Að sá fræjum innri markaðssetningar Ímark 22.09.04. Að sá fræjum innri markaðssetningar...

Preview:

Citation preview

Að sá fræjum innri markaðssetningar

Ímark

22.09.04.

Að sá fræjum innri markaðssetningar

Ímark22.09.04

Að sá fræjum innri markaðssetningar

Ímark

22.09.04.

Eða með hverju er gott að melta hreindýrapaté og bleikjumeð soðnum kartöflum

Ímark22.09.04

Hvað hefur auglýsingastofumaður til málanna að leggja?

Auglýsingastofusjónarhornið

• Höfum góða yfirsýn yfir þessi mál vegna þess að við vinnum með viðskiptavinum í ýmsum geirum

• Eigum auðvelt að nálgast þessi mál á hlutlausan hátt innan fyrirtækja, erum þriðja augað

• Höfum reynt að gæta þess að loforð og efndir rekist ekki saman þegar kemur að málum tengdum innri markaðssetningu

• Og að minnsta kosti á okkar stofu, er sífellt reynt að strá fræjum innri markaðssetningar í vinnu viðskiptavina okkar

Hvernig getum við skilgreintinnri markaðssetningu?

Skólabókardæmið:

“Internal marketing is a planned effort using a marketing–like approach directed at motivating employees, for implementing and integrating organizational strategies towards customer orientation.”

Ahmed og Rafiq, Internal Marketing- Tools and concepts, 2002

Íslenska stjóradæmið:

“Þetta er common sense bullshit, það þarf bara að framkvæma það.”

Ónefndur íslenskur forstjóri, 2004

Íslenska auglýsingastofudæmið:

Innri markaðssetning er mikilvægur þáttur í að allir snertipunktar markhóps við fyrirtæki skili sömu skilaboðum og upplifun

Ímyndar-auglýsingar

Kostanir og styrkir

Verslanir

Fyrirtækjasvið

Almannatengsl

Innra markaðssta

rf

Markaðsleg staðsetning

Ímynd Sala

Vefurinn ykkar

Ímyndar-auglýsingar

Kostanir og styrkir

Verslanir

Fyrirtækjasvið

Almannatengsl

Innra markaðssta

rf

Markaðsleg staðsetning

Ímynd Sala

Vefurinn ykkar

Okkar nálgun

• Grunnurinn að vel heppnaðri innri markaðssetningu er markviss og vel ígrunduð stefna fyrirtækis

• Út frá henni kemur markaðsleg staðsetning fyrirtækisins sem ákveður hvaða skilaboð það sendir út á markaðinn og hvernig það vill að fólk hugsi um sig

• Síðan þarf fyrirtækið að ákveða hvernig það vill koma þessum skilaboðum áleiðis

• Þá fyrst er ákveðið hvort innri markaðsetning er við hæfi eða ekki

Ekki nóg

• Þó að mikill vilji sé til að nýta sér styrkleika innri markaðssetningar, þá virðist það vera meira á yfirborðinu heldur en í verki

• Það er engin skammtíma töfralausn til sem fellst í sniðugum slagorðum eða auglýsingum– “Skemmtilegast að versla”

• Það er því ekki nóg að nota starfsmenn í auglýsingar eða segja góðar fréttir úr þjónustukönnunum á bls. 3 í Mogganum og Fréttablaðinu

Tökum nokkur dæmi um fyrirmyndar innri markaðssetningu

Starfsmenn í öndvegi

• Flugfélagið kom sem ferskur andblær inn á frekar staðnaðan markað í Bandaríkjunum árið 2000– JetBlue er lággjalda innanlandsflugfélag sem byrjaði

starfsemi sína á austurströnd Bandaríkjanna

• Frá byrjun hefur fyrirtækið stefnt að því að huga að þörfum farþega sinna fyrst og fremst– “Bring humanity back to air travel"

• Til að gera það þá hefur fyrirtækið verið með róttæka starfsmannastefnu og lagt mikið upp úr innri markaðssetningu

Starfsmenn í öndvegi

• Það hefur lagt mikið á sig til að starfsmenn fyrirtækisins taki þátt í ákvarðanatöku sem snertir þá, og lítur á þá sem helstu talsmenn sína

• Fyrir JetBlue er innri markaðsstefnan jafn mikilvæg og sú ytri

Hvernig skilgreina þau markaðslega aðferðafræði sína...?

“Advertising is the last thing you bring to the mix. You start by getting the product right, getting your attitude right, getting everyone internally understanding the mission.”

Amy Curtis-McIntyre, Vice President of Marketing Advertising Age, 2002

Lítum á annað innanlandsflugfélag hér heima sem hefur lagt áherslu á innri markaðssetningu í sínu starfi

Að fatast flugið

Staða Flugfélagsins var ekki góð þegar ný stjórn kom að því:

•Viðvarandi taprekstur síðustu 40 ár

•Stefna félagsins var ekki ljós – starfsmenn vissu ekki hvert fyrirtækið var að stefna

•Andi innan félagsins var ekki góður – kannanir sýndu mikinn misbrest á samstöðu

•Ímynd félagsins var ekki góð – þjónusta fékk ekki háa einkunn í könnunum

Að taka flugið

• Lögðum til nýja stefnu þar sem væri farið úr varnarstöðu í sóknarstöðu

• Kastljósinu væri beint að því góða sem væri að gerast í fyrirtækinu, í stað þess að tala á neikvæðan hátt um samkeppnina– “Það er skemmtilegra að fljúga”

• Stór hluti nýju stefnunnar snerist líka um að virkja starfsmennina til að koma stefnunni til skila– Að gera þá stolta af vinnu sinni

– Hjálpa þeim að gera upplifun viðskiptavina sinna jákvæða

Ímynd Sala

flugfelag.isMiðpunktur í allri

sölustarfsemi fyrirtækisins.Beinum traffík hingað.

AlmannatengslÖll skilaboð í gegnum

PRkoma þessu áleiðis.

Innra markaðsstarfVirkja starfsmenn til að

koma skilaboðum áleiðis.

Ímyndar-auglýsingarUppistaðan í að

ryðja brautina fyrirnýja og skýrari ímynd FÍ.

Kostanir og styrkirValin samkvæmt því hvernig

þau falla að þessum skilaboðum.

FraktKomið til móts

við þarfir viðskiptavina.Árstíðabundin skilaboð.

FyrirtækjaþjónustanPersónuleg sambönd.

Upplýsingar úr gagnagrunnum.

Það er skemmtilegra að fljúga!

Vörurnar og tilboðinMegin uppistaða í sölu-drifnu markaðsstarfi.

Og svo auglýsingin

Default.asp?Sid_Id=16187&tid=6&tre_Rod=&Par_id=71849&MpId=2384&page=4

Framkvæmdin• Það sem kom okkur mest á óvart var hvað fyrirtækið gekk

langt í að hrinda tillögum okkar í framkvæmd

• Það bjó til starfsmannavinnuhópa til að dreifa upplýsingum um þessa nýju stefnu og koma með tillögur hvernig mætti vinna út frá henni

• Mörgum tillögur okkar um breytingar við innritun, á flugstöðinni og um borð í vélum var líka hrint í framkvæmd

• Og að lokum, til að vera viss um að innri markaðssetningin hefði tekist rétt og allir starfsmenn væru með á nótunum, þá var herferðinni frestað um 2 vikur

• Þannig var allt gert til að herferðin og þessi sérstaka áhersla á samvinnu við starfsmenn fyrirtækisins gengi upp

Hvernig gekk?

•Afkoma er orðin viðunandi – eftir áratuga taprekstur af innanlandsflugi

•Mælingar sýna að ímynd félagsins er orðin mun betri meðal viðskiptavina

•Farþegum félagsins hefur fjölgað á alla áfangastaði og það er gert ráð fyrir áframhaldandi fjölgun þeirra

•Starfsandi er orðinn mun betri – og starfsmenn eru mjög meðvitaðir um stefnu félagsins

Þessi nálgun leiddi svo til þess að fyrirtækið hlaut nokkur markaðsverðlaun…

Að lokum

Að hafa í huga

• Sé innri markaðssetning framkvæmd rétt getur hún skilað fyrirtækjum miklum árangri– En hún hentar endilega ekki öllum fyrirtækjum

• Til að framkvæma innra markaðsstarf vel þarf bæði tíma og peninga– Mest af tímanum og peningunum þarf að verja í að gera

stefnu fyrirtækisins skýrari

• Mikilvægt að allir snertipunktar markhóps við fyrirtæki skili sömu skilaboðum– Auglýsingar bara ein boðleið af mörgum

• Til að hafa ánægða kúnna þurfa fyrirtæki að hafa ánægt starfsfólk!

Að sá fræjum innri markaðssetningar

Ímark

22.09.04.

Takk fyrir!

kristjan@islenska.is

Recommended