19
Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði Svava Jónsdóttir

Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Vinnueftirlitið

Velkomin á námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

Svava Jónsdóttir

Page 2: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Dagskrá 20. og 21. nóv.

» 09:00 – 09:30

» Vinnueftirlitið kynnt

» Vinnuverndarstarf

» 9:30 – 10:15

» Vinnuverndarlögin

» Störf öryggistrúnaðarmanna og –varða

» Kaffi

» 10:30 – 12:00 Áhættumat

»

» 12:00 –Hádegishlé

»

» 13:00 – 14:30

» Vélar og tæki

» Kaffi

» 14:45 – 16:00

» Efni og efnanotkun

» 09:00 – 10:30

» Líkamlegir áhættuþættir

» Líkamsbeiting

»

» Kaffi

» 10:40 – 12:00

» Félagslegir og andlegir vinnuverndarþættir

» Einelti, áreitni, ofbeldi

»

» 12:00 – Hádegishlé

» 13:00 – 14:30

» Hávaði á vinnustað

» Birta, lýsing og inniloft

»

» Kaffi

»

» 14:40 –16:00

» Vinnuslys og forvarnir, umræður og Samantekt

Page 3: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Vinnueftirlitið

» Vinnueftirlitið (VER) heyrir undir félagsmálaráðuneytið

» Félagsmálaráðherra skipar stjórn VER til fjögurra ára í senn

» Stjórnarmenn eru níu aðilar

» Ráðherra skipar formann

» Aðrir stjórnarmenn eru tilnefndir af samtökum aðila vinnumarkaðarins

Page 4: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Skipurit

Page 5: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Þjónusta um allt land

» Skrifstofur:

» Reykjavík

» Akureyri – Sauðárkróki

» Egilsstöðum

» Selfossi

» Reykjanesbæ

» Starfsstöðvar: Akranesi, Ísafirði, Húsavík

Page 6: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Vinnueftirlitið

» Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu

» Hlutverk Vinnueftirlitsins er að tryggja að allir komi

heilir heim úr vinnu.

» Eftirlit með vinnuumhverfi, vinnuvélum og tækjum

» Fræðsla og leiðbeiningar (námskeið, fyrirlestrar, útgáfa o.fl.)

» Rannsóknir og skráning vinnuslysa, á sviði

atvinnusjúkdóma og atvinnutengdrar heilsu

» Umsagnir, markaðseftirlit

» Þátttaka í gerð reglna og reglugerða

Page 7: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Vinnuverndarstarf á vinnustöðumLagarammi

Vinnuverndarlögin (nr. 46/1980)

» Leggja grundvöll að vinnuverndarstarfi vinnustaða

» Markmið þeirra:

» Öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi, sem jafnan sé í

samræmi við félagslega og tæknilega þróun í þjóðfélaginu

» Að innan vinnustaðanna sjálfra sé hægt að leysa öryggis-

og heilbrigðisvandamál

» Reglur, reglugerði og fræðslurit.

» http://www.vinnueftirlit.is/

Page 8: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Vinnuverndarstarfið (Reglugerð nr. 920/2006)

Markmið:

» Koma á kerfisbundnu vinnuverndarstarfi innan vinnustaða í

þeim tilgangi að

» stuðla að því að vernda starfsmenn gegn heilsuvá og

heilsutjóni

» stuðla að því að starfsmenn fái verkefni við hæfi, aðlögun

» draga úr fjarvistum vegna veikinda og slysa

» stuðla að andlegri og líkamlegri vellíðan starfsmanna

Page 9: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Fimm stoðir vinnuverndar

» Vinnustaðir eiga að gera

áhættumat starfa, sem

tekur til allra þátta í

vinnuumhverfi

» Markmiðið er alltaf að

stuðla að öryggi og

heilbrigði starfsfólks og

koma í veg fyrir

heilsutjón vegna

vinnunnar eða

vinnuumhverfisins

9

Hávaði, birta, hiti,

kuldi, dragsúgur,

titringur o.fl.

Page 10: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Við berum öll ábyrgð

Viðhorf

Hefðir

Stefnur

Gildi

» Atvinnurekandinn

» Yfirmenn, millistjórnendur

» Starfsfólk

» Félagslegir trúnaðarmenn

» Öryggisnefnd –

öryggisverðir/trúnaðarmenn

Page 11: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Áherslur í stefnu Vinnueftirlitsins til 2023

21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara11

Samskipti innan og utan vinnustaðar

Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni

starfshópa

Álag á hreyfi- og stoðkerfi

Heilsuefling á vinnustöðum

Skipulag öryggismála á vinnustað

Stjórn á áhættuþáttum

Meta áhrif fjarvista

Meta ávinning forvarna

Aukið samráð um öryggismál – samnýta

þekkingu

Page 12: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara12

Kulnun

Álag og streitu

Neikvæð samskipti

Stoðkerfisvanda

Fallslys

Varanlegan skaða á útlimum

Varanlegan skaða á útlimum

Stoðkerfisvanda

Áhrif efna

Áherslur í stefnu Vinnueftirlitsins til 2023

Koma í veg fyrir:

Page 13: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Stefna Vinnueftirlitsins til 2023

Áhersla á eftirfarandi starfsgreinar:

21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara13

Skólar

Umönnunarstofnanir

Hótel og veitingaþjónusta

Mannvirkjagerð þ.m.t.

starfsmannaleigur

Fiskvinnslan

Annar matvælaiðnaður

Page 14: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Eftirlit með vinnustöðum

Hafa eftirlit með framkvæmd laganna

Viðmið: vinnuumhverfisvísar notaðir í

eftirlitsstarfinu https://www.vinnueftirlit.is/vinnuvernd/ahaettumat/vinnuumhverfisvisar/

» Leiðbeina og upplýsa varðandi hættur á

vinnustöðum

» Stuðla að forvörnum m.a. með fræðslu,

rannsókn vinnuslysa o.fl

Page 15: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Eftirlitsstarfið

» Eftirlitsmenn boða komu sína eða koma fyrirvaralaust

á vinnustaði

» Vinnustaðurinn skoðaður í fylgd öryggistrúnaðarmanns

og öryggisvarðar eða yfirmanns

» Settar fram tímasett fyrirmæli

» Fyrirtæki eiga að senda inn tilkynningu um úrbætur

» Ítrekunarferli

» Þvingunaraðgerðir, geta verið bann við notkun, lokun

eða dagsektir

Page 16: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Eftirlitsheimsókn

21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara16

Ákvörðun um skoðun

Skoðun – áhersla á samtalið og ábyrgð

Tímasett skýr fyrirmæli – B skýrsla

Page 17: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Markviss eftirfylgni

21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara17

Frestur fyrirmæla líður

án athafna

Ítrekunarbréf I með 14 daga

fresti

Ítrekunarbréf II með 14 daga

fresti

Andmælabréf vegna dagsekta

14 daga frestur

Ítrekunarbréf með 7 daga

fresti - lokabréfDagsektir

Page 18: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa

Hlutverk og ábyrgð

» Vinnueftirlitið leiðbeinir um hvað þarf að bæta í

vinnuumhverfinu en ekki hvernig

» Atvinnurekandi/stjórnendur bera ábyrgð á

» að farið sé að lögum og reglum á sviði vinnuverndar

» að setja viðmiðin og stefnuna í vinnuverndarmálum

» að úrbætur séu framkvæmdar, þegar aðstæður eru ekki

fullnægjandi

» Starfsmenn bera einnig ábyrgð

» skulu taka þátt í samstarfi um vinnuvernd

» stuðla að því að ráðstöfunum sé framfylgt

Page 19: Vinnueftirlitið Velkomin á námskeið · 11 21.11.2019 Nafn fyrirlesara/kennara Samskipti innan og utan vinnustaðar Skipulag m.t.t. tímapressu á verkefnum og fjölbreytni starfshópa