óðInn brynhildur

Preview:

Citation preview

Njótið að horfa á sýninguna mína. Hún er unnin úr goðafræði t.d. Óðni og bræðrum hans.

Óðinn er æðstur guðanna í norrænni og germanskri goðafræði, þar sem hann er guði visku, herkænsku,stríðs, galdra,sigurs og skáldskapar. Óðinn er andinn og lífskrafturinn í öllu sem hann skapaði. Með Vilji og Vé skapaði hann himinn jörð og Ask og Emblu.

ÓÐINN

Óðinn og bræður hansÓðinn á tvo bræður sem heita Vilji og Vé Óðinn er elstur svo kemur vilji og svo Vé.Þeir bjuggu í Valhöll og héldu Veislu kverjaeinustu nótt.Þeir sköpuðu heim úr Ými og skírðu hann Miðgarð.

Óðinn á rosa flott tré sem heitir Askurinn og líka brúnna Bifröst.

Iðunn og eplin.Á hverjum degi fer Iðunn út í skó að tína epli fyrir æsi. Af því að þegar æsir urðu gamlir þá gaf Iðunn þeim eitt epli úr körfinni sinni þá urðu æsir aftur ungir og hressir.

Brynhildur Íris Bragadóttir

Takk fyrir að horfa á mitt frábæra verkefni í tölvum í skólanum!!!!!!!!!!

Höfundur: Brynhildur Íris Bragadóttir

Recommended