1
KVIKMYNDAKLÚBBUR UM ARKITEKTÚR Mon Oncle Bíó Paradís 8. mars 2011 kl 20:00 1.000 kr 08 03 2011 kl 20 00 ÚRBANIKKA er kvikmyndaklúbbur um arkitektúr með mánaðarlegar sýningar í Bíó Paradís. Umræður á eftir og kaffihúsið verður opið! Nú gefst áhugasömum kostur á að sjá hina mögnuðu og margverðlaunuðu satíru Jaques Tati frá 1958, Mon Oncle eða Frænda minn. Í myndinni teflir Tati saman tveimur heimum og kannski ennfremur tveimur tímum og varpar þeim fram í gegnum upplifun frænda okkar allra, honum herra Hulot. Heimur frænda er hið organíska umhverfi Parísar, þar sem flækjustig mannlífsins er hátt og fólk og kanarífuglar koma hvert öðru við. Systir hans, mágur og litli frændi hans búa hins vegar í hinum ofurskipulagða móderníska veruleika úthverfis um miðja 20. öld, þar sem húsið er orðið maskína, lífið er skipurit og manneskjan tannhjól í forsteyptum veruleika. Ekki láta þetta óskarsverðlaunaða meistarastykki framhjá þér fara! [email protected] urbanikka.twitter.com og svo erum líka á facebook!

urbanikka-mononcle-flyer4

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://ai.is/wp-content/uploads/2011/03/urbanikka-mononcle-flyer4.pdf

Citation preview

Page 1: urbanikka-mononcle-flyer4

KVIKMYNDAKLÚBBUR UM ARKITEKTÚR

Mon OncleBíó Paradís8. mars 2011kl 20:001.000 kr

08 03 2011kl 20 00

ÚRBANIKKA er kvikmyndaklúbbur um arkitektúr með mánaðarlegar sýningar í Bíó

Paradís. Umræður á eftir og kaffihúsið verður opið!

Nú gefst áhugasömum kostur á að sjá hina mögnuðu og margverðlaunuðu satíru Jaques Tati frá 1958, Mon Oncle eða Frænda minn.

Í myndinni teflir Tati saman tveimur heimum og kannski ennfremur tveimur tímum og varpar þeim fram í gegnum upplifun frænda okkar allra, honum herra Hulot. Heimur frænda er hið organíska umhverfi Parísar, þar sem flækjustig mannlífsins er hátt og fólk og kanarífuglar koma hvert öðru við. Systir hans, mágur og litli frændi hans búa hins vegar í hinum ofurskipulagða móderníska veruleika úthverfis um miðja 20. öld, þar sem húsið er orðið maskína, lífið er skipurit og manneskjan tannhjól í forsteyptum veruleika.

Ekki láta þetta óskarsverðlaunaða meistarastykki framhjá þér fara!

[email protected] svo erum líka á facebook!