Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

Preview:

DESCRIPTION

Félagsfundur VÍK 1. desember 2005. Innanhúsaðstaða fyrir motocross Jóhann Halldórsson. Framtíðin!. Allt að 5000m2 innanhúshöll undir motocross Tilgangurinn er m.a. að: Styrkja motocross sem íþróttagrein Auka almennan áhuga, einkum meðal yngri þátttakenda - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Félagsfundur VÍKFélagsfundur VÍK1. desember 20051. desember 2005Félagsfundur VÍKFélagsfundur VÍK1. desember 20051. desember 2005

Innanhúsaðstaða fyrir motocrossInnanhúsaðstaða fyrir motocross

Jóhann Halldórsson Jóhann Halldórsson

Framtíðin!

• Allt að 5000m2 innanhúshöll undir motocross

• Tilgangurinn er m.a. að:

– Styrkja motocross sem íþróttagrein

– Auka almennan áhuga, einkum meðal yngri þátttakenda

– Ná stjórn á ástandinu, þ.e. minnka utanvegaakstur og akstur réttindalausra ökumanna

Helstu spurningar sem vakna!

1) Hvar á að byggja?2) Hve stórt á að byggja?3) Hver á að byggja?4) Hvað kostar húsið?5) Hvað kostar reksturinn?

1) Hvar ?• Í því sveitarfélagi sem býður okkur bestu

aðstöðuna, staðan í dag: HAFNARFJÖRÐUR

• Hvað er í boði þar?:– Varanleg staðsetning innan um aðrar

aksturíþróttir– Ókeypis aðstaða– Hagkvæmt svæði m.a. með tilliti til jarðvinnu– Miðsvæðis í ákveðnum skilningi

1) Hvar frh. - > HAFNARFJÖRÐUR

2) Hve stórt?

• Stærðin er ekki allt!• Fastur kostnaður stór hluti kostnaðarins• Nógu stórt til að:

– Halda innanhúskeppni– Bjóða takmörkuðum fjölda áhorfenda, c.a. 100– Tryggja fjölbreytileika brauta– Tryggja margþættari nýtingu hússins

• Fótbolti• Hestaíþróttir• Sýningar og messur

• Ákjósanleg stærð ca. 5000m2

3) Hver?

• Hver á að byggja húsið?• Einkaaðilar -> ”einkaframkvæmd” ?

– Nýsir– ISS– Ýmsir aðilar hugsanlegir– Gulrótina vantar!

• Aðkoma AÍH/VÍK/MSÍ?– Æfingar – Keppnir

Motoplex USA ca. 8500m2

4) Hvað kostar húsið?

• Forsendur:– Allt að 5000m2, brautartími ca. 1,5 mín– Eigin hjól– Engin kynding– Áhorfendastæði fyrir c.a. 100 manns– Salernis- og búningsklefar– Veitingaaðstaða

4) Hvað kostar húsið frh.?

Áætlun á byggingarkostnaði 5000 m2 plasthúss

Plasthús frá Best Hall með uppsetn. 50 millj.Sökklar 17 millj.Jarðvinna og fyllingar 13 millj.Lýsing og rafmagn 20 millj.Aðrar lagnir 5 millj.Milliloft 10 millj.Ófyrirséð 10 millj.

Samtals 125 millj.

5) Hvað kostar reksturinn?

• Forsendur:– Rekstrartímabil frá október til apríl– Opnunartími c.a 17:00 til 23:00– Starfsgildi 2

5) Hvað kostar reksturinn frh.?

• Fjármagnskostn. 6% 7,5 millj.• Starfsmannahald 5,4 millj.• Rafmagn og kynding 7,2 millj.• Viðhald 2,5 millj.• Tryggingar 4,1 millj.• Annað ca. 3,0 millj.

Samantekið ca. 29,5 millj.

5) Hvað kostar reksturinn frh.?

• Félagsgjöld 250/95 þús. 24 millj.• Auglýsingar 5 millj.• Keppnishald 1 millj.

Samantekið ca. 30 millj.

Niðurstaða?

• Tekjur - gjöld 30-29,5 = 0,5 millj.

• Bíngó

• Bubbi byggir!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Recommended