8

Click here to load reader

Namskra Elstubarna

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Namskra Elstubarna

Námskrá elstu barnanna í leikskólum Kópavogs

Leiðir til árangurs17. ágúst 2007

Page 2: Namskra Elstubarna

Námskrá fyrir elstu börnin Byggist á aðalnámskrá leikskóla og

námskrá leikskóla Kópavogs Námskráin var í þróun frá 2004 til 2006 Sérstök áhersla er lögð á lýðræði

barnanna Ákveðið hefur verið að vinna einnig

sérstaka námskrá fyrir yngstu börnin og mið hópinn í leikskólum Kópavogs

Page 3: Namskra Elstubarna

Námskráin eru unnin út frá eftirfarandi grundvallaratriðum:

Leikskólabörn eru mjög opin fyrir námi, virk og forvitin

Leikskólabörn eru alltaf að læra, við allar aðstæður

Fimm ára börn læra mest og best í samræmi við hefðbundnar starfsaðferðir leikskóla

Virkni barna og áhugahvöt eru grundvöllurinn að námi barna á leikskólaaldri

Barn á auðveldara með að tileinka sér nám ef því líður vel

Page 4: Namskra Elstubarna

Námskráin Nær til allra þátta leikskólastarfsins því börn

eru alltaf að læra Námskráin er lýsing á því sem börnin eiga að

upplifa, ekki upptalning á því sem þau eiga að læra

Unnið er með áhugahvöt og virkni barnanna til að tryggja eins og kostur er að hvert barn fái nám við hæfi og læri á sinn sérstaka hátt eins mikið og því er unnt.

Page 5: Namskra Elstubarna

Markmið með námskránni: Að tryggja að öll fimm ára börn í leikskólum Kópavogs takist á við

krefjandi, áhugaverð og fjölbreytt leikskólaverkefni í samræmi við aldur sinn og þroska, einstaklingslega og í hópi. - vegna þess að börn þurfa að fá að takast á við lífið og starfið og reyna á hug og hönd

Að fimm ára börn í leikskólum Kópavogs takist á við skólastarf sem er byggt á þekkingu á því hvernig börn á þessum aldri læra mest og best. - vegna þess að börn eiga að fá tækifæri til að læra eins mikið og hægt er á hverjum tíma og eftir leiðum sem hæfa aldri þeirra og þroska.

Að börnin takist á við nám sem byggt sé á áhugahvöt og virkni þeirra- vegna þess að þannig er best tryggt að börnin læri mest.

Að gera starf og nám fimm ára barna í leikskólum Kópavogs sýnilegra

Að auðvelda kennurum í leikskólum Kópavogs að byggja upp gott starf með elstu börnum leikskólanna og miðla til foreldra og annarra í hverju það er fólgið

Page 6: Namskra Elstubarna

Mat á verkefnum og kennslu Mat á verkefnum og kennslu byggist á

eftirfarandi:

☺ Verkefni er gott ef börnin taka sjálfviljug þátt í þvíTóku börnin sjálfviljug þátt í verkefninu?

☺Kennsla er árangursrík ef börnin koma fram með áhugaverðar hugmyndir og vangavelturVoru börnin virk og áhugasöm?

Page 7: Namskra Elstubarna

Lýðræði

Í tengslum við gerð námskrárinnar var unnið þróunarverkefni um lýðræði með börnum í öllum leikskólum Kópavogs

Í lýðræði felast bæði réttindi, skyldur og ábyrgð á samferðamönnum og umhverfi.

Skilað var skýrslu til menntamálaráðuneytis vegna þróunarverkefnisins.

Page 8: Namskra Elstubarna

Námskráin og fylgirit Inngangsrit – hugmyndafræðilegur

grunnur Tafla með námssviðum, markmiðum og

viðfangsefnum – tengd við námsgreinar grunnskóla, fjölgreindir og þroskaþætti

Tafla með útfærslu viðfangsefna Matsblöð og skráningarblöð Skrá um lesefni og netföng