23
Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð ses. Jarþrúður Þórhallsdóttir, foreldraráðgjafi

Kynningsjonarholl

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kynningsjonarholl

Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð ses.

Jarþrúður Þórhallsdóttir, foreldraráðgjafi

Page 2: Kynningsjonarholl

Stofnfélög

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Page 3: Kynningsjonarholl

Stofnun Sjónarhóls

• Hér á landi eru u.þ.b. 5000 börn með sérþarfir vegna langvinnra sjúkdóma, fötlunar, athyglisbrests með eða án ofvirkni, misþroska eða annarra frávika.

• Með stofnun Sjónarhóls var brugðist við knýjandi þörf , sem stofnfélögin höfðu skynjað í starfi sínu, fyrir ráðgjafaþjónustu sem væri á einni hendi til að auðvelda foreldrum barna með sérþarfir að fóta sig í hinu erfiða hlutverki sínu.

Page 4: Kynningsjonarholl

Fjármögnun

Landssöfnunin „Fyrir sérstök börn til betra lífs“ fór fram þann

8.nóvember 2003. Í framhaldi af söfnuninni var fjárfest í húsnæði

að Háaleitisbraut 13.

Bakhjarlar Sjónarhóls eru:

Félagsmálaráðuneytið.• Landsbanki Íslands hf.• Össur hf.• Actavis hf.• Kvenfélagið Hringurinn. • Pokasjóður verslunarinnar.• Vífilfell hf.• INN Fjárfestingar

Page 5: Kynningsjonarholl

Starfsemi

• Sjónarhóll tók til starfa 1. ágúst 2004. Hjá okkur eru starfandi þrír foreldraráðgjafar í fullu starfi, móttökuritari, bókari og framkvæmdastjóri.

Page 6: Kynningsjonarholl

Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð ses.

Sjónarhóll er fyrir foreldra barna með sérþarfir á Íslandi. Ekki er nauðsynlegt að barnið sé með greiningu til að foreldrar geti leitað hingað.

Markmiðið með starfseminni er að foreldrar barna með sérþarfir njóti jafnréttis og sambærilegra lífskjara á við aðra foreldra.

Page 7: Kynningsjonarholl

Hvers vegna ráðgjafarmiðstöð?

Þrátt fyrir að sérþarfir barna geti verið mjög mismunandi eru

þarfir foreldra svipaðar. Foreldrum er oft á tíðum vísað frá

einum stað til annars, kerfið er flókið og margslungið og því

erfitt að fá yfirsýn yfir möguleg úrræði og tækifæri.

Mikilvægt er að foreldrar geti leitað á einn stað til að fá hjálp

við að fóta sig í hlutverki sínu. Samvinna og samþætting

stuðla að skilvirkni og ljóst er að samskiptanet hjálpar í flóknum og erfiðum aðstæðum.

Page 8: Kynningsjonarholl

Hvernig þjónusta?

• Á forsendum foreldra. • Ráðgjöf og stuðningur. • Aðgengileg.• Endurgjaldslaus. • Óháð stofnunum.• Heildræn nálgun.• Áhersla á samvinnu og

samþættingu.

Page 9: Kynningsjonarholl

Hvernig ráðgjöf?

• Standa með foreldrum.• Þarfagreining með foreldrum.• Lausnamiðuð leiðsögn.• Byggð á þekkingu á

þjónustuúrræðum ríkis, sveitarfélaga og félagasamtaka.

• Byggð á þekkingu á þörfum foreldra.• Valdefling – foreldrar ráða för.

Page 10: Kynningsjonarholl

Hvenær?

Foreldrar:• Hafa áhyggjur af velferð barns.• Fá ekki áheyrn í kerfinu.• Fá ekki lögboðna þjónustu.• Eru ósáttir við þjónustu.• Þurfa uppörvun og stuðning.• Vilja ígrunda stöðu sína og

möguleika.• Eru ráðalausir.

Page 11: Kynningsjonarholl

Þjónusta háð greininguAldur barns: • Ungbarnaár• Forskólaár• Grunnskólaár• Framhaldsskólaár• Að fullorðnast

Lagaleg mismunun:• Skilgreind fötlun samkvæmt lögum.• Frávik sem eru ekki skilgreind til

sérstakra réttinda í lögum.

Page 12: Kynningsjonarholl

Úrvinnsla mála

Ráðgjafar Sjónarhóls:• Kynna réttindi og skyldur.• Fara yfir möguleg úrræði og þjónustu.• Gera áætlun um að ná rétti og/eða fá

þjónustu.• Koma á tengslum:

- Foreldra – þjónustuaðila.- Mismunandi þjónustuaðila.

• Styðja og eru við hlið foreldra.• Veita málum eftirfylgd ef foreldrar óska.• Eru til staðar áfram ef foreldrar óska.

Page 13: Kynningsjonarholl

Meginregla

Við vísum ekki foreldrum frá!

Page 14: Kynningsjonarholl

Margir annast eitt barn

• Foreldrar• Afi og amma• Stuðningsfjölskyl

da• Leikskólastuðnin

gur• Leikskólastjóri• Leikskólakennari• Þroskaþjálfi

• Einhverfuráðgjafi• Sjúkraþjálfari• Ráðgjafi félagsþjónustu• Læknir• Talmeinafræðingur• Sálfræðingur

Page 15: Kynningsjonarholl

Leiðir

• Viðtöl: Fundir og símtöl –Teymisfundir.

• Tölvupóstur.• Heimasíða: www.sjonarholl.net.• Innbyrðis tengsl foreldra.• Málþing.

Page 16: Kynningsjonarholl

Mynd 1Aldursdreifing stúlkna og drengja sem skráð voru

hjá Sjónarhóli frá nóvember 2004 til mars 2007. N=554, þar af drengir 376 (67,8%) og stúlkur 178 (32,2%).

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55Aldur

Fjöldi

Drengir

Stúlkur

Samtals

Page 17: Kynningsjonarholl

Mynd 2Fjöldi einstaklinga eftir greiningum í 554 nýjum málum skráðum hjá Sjónarhóli frá nóvember 2004 - mars 2007.Af 554 voru 198 (35,7%) með tvær eða fleiri greiningar.

218

91

71

5443

30 25 21 16 16

72

29

49

0

50

100

150

200

250

ADHD og

skyld

ar ra

skan

ir

Einhv

erfu

róf

Þrosk

ahöm

lun

Lang

vinnu

r sjú

kdóm

ur

Líka

mle

g fö

tlun

Toure

tte

Seinf

ær/t

ornæ

mi

Sértæ

kir n

ámse

rfiðle

ikar

Mál

höm

lun/

rösk

un

Geð

rösk

un/fö

tlun

Annað

Þarf e

ndurs

koðu

n gr

eining

ar

Engin

grei

ning Greining

Fjöldi

Page 18: Kynningsjonarholl

Mynd 3Fjöldi einstaklinga með mismunandi erindi í 554 nýjum málum

skráðum hjá Sjónarhóli frá nóvember 2004 til mars 2007.Af 554 voru 210 (37,9%) með tvö eða fleiri erindi.

289

152

95 91

60

17 13

90

0

50

100

150

200

250

300

350

Skóli Stuðningsúrræði Áhyggjur vegnaþroska barns

Fjölskyldumál Tryggingastofnunríkisins

Lagalegur vandi Atvinna/dagþj. Annað Erindi

Fjöldi

Page 19: Kynningsjonarholl

Mynd 4Samanburður á fjölda einstaklinga sem leituðu

til Sjónarhóls á árunum 2005 - 2007.

0

5

10

15

20

25

30

35

40

Janúar

FebrúarMars

Apríl MaíJúní

JúlíÁgúst

September

Október

Nóvember

Desember

Fjö

ldi Árið 2005

Árið 2006

Árið 2007

Page 20: Kynningsjonarholl

Mynd 5Fjöldi einstaklinga sem leituðu til Sjónarhóls flokkað eftir greiningum.

Samanburður á árunum 2005 og 2006.

19

26

4

36

126

20

58

82 4

1411

17

27

9

26

914

18

108

14 12 10

3529

0

20

40

60

80

100

120

Líka

mleg

fötlu

m

Þrosk

ahöm

lun

Geðrö

skun

Einhve

rfuró

f

Tour

ette

Seinfæ

r/Tor

næm

i

Lang

vinni

r sjúk

dóm

ar

ADHD og

skyld

ar ra

skan

ir

Engin

gre

ining

Sértæ

kir n

ámse

rfiðle

ikar

Málh

ömlun

Þarf e

ndur

sk. g

rein.

Annað

Erindi

Fjöldi

Árið 2005

Árið 2006

Page 21: Kynningsjonarholl

Mynd 6Fjöldi einstaklinga sem leituðu til Sjónarhóls flokkað eftir erindum.

Samanburður á árunum 2005 og 2006.

84

4

18

49

312 15

29

131

7

25

70

6

5449

36

0

20

40

60

80

100

120

140

Skóli

Atvinn

a/Dag

þjónu

sta

Tryggin

gasto

fnun

Stuðn

ingsú

rræði

Laga

legur

vand

i

Áhygg

jur v/

þro

ska

eða h

eilsu

Fjölsk

yldum

ál

Annað Erindi

Fjöldi

Árið 2005

Árið 2006

Page 22: Kynningsjonarholl

Kynning

• Bæklingur.• www.sjonarholl.net• Kynningarferðir.• Fundir á vegum foreldrafélaga.• Fjölmiðlar.• Engilráð. • Málþing: „Hver ræður för?“

Page 23: Kynningsjonarholl

Önnur verkefni

• Greiða leið að upplýsingum.• Stuðla að miðlun upplýsinga

meðal foreldra.• Stuðla að aukinni þekkingu í

samfélaginu.• Þróun úrræða í samvinnu við

stofnanir og félög.