14
Fuglar á Íslandi Embla Rún 2010

Um Íslenska Fugla

  • Upload
    emblarb

  • View
    574

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hér getiði séð flokkana um íslenska fugla eftir mig.

Citation preview

Page 1: Um Íslenska Fugla

Fuglar á Íslandi

Embla Rún 2010

Page 2: Um Íslenska Fugla

Heiti allra flokka• Landfuglar• Máffuglar• Sjófuglar• Spörfuglar• Vaðfuglar• Vatnafuglar

Page 3: Um Íslenska Fugla

LandfuglarTegundir fugla í þessum flokki

eru:-Bjargdúfa

-Haförn-Brandugla

-Fálki-Rjúpa

-Smyrill

Afar lítið um landfugla er hér

á landiLandfuglar er fremur ósamstæður flokkur

Page 4: Um Íslenska Fugla

LandfuglarÞeir hafa líka beittar

klær

Kyn þessara fugla eru svipuð útlits og auðvelt

er að kyngreina rjúpuna

Þeir hafa sterklegan

og krókboginn

gogg

Page 5: Um Íslenska Fugla

Máffuglar

Flestir eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann

Máfar eru dýraætur sem lifa aðallega á:

SjávarfangiSkordýrumÚrgangiFuglsungum og eggjum og fleiru

Tegundir í þessum flokki:

-Hettumáfur-Hvítmáfur

-Kjói-Kría-Rita

-Sílamáfur-Silfurmáfur

-Skúmur-Stormmáfur-Svartbakur

Sundfit milli

tánna

Máfum er oft skipt í tvo hópa til að

auðvelda greiningu:Stóra máfa (svartbakur,

hvítmáfur, sílamáfur o.fl.)

Og litla (t.d. hettumáfur, rita og

stormmáfur)

Page 6: Um Íslenska Fugla

Máffuglar

Ungar þeirra eru bráðgerir

Máfar verpa yfirleitt í byggðum

Kynin eru eins að útlitien karlfuglinn er oftast

stærri

Page 7: Um Íslenska Fugla

Sjófuglar

Tegundir sjófugla:-Álka-Dílaskarfur-Fýll-Haftyrðill-Langvía-Lundi-Sjósvala-Skrofa-Stormsvala-Stuttnefja-Súla-Teista-Toppskarfur

Kynjamunur sjófugla er lítill en það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að

Sjófuglar sína

tryggð við maka sinn

Page 8: Um Íslenska Fugla

SjófuglarÞeir verpa við sjó og í byggðum

Sjófuglar afla fæðu sinnar úr sjó og eru fiskiætur

Flestir verpa einu eggi

Álkuegg

Ungar þeirra eru ósjálfsbjarga og dvelja oft lengi í

hreiðrinu

Page 9: Um Íslenska Fugla

SpörfuglarTegundir fugla: -Auðnutittlingur-Gráspör-Gráþröstur-Hrafn-Maríuerla-Músarrindill-Skógarþröstur-Snjótittlingur-Stari-Steindepill-Svartþröstur-Þúfutittlingur

Spörfuglar eru flestir smávaxnir

Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa

hér

Spörfuglar eru

langstærsti ættbálkur

fugla

Page 10: Um Íslenska Fugla

Spörfuglar

Minnstu íslensku fuglarnir eru:-Músarrindill

-Auðnutittlingur

Ungarnir eru ósjálfbjarga en yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru að verða fleygir

Spörfuglar verpa í vönduð hreiður

Page 11: Um Íslenska Fugla

VaðfuglarTegundir fugla:-Heiðlóa-Hrossagaukur-Jaðrakan-Lóuþræll-Óðinshani-Rauðbrystingur-Sanderla-Sandlóa-Sendlingur-Spói-Stelkur-Tildra-Tjaldur-Þórshani

Langur goggur þeirra er hentugur til að grafa eftir æti

Í leirumTjarnarbotnum

Og jarðvegi

Þeir eru dýraætur

Einkenni margra vaðfugla eru:

Langur goggurLangir fæturLangur háls

Page 12: Um Íslenska Fugla

Vaðfuglar

Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum en karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri

Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök

Og hafa þeir fremur stuttan gogg og fætur eins og:

SandlóanHeiðlóan

Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir

Page 13: Um Íslenska Fugla

Vatnafuglar

Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu

Andfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni

Og goggur margra er flatur sem auðveldar þeim að sía fæðu úr

vatni

Sundfit milli

tánna

Page 14: Um Íslenska Fugla

VatnafuglarTegundir fugla:-Álft-Blesgæs-Duggönd-Flórgoði-Gargönd-Grafönd-Grágæs-Gulönd-Hávella-Heiðagæs-Helsingi-Himbrimi-Hrafnsönd-Húsönd-Lómur-Margæs-Rauðhöfðaönd-Skeiðönd-Skúfönd-Stokkönd-Straumönd-Toppönd-Urtönd-Æðarfugl

Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum og skrautlegri

Sumar tegundir eru grasbítar en aðrar afla fæðunnar úr

dýraríkinu