14
Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Úrgangstilskipun 2008/98/EB

  • Upload
    badu

  • View
    54

  • Download
    1

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Úrgangstilskipun 2008/98/EB. Verkefnið. Innleiðing úrgangstilskipunar 2008/98/EB Frumvarp til breytinga á lögum um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003 Lagt fram haust 2012. Samráðsferli. Ráðuneytið óskaði eftir hugmyndum frá almenningi, stjórnvöldum og hagsmunaaðilum - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Page 2: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Verkefnið• Innleiðing úrgangstilskipunar 2008/98/EB

– Frumvarp til breytinga á lögum um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003

– Lagt fram haust 2012

Page 3: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Samráðsferli• Ráðuneytið óskaði eftir hugmyndum frá

almenningi, stjórnvöldum og hagsmunaaðilum– Frestur var til 1. desember 2011

• Samhliða var samráð haft við tiltekna hagsmunaaðila

• Frumvarp sent til umsagnar í mars 2012• Væntingar aðila til innleiðingar á

úrgangstilskipuninni kalla á heildarendurskoðun á úrgangslöggjöfinni

Page 4: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Samráðsferli, frh.• Samráðshópur um hugmyndafræði við

heildarendurskoðun á úrgangslöggjöfinni– Vor/sumar 2012

• Ráðuneytið vinnur frumvarp – Haust 2012

• Frumvarp lagt fram á Alþingi– Haust 2012

Page 5: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

ÚRGANGSTILSKIPUN EB

Page 6: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Forgangsröðun• Forgangsröðun við meðhöndlun

úrgangs–Að draga úr myndun úrgangs–Undirbúningur fyrir endurnotkun–Endurvinnsla–Önnur endurnýting–Förgun

Page 7: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Vernd manna og umhverfis• Almennt skal tryggja að meðhöndlun úrgangs

fari þannig fram að ekki skapist hætta fyrir heilbrigði manna, skaði ekki umhverfið og þá einkum:– að ekki skapist áhætta fyrir vatn, loft, jarðveg, gróður

eða dýr,– að ekki skapist óþægindi vegna hávaða eða ólyktar

og– að ekki komi fram skaðleg áhrif á landslag eða staði

sem hafa sérstakt gildi.

Page 8: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Ábyrgð• Tryggja skal að ábyrgð á meðhöndlun

úrgangs sé á einhverjum aðila, svo sem– Framleiðanda úrgangs– Handhafa úrgangs– Einkaaðila eða opinbers aðila sem sér um

söfnun úrgangs• Mismunandi sjónarmið eru um hvar þessi

ábyrgð skuli vera

Page 9: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Kostnaður• Í samræmi við mengunarbótaregluna skal

upphaflegur framleiðandi úrgangsins eða handhafar úrgangsins bera kostnaðinn af úrgangsstjórnuninni

• Heimilt að láta tiltekna framleiðendur eða dreifingaraðila vöru bera þann kostnað

Page 10: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Framleiðendaábyrgð• Almennt hvatt til þess að

framleiðendaábyrgð verði tekin upp í meira mæli

Page 11: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Meðhöndlun úrgangs• Meðhöndlun úrgangs skal vera í samræmi

við forgangsröðun og að hún tryggi vernd manna og umhverfis

• Reglur um– Endurnýtingu– Endurnotkun og endurvinnslu– Förgun

Page 12: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Sérstök söfnun• Sérstök söfnun á ákveðnum

úrgangsstraumum– Plast, gler, málmur og pappi

• Markmið fyrir árið 2020– 50 % af heimilisúrgangi endurunninn– 70 % af byggingarúrgangi endurunninn

Page 13: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Áætlanir• Áætlanir um meðhöndlun úrgangs

– Landsáætlun– Svæðisáætlanir

• Áætlun um hvernig draga skuli úr myndun úrgangs

Page 14: Úrgangstilskipun 2008/98/EB

Afmörkun á hráefni/úrgangi• Reglur um

– Aukaafurðir– Skil á milli úrgangs og ekki úrgangs