið af myndum þrátt fyrir ungan aldur og er mjög liðtækur ljósmynd- ari. Aníta sýnir lesendum BB nokkrar myndir. Unga fólkið leikur sér!

Unga fólkið leikur sér!í upphafi vikunnar,“ segir Hörð-ur. Ráða á ljósmóður til eins árs frá 23. september, eða eftir nánara samkomulagi. Í henni felst vinna við

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Stofnað 14. nóvember 1984 · Fimmtudagur 5. september 2013 · 35. tbl. · 30. árg. ·Ókeypis eintak

    Dagbjört Ásgeirsdóttir er Vestfirðingur í húð oghár og á ættir að rekja til Bolungarvíkur og áIngjaldssand. Hún hefur tekið sér ýmislegt fyrirhendur í gegnum tíðina en undanfarin árhefur ævintýraheimur bókmenntanna átthug hennar allan. Dabjört er í skemmtileguopnuviðtali í blaðinu í dag.

    BarnabókahöfundurinnDagbjört Ásgeirsdóttir

    – sjá bls. 10 og 11 – sjá bls. 12 og 13.

    Hugsa til framtíðarAníta Björk Jóhanns- og Randísardóttir

    er ísfirskur áhugaljósmyndari semfinnst það besta við ljósmyndun aðhugsa til framtíðar. Hún hefur tekiðmikið af myndum þrátt fyrir ungan

    aldur og er mjögliðtækur ljósmynd-

    ari. Aníta sýnirlesendum BB

    nokkrar myndir.

    Unga fólkiðleikur sér!

  • 22222 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013

    Útgerðarfélagið Völusteinnehf., í Bolungarvík sem er í eiguþeirra Ólafs Jens Daðasonar skip-stjóra í Bolungarvík og Ísfirð-ingsins Gunnars Torfasonar sjáv-arútvegsfræðings, hefur fest kaupá eignum útgerðarinnar GSAehf., á Flateyri sem og báts semvar í eigu útgerðarfélagsinsBlikabergs ehf., sem gerður hefurverið út frá Flateyri. Um er aðræða Hafnarbakka 3 (fiskvinn-sla), Flateyrarhöfn 1 (beitningar-skúr) og bátinn Unu ÍS 127.

    „Una ÍS verður áfram gerð útfrá Flateyri og það verður einnigáfram starfsemi í beitningar-skúrnum og fiskvinnslunni. Ein-hverjar áherslubreytingar verðaþó á starfseminni en ekki stór-vægilegar. Við áætlum að þarna

    verði um sex störf við bátinn,beitninguna og í fiskvinnslunni.Engar aflaheimildir fylgdu meðbátnum en Völusteinn hefur úrum 1.100 þorskígildum að ráðaog munum við deila þeim niður ábátana tvo, Unu ÍS og HrólfsEinarsson ÍS sem við gerum útfrá Bolungarvík og þar verðurengin breyting, þetta er bara við-bót. Við erum fullir bjartsýni ástarfsemina á Flateyri,“ segirGunnar Torfason.

    Fyrir gerir Völusteinn ehf. útlínubátinn Hrólf Einarsson ÍS 255í Bolungarvík. Hrólfur er tiltölu-lega nýr bátur en hann kom tilheimahafnar í Bolungarvík fyrirrétt rúmu ári. Hann leysti þá afhólmi eldri bát sem bar samanafn. – [email protected]

    Völusteinn ehf. kaupireignir á GSA á Flateyri

    Erfitt að manna stöður við HVestHeilbrigðisstofnun Vestfjarða

    auglýsti í byrjun júní eftir ljós-móður í 80% afleysingastöðu.Að sögn Harðar Högnasonar,framkvæmdastjóra hjúkrunar hjástofnuninni, hefur ekki enn tekistað ráða í stöðuna. „Það hafa boristnokkrar umsóknir en annað hvorthentuðu ekki aðstæður eða að-stæður viðkomandi breyttust. Éger reyndar í fríi núna og hef veriðí viku svo það getur verið að ein-hverjar nýjar umsóknir hafi boristfrá því auglýsingin var birt að nýjuí upphafi vikunnar,“ segir Hörð-ur.

    Ráða á ljósmóður til eins ársfrá 23. september, eða eftir nánarasamkomulagi. Í henni felst vinnavið fæðingarhjálp, umönnun ný-bura og sængurkvenna á vel bú-inni fæðingardeild. Einnig við

    mæðravernd og heimavitjanireftir fæðingu. Gæsluvaktir utandagvinnu skiptast milli tveggjaljósmæðra. Halldóra Karlsdóttirá Ísafirði er önnur ljósmæðrannasem starfa við stofnunina en húner að fara í leyfi og er verið aðleita að afleysingu í hennar stað.„Við viljum að sjálfsögðu ná að

    ráða áður en hún fer en ef þaðnæst ekki þá er allt hægt ef íharðbakkann slær. Reddingar erubara svo erfiðar og jafnframtdýrar,“ segir Hörður aðspurðurhvort nægilegt sé að hafa einaljósmóður starfandi og eða hvortstofnunin hyggist þá reyna að fáljósmóður í styttri tíma til að

    leysa af. „Það yrði gríðarlega erf-itt fyrir eina manneskju að standaundir öllum vöktum, sérstaklegabakvöktum því þær geta veriðlangar.“

    Þá var einnig auglýst eftir sér-fræðingi í lyflækningum í stöðuyfirlæknis í maí, en sú staða erenn laus að sögn Þrastar Óskars-sonar framkvæmdastjóra. „Jú,það er opið ennþá og ekki hafaneinar umsóknir borist,“ segirÞröstur. Í samtali við BB í byrjunágúst sagði Þorsteinn Jóhannes-son yfirlæknir að mikill flóttiværi úr stétt lækna víða um land,

    menn væru að flytja erlendisvegna aðstöðumuns. Vísaði hannþar til stofnunarinnar sjálfrar þarsem Helgi Sigmundsson yfir-læknir á lyflæknideildinni [sér-fræðingur í lyflækningum ogmeltingafærasjúkdómum] er núfluttur til Bandaríkjanna en hannstarfaði hjá HVest í níu ár, eogverið er að leita að sérfræðingi íhans stöðu. „Ef við fáum ekkineinn í stöðuna þá verður náttúr-lega bara að skoða það mál, viðhöfum ekki tekið neina ákvörðunum það ennþá hvað skuli gera,“segir Þröstur. – [email protected]

  • FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013 33333

  • 44444 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013

    Útgefandi: Gúttó ehf., kt. 680501-2620Afgreiðsla og ritstjórn: Silfurgötu 1, Ísafirði, sími 456 4560

    Ritstjóri BB og bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson, 892 5362, [email protected]Ábyrgðarmenn: Halldór Sveinbjörnsson,

    Sigurjón J. Sigurðsson.Blaðamenn: Harpa Oddbjörnsdóttir, 846 7487, [email protected]

    Hörður A. Steingrímsson, 691-9474, [email protected]ýsingar: Halldór Sveinbjörnsson, 894 6125, [email protected]: Litróf ehf.

    Upplag: 2.200 eintökDreifing: Íslandspóstur. Dreift án endurgjalds inn á öll heimili

    á norðanverðum VestfjörðumStafræn útgáfa: www.bb.is / facebook.com/pages/bbis

    Önnur útgáfa: Á ferð um VestfirðiISSN 1670-021X

    Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið [email protected]ýsingar þurfa að berast fyrir kl. 17 á mánudögum

    fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum.

    Ritstjórnargrein

    Ekki seinna vænna

    Spurning vikunnar

    Hyggst þú flytja á milli landshluta á næstu mánuðum?

    Netspurningin er birt vikulega á bb.is og þar geta lesendurlátið skoðun sína í ljós. Niðurstöðurnar eru síðan birtar hér.

    Alls svöruðu 597.Já sögðu 105 eða 18%Nei sögðu 449 eða 75%Óvíst sögðu 43 eða 7%

    „Fyrst vil ég taka fram að ekkihefur verið leitað til okkar varð-andi það að aðilar hafi sérrétt áákveðnum svæðum en sem svarvið fyrirspurn Fréttablaðsinsvarðandi þetta þá hef ég sagt aðég geti vel skilið ef fyrirtækiþyrftu að hafa sérrétt að ákveðn-um svæðum. Þegar gert er út áóspillta náttúru vilja menn nátt-úrulega standa við það án þessað önnur fyrirtæki séu að koma

    að skíða eða njóta náttúrunnar ásama stað á sama tíma. Hinsvegarþarf að gera skýran greinarmunþarna á aðilum sem eru að geraút á þetta í atvinnuskyni og fólksem er að njóta náttúrunnar áeigin vegum. Það þarf að getanotið þessara svæða einnig,“segir Daníel Jakobsson, bæjar-stjóri á Ísafirði aðspurður hvaðátt sé við með að nauðsynlegt séað skipuleggja ferðaþjónustu á

    Vestfjörðum.„Eins og staðan er í dag er

    ekkert skipulag á þessu og enginnmeð neinn sérrétt þarna nemalandeigendur. Það er ekkert þvítil fyristöðu að fleiri fari að geraút á t.d. skíðaferðir á Jökulfjörð-um, eins og staðan er í dag,“ seg-ir Daníel. Ísafjarðarbær á nánastekkert land á Jökulfjörðum semeru að mestu í einkaeign. Eig-endur skipta hundruðum.

    Myndi sýna skilning á sérréttindum

    „Við settumst niður með starfs-mönnum fyrirtækisins og við vor-um sammála um að dreifa ferða-mönnum, það væri skemmtilegriupplifun fyrir alla aðila. Við eig-um engan einkarétt, það geturhver sem er komið og dvalið ífjörðunum,“ segir Ásgerður Þor-leifsdóttir, einn eigenda ferða-þjónustufyrirtækisins BoreaAdventures á Ísafirði en sam-kvæmt frétt Fréttablaðsins baðhún franska ferðamenn semlögðu upp að skútu Borea í Jökul-fjörðum, og fóru að skíða viðhlið ferðamanna á vegum Borea,að fara yfir í annan fjörð. Sam-kvæmt fréttinni sagði hún baga-legt að vera með auglýsta skíða-ferð í óbyggðum og síðan kemurtraffík á svæðið.

    Ásgerður segir sjálfsagt að

    nýta svæðið með öðrum ferða-mönnum og það sé algjörlegaljóst að eigendur Borea hafi aldreivelt því fyrir sér að sækja umeinkaleyfi á svæðinu. Öllum séfrjálst að sigla um firðina, gangaum Hornstrandir og skíða í fjöll-unum. Vestfirðir eru gríðarstórtsvæði, að hennar sögn, sem geturtekið á móti mun fleiri ferða-mönnum en ferðaþjónar á Vest-fjörðum þurfi þó að spyrja sighvernig ferðamenn þeir vilji fáog hvers konar þjónustu sé boðiðupp á.

    „Það er ekki hægt að bannaneinum að koma á svæðið en viðþurfum að vera meðvituð umþróunina áður en við missumtökin á því hvert við stefnum.Getum við skipulagt svæðiðþannig að á einu svæði séu

    ákveðnar ferðir og öðruvísi ferðirá öðru svæði þannig að mennskemmi ekki upplifunina hverfyrir öðrum?,“ spyr Ásgerður.

    „Ekki við sem fyrirtæki, heldurvestfirsk ferðaþjónusta almennt,þarf að velta fyrir sér hvað húnvill, í hvaða átt er verið að stefna.Þá skiptir engu máli hvort viðerum að tala um skíðaferðir ískútu eða gönguferðir. Hvernigeigum við að skipuleggja svæð-ið? Fer það saman að vera meðþyrlu í skíðaferðum í óbyggðum?Ég hef alls ekkert á móti þyrlum,það getur enginn bannað að þyrl-ur fljúgi um svæðið. Hægt er aðsetjast niður og vinna þetta í sam-einingu án þess að eyðileggjaupplifun hvors annars,“ segir Ás-gerður Þorleifsdóttir.

    [email protected]

    Borea Adventures hefur eng-an einkarétt að Jökulfjörðum

    „Ástandið hefur verið skárra íágúst en það var slæmt í júní ogjúlí. Ég held að ég sé búinn aðmissa 24 eða 25 ær eða lömb. Ívenjulegu árferði eru þetta 10-12kindur og mest fimmtán. Það erhægt að gera ýmislegt til að lagaástandið s.s. að girða veginn afsem Vegagerðin á að sjá um. Þaðer verið að girða hluta svæðisinsnúna vegna þessa,“ segir Guð-mundur Halldórsson, bóndi aðSvarthamri í Álftafirði. Hann segreinnig mögulegt að merkja veg-inn betur.

    „Það er furðulegt að það virðistekki vera hægt að fá merkinga íÁlftafjörð sem gefa til kynna aðær eða lömb geti verið á veginum.Það fer eftir umferðarþunga, ekkihversu mikið fé er á svæðinu. Víðaí Evrópu eru skilti sem sýna hrein-dýr og dádýr á svæðinu. Það erfurðulegt að ekki megi aðvarafólk þar sem mikið er um sauðfé,“segir Guðmundur.

    Guðmundur segir að vegurinnhafi á sínum tíma verið lagður ígegnum miðja jörðina og síðansé kvartað yfir kindum á jörðinni

    og horft þannig á hlutina að land-eigandi eigi að bera ábyrgð átjóninu. „En það var ekki hannsem bað um veginn á sínum tímaog það hefur aldrei verið greittfyrir þennan veg. Svona er þettaá Íslandi. Nú til dags þarf um-hverfismat og leyfi fyrir vega-framkvæmdum en áður fyrr varbara byrjað að leggja veg,“ segirGuðmundur.

    Lögreglunni á Vestfjörðumhefur verð tilkynnt um að ekiðhefur verið á 72 ær og lömb í um-dæminu í ár. – [email protected]

    Ekið á 25 ær og lömbVíða er sauðfé á vegum á Vestfjörðum.

    Árum saman, í ræðum og rituðu máli, við hinar og þessar aðstæður,af hálfu einstaklinga og í nafni sveitarfélaga á Vestfjörðum, aðógleymdu Bæjarins besta, hefur ítrekað verið tuðað á þeirri dapurlegustöðu sem uppi er í vegakerfinu á Vestfjörðum; þröskuldinum í vegisamstarfs sveitarfélaganna í fjórðungnum. Að ekki sé nú talað umdrauminn að svæðið geti orðið ein atvinnu- og stjórnarfarsleg eining.Sú skoðun er vissulega uppi og af mörgum talin verða styrkur vest-firskum byggðum. Að komið sé fram á annan áratug tuttugustu ogfyrstu aldar og að enn skuli samgöngur milli byggða í norður og suð-ur hluta fjórðungsins vera bundnar fáeinum vikum sumars, segir alltsem segja þarf um ástandið.

    Segja má að hugmynd Daníels Jakobssonar, bæjarstjóra Ísafjarð-arbæjar, um þjóðveg 2 – hringveg um Vestfirði snúist um viðurkenn-ingu á að Vestfirðingar njóti sama réttar og aðrir landmenn. Þegarstjórnvöld ákváðu tengingu byggða, samkvæmt ákvörðun hins háaAlþingis um lagningu hringvegar þá, annað tvegga, gleymdust Vestf-irðir eða voru vísvitandi sniðgengnir þegar lega hringvegarins vardregin á kortið. Hringvegur um Vestfirði væri því sanngjörn, síðbúinstaðfesting á að vegir á Vestfjörðum tilheyrðu þjóðvegakerfi landsins.

    Eins og bæjarstjórinn áréttar er afar mikilvægt að frá yfirlýsinguinnanríkisráðherra, á málþingi um samgöngumál á Vestfjörðum, 21.júní s.l., verði ekki kvikað. Hvert og eitt árið sem líður, án þess aðmarkinu sé náð, er Vestfirðingum afar dýrkeypt.

    Afleiðingar seinagangs (og mistaka) í vegagerð á Vestfjörðumblasa við. Hvað þýðir að hamra á möguleikum í ferðaþjónustu á Vest-fjörðum meðan samgöngur innan fjórðungsins eru árstíðabundnar?Jarðgögnin undir Breiðadals- og Botnsheiði komu að minnsta kostiáratug of seint og það eru hreint út sagt skelfileg mistök, hvernig semá það er litið, að lengri hluti þeirra skuli vera einbreiður. Óskiljanlegter að mönnum skyldi koma slíkt til hugar. Fullyrða má að þar spöruðumenn eyrinn en hentu krónunni. Með öðru, verða Vestfirðingar nú aðbíta í þetta súra epli. Ekki er seinna vænna að brettar verði upp erm-arnar. Áratuga vanræksla stjórnvalda í samgöngumálum er búin aðvalda Vestfirðingum gífurlegu tjóni.

    Víða er pottur brotinn. Nú grasserar flugvallarvírusinn í borgarstjórnReykjavíkur. Áframhaldandi innanlandsflug stendur og fellur meðtilvist flugvallarins í Vatnsmýrinni. Þá orustu verður þjóðin að vinna.

    s.h.

  • FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013 55555

  • 66666 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013

    Jöfnunarstyrkur til námsUmsóknarstyrkur á haustönn 2013 er til 15. október n.k.

    Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sóttum styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og erfyrir þá sem stunda nám fjarri heimili sínu.

    · Dvalarstyrkur (fyrir þá sem dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms).· Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla).Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur

    um styrkinn á vef LÍN, www.lin.is.Lánasjóður íslenskra námsmanna - námsstyrkjanefnd

    KirkjuvörðurÍsafjarðarkirkja óskar eftir að ráða kirkjuvörð

    í hlutastarf.Upplýsingar gefur formaður sóknarnefndar

    í síma 848 4878.

    Íbúar og eigendur fasteigna viðAusturveg, Aðalstræti og aðliggj-andi götur á Ísafirði óska eftirúrskurði Úrskurðarnefnar um-hverfis- og auðlindamála á lög-mæti framkvæmda Ísafjarðar-bæjar, sem nú standa yfir, viðAðalstræti og Austurveg, í bréfisem sent var Úrskurðarnefndmeð undirskrift 29 aðila. „Um erað ræða meiriháttar framkvæmd-

    ir, sem ráðist er í, án formlegrarbreytingar á deiliskipulagi ogkynningar, en framkvæmdinskerðir mjög umferð og aðgengihagsmunaaðila að fasteignumsínum og hefðbundnum bílastæð-um. Það er von undirritaðara aðúrskurðarnefndin kveði hið fyrstaupp úrskurð sinn um lögmætifyrrnefndra framkvæmda, semeru eins og fyrr segir hafnar,“

    segir í bréfinu sem dagsett er 21.ágúst 2013 og var niðurstaðaíbúafundar um málið sem haldinnvar þann dag.

    „Við í húsinu að Austurvegi 7kærðum vegna okkar persónu-legu hagsmuna. Svo hefur fólkverið að taka við sér þegar þaðáttar sig á hvað er að gerast. Fólkfór að tala saman hér í götunniog aðliggjandi götum og þetta er

    það sem kom út úr því. Það erekki mikill sælutónn í fólki. Þettaflækir verulega alla að komu aðhúsum og það var sæmt fyrir, hjámörgum. Svo hefur fólk áhyggjuraf því að ekki hefur verið kynntmeð afgerandi hætti málefnivarðandi slökkvilið, sjúkrabíla ogfleira. Eftir að byrjað var á fram-kvæmdum höfum við séð rúturtroða sér á milli leiktækjanna,“segir Áslaug Jóhanna Jensdóttir,íbúi við Austurveg 7 á Ísafirði.

    Mikil umferð er um Fjarðar-stræti, sem var nóg fyrir að sögnÁslaugar, en þar eru íbúar að látasig dreyma um einstefnu. Þeirgeta haldið áfram að láta sigdreyma. Silfurgata er einstefnu-gata og þolir varla meiri umferð.Einnig versnar aðkoma hjá þeimsem eru með rekstur, og Oddfell-ow, það er verður erfitt að komast

    þar að á ökutækjum, leggja bílumeða reyna að athafna sig. Það erumargar hliðar á málinu, þessu erskellt niður og götunni lokað.Þegar eitthvað er um að vera íHömrum, sal Tónlistarskólans,höfum við séð hvernig bílastæðiðþar er nýtt. Við sjáum ekki fyrirokkur hvernig það muni gangaþegar fólk fer að reyna að snúabílunum við þarna á bak við ogmætast í sundinu neðan við sund-hallarbygginguna. Hvar eiga rút-ur að snúa við? Við hristum öllhausinn yfir þessu. Þegar búið erað bæta við leikskóladeild á sund-hallarloftið koma foreldrar þang-að með börn á bílum sínum, þaðer þegar mikil umferð um Norð-urveginn við upphaf og endi skóla-dags. Þegar veður fer að versnafjölgar bílunum ennþá meira,“segir Áslaug.

    Mótmæla framkvæmdum við skólalóð

    iBörn gefa Eyþóri Inga iPadSigurður Þór Helgason,eigandi verslunarinnar

    iStore.is, hefur verið dug-legur að styrkja hreyfihöml-

    uð börn með því að gefa þeimiPad spjaldtölvur, en 1.000

    krónur af hverju seldu tæki íversluninni renna í styrktar-sjóð iBarna. Hann hefur núgefið 23 slíkar og gaf þá 24 í

    síðustu viku þegar hann komfærandi hendi til Eyþórs

    Inga, sonar Kristrúnar Her-mannsdóttur og Fals Þor-

    kelssonar í Bolungarvík.Eyþór er 10 ára gamall en

    hann fæddist með arfgengansjúkdóm; smáheila og

    heilarýrnun sem leiðir tilfjölfötlunar. „Ég hef verið aðvinna í þessu verkefni í þrjú

    ár. Þá ætlaði ég nú bara aðgefa einni stelpu svona

    spjaldtölvu, en þegar ég sáhvað hún reyndist henni vel

    þá tók ég þá ákvörðun aðgefa fleiri slíkar í framtíðinni.

    Það hefur nefnilega sýnt sigog sannað að spjaldtölvurnar

    auka lífsgæði barnanna ogfjölskyldna þeirra til muna.

    Þegar ég byrjaði að gefaspjaldtölvurnar þá var enginþekking um þetta. En fyrstu

    þrjá mánuðina eftir að ég gafÞórhildi Nótt sem fékk fyrstu

    tölvuna, spurðist út hvaðhenni gekk vel og fljótlega

    gerði ég lítið annað á morgn-ana í versluninni en að fá tilmín iðjuþjálfa, sjúkraþjálf-ara, þroskaþjálfa og meirasegja lækna, sem vildu vitameira um þetta,“ segir Sig-

    urður Þór. Sigurður segirnánast undantekningarlaust

    nást árangur með notkunspjaldtölvanna: „Einn strák-

    ur til hafði aldrei getað tjáðsig og ekki vitað hvort það

    væri hugsun á bak við hreyf-ingar hans. Ég var svo bjart-

    sýnn, fann á mér að þarnaværi lítill pjakkur inní þess-

    um litla líkama, með ákveðn-ar skoðanir. Svo gerist það

    eftir sirka hálft hár, þá kompabbinn í verslunina til mínog sagði mér að strákurinn

    væri farinn að geta sagt já og

    nei með því að nota iPadinnog væri alveg harður á því

    hvaða tónlist hann vildihlusta á. Það tók alveg níumánuði, fyrst kom enginn

    árangur en svo kom í ljós aðþað var hugsun á bak við

    hreyfinguna.“

    F.v.: Kristrún Hermannsdóttir, Eyþór og Sigurður Þór.

  • FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013 77777

  • 88888 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013

    Áramót í sjónum

    StakkurStakkurStakkurStakkurStakkur hefur ritað viku-lega pistla í BæjarinsBæjarinsBæjarinsBæjarinsBæjarins

    bestabestabestabestabesta í mörg ár. Skoð-anir hans á mönnum

    og málefnum hafa oftverið umdeildar og vak-ið umræður. Þær þurfaalls ekki að fara samanvið skoðanir útgefendablaðsins. Þrátt fyrir það

    bera ábyrgðarmennblaðsins ábyrgð á skrif-

    um StakksStakksStakksStakksStakks á meðanhann notar dulnefni sitt.

    Stakkur skrifar

    Auglýsingasími Bæjarins besta og bb.is er 456 4560456 4560456 4560456 4560456 4560

    „Með ólíkindum að heyraborgarfulltrúa tala svona“

    „Það er auðvitað með miklumólíkindum að heyra að borgar-fulltrúi sem nú íhugar að sækjasteftir því að leiða lista Sjálfstæð-isflokksins í Reykjavík teljiReykvíkinga skiptast í tvo jafnstóra hópa varðandi það hvortflugvöllurinn á að vera áfram íVatnsmýrinni, eða víkja,“ segirDaníel Jakobsson bæjarstjóri Ísa-fjarðarbæjar um ummæli GíslaMarteins Baldurssonar, borgar-fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ífréttum RÚV. Þar sagði hann aðvitað hefði verið að víðtækurstuðningur væri fyrir því að flug-völlurinn yrði áfram þar sem

    hann er, en hann telji það ekkerthafa breyst sem hafi verið rauninsíðustu tíu árin, að Reykvíkingarskiptast í tvo jafn stóra hópa íafstöðu sinni til þess hvort þarnaeigi að vera flugvöllur eða hvortþað eigi að nýta landið með öðr-um hætti í framtíðinni.

    „Könnun sem Stöð 2 og Frétta-blaðið framkvæmdu í apríl sýnirað hlutföllin eru allt önnur oghagfelldari áframhaldandi veruvallarins í Vatnsmýrinni. Í hennikom fram að 85% höfuðborgar-búa vilja völlinn áfram þar semhann er og 86% íbúa landsbyggð-arinnar. Skýrari getur afstaðan

    varla verið. Þetta er í góðu sam-ræmi við könnun sömu aðila fráþví 2011 þar sem 82% borgarbúaog 88% íbúa landsbyggðar vilduvöllinn áfram í Vatnsmýrinni.Allt tal um að borgarbúar skiptistí tvo jafnstóra hópa á, miðað viðþetta, ekki við rök að styðjast,“segir Daníel.

    Um ummæli Páls Hjaltasonar,formanns skipulagsráðs Reykja-víkur, sem í sama fréttatímasagðist skilja áhyggjur fólks afsjúkraflugi og einnig að fólki ávissum hluta landsins finnist þaðvera missa samband við höfuð-borgina en að málið væri að fyrir

    Reykjavík væri mjög mikilvægtað þétta borgina og þetta væriórjúfanlegur hluti þess að Reyk-javík verði þétt og góð borg, segirDaníel:

    „Það er undarlegt að heyra for-mann skipulagsráðs tala borginasína niður með þeim hætti semhann gerir, hann talar eins og aðán byggðar í Vatnsmýri getiReykjavík ekki orðið góð borg.Reykjavík er góð borg, hún erhöfuðborg allra landsmanna ogsem slík ber hún ákveðnar skyld-ur. Til dæmis hvað varðar hvaðvarðar þá staðreynd að þangaðsækjum við læknisþjónustu í

    stórum stíl. Það hefur meðalannars verið notað sem rök viðstaðsetningu nýs Landsspítala,nálægðin við flugvöllinn. Það erþví sjálfgefið að mínu mati aðsetja frekari ákvarðanir um bygg-ingu nýs Landspítala á ís þar tilborgarfulltrúar í Reykjavík hafaákveðið hvort þeir ætli að gangastvið því hlutverki sínu að verafulltrúar höfuðborgar. Það er ekkiástæða til að gleyma því, í sam-hengi við skyldur höfuðborgargagnvart landsbyggðinni, aðstærsti byggðastyrkur allra tímaer auðvitað uppbygging stjórn-sýslunnar í Reykjavík.“

    „Þetta vantaði bara. Dóttirmín var að keppa í þessu og

    sagði að allir skólar værukomnir með svona og þaugætu ekkert keppt við þá.

    Þannig datt mér þetta í hug.Ég talaði við bæinn og fékk

    leyfi til að gera þetta. Þeirhjálpuðu mér við þetta,

    bankarnir tveir og trygginga-félögin þrjú og 3X Techno-

    logy og Húsamiðjan lagði líkasitt af mörkum. Ég smíðaði

    þetta sjálfur og setti þettaupp,“ segir Ómar Helgason á

    Ísafirði sem gaf Grunnskól-anum á Ísafirði tæki til að

    nemendur gætu æft sig ígreinunum sem keppt er í í

    Skólahreysti. Hann hefurkomið þeim upp á skólalóð-inni, eins og sést á meðfylgj-

    andi mynd, svo nú er nem-endum ekkert til fyrirstöðu

    að láta til sín taka í næstukeppni í Skólahreysti.

    Gaf Grunnskólanumskólahreystitæki

    Æfingatækin sem Ómar setti upp fyrir Grunnskólann á Ísafirði.

    Nú er komið að enn einum áramótunum. Nýtt fiskveiðiár er aðhefjast og kvóti verður aukinn. Á sama tíma fer fiskverð fallandi.Hvort aukningin dugar til þess að vega upp á móti veit enginn.Framtíðin er oft óráðin. Kvótakerfið er umdeilt og vilja stuðn-ingsmenn fyrrverandi ríkisstjórnar ná meiri tekjum af útgerðinni íformi skatta til ríkisins. Auðlindaskattur er af sama meiði. Mikiðliggur við hjá þeim sem telja sig til vinstri í stjórnmálum að sækjafé til annarra. Svokallaðir auðmenn eru vinsælt skotmark. En gall-inn við skattheimtu af þessu tagi er sá, að teygja sig af langt niðureftir tekjuskalanum þegar ákveðið er hverjir eru auðmenn. Tekjureru skattlagaðar og svo eignirnar sem keyptar eru fyrir þær. Það erauðvitað tvísköttun hvað sem hver segir. Deilan stendur um hvað sésanngjarnt. Niðurstaðan skilur að fylkingar í stjórnmálum. Vinstrimenn eru þeir góðu, hægri menn og Framsóknarmenn eru þeirvondu að mati hinna fyrri. Mikið er lífið þægilegt hjá þeim sem getaeinfaldað það með þessum hætti.

    Því verður hins vegar ekki breytt að verðmætasköpun er undirstaðaatvinnu. Verðmætasköpun verður ekki til með því að færa tekjur ámilli einstakra hópa í þjóðfélaginu með skattlagningu og bætur aðvopni. Sjá stjórnmálamenn á vinstri vængnum sig í hlutverki Hróa

    Hattar, sem er ofmetinn fyrir að hafa stolið af ríkum og rænt þá oglátið peningana til fátækra? Í sögunni af hinum mikla kappa, Hróa,gleymist að hann tók sér sjálfur skattlagningarvald og það aðdreifa tekjum annarra að eigin vild. Auðvitað er sagan af hinumgóða Hróa Hetti skemmtileg lesning fyrir börn og marga fullorðnalíka. Var hann eitthvað betri en fógetinn í Nottingham? Vandinn ínútíma stjórnmálum er sá að alltof margir stjórnmálamenn finnasér mark og mið, stefna á það, en gleyma i mannlegum eiginleikumog raunverulegum möguleikum á því að jafna út kjörum fólks, semer vissulega verðugt markmið. En allt kostar, líka hið góða.

    Um það er almenn samstaða á Íslandi að reka velferðarsamfélag,þótt stundum skorti á að unnt sé að ná saman um skilgreiningu áþví hvað í því er fólgið. Þar liggur vandinn. Rétt eins og með kvót-ann næst ekki samstaða um skattana. Ef allt á að gera í einu, og þaðstrax, lætur eitthvað undan. Millistéttin á Íslandi telur sér misboðið,en hún stendur ekki saman um neitt, nema ef vera skyldi það aðhalda flugvellinum í Reykjavík, sem er nýlunda. Um kvóta, skattaog dreifingu tekna þarf að fara fram ítarleg umræða, laus við slag-orð. Hún á heima í skólum jafnt og Alþingi vegna þess að fólkverður að vita um hvað það talar. Á það minna áramótin.

  • FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013 99999

  • 1010101010 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013

    Sælkeri vikunnar er Sunna Reyr Sigurjónsdóttir í Bolungarvík

    „Kjöt í gumsi“ mmm... girnilegt„Kjöt í gumsi“ mmm... girnilegt„Kjöt í gumsi“ mmm... girnilegt„Kjöt í gumsi“ mmm... girnilegt„Kjöt í gumsi“ mmm... girnilegtEftir nokkra umhugsun ákvað

    ég að þar sem stutt er í smölunog réttir væri við hæfi að bjóðaupp á lambakjöts uppskrift. Ámínu heimili hefur í gegnumtíðina verið svolítið erfitt að fáfjölskyldumeðlimi til að borða„nýjar“ tegundir af grænmeti.Mikill sigur vannst þegar börn-in uppgötvuðu hvað „Fiskur íjukki“ (Lúxusfiskréttur úrOstalyst) er góður en verr hefurgengið með kjötið. Þar til fyrirnokkrum árum, nú er gamlakjötsúpan ekki einráð sem kjöt/grænmetisréttur lengur.

    Kjöt í gumsi1 kg. Sneitt eða bitað lamba-

    kjöt, allt sag þvegið burt ogstórir fitubitar og eitlar skornir

    úr. Brúnað í olíu.1 ½ kg af grænmeti, gróft skor-

    ið. Í upphaflegu uppskriftinni ertalað um:

    Kartöflur, venjulegar og sætar,sætu bitarnir þurfa að vera helm-ingi stærri en þeir venjulegu. Gul-rætur, rófur, lauk og hvítkál. Éghef skipt út tegundum eftir þvíhvað er til í búðinni og í ísskápn-um. Blómkál, spergilkál, kúrbíturog paprika eru allt góðar græn-metistegundir í þennan rétt.(Einnig grasker, þó það sé ekkitekið fram við heimilisfólkið þeg-ar því er laumað með). Og meðgóðum slatta af tómötum er íraun kominn nýr réttur.

    1 líter kjötkraftur (teningar ogvatn)

    Salt og pipar.

    Á meðan kjötið er brúnað erofninn hitaður í 150°. Kjötið ersíðan látið í eldfast fat (með loki),grænmeti yfir og allt um kring,næst er kjötkraftinum hellt svofljóti yfir, lok á og bakað í 80 mín-útur. Smakkað til með salti ogpipar.

    Ég lenti í því eitt sinn þegar égætlaði að vera með u.þ.b. 20 mannsí mat að veðrið leyfði ekki grilluná lambakjötinu sem ég hafðikryddað og gert klárt daginn áður.Þess í stað tók ég stóra ofnpottinnminn (tekur 5 kg. kalkún) og raðaðikjötinu í lögum með grænmeti ámilli. Þá notaði ég engan kjötkraftvegna alls kryddsins á kjötinu ogbakaði kjötið mun lengur og viðhærri hita. Þetta hitti beint í mark.

    Í eftirrétt ætla ég aðbjóða upp á Eplarétt:

    Gul matarepli skræld, hreinsuðog skorin í bita eru sett í eldfastfat og fatið fyllt svo nái næstumað brún.

    1 poki af litlum Þristum, skorn-um í litla bita er stráð yfir.

    Því næst er hnoðað saman ímulningsdeig:

    100 gr. Smjör,100 gr. Sykur (Hrásykur gerir

    réttinn ennþá betri, eða 50grsykur/ 50 gr. púðursykur)

    100 gr. Hveiti100 gr. Möndlur, hakkaðar.1 tsk. Kanill.Deigið er mulið yfir epli og

    þrista og bakað við 200° ogblástur í ca. 15-20 mín. Rétturinner borinn fram með ís eða/og

    þeyttum rjóma.Verði ykkur að góðu.Ég skora á Þórhildi Björns-

    dóttur í Bolungarvík að veranæsti sælkeri vikunnar.

    Nafn:Nafn:Nafn:Nafn:Nafn:Aníta Björk Jóhanns-og

    RandíardóttirUppruni:Uppruni:Uppruni:Uppruni:Uppruni:Móðir er frá Ísafirði en faðir

    frá Kópavogi. Að sjálfsögðukalla ég mig samt Ísfirðing íhúð og hár.

    Flickr síða:Flickr síða:Flickr síða:Flickr síða:Flickr síða: flickr.com/anitabjorkAf hverju ljósmyndun?Af hverju ljósmyndun?Af hverju ljósmyndun?Af hverju ljósmyndun?Af hverju ljósmyndun?Það besta við ljósmyndun

    finnst mér að hugsa til fram-tíðar. Það að eiga fallegarmyndir í góðum gæðum affjölskyldumeðlimum, vinum,náttúrunni, ferðalögum, ogsvo framvegis, er ómetanlegeign. Ég held að það hafifyrst og fremst dregið mig útí það að fá mér góða vél ogþegar vélin er komin í hend-urnar með öllum sínum eigin-leikum er ekki annað hægtað gera en að prufa sigáfram í þessari list.

    Fyrsta græjan?Fyrsta græjan?Fyrsta græjan?Fyrsta græjan?Fyrsta græjan?Fyrir utan litla Canon vél

    sem ég fékk í fermingargjöfog notaði ekki af neinu viti,þá keypti ég mér Canon EOS7D í október 2010, eftir aðhafa verið með 400D í lánifrá ömmu minni og hef notaðhana síðan.

    Skemmtilegasta kódakSkemmtilegasta kódakSkemmtilegasta kódakSkemmtilegasta kódakSkemmtilegasta kódakmómentið?mómentið?mómentið?mómentið?mómentið?

    Úff, eftir þónokkra umhugs-un kom upp í hugann myndaf syni vinkonu minnar, hon-um Emil Erni, þegar hann varum viku gamall þar sem glottkom á varirnar hans þegarhann svaf og lukkulega náðiég því á mynd.

    Hvað er í dótakassanum?Hvað er í dótakassanum?Hvað er í dótakassanum?Hvað er í dótakassanum?Hvað er í dótakassanum?Myndavélar: Canon EOS

    7D, Holga og Yashica filmu-vél sem afi lánaði mér tillengri tíma (+nokkrar linsur).Svo á ég iPhone 4S sem égnota mjög mikið til að takamyndir í mínu daglega lífi(og birti mjög gjarnan á Insta-gram).Linsur: 50mm f/1,8 og24-70mm f/2,8. Þrífótur: Man-frotto Flass: Speedlite 430EXII

    Á hvern skorar þú?Á hvern skorar þú?Á hvern skorar þú?Á hvern skorar þú?Á hvern skorar þú?Odd Jónsson.

  • FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013 1111111111

  • 1212121212 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013

    Kvaddi náms- og stugu ára og hélt á vit

    Páll Guðmundur fæddur 1976 ogSigríður Þóra sem er fædd 1977.

    Dagbjört hefur tekið sér ýmis-legt fyrir hendur í gegnum tíðinaen undanfarin ár hefur ævintýra-heimur barnabókanna átt hughennar allan. Við fáum meðalannars að forvitnast örlítið umlífið í Bolungarvík á æskuárumhennar, sveitina hjá afa og ömmu,reynsluna af því að vera leik-skólakennari, föðurmissinn, ogsíðast en ekki síst hvernig barna-bækur hennar um ævintýri Gummaog Rebba, sem nú eru orðnar tvær,komu til.

    Þann veturinn lærði éghvað orðið viðunandi þýðirDagbjört ólst upp í Bolungar-

    vík og að undanskildum tveimurfyrstu árum ævi sinnar bjó hún ísama húsinu við Völusteins-stræti. „Ég var alltaf í sveitinniminni á sumrin, á Gerðhömrumvið Dýrafjörð, þannig að minn-ingarnar frá Bolungarvík tengjastað miklu leyti vetrinum, til dæmisað fara á skíði í Kitta Þ. laut ogsvo upp í skíðalyftu. Eins þóttimér alltaf jafn gaman að faraniður á sand og ófáum stundumeyddi ég við veiðar niður á Brjót.

    Ég gekk í Grunnskóla Bolung-arvíkur og mér leið í rauninniágætlega í skóla, átti vini, og þóég væri viðkvæm fyrir stríðnivarð ég ekki mikið fyrir henni.Bekkurinn okkar hélt vel saman,sérstaklega þegar í efri bekkinakom. En það er ekki hægt aðsegja að við hefðum verið stilltog góð, langt í frá. Ég man aðeftir nokkrar uppákomur, eins ogtil dæmis áramótabrennu innan-dyra og vatnsflóð þegar við vor-um í 6. bekk, þá var brugðið áþað ráð að gefa hverjum og einumnemanda í bekknum vitnisburð ílok hverrar viku. Helga Svanavar umsjónarkennarinn okkarþann veturinn og okkur fannstmjög merkilegt að hún væri orðinansi þreytt á bekknum undirvorið. Þann veturinn lærði éghvað orðið viðunandi þýðir,“ seg-ir hún kímin.

    Lífið í sveitinni var samfelld-ur hamingjuríkur leikurMóðurafi Dagbjartar var Jón

    Hafsteinn Oddsson (Nonni),bóndi og refaskytta í Álfadal áIngjaldssandi og síðar á Gerð-hömrum við Dýrafjörð, einn afafkastamestu veiðimönnum sínstíma. Eiginkona hans og ammaDagbjartar er Guðmunda Guð-mundsdóttir (Munda) sem nú

    Barnabókahöfundurinn Dag-björt Ásgeirsdóttir er Vestfirð-ingur í húð og hár, en hún býr núá Dalvík með sambýlismanni sín-um, Thurstan Felstead frá Bret-landi. Með fyrrum eiginmannisínum eignaðist hún tvö börn,þau Lovísu Kristínu og GuðjónÓskar. Dagbjört er dóttir ÁsgeirsGuðjóns Kristjánssonar frá Bol-ungarvík, sem jafnan var kallaðurGaui skipstjóri. Hann starfaðilengi hjá Guðfinni Einarssyni,lengst af sem skipstjóri á Hug-rúnu. Móðir hennar er BergljótVilhelmína Jónsdóttir frá Ingj-aldssandi við Önundarfjörð. Húnvar kennari við Grunnskóla Bol-ungarvíkur áður en þau hjóninfærðu sig um set og hún gerðistskólastjóri í Súðavík. Nú býr húná Dalvík eins og Dagbjört ogstarfar sem sérkennari og lestrar-fræðingur. Systkini Dagbjartareru Þórhildur sem er fædd 1969,

    dvelur á öldrunardeild Heilbrigð-isstofnunar Vestfjarða á Ísafirði.Faðir Mundu var GuðmundurEinarsson frá Brekku á Ingjalds-sandi. Líkt og Nonni var hannafburða refaskytta og kannasteflaust margir við ævisögu hansNú brosir nóttin, ritaða af Theo-dór Gunnlaugssyni árið 1960.

    „Nonni afi hafði það til siðs aðkoma með yrðlinga af grenjumheim á Gerðhamra á vorin. Hannsetti þá í ullarsokka til að halda áþeim hita á heimleiðinni ogdvöldu þeir í sveitinni hjá okkursumarlangt. Þegar ég var að alastupp voru ekki fleiri dýr á bænum,þó svo að afi hafi haldið fé bæðifyrir og eftir þann tíma. Ég manþó vel eftir honum Brúnó semvar minkahundur sem afi fékkoft lánaðan á vorin og var mikilsorg þegar hann varð undir bíl.Við Árný frænka mín skildumlítið í því að hundurinn sem tókvið minkahlutverkinu vildi ekkidansa við okkur. Já og svo áttiDagný frænka kött sem við Árnýreyndum mikið að troða í dúkku-föt og ofan í vöggu – við litlarvinsældir. Þó svo að mér hafihvergi liðið betur en í sveitinnihjá afa og ömmu, þá fannst mérþað alltaf svolítið svindl að ekkiværu fleiri dýr í sveitinni minni.

    Ég held það megi segja að viðfrændsystkinin upplifðum ævin-týri á hverjum degi í sveitinniokkar. Hvort sem það var í hlut-verkjaleikjum á skerjunum, aðhlusta eftir huldufólkinu uppi íklettunum, stelast til að klifra íharðfiskhjallinum, kíkja inn ídraugalega herbergið í gömlufjárhúsunum þar sem afi reyktifisk, fela okkur í háum puntstrá-unum eða njósna um afa þegarhann var að kyssa ömmu. Lífið ísveitinni var samfelldur hamingju-ríkur leikur frá morgni til kvölds.Ég á mér svo ofsalega margargóðar minningar þaðan. Finnennþá ylinn frá gömlu kolaelda-vélinni þegar ég kom á náttkjóln-um fram í eldhús á morgnana ogamma bauð mér góðan daginnog spurði: Hvernig svafstu? Égvissi hvar afi geymdi blokk-súkkulaðið sitt, reyndi alltaf aðsitja sem næst honum við eldhús-borðið og gerði mitt besta til aðvera ekki hrædd við hroturnar íhonum.

    Ég er svo heppin að á Gerð-hömrum upplifði ég hluti semekki er algengt að fólk af minnikynslóð muni eftir. Í gamla bæn-um var ekkert rafmagn, enginnsveitasími og ekkert heitt vatn.

    Við geymdum mjólkurpottana útií læk og annað sem þurfti að veraí kæli, amma hitaði vatnið á elda-vélinni og við fórum í bað í balaá eldhúsgólfinu. Þó þetta hafi aðsjálfsögðu gert hlutina erfiða fyrirömmu og afa fannst mér heimur-inn fullkominn í þessu litla húsi,“segir hún.

    Föðuramma Dagbjartar varSigríður Guðjónsdóttir (SiggaGau) frá Bolungarvík. „Ég þekktialdrei föðurafa minn, KristjánGuðjónsson eða Kitta Gau líktog hann var alltaf kallaður. Hannvar sjómaður, líkt og pabbi, endó 1960, einungis 63 ára gamall.Afi var mjög rólegur maður ogmikill lestrarhestur, var vinurBjarna heitins Eiríkssonar semstofnaði Bjarnabúð í Bolungar-vík. Þeir höfðu þann sið að afifékk nýjar bækur lánaðar hjá hon-um að kveldi og skilaði þeim aðmorgni. Alla vega sagði pabbisöguna þannig,“ segir hún.

    Til að verða góðurkennari þarf maður að

    brenna fyrir starfiðEftir grunnskólann lá leið Dag-

    bjartar til Texas í Bandaríkjumsem skiptinemi þar sem húndvaldi í tæpt ár og þegar heimkom fór hún í Menntaskólann áÍsafirði. „Ég hætti reyndar í fram-haldsskóla eftir þrjár annir í MÍog eina önn í Flensborg í Hafnar-firði. En eftir að pabbi heitinntalaði mig og þáverandi unnustaminn inn á að fara í nám í staðinnfyrir að ferðast sótti ég um í Fóst-urskóla Íslands. Það var svo semenginn eindreginn vilji sem leiddimig þangað. Ég var búin að vinnaá leikskólanum á Suðureyri oghafði gaman af börnum og ákvaðþví að sækja um. Hvort þetta vartilviljun veit ég ekki, ætli þettahafi bara ekki átt að verða svona.Síðan var það 2004 að ég settistaftur á skólabekk og hóf meist-aranám í stjórnun skóla ogmenntastofnana við Háskólanná Akureyri og útskrifaðist þaðanmeð M.Ed. 2008.“

    Hún starfaði lengi vel sem leik-skólakennari, meðal annars á höf-uðborgarsvæðinu, úti á landi og íNoregi, í litlum leikskólum ogstórum, og hefur sinnt nánast öll-um störfum frá leiðbeinanda uppí leikskólastjóra. „Starf leikskóla-kennara er þess eðlis að til að náárangri eða verða góður kennariþarf maður að brenna fyrir starfiðog þannig var ég lengi vel. Égfékk mikinn áhuga á starfinu oglagði mig alla í það. Ég starfaði

    lengi vel á vegum Félags leik-skólakennara og Kennarasam-bands Íslands. Það starf gaf mérgríðarlega mikið og skilaði sérmeð auknum áhuga og aukinniþekkingu og víðsýni inn í mittstarf,“ segir hún. Haustið 2011kvaddi hún þennan náms- ogstarfsvettvang sinn til tuttugu áraeða svo og hélt á vit ævintýra bók-menntanna.

    Dagbjört, þú geturskrifað, er það ekki?

    Hún hefur nú gefið út aðra bóksína, Gummi og dvergurinn úrilli,í bókaröðinni um ævintýri Gummaog Rebba sem skrifuð er fyrirbörn og hafa báðar bækurnar setiðá metsölulista Eymundssonar.Fyrsta bókin kom út fyrir ári síðanog heitir Gummi fer á veiðar meðafa. Í nýju bókinni lenda Gummiog Rebbi í spennandi og stundumhættulegum ævintýrum í sveit-inni hjá ömmu og afa. Dagbjörtbyggir sögurnar á æskuminning-um sínum frá Vestfjörðum eneins og komið hefur fram vorubæði afi og langafi hennar refa-skyttur miklar.

    Fyrsta bókin sló rækilega ígegn og seldist upp. Hún hefurnú verið endurprentuð og er kom-in í verslanir. Hún var einniggefin út á ensku sem rafbók oghljóðbók og hlaut góða dóma,bæði heima og erlendis. Þriðjabókin er í vinnslu og mun heitaGummi fer í fjöruferð. Sögurnarhenta einkar vel fyrir foreldrasem vilja efla orðaforða og mál-skilning barna, sem og í leik-skólalæsi og byrjendalæsi. Lista-maðurinn Karl Jóhann Jónssonsér um myndskreytingar sem ein-kennast af húmor og einstakritúlkun hans á sögunum og ís-lenskri náttúru.

    Aðspurð hvernig það hafikomið til að hún fór að skrifabarnabækur segir Dagbjört fráfallföður hennar hafa haft þar mikiláhrif, en hann lést á 65 ára af-mælisdaginn sinn eftir baráttu viðkrabbamein. Fjórum dögum eftirjarðarförina, þegar hún var aðfara að sofa, sló því niður hjáhenni að nú væri tíminn kominntil að láta drauminn rætast.

    „Þremur tímum síðar varsögusviðið komið og ég náði aðsofna. Morguninn eftir tók þaðmig innan við tvær mínútur aðsannfæra manninn minn um aðþetta væri það sem ég ætlaði aðgera. Svo hringdi ég í Palla bróðurog fékk leyfi hjá honum til aðnota Gumma-nafnið, þar sem

  • FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013 1313131313

    Þjónustuauglýsingartarfsvettvang til tutt-bókmenntaævintýra

    eldri sonur hans er kallaður þvínafni. Það varð einhvern veginnsvo miklu skemmtilegra að skrifasögurnar þegar ég hafði þennanyndislega frænda minn í huga.

    Pabbi sagði reglulega við mig:„Dagbjört, þú getur skrifað, erþað ekki?“ Og ég jánkaði þvíyfirleitt, en svo ræddum við þaðekkert meir. Hann var nefnilegaalltaf að leita að genunum, þvímóðurbróðir hans var barna-bókahöfundurinn Böðvar fráHnífsdal, elsti bróðir Siggu ömmusem hafði verið ættleiddur. Pabbivar reyndar sjálfur alveg frábærsögumaður og það hefur veriðnefnt við mig að Sigga ammahafi eitthvað skrifað. Ég prófaðireyndar fyrir mörgum árum aðsetja saman barnasögu, en gerðisvo sem ekkert annað en að byrja.Þannig að þetta hefur greinilegablundað í mér.

    Pabbi og ég vorum alltaf ofsa-lega náin. „Þú varst bara alveglímd á hann,“ sagði Inga frænkamín, systir pabba. Ef hann var ílandi þegar ég lítil, þá var ég áeftir honum, yfirleitt niður á Möl-um, inni í beitningaskúrum eðaofan í bátum. Ég byrjaði ekki aðsjá það fyrr en ári eftir að hanndó hvaða áhrif veikindi hans ogfráfall höfðu á mig. Ég var orðinalveg dofin og hafði misst hlutaaf hárinu, sem betur fer óx þaðaftur. Ég var líkamlega og and-lega í slæmu ástandi. Það er einsog maður þurfi ákveðna fjarlægðá ástandið til að gera sér greinfyrir stöðunni. Samfara veikind-um pabba var ég auk þess í krefj-andi starfi og því fylgdi mikiðálag.

    Pabbi var ein sú lífsglaðastamanneskja sem ég hef þekkt.Hann horfði alltaf fram á veginnog var alltaf með eitthvað í bí-

    gerð. Hann var ótrúlega hug-myndaríkur og til að mynda plan-aði hann oft jólagjafirnar handamömmu mörgum mánuðum fyrir-fram; var með eitthvað plott ígangi. Hann var líka stoltur mað-ur, án þess að berast neitt á. Hannkláraði stýrimannaskólann uppúr tvítugu án þess að hafa neittbakland eða stuðning sem heitiðgetur og var orðinn skipstjóri 24ára.

    Ég hugsa til pabba á hverjumdegi og veit að hann er oft nálægtmér. Og þó mér finnist ég hafamisst mikið við fráfall hans ogað hann hafi þurft að fara allt ofsnemma yfir móðuna miklu, þábý ég líka að öllum stundunumsem við áttum saman og öllu þvísem hann kenndi mér – þó éghafi reyndar aldrei getað lært aðhnýta annað en rembihnút, þráttfyrir áralanga kennslu og miklaþolinmæði af hans hálfu,“ segirhún.

    Fyrirmyndirnar og framtíðin„Fyrirmyndir mínar í lífinu

    held ég séu margar, allt eftir þvíá hvað er horft. Pabbi kenndimér margt og meðal annars þaðað lifa lífinu lifandi, vera frjór ogskapandi í hugsun og verki ogfylgja draumum mínum. Mammaer mér fyrirmynd með sinni óend-anlegri þörf til að fræðast og gerahlutina vel. Sigga amma mínkenndi mér að taka hlutunummeð jafnaðargeði og í mínu nýjahlutverki sem amma horfi ég tilMundu ömmu minnar og Nonnaafa.

    Það sama má segja um faglegarfyrirmyndir, þær eru margar. Éghef reynt að greina það sem égdáist að í fari og störfum fólkssem ég hef unnið með í gegnumtíðina og bætt því við í minn

    „faglega farangur“. Í dag erufyrirmyndir mínar fólk sem tekstá við lífið af æðruleysi og já-kvæðni, fólk sem sér hið fallega,góða og jákvæða í því sem þaðtekst á við og í því fólki sem þaðrekst á; það tel ég vera góða eig-inleika sem vert er að lifa eftir,“segir Dagbjört.

    Aðspurð hvernig hún sjáiframtíðina fyrir sér segir hún aðá þeim tíma sem liðinn er frá þvíhún fór að skrifa hafi hún lært aðmaður á aldrei að segja aldrei:„Ég hefði ekki getað ímyndaðmér fyrir rúmum tveimur árumað ég ætti eftir að fá bækur út-gefnar. Ég hefði sennilega barahlegið að því. Eins hefði mérfundist mjög fyndið fyrir hálfuári eða svo að ég ætti eftir að eldamat fyrir fjölda manns og seljaþeim hann í ofanálag, en þaðgerði í sumar ég þegar ég vannfyrir Palla bróður í Laugafells-skála austur á Fljótsdalshéraði.Þannig á maður aldrei að segjaaldrei.

    Ég veit ekki hvert skrifin munuleiða mig. Mig langar á fleirinámskeið í skapandi skrifum.Haustið 2011 sat ég fjarnám-skeiðið Úr neista í nýja bók semAnna Heiða Pálssdóttir kennirhjá Endurmenntun HÍ. Ég lærðimjög mikið á því námskeiði ogmig þyrstir í að læra meira, þjálfamig meira. Ég er með sögur semeru mislangt komnar og þaðverður gaman að sjá hvernig þærþróast og enda. Svo er aldrei aðvita hvort ég setjist kannski afturá skólabekk, það mun tíminn einnleiða í ljós. Ég er sjálf alveg óþreyt-andi í að segja öðrum að það séaldrei of seint að söðla um oglæra eitthvað nýtt. Svo hver veit.Það er sem sé ekkert plan og égfer þangað sem lífið leiðir mig.“

  • 1414141414 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013

    Krossgátan

    Boltinn í beinni...Boltinn í beinni...Boltinn í beinni...Boltinn í beinni...Boltinn í beinni...

    Föstudagur 6. septemberFöstudagur 6. septemberFöstudagur 6. septemberFöstudagur 6. septemberFöstudagur 6. septemberkl. 18:50 England - MoldavíaÞriðjudagur 10. septemberÞriðjudagur 10. septemberÞriðjudagur 10. septemberÞriðjudagur 10. septemberÞriðjudagur 10. september

    kl. 18:00 Noregur - Svisskl. 18:35 Úkraína - England

    Dagar ÍslandsDagar ÍslandsDagar ÍslandsDagar ÍslandsDagar Íslands5. september 1896: 5. september 1896: 5. september 1896: 5. september 1896: 5. september 1896: Suður-

    landsskjálfti 8hinn síðari) reiðyfir. Fjöldi bæja í Árnessýsluhrundi til grunna. Fyrri skjálft-

    inn var tíu dögum fyrr.5. september 1942: 5. september 1942: 5. september 1942: 5. september 1942: 5. september 1942: Þýskar

    sprengjuflugvélar gerðu loft-árás á Seyðisfjörð. Fjórir

    drengir slösuðust og skemmd-ir urðu á fjölmörgum húsum.6. september 1944:6. september 1944:6. september 1944:6. september 1944:6. september 1944: Annarburðarstrengur Ölfusárbrúarslitnaði. Tveir bílar féllu í ánaen bílstjórarnir björguðust,annar eftir að hafa borist

    1200 metra með straumnum.6. september 1984:6. september 1984:6. september 1984:6. september 1984:6. september 1984: Aðeinsmunaði nokkrum metrum aðtvær farþegaþotur rækjust áeftir flugtak á Keflavíkurflug-velli. Alls voru 403 um borð.7. september 1992:7. september 1992:7. september 1992:7. september 1992:7. september 1992: Harald-ur fimmti Noregskonungur og

    Sonja drottning komu íþriggja daga opinbera heim-

    sókn til Íslands.8. september 1977:8. september 1977:8. september 1977:8. september 1977:8. september 1977: Hrina

    Kröfluelda hófst. Umbrot urðunorður af Leirhnjúk og stóðutil næsta dags. Gosið stóð í

    heild frá 1976 til 1984.8. september 1987:8. september 1987:8. september 1987:8. september 1987:8. september 1987: Fimmtíukrónu mynt var sett í umferð.Á henni er mynd af boga-

    krabba. Peningurinn er 8,25gr., gerður úr eirblöndu. Frá

    sama tíma var útgáfu fimmtíukróna seðla hætt hér á landi.

    9. september 1942:9. september 1942:9. september 1942:9. september 1942:9. september 1942: Breskflugvél brotlenti í kartöflugarðivið hús í Elliðaárdalnum. Flug-

    manninum tókst að beinavélinni frá húsinu á síðustu

    stundu.

    Horfur á föstudag:Horfur á föstudag:Horfur á föstudag:Horfur á föstudag:Horfur á föstudag:Sunnan og suðvestan 5-13m/s og bjart veður norðan-

    og austanlands, annars skýj-að en úrkomulítið Hiti 10-17stig, hlýjast NA-til á landinu.

    Horfur á laugardag:Horfur á laugardag:Horfur á laugardag:Horfur á laugardag:Horfur á laugardag:Suðlæg átt, 13-20 m/s. Rign-ing sunnan og vestanlands,en annars þurrt. Hiti 10-18stig, hlýjast austanlands.

    Horfur á sunnudag:Horfur á sunnudag:Horfur á sunnudag:Horfur á sunnudag:Horfur á sunnudag:Suðvestan 8-15 m/s og skúriren annars þurrt. Hiti 8-16 stig.

    HelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðrið

  • FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013 1515151515

    Lausn á síðustu krossgátu

    Sudoku þrautir

    Geirþrúður Charlesdóttir á Ísa-firði fékk á dögunum bréf fráútibúi Landsbankans á Ísafirðisem hafði verið þrettán daga áleiðinni frá útibúinu við Pólgötuog að heimili hennar við Sund-stræti, sem er 300 metra vega-lengd. Geirþrúði bar að svarabréfinu innan 10 daga frá dag-setningu þess, en af augljósumástæðum náði hún því ekki. Húndeildi sögu bréfsins á Facebook.Bréfið var dagsett 15. ágúst áÍsafirði, fjórum dögum síðar, 19.ágúst, var það dagsett í Reykja-vík, 23. ágúst var það dagsett áTálknafirði og loks borið út tilGeirþrúðar 28. ágúst.

    „Að vísu hefur bréfsendirinn

    val um A eða B póst, en þetta ferað vera eins og þegar blessaðirlandpóstarnir ferðuðust meðpóstinn,“ segir Geirþrúður áFacebook síðu sinni. MargirÍsfirðingar hafa tekið upp á þvíað bera út sinn eigin póst eftir aðÍslandspóstur tók upp núverandikerfi 1. júlí 2012 en samkvæmtupplýsingum frá Íslandspósti erubréf sem send eru í B pósti borinút á þriðja degi eftir póstlagningu.B póstur frá Ísafirði fer til Reykja-víkur í flokkun og er keyrðuraftur til Ísafjarðar áður en hanner borinn út. Blaðið hefur heyrtdæmi þess að bréf sem send eruinnanbæjar á Ísafirði geti veriðað berast allt upp í átta til níu

    dögum síðar.„Bréfið til Geirþrúðar er dag-

    sett 15. ágúst, það er dagurinnsem blaðið er prentað út. 19. ágústkemur það til okkar. Bréfið hefurað öllum líkindum verið mis-flokkað á póstmiðstöð og sent tilTálknafjarðar. Þá fór það afturtil Reykjavíkur í flokkun og það-an er það síðan sent aftur til Ísa-fjarðar á réttan stað. Þetta geristen ekki oft, við mælum gæðiþjónustunnar þar sem við þurfumað vera yfir gæðastöðlum Póst-og fjarskiptastofnunar og erumvel yfir þeim stöðlum,“ segirBrynjar Smári Rúnarsson, tals-maður Íslandspósts sem biðstvelvirðingar á mistökunum.

    Tók þrettán daga að koma póstitil skila innanbæjar á Ísafirði

    „Við fórum í söngferðalag síð-asta vor norður í land, með vest-firsk lög, og þá vikuna sungumvið sex daga í röð, frá mánudegitil laugardags, sjö tónleika. Viðerum að hefja vetrarstarfið ogætlum að byrja á að æfa þá dag-skrá aftur og fara með hana suðurá land og freista þess að fá ein-hverja af þessum brottfluttu Vest-firðingum heim, láta þá fá heim-þrá,“ segir Viðar Konráðsson,formaður karlakórsins Ernis.Vetrarstarfið mun litast af því aðkórinn heldur til Ítalíu 3. júní,2014 en utanlandsferð var ákveð-in fyrir tveimur til þremur árumsíðan að sögn Viðars.

    „Við viljum hafa kórinn semstærstan og best þjálfaðan svodagskráin verður æfð í allan vet-ur. Það fer í gang um leið og viðerum búnir að syngja fyrir sunn-

    an. Hluti af þeim lögum eru ádagskránni sem við flytjum áÍtalíu en hún er samt meira áþjóðlegum nótum, t.d. fimmund-arsöngur og stærri lög eins ogBrennið þið vitar. Það verður úr-val af íslenskum lögum, ekki ein-hverjar ítalskar óperuaríur, þeirgeta gert það betur sjálfir og erubetur til þess fallnir,“ segir Viðar.

    Karlakórinn Þrestir mun heim-sækja Vestfirði 11.-13. októberog mun Ernir vera með þeim átónleikum í Ísafjarðarkirkju þann12. þar sem verður mikill fugla-söngur, að sögn Viðars. Jólatón-leikarnir verða á sínum stað meðsvipuðu sniði og verið hefur enkórinn mun enda starfsárið áHrafnseyri, viku eftir að þeirkoma heim frá Ítalíu, og munsyngja þar 17. júní. „Þá verðumvið í dúndurformi, sólbrúnir og

    sætir. Við erum alltaf sætir, þáverðum við brúnir líka,“ segirViðar, en það verður nóg afskemmtilegheitum í vetur, einsog vant er, sem ekki þarf að tíundanánar að hans sögn þar sem vitaðer að þetta sé mikill gleðifélags-skapur og tóm hamingja í kórn-um.

    „Það er betra að vera góðursöngvari, en er ekki nauðsyn, þaðer hins vegar skilyrði að veraskemmtilegur. Við þolum ekkifýlupoka, þeir þrífast ekki hjáokkur. Við hvetjum sérstaklegaeldri félaga, sem hafa verið meðokkur áður, að drífa sig af stað.Óvanir eru undrafljótir að að-lagast, þetta er svo skemmtilegt!Við verðum með æfingar í gamlabarnaskólanum í Hnífsdal tvisvarí viku, á fimmtudögum og sunnu-dögum,“ segir Viðar.

    Vilja syngja brottfluttaVestfirðinga heim

    Karlakórinn Ernir.

  • 1616161616 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013