Hversu grænar eru ríkisstofnanir í rekstri sínum?

Preview:

DESCRIPTION

Hversu grænar eru ríkisstofnanir í rekstri sínum? Málþing um grænan ríkisrekstur og vistvæn innkaup Grand hótel, 10. Apríl 2013 Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir Formaður stýrihóps um vistvæn innkaup og skrifstofustjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Umhverfisstarf stofnana. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Hversu grænar eru ríkisstofnanir í rekstri sínum?

Málþing um grænan ríkisrekstur og vistvæn innkaupGrand hótel, 10. Apríl 2013

Hrafnhildur Ásta ÞorvaldsdóttirFormaður stýrihóps um vistvæn innkaup og skrifstofustjóri í

umhverfis- og auðlindaráðuneyti

Umhverfisstarf stofnana

Stofnanir sem halda grænt bókhald

Segja já Hafa skilað fyrir 2011

Ríkissaksóknari

Ríkiskaup x

Orkustofnun x

Landmælingar Íslands

Einkaleyfastofan x

Vinnueftirlit ríkisins

Vegagerðin

Veðurstofa Íslands

Fjölmiðlanefnd

Íslenskar orkurannsóknir x

Stofnun Heilbigðisstofnun Vesturlands

Náttúrufræðistofnun Íslands x

Segja já Hafa skilað fyrir 2011

Hafrannsóknastofnun

Vatnajökulsþjóðgarður

Háskóli Íslands - rekstur fasteigna

Umhverfis- og auðlindaráðuneyti x

Fjársýsla ríkisins x

Flensborgarskólinn

ÁTVR x

Fjölbrautaskóli Suðurlands

Umhverfisstofnun x

Persónuvernd

Lánasjóður íslenskra námsmanna

Landspítali x

Grænt bókhald 2011

• www.vinn.is • Staða 15 stofnana sem skiluðu grænu bókhaldið 2011.• Óskað er eftir skilum á grænu bókhaldi 2012 30. apríl.

Vistvæn innkaup stofnana

Hve gagnlegir voru kynningarfundir og vinnustofa um vistvæn innkaup og vefsvæði um vistvæn innkaup?

Hversu vel eða illa telur þú að stofnunin þín standi sig í vistvænum innkaupum?

Hvernig aðstoð myndi nýtast stofnun ykkar við vistvæn innkaup?

 

TAKK FYRIR!

Recommended