Med vefinn-i-vasanum nyh-radstefna-3mai2012-soffia_thordardottir

Preview:

DESCRIPTION

Með vefinn í vasanum Þróun veflausna á tímum snjall-símabyltingar Fyrirlesturinn fjallar um hvernig snjallsímar eru að umbylta hegðun fólks og hvaða verkefnum fyrirtæki þurfa að fjárfesta í til að standast væntingar neytenda þegar kemur að viðskiptaháttum og aðgengi upplýsinga í gegnum farsíma og önnur nettengd handtæki. Kynntur verður lærdómur af verkefnum TM Software á sviði veflausna fyrir farsíma og nettengdra handttækja. Soffía Þórðardóttir, hópstjóri, TM Software.

Citation preview

TM Software í Reykjavíkurmaraþoni 2011

Tesco Homeplus Mobile verslun í Seoul – ágúst 2011

Shop & Pay on-the-go! Í Singapore Feb. 2012

Stóra spurningin…

Apps- & vafranotkun

FT.com lokar iOS appinu

Apps sótt og notuð einu sinni

Íslandsbanki – m.is

Icelandair – m.icelandair.is

“In five years, we expect mobile will account for the bulk of travel changes and in some cases travel bookings too.”

-Will Pinnell, director of mobile strategy, Sabre Holdings

The New Your Times, May 4, 2011

Vínbúðin – m.vinbud.is

Reiknistofa bankanna

Og nú vil ég fá spurningar...

Twitter: @soffiath eða @tmsoftware

Recommended