iPad-ljónin í veginum

Preview:

DESCRIPTION

Ragnar Þór Pétursson kennari í Norðlingaskóla flutti erindi á ráðstefnunni Margt smátt gerir eitt stórt, upplýsingatækni og nýjungar í skólastarfi. Ráðstefnan var haldinn í HR föstudaginn 16. mars 2012. Ráðstefnan var samvinnuverkefni 3f, HR og epli.is.

Citation preview

iPad: Ljónin í veginum Ragnar Þór Pétursson, Norðlingaskóla

Stærsta hindrunin?

Stærsta ljónið í veginum?

Breytir iPad svo miklu?

Hvað lærir þú að læra?

Hverjir kenna?

Hverjir kenna?

Hverjir kenna?

Hverjir kenna?

Hvernig kennum við?

Hvernig kennum við?

Hvernig kennum við?

Hvernig kennum við?

Hvernig kennum við?

Hvernig kennum við?

Hvað viljum við?

Hverju viljum við hætta?

Hver er nemandinn?

Ég er klár að nota tölvu á fjölbreyttan hátt.

Hver er nemandinn?

Kanntu á Feisbúkk?

Notar skólinn FB?

Ánægja með skóla-FB

Ánægja með heimanám?

Heimanám er „óáhugavert yfirfall“

Hvað vill kennarinn?

Hvað telja kennarar vanta?

Hvað er mikilvægt?

Við viljum byrja á öfugum enda

Án samstarfs, námsefnis og stefnumörkunar er tilgangslaust

að fjölga tölvum.

Skjávarpar og snertitöflur styðja við kennaramiðað nám.

Það sem er til...

Stærsta ljónið

Eru starfsaðstæður og kennsluaðferðir en ekki kennararnir

sjálfir.

Mesta meinsemdin: Einsemd og einangrun.

Nolló

Facebook

Námsvefir

Næsta skref?

The Computer Says No

Flýgur fiskisagan

Samstarfsaðilar

Samferðarmenn

Stóra hættan!

1:1

Það að afhenda nemanda eigin upplýsingaveitu samrýmist því

ekki að kennarinn sé krani.

Af hverju?

Af hverju eru þrettán ára gamlar námskrár áberandi á vef

Menntamálaráðuneytisins?

Stýring

Stýrandi námskrá

Stýrandi námskrá er öflugt hjálpartæki stýrandi kennara.

Sérstaklega ef hann nýtur einnig stuðnings af...

Stöðluðum bókum

Úrbætur

Til að minnka kennarastýrða, miðlæga kennslu er nauðsynlegt

að...

...nemendur hafi vald.

...nemendum sé treyst.

...efni sé aðgengilegt.

Fái nemandi vald, traust og aðgang að fjölbreyttu efni

skapast um leið hætta á misnotkun og mistökum.

Innleiðing upplýsingatækni krefst nýrrar hugsunar um

valdmörk nemanda og kennara.

Valdefling verður að vera meginmarkmið.

Hvað gera nemendur?

Okkar nemendur:

Hafa fengið að skipuleggja nám frá grunni.

Hafa aðgang að dýrum tækjum.

Hafa iPadda og fá að fara með þá heim.

Hver er okkar reynsla?

Nemendur sem fá vald

Fara vel með það.

Taka upplýstar og ábyrgar ákvarðanir.

Nemendur sem fá tæki

Gæta þeirra vel.

Sýna ábyrgð við notkun.

Hver eru vandamálin?

Ofur-samviskusamir nemendur verða óöruggir.

Kennarar verða óöruggir.

Þetta er erfitt.

Mjög athyglisbrostnir einstaklingar eiga erfitt með að stjórna

sér.

Hverjir eru kostirnir

Drengurinn sem „les bara Syrpur.“

Stúlkan sem gerði sínar eigin rafbækur.

Ævafornt vandamál kennarans virðist leysanlegt.

Hingað til:

Teiknaðu fallið: y=1/2x+0,3

Einfaldaðu: 2x+x+9=23-3x

Greindu í orðflokka: „Það er ekki á hverjum degi sem sjóar.“

Seinna stríði lauk 1945. Bla bla. Hvaða ári lauk seinna stríði?

Í dag

Kennsludæmi

Hvert getur hlutverk kennarans verið í iPad-skóla (stafrænum

skóla)?

Kennsludæmi

Dæmi: Íslenska

Á bak við hvert markmið eru verkefni og innlagnir. Nemandi

áformar á sig verkefni út frá markmiðum eftir að hafa skoðað

mismunandi kennsluefni.

Á 6 vikna fresti eru stór, rafræn skimunarpróf þar sem staða

nemandans er metin út frá öllum markmiðum, vinnusemi og

framfarir.

Nemandi, umsjónarkennari og foreldrar fá skýrslu um stöðu

nemandans og framfarir.

Faglegra starf kennara

Nýting upplýsingatækni í stað „vinnubókarvinnu“ skapar

hafsjó upplýsinga fyrir kennara og stuðlar að betra starfi og

örari starfs- og skólaþróun.

Upp úr pöddunum

Rafrænt nám gefur kost á stöðugri og markvissri endurgjöf,

gerir nemendum kleift að ráða ferð sinni sjálfir og gefur

upplýsingar um stöðu og stefnu á hverjum tíma.

Best er þó að það losar um tíma kennarans og hann getur

leitt mikilvægara starf. Svo sem...

Lýðræðisþjálfun

Málfundir

Heimspeki Það er ekkert í draumum sem maður hefur ekki upplifað áður. Draumar geta bara

tekið það sem maður þekkir og raðað saman upp á nýtt. Ekki búið neitt til.“

• En hvað þá þegar maður er vakandi? Getur maður hugsað eitthvað nýtt? Er hægt að skapa með hugsuninni eða byggir hún líka bara á reynslu?

• „Það er eins. Þú getur ekki hugsað neitt nema þekkja það fyrst.“

• Í gegnum skynjun?

• „Já.“

Hvað segir það okkur um skóla? Hvernig er hægt að kenna eitthvað nýtt?

• „Það þarf að leyfa nemendum að skynja hlutina fyrst. Og síðan getur kennarinn raðað þessum kubbum saman með nemandanum eða útskýrt hvernig maður smíðar stærri hluti úr þeim.“

• En er kennsla þannig?

• „Nei, oftast er það þannig að kennarinn kemur með heilan kubbaklump og sýnir nemendunum hann. Síðan reyna nemendurnir að afrita hann en hann verður ekki eins og liggur bara í huga nemandans án þess að vera tengdur við kubbana sem voru þar fyrir. Kennarinn ætti að rétta nemandanum einn kubb í einu eða athuga hvort nemandinn á ekki þann kubb fyrir. Og leyfa honum að smíða hlutinn frá grunni.“

• Það hljómar miklu betur. Hvað myndi gerast ef við myndum ákveða, hér og

nú, að kenna þannig?

• „Það tæki að vísu allt miklu lengri tíma.“

• „Eða ekki, ekki ef við værum aldir upp til að hugsa þannig.“

Sköpun

Sköpun

Púkkið

spjaldtolvur.blogspot.com

rthp@simnet.is

Recommended