13
Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró gert til að tengjast sjómönnum og nýta upplýsingar frá þeim? Þorsteinn Sigurðsson, Hafrannsóknastofnun Sjávarútvegsráðstefnan 2016, Hörpu, 24.-25. nóvember

Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró gert til að tengjast sjómönnum og nýta

upplýsingar frá þeim?

Þorsteinn Sigurðsson, Hafrannsóknastofnun

Sjávarútvegsráðstefnan 2016, Hörpu, 24.-25. nóvember

Page 2: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

Tilgangur samstarfs og samvinnuMarkmið Nýta þekkingu og reynslu sjómanna og útvegsmanna Auka gagnkvæman skilning milli sjómanna, útvegsmanna og fiskifræðinga Auka möguleika sjómanna og útvegsmanna á að koma með athugasemdir við

rannsóknaáherslur

• Þarf að ríkja gagnkvæmur skilningur á verkefninu og traust• Oft er þekking sjómanna bundin við afmörkuð svæði - Þurfum að sjá

heildarmyndina til að skilja samhengið

Page 3: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

Bætt sýnataka

• Söfnun aflasýna• Söfnun magasýna• Lengdarmælingar• Söfnun hrognasekkja• Söfnun kvarna

Samvinna um sýnatöku sparar mikla vinnu og fé

Page 4: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

Bætt yfirsýn – aukinn skilningur

Ýsa

Skötuselur

Gullkarfi

3 0 °2 8 °2 6 °2 4 °2 2 °2 0 °1 8 °1 6 °1 4 °1 2 °1 0

6 3 °

6 4 °

6 5 °

6 6 °

6 7 °

6 8 °

Árlegar stöðvar í stofnmælingum Hafró

Page 5: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

Bætt yfirsýn – AfladagbækurAfli á sóknareiningu

Byrjaði sem samvinnuverkefni árið 1988 og stutt af útvegsmönnum

Page 6: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

*

3 °

4 °

5 °

6 °

7 °

Bætt yfirsýn – aukinn skilningur

LínaNetHandfæriDragnótBotnvarpa

Árlega eru um 20 þúsund kvörnum þorsks safnað og aldurákvarðaður. Lengdarmælingar ~ 500 000

Lengdardreifingarsöfnun úr afla fiskiskipa

Page 7: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

Samstarf• Mikill velvilji meðal sjómanna og útgerða

- sýnataka, aðgengi að sýnum og fl. Ekki lagaleg skylda að vinna með Hafró að öflun grunnupplýsinga

• Samstarf formlegt - óformlegt• Meldingar af fiskgengd hér og þar hjálpa til

við að byggja upp mynd af dreifingu• Upplýsingar um svæði sem ber að vernda,

t.d. kóralla• Kjörhæfni veiðarfæra• Aðgengi að gögnum fá vinnslum

• Formlegt samstarf – margir hópar og nefndir í gegnum tíðina

Page 8: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

Helstu samstarfsnefndir sjómanna og Hafró• Samráðshópur um stofnmælingu botnfiska (1983, og síðar)• þorskrannsóknir botnfiskarannsóknir (árleg ráðstefna frá 2003)• Karfarannsóknir – Frá 1995 (ekki reglulegir fundir síðustu ár) • Grálúðurannsóknir – Frá 1995-2005• Steinbítsrannsóknir• Dragnót – m.a. Framkvæmd Faxaflóaralls• Magasýnataka (valin fiskiskip)• Uppsjávarfiskar • Rækjurannsóknir• Gögn frá vinnslum

Page 9: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

Samráðshópur um Steinbítsrannsóknir Fá meiri upplýsingar um aflabrögð og atferli steinbíts Auka þekkingu á hrygningarslóð steinbíts Auka skilning á farleiðum

Page 10: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

Samráðshópur um rannsóknir á botnfiskumDagskrá síðasta fundar (17. – 18. desember 2015)• Vistkerfisnálgun við stjórn fiskveiða• Niðurstöður úr Haustralli• Aflabrögð og gangur veiða á árinu og samanburður við undanfarin ár. Framsaga af

hálfu sjómanna• Net • Botnvarpa • Lína • Handfæri• Dragnót

• Rannsóknir á lokuðum svæðum• Kortlagning botngerða/búsvæða• Kjörhæfni botnvörpu – með áherslu á karfa• Endurskoðun reglugerða

Page 11: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

Samstarf um uppsjávarrannsóknir I• Samstarfshópur skipaður 2004• Í hópnum eru fiskifræðingar, fulltrúar útgerða,

ráðuneytis, skipstjórnarmenn• Nefndin hefur haft samráð um skipulag

loðnurannsóka, aðkomu veiðiskipa að rannsóknum, sýnatökur v. síldarsýkingar og fl.

• Málstofur og fræðsluerindi, t.d. um bergmálsmælingar• Útgerðin hefur lagt til skip í loðnuleit• Verið að vinna að bættu vinnulagi um samstarf – þarf

að vera ákveðið í tíma hvernig vinnulagið skal vera

Page 12: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

Ávinningur samstarfs í uppsjávarrannsóknum• Mögulegt með þáttöku margra skipa að mæla hraðar – fjárhagslegur

ávinningur• Hægt að bregðast fyrr við ábendingum um nýjar göngur• Aukið upplýsingaflæði• Grunnþekking á eðli fiskiganga eykst með auknu úthaldi• Aukinn skilningur milli manna um eðli rannsóknanna

• Verðum ávallt að tryggja gæði rannsóknanna og fylgja stöðlum

Page 13: Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna - hvað hefur Hafró …sjavarutvegsradstefnan.is/wp-content/uploads/2016/11/... · 2016-11-26 · Samstarf Hafrannsóknastofnunar og

Samantekt• Umtalsvert samstarf og samvinna milli Hafró og sjómanna• Markmiðin þurfa að vera skýr• Samvinna og samstarf er hagur allra • Samstarfið má auka

• Sjálfvirkari gagnasöfnun (verkefni í gangi í þá átt)• Betri miðlun upplýsinga – vefmiðlar• Opnar málstofur?• Fundir í félögum sjómanna - illa sótt á opna fundi í gegnum árin

• Aukin samvinna leiðir af sér aukinn skilning, traust og gæði rannsókna