Sara Margrét Ólafsdóttir M.Ed . 9. n óvember 2013

Preview:

DESCRIPTION

“Það skapar vellíðan að þurfa ekki að keppa við tímann” Áhrif skipulags á vellíðan barna í leikskóla. Sara Margrét Ólafsdóttir M.Ed . 9. n óvember 2013. Kynning á verkefni. Ástæða fyrir vali á viðfangsefni. Fræðilegur grunnur. Rannsóknin. Niðurstöður. Umræða/ályktun. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

“Það skapar vellíðan að þurfa ekki að keppa við

tímann”Áhrif skipulags á vellíðan barna í

leikskóla.

Sara Margrét Ólafsdóttir M.Ed. 9. nóvember 2013

Kynning á verkefniÁstæða fyrir vali á viðfangsefni.Fræðilegur grunnur.Rannsóknin.Niðurstöður.Umræða/ályktun.

Ástæða fyrir vali á viðfangsefniReynsla mín í starfi sem

leikskólakennari.Ólíkar hugmyndir

leikskólakennara á hversu mikið ætti að skipuleggja leikskólastarf.

Aðalnámskrá frá 2011.

RannsóknarspurningarHvernig hefur skipulag

leikskólanna áhrif á vellíðan barna?

Hvað hefur áhrif á hvernig skipulagi deildanna er háttað?

Hvernig er stuðlað að þátttöku barna í daglegu starfi?

Hvernig birtist vellíðan barnanna í leikskólastarfinu?

Fræðileg grunnur Viðhorf til barna og bernsku (Anna Magnea

Hreinsdóttir, 2008, 2012; Jóhanna Einarsdóttir, 2007, 2008a, 2012; Waller, 2009).

Síðtímahugmyndir um börn og nám (Dahlberg, Moss og Pence, 1999; Elkind, 1997; Jóhanna Einarsdóttir, 2008a).

Vellíðan barna (Bryndís Garðarsdóttir og Kristín Karlsdóttir, 2012: Carr, 2001; Kristín Karlsdóttir og Bryndís Garðarsdóttir, 2008; Waters, 2009).

Daglegt starf og skipulag í leikskóla (Gestwicki, 2011; Hrönn Pálmadóttir, 2004; Lewin-Benham, 2011; Pramling Samuelsson og Asplund Carlsson, 2008).

Leikur og nám (Csikszentmihalyi, 1990; Leavers, 1994; Pramling Samuelsson og Johansson, 2006).

RannsókninTilviksrannsóknÞátttakendurGagnaöflun

Helstu niðurstöður

Ólíkir starfshættir í Teigi og Brekku.

Í Teigi var skipulagið nákvæmt og dagurinn nokkuð oft brotinn upp. Skipulagið var fyrirfram ákveðið og sjaldan brugðið út af því.

Í Brekku var ákveðið skipulag, sem starfsfólkið fylgdi eftir, en börnin gátu gengið í þau viðfangsefni sem þau kusu helst.

Skipulag í Teigi

Tími Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikud. Fimmtud. Föstudagur

07:30-08:20

Rólegir leikir

Rólegir leikir

Rólegir leikir

Rólegir leikir

Rólegir leikir

08:20-08:50

Morgunmatur

Morgunmatur

Morgunmatur

Morgunmatur

Morgunmatur

08:50-09:00

Samvera Samvera Samvera Samvera Samvera

09:00-10:00

Val Val Val Val Val

10:00-11:40

Skógarferð Hópastarf Á elstu deild

Leikfimi Leikur inni eða úti

11:40-11:45

Samvera Samvera Samvera Samvera Samvera

11:45-12:20

Hádegismatur

Hádegismatur

Hádegismatur

Hádegismatur

Hádegismatur

12:20-13:00

Hvíld Hvíld Hvíld Hvíld Hvíld

13:00-14:20

Leikur Salur Leikur Leikur Leikur

14:20-14:30

Samvera Samvera Samvera Samvera Samvera

14:30-15:00

Nónhressing

Nónhressing

Nónhressing

Nónhressing

Nónhressing

15:00-16:15

Val Val Val Val Val

16:15-17:00

Listasmiðja Listasmiðja Listasmiðja Listasmiðja Listasmiðja

Skipulag í Brekku Dagurinn í Brekku

7:30-9:00 Róleg stund morgunmatur

9:00-10:00 Flæði víðs vegar um húsið

10:00-11:30 Ávaxtastund, útisvæði opnar

11:30 Samvera/matur

12:15 Hópastarf, lestur og leikir

13:00 Flæði, frjáls leikur inni og úti

14:30 Nónhressing

- Frjáls leikur heldur áfram fram að lokun

16:30 Leikskólinn lokar

Miðvikudagar Tónlist með tónlistarkennara

Áhrifaþættir á skipulag deildannaViðhorf starfsfólks til barna og

náms.Efniviður, húsnæði og nánasta

umhverfi.Stefna leikskólanna.Viðhorf utan veggja leikskólanna.Aðalnámskrá leikskóla.

Viðhorf til barna og námsÍ Teigi fannst starfsfólki það þurfa

að skipuleggja hvað börnin voru að fást við.

Í Brekku var börnunum treyst til að taka ákvarðanir og bera ábyrgð.

Efniviður, húsnæði og nánasta umhverfi

Í Teigi hafði nýting á húsnæði töluverð áhrif á skipulagið.

Í Brekku voru öll svæði leikskólans í boði yfir daginn, nema í hádeginu.

Stefna leikskólannaSamkvæmt skólanámskrá Teigs

byggir leikskólinn starf sitt hugmyndum Reggio Emilia en þær hugmyndir voru þó ekki leiðandi í skipulagningu starfsins á deildinni.

Á heimasíðu Brekku kemur fram að leikskólinn starfar eftir kenningu Csikszentmihalyis um flæði sem var ríkjandi í skipulagi leikskólans.

Viðhorf utan veggja leikskólannaHugmyndir um að ákveðnum

þáttum væri sinnt í starfinu og að búa þyrfti börn undir nám í grunnskóla.

Efasemdir um að svo mikið frjálsræði væri gott fyrir börn eða að starfsfólkið væri ekki að gera neitt.

Aðalnámskrá leikskóla Í Teigi var unnið að markmiðum

með því að leggja upp með ákveðna þætti á tilteknum tímum.

Í Brekku var unnið að markmiðunum með því að bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni en börnin völdu í hverju þau tóku þátt.

Þátttaka barna í daglegu starfiÍ Teigi var starfinu yfirleitt að

einhverju leyti stýrt af starfsfólki yfir daginn. Dagurinn var nokkuð oft brotinn upp og biðtími myndaðist.

Í Brekku tóku börnin ábyrgð og völdu leikfélaga, efnivið og svæði. Börnin skiptu um viðfangsefni á mismunandi tímum og því myndaðist sjaldan biðtími.

Vellíðan barnaBörnunum líður vel þegar þau eru

örugg, glöð, afslöppuð og niðursokkin í leik.

Það skapar vellíðan að leika við vini sína.

Börnin eru fús að koma á morgnana og oft ekki tilbúin að fara heim í lok dags.

UmræðaÞátttaka barna og vellíðanÖryggiEinbeitingSjálfræðiVirkniSjálfsmynd og áhugiÞarfir barna

Öryggi Í Teigi voru börnin örugg að því

leyti að þau vissu hvers var vænst af þeim og hvað var næst á dagskrá í skipulagi dagsins.

Í Brekku sýndu börnin sjálfstæði og voru örugg um hvaða reglur giltu. Þau sóttu sér þann efnivið sem þau þurftu og fóru með hann á milli svæða.

EinbeitingBörnin í Teigi náðu oft ekki að

gleyma sér í leik þar sem þau gátu átt von á því að hann yrði brotinn upp án fyrirvara .

Í Brekku voru börnin einbeitt og gleymdu stað og stund.

Ef áhugi barnsins á viðfangsefninu er til staðar kemur einbeitingin af sjálfu sér og barnið verður virkur þátttakandi.

SjálfræðiBörnin í Teigi voru sjálfstæð innan

þess ramma sem starfsfólkið skapaði.

Valskipulagið bauð upp á takmarkað sjálfræði.

Í Brekku var ýtt undir sjálfræði barna með því að þau báru ábyrgð á að velja viðfangsefni yfir daginn.

Frjáls aðgangur að leikefni.

VirkniÍ Teigi voru börnin virk innan þess

ramma sem þeim var settur.Dagurinn var nokkuð oft brotinn

upp og biðtími myndaðist.

Börnin í Brekku voru virk í leik og starfi meirihluta dags.

Lítill sem enginn biðtími myndaðist.

Sjálfsmynd og áhugiÍ Teigi var unnið út frá áhuga

barnanna í hópastarfi. Í vali gátu börnin stundum valið

viðfangsefni út frá áhuga sínum.

Börnin í Brekku völdu sér viðfangsefni út frá áhuga sínum meiri hluta dags.

Vinir vöktu áhuga á og kynntu ný viðfangsefni hver fyrir öðrum.

Þarfir barnaÍ Teigi fóru öll börn eftir sama

skipulagi þó þarfir þeirra væru ólíkar.

Í Brekku hafði starfsfólkið í huga að börn væru ólík og hafa mismunandi þarfir.

Það sem hafa ber í huga:Vita hvað er í vændum en þurfa

þó ekki að keppa við tímann.Sjálfræði barna.Áhugi barna.Aðgangur að leikefni.Ólíkar þarfir.Samvinna og samskipti.Skiptistundir og biðtími.

Takmarkanir og framtíðarsýnEin af takmörkunum

rannsóknarinnar var sú að ég spurði ekki börnin álits um líðan þeirra í leikskólanum.

Næsta verkefni verður því að fá fram þeirra upplifun af leikskólastarfinu.

Lokaorð

Recommended