Guðmundur Ragnar Einarsson Skapalón Virkjum kraft almennings Til markaðssetningar á netinu

Preview:

Citation preview

Virkjum kraft almennings

við markaðssetningu

Guðmundur Ragnar Einarsson

Skapalón

Apríl 2010

Hvað er Social Media?

Samfélagsmiðlar

Dæmi um samfélagsmiðla:Social Bookmarking. (Del.icio.us, Blinklist, Simpy) – hægt að merkja síður og leita

eftir síðum sem hafa verið merktar af öðrum notendum.

Social News. (Digg, Propeller, Reddit) -hægt að greiða atkvæði, merkja eða gera

athugasemdir við ýmsar greinar.

Social Networking. (Facebook, Hi5, Last.FM) - hægt að bæta við vinum

(kunningjum), gera athugasemdir, líka eða líka ekki við eitthvað og svo framvegis.

Social Photo and Video Sharing. (YouTube, Flickr)– hægt að bæta við myndum og

myndskeiðum á netið á einfaldan máta, og fá athugasemdir frá notendum.

Wikis. (Wikipedia, Wikia) - hægt að bæta við sögu alheimsins, greinum og

upplýsingum .

Samfélagsmiðlun

• Í einu orði er allt hægt og einnig margir

möguleikar með að tengja samfélagsmiðla

saman.

– Facebook, Twitter, Youtube, Vimeo, Flickr.

• Í rauninni er samfélagsmiðlun regnhlíf yfir

þann fjölda möguleika sem eru núna eru

opnir til að koma frá sér orðum, myndum,

myndskeiðum og hljóði í samfélagi við

aðra.

Virkjun samfélagsmiðla

• Hvernig geta fyrirtæki nýtt sér

samfélagsmiðla í dag?

• Eru fyrirtæki á Íslandi að nýta sér

samfélagsmiðla í markaðsstarfi?

Virkjun almennings

• Hvernig er hægt að nýta almenning í

markaðssetningu fyrirtækja.Hin almenna markaðssetning er eintal. Sjónvarp, Útvarp, Dagblöð og Vefur

• Með samfélagsmiðlum er hægt að nýta

hina almennu birtingarleið líka en á meiri

samtals máta.Gefur upplýsingar um það sem viðskiptavinurinn er

ánægður með, hægt að nota í markaðsstarfi.

Virkjum kraft almennings

• Það sem kemur í veg fyrir að kraftur

almennings sé virkjaður í markaðsstarfi.– Fyrirtæki hafa ekki gert sér grein fyrir gildi samfélagsmiðla

– Telja að þetta falli undir markaðsdeild, sem er þegar undirmönnuð,

upplýsingatækni sem sér um kerfi, almannatengsl

– Sérhæfð þekking, lítill kostnaður, möguleikar á að fá mikið til baka – þ.e.

Ef varan er góð, planið er gott og haldið er vel utan um miðlunina.

Takk Fyrir

Recommended