22
Möguleikar Rafræns beins lýðræðis í núverandi kerfi og í framtíðinni Lýðræði 2.0 á Íslandi

LýðræðI 2,0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Um Samstafslýðræði og beint lýðræði í núverandi stjórnkerfi og í framtíðinni

Citation preview

Page 1: LýðræðI 2,0

Möguleikar Rafræns beins lýðræðis

í núverandi kerfi og í framtíðinni

Lýðræði 2.0 á Íslandi

Page 2: LýðræðI 2,0

Yfirlit

Hver er ég?

Núverandi fyrirkomulag

Þróun vefjarins

Lýðræði 2.0

Staðan núna

Hvar á að byrja

Ein af leiðunum – “Beint lýðræði”

Page 3: LýðræðI 2,0

Hver er ég?

Page 4: LýðræðI 2,0

Áhrifamáttur kjósenda með

núverandi fyrirkomulagi (útskýrt með vafasamri

stærðfræði)

Kjósendur fá að leggja til atkvæði sitt einu sinni á fjögurra ára fresti, nema eitthvað alvarlegt komi upp á

Kjósendur geta kosið fyrirfram skilgreindan lista frambjóðenda

Kjörsókn er í kringum 85%

60% atvæða eru virk – þ.e. “í stjórn”(51%)

30% kosningaloforða detta út við stjórnarmyndun(35%)

50% þeirra loforða detta út vegna “breyttra forsenda” (17,5%)

50% af afgangnum er ekki framkvæmanlegt vegna tímaskorts (8,75%)

20% af því voru mál sem viðkomandi kjósandi studdi alls ekki...

en voru með í pakkanum (7%)

30% mála koma fyrst á borð þjóðarinnar og þingsins eftir kosningar, gefum okkur að kjósandi sé samþykkur 50% prósent þeirra

(6%)

Niðurstaða þessarar vafasömu stærðfræði er að 6% af því sem þú kaust

Page 5: LýðræðI 2,0

Þróunin á vefnum

Vefpóstur -> vefir -> samskiptavefir

Vefpóstur - Einn til einn samskipti

Vefir - Einn til margra samskipti

Samskiptavefir - Margir til margra samskipti

[email protected]

www.mbl.is

blog.mbl.is

Page 6: LýðræðI 2,0

Og áfram...

Samskiptavefir inni í vefjum

Samskiptavefir í samskiptum

Athugasemdir við fréttir á mbl.is

youTube myndband inni á facebook prófíl

sem fer inn á facebook síður vina minna

Page 7: LýðræðI 2,0

Niðurstaða

Rafræn samskipti eru í síauknum mæli að gera

okkur kleift að vera hópverur

Samræða við marga eru eðlilegri samskiptamáti

og sífellt notendavænni

Hópastarf er léttara en áður

Vettvangur skapast fyrir hópþrýsting / hópefli

Margar hendur vinna létt verk

Page 8: LýðræðI 2,0

Lýðræði 2.0

Hvað er þetta 2.0?

1.0 í hugbúnaðargeiranum þýðir fyrsta trausta

útgáfa af forriti

2.0 væri þá næsta kynslóð hugbúnaðarins

– td. er Firefox vafrinn núna í útgáfu 3.0.8

Í vefheiminum þýðir “web 2.0” samvinna, frjálst

flæði upplýsinga, opinleiki og samskipti :

Page 9: LýðræðI 2,0

Web Web 2.0Web 1.0 Web 2.0

DoubleClick --> Google AdSense

Ofoto --> Flickr

Akamai --> BitTorrent

mp3.com --> Napster

Britannica Online --> Wikipedia

personal websites --> blogging

evite --> upcoming.org and EVDB

domain name speculation --> search engine optimization

page views --> cost per click

screen scraping --> web services

publishing --> participation

content management systems --> wikis

directories (taxonomy) --> tagging ("folksonomy")

stickiness --> syndication

Page 10: LýðræðI 2,0

Web Web 2.0DoubleClick --> Google AdSense

Ofoto --> Flickr

Akamai --> BitTorrent

mp3.com --> Napster

Britannica Online --> Wikipedia

personal websites --> blogging

evite --> upcoming.org and EVDB

domain name speculation --> search engine optimization

page views --> cost per click

screen scraping --> web services

publishing --> participation

content management systems --> wikis

directories (taxonomy) --> tagging ("folksonomy")

stickiness --> syndication

Page 11: LýðræðI 2,0

Dreifð samskipti

Alþingi birtir lög, frumvörp, umræður osfrv. á vef

sínum www.althingi.is

Sumir þingmenn hafa sínar eigin bloggsíður, aðrir

fara hefðbundnari leiðir

Sumir “bloggþingmanna” leyfa lesendum að koma

með athugasemdir

Almenningur lætur í ljós skoðanir dreift:

Greinar í blöðum

Vefsíðu / bloggskrif

Rífast í fermingarboðum

Page 12: LýðræðI 2,0

Markmiðið er miðlæg samskipti

Allir hafi aðgang að því að hafa áhrif á umræðuna

Einn miðlægur umræðuvettvangur með tengingar

til annara miðla (td. facebook) og frá öðrum

miðlum (td. Alþingi.is)

Allir geta sagt skoðun sína um öll mál eða gefið

vægi með atkvæði sínu

Allir eiga að geta lagt til vinnu / sérfræðiálit um allt

Þannig næst besta niðurstaðan

Page 13: LýðræðI 2,0

Góð hugmynd? Deloitte finnst

þaðChange your world or the world will change you.

The future of collaborative government and Web 2.0

“It is clear that conventional government is unable to

address society’s challenges alone and would be in a

much better position if it could truly partner with other

governments, not-for-profits, businesses and citizens

to tackle immense policy changes.”

Of course, developing a “Government 2.0” culture is

more involved than simply setting up a wiki or a blog.

It requires leadership, investments in

technology, organizational change, and risk-taking to

overcome cultural, process, technology and policy

hurdles.

Page 14: LýðræðI 2,0

Tvö skref til baka – hvar á að byrja?

Danmörk vs. Ísland

Í t.d. Danmörku eru börn alin upp við að standa upp og tjá skoðanir sínar frá blautu barnsbeini. Það er einnig lögð áhersla á það í skólakerfinu.

Á Íslandi notum við:

Betablokkera

Eða förum á Dale Carnegie námskeið

Page 15: LýðræðI 2,0

Tvö skref til baka – hvar á að

byrja?Grunnskólar –Þjóðfræði – 10 bekk (úr námskrá):

Nemandi á að :

kynnast og hugleiða stjórnkerfi samfélagsins með því að athuga hverjir hafa mest að segja um ákveðin valin málefni

fjalla um hlutverk Alþingis, þrískiptingu ríkisvalds, stjórnarskrá, sveitarstjórnir og hagsmunasamtök

kynnast alþjóðlegum sáttmálum og skuldbindingum sem Íslendingar hafa samþykkt, s.s. Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Ríóyfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna í umhverfismálum

fjalla um og öðlast skilning á mannréttindum og virðingu fyrir skoðunum og lífsgildum annarra fjalla um mikilvægi þess að vera virkur þátttakandi í samfélaginu með lýðræðislegum aðferðum og umræðu og að efla með sér borgaravitund

Page 16: LýðræðI 2,0

Tískufyrirbærið “Beint lýðræði” – ein

leið af mörgumStjórnmálamenn virðast hafa áhuga:

Jón Sigurðsson: “löggjafarþing og þingræði [gætidafnað] vel með sterku beinu lýðræði. ”

Styrmir Gunnarsson: “Sjálfstæðisflokkurinn á að mínumati að taka forystu um að ákvæði um beint lýðræðiverði tekið upp í stjórnarskrá”

Þingsályktunartillögur um “milliliðalaust lýðræði” bornar fram af ma. Björgvin G. Sigurðssyni, ÖssuriSkarphéðinssyni, Margréti Frímannsdóttur og KatrínuJúlíusdóttur.

“Beint og milliliðalaust lýðræði er sameiginlegt stefnumálframbjóðenda Lýðræðishreyfingarinnar” (úr stefnuskrá Lýðræðishreyfingarinnar)

En hafa þeir raunverulega áhuga þegar völdin eru í höfn?

Page 17: LýðræðI 2,0

Þjóðaratkvæði eða beint lýðræði

Rafrænar kosningar eru í öllu falli til sparnaðar og gætu leitt til aukinnar þátttöku þegna í lýðræðinu

Þjóðaratkvæðagreiðslur eru “viðburðir”, rafrænt beint lýðræði er sífellt í gangi Ákveða þarf hlutfall undirskrifta / atkvæða á þingi til að framkvæmd sé

þjóðaratkvæðagreiðsla

Beint lýðræði eins og við hugsum það veitir stjórnmálamönnum stöðugt aðhald og vera rödd almennings inni á þingi: Með stöðugum þjóðaratkvæðagreiðslum eða

Með beinni þátttöku almennings inni á Alþingi

Er það hægt?

Flokkakerfið

Rafrænt beint lýðræði

50%

undirskrifta

1,5%

undirskrifta“Þjóðin” fær

meirihluta á

þingi

Þjóðin fær atkvæði

á þingi - aðhald

Flokkakerfið með

Þjóðaratkvæðagreið

slum

Page 18: LýðræðI 2,0

Þrjár af mögulegum leiðum

1. Stöðugar þjóðaratkvæðagreiðslur : 1-50%

undirskriftir

2. Föst tala atkvæða á Alþingi sem félli í samræmi

við einhvers konar þjóðarpúls – ólíklegt að það

gerist í núverandi fyrirkomulagi flokkalýðræðis

3. Sérstakur “flokkur” sem byði fram undir merkjum

beins lýðræðis og notaði atkvæði sín eftir

stöðugum rafrænum kosningum

Page 19: LýðræðI 2,0

Beint lýðræði innan núverandi kerfis

Fjórskipt hlutverk umboðsmanna:

1. Talsmaður beins lýðræðis í fjölmiðlum og á þingi

2. Greiða atkvæði eins og netkosningar segja fyrir

um

3. Leggja fram ný frumvörp, breytingatillögur og

þingsályktunartillögur sem eru búin til á opnum

vettvangi

4. Nefndarstörf (meira á næstu síðu)

Page 20: LýðræðI 2,0

Nefndarstörf

Opnir nefndarfundir (td. með

vefmyndavél, streymi) – þingmaður málpípa allra

Lokaðir nefndarfundir – þingmaður fer með mál

frá netforum og gefur nákvæma skýrslu eða

hljóðskrá frá fundinum á forumið strax á eftir

Nefndir sem eru bundnar trúnaði – þingmaður

hefur sér til trausts og halds lýðræðislega kosna

nefnd sérfræðinga sem sverja einnig trúnað.

Page 21: LýðræðI 2,0

Ný mál – ferlar og

hugmyndafræðiHvernig gætu ný mál komið frá

hverjum sem er? – Skilgreindir

vinnuferlar

1. Hugmynd er sett fram á netinu

2. Notendur bæta við og laga, draga

fram rök með og á móti og leggja

fram gögn máli sínu til stuðnings

3. Þegar ákveðnum fjölda áhugasamra

er náð og vilji er til að halda

áfram, fer verkefnið á næsta stig

sem gæti verið formlegra og unnið í

ákveðnum tímaramma.

4. Hugmyndir eru lagðar fyrir dóm

notenda

5. Ef hugmyndin, sem nú er orðin

fullmótuð, fær brautargengi væri

formlegur farvegur til að gera hana

“löghæfa” ef hún væri það ekki þá

þegar.

© Guðmundur Ágúst Sæmundsson

Hugveitan.is

Page 22: LýðræðI 2,0

Kostir við rafrænt beint lýðræði

Tímasparandi – Skilvirk aðferð til að virkja skoðanir og sérfræðiþekkingu almennings.

Ódýrt– vilji þjóðarinnar er fenginn rafrænt, án mikils kostnaðar við “þjóðaratkvæðagreiðslur”

Hraðvirkt – með einföldum, skilvirkum rafrænum ferlum má komast að niðurstöðu í flóknum málum hratt og örugglega

Fyrir alla - Eldri borgarar, fatlaðir og aðrir sem eiga erfitt með að komast á kjörstaði geta tekið þátt, og ekki bara einu sinni á fjögurra ára fresti, heldur alltaf, alls staðar í öllum málum

Óeðlileg áhrif á atkvæði – Mútur og hótanir eru mun ófýsilegri í rafrænu beinu lýðræði – munurinn er að þurfa að múta 32 þingmönnum sem sýna atkvæði sín opinberlega eða 100.000 þegnum með óopinber atkvæði.

Spurningum um beint lýðræði er oft best svarað með “hvernig er fyrirkomulagið í dag?”