16
Skipulagsdagur í Furugrund Föstudaginn 31.ágúst 2007

Dalurinn Okkar

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Dalurinn Okkar

Skipulagsdagur í Furugrund

Föstudaginn 31.ágúst 2007

Page 2: Dalurinn Okkar

Dagskrákl.8.00-8.30 Morgunverðurkl.8.30-9.00 Dalurinn okkar- Fossvogurkl.9.00-9.45 Útikennsla, þema og hugmyndir að verkefnum9.45-10.00 Kaffihlé10.00-10.45 Verkfæri og tækni sem við ætlum að nota10.45-12.15 Vettvangsferð um Fossvog12.15-13.00 Hádegishlé13.00-15.00 Hópavinna 15.00-15.20 Kaffihlé15.20-16.00 Samantekt og umræður

Page 3: Dalurinn Okkar

Dalurinn okkar - Fossvogur

Þróunarverkefni skólaárið 2007-2008

Page 4: Dalurinn Okkar

Markmið

• Meginmarkmið verkefnisins “Dalurinn okkar- Fossvogur” er

að skapa aðstæður og skipuleggja markvissa útikennslu í Fossvogsdal

Page 5: Dalurinn Okkar

…þannig að börnin

• læri að virða líf, náttúru og umhverfi Fossvogsdals

• fræðist um náttúruvísindi með aðstoð tæknibúnaðar

• fái tækifæri til að leika sér í náttúrulegu umhverfi

• efli sköpunargleði sína og hugmyndaflug

• læri að koma hugmyndum sínum á framfæri með aðstoð upplýsingatækninnar

Page 6: Dalurinn Okkar

Markmið verkefnisins er að kennarar* í Furugrund• temji sér jákvætt viðhorf gagnvart kennslu úti í

náttúrunni• veki virðingu og ábyrgðarkennd barnanna fyrir

náttúrunni• opni augu barnanna fyrir fegurð náttúrunnar og

hvetji þau til þess að túlka upplifun sína á skapandi hátt

• fræðist ásamt nemendum sínum um náttúruvísindi með aðstoð tæknibúnaðar

• læri að nota upplýsingatækni á skapandi hátt í starfi með börnunum

• læri að koma upplifun sinni og barnanna á framfæri með nýrri tækni

* Kennarar, átt er við allt starfsfólk sem starfar við kennslu í leikskólanum.

Page 7: Dalurinn Okkar

Áætlun

• Maí –júní- júlí 2007 • Íhugun og umræða• Þekkingar aflað

– Fyrirlestrar– Námskeið– Lestur

Page 8: Dalurinn Okkar

Áætlun

• Ágúst – september 2007• Skipulagning

– Skipulagsdagur– Leiðtogafundir– Deildarfundir– Starfsmannafundur 19. sept. –

verklegur– Námskeið

Page 9: Dalurinn Okkar

Skipulagning

• Hópastarf• Samvinna kennara• Skráning• Skapandi starf• Ný framsetning• Erfiði og ánægja – mikið nám

bæði hjá kennurum og nemendum

Page 10: Dalurinn Okkar

Skráning

• Hver og einn kennari er ábyrgur fyrir sínum barnahópi og safnar gögnum með því að gera skráningar í starfi sínu með börnunum.

• Kennari með aðstoð verkefnisstjóra kemur efni því sem unnið er að í það form að hægt sé að birta það á heimasíðu leikskólans.

• Kennari situr fundi með verkefnisstjóra og sækir þá fyrirlestra og kennslustundir sem ætlaðar eru til þekkingaröflunnar.

Page 11: Dalurinn Okkar

Símat

• Lögð verður áhersla á verklega þætti, símat og sjálfsmat hvers og eins þátttakenda. Sú vitneskja, sem endurmatið veitir, hjálpar kennurum einnig til nýrrar markmiðssetningar síðar og gefur oft tilefni til breytinga á meðan á ferlinu stendur hvað varðar kennsluaðferðir.

Page 12: Dalurinn Okkar

Áætlun

• Október 2007 – desember 2007

• Framkvæmd– Þemavinna – hópastarf– Skráning – birting– Símat – Endurmat í byrjun desember –

gerð áfangaskýrsla

Page 13: Dalurinn Okkar

Áætlun

• Desember 2007• Jólaþema

– Útivera í Fossvogi með kakó og piparkökum

– Hefðbundin jólaundirbúningur•Ferð í Flóru og húsdýragarðinn• Jólaföndur – jólasöngvar –

jólasögur•Prestur í heimsókn• Jólaball – jólamatur

Page 14: Dalurinn Okkar

Áætlun

• Janúar – 15.mars 2008• Framkvæmd

– Þemavinna – hópastarf– Skráning – birting– Símat - Undirbúningur fyrir 30 ára

afmæli hafinn- Páskar - skírdagur 20.mars til

annar í páskum 24.mars.

Page 15: Dalurinn Okkar

Áætlun

• Apríl –maí 2008• Framkvæmd

– Afmæli þriðjudaginn 8.apríl 2008

– Þemavinna – hópastarf– Skráning – birting– Símat – Vorsýning 11.maí – Endurmat í lok maí

Page 16: Dalurinn Okkar

Áætlun

• Júní – júlí 2008• Úrvinnsla og frágangur -

Skýrsluskil