26
Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun Stefanía G. Kristinsdóttir

Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun

Stefanía G. Kristinsdóttir

Page 2: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Minn bakgrunnur

• Starfaði rúm 6 ár hjá Háskóla Íslands • Menntun frá HÍ, HA, Bifröst og HR. • Starfaði 2 ár hjá Þróunarfélagi Austurlands • Starfaði 4 ár hjá Þekkingarneti Austurlands • Verkefni tengd þekkingaryfirfærslu, nýtingu

rannsóknaniðurstaðna, svæðasamstarfi í Evrópu, byggðaþróun, Netháskóli, rannsóknasamstarfi o.fl.

Page 3: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Hugtök og umfjöllun

• Þekkingarsamfélagið• Sjálfbær þróun • Lýðræði• Byggðaþróun

Sjálfbærni

Lýðræði

Lærdóms-samfélag

Þekking

Page 4: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

OER – sjálfbærni og lýðræði

• UNESCO believes that universal access to high quality education is key to the building of peace, sustainable social and economic development, and intercultural dialogue. Open Educational Resources (OER) provide a strategic opportunity to improve the quality of education as well as facilitate policy dialogue, knowledge sharing and capacity building.

Page 5: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b
Page 6: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Sjálfbærni • Sjálfbær þróun snýr að því að við finnum leiðir til

að mæta þörfum samtímans án þess að ganga á rétt komandi kynslóða til að mæta sínum þörfum.

Verndun umhverfis

Efnahagsvöxtur

Félagsleg velferð

og jöfnuðurEfnahagsvöxtur

Félagsleg velferð og jöfnuður

Verndun umhverfis

Mynd 1 Skilningur umbótasinna á sjálfbæri þróun (Huckle, 2006)

Mynd 2 Róttækur skilningur á sjálfbærri þróun (Huckle, 2006)

Page 7: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Sjálfbært þekkingarsamfélag

• Opið aðgengi að þekkingu • Opin kerfi og staðlar • Persónuvernd • Fjölmenning • Varðveisla þekkingar • Skoðana- og fjölmiðlafrelsi • Gegnsæ og opin stjórnsýsla

Page 8: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Lærdómssamfélagið

• Menntun til sjálfbærrar þróunar sem felur í sér fjóra máttarstólpa náms á 21 öldinni (SÞ): – Að læra til að öðlast þekkingu – Að læra til að öðlast færni – Að læra til að vera – Að læra að lifa í sátt og

samlyndi við aðra

Page 9: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Lýðræði

lýðræði [er] líkan sem nota má til að skipuleggja bæði sameiginlega og opinbera beitingu valdsins í stærstu stofnunum samfélagsins. Þetta skal gert á grunvelli þeirrar meginreglu að hægt sé að líta á þær ákvarðanir sem hafa áhrif á farsæld samfélagsheildarinnar sem niðurstöðu ferlis þar sem frjálsar og skynsamlegar rökræður fara fram á milli einstaklinga sem teljast siðferðilegir og pólitískir jafningjar. (Ritið, 5. ár, nr. 2, 2005)

Bandaríski heimspekingurinn Seyla Benhabib hefur skilgreint lýðræði á eftirfarandi hátt:

Page 10: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b
Page 11: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Þekkingarstarf á landsbyggðinni

Fjölþætt starfsemi á landsbyggðinni hjá:• Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum • Háskóla- og rannsóknasetrum• Náttúrustofum • Söfnum • Þekkingarsetrum • Þjóðgörðum • Atvinnuþróunarfélögum • Markaðsstofum• Menningarráðum

Page 12: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Meginviðfangsefni starfseminnar

18%

26%

20%

36%

Meginviðfangsefni

Menntun og fræðsla

Rannsóknir og þróun

Menning

Þjónusta og ráðgjöf

Page 13: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Umfang þekkingarstarfs á landsbyggðinni

LandshlutiFjöldi starfs-

stöðvaFjöldi starfs-

mannaFjöldi stöðu-

gilda FastráðnirVerkefna-

ráðnir

Vesturland 25 136,1 91,6 73,0 63,1

Vestfirðir 24 202,0 76,6 58,0 144,0

Norðurland vestra 32 97,6 71,4 57,0 40,6

Norðurland eystra 35 160,5 114,4 100,7 59,8

Austurland 31 103,5 74,4 61,5 42,0

Suðurland 34 126,2 90,9 77,5 48,7

Suðurnes 8 38,0 31,4 30,0 8,0

Samtals: 189 863,9 550,6 457,7 406,2

Page 14: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Fjármögnun

Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Suðurnes0

200,000,000

400,000,000

600,000,000

800,000,000

1,000,000,000

1,200,000,000

Fjármögnun starfsemi

Þar af ríkisframlag Þar af sveitarfélög Þar af aðrar tekjur

Page 15: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Stefna Vísinda- og tækniráðs 2010-2012

• Þrjú leiðarljós– Samvinna og samnýting

• Á Íslandi er fjöldi háskóla, atofnana, hugvitsmanna og fyrirtækja sem stunda rannsóknir og nýsköpun. Við núverandi aðstæður þarf að nýta sem best þá krafta sem fyrir eru og þá aðstöðu sem byggð hefur verið upp víðsvegar í landinu. Þó samstarf þessara aðila hafi aukist mikið á undanförnum árum verður að leita leiða til að efla það enn frekar.

– Gæði og ávinningur– Alþjóðleg vísindi og nýsköpun

Page 16: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Tækifæri

• Mannauður: Um 800 manns vinna í þekkingar, menningar, mennta og þróunarsetrum á landsbyggðinni – fæstir þeirra eru hluti af formlega framgangskerfi háskólasamfélagsins

• Viðfangsefni rannsókna eru mörg hver á landsbyggðinni, náttúran, þjóðgarðarnir, menningarminjar.

• Góðir innviðir fyrir þekkingarmiðlun og sköpun á landsbyggðinni, aðstaða, stuðningur og nærsamfélag.

• Útflutningsvara: hægt að skapa eitthvað einstakt, nám utan skólastofu, í aðstæðunum ....

Page 17: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Hindranir

• Skortur á heildstæðri stefnu: Samræmt framboð á dreifnámi? Samræmd nemendaskráning? Samræmdar gæðakröfur?

• Skortur á opnu umhverfi fyrir námsþróun, lokaðir en ekki opnir háskólar

• Stofnanavæðing: Þróun háskólanáms bundin við háskóla en ekki gæðaviðmið.

• Framgangskerfi lokuð inn í háskólunum. • Mismunandi námsumhverfi og umsýslukerfi, jafnvel innan

sama skóla. • Pólitískar lausnir áberandi á landsbyggðinni, sem leiðir

vantraust á þekkingargrunn svæða.

Page 18: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Hvernig förum við að? Peter Senge og lærdómssamfélagið

• Personal mastery – þolinmæði og æðruleysi • Mental models - íbyggni og skilningur • Shared vision – móta sameiginlega

framtíðarsýn • Team learning – hefst með samræðum, 2+2=5• System thinking – Heildræn hugsun, greining á

kerfum sem fléttar saman hina 4 þættina.

Page 19: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Net(há)skóli?

Netháskólinn - samstarfsnetið

Háskólar, staðnám, dreifnám og símenntun

Fræðslu- og þekkingarsetur

Framhaldsskólar og aðrir

Samstarf þeirra sem veita menntun og þjónustu henni tengdri

Page 20: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Það sem við getum lært af NetU

• Skotland – Frank ofl. UHI byggir á samstarfi háskóla, rannsóknasetra, framhaldsskóla og menntasetra. Sveigjanleg stjórnun, verka- og tekjuskipting. Hafa byggt upp námsbrautir á borð við meistara- og doktorsnám í sjálfbærri byggðaþróun. Hugmyndir fyrir austan um nám í þjóðgarðastjórnun.

• Nýfundnalandi og Labrador – eitt samræmt kennslu- og stoðkerfi Desire2learn, samanber a.m.k. 10 kerfi á Íslandi.

• Svíþjóð – samræmt menntanet og skráning í háskóla (Netháskóli) auk skilgreindrar stefnu og gæðastaðla milli háskóla, framhaldsskóla og menntamiðstöðva.

Sjá nánar á www.nethaskolinn.is

Page 21: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Þróunarumhverfi háskólanáms á landsbyggðinni

MenntaseturSímenntun , fjarnám , Fullorðinsfræðsla.......

Háskólar nám og rannsóknir

Þekkingar- og menningarset

ur/þekkingarfyrirt

æki

Staðbundið háskólanám og rannsóknarnemar?Aðstaða, þekking og samstarf (viðurkenning)

Stuðningur við rannsóknaumhverfiðRannsóknatorg

Stuðningur við háskólanám, fjarkennslu og staðarnám?

Rannsóknir og þróunarverkefniKennsla

Page 22: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Follow the money! Sjálfræði og fjárræði svæða:UHI módelið er eftirfarandi:• 65% er ráðstafað til þess akademíska

þátttakanda sem sér um kennslu • 18% er fyrir „hýsingu“ nemandans

(aðgang að kennslustofu, tölvustofu, bókasafni o.s.frv.)

• 17% til þess sem sér um skráningu nemandans

Page 23: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Svæðaþróun

Sóknaráætlun landshlutanna, þjóðfundir skilgreina tækifæri í:• Atvinnumálum • Menntamálum • Opinberri þjónustu

Page 24: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Sjálfbær byggðaþróun

Tekur til:• Ákvarðana heimamanna í

umhverfismálum, efnahags- og samfélagsmálum.

• Opinberrar stefnumótunar og stjórnmála

• Gilda og siðferðis sem lögð eru til grundvallar

Page 25: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Sjálfbært, opið og lýðræðislegt þekkingarsamfélag

• Opið aðgengi og þátttaka í þekkingarsamfélaginu • Opin kerfi og staðlar, sem stuðla að samstarfi og

samnýtingu mannauðs • Persónuvernd ekki stofnanavernd • Fjölmenning ekki fagmenning • Varðveisla þekkingar samhliða miðlun og endurskoðun• Skoðana- og fjölmiðlafrelsi til að tryggja stöðuga

endurskoðun og þátttöku . • Gegnsæ og opin stjórnsýsla, samhengi og

heildarhugsun í stefnumótun lands og svæða

Page 26: Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

Skapandi hugsun og opin kerfi • Skilgreina hvað við viljum að gerist • Greina hindranir og það sem getur hjálpað til• Hlusta á hvað aðrir vilja, móta sameiginlega

framtíðarsýn • Vinna í sameiningu að lausnum • Heildarhugsun um kerfi – Heildræn hugsun um kerfi

sem byggir á ofangreindu ferli

Þróun í þekkingarstarfi getur aldrei átt sér stað í lokuðum kassa – allir hagsmunaaðilar verða að vera með. Opin kerfi, opið menntaefni og opnar umræður.