Samþætting skóla og frístundastarfs

Preview:

Citation preview

Samþætting skóla og

frístundastarfsfimm tilraunaverkefni í Reykjavík

Auður Árný Stefándóttir 2

ForsaganO árið 2011 samþykkt í borgarstjórn að

sameina yfirstjórn skóla- og frístundastarfs í nokkrum skólum borgarinnar m.a. með tilgangi að stuðla að meiri samfellu í starfi og leik ungra barna undir yfirskriftinni „dagur barnsins“

O árið 2013 ákveðið að fara af stað með starfshópa í fimm skólum um samþætt skóla- og frístundastarf.

Ártúnsskóli, Dalskóli, Fellaskóli, Klébergsskóli og Norðlingaskóli

3

Hlutverk hópannaO að greina tækifæri í sameiningu og samþættingu

starfseminnar og leita lausnaO ráðgjöf og stuðningur við samþættingu skóla- og

frístundastarfsO formgera samstarf skóla og frístundamiðstöðvarO stuðla að fræðslu starfsmanna og samþætta við

aðra fræðslu sem í boði erO vinna verk- og tímaáætlunO leita annarra/fleiri leiða til að samþætta og þróa

skóla- og frístundastarf og leikskóla og grunnskólastarf þar sem það á við

Auður Árný Stefándóttir

Auður Árný Stefándóttir 4

Málþing 14. júní 2013

O hvað getum við lært hvert af öðru?O hvernig viljum við sjá samþættingu í

framtíðinni?O hvaða möguleika sjáum við á

samstarfi milli sjálfra skólanna?O hvernig sjáið þið samstarf milli

skólanna og frístundamiðstöðvanna?

Auður Árný Stefándóttir 5

Ártúnsskóli framkvæmd

1. og 2. bekkur

Samþætt stundatafla frá kl. 8:30 – 14:00.

1.b - Gjaldfrjáls frístund er tvisvar sinnum í viku á stundatöflu, skiptistundir.

2.b - Gjaldfrjáls frístund er tvisvar sinnum í

viku á stundatöflu, skiptistundir og einn tíma á viku fer allur árgangurinn í frístund að morgninum.

Auður Árný Stefándóttir 6

Ártúnsskóli frh.

3. og 4. bekkur

Samþætt stundatafla frá kl. 8:30 – 13:40.

3.b - Gjaldfrjáls frístund einu sinni í viku á stundatöflu, 40 mínútur í senn.

4.b – Sex vikna skáknámskeið í umsjón frístundar á stundatöflu.

Auður Árný Stefándóttir 7

Ártúnsskóli ávinningur

Tenging á milli frístundar og skóla. Samnýting húsnæðis. Sveigjanleiki í stundatöflugerð. Fjölbreytileiki í skólastarfi. Starfsmenn vinna með nemandanum í

grunnskóla og frístund og þekkja þar með nemandann í ólíkum aðstæðum.

Gefur möguleika á betri nýtingu mannauðs og flæði starfsmanna milli starfsstöðva.

O Tækifæri fyrir ólíkar fagstéttir að vinna saman að hagsmunum og þörfum barna sem gefur af sér fjölbreyttara og betra skólastarf

Auður Árný Stefándóttir 8

1,2 og FellaskóliO Þróunarverkefni um samþætt skóla-

og frístundastarf í 1. og 2. bekk þar sem nemendur njóta lengri samfellds skóladags.

O Kennslustundir eru 34 í stað 30.O Nemendur eru í skólanum frá kl. 8.00-15.40.O Foreldrar greiða ekkert gjald.O Frístundastarf frá kl. 15.40-17.15 í boði gegn

gjaldi. Rúmlega 20% nemenda eru skráðir.O Kennarar eru með nemendum til kl. 14.30 á

daginn.

Auður Árný Stefándóttir 9

Markmið Að samþætta skóladag frístundarstarfi:

O að nemendur læri að verja frístundum sínum á uppbyggilegan hátt

O óformleg námskrá frístundar verði til.

Að efla mál og læsi nemenda:O ílag íslensku í málumhverfi aukiðO starfsfólki fjölgaðO fjölbreyttari kennsluaðferðirO aukið samstarf við leikskóla

Að efla félagsfærni nemenda:O Jákvætt heildstætt námsumhverfi skapaðO fjölbreyttari kennsluaðferðirO aukið samstarf við leikskóla

Að efla foreldrasamstarf:O Fjölbreyttar nálganirO Aukið samstarf við leikskóla

10

Hugmyndafræði

O Samþætting hugmyndafræði frístundastarfs og grunnskólastarfs. Rauði þráðurinn:O Snemmtæk íhlutunO SeiglaO Tengslamyndun O Heildstæðar nálganir í að efla mál og

læsi, félagsfærni nemenda og foreldrasamstarf.

Auður Árný StefándóttirLeik-skóli

Barn FrístundSkóli

Auður Árný Stefándóttir 11

O Einn starfsmannahópurO sameiginleg menningO sameiginleg sýnO fagmennska eins nýtist öðrumO starfendarannsóknir og ráðstefna

Auður Árný Stefándóttir 12

Á mörkum skólastigaO börn í frístundastarfi geta stundum valið

starf inni á leikskóladeildum, börn á grunnskólaaldri lesa fyrir börn á leikskólaaldri

O vina og samvinnuverkefni 3ja og 3. bekkur

O 4ra og 4. bekkurO 5ára og 5. bekkur (sækja jólatré)O 6ára og 1. bekkurO 2. bekkur og 7. bekkur

Auður Árný Stefándóttir 13

Helsti ávinningurO einn þjónustustaður fyrir fjölskyldurO þekking á þroska og námi,

heildrænni sýnO leikurinn lifir lengurO markmiðabundin vinna með börnum

verður skilvirkari – allt frá 2ja áraO heildstæð lestrarstefnaO heildstæð menningarnálgun

Auður Árný Stefándóttir 14

Klébergsskóli

O Fámennur skóli 130 nemendurO sveitaskóli með 2 skólabílumO Hlýlegt umhverfi, persónuleg tengsl,

samstaða starfsfólks og foreldraO staðsetning milli fjalls og fjöruO möguleikar á útikennslu

Auður Árný Stefándóttir 15

Tilgangur sameiningar á Kjalarnesi

O að efla þjónustu borgarinnar við börn og unglinga á Kjalarnesi

O að bjóða uppá samfellda dagskrá sem felur í sér menntun frístund og félagsstarf, tónlistarnám og íþróttastarf

O starfsemi og stjórnun frístundaheimilis, tónlistarskólans og félagsmiðstöðvar verði hluti af starfsemi skólans

Auður Árný Stefándóttir 16

Samþætting skóla og frístundastarfs

O frístundastarf yngri barna færist inn í skólann

O starfsmenn frístundaheimilis og skóla á yngsta stigi mynda teymi sem skipuleggur og vinnur sameiginlega að námi og frístundastarfi 1. – 4. bekkjar

O svipuð stefnumótun um framtíðarskipulag félagsstarfs eldri barna

Auður Árný Stefándóttir 17

Norðlingaskóli þróun

O Jan 2012O Fyrstu skrefin – frjáls leikur í

KlapparholtiO Skólaárið 2012-2013 O Þróast yfir í samstarf um samþættingu

frístundar við námið í gegnum smiðjurO Á vorönninni taka frístundastarfsmenn

þátt í valstöðvavinnu/hringekja

Auður Árný Stefándóttir 18

Norðlingaskóli þróunO Skólaárið 2014 – 2015O Enn frekari þróun á starfinu í þá átt að kennarar og

frístundafræðingar vinna algerlega samhliða, kennara sjá um kennslu en frístundafræðingar sjá um einstaklingsstuðning, félagsfærniþáttinn og stuðning við nám og kennslu

O Kennarar og frístundastarfsmenn mynda teymi um allt skipulag náms hjá nemendum á skólatíma. Þeir frístundastarfsmenn sinna þessu starfi eru í 100% starfi og skiptis starf þeirra í morgustarf og síðdegisfrístundastarf. Þessir frístundastarfsmenn hafa því heildar sýn yfir DAG BARNSINS.

O Hér eru því tvær fagstéttir (kennarar og frístundafræðingar) sem vinna hlið við hlið á jafningagrunni

Auður Árný Stefándóttir 19

Faglegt starfO Fámennir nemendahópar þar sem unnið er

markvisst að því styrkja félagsfærni og sjálfsmynd nemandans í gegnum leikinn.

O Fjölbreytni í starfsháttum, uppbrot á skóladeginum og býr til sveigjanleika

O Ný fagstétt inn í skólann, það elur af sér fleiri víddir í skólastarfið. Við lærum hvert af öðru.

O Kennurum finnst þeir ekki hafa eins mikið samviskubit yfir því að ná ekki að sinna frjálsum leik þar sem frístund uppfyllir þessar þarfir með markvissum hætti.

Auður Árný Stefándóttir 20

Faglegt starf frh.O Fjölbreyttari sýn og nálgun. Ekki einungis horft á barnið

sem námsmann.

O Frístundin er með gott nálarauga á líðan og samskipti nemenda og það hjálpar mikið við úrvinnslu erfiðra mála.

O Samfella í starfi með barninu. Sama fólkið með börnunum allan daginn.

O Samnýting á húsnæði eykur fjölbreytni í frístundastarfi

O Öll börn í 1. -4. bekk fá tækifæri til þátttöku í frístundastarfi. Fjölgun í 3. -4. bekk.

Recommended