14
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördisardóttir val verk #1/3 kijhh.com

valin verk 1:3

  • Upload
    katr

  • View
    198

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: valin verk 1:3

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördisardóttir val verk #1/3

kijhh.com

Page 2: valin verk 1:3

Lífið er gjörningur -­ Björk Konráðsdóttur

Texti úr bókinni Treystið okkur! Við erum myndlistarmenn er tileinkuð stórum hópi ungra myndlistarmanna sem tók virkan þátt í sýningarhaldi og verkefnum gallerí Crymo. (2011)

Katrín sinnir list sinni af mikilli einlægni. Trú hennar er sú að listin geti á einhvern hátt bjargað heiminum. Listin vill alltaf vel og gerir alltaf vel í einlægni sinni. List Katrínar er byggð á heilsteyptri hugmyndafræði hennar, er pólitísk og í verkum hennar má glöggt finna snarpa samfélagsádeilu. Í bland við einlægni hennar sem listamanns má þó greina hárfínan undirtón kaldhæðninnar.

Skúlptúra sína vann hún úr ýmsum hlutum sem hún sankaði að sér yfir langt tímabil. Hún vann þá á skemmri tíma en hún vinnur list sína vanalega. Skúlptúrarnir voru unnir með flötinn í huga og þeir svo gerðir á mjög svo expressjónískan hátt. Hún leitaðist við að ná ákveðnu flæði þegar hún vann þá og þeir voru ekki úthugsaðir en í gegnum þá lá sami þráðurinn;; gagnrýni á samfélagið og okkur sjálf. Fagurfræði og ljótleiki listarinnar eða kannski fagurfræði ljótleikans.

Með ListMessunni vann Katrín með upphafningu listarinnar, þar sem listin hefur tekið sæti trúarinnar. Við elskum listina og við trúum á listina. Guð listamanna er að sjálfsögðu listin sjálf eða sköpunin. Guð skapaði manninn og maðurinn skapaði listina.

Eins og áður kom fram er list Katrínar oft á tíðum mjög pólitísk. Verk hennar, Ópið, sem byggir á Ópi Edwards Munch, er sprottið úr miklum óróatímum í íslensku samfélagi. Hjá Katrínu verður þögult ópið eins og kall alþýðunnar eftir réttlæti, kalli sem ekki enn hefur verið svarað. Þöggunin og valdbeitingin kveður niður raddirnar og úr verður hljóðlaust óp.

Katrín vinnur líka með endurtekninguna. Bæði í því að hún útfærir sömu hugmyndina á ólíka vegu og á sýningu hennar í Crymo nú síðast var unnið með endurtekningu hversdagsleikans. Stór, háleit markmið mannanna víkja fyrir minni markmiðum, daglegum og síendurteknum markmiðum hversdagsleikans er náð án eftirtektar. Sýningin átti að vera yfirþyrmandi, kaffærandi, eins og endurtekning hversdagsleikans er á stundum. Lífið er gjörningur.

Page 3: valin verk 1:3

Trúin á listina -­Berglindi Helgadóttur og Silju Pálmadóttur

Skrifað (2013) vegna umsókn Katrínar til framlags Íslands á Feneyjartvíæringsins 2015.

Trú á sköpunarkraft og mikilvægi myndlistar er eitt einkenna myndlistarsköpunar Katrínar. Inntak marglaga verka hennar hverfast á ólíkan hátt um aðstæður myndlistar og fela í sér fræðilega en um leið gagnrýna afstöðu Katrínar á þessu málefni. Miðlun hugmynda hennar finna sér farveg innan ólíkra miðla og jafnvel blöndunar á þeim, s.s. gjörningum, skúlptúr, texta og innsetningum, og hvetja til virkni áhorfandans, sem getur kafað dýpra í merkingu þeirra. Katrín lætur myndlistina sig varða, er vel tengd og fylgist með því sem gerist meðal íslenskra myndlistarmanna og fræðimanna sviðsins. Einkasýning Katrínar, sem ber heitið 6. bindið, í Nýlistasafninu dregur saman þroska hennar sem myndlistarmanns á myndlistarvettvangi samtímans. Á sýningunni sameinar hún á afdráttarlausan hátt gildi myndlistar og fræðasviðs hennar, að umræða, greining og gagnrýnin hugsun eru ekki síður mikilvæg fyrir vistkerfi myndlistar. Sýningin er í senn þakkaróður til íslenskrar myndlistar og mikilvæg gagnrýni á íslenskan myndlistarveruleika þar sem Katrín sýnir fram á að skrif listasögunnar og sýningarhald sýni ávallt afstöðu og hugmyndafræðilegan veruleika þess sem hana skapar. Ágóðanum af sölu sýningarinnar 6. Bindisins verður varið í stofnun myndlistarsjóðs sem mun styrkja ýmis verkefni innan myndlistar. Með sjóðnum mun því hugsjón Katrínar fyrir velferð myndlistar mynda ákveðna hringrás og teygja anga sína út fyrir sýninguna sjálfa. Óþrjótandi kraftur Katrínar og ástríða á myndlist skín í gegnum verk og störf hennar og hefur hún einstakt lag á að opna huga annarra fyrir list og sannfæra þá um gildi hennar. Katrín vill auka þekkingu og skilning á myndlist, um leið og umræða og umfjöllun um hana er efld og þannig brúa bilið milli almennings og lista. Í gegnum áratugina hefur skilningur almennings á myndlist verið af skornum skammti og hefur sú afstaða verið hugsjónarmönnum innan myndlistarheimsins verið hugleikin. ,,Andúð, skilningsskortur og jafnvel hatur á skapandi myndlist er ekki nýtt fyrirbrigði” skrifaði Þorvaldur Skúlason í Tímarit Máls og menningar árið 1941. Það er 1

mikilvægt að fræðsla og umfjöllun um myndlist sé stöðug og að hún nái til almennings. Katrín leitar nýrra ráða til að færa aukna þekkingu um listir til almennings, með öðrum hætti en hingað til hefur verið reynt. Tillaga Katrínar fyrir Feneyjartvíæringinn árið 2015 er í nánu sambandi við íslenskt listalíf, samfélag og menningu og yrði áhrifarík landkynning og um leið Íslandi til sóma. Auk þess endurspeglar vinna og listsköpun hennar vel það sem er að gerast í hinu alþjóðlega samhengi. Frá tíunda áratugi 20. aldarinnar til dagsins í dag er sífellt vaxandi fjöldi þeirra listaverka sem fela í sér þátttöku áhorfandans og krefjast þess að fleiri en eitt skynfæri séu virkjuð. Viljinn til að virkja áhorfandann og ýta undir sjálfstæða hugsun er í andstæðu við útbreidd sefjunaráhrif sjónvarps og internets. Í hinu alþjóðlega samhengi er það gegnum gangandi markmið í samtímamyndlistinni að byggja upp sameiginlegan viðverustað þar sem kallað er eftir samskiptum manna á milli og samtali við það sem við höfum í kringum okkur. Út frá þessum aðstæðum verðum við meðvitaðri um það sem við skynjum, umhverfið verður áþreifanlegra og þar af leiðandi er hægt að hugsa upp á nýtt hvernig við sjàlf veljum að nálgast það sem er fyrir framan okkur. Listamenn í dag nálgast viðfangsefnið sitt gjarnan í því augnamiði að skilgreina betur þátttöku og upplifun hvers og eins í samfélaginu, er þá samhliða rannsóknarvinna hluti af heildarverkinu og er ætluð að upplýsa enn frekar.

1 Þorvaldur Skúlason. 1941. ,,Gömul og ný málaralist” . Tímarit Máls og menningar, 3. hefti, Bls. 244.

Page 4: valin verk 1:3

I AM ON YOURS SIDE - YOU ARE ON MY SIDE

2015

performance 4 hours & installation / in collaboration with Jón Bjark Magnússon

The Grass is Always Greener on the Other Side.

A Kunstmuseum Liechtenstein exhibition curated by Kunstverein Schichtwechsel

Page 5: valin verk 1:3

SIDESHOW GALLERY AND THE 2014 MFA ALUMNI OF SVA PRESENT PLUS ONE A ONE-YEAR-AFTER SHOW OF 25 SVA MFA GRADUATES

Performances by Katrin I Jonsdottir Hjordisardottir will be presented on Friday, July 10 at 7:00 PM, Saturday, July 11 at 4:00 PM, and Sunday, July 12 at 4:00 PM.

PERFROMANCE TRILOGIA: the freak trilogy and hers owner

201530 min. performance no.1

in collaboration with Frosti Jon Runolfsson

Page 6: valin verk 1:3

SIDESHOW GALLERY AND THE 2014 MFA ALUMNI OF SVA PRESENT PLUS ONE A ONE-YEAR-AFTER SHOW OF 25 SVA MFA GRADUATES

Performances by Katrin I Jonsdottir Hjordisardottir will be present-ed on Friday, July 10 at 7:00 PM, Saturday, July 11 at 4:00 PM, and Sunday, July 12 at 4:00 PM.

PERFROMANCE TRILOGIA: the freak trilogy and hers owner

201530 min. performance no.2

in collaboration with Frosti Jon Runolfsson

Page 7: valin verk 1:3

SIDESHOW GALLERY AND THE 2014 MFA ALUMNI OF SVA PRESENT PLUS ONE A ONE-YEAR-AFTER SHOW OF 25 SVA MFA GRADUATES

Performances by Katrin I Jonsdottir Hjordisardottir will be presented on Friday, July 10 at 7:00 PM, Saturday, July 11 at 4:00 PM, and Sunday, July 12 at 4:00 PM.

PERFROMANCE TRILOGIA: the freak trilogy and hers owner, 2015 30 min. performance no.3in collaboration with Frosti Jon Runolfsson

Page 8: valin verk 1:3

It´s The Media Not You Katrin Inga Jonsdottir / Eva Ísleifsdóttir / Rakel McMahon Eastern Edge Gallery 2015

Page 9: valin verk 1:3

It´s The Media Not You Katrin Inga Jonsdottir / Eva Ísleifsdóttir / Rakel McMahon Eastern Edge Gallery 2015

This April, three Icelandic artists Eva Ísleifsdóttir, Katrín Inga Katrínar Hirt, and Rakel McMahon collapse method and medium in “It’s the media not you” a collaborative performance art research residency in Eastern Edge Gallery’s main space.

Inspirational MomentCrying LimmoPeta Loves PollockThe Piece Text About

Through performance itself, the artists will investigate the use and effects of performance in both their individual and shared practices in a series of public experiments.

Page 10: valin verk 1:3

A response to It’s The Media Not You by Sara Tilley

During two nights at Eastern Edge Gallery, Icelandic artists Eva Isleifsdottir, Katrin Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir and Rakel McMahon presented four actions, inspired by research into the history, use and effects of performance art, and, as Isleifsdottir expressed in an interview, the reasons why people don’t like it.

On April 21st, 2015, they presented Inspirational Moment, inverting the tradition of the artist talk—instead of a talk about the work, the talk is the work. The first artist spoke like someone at an AA meeting, tearfully confessing her lifelong addiction to Art, backlit by the red neon sign: It’s The Media Not You. The second speaker narrated her career like a standup comic—brashly, confidently, with expert pauses in all the right places. Finally, a Serious Performance M o m e n t b y t h e t h i r d a r t i s t , w h o i n t o n e d “Aaaaaaaaaaaaaarrrrrrrrrrrrrrrttttttttttt” into the mic so intensely that my wine glass shook. She spoke of believing that art could change the world, then: “What shit! If I wanted to change the world I’d build a school in Africa, not make art.” She pulled out her tampon and dropped it into her glass. From where I was sitting, it didn’t appear to be bloody. The three women revealed crudely painted t-shirts: Obsession, Ego, Purpose. Purpose exclaimed “Let’s get drunk!” and the performance dissolved into a standard art opening.

Two nights later, I returned for Crying Limmo, Peta Loves Pollock, and The Text About Art is a Work of Art. We waited outside of Eastern Edge, flanking the impromptu red carpet, some with cameras ready, not sure what we were waiting for. A limo drove by. Was this the performance? It drove by three more times, and we began to cheer. Finally, it pulled up and the artists spilled out, an over-the-top image of tabloid celebrities in matching uniforms: stilettos, nude Spanx, black X’s on their nipples, fur coats. We took their pictures, becoming the capital-letter Media now. They weren’t ‘doing’ anything, just posing. One bent over and fingered her

Page 11: valin verk 1:3

asshole briefly, and then they walked inside. I was struck by their non-nudity, the decision to keep a thin layer of cloth and tape between artist and observer, though for whose benefit, whose sense of ‘decency’, I wasn’t sure.

Inside, we were invited to cover them with brightly colored paint, the fur coats saturated, PETA Loves Pollock indeed, the artists becoming the medium in an absolutely literal way. They nailed the coats to the wall with the arms outstretched, three crucifixes/animal pelts/abstract works. They posed, observing the work, and we observed their act of observation, and the whole thing got funnier when one reached over and tucked in the tag on another’s Spanx—an unconscious gesture that instantly cut through the layers of performance.

They proceeded to three toilets, backlit by the neon sign and surrounded by books. Each pulled down her bodysuit and sat in a motion that allowed the most private areas to remain hidden, save for a brief, seemingly accidental flash of pubic hair from one. They didn’t really urinate, they didn’t shit. It was a sanitized enactment of defecation, performed while reading quotes from Perspectives: At the Convergence of Art and Philosophy, an overview of contemporary art in Iceland by eight curators with degrees in philosophy (Reykjavik Art Museum, 2011).

By reading quotes to us from other people’s writing, the artists reinforced their role as objects in the work. They are the canvas we paint on. We take the pictures, they stand and pose. Women—white, young, beautiful, educated—their bodies and life stories supposedly laid bare before us, offered as material goods for our consumption. It’s funny work, but is it more than an elaborate art-world in- joke? What does this act of performing ‘nakedness’, of ‘object-ness’, mean? I have my theories, but the work itself suggests that theory is, well, a pile of shit.

Page 12: valin verk 1:3

Performance art is literally, actually alive, and consequently feels risky, for both sides. These experiments left me laughing and full of questions. I was especially charmed during those moments when the artists couldn’t quite conform to their use of bodies as objects, and we’d catch a tender flash of humanity—Spanx tags, pubic hair—peeking out from underneath.

Page 13: valin verk 1:3

óður til lostans: gjörningur sem tileinkaður allri þeirri þekkingu sem fyrrverandi elskhugar, kærastar og eigin-maður hafa gefið mér!

/tribute to the lust: performance that is dedicated to all the knowledge that my ex lovers, boyfriends and husband

have given me! --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------gjörningurinn sem framinn verður tekur 27 mín og er hluti af hljóðverki í vinnslu. hljóðverkið og sjálfur gjörningurinn er unninn í nánu samstarfi við FROSTA JÓN RUNÓLFSSON. um er að ræða gjörning sem hæfir ekki viðkvæmum né börnun - því gjörningurinn ögrar janvel listamanninum og/en á sama tíma er þetta verk sem að katrín inga verður að

koma út úr kerfinu sínu./

the performance in question takes 27 min and is part of a bigger sound piece in progress. the sound piece and the perfor-mance is created in deep collaboration with FROSTI JON RUNOLFSSON. the performance is not suitable for sensitive souls or kids - because the performance provokes even the artist herself and/but at the same time this artwork is some-

thing that katrin inga needs to get out of her system.

---------------------------------------------------------------------------staðsetning: DANSVERKSTÆÐIÐ Skúlagötu 30, 2. hæð - (við hliðiná KEX)

/location: DANCEATELIER Skúlagata 30, 2. floor - (next to KEX hostel)

1000 kr inn á gjörninginn og takmarkaður fjöldi miða - mæli með að koma snemma og fá sér fordrykk í boði listamannsins áður en gjörningurinn hefst kl.20:15

/ entrance cost 1000 ice kr. and limited tickets available - recommended to come early and have a free drink before - performance start

at 8:15pm

frumfluttur gjörningur - framinn bara í þetta eina skipti /performance premier - performed one time only

Page 14: valin verk 1:3