16
Vistvæn endurhönnun norrænt samstarf Starfsemi Vistbyggðarráðs Norrænt samstarf Sigríður Björk Jónsdóttir Fimmtudaginn 21.október 2010 Höfðabakka 9

Vistvæn endurhönnun norrænt samstarf Starfsemi Vistbyggðarráðs Norrænt samstarf Sigríður Björk Jónsdóttir Fimmtudaginn 21.október 2010 Höfðabakka 9

  • View
    223

  • Download
    3

Embed Size (px)

Citation preview

 

 Vistvæn endurhönnun 

norrænt samstarf 

Starfsemi VistbyggðarráðsNorrænt samstarf

Sigríður Björk JónsdóttirFimmtudaginn 21.október 2010

Höfðabakka 9

Dagskrá: 

14:00-14:10 ,,Hvað gerir Vistbyggðarráð?”                     Sigríður Björk Jónsdóttir  nýráðin framkvæmdastýra Vistbyggðarráðs kynnir  starfsemina   14:10-14:20 Vistbyggðarráð á norðurlöndunum- norrænt samstarf.

Sigríður Björk Jónsdóttir  kynnir stofnun og stöðu systurfélaga á norðurlöndunum og  fer yfir samstarfsfleti og sameiginleg hagsmunamál varðandi vottun húsnæðis.  14:20-14:40 ,,Vistvæn endurhönnun skrifstofuhúsnæðis að Höfðabakka 9.”

Arinbjörn Friðriksson og Helga J. Bjarnadóttir verkfræðingar  fara  yfir endurhönnun  skrifstofuhúsnæðis að  Höfðabakka 9 og BREEAM vottun byggingarinnar.  

 14:40-14:50 ,, Vistvæn hönnun.”

Guðmundur Tryggvi Sigurðsson Forstöðumaður Eignaumsýslu Reita hf. fjallar um sýn  fasteignafélagsins á vistvæna hönnun.

 14:50-15:00– Umræður/ kaffihlé 15:00-15:30  Skoðunarferð um húsnæðið. • • •  

Hlutverk og markmið...

• ,,Megintilgangur Vistbyggðarráðs er að vera leiðandi vettvangur á sviði sjálfbærrar þróunar við skipulag, hönnun, byggingu, rekstur og viðhald mannvirkja á Íslandi. 

• Það er jafnframt hlutverk Vistbyggðarráðs Íslands að vera stefnumótandi og leiða umræðuna um vistvænar aðferðir og áherslur í samræmi við alþjóðleg viðmið um sjálfbæra þróun almennt.”

• Skoða þarf aukið hlutverk til dæmis varðandi vottunarmál og fræðslu.

Starfsemi Vistbyggðarráðs 2010• Stofnun Vistbyggðarráðs 23.febrúar 2010.• Stefnumótun – hlutverk. • Lagður grunnur að starfsemi félagsins.

Framkvæmdastjóri í tímabundinni stöðu.

• Öflun aðildafélaga – stofnaðilar á árinu alls 32.• Ný framkvæmdastjóri í hálfu starfi frá byrjun ágúst.• Starfstöð hjá Framkvæmdasýslu ríkisins.• Opnuð  ný vefsíða Vistbyggðarráðs www.vbr.is• Vinnuhópar settir á fót og framhaldið.

– Skráning í vinnuhópa stendur nú yfir.

• Lagður grunnur að ýmis konar samstarfi.• Nýtt merki Vistbyggðarráðs!

– Hönnuður: Paolo Gianfrancesco 

 Vinnuhópar

• Rammi – helstu atriði– Fagleg vinna fer fram í vinnuhópum– ályktanir– Skýrt afmörkuð viðfangsefni– Niðurstöður– Skýrsla til stjórnar á 6 mán fresti– Fundagerðir, dagsetningar, ferli– Skýrslur lagðar fram á aðalfundi

Hópastarf skipulagt

• Hlutverk vefsíðu – Félagar sendi inn tillögur– Upplýsingar um hópa, hlutverk og markmið 

(tímaramma) á heimasíðu– Niðurstöður hópa kynntar á heimasíðu.– Framkv.stýra fylgist með vinnu einstakra hópa.  –  Virki sem tengliður.– Sér um að kynna niðurstöður og tekur við 

tilkynningum og athugasemdum.

Fundir fram að áramótum

• Stefnt að mánaðarlegum opnum fundum um ýmis málefni.• Tillögur að fundaefnum eftir áramót vel þegnar.

• Nóvember  -  Fimmtudagur 18.nóvember kl:8:30-10• Umhverfisvottun – opinber stefna?• Með hvaða hætti geta sveitarfélög / skipulagsyfirvöld umbunað þeim aðilum sem kjósa 

að fara vistvænar leiðir í hönnun og skipulagi og þannig brúað bilið frá stefnu til framkvæmdar.

• Desember-  fimmtudagur 16.desember kl. 14:30-16:00• Vistvæn fortíð- íslenski torfbærinn og endurnýtanleg byggingarefni• Mikið hefur verið fjallað um íslenska torfbæinn út frá bæði fagurfræði, verktækni og 

menningarsögulegu hlutverki og hann settur samhengi við alþjóðlega byggingarlist fyrr og nú. Minna hefur verið fjalla um torfbæinn út frá hugmyndinnu um endurnýtanleika og sem lifandi hönnun sem er í senn forgengileg og uppbyggjandi.

STARFSEMIN 2011

• Opnir fundir u.þ.b. einu sinni í mánuði• Ráðstefna eða málþing í feb/mars.• Samnorræn ráðstefna í 10.-11.febrúar• Unnið áfram að norrænu samstarfi• Þátttaka í samstarfsverkefnum innanlands og 

utan.• Námskeiðahald?• Stefnumótun og sókn fleiri aðildafélaga

NORRÆNT SAMSTARF

Sameiginleg áhersla á gagnsæi, opna fræðslu og miðlun upplýsinga. Hugmyndir um að stofna sameiginlegt norrænt vistbyggðarráð!

Sameiginlegur fundur norrænna vistbyggðarráða í Osló 11.ágúst 2010

Norrænu vistbyggðaráðin• Umgjörð almennt svipuð en mismunurinn felst í því hvort og þá  hvernig 

haldið er utan um vottunarkerfi. • Sama áhersla á lýðræðislegt innra skipulag, vinnuhópar og framlag 

aðildafélaga.• Óháð félög með fjölbreytta samsetningu sbr. leiðbeiningar frá World 

Green Building Council.

• Noregur(www.ngbc.no)– Framkvæmdastjóri – Stofnað í september 2010– 70 stofnaðildar– Eitt aðalkerfi (BREEAM?) en önnur í gangi samhliða.

... Norrænu vistbyggðaráðin

• Svíþjóð (www.sgbc.se)– Stofnað í júní 2009– Tveir starfsmenn– Eru í umsóknarferli um aðild að WGBC (2011)– Stofnaðilar 83 (13 í upphafi)– Umsjón með vottunarkerfum  (og tekjur).– Viðræður um að taka yfir sænska kerfið.

• Eru að fara af stað með formlega skoðun á fjórum kerfum: Green Building (EU kerfið), LEED, BREEAM og sænska kerfinu Milljöklassad byggnad.

– Áhersla á vinnuframlag aðildafélaga 20% starf.

...norrænu vistbyggðaráðin

• Finnland (www.figbc.fi)

• Stofnað í apríl 2010• 29 stofnaðilar • Framkvæmdastjóri ráðinn í ágúst• Áhersla á aljóðlegt/norrænt samstarf en ekki vottunarmálin fyrst um sinn.• Vinnuhópar• Vinnuframlag aðildafélaga• Skrifstofa hjá stofnaðilum

...norrænu vistbyggðarráðin

• Danmörk• Stofnað  á vordögum 2010• Ekki búið að ráða starfsmann.• Ekki hlutverk DGBC að votta byggingar , heldur einstakra fyrirtækja.• Búið af afskrifa LEED og markaðurinn ekki talinn bera uppi danskt kerfi.• Rannsókn á vottunarkerfum leidd að Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins SBi við 

Álaborgarháskóla.• Samaburður á vottunarkerfunum: BREEAM, LEED, DGNB (þýska) og HQE(franska kerfið). • Kerfin voru borin saman með því að máta þau á tvær skrifstofubyggingar sem  ekki höfðu 

verið hannaðar út frá vottun.

• Í rannsókn þessari kom m.a. fram kostnaður við eftirámat og var hann hæstu í þýska kerfinu en minnstur í BREEAM (0,1-0,5% af byggingarkostnaði). Helsti kosntaður var við gagnaöflun sem nokkuð miklar kröfur eru gerðar um í þýska kerfinu, en sé bygging hönnuð og allt upphaf miðað við það þá ætti sá kostnaður ekki að vera mikill.

Öflugt samstarf Vistbyggðarráða á Norðurlöndunum

• Norræni nýsköpunarsjóðurinn (NICe) er fjárhagslegur bakhjarl verkefnis sem er sérstaklega ætlað að stuðla að samvinnu og eflingu tengslanets Vistbyggðarráða á Norðurlöndunum. 

• Er grundvöllur fyrir aðlögun BREEAM  eða LEED vottunarkerfanna að norrænum aðstæðum og ef svo þá hvernig og hversu mikið.

• Hvernig getum við samnýtt þá þekkingu og reynslu sem nú er að verða til á norrænum slóðum.

• Hópurinn hittist á sameiginlegum fundi í Osló þann 11. ágúst síðastliðinn og stendur til að hittast aftur í lok nóvember.  

• Samnorræn ráðstefna í byrjun febrúar 2011.• Lokafundur í Reykjavík í mars/apríl 2011