Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014

Preview:

DESCRIPTION

Stuttur fyrirlestur um Tækni í skólastarfi og nokkur öpp sem henta vel í BYOD umhverfi.

Citation preview

Tækni í skólastarfi——————————————————————

FNV þann 12.nóvember 2014 ——————————————————————

Ingvi Hrannar Ómarsson

@IngviHrannar @IngviOmarsson

ingvihrannar.com

Dagskrá dagsins:A. Af hverju, hvernig og hvað? B. Öpp

Takið myndir og tístið (eða á fb) því sem þið viljið

Markmið dagsinsVið vitum hvernig svona fyrirlestrar fara…

Vonandi skapa umræður og fá ykkur til þess að velta fyrir ykkur markmiðum skólastarfs og sjá möguleika í notkun

upplýsingatækninnar í öllum fögum.

Skólakerfið, kennslustundir, þing, fundir ofl…

Við og nemendur erum þiggjendur þekkingar.

Allir fá jafn mikið af öllu, á sama hátt og sama tíma.

Þegar ég dey….

BYOD

Að auka notkun tækni snýst um kennslufræði og markmið

skólastarfs en ekki tæknina sjálfa.

Umhugsunarefni dagsins:

1. Hvert erum við að stefna og af hverju? 2. Hvaða framtíð bíður nemenda okkar?

Af hverju——————————————————————

Hvert stefnum við og af hverju? ——————————————————————

Af hverju tækni?Meira af því sama?

-eða- Til þess að mæta nýjum kröfum?

Allt má breytast á meðan allt verði eins.1703 (tré í krít) - 1815 (krít í pappír) - 1907 (blek og blýantar) - 1928 (blek úr búðum) - 1950 (kúlupennar) - í dag (blað í tölvu)

“Technology won’t replace teachers, but teachers who don’t

use technology will soon be replaced”

-Dr. Ray Clifford

Hættulegasta setning í íslenskri tungu.

Heimurinn er hraðari-gerum það sama og áður nema bara hraðar.

Allir eins-Einangrun

1. Allir eru eins og læra það sama og jafn mikið af því. 2. Grunnar spurningar -hægt að Googl-a svörin … ef það væri leyft. 3. Samvinna er svindl. 4. Tæknin notuð til að gera það sama, en hraðar. 5. Nemendum sagt hvað eigi að læra og áhersla á að muna það. -Geta aldrei lært meira en bókin segir eða kennarinn kann.  6. Vinna verkefni sem engu skipta og fara í skúffurnar eða ruslið. 7. Börnin eiga að mæta þörfum skólans

Kennarar kenna, nemendur læra 1. Kennarar vita best og náminu lauk við útskrift. 2. Nemendur taka við þekkingu og fylgja leiðbeingum. 3. Skólinn segir þér hvað þú átt að læra, hvenær og hvernig. 4. Starfsfólk er hærra sett en nemendur 5. Endurmenntun er eitthvað sem starfsfólk er sent á gegn vilja sínum. 6. Starfsfólk notar ekki tækni og vill banna hana fyrir nemendur 7. Kennarar prófa sjaldan eitthvað nýtt. 8. Fólk er sammála um allt og skólaumhverfið einkennist af hlýðni, undirgefni og stöðnun.

Atvinnulífið

er ekki að biðja um þetta:

Önnur leiðHeimurinn er ekki eins og hann var og verður ekki eins og hann er.

Allir einstakir-Allir einstakir + samvinna

1. Allir eru einstakir og fá það sem þau þurfa hverju sinni. 2. Djúpar spurningar sem kennarinn veit ekki alltaf svarið við. 3. Nemendum kennt að vinna saman. 4. Tæknin notuð til að gera nýja hluti sem voru ómögulegir áður. 5. Nemendum kennt hvernig þau eigi að læra og hvernig þau sækja og greina þá þekkingu. Geta lært allt. 6. Nemendur leysa raunveruleg vandamál og spyrja spurninga í staðinn fyrir að muna og endurtaka staðreyndir. 

Færni til framtíðar-Breið sýn á menntun

1. Samskipti, tjáning og miðlun 2. Samvinna 3. Skapandi hugsun 4. Gagnrýnin hugsun 5. Kunna að finna, greina, skilja, nýta og miðla margskonar upplýsingum í flóknum heimi tækninnar. 6. Bera ábyrgð og meta eigið nám. 7. Aðlögunarhæfni 8. Sjálfstæði, -traust, -þekking og -stjórn. 9. Forvitni og ímyndunarafl. 10. Frumkvæði

Læsi 21.aldarinnar

Breið skilgreining m.v. upplýsinga-, miðla- og tæknilæsi.

1. Nota alls konar miðla og tæki til þess að fá upplýsingar og koma þeim frá sér. 2. Gera stærri, alvöru verkefni sem skipta máli. 3. Geta náð sér í þær upplýsingar sem þau þurfa þegar þau þurfa. 4. Læs miðað við tækni-, upplýsinga- og miðla nútímans.

Allir að læra 1. Kennarar vita stundum minnst og eru alltaf að læra. 2. Nemendur móta sína þekkingu. 3. Skólinn kennir þér hvernig þú átt að læra. Þekkingin er alls staðar og þú nærð í hana þegar þú vilt, á þann hátt sem hentar þér best og miðlar henni á viðeigandi hátt. Það sem þú veist ekki núna geturu vitað á 30 sekúndum með nettengingu eða tengslaneti.

4. Allur skólinn er lærdómssamfélag. Starfsfólk er ‘Lead Learners’ og fyrirmyndir í námi og alltaf að læra. 5. Endurmenntun er eðlilegur hluti af starfinu. 6. Starfsfólkið notar tækni í námi og kennslu. 7. Allt starfsfólkið er tilbúið að gera mistök. 8. Fólk ræðir og deilir og skólaumhverfið einkennist af nýsköpun og samvinnu.

„Líf þitt sem kennari hefst þegar þú uppgötvar að þú ert alltaf nemandi.”

-Robert John Meehan

Lead LearnersFyrirmyndir í námi.

Ákall til aðgerða Fagleg umræða í skólunum.

Twitter“The most valuable resource teachers have is each

other.” -Robert John Meehan

Bækur Greinar

Myndbönd

20 time…

Aðeins dauðir fiskar sem fara með straumnum.

“If we teach today’s students the way we did yesterday’s, we rob them of tomorrow.”

-John Dewey

Hvað og hvernig?——————————————————————

Hvað við gerum, hvernig við gerum það og ——————————————————————

Sýn grunnskóla Skagafjarðar í upplýsinga-

og tæknimálumMarkmið og stefna

-nemendurnir sem þið takið við.

1-4.nokkur tæki 5-10. bekkur + staff

með sín tæki

Grunnskólarnir

BYOD GAFE og Chromebook Fagleg umræða (F5)

Fjölbrautarskóli

Opið netSund vs. samfélagsmiðlar (og netið)

Bókasafn 21.aldarHvernig sjáum við bókasafnið vera og hvaða hlutverki gegnir það? Hvað þurfum við að gera til þess að halda því ‘relevant’ í samfélaginu í dag?

Ekki bara taflborð og bækur, kaffihús, vinnustaður nemenda og starfsfólks, öflugt net, aðgangur að tækjum og upplýsingum.

Til þess að vera læs á 21.öldinni í heimi þar sem upplýsingar eru alls staðar segir NTCE að þú sért læs þegar þú getur: 1. notað tæknina. 2. myndað tengslanet, spurt og leyst vandamál í samvinnu við ólíkt fólk annars

staðar. 3. búið til og deilt efni fyrir fleiri að nota. 4. skilið og greint efni af ólíkum stöðum frá ólíkum miðlum á sama tíma. 5. búið til, gagnrýnt, greint og metið tækni-texta (e.multi-media texts). 6. hugað að siðferðilegri ábyrgð sem þetta flókna umhverfi krefst.

Öpp - sem virka á öllum tækjumGAFE

Evernote ——

Vendikennsla:Nearpod

Tackk ——

Nokkur auka: PhotoMath

HeartDecide

Recommended