6
Njótið Sýningar og Góða skemmtun ;D Sagan er um Norrænagoðafræði um óðinn og fleiri.

Verkefni í skolanum rakel hulda

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Verkefni í skolanum  rakel hulda

Njótið Sýningar og Góða skemmtun ;D

Sagan er um Norrænagoðafræði um óðinn og fleiri.

Page 2: Verkefni í skolanum  rakel hulda

Í upphafi Skáldskaparmál í Eddu Snorra Sturluson segir frá því að eitt sinn var gulleplunum stolið. Það gerðist þannig að Loki og Hænir voru saman á ferðalagi og reyndu að steikja sér kjöt en það gekk eitthvað illa að steikja

það. Fyrir ofan þá sat stór örn á grein, en hann var reyndar jötuninn Þjassi í dulargervi) og hann bauðst til að hjálpa þeim að steikja kjötið gegn því að fá

hluta af því. Þegar kjötiið var orðið steikt flaug fuglinn hinsvegar á brott með allt kjötið. Loki varð mjög reiður og sló til fuglins með staur, staurinn

festist við fætur fuglsins og Loki var þannig dreginn langa leið með fuglinum. Þjassi neitaði að láta hann lausann nema hann lofaði að gefa

honum bæði Iðunni og gulleplin hennar. Þegar Loki kom aftur til Ásgarðs lokkaði hann Iðunni út í skóg með eplin og Þjassi kom þar fl júgandi í

arnarlíki, greip Iðunni og flaug með hana með sér tilLötunheima.

Umsvifalaust tóku goðin þá að eldast því ef þau fá ekki að bíta af eplum Iðunnar eldast þau líkt og dauðlegir menn. Þau komust að svikum Loka og

sendu hann til að ná Iðunni aftur. Loki fékk lánaðn valsham Freyju og flaug til hallar Þjassa. Þar breytti hann Iðunni í hnetu og flaug af stað með hana í klónum. Þjassi jötunn tók hinsvegar eftir því og elti þau í arnarham en þegar Loki flaug inn yfir Ásgarð kveiktu æsirnir í spónhrúgu svo að vængir Þjassa sviðnuðu er hann flaug yfir eldinn og hann féll til jarðar. Æsirnir drápu hann og glöddust yfir að hin dýrmætu epli væru komin aftur til Ásgarðar og þeim

var tryggð eilíf æska á ný

Iðunn og eplin.

Page 3: Verkefni í skolanum  rakel hulda

Á jörðinni birtist Óðinn mönnum sem gamall eineygður förumaður í skikkju og með barðabreiðan hatt eða hettu og gengur þá undir mörgum nöfnum. Hann getur haft hamskipti hvenær sem er og sent anda sinn í fugls- eða dýrslíki erinda sinna og hann getur ferðast til dauðraheims ef honum hentar.

Óðinn ríður hinum áttfætta,Sleipni ,og tveir úlfar fylgja honum, sem bera nöfnin Geri og Freki, einnig á hann tvo hrafna, Huginn og Munin, sem flytja honum tíðindi. Í Valhöll koma til hans vopndauðir menn.

Óðinn var sífellt að sækjast eftir meiri visku. Hann gekk til Mímis við Mímisbrunn einn daginn. Hann vildi fá að drekka úr brunni hans og fékk hann að gera það, í skiptum fyrir annað auga sitt.

Óðinn átti spjót sem gerði honum fært að ráða gangi bardaga og því var gott að heita á hann í stríði

óðinn

Page 4: Verkefni í skolanum  rakel hulda

Þór var sonur Óðinns .Óðinn var guð.óðinn og Jörð eignuðustu barn sem var kallaður Þór.Þegar Jörð skildi óðinn eftir með Þór og sagist ætla að koma aftur seinn en það gerðist aldrei svo þegar Þór var orðinn eldri var hann sterkur og hann barðist við alla.en Óðinn eignaðist barn sem hét Bragi. Bragi og Þór voru ekki góðir vinir Bragi var þó Kurteis Strákur og Góður en samt var Þór bara í bardaganum mikla.

Þór hinn þrumugoðinn.

Page 5: Verkefni í skolanum  rakel hulda

Nótt.

Nótt var dökk kona sem var send upp á himininn svo að pabbi hennar fékk að sofa svo sonur hennar Dagur skein eins og sól svo hann var dagurinn.Nótt fór á undan Degi á hestinum sínum Hrimfaxa.

Page 6: Verkefni í skolanum  rakel hulda

Takk fyrir mig og ég vona þið vor hrifin.

Höf:Rakel Hulda Bjarkadóttir