10
Leiðir til árangurs 17. ágúst 2007 Skipulag á starfi sérkennsluráðgjaf a í Borgarbyggð

MáLst. D IngibjöRg ElíN

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: MáLst. D IngibjöRg ElíN

Leiðir til árangurs17. ágúst 2007

Skipulag á starfi sérkennsluráðgjafa í Borgarbyggð

Page 2: MáLst. D IngibjöRg ElíN

Borgarbyggð -nýlega sameinað sveitarfélag-

Íbúar eru um 3.700 þar af 1880 í Borgarnesi. Grunnskólanemendur eru 640 í þrem skólum: Grunnskólinn í Borgarnesi - 330 nemendur. Grunnskóli Borgarfjarðar - 160 nemendur á

Kleppjárnsreykjum, Hvanneyri og Hvítárbakka.

Varmalandsskóli -150 nemendur.

Page 3: MáLst. D IngibjöRg ElíN

Sagan – miklar breytingar s.l. áratug

Fram til ársins 1996 var sérfræðiþjónusta fyrir grunnskólana á vegum ríkisins hjá Fræðsluskrifstofu Vesturlands.

Skólaskrifstofa Vesturlands starfaði1996 – 2000. Við sérfræðiþjónustu skóla í Borgarbyggð starfa nú

sálfræðingur í 100% stöðu, sérkennsluráðgjafi í 75% stöðu og talmeinafræðingur í 20% stöðu.

Starf sérkennsluráðgjafa varð til árið 2005 og er enn í mótun.

Page 4: MáLst. D IngibjöRg ElíN

Verkefni sérfræðiþjónustunnar

Verkefni sérfræðiþjónustunnar eru greind í þrennt skv. skilgreiningum Aljóða heilbrigðisstofnunarinnar á forvörnum:

1. Grunnaðgerðir, ýmis fræðsla og samstarf fagaðila.

2. Sértækar forvarnir, beinast að ákveðnum undirhópum sem eru í sérstakri áhættu.

3. Úrlausnaraðgerðir, vinna með einstaklinga eða hópa sem eiga í vanda sem þegar hefur verið skilgreindur.

Page 5: MáLst. D IngibjöRg ElíN

Skipulag starfsins:

Að samræma vinnubrögð varðandi skimanir og sérkennslu í skólunum Borgarbyggðar.

Skapa heildstætt ferli sem spannar tímann frá leikskóla og fram að upphafi framhaldsskólagöngu.

Að efla skimanir og“forvarnarstarf.” Stefnt að því að (frum)greiningarvinna sé unnin eins

snemma á skólagöngunni og mögulegt er.

Page 6: MáLst. D IngibjöRg ElíN

Hópskimanir

Þeir nemendur sem koma illa út á Tove Krogh teikniverkefninu í 1. bekk fara í málþroskapróf.

Allir nemendur í 1. og 2. bekk taka LÆSI. Hugmundin er að bera niðurstöður allra nemenda saman við viðmið Rósu Eggerts samkvæmt nýútkominni skýrslu um Byrjendalæsi. Bregðast strax við þörfum þeirra sem fá útkomu undir viðmiðum um ásættanlegan árangur.

Page 7: MáLst. D IngibjöRg ElíN

Hópskimanir, framh.

Allir nemendur í 2. – 7. bekk taka stafsetningaþáttinn í Aston Index.

Allir nemendur í 4. bekk taka LH 60. Þeir sem koma slakir út þar fá aukinn stuðning.

Allir nemendur í 5. bekk taka LH 40. Þeim sem voru slakir í LH 60 og ekki hafa bætt frammistöðu sína stendur til boða að fá lesgreiningu með GRP 10.

Page 8: MáLst. D IngibjöRg ElíN

Hópskimanir, framh.

Verið er að búa til áætlun um vinnuferli og viðmið til að meta árangur einstakra nemenda og bekkja út frá niðurstöðum samræmdra prófa í 4. og 7. bekk.

Allir nemendur í 9. bekk taka GRP 14h. Þeir sem koma slakir út eiga kost á nánari lesgreiningu hafi hún ekki farið fram.

Page 9: MáLst. D IngibjöRg ElíN

Einstaklingar metnir með:

TOLD 2P TOLD 2I Aston Index GRP 10 Viðmið úr Fluglæsi

Page 10: MáLst. D IngibjöRg ElíN

Næstu verkefni

Að koma á skipulögðum skimunum í stærðfræði.

Efla samstarf leik- og grunnskóla. Efla samstarf talmeinafræðings og kennara í

1. og 2. bekk. Kanna hvort grundvöllur sé fyrir

fræðslunámskeiðum fyrir foreldra barna sem eru að hefja skólagöngu.

Skima færni allra 5 ára barna í leikskóla.