18
Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Vinnuvernd barna og unglinga

Evrópska vinnuverndarvikan 2006

helguð ungu fólki og vinnuvernd

Page 2: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

VinnuverndarlöginLög nr. 46/1980

um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum

Þeim er ætlað að tryggja öruggt og

Vinnuvernd

© Vinnueftirlit ríksins

Þeim er ætlað að tryggja öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi, sem

jafnan sé í samræmi við félagslega og tæknilega þróun í þjóðfélaginu

www.vinnueftirlit.is

Page 3: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Með stoð í lögum nr. 46/1980

Reglugerð um vinnu

© Vinnueftirlit ríksins

Reglugerð um vinnu

barna og unglinga

nr. 426/1999.

Page 4: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

SkilgreiningarBörn: einstaklingar undir

15 ára eða sem eru í skyldunámi

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

© Vinnueftirlit ríksins

15 ára eða sem eru í skyldunámi

Unglingar: einstaklingar 15-17

ára sem eru ekki í skyldunámi

Ungmenni: eru allir einstaklingar

undir 18 ára aldri

Page 5: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Markmið:

• Koma í veg fyrir slys og álagsmein, með því

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

© Vinnueftirlit ríksins

að stuðla að öryggi og heilbrigði

• Tryggja að vinna hafi ekki truflandi áhrif á menntun og þroska

Page 6: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

• Skipuleggja vinnuna með hliðsjón af að

Skyldur atvinnurekenda - 1

© Vinnueftirlit ríksins

• Skipuleggja vinnuna með hliðsjón af að andlegu og líkamlegu heilbrigði ungmenna sé ekki hætta búin

• Meta áhættu áður en starf er hafið

• Viðeigandi eftirlit þjálfaðs fullorðins einstaklings

Page 7: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

• Fullnægjandi kennsla og leiðbeiningar

Skyldur atvinnurekenda - 2

© Vinnueftirlit ríksins

• Ráðstafanir til að tryggja öryggi og heilbrigði

• Kynna ráðstafanirnar fyrir ungmennunum og forráðamönnum þeirra.

Page 8: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

• Gera áhættumat áður en ungmenni hefja störf og hvert sinn sem verulegar breytingar eru gerðar á starfsskilyrðum.

Skyldur atvinnurekenda - 3

© Vinnueftirlit ríksins

eru gerðar á starfsskilyrðum.

• Matið taki sérstaklega tillit til – hættu sem stafar af ungum aldri

– skorts á reynslu og meðvitund um hættur

– að ungmenni eru ekki fullþroska

Page 9: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Mega börn undir 13 ára aldri vinna?

Vinna er almennt bönnuð börnum 12 ára og

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

© Vinnueftirlit ríksins

yngri. Undanþágur:

• Menningar-, lista-, íþrótta-

eða auglýsingastarfsemi • Afla skal leyfis Vinnueftirlitsins

Page 10: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

13-14 ára börn mega vinna

• Börn, 13-14 ára,

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

© Vinnueftirlit ríksins

• Börn, 13-14 ára,

mega aðeins vinna

störf af léttara tagi.

Page 11: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Listi yfir störf af léttara tagi sem 13 og 14 ára eða eldri mega vinna, t.d.

• Létt fóðrun, hirðing og gæsla dýra

• Hreinsun illgresis, gróðursetning, hreinsun

• Vinna við blóm og grænmeti t.d. í gróðurhúsum

• Hreinsa, sópa og tína rusl• Létt fiskvinnslustörf, t.d. létt

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

© Vinnueftirlit ríksins

gróðursetning, hreinsun gróðurbeða, gróðurvinna, rakstur eftir slátt og önnur sambærileg létt vinna

• Vinna í skólagörðum undir umsjón kennara

• Létt uppskerustörf án véla

• Létt fiskvinnslustörf, t.d. létt röðun eða flokkun án véla

• Létt störf í sérverslunum og stórmörkuðum, m.a. að verðmerkja vörur

• Undanskilin er vinna við afgreiðslukassa

Page 12: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

13 og 14 ára mega vinna frh.

• Létt sendisveinastörf, t.d. með dagblöð og auglýsingar. Sala dagblaða, blað- og póstburður

• Létt handavinna við samsetningu, þó ekki lóðning, suða og vinna með hættuleg efni.

• Minni háttar

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

© Vinnueftirlit ríksins

póstburður • Létt skrifstofustörf• Móttaka á léttum vörum,

pökkun, flokkun og röðun. Létt handavinna svo sem innpökkun á léttum vörum og fægja eða pússa

• Minni háttar hreingerningar og leggja á borð. Flokkun og merking þvottar

• Málningarvinna og fúavörn með umhverfisvænum efnum –þó ekki sprautumálun.

Page 13: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Gætið þess .....

Að vinnuaðstæður barna séu eins og best verður á kosið, m.a. – með tilliti til líkamsbeitingar

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

© Vinnueftirlit ríksins

– með tilliti til líkamsbeitingar

– að börn séu ekki í nálægð við hættulegar vélar eða efni.

Page 14: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Óþægindi eða veikindi hjá börnum og unglingum vegna vinnunnar

80%

90%

100%

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

© Vinnueftirlit ríksins

27%

8%19%

2%4%

0%

10%

20%30%

40%

50%

60%

70%

80%

DanmörkFinnlandÍslandNoregurSvíþjóð

Niðurstöður úr rannsókn Guðbjargar Lindu Rafnsdóttur 1999

Page 15: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Vinna barna

• Gætið þess að raska ekki skólasókn þeirra– á einnig við um unglinga

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

© Vinnueftirlit ríksins

– á einnig við um unglinga

• Forðist að láta börn yngri en 15 ára lyfta þyngri byrði en 8-10 kg nema þau noti viðeigandi hjálparbúnað.

Page 16: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

Hefur þurft að fá frí úr skóla vegna vinnu

80%90%

100%

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

© Vinnueftirlit ríksins

7%11% 10%

6%13%

0%

10%20%

30%40%

50%60%

70%80%

Ísland

13 ára14 ára15 ára16 ára17 ára

Niðurstöður úr rannsókn Guðbjargar Lindu Rafnsdóttur 1999

Page 17: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd
Page 18: Vinnuvernd barna og unglinga - Vinnueftirlitið · 2013-02-28 · Vinnuvernd barna og unglinga Evrópska vinnuverndarvikan 2006 helguð ungu fólki og vinnuvernd

ERROR: stackunderflow

OFFENDING COMMAND: ~

STACK: