Um nýja menntastefnu BSRB

Preview:

DESCRIPTION

vefstofa

Citation preview

Ný Menntastefna BSRBHróbjartur Árnason, Lektor við Háskóla Íslands

21. Október 2014

„Frá upphafi verkalýðshreyfinga á 19. öld hefur mikilvægasti þátturinn í því að byggja upp og styrkja stéttarfélög verið fólginn í því að fólk hittist, tali saman um vandamál sín í vinnunni og búi saman til lausnir á þeim vanda“

International Labour Organization 2007

Cc Bjarki Sigursveinnson: Fnjóskadalur á Flickr

StefnumótunÁkveða hvert BSRB stefnir í mennta- og fræðslu málum?Hvaða mál skipta mestu máli?Hvað þarf að gera til að ná þeim málum fram?

Framtíðarfræðin spyrja:Hvaða mögulegar framtíðir sjáum við fyrir okkur?Hverja af þessum mögulegum framtíðum viljum við helst?Hvernig getum við stuðlað að þessari framtíð?

Stefna:

Hvert viljum við komast í fræðslu- og menntamálum meðlima BSRB?

Inn í hvaða veruleika talar stefnan?

UppskipunÞjónustufulltrúar„Vefgáttin mín“

Hvaða hlutverk tekur BSRB gagnvart framtíð opinberra starfsmannaHvað segir það um nám, menntun og fræðslu á vegum eða með stuðningi stéttarfélaganna og regnhlífasamtakanna?

Hvaða hlutverk spilar fræðsla í starfi stéttarfélaganna?Styrkja samtökin?Styrkja einstaklinga?Virkja meðlimiAfla nýrra meðlima

Þríþætt fræðslustarf stéttarfélaga• Verkalýðsmenntun• Hæfni í starfi• Vinnumarkaðsnám

Vinnudagur um menntastefnu 28.októberHugsum um: • Hvaða hlutverk, nám, fræðsla og menntun hafi

fyrir meðlimi BSRB í framtíðinni?• Hvaða vegferð vilja regnhlífasamtökin, og félögin

sjálf fara með félögum sínum hvað varðar fræðslumál?

• Við hverja vill BSRB tala, um menntamál?• Hvað vilja samtökin segja?

Recommended