9
MÓTTAKA FLÓTTABARNA SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Vigdís Häsler Þórður Kristjánsson Lögfræði- og velferðarsvið

Móttaka flóttabarna 261115

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Móttaka flóttabarna 261115

MÓTTAKA FLÓTTABARNASAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Vigdís Häsler Þórður Kristjánsson

Lögfræði- og velferðarsvið

Page 2: Móttaka flóttabarna 261115

Samningar um móttöku sveitarfélaga• 25. nóv. sl. undirritun samninga við sveitarfélög um móttöku flóttafólks

• Móttökusveitarfélögin að þessu sinni: Hafnarfjarðarkaupstaður, Akureyrarbær og Kópavogur

• 55 sýrlenskir flóttamenn úr flóttamannabúðum í Líbanon

• 20 fullorðnir og 35 börn

Page 3: Móttaka flóttabarna 261115

Fjöldi barna og aldursbil• Akureyri:

• 14 börn • Aldur: 8 mánaða – 16 ára

• Kópavogur: • 10 börn

• Aldur: 1 – 17 ára

• Hafnarfjörður: • 11 börn

• Aldur: 1 – 17 ára • Eitt ófætt

Page 4: Móttaka flóttabarna 261115

Efni samnings• Móttaka, aðstoð og stuðningur við hóp flóttafólks• Samstarf á milli sveitarfélags, Rauða krossins á Íslandi og velferðarráðuneytis• Samið er til tveggja ára – var áður eitt ár• Ungmennum 16-24 ára tryggð námstilboð við hæfi í framhaldsskóla• Leikskólavist• Innritun í grunnskóla og frístundaheimili• Hentugar tómstundir• Íslenskukennsla og samfélagsfræðsla• Móðurmálskennsla – efla tvítyngi• Túlkaþjónusta

Page 5: Móttaka flóttabarna 261115

Hvað felst í þessum tveggja ára stuðningi? 1. Framfærsla2. Aðstoð við foreldra vegna barna á þeirra framfæri

• Leikskólagjöld, skólamáltíðir, frístundaheimili, skólabyrjun, tómstundir

3. Námsstyrkur• Framhaldsskóli

4. Styrkur vegna sérstakra aðstæðna 5. Menntunarkostnaður

• Sértækur stuðningur í leik- og grunnskóla. Íslenskukennsla

6. Húsnæðiskostnaður7. Heilbrigðiskostnaður8. Ráðgjafaþjónusta og stuðningur

• Félagsráðgjöf, tilsjón, handleiðsla til starfsmanna og túlkaþjónusta

9. Ófyrirséð

Page 6: Móttaka flóttabarna 261115

Aðstæður flóttabarnanna

Flóttamannabúðir í Tyrklandi Flóttamannabúðir í Líbanon

Page 7: Móttaka flóttabarna 261115

Undirbúningur starfsfólks skóla og starfsmanna svf.

• Gott skipulag lykillinn að góðri móttöku• Einkum 6 þættir:

1. Búa þarf skólann vel undir móttöku. 2. Skólinn þarf svo að vera vel búinn til að sinna íslenskunámi bæði fjárhagslega og

faglega. Börnin þurfa kennslu. 3. Tryggja þarf örugg samskipti við börnin á vettvangi skólans og við foreldrana með öruggri

og hnökralausri túlkaþjónustu. 4. Grundvallaratriði að einn samhæfingaraðili annar en skólinn beri ábyrgð á

upplýsingastreymi og tryggi samskipti allra aðila.5. Stuðningsfjölskylda. Mikilvægt að fjölskylda hafi stuðningsfjölskyldu en þetta er mál sem

aðrir þekkja betur en við hvernig háttað er. 6. Barnavernd vera vel í stakk búin til að vinna með og greina heill fjölskyldna og koma

stuðningi í réttan farveg.

Page 8: Móttaka flóttabarna 261115

Aðkoma sérfræðings í málefnum flóttafólks• 30. nóvember til 4. desember

• Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu• Fræðsla til félagsráðgjafa, kennara, tómstundaráðgjafa og annarra starfsmanna sveitarfélagsins

• 4. eða 5. desember til 11. desember • Akureyri

Page 9: Móttaka flóttabarna 261115

Innflytjenda- og flóttamannateymi sambandsins

Anna G. Björnsdóttir Guðjón Bragason Gunnlaugur Júlíusson Gyða Hjartardóttir

Tryggvi Þórhallsson Vigdís Häsler Þórður Kristjánsson