30
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA VORFUNDUR GRUNNS 18.-20. MAÍ 2016 AÐ ELDHESTUM - HVERAGERÐI Bjarni Ómar Haraldsson, Guðjón Bragason, Klara E. Finnbogadóttir, Vigdís Häsler og Þórður Kristjánsson

Sambandið vorfundur grunns 2016

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Sambandið   vorfundur grunns 2016

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGAVORFUNDUR GRUNNS 18.-20. MAÍ 2016

AÐ ELDHESTUM - HVERAGERÐI

Bjarni Ómar Haraldsson, Guðjón Bragason, Klara E. Finnbogadóttir, Vigdís Häsler og

Þórður Kristjánsson

Page 2: Sambandið   vorfundur grunns 2016

DAGSKRÁ• Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um málefni tónlistarskóla

og áform um stofnun nýs listframhaldsskóla haustið 2016 (GB)

• Grábók sambandsins – grá svæði í verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í velferðarþjónustu. Hvar liggja megináherslumál sveitarfélaga? (GB)

• Tilkynningar til barnaverndarnefnda frá leik- og grunnskólum/leiðbeiningar (VÓHS)

• Karlar í yngri barna kennslu (KEF)• Skýrsla fagráðs um starfsþróun og símenntun kennara –

næstu skref (ÞK)

Page 3: Sambandið   vorfundur grunns 2016

SAMKOMULAG RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA UM MÁLEFNI TÓNLISTARSKÓLA OG ÁFORM UM STOFNUN NÝS LISTFRAMHALDSSKÓLA HAUSTIÐ 2016

• Samkomulag undirritað 13. apríl sl.– Gildir til loka árs 2018, sjá minnisblað til stjórnar

• Áfram gert ráð fyrir 520 m.kr. framlagi ríkis en til færri nemenda en áður

• Ákveðnir óvissuþættir eru í málinu, einkum varðandi áhrif nýs listframhaldsskóla

• Vonir standa þó til þess að málefni tónlistarskóla séu að komast á lygnari sjó– Björgunaraðgerðir 2015 skilað 240 m.kr., aðallega til

tónlistarskólanna í Reykjavík

Page 4: Sambandið   vorfundur grunns 2016

ÚRVINNSLA SAMKOMULAGSINS

• Áform MMR um stofnun listframhaldsskólahttps://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/listframhaldsskoli-a-svidi-tonlistar• Gerð reglna um úthlutun til almennra

tónlistarskóla er langt komin• MMR þarf að leggja fram bandormsfrumvarp

um verkefni sveitarfélaga skv. samkomulagi– M.a. forsenda fyrir úthlutunum úr

Endurmenntunarsj. grunnskóla og Námsgagnasj.

Page 5: Sambandið   vorfundur grunns 2016

GRÁBÓK SAMBANDSINS – GRÁ SVÆÐI Í VERKASKIPTINGU RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA Í VELFERÐARÞJÓNUSTU. HVAR LIGGJA MEGINÁHERSLUMÁL SVEITARFÉLAGA? (GB)

• Grábókin var unnin 2013-2014 en er lifandi plagg.• Mikið vísað til Grábókar í umsögnum sambandsins. Hluti af

stefnumörkun sambandsins 2014-2018.• Líka verið leiðarljós okkar fulltrúa í starfshópum, t.d. um

stefnumótun og endurskoðun laga• Mikilvægur áfangi náðist við gerð samkomulags ríkis og

sveitarfélaga um opinber fjármál, þar sem sett er á verkefnalista sameiginleg vinna við að fækka gráum svæðum.

• Aðkoma fjármálaráðuneytis er líkleg til að hafa jákvæð áhrif á þróun mála.

• Þarf að forgangsraða verkefnum

Page 6: Sambandið   vorfundur grunns 2016

HVAÐ ER ÁTT VIÐ MEÐ GRÁUM SVÆÐUM?

• Lagaumhverfi eða stjórnsýsluframkvæmd sem leiðir til þess að verkefni eða útgjöld færast frá ríki til sveitarfélaga. Dæmi:

• Stytting atvinnuleysisbótatímabils úr 5 í 3 ár– Vinnumarkaðsúrræði aðeins í boði fyrir þá sem nutu bótaréttar

• Stofnun hættir að sinna greiningum eða bjóða upp á úrræði vegna hagræðingar – ábyrgð oft vísað á skóla eða félagsþjónustu– þróun sem hefur orðið greinilegri frá yfirfærslu þjónustu við fatlað fólk– alls ekki alltaf sem tekin er stefnumarkandi ákvörðun um slíka þróun– sjá grein Ragnhildar Helgadóttur um tengsl fjárlaga og almennra laga í

TL 2015

Page 7: Sambandið   vorfundur grunns 2016

GRÁ SVÆÐI Í ÞJÓNUSTU VIÐ BÖRN

4. Börn á grunnskólaaldri með þörf fyrir þjónustu talmeinafræðings

- Samkomulag undirritað 2015. Horfur á að þetta verkefni verði strikað af listanum?

5. Börn með þörf fyrir sérfræðiþjónustu í leik- og grunnskólum6. Börn með fjölþættan vanda7. Börn með ADHD greiningu

Page 8: Sambandið   vorfundur grunns 2016

ÚRRÆÐALEYSI Í MÁLEFNUM BARNA OG UNGMENNA

Bent á í umsögnum sambandsins að úrræði vanti fyrir ákveðna hópa. • Leggja þurfi m.a. meiri áherslu á geðheilbrigðismál ungmennaSú tilhneiging að stjórnvöld ríkisins skilgreini sig frá vandamálum, hefur aukist eftir yfirfærslu málefna fatlaðs fólks til sveitarfélaga• Úrræðaleysi v. barna með fjölþættan vanda mikið, skýrsla VEL um þann

hóp frá 2014 hefur litlu eða engu breytt ennþá• Heilbrigðisyfirvöld vísa aðstandendum langveikra barna á sveitarfélög!Grábók sambandsins lengist en þarf að ná alvöru samtali við ríkið um bætta stjórnsýslu og löggjöfNýleg skýrsla Ríkisendurskoðunar um stöðu barnaverndarmála ætti að geta orðið gagnlegt innlegg í frekari umræðu.

Page 9: Sambandið   vorfundur grunns 2016

AÐKOMA FORELDRASAMTAKA O.FL.

• Sambandið átti ágætan fund sl. vetur með SAMFOK, Umboðsmanni barna o.fl. vegna áskorunar fjölmargra samtaka um úrbætur í málefnum barna og ungmenna

• M.a. verið að horfa til geðheilbrigðisþjónustu• Búið að setja fyrstu geðheilbrigðisstefnuna, sem

er jákvætt skref• Skýrslur Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigði og

barnaverndarmál eru hvatning til úrbóta.

Page 10: Sambandið   vorfundur grunns 2016

TILKYNNINGARSKYLDA SKV. BARNAVERNDARLÖGUM

Hverjum þeim sem stöðu sinnar og starfa vegna hefur afskipti af málefnum barna og verður í starfi sínu var við að barn búi við óviðunandi uppeldisskilyrði, verði fyrir áreitni eða ofbeldi eða að barn stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu er skylt að gera barnaverndarnefnd viðvart. Sérstaklega er leikskólastjórum, leikskólakennurum, dagmæðrum, skólastjórum, kennurum, […] hjúkrunarfræðingum, sálfræðingum, félagsráðgjöfum og þeim sem hafa með höndum félagslega þjónustu eða ráðgjöf skylt að fylgjast með hegðun, uppeldi og aðbúnaði barna eftir því sem við verður komið og gera barnaverndarnefnd viðvart ef ætla má að aðstæður barns séu með þeim hætti sem lýst er í 1. mgr.

Tilkynningarskylda samkvæmt þessari grein gengur framar ákvæðum laga eða siðareglum um þagnarskyldu viðkomandi starfsstétta.“

Page 11: Sambandið   vorfundur grunns 2016

HVER TILKYNNIR OG HVERNIG:NAUÐSYN Á VERKLAGI!

• Hver skóli þarf að hafa ákveðið verklag– Hver tilkynnir– Tilkynningar berist eins fljótt og unnt er

• Tilkynning á ábyrgð stofnunarinnar– Stofnunin nýtur ekki nafnleyndar

• Tilkynna til barnaverndarnefndar þar sem barn býr

• Einstakur starfsmaður getur einnig tilkynnt – Starfsmaður nýtur þá ekki nafnleyndar

Page 12: Sambandið   vorfundur grunns 2016

HLUTVERK STARFSFÓLKSEf um er að ræða grun um ofbeldi, kynferðislegt eða líkamlegt, er mikilvægt að ræða ekki við barnið um það heldur hafa strax samband við barnaverndarnefnd. Það er síðan hlutverk barnaverndarstarfsmanna að kanna málið og ræða við barnið eftir þeim reglum sem um það gilda.

Gott að nota setningar eins og: • Takk fyrir að treysta mér og segja mér frá þessu.• Viltu segja mér eitthvað meira?• Ég ætla að hjálpa þér.

Dómur Hæstaréttar Íslands nr. 509/2010 „Hafði meintur brotaþoli ítrekað verið yfirheyrð um atvik málsins hjá sálfræðingi…og framburður hennar litast af því sem móðir hennar hafði tjáð henni.“

Page 13: Sambandið   vorfundur grunns 2016

VERKLAG

Skráning málsatvika:Málsatvik, samtöl, dagsetningar

Hvert leitar starfsmaður? Starfsmaður skal leita til stjórnandaBeint til barnaverndarnefndar112

Rafræn tilkynningareyðublöð

Page 14: Sambandið   vorfundur grunns 2016

HVAÐ SVO?

• Upplýsingar til tilkynnanda og samstarf– Barnaverndarnefnd skal staðfesta að tilkynning hafi

borist– Tilkynnandi á ekki rétt á persónulegum upplýsingum– Skylda til að hafa samband við barnaverndaryfirvöld

• Foreldrasamskipti – Yfirmaður skal að jafnaði láta foreldra vita– Hér er verið að fylgja lagaskyldu– EKKI láta vita ef grunur er um að barn búið við ofbeldi á

heimili sínu

Page 15: Sambandið   vorfundur grunns 2016

KARLAR Í YNGRI BARNA KENNSLU

Page 16: Sambandið   vorfundur grunns 2016
Page 18: Sambandið   vorfundur grunns 2016

ERU KARLKYNS KENNARAR AÐ HVERFA?

• Um 6% starfsmanna í leikskólum landsins eru karlmenn• þar af eru 1,7% með leyfisbréf sem leikskólakennarar

• Um 20% félagsmanna Kennarasmanbands Íslands eru karlar

Page 19: Sambandið   vorfundur grunns 2016

KARLAR Í YNGRI BARNA KENNSLU – HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA?

• Morgunverðarfundur 9. október 2015– Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri– Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra– Sigurður Sigurjónsson, varaformaður FSL – Fjóla Þorvaldsdóttir, varaformaður FL

• Ráðstefna 12. febrúar 2016– Dr. Tim Rohrmann, prófessor við Háskólann í Dresden í Þýskalandi– Dr. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, prófessor við HÍ– Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari, og nemendur

hennar Tryggvi Johnsen og Sigríður Magnúsdóttir– Hörður Svavarsson, leikskólastjóri– Egill Óskarsson, leikskólakennari

Page 20: Sambandið   vorfundur grunns 2016

DAGUR LEIKSKÓLANS OG ORÐSPORIÐ 2016

Page 21: Sambandið   vorfundur grunns 2016
Page 22: Sambandið   vorfundur grunns 2016
Page 23: Sambandið   vorfundur grunns 2016

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara

Page 24: Sambandið   vorfundur grunns 2016

SKÝRSLA FAGRÁÐS UM STARFSÞRÓUN OG SÍMENNTUN KENNARA

Forverar

• Nefnd um endurskipulagningu endurmenntunar kennara 2009-2010

• Vinnuhópur 2011• Samstarfsnefnd um símenntun 2011-2012

Page 25: Sambandið   vorfundur grunns 2016

SKÝRSLA FAGRÁÐS UM STARFSÞRÓUN OG SÍMENNTUN KENNARA

• Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara var stofnað með skipunarbréfi mennta- og menningarmálaráðherra 27. febrúar 2013

• ráðið var samstarfsvettvangur ráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands og þriggja háskóla sem mennta kennara; Háskólans á Akureyri, Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands

• á starfstímanum fundaði fagráðið alls þrettán sinnum og stýrihópur 41 sinnum

Page 26: Sambandið   vorfundur grunns 2016

SKÝRSLA FAGRÁÐS UM STARFSÞRÓUN OG SÍMENNTUN KENNARA

Tillögur - yfirlit • Menntun sem forgangsverkefni – lögð verði áhersla á menntun sem sameiginlegt

forgangsverkefni – lögð verði áhersla á lykilhlutverk kennara í

menntakerfinu– kennarar taki virkan þátt í að auka þekkingu

samfélagsins á kennarastarfinu, með jákvæðri og faglegri umræðu um kennslu og skólastarf

Page 27: Sambandið   vorfundur grunns 2016

SKÝRSLA FAGRÁÐS UM STARFSÞRÓUN OG SÍMENNTUN KENNARA

• Kennaramenntun sem starfsævilöng menntun Kennaramenntun verði skilgreind og skipulögð sem heildstæð starfsævilöng menntun. Þetta felur m.a. í sér eftirfarandi þætti:– rannsóknartengda grunnmenntun verðandi kennara til

meistaraprófs– veigamikið nám verðandi kennara á vettvangi– leiðsögn og handleiðslu við nýliða í starfi og við aðra

kennara– fjölþætt nám og starfsþróun, ígrundun og

starfendarannsóknir, og margvíslega starfsemi sem leggur grunn að öflugu lærdómssamfélagi alla starfsævina

Page 28: Sambandið   vorfundur grunns 2016

SKÝRSLA FAGRÁÐS UM STARFSÞRÓUN OG SÍMENNTUN KENNARA

• Aðgengilegt og skilvirkt stoðkerfi fyrir starfsþróun

Viðurkenna þarf nauðsyn stoðkerfis til að styðja við heildræna sýn á starfsævilanga kennaramenntun. Markmið stoðkerfis eru:

– að skapa góðar aðstæður og möguleika til fjölbreyttrar menntunar og starfsþróunar fyrir kennara alla starfsævina

– að skapa góða aðstæður og möguleika fyrir skóla að hafa með höndum vettvangsnám kennaranema, leiðsögn við nýliða og aðra starfandi kennara og að bjóða upp á starfsþróun á vinnustað

– að styðja við fjölbreytta aðkomu háskóla að starfsþróun kennara og stuðla að nánum tengslum háskóla og starfsvettvangs

Page 29: Sambandið   vorfundur grunns 2016

SKÝRSLA FAGRÁÐS UM STARFSÞRÓUN OG SÍMENNTUN KENNARA

• Fjármál

– skilgreint verði eins nákvæmlega og unnt er hvaða fjármagn og tími til starfsþróunar er til staðar í kerfinu

– metið verði hvernig núverandi fjármagn og tími nýtist í ljósi markmiða sem fram koma í tillögum fagráðs

– settar verði fram tillögur um nýtingu fjármagns og tíma til að markmiðum tillagna fagráðs verði náð Það feli í sér kostnaðarmat og forgangsröðun

– sett verði fram aðgerðaráætlun

Page 30: Sambandið   vorfundur grunns 2016

SKÝRSLA FAGRÁÐS UM STARFSÞRÓUN OG SÍMENNTUN KENNARA

• Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda

– ráðherra skipi samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda og tryggi þar með að áfram verði haldið starfi fagráðsins og samráði um stefnumótun til framtíðar

– ráðherra fái tilnefningar í ráðið frá eftirtöldum aðilum: mennta- og menningarmálaráðuneyti, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambandi Íslands, Skólameistarafélagi Íslands, Menntavísindasviði Háskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri og Listaháskóla Íslands.

– tryggður verði stuðningur ráðuneytisins við starfsemi samstarfsráðsins sem felist í stöðu starfsmanns í fullu starfi