20
Samþætting skóla og frístundastarfs fimm tilraunaverkefni í Reykjavík

Samþætting skóla og frístundastarfs

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Samþætting skóla og frístundastarfs

Samþætting skóla og

frístundastarfsfimm tilraunaverkefni í Reykjavík

Page 2: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 2

ForsaganO árið 2011 samþykkt í borgarstjórn að

sameina yfirstjórn skóla- og frístundastarfs í nokkrum skólum borgarinnar m.a. með tilgangi að stuðla að meiri samfellu í starfi og leik ungra barna undir yfirskriftinni „dagur barnsins“

O árið 2013 ákveðið að fara af stað með starfshópa í fimm skólum um samþætt skóla- og frístundastarf.

Ártúnsskóli, Dalskóli, Fellaskóli, Klébergsskóli og Norðlingaskóli

Page 3: Samþætting skóla og frístundastarfs

3

Hlutverk hópannaO að greina tækifæri í sameiningu og samþættingu

starfseminnar og leita lausnaO ráðgjöf og stuðningur við samþættingu skóla- og

frístundastarfsO formgera samstarf skóla og frístundamiðstöðvarO stuðla að fræðslu starfsmanna og samþætta við

aðra fræðslu sem í boði erO vinna verk- og tímaáætlunO leita annarra/fleiri leiða til að samþætta og þróa

skóla- og frístundastarf og leikskóla og grunnskólastarf þar sem það á við

Auður Árný Stefándóttir

Page 4: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 4

Málþing 14. júní 2013

O hvað getum við lært hvert af öðru?O hvernig viljum við sjá samþættingu í

framtíðinni?O hvaða möguleika sjáum við á

samstarfi milli sjálfra skólanna?O hvernig sjáið þið samstarf milli

skólanna og frístundamiðstöðvanna?

Page 5: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 5

Ártúnsskóli framkvæmd

1. og 2. bekkur

Samþætt stundatafla frá kl. 8:30 – 14:00.

1.b - Gjaldfrjáls frístund er tvisvar sinnum í viku á stundatöflu, skiptistundir.

2.b - Gjaldfrjáls frístund er tvisvar sinnum í

viku á stundatöflu, skiptistundir og einn tíma á viku fer allur árgangurinn í frístund að morgninum.

Page 6: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 6

Ártúnsskóli frh.

3. og 4. bekkur

Samþætt stundatafla frá kl. 8:30 – 13:40.

3.b - Gjaldfrjáls frístund einu sinni í viku á stundatöflu, 40 mínútur í senn.

4.b – Sex vikna skáknámskeið í umsjón frístundar á stundatöflu.

Page 7: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 7

Ártúnsskóli ávinningur

Tenging á milli frístundar og skóla. Samnýting húsnæðis. Sveigjanleiki í stundatöflugerð. Fjölbreytileiki í skólastarfi. Starfsmenn vinna með nemandanum í

grunnskóla og frístund og þekkja þar með nemandann í ólíkum aðstæðum.

Gefur möguleika á betri nýtingu mannauðs og flæði starfsmanna milli starfsstöðva.

O Tækifæri fyrir ólíkar fagstéttir að vinna saman að hagsmunum og þörfum barna sem gefur af sér fjölbreyttara og betra skólastarf

Page 8: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 8

1,2 og FellaskóliO Þróunarverkefni um samþætt skóla-

og frístundastarf í 1. og 2. bekk þar sem nemendur njóta lengri samfellds skóladags.

O Kennslustundir eru 34 í stað 30.O Nemendur eru í skólanum frá kl. 8.00-15.40.O Foreldrar greiða ekkert gjald.O Frístundastarf frá kl. 15.40-17.15 í boði gegn

gjaldi. Rúmlega 20% nemenda eru skráðir.O Kennarar eru með nemendum til kl. 14.30 á

daginn.

Page 9: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 9

Markmið Að samþætta skóladag frístundarstarfi:

O að nemendur læri að verja frístundum sínum á uppbyggilegan hátt

O óformleg námskrá frístundar verði til.

Að efla mál og læsi nemenda:O ílag íslensku í málumhverfi aukiðO starfsfólki fjölgaðO fjölbreyttari kennsluaðferðirO aukið samstarf við leikskóla

Að efla félagsfærni nemenda:O Jákvætt heildstætt námsumhverfi skapaðO fjölbreyttari kennsluaðferðirO aukið samstarf við leikskóla

Að efla foreldrasamstarf:O Fjölbreyttar nálganirO Aukið samstarf við leikskóla

Page 10: Samþætting skóla og frístundastarfs

10

Hugmyndafræði

O Samþætting hugmyndafræði frístundastarfs og grunnskólastarfs. Rauði þráðurinn:O Snemmtæk íhlutunO SeiglaO Tengslamyndun O Heildstæðar nálganir í að efla mál og

læsi, félagsfærni nemenda og foreldrasamstarf.

Auður Árný StefándóttirLeik-skóli

Barn FrístundSkóli

Page 11: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 11

O Einn starfsmannahópurO sameiginleg menningO sameiginleg sýnO fagmennska eins nýtist öðrumO starfendarannsóknir og ráðstefna

Page 12: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 12

Á mörkum skólastigaO börn í frístundastarfi geta stundum valið

starf inni á leikskóladeildum, börn á grunnskólaaldri lesa fyrir börn á leikskólaaldri

O vina og samvinnuverkefni 3ja og 3. bekkur

O 4ra og 4. bekkurO 5ára og 5. bekkur (sækja jólatré)O 6ára og 1. bekkurO 2. bekkur og 7. bekkur

Page 13: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 13

Helsti ávinningurO einn þjónustustaður fyrir fjölskyldurO þekking á þroska og námi,

heildrænni sýnO leikurinn lifir lengurO markmiðabundin vinna með börnum

verður skilvirkari – allt frá 2ja áraO heildstæð lestrarstefnaO heildstæð menningarnálgun

Page 14: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 14

Klébergsskóli

O Fámennur skóli 130 nemendurO sveitaskóli með 2 skólabílumO Hlýlegt umhverfi, persónuleg tengsl,

samstaða starfsfólks og foreldraO staðsetning milli fjalls og fjöruO möguleikar á útikennslu

Page 15: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 15

Tilgangur sameiningar á Kjalarnesi

O að efla þjónustu borgarinnar við börn og unglinga á Kjalarnesi

O að bjóða uppá samfellda dagskrá sem felur í sér menntun frístund og félagsstarf, tónlistarnám og íþróttastarf

O starfsemi og stjórnun frístundaheimilis, tónlistarskólans og félagsmiðstöðvar verði hluti af starfsemi skólans

Page 16: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 16

Samþætting skóla og frístundastarfs

O frístundastarf yngri barna færist inn í skólann

O starfsmenn frístundaheimilis og skóla á yngsta stigi mynda teymi sem skipuleggur og vinnur sameiginlega að námi og frístundastarfi 1. – 4. bekkjar

O svipuð stefnumótun um framtíðarskipulag félagsstarfs eldri barna

Page 17: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 17

Norðlingaskóli þróun

O Jan 2012O Fyrstu skrefin – frjáls leikur í

KlapparholtiO Skólaárið 2012-2013 O Þróast yfir í samstarf um samþættingu

frístundar við námið í gegnum smiðjurO Á vorönninni taka frístundastarfsmenn

þátt í valstöðvavinnu/hringekja

Page 18: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 18

Norðlingaskóli þróunO Skólaárið 2014 – 2015O Enn frekari þróun á starfinu í þá átt að kennarar og

frístundafræðingar vinna algerlega samhliða, kennara sjá um kennslu en frístundafræðingar sjá um einstaklingsstuðning, félagsfærniþáttinn og stuðning við nám og kennslu

O Kennarar og frístundastarfsmenn mynda teymi um allt skipulag náms hjá nemendum á skólatíma. Þeir frístundastarfsmenn sinna þessu starfi eru í 100% starfi og skiptis starf þeirra í morgustarf og síðdegisfrístundastarf. Þessir frístundastarfsmenn hafa því heildar sýn yfir DAG BARNSINS.

O Hér eru því tvær fagstéttir (kennarar og frístundafræðingar) sem vinna hlið við hlið á jafningagrunni

Page 19: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 19

Faglegt starfO Fámennir nemendahópar þar sem unnið er

markvisst að því styrkja félagsfærni og sjálfsmynd nemandans í gegnum leikinn.

O Fjölbreytni í starfsháttum, uppbrot á skóladeginum og býr til sveigjanleika

O Ný fagstétt inn í skólann, það elur af sér fleiri víddir í skólastarfið. Við lærum hvert af öðru.

O Kennurum finnst þeir ekki hafa eins mikið samviskubit yfir því að ná ekki að sinna frjálsum leik þar sem frístund uppfyllir þessar þarfir með markvissum hætti.

Page 20: Samþætting skóla og frístundastarfs

Auður Árný Stefándóttir 20

Faglegt starf frh.O Fjölbreyttari sýn og nálgun. Ekki einungis horft á barnið

sem námsmann.

O Frístundin er með gott nálarauga á líðan og samskipti nemenda og það hjálpar mikið við úrvinnslu erfiðra mála.

O Samfella í starfi með barninu. Sama fólkið með börnunum allan daginn.

O Samnýting á húsnæði eykur fjölbreytni í frístundastarfi

O Öll börn í 1. -4. bekk fá tækifæri til þátttöku í frístundastarfi. Fjölgun í 3. -4. bekk.