Hvað gerir gott innranet?

Preview:

Citation preview

Hvað gerir gott innranet?

16. maí 2013Soffía Kristín Þórðardóttir - soffia@tmsoftware.is#socialbizrvk @soffiath

Innrinet hjá íslenskum fyrirtækjum

Hagstofa Íslands - 2012-09-26

Þróun innrineta 1990-2013

2000 20111990

Fyrstu innrinetin fæðast. Upplýsingasíður og tenglar á skjöl.

Starfsmannaleit til að finna fólk.

Vefumsjónarkerfi, strúktúrað efni og takmörkuð skjalakerfi. Aðgangsstýringar.

Samfélagsvirkni s.s. blogg, spjallborð og wiki.

Örblogg, virknistraumar og rauntímaspjall.

Intranet 1.0 Enterprise 2.0Portals Social Intranets

Sjálfsafgreiðsla starfsmanna. Eyðublöð.

1995: Intranet fyrst nefnt í grein í Business Week.

71% 64%10%

Innrineta bjóða upp einhverja samfélagsvirkni

Innrineta hafa stefnu varðandi efni frá starfsfólki

Innrineta eru raunverulega Social Intranet.

http://www.prescientdigital.com/downloads/download-the-social-intranet-infographic

starfsfólks er ánægt eða mjög ánægt með samfélagsvirkni innranetsins

19%

22% starfsfólks finnst auðveltað nota samfélagsvirkniá innrinetum

http://www.prescientdigital.com/downloads/social-intranet-study-2012-summary-report

nota innranetið daglega71%

1-2 Fjöldi verkefna sem daglegir notendur leysa á innrinetum

NielsenNorman Group, December 2012 http://www.nngroup.com/articles/intranet-users-stuck-low-productivity/

2012

Innrinet eru ekki að uppfylla þarfir starfsfólks

Algeng vandamál innrineta

● Of mikið efni og erfitt að finna● Úrelt efni oft gríðarlegt vandamál● Drifið áfram af tækni eða upplýsingum oft

í tengslum við deildaskiptingu fyrirtækisins● Fyrirtækjamiðað en ekki

starfsmannamiðað● Óaðgengilegt utan skrifstofunnar● Hjálpar ekki starfsfólki að leysa verkefni

sín

Survival Guide to a Shitty Week

Gerry McGovern - 2009

Hvað vill starfsfólkið?

● Betra skipulag og flokkun efnis● Auðveldara að finna upplýsingar● Skýra innranetsstefnu● Fjarlægja úrelt efni● Deila þekkingu● Leysa verkefni hraðar/auðveldar

“ Employee collaboration and open communication are now business drivers in many companies, but social enterprise features are often poorly integrated with the rest of the intranet.

Jakob Nielsen’s Alertbox: March 2, 2013

Hvað getum við lært af samfélagsmiðlunum?● Innleiðing á samfélagsmiðlavirkni er bara

partur af lausninni. ● Samfélagsinnranet snýst um fólk ekki

tækni. ● Þátttaka er almennt lítil og við getum lært

hvernig við virkjum notendur t.d. í gegnum leikjafræðin (gamification).

● Við getum lært að einfalda verkefnin á innranetinu - kerfin læra á okkur.

● Það tekur tíma að þróa samfélagsmiðil.

@tmsoftware fyrir spurningar