4
Volkswagen Caddy fólksbíll Atvinnubílar

Volkswagen Caddy fólksbíll

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Volkswagen Caddy fólksbíll

Citation preview

Page 1: Volkswagen Caddy fólksbíll

Volkswagen Caddy fólksbíllAtvinnubílar

Page 2: Volkswagen Caddy fólksbíll

Það er engin tilviljun að Volkswagen Caddy hefur verið einn vinsælasti bíllinn í sínum flokki undanfarin ár.

Áreiðanleiki og hagkvæmni Volkswagen Caddy kemur sér ekki bara vel fyrir fyrirtæki heldur líka fjölskyldur.

Volkswagen Caddy er tilvalinn fjölskyldubíll fyrir þá sem setja þægindi og notagildi í fyrsta sæti. Mikið innanrými, rennihurðir á hliðum og tvískipt afturhurð nýtast vel við íslenskar aðstæður.

Volkswagen Caddy er hægt að fá með hagkvæmum dísil- og metan/bensínvélum frá framleiðanda.

Hann er í boði með stuttu eða löngu hjólhafi, beinskiptur eða sjálfskiptur, framhjóladrifinn eða fjórhjóladrifinn.

Í fyrsta sæti

* Eyðslutölur miðast við blandaðan akstur. Tölur frá framleiðanda. ** Við brennslu á íslensku metangasi á sér stað enginn viðbótarbruni á CO2. Júní 2013. Gert með fyrirvara um prentvillur. HEKLA áskilur sér rétt til breytinga á verði og búnaði án fyrirvara.

Gerð Vél Gírskipting Afköst (hö) Eyðsla l/100 km* CO2 g/km Verð án vsk Verð m. vsk

Caddy fólksbíllCaddy Trendline 2.0 Eco Fuel Beinsk. 109 8,7M³ 156/0** Caddy Trendline 1.6 TDI Beinsk. 102 5,7 149 Caddy Trendline 1.6 TDI Sjálfsk. 102 5,7 149 Caddy Comfortline 2.0 Eco Fuel Beinsk. 109 8,7M³ 156/0** Caddy Comfortline 1.6 TDI Beinsk. 102 5,7 149 Caddy Comfortline 1.6 TDI Sjálfsk. 102 5,7 149

Caddy Maxi fólksbíllCaddy Maxi Trendline 7 sæta 2.0 EgoFuel Beinsk. 109 8,7M³ 156/0** Caddy Maxi Trendline 7 sæta 1.6 TDI Beinsk. 102 5,7 149 Caddy Maxi Trendline 7 sæta 1.6 TDI Sjálfsk. 102 5,7 149 Caddy Maxi Comfortline 7 sæta 2.0 EcoFuel Beinsk. 109 8,7M³ 156/0** Caddy Maxi Comfortline 7 sæta 1.6 TDI Beinsk. 102 5,7 149 Caddy Maxi Comfortline 7 sæta 1.6 TDI Sjálfsk. 102 5,8 152

3.590.0004.180.0004.580.0004.270.0004.970.0005.380.000

3.960.0004.560.0004.990.0004.660.0005.390.0005.830.000

3.590.0003.653.1844.001.0114.270.0004.340.6874.698.514

3.960.0003.984.2484.357.9134.660.0004.705.9925.089.572

Page 3: Volkswagen Caddy fólksbíll

Staðalbúnaður / Caddy Trendline

• Rennihurð á báðum hliðum• Tvískipt afturhurð • ABS bremsuvörn• ESP stöðugleikastýring og spólvörn • Hæðarstillanlegt ökumannssæti• Loftpúðar fyrir ökumann og farþega • Útvarp með geislaspilara• Fullkominn aksturstölva • Útihitamælir • Klukka• Glasahaldari• Fjarstýrðar samlæsingar• Rafstýrðir upphitaðir hliðarspeglar• Hæðarstillanlegt öryggisbelti• Velti- og aðdráttarstýri• Rúðuþurrkur í afturhlera• Hiti í afturrúðu• 15“ stálfelgur• Samlitir speglar og hurðahúnar• Armpúði milli sæta• Hólf á milli sæta• 12 volta tengi• Hattahilla

Aukalega í Comfortline

• 15“ álfelgur• Samlitir speglar, hurðahúnar og stuðarar• Hæðarstillanlegur armpúði milli sæta• Leðurklætt stýrishjól, handbremsa og gírhnúður• Langbogar• Hraðastillir/Cruise Control• Loftkæling• Hiti í framsætum• Litað gler

Ca. 570 kmSamtals drægni Caddy EcoFuel 26 kg metantankar auk 13 l. bensíntanks

Ca.700 kmSamtals drægni Caddy Maxi EcoFuel37 kg metantankar auk 13 l. bensíntanks

Bensíntankur Metantankur

Aukabúnaður

• Þokuljós (staðalbúnaður í Comfortline) ....................... 60.000 kr.• Málmlitur ................................................................................. 105.000 kr.• Handfrjáls búnaður fyrir farsíma (Bluetooth) ........... 50.000 kr.• Fjarlægðaskynjari að aftan .............................................. 80.000 kr.• Fjarlægðaskynjarar að framan og aftan

(með park assist) .................................................................. 165.000 kr.• Þverbogar (2 stykki) ............................................................ 75.000 kr.• Dráttarbeisli ........................................................................... 140.000 kr.• Cruise Control (staðalbúnaður í Comfortline) .......... 65.000 kr. • 15” álfelgur ............................................................................ 125.000 kr.• 16” álfelgur ............................................................................. 155.000 kr.• 7 sæta (staðalbúnaður í Maxi) ....................................... 95.000 kr.

• Betra hljómkerfi (RCD 310) með tengi fyrir MP3• Þokuljós• Hæðarstillanleg bílstjóra- og farþegasæti• Spegill í sólskyggni• Kæling í hanskahólfi• Birtudeyfing í baksýnisspegli • Halogen aðalljós • Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur

Page 4: Volkswagen Caddy fólksbíll

„Sportlegur í akstri, draumur sem vinnubíll og frábær sem fjölskyldubíll. Hann er alveg klæðskerasniðinn fyrir iðnaðarmanninn. Sprækur, lipur, rúmgóður og maður finnur ekki fyrir honum í akstri. Búinn að eiga þrjá og langar að skipta fjölskyldubílnum út fyrir þann fjórða.“

Víglundur M. Sívertsen

Í dag er möguleiki að fá Volkswagen Caddy breyttan fyrir hjólastólaaðgengi hér heima á Íslandi.Það styttir biðtíma og gefur viðskiptavinum Volkswagen möguleika á fleiri útfærslum af Caddy.

All measurements listed are based on series vehicles. The height measurements listed here can differ by approx. ±50 mm depending on equipment. The information about the degree of slope angle front and rear as well as the ramp angle each refer to the loaded condition of the vehicle in consideration of the gross vehicle weight. The vehicle drawings are not to scale.

68Modelljahr 2013 (Datenstand: 1. Juni 2012); Ausgabe 1, Teil 2

Stærð flutningsrýmis farþega og farangurs- fyrir aftan aðra sætaröð uppreista 750 l.- með aðra sætaröð fellda niður 2.852 l.- án sæta í flutningsrými 3.030 l.Beygjuradíus 11,1 m

Caddy Trendline 5 sæta með BlueMotion tækni, 4MOTION, EcoFuel, BiFuel

All measurements listed are based on series vehicles. The height measurements listed here can differ by approx. ±50 mm depending on equipment. The information about the degree of slope angle front and rear as well as the ramp angle each refer to the loaded condition of the vehicle in consideration of the gross vehicle weight. The vehicle drawings are not to scale.

H1 H2 H3

Maxi 5-seater 160 1831 585

Differing dimensions for:– 4MOTION– EcoFuel

157 145

1863 1831

624 582

Differing slope angle front/rear for:– 4MOTION 14.8°/19.6°– EcoFuel 16.3°/14.4°

Differing ramp angle for:– 4MOTION 15.4°– EcoFuel 10.5°

Load and passenger compartment, volume:– behind 2nd row of seats, with lid 1,350 l– with 2nd row of seats double folded forwards 3,700 l– without seats in load and passenger

l 088,3 tnemtrapmoc

lateral sliding doors, width/height 701/1,084 mm

tailgate, width/height 1,185/1,134 mm

m 2.21 elcric gninrut

All dimensions in mm.

69Modelljahr 2013 (Datenstand: 1. Juni 2012); Ausgabe 1, Teil 2

Stærð flutningsrýmis farþega og farangurs- fyrir aftan þriðju sætaröð uppreista 530 l.Beygjuradíus 12,2 m

Caddy Maxi Trendline 7 sæta með BlueMotion tækni, 4MOTION, EcoFuel, BiFuel

Laugavegur 170-174 | 105 Reykjavík | Sími: 590-5000 | Fax: 590-5005 | volkswagen.is | [email protected]