Frakkland Andrea

Preview:

Citation preview

Frakkland

• Flatarmál Frakklands er 551,500 km2.

• Íbúafjöldinn eru um 64 milljónir.

• Höfuðborgin er París og íbúafjöldinn þar

• er um 2 milljónir.

• Aðrar stórar borgir eru Lyon, Lille og Bordeaux.

Frakkland

• Héruðin eru 22 í Frakklandi.

• Gjaldmiðillinn er evra.

• Það eru um 15 milljónir fyrir utan Frakkland sem tala frönsku í heiminum þ.e. Kanada, Sviss, Belgíu og fyrrum nýlendum frakka í Afríku.

• Landið er frjósamt og þar er hagstætt veðurfar til ræktunar.

Frakkland

• Frakkar hafa mjög framarlega

í tískunni gegnum árin.

París

• París er líka þekkt fyrir það að vera

mikil listaborg og þykir líka mjög rómantísk.

• Kirkjan Notre Dame eða Vorrar frúarkirkja

stendur við ána Signu, sem rennur í gegnum borgina.

Effelturninn

• Effelturninn var byggður á árunum 1887-1889 og er 324 metra hár Effelturninn var hæsta bygging heims þangað til árið 1930. Hann var nefndur eftir Gustave Eiffel sem hannaði hann.

Vín

Frakkland er eitt mesta

vínræktarland heims

Champagne eða Kampavín heitir

eftir héraðinu sem ræktar vínið.

Recommended